Lögberg - 10.06.1897, Side 4

Lögberg - 10.06.1897, Side 4
4 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 10. JUNÍ 1807. LÖGBERG. GefiS út að 148 PrincessSt., Winnipeo, Man. at ThE X>nr.BERO PrINT’g & PUBLI8ING Co’7 (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A iiKI ý aInr fi r : Smá-auglýaingar í eitt skipti 25c yrlr 30 ordeda 1 þml. dálRsleugdar, 75 cts um mán- nðinn A stnrri augl; singum, eda augijsingumum lengri tíma, afsláttur eptir samaingi. llánlHda-Hklpti kaupel.da verdur að tilkynna sknflega og geta um fyrveraud’ bústad jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofn bladsins er: Tliu ',«gberg Prmting A I'ublialt. t!o P. O.Box 308, Winnipeg,Man. Utanáskriplttil ritstjóraus er: Editor l.ögberif, P -O.Box 36 8, Winnipeg, Man. ___ samkva-mt landslngum er uppsíign kaupenda á ;adi dgild, nema hann sje sknldlaus, þegar hann seg Inpp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu rtotferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er pad fyrir ddmstólunum álitiu sýnileg sönnum fyrr prottvísum tilgangi. -- FlMMTUDAOlKN 10. JÖNÍ I81l7. — Aslandið á iHlandi. Eptir frjettum úr ýmsum íslands b’öðum, soin vjer prentuðum í síðasta b aði voru og prentum í pessu blaði, er ástandið mjög bágt víðast um land- ið og framtfðaiborfur allt annað en glæsilegar. Sumarið var svo votviðra- samt nærri um allt landí fyrra, að hey urðu r^r og hrakin og pví lentu menn v.ðast í heyskorti fyrir pening sinn 5 vetur, svo sumstaðar varð nokkur fjár- fellir í vor. í hinu voðalega áfelli snemma í haust er leið, fennti fje vfða á norður- og austurlandinu, en fje hraktist allstaðar meira og miuna. Af pessum orsökum, og illuin og ónógum heyjum, varð sauðfje kvillasamt, og drapst allmargt úr lungnabólgu o. s. frv. í vetur. t>ar að auki drap bráða- pestin fjölda fjár vfða á landinu eins o r vant er. Ofan á petta bætist, ið hinn gamli vogestur, sunnlenzki fjár- kláðinn, gengur nú yfir mestan hluta lmdsins, og óvíst hvenær tekst að út r/roa honum. Fjársala á fæti til Eng- 1 nds er nú búin að vera, og pó verið sje að reyna að fá markað fyrir ís lenzkt fje á Frakklandi, pá er óvíst að pað heppnist. t>ó pað takist, pá verður sá markaður aldrei eins nota- drjúgur eins og hinn brezki markaður, pví bæði er sjóferðin lengri, og svo fæst par aldrei eins gott verð að jafn- ali og fjekkst á Bretlandi. Fiski iaust hefur mátt heita á opna báta við sunnanverðan Faxaflóa í 3 ár, og ekki útlit fyrir að úr pví rætist, pvf bjtnvörpuskip Breta, sem nú venja pangað komur sfnar f stórhópum, hindra fiskigöngu og eyðileggja veið- arfæri landsmanna. t>að er álitið, að >etta fiskileysi við Faxaflóa hafi áhrif á hag 7000 tnanna (tfunda partsins af öllu fólkinu i landinu), og er fjöldi af mönnum við Faxaflóa, sem áður voru bjargálnamenn, nú orðnir öreigar, setn ekkert nema sveitin liggur fyrir, og ekki sjáanlegt livernig einstöku sveitir eiga að geta borið pungann, pví sveitaipyngslin sliga pá sem enn eru sjálfbjirga. Nokkrir af hinum efnaðri mönnurn,bæði á Suður- lacdi og Vesturlandi, eru að kaupa pilskip og hefur allmikill a(li fengist á pau, en eins og vant er að ganga til, hafa eigendurnir mestan hagnað- iun, en hinir fátæku hásetar fá varla nóg kaup til að framdraga líf fjöl- skyldna sinua, og hafa litla von um að verða nokkurn tíma óháðir og sjálf- stæðir menn aptur. Þó fjarskinn all- ur af mönnum hafi farist í sjóinn af opnum bátum við ísland, pá er spurs- mál hvort ekki farast tiltölulega eins margir menn á pilskipum. Dau sækja lengra og eru almennt Htil og illa út búin, svo að pegar pau lenda í öðrum eins ofsa veðruin eins og stundum koma við strendur íslands, vor og haust, slranda pau, eða farast úti á rúinsjó. Þannig strönduðu og fórust 7 eða 8 pilskip á Vesturlandinu ein- göngu f hinum voðalega gArði,er gekk meðfram öilum ströndum íslands í byrjun f. m. (mai). Hinu aukni pilskipa-útvegur bætir pvf ekki nema að sumu leyti úr aflaleysinu á opna báta][við Faxaflóa. Eptir pví sem Reykjavíkur blöð bera með sjer, er farid að sjá áfálki af harðrjetti í einum eða tveimur hreppum suður með sjónum, en hvað eiginlega er meint með orðunum „að sjá á“ er ekki gott að segja um. Það er allt eptir pví hvaða mælikvarði er viðhafður. Það má nærri geta að fólk, sem lifað hefur við mjög mikinn skort og óhentugt viðurværi svo ár- um skiptir, lætur á sjá, missir fjör og krapta fyr en pað er ekkert nema skinnið og beinin, en, sem saut, pað er engin nákvæmari sk/riitu g< tm yfir pað f blöðunum, hvað uieint er með að „sjá á.“ En bvað sem pessu iíður, pá eru nú horfurnar svo við Faxaflóa, sem afleiðing af fleiri ára aílaleysi t g veiðispilli botnverpinga, að ekki er sjá- anlegt annað en að fólk verði að fl/ja burt frá flóanum (eins og frjettaritari einn f „Austra“ sagði í vetur er leið) eða að sumtfólk falli par úr barðrjetti. Eitthvað verður pví að taka til bragðs. Landbúnaðurinn er nú annar helzti atvinnuvegurinn á ísl.,og pó að mikl- ar misfellur geti verið á bonum, eins og reynzt hefur nú í vetur, pá hefur hann reynzt affarasælli að jafnaði en fiskiveiðarnar. Því er stöðugt lialdið fram nú í seinnitfð f fslenzkum blöð- um, að landið geti framfleytt um eða yfir J milljón manna eins vel eins og 70 púsundum, ef landið væri ræktað eins og má, að hin mesta vöntun á ísl. sje fleira fóik, að útflutningur fólks hafi verið landinu hinn mesti hnckkir o. s. frv. Það er nú ekki nóg að stað- hæfa Jetta á prenti, enda trúir eng- inn slfkri staðbæfing á meðau að dag- leg reyDzla er að gera hana að ósann- indum. Þeir setn halda slíku fram ættu að gangast fyrir, að laudsstjórn- in og pingið taki á sig rögg og sann- afi með tilraunum að pað, sem peir halda fram, sje rjett. Þeir ættu að gangast fyrir að landstjórnin og ping- ið geri ráðstafanir til að taka fólk pað, sem sveltur við sjóinn, upp og setja pað niður á hiu óræktuðu lönd í sveitunum, leggja pví til bústofn, jarðyrkjuverkfæri o. s. frv. Ef pessi tilraun heppnaðist pá væri fengin sönnun fyrir, að svo væri sem peir segja. Nú á dögum lætur fólk sjer ekki nægja tóma skálda-drauma, föðurlsndsástar skrum og kenniugar, sem reynzlan s/nir að eru ósannar. Þó verið sje að leggja allskonar höpt á menn, og fæla menn frá með alls- konar gr/lum um önnur lönd og gyll- ingum á peirra eigin hag að leita gæfu sinnar í öðruin löndum, pá heppnast pau meðöl ekki til langframa. Eini vegurinn er, að s/na í verkinu að pað sje eins lífvænlegt á íslandi eins og í öðrum löndum og að fólkinu geti vegnað par eins vel. A raeðan petta er ekki s/nt og sannað, er illa gert og samvizkulaust að hiodra fólk á nokk- urn hátt frá að fl/ja pangað sem pví mundi vegna betur. ísland hefur ekkert gagn af ósjálfbjarga fólki, fólki, sem er sveitunum eða landssjóð til byrðar, og sem ekki framleiðir neitt. Það sjest ekki, að pað hafi verið ís- landi til neius hagnaðar pó bein allra peirra tuga púsunda rnanna, sem fa.ll- ið hafa par úr harðrjetti á liðnum öld- um, liggi par í jörðu, og vjer getum ekki sjeð að pað yrði landinu til neinna hagsmuna pó svo og svo marg- ir fleiri veslist par upp og beri par beinin á komandi árum og öldum. Stjórn og ping verður að taka ein- hverja aðra stefnu, en að undanförnu, f pessum málum, ef duga skal. Nú er tækifæri fyrir einhvern að gera sig frægan með stjórnvizku, er gangi í pá átt að bæta kjör fólksin—frægari en hinir pólitisku leiðtogar hafa gert sig með hinni svonefndu stórpólitik sinni. A meðan atvinnumálin standa eins og pau standa á íslandi álítuni vjer að hver sá maður geri góðverk, sem hjálpar til að koma fólki burt af íslandi, pangað sem miklu meiri trygging er fyrir að pað falli ekki úr harðrjetti—pó pað verði ekki milljón- erar á fáum árum. ‘ Ritstjóri „Skráar- gatsins“ gæti gert sig frægari mann með að s/na í verkinu, hvað mikið hann getar bætt landbúnaðinn á ís- landi, en að yrkja blaða-akurinn sinn, sem ekki gefur af sjer annað en ill- gresi. Diirgsliáttnr Jjjóðólfs. í durgslega blaðinu með durgs lega gorgeirs rithættinum, „Þjóðólfi,“ sem sá dagsins Jjós í Rvík ‘2. apríl síðastl. er eptirfylgjandi grein: „Síðustu álygar Lögbergs út af pfpnablæstrinum gegu W. H. Raul- son eru pær, að Ben. Gröudal og rit- stjóri Þjóðólfs hafi verið forsptakkar hans(!l), eða að rninnsta kosti lagt á ráðin. Það er öðru nær en að við Gröndal munduin telja okkur pað nokkra vaíisæmd að bafa gengist fyrir pessu, en með pví að við viljum ekki láta eiyna okkur pað, sein við eigutn ekki skilið, pá )/sist pes-.i áburður Lögbergs helber ósanniudi. Reyk- víkingar purfa engan forsprakka til að taka fyrir munninn á mannaveið- urunum að vestan, pví að menn vita pað ofurve), að peir hafa ekkert að flytja nema sö:nu tugguna, sem jórtr- uð hefur verið upp aptur og aptur um pvert og endilaugt ísland af passum sendiherrum. Að öðru leyti hefur Þjóðólfur jafnan fylgt peirri reglu, að láta sig engu skipta, hvað ritstj. Lögbergs hefur verið að pvæla vestur par, held ur haldið sfnu stryki og pað mun hann enn gera. Það er enginn efi á, að ritstj. Lögbergs spinnur nú 4—5 dálka langan lopa í blaði sfnu út af pessari stuttu athugasemd, pvt að örfáar línur í Þjóðólfi um vesturflutninga hafa hingað til getað fyllt par marga dálka. H. Þ“. Grein pessi er sláandi s/nishorn af hinum durgslega, gorgeirsfulla rit- hætti „Þjóðólfs.“ Blaðið hleypir sjer ætíð í herðarnar og böðlast áfram eins og særður, blindur ,,bufiEalo“ tarfur pegar pað á orðastað við önnur blöð, í staðinn fyrir að færa rök fyrir máli sínu. Blaðið er pannig að bölsótast útaf „síðustu álygum Lögbergs.“ Vjer munum ekki eptir, að pað hafi áður kvartað um álygar Lögbergs, svo pessi ákæra kemur nokkuð skringi- lega fyrir—kemur eins og skrattinn úr sauðarleggnum. Ef „Þjóðólfur“ hefði liaft rænu á að sk/ra lesendum sínum frá einhverjum fyrri álygum Lögbergs, pá hefði verið vit í að tala um síðusta álygar. „Þjóðólfur'1 ætlar pó ekki að fara að halda pvf fram að pað sje álygar, að blaðið hafi lagt sig í framkróka með að svlvirða Vestur- íslendinga og níð» land pað er peir byggja? Lögberg játar, að hafa verið svo vogað að gefa slíkt í skyn, og geta lesendur „Þjóðólfs" dæmt um’ hvort pað sje álygar. „Þjóðólfur" 1/sir pað helber 6- sannindi, að Bened. Gröndal og ritstj. blaðsins hafi geDgist fyrir pípna- blæstrinum góða f Rvlk í vetur sem leið og gefur í skyn, að Reykvíkingar í heild sinni sjeu nógu mikill skríll til að aðbafast annan eins skiílshátt og pað, að loka munni manns sem ætlaði að bera hönd fyrir höfuð Vest- ur-ísl. útaf álygum Gröndals í svo- kölluðum fyrirlestri, er sá alræmdi fjandmaður Vestur-ísl. hafði haldið skömmu áður. Að gefa annað eins í skyr, er álygar á Reykvlkinga. Til að sjá að svo er,parf ekki annað en að lesa hin Reykjavíkur-blöðin. „Þj6ð- ólfur“ var eina blaðið, sem var hróð- ugt útaf svívirðingunni! „fsafold“ fyrirdæindi skrilsháttinn með sterkum orðum,og hin blöðin fyrirurðu sig auð- sjáanlega fyrir pá menn, sem gengust fyrir og tóku pátt í ósómanum. „Þjóð- ólfur“ er pví auðsjáanlega að fara með helber ósannindi par sem blaðið gefur { skyn,að Reykvikingar í heild sinni sje svo skrílslegir að aðhafast annað eins og hjer ræðir um. Vjersvörum pvíyfir- 1/singu ritstj. „Þjóðólfs“ um, að Lög- berg hafi farið með helber ósannindit fyrst og fremst með pessari spuin- ingu: Hver vill taka óeiðfesta yfir- 1/singu pess manns gilda, í pessu máli, sem ritar eins og hann gerir um pað, pvert ofan í pað sem stendur ó- hrakið í öðrum Reykjavíkur-blöð- um? Þar að auki höfum vjer brjef i höndum frá eius trúverðugum mönn- um, í Reykjavík, eins og ritstj. Þjóð- ólfs er, sem segja afdráttarlaust, að B. Gröndal og hann (ritstj. Þjóðólfs) liafi gengist fyrir að koma pípnablæstr- inum á, o.s.frv. til að hindra Mr. W.H, Paulson frá að halda ræðu sína. Allt, sem útheimtist til að gera aðra eins yflrl/singu og ritstj. „Þjóðólfs'1 hefur gert, er nóg ósvtfni. Þar að auki vantar sk/rteini fyrir, að ritstj. „Þjóð- ólfs“ hafi eða hafi haft umboð frá B. Gröndal til að gera slíka yfirl/s- ingu fyrir hans hönd. Það hefði ver- ið drengilegra fyrir ritstj. „Þjóðólfs“ að gangast við yfirsjón sinni, heldur en að bæta gráu ofan á svart með yfir- 1/singunni og drótta skrílshætti að uieðborgurum slnum I Rvik. Maður freistast til að álfta, að ritstj. „Þjóð- ólfs“ hafi komist að pvf, að hinir heið- arlegustu meðborgarar hans fyrirlíti aðfarirnar, og pvl sje hann að reyna að klóra yfir hlutdeild sfna í skrfls- hættinum. En vesalmannlegt tr pað. Það 1/sir ekki miklum drengskap, að vilja ekki leyfa manni að bera hönd fyrir höfuð Vestur-ísl. Þetta var allt s^m Mr. W. H. Paulson ætlaði að gcra. Hann ætlaði að hrekja álygar Gröndals, og pað veit ritstj. „Þjóð- ólfs“ ofur vel, pó hann á hinn allra durgslegasta hátt reyni að villa sjónir fyrir lesendum sinum. Hvorki ritstj. „Þjóð6lfs“ nje aðrir vissu fyrirfram hvað Mr. Paulson muDdi segja, en pað var kunnugt, að hann ætlaði að svara rugli Gröndals. Ef nokkur ósómi I heimi pessum er hlægilegur, pá er sá ósómi hlægilegur, að „Þjóðólfur“ skuli sigla undir frjálslyndisflaggi. Blaðið er nógu ófrjálslynt og harð- stjórnarlegt til að vera málgagn rúss- neskrar harðstjórnar og ófrjálslyndis. Ritstj. „Þjóðólfs" parf ekki að vera upp með sjer af að segja, að hann hafi jafnan fylgt peirri reglu að láta sig engu skipta, hvað ritstjóri 55 ‘2 andi, og pað er jafngott að jeg segi yður nú í trún- aði, að hann var hinn leynilegi óvinur, sem var að gera tilraunir til að ná lifi Geralds. Jeg kæri mig ekki um að segja meira en petta, og jeg er líka viss um, að pjer kærið yður pess vegna ekki um að spyrja að meiru en pssu. Maðurinn var allra mesta præl- menni. Mjer pykir fyrir að pær kringumstæður skuli vera til, sem hjálpuðu til að gera hann að slíku prælmenni; jeg get ekki samvizkusamlega sagt, að jeg finni til nokkurs saknaðar eptir hann. Jæja, pað er til kynlegt fólk í veröldinni, og vinur yðar, Bostock, var einn af hinu allra kynleg- ustu. Jeg hef komist í tæri við marga undarlega pilta um dagana og b/st við að eiga eptir að komast f tæri við nokkra Ueiri slíka enn pá, en jeg b/st ekki við að jeg rekist nokkurn tíma á neinn kynlegri ná- unga en pennan Bostock. Til allrar hamingju hefur flakk mitt um veröldina og reynzla mín ekki haft pau áhrif á mig, að jeg missti alla trú á mennina. Það gleður mig að geta sagt, að jeg álít, að góða fólkið sje miklu fieira í veröldinni en hið vonda, og pað gleður mig að hugsa til pess, að jeg hef verið svo ueppinn að kynnast/msu elskulegu fólki, nú í seinni tíð, á mínu kæra, gamla föðurlandi, setn jeg, hinn forherti flökkumaður, er nú saint að fl/ja burt frá. Já, já; pað hl/tur að vera Tatara-blóð i mjer, sem ekki viíl lofa mjer að vera í friði og ró í föðurlandi mfnu, hjá minni eigin pjóð og vandamönnum. ímyndið yður ekki, að mjer hafi ehki geðjast að hinu litla bragði, sem jeg n/lega fjekk af líti hins siðaða heims, geSjast að pví að sitja til borðs hjá góðum og heiðarlegum mönnum og heyra kirkju- Jtlukkurnar hringja til guðspjónustu. Sannarlega, 548 öllum, og pannig staulaðist hatin áfram eptir /msum mjóum götum, pangað til liann kom á Westminster- brúar stræti. Veitingahús eitt, sem opið var bæði dag og nótt, stóð á horninu á götunni par sem Granton kom út á Vestminster-brúar stræti. Hann fór inn í prfvat drykkju-herbergið, og lak vatnið enn niður af hon- um,svo hinir fáu menn, sem par voru inni að drekka, og stúlkan innan við borðið, horfðu forviða á hann. Granton sagði frá með sem fæstum orðum, að hann hefði dottið i iljótið myrkrinu, og bað um vel heitt brenuivins púns og að láta sækja leiguvagn handa sjer. Hann drakk helminginn úr glasinu, og enn gláptu allir á hann. Eigandi veitingahússins bauð Granton að ljá honum pur föt, en hann afpakkaði pað og sagðist vera að flýta sjer mikið að komast heim. Svo kom vagninn. Granton skipti öllu pví silfri, er hann hafði á sjer, milli peirra sem inni voru, og ók burt eins hart og hesturinu gat farið. Strax og hann kom heim til sín, fjekk hann sjer heitt bað, drakk annað glas af heitu brennivins púnsi og bældi sig svo strax niður í rúm. „Jæja, Rupert, vinur minn,“ sagði hann bros- andi við sjálfan sig um leið og hann vafði rúmfötin utan að sjer, , pú hefur átt mjög annrfkt í nótt, sann- arlega mjög annrfkt. Jeg held pú hafir aldrei áður átt alveg eins aanrfkt.“ Svo sneri hann sjer á aðra hliðina og var 1 pann veginu að sofna, pegar honuiq

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.