Lögberg - 15.04.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.04.1897, Blaðsíða 2
0 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 15 APRÍL 1897. Lutrið á Iiallai veggnutn. (Dan. 5.) Fögur var í fyrri dags fræg hj& lyðum horhnna tíða hlám hjá Evfrats bárustraumum Babýlón á völlum gróuum. Trölla-múrar víða velli vörðu’ og torgin innan borgar; háir svifu’ í liiminskýjum hengigarðar of blómsturengi. Nam við blðan, heiðan himin hofið fræga skýjum ofar. Ilallir voru sem hnúkar á fjöllum, hallarsalir sem blómsturdalir. Glóa rjeði sem gullský sæi glituð tjöld í ljósa fjöida; Jjómaði hvelfing há sem himinn, hljómuðu’ um salinn fagrir ómar. Sat eitt kveld að sumbli kátur sjóli hár & gullnum stóli. Stólkonungsins stól í kringum stóðu glaðar kappa raðir, Svásar, ljósar svanadísir svifu ljettar gólfið yfir, strengi snertu, með sætum söngvum, sungu Ijóð með þúsund tuDgum. Glaðar dísir, svannar svásir, silkitjöld og ljósa fjöldi, sætar veigar, söngvateiti, sveif það allt á gylfa hreifan. Gullker Ijet hann sækja’ i svallið, sannbelg ker úr drottins ranni, rænd úr góðu Gyðingalandi, guðs frá lýð á fyrri tíðum. Ilóf var aukið, hátt var leikið, harðnaði sukkið, fast var drukkið; fjörgaðist hreimur, glaðnaði glaumr ur, glæddist ómur, hækkaði rómur, örvaðist teiti, æstist blátur, espaðist kæti, mögnuðust læti, þrútnuðu brjóst og elnuðu ástir, óljaði blóð sem logaglóðir. Uti um borg var annað að líta iiudir eins á sömu stundu: sorg og angur, ánauð, hungur, eyrnd og nauðir, sótt og dauða. í myrkum klefum f moldarkofum niargir grátamli kveld f>að sátu sjúkir og kaldir of liðinna Jíkum, Jíkn peir fengu nje huggun enga. Enginn maður í glaum og gleði grátiuna minntist nje aurnum sinnti; engirin hvarflaði huga pangað, liefjandi full af skíru gulli. GuJIu sköll í hilmis höllu, liljórauðu’ og ómuðu glaðir rómar buldraði’ og skvaldraði’ í glöðu gildi, glotsuðu’ og blossuðu heitir kossar. Hófust brúnir á háum jöfri, hreyktist kambur af ofurdrambi; reigðist feitur af rembilæti, jumdi við svo höllin glumdi: „Aldrei hefur alizt á foldu annar eins gramur með slíkum frama, aldrei mun það hjer eptir heldur, haldist mitt vald um aldir alda.“ Sveif pá kaldur súgur í tjöldum, salinn kringum Jiðu fingur; fölir rituðu logaletur, leyndarorð yfir konungsborðum. Holan sá f handar lófa, hún er reit pær dular-rúnir. Ó pað djúp, pað undradýpi endalaust f drottins hendi! Staðnaði blóð í buðlungs æðum, blikDaði’ hann skjótt viðsýn af ótta; bjartað baiðist með hysnum hörðum, bringan sem að mundi springa; út um konung sló köldum svita, kiknuðu liðir undur viður; titra lofðungur tók og nötra, tókst ei einum að standa’ á beinum. I>agnafi hljómur, pvtrraði glauinur, par vaið hljótt í sal af ótta. Störðu suinir á undraorðin stærstu hingað forvitringa; ráða skulu peir rún og p/ða: ráðið letrið hver sem getur alla mína skal hljóta hylli, heiður og gæði’ og tignarklæði.14 Komu margir miklir sarnan margvitringar og ráðsnillingar, rúnir pær að ráða fránar reyndu lengi, tókst pó engum. Yandast heldur málið mundi, mundi pá drottning fornar stundir: Daníel vildi drottning reyna, drauma pyðara fyrri tlða. Brátt var hann í salinn sóttur, siklingur hjet bonum gjöfum mikl- um, rúnir hann ef ráða kynni, raun pá kvaðst hann mundu launa dyruro perlurn og glóandi gulli, glæstum og fríðum tignarskrúða. Daníel gekkst ei hót fyrir honum, heldur glotti með köldu spotti: „Eigi vil eg pótt allar fái eigur pínar, sjóli feigur. Eigðu sjálfur allt pitt silfur, allt pitt gull og hirzlur fullar. Seinna mun ei vera vænna við pað að gleðjast. Mál er að kveðja; kallar feigð að stoltum stilli, stendur dauðinn nú fyrir hendi.“ „Lengi hefurðu’, stillir strangur, stoltur ráðið á pessu láði; lengi hefurðu pjáð og pvingað pjóðir móti ráðum góðum; lengi hefur pín ætt að öngu orð haft drottins helgra votta. Nú er stundin liinnzt fyrir hendi. Hlustið! pegið! Nú mun eg segja:“ „Orðin pau, sem alla furðar, eru: Mene, 1 ekel, Peres: Telur, vegur, deilir án dvalar drottinn, svo sem orðin votta. öll eru talin pín ár að fullu, eigi muntu pungur veginn; deilt mun riki stillis hins stolta stillis Meda’ og Persa’ á milli.“— Heyrðist brestur hár í austur, hjeraðsbrestur var sá mestur; hristust múrar háir og traustir, * hraustar ruddust pjóðir austan; pustu fram með feigðargjósti, flestum ótti stóð afgestum; fast peir sóttu’ að garði glæstum, gnast svo heyrðist margar rastir. Ljósin slokkna, blómin blikna, brúðir vikna, betjur kikna. Borð eru hroðin, borðker troðin, blóði roðin eru goðin. Þagnar ómur, glamur og glaumur, glymur tómurskjóma hljómur; springa söx og sverða tungur syngja lofðungs borð t kringum. Fjell par gramur í hárri höllu, hallaðist á menn hans alla. Flyði hver sem fætur náði, flóði höllin öll 1 blóði. Nú var skuldin grimmlega goldin, gramur felldur og allt hans veldi. Sami loks á sínum tíma sverðadómur of borg nam hljóma. Fallin er nú fögur að velli forngöfg borg að sköpun norna; fyrir löngu orðnir að engu allir múrar og dyrar hallir. Nemur ei framar hof við himin, heDgigarðar sjást ei lengur. Snilld og auður, vegur og veldi víkur allt fyrir drottins ríki. —]3ibliulj6ð. Kona bóndans. SEGIB SÖGU UM ÞKAUTIE OG ÞJÁNING- AE í MÖRG ÁB. Læknarnir gátu ekkert gert fyrir hana og morfin var iðulega brúkað, par hún var svo máttfarin að hún gat naumast unnið hús- verkin. Tekið eptir The Beaver Napanee. rita sem fyrir skemmstu kom til henc- ar, sagði hún eptirfaraudi sögu: Fyrstu árin sem jeg var í Colorado fann jeg til sykinnar sem svo lengi hefur pjáð mig. Fyrst fjekk jeg sára verki I magann á hverjum tveimur til prernur vikum. t>etta hjelt áfram að versna og seinast var jeg svo slæm, að jeg hljóðaði af kvölum. Læknir var feng- in til mín, en sú eina bót sem jeg fjekk af hans völdum var pegar hann The Butterfly HandSeparator Er hin nyjasta, bezta, einfaldasta og ód/rasta vjel sem til er á markaðnum, til að aðskilj 1 rjómanu frá undanreun- iugunni. Hversvegna að borga liátt verð fyrir Ijelega Vjel, pegar pjer getið fengið hina agætUNtll vjel fyrir lægra verð. “BUTTERFLY” mjólkurvélin Hennur ljettast, Darf litla pössun, Barn getur farið með hana, Þarf litla oltu. Vjelin aðskilur rjómann af 250 til 275 pundum af mjólk á hverjum kl.tíma. Eptir nákvæmari skyringum, verði eða agentsstöðu, snúi menu sjer til J. H. ASHDOWN. WlNNIPEG, MíN. Aðal-verzlunarstaður fyrir Canada og Bandartkin: EMANUEL ÖIILEN, 180 St. James Stb., MONTREAL. sprautaði morfin í handlegginn á mjer, pví við pað linaðist kvölin ögn. Með- ölin sem jeg fjekk höfðu ekki hina allra minnstu verkun og læknirinn virtist vera í standandi vandræðum með mig og brúkaði ætíð morfin peg- ar jeg fjekk flogin. Jeg hafði pessa veiki allt af smám saman pangað til jeg kom til Cauada; úr pví bar enn meira á henni en áður. Af pessu leikdi að jeg varð alveg máttlaus og leit helzt út fyrir að jeg mundi deyja pegar minnst varði. Jeg varð gul- leit á hörundrlit og matarlistin var al- veg ófær til að vinna pað sem geia purfti heima. Læknir var enn feng- inn, en hjálp áans varð mjer að engu liði pangað til hann gaf mjer meðal sem jeg veit nú að er Dr. Williams Pink Pills, og pegar jeg var búin úr 2 öskjum var jeg töluvert betri. Úr pví keypti jeg piilurnar sjálf og hjelt áfram að lækna mig með peim. Jeg fann smátt og smátt að prautirnar fóru minnkandi. Jeg fór að geta sofið á nóttunum sem jeg hafði ekki áður getað. Jeg brúkaði pillurnar nokkra mánuði, og afleiðingin er sú, að jeger alveg heilbrigð og hef sterka heilsu. Jeg get sagt yður að pað er gleðilegt að vera laus við syki sem maður hefur pjáðst af í mörg ár, og jeg segi að Dr. Williams Pink Pilís hafa læknað pað sem læknarnir gátu ekki ráðið við. Dr. Williams Pink Pills verka beinlfnis blóðið og taugarnar, byggja upp líkamann og útryma pannig veik- indunum. I>að er engin sú syki til sem Pink Pills ekki lækna, ef hún á rót sína að rekja til blóðsineða tauga- kerfisins og i mörgura tilfellum hafa pær læknað par sem engin önnur meðöl hafa dugað. Biddu um Dr. Williams Pink Pills og taktu ekkert annað. Ekta Pink Pills er ætíð í öskjum og á umbúðunum merki fje- lagsins: Dr. Williams Pink Pills for Pale People. t>að fæst hjá öllum lyfsölum og með pósti fyrir 50cents askjan, eða sex öskjur fyrir $2 50 fr á Dr. Williams Medicine Co., Brock- ville, Ont. Hægir offrar. Mikill fjöldi af moSlimum l þinginu þjást af Catarch. Vonir fimmtíu rcetast af Dr. Agnew's Catlarrhal Powder. Þrir segja sögur sinar aí Ivkkulegum uppfyndingum gegnum þetta mcSal. Mr. W. II. Bennet, þingmaður fyrir Austur Simcoe, og fjörutfu og níu aífrir i þinginu, hafa yíir sínar eigin undirskriptir, sagt frá góðum á- hrifum frá Dr. Agnew’s Catarrhal Powder. pað sem meðalið hefur geit fyrir þessa þingmenn, þá er það að gera það sama fyrir þúsundir af öðrum í almennings og prívat lifnaði i öllu fylkinu Við kvefi i höfðinu er það fljótt að lækna að eins hálfa kl.stund, og dálít’l þóigœði er fljótlega verkar svo að alit batnar. pað er þægilegt og viðkunnanlegt að biúka og hefur engin meiðandi áhrif. Bark.Achn, Faee-Ache. Hclatie Paius, Neuraltric 1‘alus, Pain In the Slile, etc: Promptly Kelieved and Cured by The “D.& L.” Menthol Plaster TTavlng uied jrour D. * L. Menthol Plaater for sovBrepainin the back and lumbago, I nnhe8itatingly recommend sarno as a safo, ■ure and rapid remedv : in fact. they act liko c.—A. Lapointe, Elizabothtown, Ont. magic.— Price a.lc. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montkeal. 4,' Qefnar Bækur. Nýir kaupendiir að 10. árgangi Lög'- berg'S (hjer í landi) fá blaðið frá þessura tíma til ársloka fyrir $1.50 . Og ef þeir borga fyrirfram geta þeir valið um ein. hverjar þrjár (3) af eptirfylgjandi sögu- bókum: 1. „1 Örvænting“, 252 bls. Eftir Mrs. M. E. Ilomts. 2. „Quaritch Ofursti11, 562 bls. Eptir II. Rider Haggard. 3. „Þokulýðurinn“, 656 bls. Eptir II. Ríder Haggard. 4. „I leiðslu“, 317 bls. Eptir Iíugh Conway. 5. „Æfintýri kapt. Horns“, 547 bls. Eptir Frank B. Stockton. 6. „Rauðu Demantarnir“, 550 bls. Eptir Justin McCarthy, Allar þessar bækur eru eptir góða liöfundi, og vjer þorum að fullyrða að hver, sem les þær, sannfœrist um að hann hafi fengið góð kaup, þegar hann fjekk slíkar bækur fyrir ekki neitt. Því blaðið vonum vjer að hver flnni þess virði, em hver borgar fyrir það. „Rauðu Dem- antarnir“ verða ekki fullprentaðir fyrr en 1 vor og verða því þeir, er kunna að panta þá bók nú, að bíða eptir henni í tvo til þrjá mánuði. Qamlir kaupendur, sem borga þennan yfirstandandi ár- gang Lögbergs fyrir 31. marz n.k., geta fengið einhverja eina (1) af ofannefnd- um bókum, ef þeir æskja þess. Yinsamlegast, Logberg Print’g & Publísh’g Co. P. O. Box 368 WINNIPEG, MAN. ógnum lostnir hvörmum brostnum. llnipuir sumir borfðu’ I gaupnir, liorfa’ ei porðu’á dularorðin; birtu’ ei gullker belg að snerta, bljóð á borðurn fuliin stóðu. Enginn mælti orð af tungu, enginn fyr en loksins þengill jjtundi upp: „Nú strax mjer sendið Mr. og Mrs. Robert Stone hafa búið í Ernest township, hjer um bil 10 mílur fyriraustan Napanee, I meira en 3 ár og hafa þau á þeim tíma náð hylli nágranna sinna. Áður en þau komu í þann stað böfðu þau verið 6 ár í Glenwood Springs í Colorado, og >að var þegar þau voru þar, að Mrs. Stone fann fyrst til kvilla þess sem hún þjáðist af 1 mörg ár eptir. Fregn- JOSHUA CALLAWAY, Rcal Eastate, Mining and Finaneial Agcnt 272 Fokt Stkeet, Winntpeg, Kemur peningum á vöxtu fyrirmenn,með góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum í Manitoba. sjerstaklega gauraur geflnn. Dr. G, F. Bush, L..DS, TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sár auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUH, Ef Útskrifaður af Manitoba læknaskóluni m L. C. P. og 8. Manítoba. Sknfstofa yflr búð I. Smitli & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við bendina flve nær sem þörf gerist.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.