Lögberg - 08.04.1897, Blaðsíða 6

Lögberg - 08.04.1897, Blaðsíða 6
G LÖOBERG, FIMMTUDAGINN 8. APRÍL 18y7. Brezk stjórn. Agrip af rasðu, spm sá ráðgjafi FlGrhretalanfls, «r nylendumál heyra m>dir(Mr. Joseph Chamberlain), hjelt 8'). f. m. hefur verið telegraferað hinírað eins og víðar um heiminn, J>ví ræðan þótti mjðg merkileg. Mr. Chamberlain hjelt ræðuna i hinu ár- lejjra pildi hins svonefnda brezka ný- lendna fræðslu-fjelag’s (British Coloni- al Institute), o^r var hann forseti gild- isins. Hann 1/ati fyrst vexti og við jranyi hins brezka keisaradæmis, en s.’ifrði síðan: „Vjer höfum nú náð rjettri ojí sannri hugmynd um keisara- dæ nið. Vjer finnum par að auki til J>ess, að vjer getum f>ví að eins rjett- iæti yfitráð vor yfir löndum f>eim, sern eru oss áhangandi, að f>essi yfir ráð auki velfarnan eða sælu fólksins sem b/r í J>eim. I>að eru til menn sem samhryggjast með öðrum eins mönnum og Prempeh og Lobengula,* en vjer getum ekki haft eggjaköku nema vjer höfum egg (hlátur), og vjer getum ekki eyðilagt J>ræla/erzlun og hindrað að fólki sje rænt til að hneppa það f J>rældóm, nema að vjer beitum Valdi til J>ess. £>að er ómögulegt að komast hjá, að nokkur mannslff farist 1 öðrum eins leiðangrum eius og leiðangrinum til Benin, Nupe, Ashauti og Nyassa (villumanna ríki í vestanverðri Afrfku), en fyrir hvert mannslíf sem (>annig ferst, færa slíkir leiðangrar hundruðum manns velgengni. Vjer munum vernda ný- lendur vorar st m hafa sjálfstjórn með öllum kröptum vorum gegn árásum hvaða erlends veldis sem er (fagnaðar- dp). Látum J>að vera starf vort að halda á llfi tilfinningum, öflurn og stofnunum er miða að rækt við keis aradæmið, svo að allt brezka keisara- dæmið sje eins og öruggt og óbilandi vígi til viðhalds vorri dýrðlegu sögu °g flaggi voru (fagnaðar óp).“ 1 greinum vorum fyrir nokkru síðan.með fyrirsögn: „íslenzk blöð um Breta“, bentum vjer á,að Bretar ættu í ófriði í Afríku til pess að hindra f>rælaverzlun o. s. frv. Hráttfyrir allt, sem Bretar hafa gert til að afnema hina svívirðilegu prælaverzlun, hefur bún átt sjer stað í vissum hlutum Afríku allt fram á J>ennan dag, og jafnvel hin hræðilegustu mannablót hafa átt sjer stað í Benin, pangað til Bretar tóku borgina, eptir að kon- u ígurinn par myrti marga brezka J>3gna, er fóru pangað vopnlausir og 1 friðar-erindi samkvæmt samningi við penna hrekkvísa svertingja-kong. Eiumitt pegar Bretar eru að útbella blóði slnu, til pess að hjálpa hinum pjáðu svertingjum í Afrlku, segir eitt *) tílóðþyrstur, grimmur svertingja- kongur 1 Afríku—einn af þeim sem „Bjarki“ linnur til fyrir,—Ritstj. Lögb. íslenzka blaðið, að Bretar hafi verið að pvo af sjer einhverja smán, er peir hafi orðið fyrir í viðskiptum sínum við Evrópu-pjóðir „með afríkönsku blámanna blóði“. Ef ritstjóri blaðs ins pekkti hinar hryllilegu söyur um meðferðina á svertingjunum, sem rænt er inni í Afríku og hneptir 1 prældóm, um grimmd sumra pessara svokölluðu konunga par í landinu, um mannblót- in og hverskCSgtr aðra svlvirðingu, sem fer par fram, pá mundi hann segja annað, ef nokkur sanngirni er til í honum. Dánarfregn. Friðrik Reinholt ljezt á heimili dóttur sinnar, Mrs. Allen Kirk Tice, McCanna, N. D., 12. febrúar síðast- liðinn. Hann var 76 ára gamall. Kona hans, Solveig Rebekka Beni- diktsdóttir, frá Kjarna 1 Eyjafirði, lif- ir hann. £>au höfðu verið gipt 1 46 ár og orðið 10 barna auðið; af peim lifa 4 pau yngstu: Indriði Reinholt vestur í Calgary eða par í grenndinni og Friðrik Reinholt nálægt Milton, N. D.; Valgerður Reinholt, dress- maker Park River, ógipt, og Agústa Mrs. Allen Kirk Tice), sem Friðrik heitinn eyddi síðustu æfistundum sínum hjá. Hingað til Ameríku flutt- ust pau hjónin með fjölskyldu sína fyrir 18 árum frá Reykhúsum 1 Eyjafirði. Ilcilsa o" fcjiirlt kveuna. Mist Annie Patterson, i SackviUe, N. B., er þjáðist <if taugaveiklun og þar af leið- andi lasleíka, fjekk aptu/r sína fyrri lieiltu. Sum meðöl fileypa fjöri í mann að hins um stundarsakir, og |>egar áhrifln líða frá verður ásigkomulag mannsins verra en það var áður. Þótt taugaveiklunin sje Komin á hið hæsta stig, þá getur South American Nervine læknað" Það verkar á allt taugakdrfið og læknar sjúkdúminn með þvi að eyðileggja orsökina. Miss Anuie Patterson i Sackville, N, B., ungfrú sem er vel þekkt í austur fylkjunum, þjáðist mjög mikið af meitingarleysi og taugaveikíun, sem ieit út fyrir að vera 6- læknandi, Hún ijet eptir að rt yua .S’outli American Nerviner án þass að hún hefði neina von um að það væ;i öðruvísi en önnur meðöl, en orð hennar eru sem fylgir: „Jeg var að eins búin úr einni flösku þegar jeg fann glöggt, að mjer var að batna, og þegar jeg var búin úr þremur flóskum var jeg orðin albata1. t'8*ÍMe®9«06 “U &l ” MENTHOL PLÁSTER Price I Davis & Lawrence Co., Lt<l, £ 2öc. I Sole Proprietors, Montkeal. I have prf*seribed Menth«i Plaster in a number ofcaAes of neuralgic aud rheumatic j ains, and arn very mui h pleased with the effects and pleasantness of its apjilication — W, H. Carpen- TER. M.D., Hotnl Oxford, Boston. I have used Menthol Flasters in geveral cases of nruscular rheumatism, and find In evt-ry onse tbat »f- gftve alrnost Instant and permanent relief. —J. h Moore M.D . Waahintrton, D.C. It Cures Sciatica, Limibjipjo, Ncn- ralgfia, Falns in Back or Side, or any Museular Fains. • • • • • • ® Anyone sendinff a sketch and descriptlön may quickly ascertain, free, whether an invention is probably patentable. Communications strictly confldential. Oldest ajzency forsecuring patents in America. We have a Washington oflQce. Patent.s taken through Munn & Co. receive special notice in the SGIENTIFIG AMERICAN, heautifully illustrated, largest circulation of any scientiflc iournal, weekly, terms$3.00 a vear; fl.bOsix months. Specimen copies and Hand Book on Patents sent free. Address MUNN & CO., 3(11 Broadway, New York. Islcnzkar Itækir til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave. Winnipeg, Man. °g S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V ,VI. hvert 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94, 95 hvert .. 25 “ 1880—91 011 ......1 10 “ “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1,2. og 3. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890......... 75 “ 1891 .......................... 40 Arna postilla í b..................1 OOa Augsborgartrúarjátningin................ 10 Alþingisstaðurinn forni................. 40 Biblí'l™** >era V. Briems ......... 1 50 “ í giltu bandi 2 00 bænakver P. P........................... 20 Bjarnabænir............................. 20 Biblíusögur ib.......................... 35 Barnasálmar V. Briems í b............... 20 B. Gröndal steinafræði.................. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði II. Sigurðssonar.........1 75 Barnalærdómsbók H. II. í bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mín ........................ 25 Dönsk íslenzk orðabók, J J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)................ I5a DýravÍDurinn 1885—87—89 hver....... 25 “ 91 og 1893 hver............ 25 Draumar þrír............................ 10 Dæmisögur E sóps í b...............; 40 Ensk íslensk orðahók G.P.Zöega í g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.................. 20b Eöiislýsing jarðarinnar................ 25a Eðlisfræðin............................ 25a Efnafræði.............................. 25a Elding Th. Ilólm........................ 65 Föstuhugvekjur......................... 60b Frjettir frá Islandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 50a Mestur iheimi (II.Drummond) í b. .. 20 Eggert Ólafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson). 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Liflð í Reykjavík....................... 15 Olnhogabaruið [Ó. Ólafsson ............. 15 Trúar og kirkjulíf á ísi. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi.............. 10 b Hvernig er farið meö þarfasta þjóninn OO....... 10 Presturinn og sóknrbörnin OO....... 10 Heimilislífið. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv................. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsins ................... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með roeð myndum......................... 75 Gönguhrólfsrímur (B. Oröndal....... 25 Grettisríma............................ lOb Iljalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .- 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 fþjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegnaí Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Hættulegur vinur.................... 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J..,. 25a Hústafla • . . . í b..... S5a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa....... 2Q Iðunu 7 bindi í g. b..............7 OOa Iðnnn 7 bindi ób.................5 75 i> Lðunn, sögurit eptir S. G........... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í uandi......... 60 H. Briem: Enskunámsbók............. 50b Kristileg Siðfræði i b. ..........1 50 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa Kveöjuræða M. Jochumssonar ......... 10 Kvennfræðarinu ..................1 00 Kennsiubók í ensku eptír J. Ajaltalín með háðum orðasöfnunun. í b... 1 50b Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J. 15b Lýsing Isiands..................... 20 Landfræðisstiga ísl„ Þorv. Th. I. 1 00 “ “ II. 70 Landafræði II. Kr. Friðrikss....... 45a Landafræði, Mortin Hansen ......... 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20u Leikrit: Hamlet Shakespear........ 25a “ Othello....................... 25 “ Romeoogjúlía.................. 25 „ herra Sólskjöld [H. Briemj .. 20 ,, Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Viking. á Ilálogal. [II. Ibsen .. 30 ., Útsvanð...................... 35b „ Útsvarið..................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joch.).... 25 ,, Strykið. P. Jónsson.......... Ljóðni.: Gísla Thórarinsen í bandi.. 5 ,. Br. Jónssonar með mynd... 65 „ Einars Iljörleifssonar í b. .. 50 “ “ í kápu.... 25 „ Ilannes Hafstein............ 65 >> » » í gylltu b. .1 10 „ II. Pj etursson I. .í skr. b.... 1 40 » » » II. „ , 1 60 „ „ „ „ II. í b.......... 1 20 „ H. Blöndai með mynd af höf í gyltu bandi .. 40 “ Gísli Eyjólfsson........ 55b “ löf Sigurðardóttir........ 20 “ J. Hallgrims. (úrvalsljóð).. 25 „ Sigvaldi Jónson............ 50a „ St, Olafsson I. og II...... 2 25a „ Þ, V. Gíslasou............. 30a ,, ogönnurritJ. Hallgrímss. 1 25 “ BjarnaTliorarensen 1 90 „ Víg S. Sturlusonar M. J........ 10 ,, Bólu Hjálmar, óinnb.... 40b „ öísli Brynjólfsson..........1 XOa „ 8tgr. Thorsteinsson í skr, b. 1 50 „ Qr. Thomsens ................1 10 „ “ í skr. b........1 05 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals......... 15« „ Jóns Ólafssonar í skrl 75b ÚrvalsritS. Breiðfjörðs.......... 1 38b “ “ í skr. b..........1 80 Njóla ............................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J... 40 Vina-bros, eptir S. Slmonsson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 Lækningabækur Dr. Jónassens: Lækningabók .>.............. 1 15 Hjálp 1 viðlögutn ........... 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson . ...íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. H............. löa Iljúkrunarfræði, “ 35a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 Friðþjófs rimur..................... 15 Sannleikur kristindómsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver Jóns Olafsson.......... 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr.. í. b... 35 „ jarðfrœði ............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar........... 25b Mannkynssaga P. M. Il.útg. íb......1 10 Málmyndalýsing Wimmers............. 50a Mynsters hugleiðingar............... 75 Passíusálmar (H. P.) i bandi........ 40 “ í skrautb........... : .. 60 Predikanir sjera P. Sigurðss. í b. . .1 50a “ “ í kápu 1 OOb Páskaræða (síra P. S.).............. 10 Ritreglur V. Á. í bandi............. 25 Reikningsbók E. Briems i b........ 35 b Snorra Edda.......................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. lOa Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 Timarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði.... 1 75 “ “ á 4 blöðum með landslagslitum .. 4 25a “ “ á fjórum blöðum með sýslui,tum 3 60 Sögnr: Blómsturvallasaga................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena..................... I0a Gönguhrólfs saga...................... 10 Heljarslóðarorusta.................... 30 llálfdán Barkarson ................... 10 Höfrungshlatip........................ 20 Högni og Ingibjörg, Th. Ilolm...’. 25 Draupnir: Sagi J. Vídalíns, fyrri partur.... 40a Síðari partur........................ 80a Dranpnir III. árg..................... 30 Tíbrá I. og 11, h vort .... ..... 20 Heímskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans....................... 8,5 II. Olafur Haraldsson helgi.1 00 Islendingasögur: I. og2. IsleDdingabók og landuáma 35 3. Harðar og Holmverja............... 15 4. Egils Skallagrímssonar............ 50 5. Ilænsa Þóris...................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæia........................ 20 8. Gunnlagssaga Ormstungú.. ’" ’ ‘ 10 9. Hrafnkelssaga Freysvoða 10 10. Njála ............................70 II. Laxdæla...................... 40 12. Eyrbyggja.......30 13. Fljótsdæla....................... 25 14. Ljósvetmnga......... '. 25 15. Hávarðar fsflrðings. ' 15 Saga Jóns Espólins ..............., go ,, Magnúsar prúða........30 Sagan af Andra j arli...........' 25 Saga Jörundar hundadagakóngs......1 10 Kóngurinn í Gullá..................... 15 Kári Kárason...............’.!!!! 20 Klarus Keisarason.................... íoa K völ d vökur.........................75a Nýja sagan öll (7 hepti).’.’3 00 Miðaldarsagan........................ 75^ Norðurlandasaga..........'...85b Maður og kona. J. Thoroddsen.150 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Pilturog stúika..........í bandi 1 OOb .........í ltápu 75b Robinson Krúsoe í bandi............. flOb “ í kápu.. .’.*......25b Randíður í Ilvassafelli í b........... 40 Sigurðar saga þögla.................. 30a Siðabótasaga.......................... 65 Sagan af Ásbirni ágjarna.......... 20b j Smásögur PP 1234567 íb hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. 01........20b „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4, og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3.6. og 7. “ 35 _ „ „ 8. og 9......... 25 Sogur og kvæði J. M. Bjarnasonar.. lOa Upphaf allsherjatrikis á íslandi.. 40 Villifer frækni....................... 25 Vonir [E.IIj.]...........!.!!!!!!! 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga OeirmundarssoDat...... 25 Þáttur beinamálsins í Húnav.þiugi lOb Œfintýrasögur......................... 15 Söitgliækur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalðg....... 50 Söngbók stúdentafjelagsins............ 40 “ “ íb. 60 „ “ igiltub, -75 Songkennslubók fyrir byrfendur eptir J. Helgas, I.ogíl. h. hvert 20a Stafróf söngfræðinnar...................0 45 Sönglög Díönu fjelagsins............. 35b SöngTög, Bjarni Þorsteinsson...... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 , „ 1. og 2. h. hvert .... 10 Tuuarit Bókmenntafjel. I—XVII I0.75a Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. i bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. ó) í bandi... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 30b Olfusárbrúin . . . I0a Bækur bókm.fjel. ’94, ’95,’96, hvert ár 2 00 Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96.............. 80 Eimreiðin 1. ár ...................... 60 “ II. “ 1—3 h. (hvertá 40c.) 1 20 “ III. ár, I. hepti............. 40 Islenzk blöd: FramsÓKn, Seyðisflrði................ 40a Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 80 Verði ljós.......................... 60 Isafold. „ 1 50b ísland (Reykjavík) fyrir þrjá mán. 35 Sunnantari (Kaupin.höfn)............... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)........... I 50b Þjóðviljinn (Isaflrði)............1 OOb Stefnir (Akureyri)................. 75 Dagskrá.................................1 00 JtS1” Menn eru beðnir að taka vel eptir því að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptan verðið, eru einungls til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til hjá S. Bergi mann, aðrar bækur hafa þeir báftir. 440 Eigin hugsanir Fideliu voru hjer aptur settar fr,im með orðum. Hve opt hafði hún ekki sagt við lafði Scardale, að Locke kapteinn hefði farið út á öræfi að eins til að safna auð handa henni! „Hjerna er brjefið“, sagði Biand. „Lesið pað; jeg skal gefa yður eptirrit af pví, ef þjer viljið“. Það var ekki brjefið, sem áður hefur verið getið um Og útskýrt. Detta brjef var eldra, og lofaði höfundurinn í pví að gera Jafet Bland ríkan, prátt fyrir aila erfiðleika og alla fjandmenn. Fidelia las brjefið og kostaði pað hana afar-mikla áreynslu að sýnast fullkomlega róieg meðan á lestrinum stóð. t>að hafði voðaleg áhrif á hana. Ósigrandi hatur, og—pvl verður ekki neitað—óslökkvandi ást—tryll- ingsleg, eigingjörn ást— ást dýrsins til afkvæmis sfns, samvizkulaus hefndar-ásetningur—gersamlegt tamvizkuleysi hvað meðölin snerti—allt petta voru einkennin á eðli mannsins, eptir pví sem kom 1 Ijós í pessu ófagra brjefi. Einni spurning var nú fullkom- iega s-'arað. Prófes3or Bostoek var sonur Nóa Blands—var Jafet Bland. En við lestur brjefsins, nieð ást pess og batri, flaug henni önnur spurning í hug. Hvernig færi, ef pessi Jafet Bland—maðurinn sem nú var að biðja hennar—hvert sem hann nú væri vitskeitur eða með öllu viti, væri hvatamaður að morðum peim, sem pegar hefðu verið framin eða til stæði að fremja? Fidelia efaðist ekki um, að fleiri morð-tilraunir væru enn í vændum. Hvernig gat hún komið í veg fyrir pær? í>að var spurningin 445 varðveita leyndarmál, sem jeg hef sjálf uppgötvað?“ sagði hún. „Jeg sagði yður áður, að ef pjer hefðuð ætlað að treysta mjer, pá hefðuð pjer átt að byrja með pvl að treysta mjer. Jeg uppgötvaði hver pjer eruð. Hvað neyðir mig til að halda eigin uppgötv- an minni leyndri?-4 „Hvað neyðir yður til pess?“ endurtók hann. „Dað, sem neyðir yður til pess, er,—að f jer eruð pjer sjálf. Djer hefðuð aldrei grætt neitt á ágizkun yðar,ef jeghefði ekki gengist við, að hún væri á ein- hverjum rökum byggð. Jeg sagði yður hispurs- laust allt um hagi mína, og eptir eigin ósk yðar s/ndi jeg yður brjef föður míns. Nei; pjer getið ekki svikið mig hjeðan af. Sá tími mun bráðum koma, að jeg segi öllum heiminum sögu mina. En pangað til sá timi kemur veit jeg, að pjer munuð ekki svíkja mig, og jeg mun sofa rólega. Djer munuð hugsa um pað, sem jeg hef verið að segja yður, og pjer munuð spyrja sjálfa yður, hvort pjer getið gert nokkuð betra en að ganga í samband við mig—“ Fideliu varð hverft við og hryllingur fór um hana. „Já, pjer munuð liugsa um pað,“ sagði hann. „Vitið pjer pað Fidelia—Miss Locke, meina jeg—• að mig skyldi ekki undrsþ, að jeg sje fyrirfram ákvarð- aður að verða pað, sem peir kalla í skáldsögunum, forlög yðar?“ 444 vini mína? Setjum svo, að jeg fari nú beint ti) lafði Scardale og segi henni, að pjer sjeuð ekki skilminga-kennari, að nafn yðar sje ekki Bostock og að pjer sjeuð Jafet Bland í dularbúningi. Setjum svo, að jeg færi til hennar og segi henni pað?“ Af ásettu ráði minntist hún ekki á annan og ískyggi- legri grun, sem hún hafði honum viðvíkjandi; pó stúlka pessi væri 1 æstu og órólegu skapi, pá sá hún pó glöggt hvaða veg hún ætti að halda. Idún vissi, að hún mátti ekki sem stæði láta hann fá neinn grun um, að hún setti hann í huga sínum í nokkurt San;- band við morð Sets Chickerings og árásina á Gerald Aspen. Hann brosti og sagði rólega: „Þjer getið ekki gert pað.“ „Hvers vegna ekki? hvers vegna get jeg pað ekki?“ sagði Fidelia. „Vegna pess að jeg hef trúað yður fyrir sjálfura mjer; vegna pess að jeg jeg hef sýnt pað, sem kalla mætti blint trúnaðartraust á yður—“ „Mjög blint,“ hrópaði hún með fyrirlitningu. „Nei, ekki svo mjög blint,“ sagði hann. ,..!eg pekkti konuna, sem jeg treysti. Dví prátt fyrir ]>„ð, að jeg pekki konur mjög lítið, eins og pjer Imi.ð sjálf sagt mjer optar en einu sinni, pá veit jeg hvaða konu maður má trúa fyrir leyndarmálum sfnum. J,>g hef treyst yður, og pjer muuuð ekki svíkja mig í tryggðum.“ „Hvers vegna ætti jeg að vera skyldug til að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.