Lögberg - 17.06.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.06.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKG FIMMTUDAGINN 17. JÚNÍ 1897 ÚR BÆNUM GRENDINNI. Boarcl and Roorns al 518 líoss ave. S. J. Scheving. Herbergi til leigu í hösi M. J. Borj/fjOrðs, að 351 Mullifran ave. (þriflja húd norðan við Portage ave.) Kaupid Lö'jberg. $2.00 borga fyrir blaðið frá pessum tíina til 1. jan. 1899. Ny ágæt s»ga byrjar í þessu blaði. N/it $75 00 Bicycle til sölu fyrir $45.00 út f hönd, í búð G. P. Thokdaksonar, 587 Koss St. Breytingin á boiðviðarverzl- aninni í Crystal, N. ])., hefur tölu- verða pyðingu fyrir íslendinga f suð- ur hlutanuin af Pembina Co, f>ar eð hinn nyji agent Roberlsons Lumber fjelagsins, er kunnur svo mörgum þeiin sfðan að allir urðu að fara til St. Thomas eptir nauðsynjum sínum. Mr. Hóper er giptur íslenzkri konu og gerir sjer pví annara um hagi peirra en alveg óviðkomandi maður uiundi gera. Dað væri pví rjett fyr- ir lslendinga sem ætla að byggja eitthvað að koma til hans og láta lniiin reikna út hvað haun getur selt viðtun fyrir, sem til byggingarinnar paif. Með pvf lfka vjer höfum heyrt vel látið af honum f öllum viskipt- um. „Races“ f Crystal, N. D. 21. og 22 Júnf Dæstkomandi. Lesið auglysinguna frá hin- um ötula verzlunarmsnni f Milton, N. I)., Mr. L. R. Kelly, á öðrum stað hjer f blabinu. Veðrátta hefur verið hin ákjósan- legasta fyrir korn- og grasvöxt síðan Lögberg kom út seinast, regn annað veifið og hitar allmiklir (mestir hitar 80 til 90 gr. á Fahr. í skugga, pegar heitast hefur verið.) Eptir frjetturn frá ytnsum stöðum hjeðan úr fylkinu, og úr nágrannarfkjunuin Dakota og Miuuesota, hefur hveiti náð sjer eptir J>yrkingana og kuldana f byrjun mán- aðarins, menn vonast pvf eptir góðri tippskeru. ÚrArgyle byggðinni er oss skrifað, að purkarnir og kuldarnir Iiatí engar skemmdir gert á hveitinu, og að par líti út fyrir beztu uppskeru. Hveiti er að hækka í verði á mörkuð- ] tmuni austur uudan, pvf búist cr við að uppskera verði með rýrara móti víða annarsstaðar. t>eir, sem vilja skrifa sig fyrir Lögbergi nú, fá hftlfan annan árgang fyrir eins árs borgur. En að minnsta kosti einn dollar verður að fylgj» pöntuninni. t»eir Mr. S. Cristopherson og Mr. Þorgeir Símonarson komu hingað til bæjarins f gær úr landskoðunarferð vestur um Dauphin hjeraðið og hið svo kallaða Swan River hjerað. Mr. Christopherson Jjet ekki mikið yfir landkostum í peim hluta Dauphin hjeraðsins, sem hann fór uin, en bann segir að Swan River hjeraðið sje betra nýlendusvæði en haun hafi bú- ist við, og segist ekki hika sjer við að hvetja íslendinga til pess að bregða við sem allra fyrst með að ná sjer par í lönd. Hann segir að landið sje vel lagað bæði til akuryrkju og kvikfjár- ræktar, en pó einkum og sjorstaklega til hius síðarnefnda, með pvf að jarð- vegurinn sje framúrskaraudi góður og Jiar að auki sje lega landsins pann- ig, að par geti undir engum kringum- stæðuin verið hæltara við uæturfrost- uin en í Dauphin hjeraðinu. Hann býst við.að bregða sjer aptur vestur í Swan Lake hjeraðið í uæstu viku, og verður pá tækifæri fyrir pá, sem kynnu að vilja fara vestur, að fá góða samferð.—Greinileg skýrslayfir land- skoðunina kemur I næsta blaði. Jeg hef til sölu, með góðum borgunarskihnálum, eitt hjól (Bicycle) lftið brúkið. B. T. Björnson. Thompson & Wing, Crystal N. Dak. hafa nýja augl. hjer í blað- inu, sem íslendingar í byggðunum par syðra ættu að lesa. ]>að er enn timi ti! að panta sög- utia Kapitola. Heir sem vilja eign- ast hana ættu að senda pantanir nú pegar til útgefendanna. Andvirðið verður að fylgja pöntuninni. Utanáskript: „Kajiiu»ia“, Box 305, Wiuuipeg. Allsr prestar og aðiir hiutaðeig- andi embættismenn safuaða kirkju- fjelagsins, eru vinsamlegast beðnir að senda mjer skýrslur safnaða sinna, á eyðublöðum sein perm hafa pegar ver ið send, fyrir œiðjan júuí næstkom- andi. Virðingarfyllst, JÓVAS A. StGURÐSSON. (Skrifari k. fjel.) Akra, N. D. 31. maf 1897. Nú eru menn á ferðinni pessa dag- ana, til pess að fá íslendinga að kaupa Oericl jafn vel EF ÞIÐ GETIÐ. “THE BLUE STORE“ VERÐUR AÐ KOMA ÚT SÍNUM VÖRUM. Merki: Blá stjarna, 434 Main Street, — Ætíð Ódýrust Karliiiuiiiia Tivrcil Vor-fatnadnr íallega mislit, vei $T.5(i virði _ _ _ _ okkar prís..................................... $ 3.90 Karliiiamia aliillar t'öt af öilum litum, vel $9.50 virði __ Okkar pris......................................... 5t75 Karlmaiiiia fín alnllar föt Vel tilbiíiu og vönduð að öllu leyti, vel $13.50 viröi _ _ _ Okkar prís......................................... 8.50 Karlinaiina spariföt Þessi föt eru öll með nýustu sniðum og vel frá þeim gengið að öllu _ leyti; bæði frakkar og treyjur — $16 og $18 virði—Okkar prís $10 og 12.00 Skraddara.saiiiniid Scotéli Twced föt Við ábyigjumst að öll þessi föt sjeu skraddara-saumuð úr bezta , _ _ _ Scotcb Tweed; vel $35.00 virði—Okkar prís......... 13.00 Karna föt Stærð frá 22 til 26; vel $2 virði Okktir pns......................................... |.Q0 Krcngjii föt úr fallegu dökkku Tweed, vel til búnar og endingargóðar Vel $8 virði; okkar prís. ... 4 50 BUXUR ! BUXUR! BUXUR! VIÐ GEliUM BETUR EN ALLÍB AeRlR í BUXUM. Sjáið okkar karlmanna buxur á................... $1.00 Skoðið buxurnar sem fara fyrir............... J 25 Furða að sjá buxuruar á..................... U50 Enginn getur gert eins vel og við á buxum af öllum stærðúm fyrir .... 2-00 Vönduðustu Fedora hattar, svartir, brúnir og gráir; nýjasta snið og Lícgsta verd THE BLUE STORE "’T chevrier 434 MAIN ST_____________ ' ■‘-vn.tn Banfields Carpet Store * Er staðurinn til að kaupa gólftcppi og all- ar þar að lútandi vör- ur. Hvcrgi jafn miklar og margbreyttar vörur til að velja úr. Það er ómögulcgt annað en að við getum þóknast ykkur hvað verð og gæði snertir. Komið og reynið Banfields Carpet Store. 494 Main Street. einkeuni, sein ætlast er til peir beri á sjer við hátíðarhaldið pann 22. p. m., og utn leið biðja menn að vera með í skrúðgönjrunni. t>að er vonandi að pessir menn fái góðar viðtökur hvar sem peir koma, með pví að undir ví er komið hvernig framkoma íslend- inga verður á hátíðinni. Einkennin ættu allir að kaupa. Nefudin hefur samið við Mr. Guðjóu Thomas, eða rjettara sajrt, Mr. G. Thomas hefur góðfúslega boðið nefndinni, að selja pau án nokkurs hagnaðar og kosta pau pví aðeins eiu lðcts. hvert. I>au eru pannig útbúin að pau duga fram- vcjris, sem íslenzk einkenni með pví að taka af poim skjöldinn með mynd Victorlu droftninjrar á, og verða óef- að viðtekin sem íslendingadags ein kenni framvegis. E>eim sem borga peninga fyrir einkenni, verða afhent pau strax og pau eru fullgerð og f>á uin leið fá menn að vita hvar íslend- ÍDgar eiga að mæta að morgni hins 22. í skrúðgöngunni taka að eins pátt fulltiða karlmenn. „Races” 1 Crystal, N. D. 21. op 22. Jún! næstkomandi. Um leið og jeg hjermeð tilkynn öllum peim, sem keypt hafa „Eim reiðina hjá tnjer, að jeg hef nú fengið 2. hrpti III. árg. af ritinu (sem hefur inni að halda: sögur, kvæði, ritgerðir og ritdóma), vil jeg ieiða athygii manna að pvl, að nýir kaupendur að III. (yfirstandandi) árgangi „Eimr.“ geta fengið I. árg. fyrir 60 cts, og II. árg. (3 hepti, sein kostaði $1.20) fyrir 80 cents. Þctta nýkomna hepti kost- ar 40 cents. H. S. Bardal, 613 Elgin ave. Aríðandi. í nafni skólanefndar hins ev. lút. kirkjufjelags Islendinga i Vestnrheimi, og samkvæmt fyrirmæl- um síðasta kirkjupings, bið jeg hjer með alla íslendinga, sem hlynutir eru skólamálinu og sem jeg hef ekki get- að fundið persónlega, að fiýta fyrir framgangi pess með fjárframlögum, sem sendist mjer undirrituðuin fyrir 20. júní næstkoinandi. Eins eru allir peir, sem lofað hafa injer fje til skólans, beðnir að greiða pau loforð síu fyrir miðjan næsta mánuð (júní). Loforð sín mega menn einnig greiða: í Minnesota til sjera Björns B. Jónssonar, í Dakota til sjera Friðriks J. Bergmanns, í Ar- gyle til Friðjóns Friðriksonar og SkapU Arasonar, í Winnipeg til M. Paulsor.ar, Á. Eggertssonar og Sigf- Andersonar, í Selkirk til Oiiver& Byr on og í Nýja íslandi til sjera O. V. Gfslasonar. Vinsamlegast, yðar JÓNAS A. SlGURÐSSON, (Fin. agt) Akra, D. Dak., 31. maí ’97. Jfmtbarbob. Á iaugardagskveldið kemur (19. p- m.) verður haldinn opinn fundur I Northwest Hali til að kjósa n/j» nefnd til að standa fyrir IslondÍDga- dags hátíðarhaldinu 1 Winnipeg 1 sumar. Sem flestir ættu að koma. Að boði forseta, Einar Ólafsson, skrifari. 0. Stephensen, M. D., 473 Pacific ave., (þriðja hús fyiirneðan I-sal'J træti). Ilann er að finna heima kl. 8—10/« f.m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. J á kvöldin. Mikid upplag af “BANKRUPT STOCK” A f Tilbunuir) Fatnacli, Keypt Uyrir _ J _ r^V _ I I _ ^ _ I 7* I OG SELT MEÐ MJÖG LlTILLI UPPFÆRSLU, AÐ EINS FYRIR 45 Cents Dollars Virdid ^Peninga ut i hond. BUXUR 1 75 CENTS OG $1.00, ÁÐUR SELDAR Á $2,00. “TWEED”-ALFATNAÐUR Á $2.00, 3.00, 4.00 OG $5.00 OG UPP .4 EF ÞJER YILJIÐ FÁ AÐ VELJA ÚR ÞAÐ BESTA, KOMIÐ SEM FYRST TIL ♦ aGŒTUR alfatnað- ♦ 5 UIi, búinn til eptir máli : ♦ fyrir $14.00 og upp. : <♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ C. A. GAREAU, 324 Main 5treet. SKI^ADDA^I, flerki: Gilt 5kæri. Winnipeg*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.