Lögberg - 15.04.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15. APRÍL 1897.
7
Islanös frjettir,
Reykjavík, ö. febr. 1897.
Mannalát.-—Hinn 30. f. m. andað-
ist ftð heimili sínu Kalmanstjörn í
Höfnum, meir en hálf áttræð, merkif-
konan Ráðhildur Jónsdóttir, er par
hafði búið rausnarbúi langan aldur
og verið prigipt—lifði 14 ár ekkja
eptir 3. manninn, Guðmund Eiriks-
son. Tólf börn átti hún með fyrri
mönnum sínum, og lifir að eins 1
peirra, kona Ingvars bónda á Kal-
manstjörn, Stefánsdóttir; en ekkert
með hinum 3.
GuðrCin Gísladóttir, ekkja Sæmund-
ar lieitins Sæmundssonar frá Elliða-
vatni, andaðist hjer í bænum sunnu-
dajnn 31. f. m.
II nn 21. f. m. andaðist Horkell
Jónsson, sem lengi bjó á Óseyrarnesi
við Ólfusá; „atorku og dugnaðar-
inaður mikill, kvæntur Sigríði Jóns-
dóttur frá Loptsstöðum, er lifir mann
sinn ásamt 9 börnum þeirra af 14 alls“.
Ivátinn er 2. jan. 1897 eptir langa
leou I krabbameini Sigurður bóndi
Siguiðsson í Litlu-Gröf í Borgarhr., í
Myrasyslu, fyrrum lengi bóndi á
Kárastöðum, margra ára hseppstjóri 1
Borgarhreppi og nú vara-ariitsráðs-
maður fyrir M/ras/slu, merkur maður
og hjeraðskunnur vitsmunamaður og
vinsæil.
Rvík, 20. febr. 1897.
Dáin er hjer í bænum 14. p. m.
á áttræðis aldri (f. 1824) frú Ragn-
lieiður Christianson, ekkja Kristjáns
amtmanns Kristjánssonar (•(• 1882), en
dóttir Jóns landlæknis Þorsteinssonar
og kouu hans frú Elínar Stefánsdótt
ur amtmanns á Hvítárvöllum. Þeim
lijónum varð ekki barna auðið, en
pau tóku mörg börn til fósturs,
gengu peim í foreldra stað og mönn-
uðu pau ve). Hún var kona höfðing-
lynd og hjartagóð, fjörug i anda og
glaðlynd.
Aflai.aust hjer um flóann sunc-
anverðan, pað menn frekast vita. En
á Miðnesi dágóður afli, er sfðast var
reynt, af porski og stútung. Þar á
móti protinn afli í Höfnum. Austan-
fjalls ekki farið að verða vart enn, að
pvl er síðast befur frjetzt.
Rvík, 3. marz, 1897.
„Viðburðirnir á íslandi“ heitir rit-
gerð, er eand. mag. Bogi Th. Melsteð
liefur ritað I vetur snemtna í danskt
blað eitt, „Fyens Stiftstidende11 í
Odense á Fjóni. Greinin er í 4 blöð-
um, 12. og 18.— 20. nóvember, og er
allgreinileg frásaga um landskjálpt-
ana 1784 og 1896, með samanburði
milli peirra, en sjerstaklega vikið að
pví, hve miklu betur pjóðin hafi mátt
við áfallinu nú en pá, vegna framfar-
anna síðustu 20 árin, frá pví er landið
fjekk stjórnarbót, meiri framfara á
pví tímabili f flestum greinum heldur
ená2—3 öldum áður.—Þ.tð er vel
gert af löndum erlendi?, nð láta al-
menning heyra eitthvað hjcðan annað
en vil og sníkjur.
Fiskifrjettib.— Góðar fiskifrjettir
hjer úr nálægum veiðistöðuin mundu
almenningi hin mestu fagnaðartfðindi
um pessar mundir. I>að er vísir
peirra, er borist hefur sunnan af Mið-
nesi pessa daga: að í miðri fyrri viku
f engust par 8—80 I hlut í eitium róðri
af nýgengnum porski. Daginn eptir
róið, en gaf ekki að sitja; pá hæst 11
í hlut, hjá Einari í Sandgerði. Sömu-
leiðis í Höfnum sama dag 3—30 f
hlut, norðarlega og djúpt^
Við ísafjarðardjúp sagður mokafli,
svo að seila varð.
Itvik, 6. marz 1897.
Um Skeiðabákhlaupið er ísa-
fold skrifað úr öræf.nn 18. f. m.
„Skeiðará byrjaði að hlaupa hinn
13. jan. síðastl. Fór frernur hægt að
fyrst, en var að vaxa í 6 daga. Var
bá að sjá yfir sandinn og austur með
öllum löndutn frain af Öræfum eins og
einn fjörður, sá hvergi á dökkan díl.
Ákaflega mikla jökulhrönn setti áin
fram, frá jökli og út í sjó, svo hvergi
er skarð í, nema ofurlítið upp við jök-
lil, sem vatnsaflið hefur hrundið frá.
Sumir jakarnir eru hjer um bil 30 ál.
háir, og eptir pvf ummáls.
Um pað bil sem áin var fullvaxin
sprengdi hún fjarskastórt skarð fratn-
an af jöklinTim; voru pá ákaflega
miklir dynkir, lfkt og skruggur, en
mjög pjettir, og var pað mikilfeng-
legur aðgangur, pegar v&tuið var að
hrinda frá sjer pessum stóru jökum.
Vegna hlaupsins tepptist póstur-
inn, sem átti að fara frá Kirkjubæj-
arkl. og austur, f 8 daga. Hann verð-
ur að fara vfir jökulhrönnina fast upp
við jökul, par sem skarðið er í liana,
pvf óvinnandi verk er að gera veg yfir
hrönnina. Hún er eins og hafís.
Skaptafellsbændur áttu talsvert
af rekavið á fjörum sfnum, sem allur
gersópaðist í burtu.“
Rvík, 10. marz 1897.
Póstue farist. Hinn 15. f. mán.
týndist aukapósturinn milli Akureyr-
ar og Þönglabakka, Ólafur að nafni
Þorsteinsson, hrapaði fyrir björg á
Svalbarðsströnd, par sem heitir Faxa-
fa.ll, ásamt hesti er hann reiddi á póst-
flutninginn; fannst örendur par í fjör-
unni daginn eptir, ásamt hestinum
dauðum, en farangurinn sjóvotur.
Bráðktaijdur varð hjer maður
í gærmorgun, Kristján Guðmundsson,
verzlunarinaður, um prítugt, annað-
hvort af heilablóðsfalli eða af pvf, að
hann hefur tekið inn of mikið af opi-
um; verður krufinn í dag.
Rvlk, 13. marz 1897.
Botnvörpumálið á Engi.andi.—
Ilr. Kristján Bjarnason, er var skip-
stjóri hingað á „City of Edinburgh“,
hinni nýju fiskiskútn G. Zoega, er
getið var f síðasta blaði, segi.r botn
vörpumáli voru hafi hreift verið ný-
lega í parlamentinu í London og par
ráðgert af stjórnarinnar hálfu, að
senda liingað hið bráðasta, jafnvel í
pessum mánuði, 2 herskip til eptirlits
með botnverpingum, að peir gerðu
engan óskunda af sjer eða lögleysu.
SömuleiðÍ3 fullyrðir hann, að friðun
Faxaílóa fyrir botnverpingum hafi
verið höfð par á prjónum og horfst
vænlega á um, að hún fengist sam-
pykkt. Greinilegri frjetta um petta
mikilsverða mál líkle<ra von nú með
r)
póstskipinu.
Aflaiirögð—Ágætisafli í Grinda-
vík, af porski. Sömuleiðis fiskast vel
f Miðnessjó, pá sjaldan róa gefur.
Þilskip hjeðan sem óðast að leggja út.
Eitt, hið fyrsta, fór fyrir nál. viku,
„Matthilde“ (Th. Thorsteinsson), koin
aptur í morgun, með veikan mann,
hafði fengið versta veður, hrakti 20
mílur undan Jökli, 4 daga að sigla
upp aptur, gaf aldrei að leggjast,
renndi færi í gær á siglingu og fjekk
3 fiska; skipverjar sáu á leið hjer inn
ílóann aðrar skútur liggja við og
hjeldu pær vera að fiska; eru á pvf,
að nógur fiskur muni vera fyrir. —
Isafold.
ísafirði, 11. jan. 1897.
Sauðaþjófnadur. Úr Dýra
firði er skrifað 27. des. ’9ö : „Það
var á sjálfa jólauóttina, að húsmaður
Gísli lljálmarsson á Næfranesi fór f
fjárhús bóndans Erlindar Jóhannes-
sonar á Næfranesi, tók par kind eina,
skar hana, og faldi fólann; af pessu
vissu mean ekki: en um morguninn,
á jóladaginn, pegar Erlindur fói að
gefa kindum sínum var húsið opið, og
fjeð komið út, og vantaði pá eina
kindina. Þótti Erlindi grunsamt, og
s'i hann inanns spor liggja^ að og frá
húsinu; fór hann pá til Gísla, sem býr
í uýbyggðu húsi rjett fyrir innan tún-
ið, spyr, hvort liann hafi nokkuð sjeð,
eða vitað, um kindina, en f pað sinn
kvaðst Gísli ekkert um pað vita. Ein-
hvern grun mun Erlindur samt hafa
fengið um pað, að í húsi Gísla væri pá
verið að fara með ferskt kjöt,—og fer
samt heim til sín; en seinna um dag-
inn leitar hann í fjárhúsi Gfsla, sem
er par á túninu, og finnur pá poka,
grafinn niður í moð, og í honum kind-
arvömb, innýfli og höfuðið af kindinni
Erlindar. Pokann tók hann heitn til
sín, og bar hann undir votta, kallaði
sfðan á Gísla, og bar á hann verknað
inn, sem sagt er, að hann hafi pá œeð-
gengið, að minnsta kosti að nokkru.“
Tíðarfar. Iljer hefur baldizt
(|j$É „Jeg held engar pillur reyn- sp
llfj ist eins vel eins og Ayers Cat-
mm
&
liarral Pills. Þær gera allt,
sera lofað er og meira. Þegar
jeg fæ kvef og hef verki, um
mig allan, þarf jeg ekki annað
en taka þessar pillur, og verð
jeg þá góður. Við höfuðverk.*
■5? mtmmtmmmmmmmmf
HUD PILLUNNAR.
m
■:•>
m
m
m
1
I
§
m
€:
€:
f
m
- f
* Þetta vottorð er ásamt mörgum öðrnm í Ayers „Cure Book“, Send
frítt. Skrifa til J. C, Aver & Co„ Lowel), Mass. ji|j
Góð pilla hefur góða húð;
Pillu húðin er til tvenns: hún
verndar pilluna, og hlýfir
kverkunum við óbragðinu af
pillunnni. Sumar pillur hafa of pykka húð, hún leysist ekki upp,
og pillan verkar ekki meir en brauðmoli. Aðrar pillur hafa of
punna húð og ldysast of fljótt upp. Ayer’s Sugar Coated Pills
hafa reynst eins áhrifamiklar eins og nýjar eptir 30 ára geymslu.
Það eru góðar pillur með góðri húð. Biðjið lyfsalann um
Ayer’s Catharic Pills.
sífelld ótíð, suðvestan hvassviðri, og
umhleypingar, sfðan á nýári.
Látinn er I. p. m., eptir 3 daga
legu, Ingimundur Teitsson á Gemlu-
falli í Dýrafirði, rúmlega hálf-sjötugur.
ísafirði, 18. jan. 1897.
Tiðarfar fremur óstöðugt sfð-
ustu vikuna, suðvestan rosar og rign-
ingar öðru hvoru, en veðrátta mild.
Aflabrögð hafa verið sæmileg
hjer við Djúpið, eptir nýárið, pegar á
sjó hefur gefið, og pó tregari sfðustu
dagana.
Drukknun. 14. p. m., um bá-
degisbilið, fórst bátur á siglingu 4
Álptafirði, 4 heimleið úr fiskiróðri.
Veður var rokhvasst, og lagði
snarpar hvíður ofan úr hlíðunum, eins
og opt er par á firðinum, og hafði ein
hvfðan komið í seglið, og sett bátinn
um, áður lækkað yrði, sem purfti.
Úorinaður á bát p^ssum var Sig-
urður bóndi Jónsson í Súðavík, og
drukknaði hann, ásámt einum háset
anna, Páli Guðmundssyui, tvftugum
unglings- og efnis-pilti frá Illíð í
Álptafirði; en með pyí að svo happa-
lega vildi til, að annar bátur (formað-
ur Guðm. Hjaltason í Tiöð) var og á
uppsiglingu par á firðinum, og brá
pegar við, er ófaraunavarð vart, tókst
að ná hinum tveim hásetunu m (Sig.
Pálssyni og Guðjóni Helgasyni) með
lífi. Lík peirra Sigurðar Jónssonar
og Páls Guðmundssonar náðust og á
flot', og voru flutt í land, eu Lfgunar-
tilraunir allar urðu árangurslausar,
Sigurður heitinn Jónsson var trl-
inn meðal duglegri formanna hjer við
Djúp, einkar ötull, áræðinn og laginn
til sjávar, reglumaður stakur, og vand-
aður til orðs og æðis. Hann var að
eins 38 ára gamall, og lætur eptir sig
ekkju og 7 börn á unga aldri, svo að
honum má telja mikinu manr.skaða
og eptirsjá,— I>}óðt). ungi.
Uiulriinarverí.
Gamalmcmii og aíJrir,
mas pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owkn’s Electric beltura. Þau
eru áreiðanlega fullkomnustu raf
mrgnsbeltin, sem búin eru til. Það
er hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurmagnsstraumiun í gegnum
Ifkamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Menn geta pví sjálfir fengið að
vita hjá peim hvernig pau reynast.
Þeir, sem panta vilja belti eða
fá nánari upplýsingar beltunum við-
víkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box 368 Winnipeg, Man.
0. Stsphensen, M. D„
473 Paclfic av«„ (þriðjn bós fyrirneðan Isabel
stræti). Ilann er að finna heima kl 8—loíls
.m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvðidin.
Il PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kooteney plássins,Victoria,Van-
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
samtengist trans-Paoific llnum til
Japan og Kína, og strandferða og
skcTnmtiskipuin til Álaska. Einnjg
fljótasta og bezta ferð til San Francisco
og annara California staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á hverj-
nm Miðvikudegi. Þeir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsláttur (exouxsion
ratee) á farseðlum allt árið um kring.
TIL SUDURS
GillinœS laknuS á J til 6 nóttum. KláSi,
brennandi skinn sjúkdomat laknaðir á
einum degi.
Dr. Agnew’s Ointment læknar allskonar teg-
undir af kláða gillinæð frá þremur til sex nótt-
um. Ein umsókn gefur þægindi. Fyrir blind-
ar og blæðandi gillinæð cr það framurskarandi.
pað fæknar útbrot nijiðmagigt, gigt, kláða
og alia skinn sjúkdóma. Linar veikina á ein-
um degi. Kostar 35 cents.
' bHf-PtUÍORÁL
Positivcly Cures
COUGH3 and COLDS
in a surprisingly short time. It's a sci-
entific certainty, tried and true, soothing
and liealing iu its effects.
W. C. McComder & Son,
Bouchette, Que.,
report in a lettfr that Pyny-Pectoral curcd Mra.
C. Garcnau of rhronlc colii in chent and bronchial
tubes, and aiso cured IV. G. McCouibor of a
long-standin^ cold.
Mr. J. H. Hutty, Chemist,
528 Yonge St., Toronto, writes:
" As a general cough and lung syrup ryuy-
Pectoral is a most invaluabl* prc.paration. It
bas given the utmost satlnfaction to all who
have tried it, nmny having epokon to me of the
benefits derived from its uso in their families.
It is suitablo for old or young, b< ing pleasant. to
the taste. Its sale wit.h me lms beeh wonderful,
and I can always rccoinmend it as a safe aud
reliable cough medicine.v
Inrgc Rottlo, 25 Cts.
DA.VIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Solo Proprietors
Montkeal
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Eigin /\ve.
Hin ágæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allra stað í aust-
ur Canada og Bandaríkjunum 1 gegn-
um St. Paul og Chicago eða vataðieið
frá Duluth. Menn geta haldið stans-
laust áfram eða geta fengið að stanza
í stórbæjunum ef f>eir vilja.
TIL GAMLA LANDSINS
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipallnum, sem fara frá Montreal,
Boston, New Vork og Philadelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameníku og Australíu.
Skrifið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Swinford,
(len. Agent,
á horninu á Main og Waterstrætum
Maiii'.oba hóteliuu, Winnipeg, Man.
JtiibcU'ftU'ii.
Sjerhvað það er til jarðarfara
’neyrir fæst keypt mjög bil-
lega hjá undirskrifuðum. —
Hann sjer einnig um jarðar-
farir gegn vægu endurgjaldi.
(S. J. Joluumc^son,
i 710 ^íoáis auc.
SelRirR
Trafllno Do’u.
VERZLUNBR MEN N
Wcst Se!kirl(, - - Mar\.
Vjer bjóðura ykkur að koma og
skoða nýju vorvörurnar, sem v 1J
erum nú daglega að kaupa inna.
Bcztu Vörur,
Lægstu prísar,
Ny Alnavara,
Nyr Vor-Fatnadur,
Nyir Hattar,
Nyir Skór,
Ny Matvara.
ííinnig fiöfum við mikið af hveiti
mjöli og gripafóðri, og J>ið munii
ætíð finna okkar prísa J>á lægtttj.
Gerið svo vel að koma til okk&r
SELKIRK
TRADINGr CO’Y.
Northepn Paeifie By.
TIME CARD.
Taking effect on Monday, Augnst 24, 1898.
Read Up. MAIN LINE. Read Down
North Bound. 8TATION8. South Bound
1 2 6« -6" a a o ^ Z, 3 - *> 3 » I 0 -J. £ ^ = 4 tfl • s, 2 ð
8 iop 2.55p .. .Winnipeg.... i.OOp 45p
6.5oa i.2op .... Morrfc ..*• 2.3°p 9 o3p
3-3°» 12.20p . . . Emerson ... 3.tóp L l 30p
2.3oa 12. iop .... Pembina.... 3-4QP 11 45p
8.85p 8-45a . .Grand Forks.. ?7-°SP 7 v>p
ll.4oa 5 oöa Winnipeg funct’n io.45p 5 50p
7.3°P .... Duluth ..... 8.00 a
8.30p .. Minneapolis... 6.40 a
8.0op .... St. Paul.... 7.15*
I0.3Op 9- 35 F'
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound STATIONS. West Bound
£3 ® * •2*5 !§£ h T 0> 7? a * T 1 gfi 3 ^ JA Oa H S r E áJS 1 k l!« £j:
8 30 p 2.55p ...Wmnipeg. . l,00a 6.45p
8,2op 12.55p 1.30p 8.ooa
5.23 p U.59p .... Roland .... 2.29p 9.5oí
3.58 p 11.20a .... Miami 3.oop 10.52a
2.15 p 10.40a ... .Somerset... 3.52p I2.ðlp
l-57|p 9.38 .... Baldur .... S.oip 3,22p
I.12 a 9.413 ... .Belmont.... 5.2íp 4,ijp
9-49» 8.35a ... Wawanesa... 5°3P 6,02|>
7.0o a 7-4Öa ... .Brandon.... 8.2op 8.30p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Wost Bound. STATION8. Enst BounxJ.
Mixed No 143, every dxy ex. Sundnys Mixed No.v every day ex. Sundayn.
5 45 p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m
Numhers 107 and 108 have through Pul
man Vestfbuled Drawing Room Sleeping Ca
between Winnipeg and St. Paul and Minne
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con
nection to the Pacific coast
For rates and full intormation concerning
connections with other lines, etc., apply to any
ent of the company, or,
CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe
CITY OFFICE.
Main Street, Winnipeg.
Globe Hotel,
146 Princess St. Winnipwg
Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjast
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu teguud. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukli-
ur í öllum herbergjum.
ilerbergiog fæði $1,00 á dug. Euistaka
máltíðir eða herbergi ytir nóttina2öcts
T. DADE,
Kigandi.
HOUGH & CAMPBELL
Málafærslumcnn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St.
WlNNIPBG, MAN.