Lögberg - 29.04.1897, Qupperneq 2
2
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 29. APRlL 1897.
Meimtun.
Flestir vilja vera álitoir menntað-
ir, tnargir vilja vera f>að, en færri
gera sjer Ijóst, hverjir eigi að vera
ávextir menntunarinnar. Hjer er f>að
vanalega talinn menntaður maður,
sem er skólagenginn, einkum hafi
hann tekið embættispróf. Lærdómur
og uppfræðsla ætti að mennta fólk,
en gerir pað ekki æfinlega, eins og
líka synir sig; lærðir menn eru stund-
um óviðfeldnir, ruddalegir og koma
fram eins og siðleysingjar.
Maður hefur getað lært ósköpin
öll, og samt sem áður verið alveg ó-
menntaður, hafi lærdómurinn ekki
proskað skilning hans og dómgreind,
og au^gað tilfinningalíf hans.
X>að er einkum tilfinningin fyrir
fegurð, eða fyrir siðferðis-
Jegri og Iþróttalegri fegurð og áhrif
pessara tilfinninga á líf mannsins, sem
gerir hann að menntuðum manni.
Allt uppeldi og öll uppfræðsla á
að stefna að pví að vekja og glæða
pessar tilfinningar hjá manninum.
Itíamfara pvi verður manneskjan að
hafa kunnáttu til pess að leysa af
hendi pann starfa, sem hæfilegleikar
hennar og löngun í sambandi við
skyldu hennar og pá nauðsyn, sem er
hendi næst, bendir á. t>að er margur
starfi, sem sjerstök æfing og pekking
útheimtist til að geta leyst vel af
hendi, en pað er enginn starfi svo ó-
brotinn eða auðlærður, að ekki purfi
maðurinn að vera sann-menntaður, til
að leggja við hann nauðsynlegarækt,
og til pess, að hann afli honum peirrar
starfsgleði, sem er ein af aðal-skilyrð-
unum fyrir peirri sælu, sem lífið hef-
ur að bjóða.
Vjer íslendingar erum skemmra
á veg komnir í menntun, en ætla
mætti eptir bóklegri uppfræðslu hjer.
Oss er ákaflega ábótavant 1 háttprýði
og daglegri umgengni vorri hver við
annan, og afstaða vor gagnvart pvi,
sem fram fer i kringum oss, ber vott
um proskaleysi og pekkingarskort á
pví, hvað er fagurt og sæmir góðum
mönnum.
. I>að er gamalt máltæki, „að
kurceysi kosti ekki peninga11, en sönn
kurteysi ber vott um göfuga lund og
gott uppeldi. Tilfinningin fyrir pví,
sem við á, verður að vera til I eðlis-
fari mannsins, en pað má gera ákaf-
lega mikið til að uppala pessa tilfinn-
ingu, bæði af sjálfum manni og öðr-
um. Sumum er pessi tilfinning með-
fædd á afarháu stigi, eins og lista-
manninum fegurðartilfinningin, en
venjulega á hún rót slna I peirri virð-
ingu, sem aðrir og maður sjálfur hef-
ur vanið sig á að bera fyrir rjetti ann-
ara og tilfinningum, og peirri nær-
færni um ástand og ástæður peirra,
gem llfið hefur kennt oss.
Að umgangast háttprúðar og til-
litssamar manneskjur, er eins og að
draga að sjer heilnæmt andrúmslopt,
pað margfaldar heilbrigði lífsins og
fegurð. Sumir fyrirllta pað, sem
peir kalla ytri háttsemi, en sje hún
náttúrleg og uppgerðarlaus, pá verða
skoðanir annara og innra líf oss sýni-
legt I henni. Frumleiki einstaklings-
ins hverfur ekki fremur pó hann bindi
háttsemi sína almennum fegurðar-
reglum, en almennum ruddaskap og
smekkleysi. Einstaklingurinn setur
eðlismerki sitt á allt pað, sem hann
tileinkar sjer, af löngun eptir pví að
fullkomnast og betrast, en ekki af
bjegómaskap og skoðunarlausri hermi-
fysn eptir siðum peirra og háttsemi,
sem hann heldur að sjeu taldir ,flnir‘.
Skaplyndi og ástæðum vor ís-
lendinga er pannig háttað, að vjer
verðum að leggja alla stund á upp-
eldi vort I pessa átt. Heimili vor og
heimilislíf eru I sumu lítt samin hátt-
um siðaðra manna. I>etta kemur ekki
til af fátækt nje erfiiðilm kringum-
stæðum, heldur einkum af pvl, að oss
vantar smekk og tiifinning fyrir pví,
að gera heimili vor iagleg og notaleg,
og heimilislífið frjálslegt og skemmti-
legt, sem ekki getur orðið nema með
pví, að allir á heimilinu sjeu kurteys-
ir og tiihliðrunarsamir hver við annan.
Detta kemur að sínu leyti, engu síð-
ur fram hjá efnaða, og sem kallað er,
menntaðra fólkinu. I>að er algengt,
að menn bjóða hver öðrum heim I
falleg hús með dyrum húsbúnaði, en
fátt ber vott um smekk og fegurðar-
tilfinning, veita mat Og drykk fram úr
hófi, en hugsa ekki um að gera pvl
annað til skemmtunar, en eta og
drekka. Svo sem íslendingar eru
gáfaðir og vel að sjer að mörgu leyti,
eru peir pó almennt stirðir og klunna-
legir I samræðum.
Yjer erum að eðlisfari dulir, tor-
tryggnir og ómannblendnir; petta
stendur samheldni vorri og llfsgleði
fyrir prifum, og vjer verðum að gera
oss far um að útryma pessum eigin-
legleikum; vjer purfum ekki fyrir pað
að verða lausmálir flysjungar; pað er
er svo ótal margt, sem tala má um,
sjer og öðrum til gagns og gleði, pó
sneitt sje hjá pví, som ekki á að tala
um. Sú rjettlætis- og fegurðartilfinn-
ing, sem 1/sir sjer I heimi'islífinu og
daglegri umgengni við aðra menn, á
rót slna I tilfinningunni fyrir siðferðis-
legum sannindum og fegurð, fyrir
peirri fegurð, sem náttúran opinberar
sig I og manninum er gefið að leiða I
ljós; pessir eiginlegleikar skapa og
framleiða hvern annan og verða að
haldast I hendur.
Að siðferðislegri menntun standa
sumar aðrar pjóðir oss miklu framar,
en að almennri uppfræðslu. Siðmenn-
ingarafl kristindómsins hefur aldrei
náð hjer ft'stum tökum. Hugsjónir
heiðninnar fundu sjer griðastað I
rökkurlöndum meðvitundarinnar, par
sem pær piggja launbót enn I dag, en
krapturinn og frelsið hvarf og vjer
stóðum snauðir eptir. Hin pyrni-
krýnda fmynd kærleikans hefur enn
ekki gagntekið hug Islenzku pjóðar-
innar, hún hefur enn ekki skilið kon-
UDgdóm fyrirgefningarinnar og sjálfs-
fórnarinnar. Alvöruleysið og sjálfs-
póttinn stendur milli hennar og sann-
leikans. Hjer hefur verið lltið um
Iprótt og fagrar listir, sem mýkja
hugann og fága siðina, Fegurð lands
vors er voldug, mikilfeng, og náttúra
pess tilprifamikil, og betur löguð til
að stæia lundina, en blfðka hana og
beygja. Skáldskapurinn hefur verið
hin eina íprótt, er vjer höfum átt og
iðkað. Sjálfum oss og öðrum finnst
mikið um skáldmenntir vorar, eDda
eigum vjer margt erindi fallegt, en
tilfinnanlegt er pað, svo miklir ljóð-
vinir sem vjer erum, hvað lltið skyn
vjer berum á fegurðargildi pess, sem
ort er. Oss fer eins og börnum, sem
hafa jafnt yndi af að heyra leikið á
hljóðfæri með list og tilfinningu, sem
glamrað á pað út I loptið. I>etta
kemur af pvl, að pó vjer höfum feng-
ið pessa gáfu á háu stigi, pá hefur
verið gert svo lltið til pess að æfa
skáldlega smekkvisi vora; blöð vor
og tímarit fást lftið um pað, sem fram
kemur af kvæðasöfnum eða sögnm,
°g sje eitthvað ritað I pá átt, ber pað
venjulega vott um sömu ósmekkvls-
ina. I latlnuskólanum sitja menn við
að velta fyrir sjer orðmerkingum I
kvæðum Egils Skallagrímssonar, og
í engum af skólum vorum er neitt
gert til að auka skilning manna á
skáldlegum snilldarveikum I bundnu
eða óbundnu máli. Almennir fyrir-
lestrar um petta efni eru heldur ekki
haldnir. I>að væri sannarlega parfara
að veita einhverjum manni, sem fær
er um að halda fagurfræðislega fyrir-
lestra, landssjóðsstyrk, en til sums
annars, sem menn eru styrktir til að
gera, sjer og pjóðinni til minnkunar.
Ein afleiðingin af pvl, hvað vjer
erum siðferðislega ómenntaðir, er pað,
hvað litla tilfinningu vjer höfum fyrir
pvl, hvcrt menn sýna drengskap eða
ódrengskap I framkomu sinni, ef orð
peirra og gerðir ekki eru talin sak-
næm eptir lögum. JÞað er miklu al-
gengara hjer a^ tala um pað, hvernig
einhverjum hafi farist orð, en hvort
hann hafi baft á rjettu að Etanda, og
menn fást meira um pað, hvort ein-
hver sje góðum gáfum gæddur, en I
pjónustu hvaða málefnis hann brúkar
gáfu sína. Hetta á ekkert skylt við
pað umburðarlyndi og pá sanngirni,
sem samfara er menntun og sálar-
proska. Þetta kemur sumpart af pví,
að vjer metum gáfur meira en dyggð
og siðgæði, sem bera pó vott um
miklu æðri hæfilegleika, en náms-
greind og orðbeppni eða annað pað,
sem taldar eru gáfur, sumpart af pví,
að oss vant-.r siðferðislega dómgrsind
til að sjá,t>vað er ljótt og lítilmannlegt
og hvernig oss sjálfum sæmir að taka
I strenginn. I>að er drengilegt að
gefa upp persónulegar sakir, sem
engan snerta nema sjálfan mann, en
pað er bæði óviturlegt og ódrengi
legt að styðja pá eða pað, sem spillir
hugsunarhætti og smekk manna. Lög-
in geta ekki náð til alls órjettar, sem
framinn er, og stundum er pein. fram-
fylgt of langt, stundum of skammt.
í mörgum málurr. er almenningsálitið
hinn eini og eðlilega rjetti lagavörður;
rjettlætistilfinning pess verður að
vera næm og framkvæmdarsöm, og
petta getur ekki orðið, nema einstak-
lingurinn hafi óbeit á pví, sem er auð-
virðilegt og ómannlegt. Pað verður
með tímanum glötun hverrar pjóðar,
ef marga af einstaklingum hennar
vantar pessa tilfinningu. £>jóðfjelag-
iö á að gera sjer far um að veita ein-
staklingnum sem bezt inenntunarskil-
yrði, bæði einstök og almenn. Hver
einstaklingur á heimting á peirri upp-
fræðslu, sem er nauðsynleg til pess,
að hann geti notið peirrar fegurðar
og sælu, sem llfið býður honum. l>að
parf að leiða hann inn í rlki sannleik-
ans og fegurðarinnar, svo hann sjái
dýrð pess, og gleymi henni aldrei
aptur. Námið á að vera sein allra
frjálsast og umgengni kennara og læri-
sveina, sem allra nánust. Virðing
lærisveinsins á kennaranum á ekki að
grundvallast á aðskilnaði, fremur en
virðing manna á milli yfir höfuð að
tala. Námið á að vera leikur, en al-
vara takmarkið, sem pað stefnir að,
sjálft lífið.
Hjer hefur á síðustu árum verið
margt rætt og ritað um menntun og
menntamál landsins, pó umbæturnar
sjeu litlar enn sem komið er. Vjer
höfum feDgið nokkra skóla I viðbót
og kveinið gengur fjöllunum hærra
um pað, að peir sem fari að mennta
sig, vilji ekki vinna á eptir og kunni
ekki neitt að neinu. £>etta er nú
sjálfsagt nokkuð orðum aukið, en pað
er víst, að vjer eigum langt I land að
verða sannmenntuð pjóð I hugsunar-
hætti og lífsskoðunum, og par af leið-
andi hispurslausir og vinnusamir.
Oss er ekki varnað neinna peirra
skilyrða, sem útheimtast til að geta
menntast og orðið duglegar og góðar
manneskjur, en vjer verðum að leggja
stund á petta með meiri alvöru en
vjer höfum gert. t>að er ekki nóg að
fylgja af handahófi pessari óljósu
löngun til að pekkja og skilja, sem
mönnunum er meðfædd, að sitja yfir
tilgangslausu og vanhugsuðu námi,
pangað til ólyst og preyta kemur I
stað námfýsinnar, sem óseðjand átti
að knýja menn áfram lengra og
lengra. I>að er einmitt hlutverk
allrar kennslu frá vöggunni til grafar-
innar, að leiða pessa löngun smátt, og
smátt til fullrar meðvitundar um til-
gang sinn og takmark.
I>að er pekking I vissa átt, sem
einkum er pýðingarmikil fyrir ein-
staklinga hverrar pjóðar, par á meðal
fyrst og fremst að kunna vel móður-
mál sitt og pekkja sögu og bók-
menntir pjóðar sinnar. Allt pað, sem
vekur pjóðræknistilfinningu manns-
ins, margfaldar starfa hans og hæfi-
legleika; petta höfum vjer daglega
fyrir augum, pó vjer forsómum að
færa oss pessi sannindi 1 nyt og skip-
um öllu pjóðlegu á óæðra bekkinn.
Þegar vitrustu og beztu menn Dana
fóru að hugsa um að reisa pjóð slna
við eptir ósigurinn 1864, byrjuðu peir
á að koma á fót alpýðuskólum, sem
byggðir voru á pjóðlegum grundvelli,
par sem allt miðaði til pess að vekja
pjóðernistilfinningnna; par var ekkert
verklegt kennt, en pessum skólum
pakka menn nú einmitt verklegar
framfarir Dana á seinni árum. Dað
er oss til mikillar ógæfu, að vjer
grautum saman verklegu og bóklegu
námi, svo hvorttveggja verður hálf-
verk, og sjest petta bezt á búnaðar-
skólum vorum og öllu peirra fyrir-
komulagi, sem bráð nauðsyn væri til
að endurbæta, eins og skóla vora yfir
höfuð að tala. Skólafyrirkomulagið
„Pillurnar yfiar eru þarr beitu í » Pl\Íú!||r X* ^
hoimi. Jeg )»jáðist af meltingar- ^ lolvlul IV vðllvi) • —^
S— leysi þar til jeg fór að orúka þser. ij§ ^
Nú er jeg alveg trí rið þessháttar i§ Lv , • . ,,1 - , —X
i -ii \ * . u « * » S Bmvíffis pístólur «ru nú á ^
kvilla og þakka það yðar mofiah. 38 r
^ Á vorin tek jeg *tiS y5ar*________j 8Ínum rjetta 8tað> 1 forngripa- ^
^ isku tfmum. Við hlið peirra ætti að vera apothekara stautur-
inn (Pestle), sem skaut út pillum eins og bissu-kúlura, sem
átti að skjóta I miðju lifrarinnar. Ea apothekara stauturinn ^
er enn I brúki og verður pað eflaust par til allir hafa reynt
ágæti 3
Ayer’s Cathartic Pills,
*) Þetta vottor ster dur ásnmt möreum öðrum í Ayer’s „Cure
Bock“. Send frítj. Adress J.C.Ayer & Co., Lowell, Mass.
er hin helztu afskipti pjóðfjelagsins!
af uppeldi einstaklinganna, og pað
ætti sjálfs sln vegna, að vanda petta
fyrirkomulag sem bezt.
Margar manneskjur lifa langa og
erfiða æfi, af pví peim finnst pær vera
útilokaðar frá gæðum llfsins, sem sjeu
sköpuð handa öðrum, en ekki peim.
Llfið blasir við peiin I nýskapaðri
fegurð á hverjum degi, pær eiga mót-
tækilegleik fyrir pessari fegurð, hún
hefði getað fyllt sál peirra unaði, en
pær sjá hana ekki. E>ær vita ekki, að
hún er til og er sköpuð einmitt handa
peim. I>ær barma sjer yfir pvl, að
geta engu komið til leiðar, peim sje
ofaukið I lifinu, sem engan starfa hafi
ætlað peim, en dag frá degi ganga
pær fram hjá verkinu, sem liggur ó-
unnið og biður einmitt eptir peim;
pær hata hina, er krapt hafa til að
reyna pað, en peim pykir pað of lítil-
fjörlegt; pó er pað hlekkur I framfara-
keðjunni.
I>ær segjast vera fátækar, og ekki
eiga neitt til að gleðja með hjörtu
samferðamannanna. t>ær gætu veitt,
pað sem er gulli betra, býrt tillit og
vingjarnleg orð. Aðrir halda sig
öllum meiri, af pví forfeður peirra
höfðu nóg að eta og drekka, eða peir
hafa sjálfir komizt I góða lífsstöðu,
með hvaða móti sem pað hefur orðið,
og af hroka og sjálfspótta fara peir á
mis við lífsins veglegustu og æðstu
gleði. Allt petta er skortur á sannri
SelKllt
Trading Co’u.
VERZLUNBRMENN
Wcst Selkirl^, - - Maip
Vjer bjóðum ykkur að koma og
skoða nýju vorvörurnar, sem við
erum nú daglega að kaupa innn.
Bcztu Vörur,
Lægstu prísar,
Ny Alnavara,
Nyr Vor-Fatnadur,
Nyir Hattar,
Nyir Skór,
Ny Matvara.
Einnig fiöfum við mikið af hveití
mjöli og gripafóðri, og pið munið
ætíð finna okkar prlsa pá lægstu.
Gerið svo vel að koma til okkar
menntun.
—Arsrit hins Isl. kvennfjelags.
Th © D.&L.
Is in down, í a medi The Will build Emulsion
valuable if you are run ls it is a food as well as tine. D. & L. Emulsion you up if your gencral health is
impaircd.
I* Tho D. & L. Emulsion
Is the best and most palatahle preparaiion of
Cod Liver Oil, agreeii.g wiih the mostdeli-
cate stom.iclis
Thð D. & L. Emulsion
£ Is prescribed by ihe leoding physiciaus of
m Canaua.
í Tho D. & L. Emulsion
í Is h marvellous flesh prcxiucer and will give
► ) tn appetite.
f SOe. &. $1 per Bottle j
t Bc nre you gr I I BAVIS & UWRENCE CO., LTD. 1
P the gcauine | montreal A
Laaaaa hXkkAÁkl lAAk k A A k XJLLÁ. k iiJi.iiiiiiniiiiiiij
Gamalmenni ogaðrir,
uias pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dr. Owen’s Electric beltum. X>au
eru áreiðanlega fullkomnustu raf
mrgnsbeitin, sem búin eru til. I>að
er bægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurinagnsstraumiun I gegnum
likamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Menn geta pví sjálfir fengið að
vita hjá peim hvernig pau reynast.
I>eir, sem panta vilja belti eða
fá nánari upplýsingar beltunum við-
'víkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box 368 Winnipeg, Man.
SELKIRK
TBADINEr COT.
Northern Pacifle By.
TIME
Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896.
Read Up. MAIN LINE. Read Down
North Bound. 8TATION8.
/relght - No. 153, Daily. St. Paul Ex.No 107, Daily
8.iop 2.55p .. . Winnipeg....
ð.soa i.2op .... Morris ....
3-3oa 12.20p .. . Emerson ...
2.30a 12. lop .... Pembina....
8.35p 8-45» . .Grand Forks..
ll.4oa 5.o5a Winnipeg funct’n
7.30p .... Duluth ....
8.30p .. Minneapolis,..
8. Oop .... St, Paul....
10.3Op .... Chicago....
South Bound
„8
sL
£ z =
X H «
23 w Q
i.OOp
2.30p
3.25 p
3-4° P
<7-05 P
10.46 p
8.00 a
6.40 a
7.15 a
9-35 P
125
lil
16 4SP
9 o3p
11 30p
11 45P
7 3°P
5 6ÖP
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Or. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúö,
Park River, —------N. Dak.
Er aö hilta á hverjum miövikudegi í Grafton
N. D„ frá kl. ö—6e. m,
2 ® *
£ G Cr,
W 0
8 30 p
8,2op
5.23 p
3.68p
2.15p
1.57|p
1.12 a
9.49a
7.0o a
tí 9
S S
2.55p
12.55p
ll.59p
li.20a
10.40a
9.38
9-4ia
8.3Sa
7.40a
8TATION8.
. .Winnipeg. .
.. ..Mouis,....
... Roland ....
... Miami.....
... Somerset...
... Baldur ....
... Belmont....
.. Wawanesa...
.. .Brandon....
West Bound
c5 V
" r£
| § «
S! 'V
W fe
| l-j
•r
l,00a
1.30p
2.29p
3-oop
3-5zp
ð.oip
5* 22p
5-°3P
8.2op
6.45P
S.ooa
9.60»
10.52»
12.51P
3.22P
4.I5P
6.02P
8.30p
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
West Bonnd. STATIONS.
Mixed No 143, every day ex. Sundays
5 45 p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie
Eust Bound.
Mixed No
every day
ex. Sundays.
12.35 a m
9.30 a m
Numbers 107 and 108 have through Pul
man Vestibuled Drawing Room Sleeping C»
between Winnipeg and St. Paul and Minn«
apolis. Also Palace Dining Cars. Close con
nection to the Pacific coast
For rates and full intormation concerning
connections with other lines, etc., apply to any
gent of the company, or,
CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&T. A.,St.Paul, Gen.Agent, Winnip*
CITY OFFICE.
Main Street, Winnipeg.