Lögberg - 17.06.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.06.1897, Blaðsíða 2
2 LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 17 JÚNÍ 1897. Segulmasn dýra svæf- iii};jiraíl. Eptir doctor M. Ilalldóisson. l>að or gatnalt míiltæki, að margt sje |> ið milli biuiins oa jarðar, som mennirnir skilji okki. í hinu mikla og fjðlskrúðuga riki níittúrunnar er rnarjrt, sem maðuriun hefur enn eigi getið kynnt sjor að neinu róði. Par starfa óaflátanlofra mttrjr og margkynj- uð öfl, sem mannlejrur andi hefur mjöir ófullkomna {>e,kkinfru um enn sem komið er, oo J>ó ' er enn minni þekkiiif/in íi samböndum Jressara afla hvers við annað ojr á lögum froim oyr rejrlum, sern fjessi öfl vinpa eptir. Án efa standa sum f eirra og í sam- bandi við þá náttúrukrapta, er vjer pekkjum og notura í daglegu lífi, en pað er eins með pau sambönd, að pau e u órannsökuð enn og ókunnug meira og minna. l>að verður fyrst, sn itt og srn&tt, að mannkyninu auðn- ait að svipta peirri dularblæju burt, s m enn byrgir mikið af n&ttúrunni fyrir oss, en pó oss takizt ekki að 1/pta nema horrii og horni I einu, pá p ikar oss pó &fram, pó hægt fari. En pað er með pessa rannsókn eins og allt annað í pá &tt, að pegar g&tan er ráðin og forvitninni svalað, pá hverfur sú umhugsuu og gátan gleymist opt og tíðum, hversu ágæt sem hún var og snillilega ráðin, en allur hugurinn hverfur að næstu gátu. l>að hefur eigi kostað forfeður vo>a ltt.il heilabrot, að nota t. a. m. e'dinn í pjónustu inannlegs hyggju- vits, eða að stjórna skipi með stýri eða sigla með seglum, en pað er svo langt 8 ðan sú gátan var ráðin, að pað er fyrir löngu gleymt, að pað hafi nokkru s:nui gáta vi rið. Sömu forlög eiga gufuafl og rafurmgn aðlíkindum fyrir liendi, pegar pau eldast. Pað eru einkum hin hálfpekktu og nær ó pekktu n&ttúruöfl, sem snúa allra huga og allra augum til sln, að minnsta kosti I svipinn. Eitt af pessum öflum er segul- m'ign ilýra, sem svo er kallað og sem nú er & vörum allra um hinn menntaða heim; vjer pekkjum að eins áhrif pess, og pó að eins að nokkru leyti, en aflið sjilft, ef afl má nefna, og lög pess eru ois að öllu ókunn. l>að hefur lítið verið rannsakað af vísindamönnum,og margir peirra sneiða sig hjá pví og telja pað hjegóma einn. Aptur á móti hafa ýmsir leikinenn notað pessi Ókunnu áhrif til að gera furðuverk fyrir auðtrúa alpyðu og lækna með se/uiafli yinsa sjúkdóma, er læknuin pótti óiæknandi; við allt petta er petta afl orðið enn meira dularfullt og áhrif pess nær galdraleg. Þ.iö er nú pví miður bæði lftið Og ósamanhangandi, sem um petta svonefuda segulafl dyra er að segja, eu af pví svo mikið er um pað rætt viðsvegar um heim, get jeg hugsað mjer að leseudum pessa blaðs gæti pítt skemmtun að heyra, hvað menn p i vita um petta efni, og bvað rann- sóknunum iíður; fylgi jeg bjer að m irgu leyti pví, sem frakkneskur miður, lieynord, hefur skrifað um p tta efni og jeg sjálfur hef reynzlu fyrir að rjett sje. !>að er, eins og áður er sagt, eir.- ungis hin ytri hlið pessa afls, sem hjer kemur til umtals, pað eru: hin sýni- legu áhrif þess á llfcama mannsim og þ ið ástand Itkumaus, sem hlvtur að vera áhrifvm þessvm samfara. Enn sem komið er verður ekki við annað stuðzt en Jauslegar og ósamanbang- andi tilraunir, og pær skyringar sem við pær hafa fengist, sem eru pví mjög á ringulreið.og um sjálft aflið hafa pær ekkertfrætt oss, sem raunar oigi held- ur er von, ef bjer að eins er að ræða um ímyi dað og óverulegt afl; um petta segulafl m& pví segja sem vind- inn, að pað veit enginn maður hvaðan pað kemur eða hvert pað fer. J>að er h er, eins og annarstaðar, loið vlsind- anna að safna saman pví, sem fyrir augutn befur borið og hönd befur orð- ið fest &, bera pað svo saman hvað við annað og við pað, sem pví kann að vera lfkt af öðrum hlutum, sem pekkj- ast annarstaðar frá og reyna svo að j £nna út lög pcss; en hvers vegna lög nSttúruaflanna sjeu svona og eigi öðruvísi, pví geta vísindin í raun rjettri aldrei svarað. Áhrif pessa dyrascgulafls eru í rauninni sjúkleiki; pað má gera menn veika og lækna pá síðan. En veikindi pessi eru svo n&skyld eðlilegum svefni, að hann gefur beztu leiðbein- iugu I pessu efni, og af pví að allir pekkja svefninn, pá er pað auðveld asti vegurinu til skilnings, að skyra með fám orðum frá pvf, hvers vegna vjer sofum. Það eru föst lög, sem allt líf lytur, að eptir erfiði hlytur að kotna hvlld. Lfffæri vor geta eigi starfað I sífellu án hvíldar; pað er reyndar satt, að hjartað bættir aldre' að slá meðan lífið varir, en pað hvílir sig pó engu að síður milli slaganna; hvíldarstundir pesseru að vísu skamm- ar, en pær eru líka pví fleiri. Hjer er munurinn & peirri hvíld, sem hjartað tekur og hvíld líkaina vors, ef vjer köllum I daglegu máli svefn, pví I rauninni að eins sá, að líkaminn hvflir sig lengi I senn eptir langa vinnu, en hjartað skammt eptir skamma vinnu. Eins fer heilinn að r&ði sínu; hann starfar allan daginn, hugsar og álykt- ar, pangað til hann er orðinn preyttur, p& leggur hann árar I bát og hvílist; hann sofnar ásamt líkamanum. Hjer má nefna, að sumir vfsindamenn hafa skoðað svefninn sem hið eiginlega og eðlilega ftstaud mannsins. Að fæðast er eptir peirra kenningu að vakna úr eillfum svefni til starfa skamma stund. Þegar starfstlminn er liðinn og llfið slokknar, snyr maðurinn aptur til sfns upprunalega og eðlilega ástands—ei- Hfs svefns. Þegar heilinn er hættur að vinna, verður limunum og skiln- ingarvitunum litið úr verki; pað er eins og allur ifkaminn lamist, linist upp og dofni. Það dettur niður, sem höndin hjelt á, og bandleggir og fæt- ur Hggja eða hanga m&ttlausir; höfuð- ið hnlgur niður & bringuna, ef vjer sitjum, dottum vjer og drögum ysur; skilningarvitin hætta eigi starfi sfnu öll I senn, heldur eitt á fætur öðru; pau sljóvgast. smámsaman, unz pau loks sofna. Svo virðist, ....... sjónin fari fyrst; hún daprast, he>uiurimi I kring hverfur og oss fer að dreyraa. t>að lítur aptur svo út sem heyrnin hætti síðast af skilningarvitunum starfi sf nu og sje vakandi, pegar öll hin eru sofnuð, og pað pótt allur lík- atninn sje fyrir nokkru síðan sofnaður værum blundi. En einmitt petta styður llka opt að pví, að vjer sofnum. Sífelld og tilbreytingarlaus hljóð svæfa; mæðurnar svæfa börn sín með pví, að raula fyrir munni sjer tilbreyt- ingarlitla söngva. l>að er og alkunn ugt, að oss syfjar fyr undir langdreg- inni og leiðinlegri ræðu eða lestri með tilbreytingarlitlum róm en ella; menn syfjar opt meira I kirkjunni, en pó peir væri heima, einmitt af pví að presturiun opt og eiuatt svæfir með pvf, að lesa upp prjedikan sína, I stað pess að bera hana fram með anda- gipt og fjöri. I>egar huguriun preyt- ist á að fylgja með, verður hinn sfrerin- andi oiðastraumur einungis til pess að preyta eyrað og svæfa heyrnina; en pegar ræðan eða lesturinn er búinn, bregður oss við og vjer verðutn opt glaðvakandi og ef til vill minna syfj- aðir, en áður byrjað var, ogsyuir pað, að vjer höfum hvllzt á meðan og vökn- um eins og af svefni. Það er pó einungis heilinn, að svo miklu leyti sem hann st,arfar út á við, sem hættir störfum sfnum við svefninn; hin lffiærin vinna sem áður; hjartað heldur áfram að slá, andar- drátturinn hættir eigi, meltingin stöðvast eigi; lfkamsvjelin heldur pvf áfram störfum sínuin, en gerir pað uppá eigin spytur, pví alla stjórn vilja vors vantar; pegar vjer sofum laust, eða öllu heldur rjett áður en vjer sofnum, getur heilinn enn að sumu leyti starfað, en störfin miða eigi að neinu ákveðnu marki eða fara eptir ftkveðnum reglum, heldur pytur hugurinn út um heima og geima reglulaust og ráðlaust; pá segjum vjer, að oss dreymi; viljinn segir eigi lengur fyrir verkum. í vökunni ræð- ur vilji vor störfum skilningarvita vorra og lima, orðum vorum, hugsun- uin og öllum verkum vorum; enda peim verk uui, sem vjer erum orðnir svo vanir að viuna, að vjer vinnum pau umhugsunarlaust og svo að segja Ó- sjálfr&tt. Um taugaruar pytur pegar boð til hcilans, um hvað eina sem snertir yfirborð líkama vors e^a finust pnr, og segir honum hvað tftt sje. Augað ber boð um pað, sem pað sjer, eyrað um pað, sem pað heyrir, og reki fingurinn sig á heitan hlut, t. a. m. brennandi Ijós, pytur hraðfrjett um pað gegnutn tilfinningartaugarnar til heilans og I sama vetfangi byður hann vöðvuuum að dragast saman og vjer kippum pá fingrinuin að oss burt frá ljósinu. í svefuinuin er petta nokkuð öðruvisi. Þær tireifingar, sem vjer I vöku.ini köllum sjálfráðar og af ásettu ráði gerðar, af pvf poim er stjórnað af vilja vorum, svo sein gangur, vinna, tal og pessháttar, allt petta verður I svefninum ósjálfrátt, reikandi og að heilanum fornspurðum; viljinn stjórnar peim ekki framar. Hin sfðustu boð, sem limirnir og skiln- ingarvitin senda til meðvitundar vorr- ar, áður eu vjer sofnum, verða pvf hið síðasta efui hugsunar vorrar, sem hið skapandi, taumlausa ímyndunarafl nú getur hálfsofaudi breytt og umsteypt uudarlega og kátlega á marga vegu; oss dreymir. Draumainir eru ymist saman- hangandi eða sundurlausir; hver draummyndin rekur aðra, og pað svo fljótt, sem ímyndunaraflið hrökkur til að mynda nyja og nyja röð af hugg- unum. Ef aptur draumurinn er sund- urlaus, leiðist eigi hver myndin af annari, ímyndunaraflið fær eigi tfma til að skapa röð af hugsunum, heldur hvarflar frá einni hugsun til annarar ólíks eðlis. Draumurinn er pannig ekki ann- að en áframhald—gegnum samfellda röð af hugsunum—af ninum sfðustu áhrifum frá skilningarvitunum á skynjanina á peirri stund, pegar vitin eru að sofna, eða frá minninu áskynj- anina, meðan hún er að eins ósofnuð, en skilningarvitin pegar eru sofnuð. Þannig fer pó að eins ef svefninn or eðlilegur og maðurinn heill heilsu. Ef útaf ber og allt er eigi með felldu, verður svefninn óeðlilegur, veiklaður; sú tvefnveiklan kemur pá fram, sem nefnd er leiðsla eða svefnganga (som- nambulisme), eða svefn, sem að eics fær skynjað, en ekki framleitt nyjar hugsanir eða hugmyndir; draumur, soin utanað komandi áhrif geta breytt og umturnað. l>essi ytri áhrif koma að sönnu llka til heilans, en heilinn getur pó eigi ráðið við pau og fengið vald yfir hreifingutn líkamaus; pær verða ósjálfráðar (autoinatfskar); vjer getum pvl I svefnleiðslu hæglega far- ið oss að voða og gert pað, sem vjer vakandi vildum hafa látið ógert. Hin eðlilega orsök svefnsins er blóðskortur I heilanum. Ef vjer svæfura hund og gerum gat á haus- kúpuna, svo að yfirborð heilans, heila- himnan, verði bert, pá sjest, að pessi himna er ljósleit, rneðan dyrið sefur, en verður rauðleitari undir eins og dyrið vaknar, og bióðker himnunnar fyllast blóði. Meuu hafa jafnvel tek- ið eptir pví, að undir eins og hundur- inn hefur ósjálfrátt hreift sig, eins og væri pað I draumi, hefur rauðleitum blæ pegar slegið á heilann. Menn hafa enn fundið, að hægt er að svæfa mann með pví að prýsta fast með fingri á slagæðarnar á hálsi honum, og pannig tálma blóðstraumnum til heilaus. Núinável ímynda sjer, að blóðskorturinn I heilanum geti verið meiri eða mirini. Sje blóðskorturinn meiri eða minui en einmitt parf til að sofna eðlilegum svefni, pá kemur svefnveiklan. Oss pykir lygilegt, pegar I sögum segir, að menn hafi sofið mánuðum og jafuvel árum sam- an, en pað getur vel verið meira satt I slíkum sögum en líklegt pykir, og vjer höfum sanuar sagnir af mönnuin, sem sofið hafa marga mánuði og jafn vel heil ár. Detta er veikiuda-ástand svefnsins, og eins er með svefuleiðsl- unn. Svefngangan eða svefnleiðslan er sumum mönnuin eiginleg og fylgir peirn alla æfi; bún er peiin ásköpuð og getur verið I meira eða minna lagi. par hefur heilinn auðsjáanlega nokk- | Ayer’s Roksemdafærsla. # ^ Ef p*ð er nokkur ástæðla til pess, að Sarsaparilla sje brúkuð, pá er allt m -ð pví að Ayer’s sje brúkuð Pegar pjer brúkið sarsasparilla gerið-pjer pað til að læknast af pví, og ^ pjer viljið fá bata eins fljó't og unnt er og upp á sem kostnaðar ^ minnstan máta. ptíSS Vtígna ættuð pjer að brúka Ayer’s. Hún kostar lltið og læknar fljótt. Margir skrifa: „Jeg vil heldur hsfa ýg. eina flösku af Ayer’s Sarsaparilla heldur en rnargar af annari teg- und"‘. Eirin lyfsali segir að „ein flaska af Ayer’s geri meira gott ýfc- Sex af hvaóa annari tegund sem er“, Ef ein flaska af Ayer’s Jjj^. gorir eins mikiðgagn og prjár ððrar pá er hún jafngóð og hinar ^ prjár en kostar priðjungi minna. Petta er aðal atriðið, og pess ^ ^ vegna borgar sig ætíð bezt að brúka % Ayer’s Sarsparilla. & uð vald yfir hreifingum likarnans, pó mikið vanti á fullkomna stjórn frá hans hálfu; skynsemin eða vilji svefn- göngu-mannsins sefur, án pess ;ið öll skilningarvitin eða öll líffærin sofi um leið. Honum „er draums“, eins og Hrímgerður sagði við Atla. Eins og jeg sagði áður,getur I eðlilegum svefni skynsemin verið vakandi eptir að Bvcfn hefur fallið á vöðva líkamans. Hið gagnstæða getur llka átt sjer stað, að skilningurinn getur sofnað, pó að önnur llffæri sjeu enn vakandi og starfi. Þessi leiðsla verður pá af sjálfsdáðutn og með eðlilegum hætti. En pað roá líka gera mönnum svefngöngu á ónáttúrlegan hátt, frarn- leiða svenveiklun, og til pessa nota menn einmitt pekkingu slna á pessu hulda töfraalli, er menn hyggja til vera og hafa nefnt segulajl dýra (dyrisk magnetisme) eða svœfingarafl (/1ypnotisme). Álirif pess eru I raun- inni eigi annað" en veiklunar-ástand (neurose), en sem kemur fram einmitt I sömu tnynd og svefnleiðslan eða I mjög líkri mynd. l>að er að tiltölu mjög skammt siðan að menn fóru að gefa gauin að hinu svokallaða segulmagni dyra, og ætla menn pað vera ópekkt náttúruall; áhrif pess höfðu menn pekkt pegar I fornöld, en aldrei reynt til að gera sjer grein fyrir, hversu á peiin stæði. Maður er nefndur Mesmev, hann lifði á seinni hluta næstliðinnar aldar; var fæddur að Ignanz árið 1734. Hunn lagði fyrir sig læknisfræði. Læknisl'ræðin stóð á peitn tíma á mjög lágu vlsindalegu stlgi, og fylgdu Ilest- ir lækuar enn kenningum Paracelsus- ar, er lifði á 15. öld og hafði keuut^ að Hfskraptur mannlegs líkama væri allur kominn u ídir afstöðu stjaruanna; milli peirra og hinna lifandi vera streymdi ósynilegt efui, sem tengdi pá saman. í hverjum hlut væri hul- inn kraptur, sem petta efni hefði áhrif á. Með föstum vilja og ímyndun&ralli gætu mennirnir hrundið af sjer veik- induin, og eins skapað sjer og öðrum veiki og stutt áhrif lækuislyfja. Mes- tncr pótt st liafa fundið efni er hefði sömu áhrif á llffæri mannsins og efni pað, er Parace'sus hefði kennt að tengdi saman stjörnur og lifandi ver- ur. Hann gerðist læknir I Vínaborg og pustu sjúklingar til haqs púsund um saman; en hann varð brátt að flyja brott af ættjörð sinni sakir klandurs, er hann komst I útaf ungri stúlku, sem hann hafði tekið til lækninga; hann flutti sig pá búferlum til Parísar borgar. Ilaun koin pangað cinmitt á peim tltna, pegar tíðræddast var uin segulafl jarðarinnar, er pá var nyupp götvað og sem menn pá hugðu að streymdi gegnum jörðina. Mesmer kvaðst pá hafa fundið vökva eða efni, er hefði náskyldau krapt og segul- magn jarðarinnar og nefndi pað seg- ulafl dyra, af pvf að pað einkuin hefði áhrif á lífskrapt lifandi vera og gæti varnað og læknað fjölda sjúkdóma, ef rjett væri með pað farið. Ilann bauð að selja stjórn Frakka leyndardóm sinn, en heimtaði of fjár fyrir. En ráðgjafarnir vildu eigi kaupa. í raun og veru átti pessi fundur ekki að neinu skylt við segulmRgn dyra, er svo er nú kallað. Því að hans aðferð var sú, að hann gagntók fmyndunar- afl peirra sjúkliuga, sem voru svo ein- faldir að trúa&pennan llfsvökva hans, og gat látið pá gjöra hvað sem hann vildi, og sjá tákn og stórmerki eins og Mormónar. í reyndinni framleiddi hann að eins svefnveiklun hjá sjúkl- iugum sfnum og I draumleiðslu fylgdu peir boðum hans. En pótt kenning hans væri hjegómi einn, pá varð hún pó til pess, að vfsindamcnn fóru að rannsaka hið ymislega veiklunar- ástand, sem svefninum getur fylgt og eiginlegleikum pess. JJraid, nafnfrægur læknir I Man- chester á Englandi, var hinn fyrsti, er á vísindalegan hátt rannsakaði hið svokallaða segulail dyra; petta var ár- ið 1841. Hann hafði sjeð einn af lærisveinum Mesmers gera ymsar lækningatilraunir á sjúklingum, er pjáðust af ymislegri taugaveiklun með pví að fara hönduin um pá og strjúka pá; urðu sjúklingarnir nær ávallt tilfinningarlausir fyrir sárs- auka, enda sofnuðu flostir peirra fljótt föstum svefni. Braid trúði eigi á kenniiigu Mesmers, að pað væri áhrif segulinagns inannsins, er framleiddi svefninn og gjörði heima hjásjer ymsar tilraunir til pess, að louidot fyrir, hvað satt væri I pessari kenningu, og komst hann pá fljótt að peirri niðurstöðu, að hjer væri að eins að ræða um ofpreytu augans og tauga peirrra er,röskuðu jafnvægi alls tauga- kerfisins. Hann fann, að gera mátti tnönnum leiðslu cða svcfngöngu, með pví að horfa stöðugt I augu peirra og halda eptirtokt peirra fanginni, og að til pess purfti engan töfravökva eða neitt segulafl, og að svefninn mátti festa með pví, að fara höndum um mennina og strjúka pá. Ilann nefndi svefn-ftstand pað, er hann með pessu móti gat komið sjúklingum sínum I: svœfing (Uypnose), og aðferð sína: Hypnotisme. Með svælingarafli slnu gerði Braul ymsa sjúklinga slua svo tilfinningarlausa, að engin ytri áhrif gátu haft áhrif á pá, og enginn s&rs- auki, pótt skorið væri, og varð sllkt að góðu liði við mika iskurði og af- töku lima, pví að pá voru enn eigi pekkt nein lyf, eius og nú, til pess að svæfa sársatikarin með. Braid hefur sjálfur faiið svofelldum orðurn um svefnleiðsluna: „í raun og veru er hún eigi neitt eitt og óbreytilegt ásig- komulag, heldur eru I pví mörg stig og margar tilbreytingar; ymist synist leiðslau að vera að oins ljottur draum- ur eða pft fullkoinið svæfingarástand^ par sein eins vegar sjálfsineðvitundiu Og viljinn er gjörsamlega svæft, en hins vegar starfa einstök skilningarvit og sálarhæfileglcikar svo æst,að undr- um gegnir. Þau áhrif, sem svefninn kemur til leiðar, eru ymist andleg eða likamleg, ymist sjálfráð eða ósjálfráð, eða pá hvorttveggja. Svæfingar- leiðslunni parf engan veginn að vera samfara fullkomið prot meðvitundar og vilja, en öll sjálfsmeðvitund hverf- ur ásamt viljanum I hinu meira svefn- dái.“ Niðurlag á 7. bls. Kláða og bruna-seyðÍHjtur í skinninu las/cn- astfyrir 35 cents. Dr. Agnows Ointnieut læknar verstu tegund af gilliuiæð (Piles) 3 til 6 nóttum. Eiunig er j>að ágætt við tetter, salt rheum, eczema, barbers itcli og allri annari hör- undsveiki. Bætir á fyrsta degi. Það er verkeyðaudi og læknar útbrot á böruum með töfrahraða; 35 cents.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.