Lögberg - 17.06.1897, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG FIMMTUDAOINN 17. JUNÍ 18y7.
Ymisleg't.
NOTKUN NÍLÁK FOSSANNA.
Hinir 8vone*fndu „fossar11 í Nil
fljótÍDU bafa ætíð veiið álitnir skað-
]et>ir, af þvi þeir liindra skipaferðir
iipp eptir þessu niikla vatnsfalli, en
peir peta enu orðið Eoyptalandi til
ðieetanlet/s bagnaðar, ef maður má
reifta s’jr á sfftustu frjettir paftan. Paft
er sagt að það sje í aðsíoi, að nota
vatnsaflið í fossum pessum til að búa
1 1 rafmagnsljös oir til pess að fram-
Jeifta afl til að breifa vinnuvjelar.
l>að er ftlitið, að bómullar-iðnaður,
sykurjrrerð ojr ymiskonar annar iðuaft-
ur, teui inoleiddur befui verið í hinu
pamla Ejryptalandi síðan Bretar hafa
baft böud í bajrfra með stjórn pess og
verzlun, mundi fá i sig nytt líf og
fjör ef sú fyrirætlan, að nota afl Níl-
íu-fossanna, fengi framgang. Fyrlr-
ætlan pessi er mjög fýsileg, pví pað
er lítið um eldsneyti 4 Egyptalandi og
kol verður að flytja pangað sjóveg.
Með pví aft nota vatnsaflið í nefndum
fossum, verður vafalaust bægt að fá
tniklu ód/iara vinnuall en með pví aft
nota gufuall, og pað fengist líklega
nóg fje til ymiskonar -iðnaðar, sem
talað befur verið um að koma upp ft
Egyptalandi, en setn inenn ckki hafa
fengist til að leggja fje í undir nú-
verandi kringumstæðum, ef vatnsaflið
í Nílár-fossunum væri notað á pann
hátt sem nú er gert ráð fyrir. Paft
er sagt, að nú sje verið að gera und-
irbúnings-mælingar, og pað er engin
á-tæða til að álíta, að pað sjeu neinir
alvarlegir erfiðleikar f veginum fyrir
að framkvæma ofannefnda fyrirætlan.
Ef maður ber petta fyrirtæki saman
við notkun vatnsallsins í Nfagara-
fossinum, til sömu hluta, hjer hjá oss,
pá er ballinn (og par af leiðandi vatns-
aflift) tnjög Iftill I Nílár-fossunum í
samanburði við Niagara-fossinn, nema
að áformið sje að leiða vatuið langan
veg eptir kostnaðarsömum pfpum
neftanjarftar. !->ví að pó að orftið
fossar eðlilega gefi manni pá hug-
mynd, að hjer sjo að ræða um að vatn-
ift í Nílftnni falli snögglega niður
mikinn bratta eða eða fram af berg-
stalli, pá er sannleikurinn sá, að pað
eru öllu fremur strengir eða flúðir í
peim parti fljótsius, par sem sagt er
að fossarnir sjeu, en reglulegir fossar,
eins og sjest ft pví, að gufuskip hafa
verið dregin upp eptir pessum hluta
fijótsins efta f gegnuin hina svonefndu
fossa á hinum siðustu herferðum
Breta upp eptir ánni. Ef fyrirtæki
petta kemst f gang, pá verður pað
enn eilt og mjög pyðingarmikið spor
1 ftttina til að reisa hið fræga sögu-
land, Egyptaland, við úr peirri niður-
lægingu, sem pað komst f undir tyrk-
nes.ri óstjórn. Verkfræðingurinn
hefur (egar unuið og er að viona
Ijómandi verk í hinu gamla landi
Earaóanna, og hvaða pólitiskar breyt-
ingar sem pað kann að eiga f vænd-
um, pá er vouandi »ð ekkert komi
fyrir sem hindri sigurvinninga pá yíir
náttúrunni, sem mælinga-verkfæri
verkfræðingsins eru aft koma fram.
þakUargjörð.
EINN PKESTUK SKRIFAR FYIÍIR l> A K K
LÁTT FÓJ.K.
Dr. Williams Pink Pills lækuuftu fólk
og pað vill aðiir sjúklingar
viti pað. Brjef sem getur gef-
ið mörguin nýjar varir. Ekk
ert annað meðal fær jafnmt'rg
ótilkvödd meðmæli.
Eptirfylgjandi brjof frá Rev.
W m. Lawsou, methodista presti f
Richibucto, N. B. ber greinilegt vitni
um ágæti Dr. Wílllams Pink Pills, og
tneð pví að lesa pað sjer inaður hvern-
ig stendur á pví mikla uppábaldi sem
púsundir maiiiia f Canada bafa ápeim.
Þær lækna par, sem önnur meðöl
duga ekki.
Richibucto, N. B , aprfl 26. 1897.
Dr. Williams Medicine Co.
Kæru berrar: Mjer pykir vænt
um að geta seut yður eptirfylgjandi
vottorð, sein eru fríviljuglega gefin og
hafið pjer pvf fullkomna beimild til að
birta nöfn og staði. Fólkið gerir pað
I pakklætisskyui við guð og ineðal
yöar. Mrs. Wm. Warman við Molus
River (bjer rjett bjá) segir aft sonur
sinn Alden hafi verið heilsulaus frá
pvf hann fæddist. Hann fjekk ógleði
af næstum pví bverju, sem hann borð-
aði og foreldrar hans höfðu litla von
að hann gæti lifað lengi, og læknar
stunduðu hann hjeldu pað sama. Hann
var svona par til bann var sjö ára. l>á
var byrjað að brúka Dr. Williams
Pink Pilís, og batnaði houum af peirn
svo að hann er nú orðinn hraustur og
efnilegur piltur. Mr. Warman, faðir
drongsiiis gefur sitt vottorð sem
fylgir: „Jeg pjáðist lengi af bak-
verk par til Dr. Williaras Pink Pills
læknuðu mig.“ Miss Annie Warman
segir: Jeg var prótt lítil og vesöl og
vissi ekki hvaða blessun p«ð var að
hafa góða heiL'i par til jeg brúkaði
Dr. Williams Piuk Pdl». ,T *g brúk-
aði átta öskjurog bef haftgoö.t Ii jiI.su
sfðan—er nú aldrei vesöl.“
Hjer eru vottorð frá premur af
sömu fjölskyldunni, sem hefur batuaft
af meðali yðar. Og pjer gætuft næ.-t-
um öfundað pau fyrir siua góftu heilsu
sem pau eiga, að svo iniklu leyti, með-
ali yðar að pakka. t>au vilja gjarnan
að pjer kunngerið petta öðrum sjúkl-
ingum, og jeg sem prestur peirra get
vottað að frásaga peírra er sönn.
Yðar einlægur,
Wm. Lawson,
Methodista prestur.
Ricliards & Dradsiiaw,
Hlálufa-rNlunicnn o. s. frv
Mrlntyre Block,
WlNNrPEG, - - Man
NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka | ar fyrir sig þegar Jiörf gerist
^JLXJLLJ
Murray &
Lanman’s
FLORIDA WATER
THE SWEETEST
MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING
AND ENDURING OF ALL
PERFUMES FOR THE
HANDKERCHIEF, TOILET OR BATH.
ALL DRUGGISTS, PERFUMERS AND
GENERAL DEALERS.
FTTTTl
SelRirK
Tradina co’u.
VERZLUN BRMKNN
Wcst Selkirl^, - - Marp
Vjer bjóðum ykkur að koma og
skoða nyju vorvörurnar, sem við
erum nú daglega að kaupa innn.
Bczlu Vörur,
Lægstu prísar,
Ny Alnavara,
Nyr Vor-Fatnadur,
Nyir Hattar,
Nyir Skór,
Ny Matvara.
Einnig fiöfum við mikið af hveiti
mjöli og gripafóðri, og pið munið
ætið finna okkar prísa pá lægsto.
Gerið svo vel að koma til okkar
SELKIRK
TRADIN& CO’Y.
0. Stephensen, M. D„
473 Pacific ave., (þriðja hás fyrirneðan Isabe)
træti). Ilann er að finna heima kl. 8—l()J£
f,m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin.
Anyone sendlnj? n sketch and descrlption may
qtiickly HMcertain, free, whether an invention is
probably patentable. Communications Btrictly
cunfitlentlal. Oldest aKency for securiiiK patents
in America. We have a WaHhintrton offlce.
I*atent8 taken tbrouKk Munn & Co. receive
speciul notice iti the
SCIENTIFIG AMERICAN,
beantifully illustrated, lanreHt. clrculation of
any scientlflc Journal, weekly,terms|3.00 a vear;
tl.oOsix moutbs. Specimen coples and Hano
Book on 1*atenth sent free. Addrees
MUNN & CO.f
3(il Uroadway, New York.
Stranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. ú.-.
Mr. Lárur Árnason vinnur í búðinní, og er
|>ví hægt að skrifa honum eða eigendunuin á ísl.
|*egar menn vilja fá meir af einhverju incðali, sem
Jieir haía áður fengið. En œtíð skal munaeptirað
s9nda númerið, sein er á miðanum á meðala-
glösunnm eða pökknuum
Nortitern
PACIFIC
RAILWAY
GETA SELT K E
TIL VESTURS
Til Kootenoy plássins,Victoria,Van
couver, Seattle, Tacoma, Portland, og
samtengist trans-Pacific línuin til
Japan og Kína, og strandferða og
skcmmtiskipum til Alaska. Einnig
fljótasta og be/.ta ferð til San Franciscc
og anuara California staða. Pullmau
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul á bverj-
nin Miðvikudegi. t>eir sem fara frá
Manitoba ættu að leggja á stað satna
dag. Sjerstaknr afsláttur (excursion
rates) á farseðlum allt árið um kring.
TIL SUDURS
Hin ftgæta braut til Minneapolis,
St. Paul, Chicago, St. Louis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta farg jald til allra stað í aust-
ur Canada og Bandaríkjunum í gegn-
uin St. Paul og Chicago eða vataðleið
frá Duluth. Menn geta haldið stans-
laust áfratn eða geta fengið að stansa
í stórbæjunum ef peir vilja.
TIL GAMLA LANDSINS
Farscðlar seldir með öllum gufu-
skipallnum, sem fara frá Montreal,
Boston, New Vork og Philadelphia
til Norðurálfunnar. Einnig til Suður
Ameniku og Australíu.
Skrilið eptir verði á farseðlum eða
finnið
H. Swinlord,
Oen. Agent,
á horninu á Main og Waterstrætum
Manitoba bótelinu, Winnipeg, Man.
OLE SIMONSON,
mælir með sfnu nyja
Scandinaviaii llotcl
718 Main Stkkkt.
Fæði $1.00 á dag.
Globe Hotííl,
116 Pkinckss St. Winnipkg
Gistihús þett.» er útbúift með ölium nýjast
útbúqaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og viudlar af beztu tegund. Lýs
upp meðgas ljósuui og rafmagns-klukk-
ur í ölluin herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka
máltíðir eða liarbergi ytir nóttina 25 ots
| T. DADE,
Eigandi.
Northern Paciflc By.
TIME O^YIRID.
Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896.
Read Up, MAIN LINE. Read Down
North Bound. STATIONS. South Bound
® Ö «3 'K fc Q N —. © ^ ® K. J M rji W Q -i I» = J H <5 M Cfl Q s s - M H d> i • 3 t-JL? st UsVZ Q
8. iop 2.ð5p .. . Winnipeg.... i,00p
5.5oa i.2op 2.30P
b.ioa 12.20p . . . Emerson ... 3.25 p
2.toa 12. iop ..,.Pembina.. .. 3-4°P
8 35p 8.45a .. Grand Forks. . 7-°5P
II.4oa 5.a5a Winnipeg Junct’n io.4ðp
7-3op .... Duluth .... 8.00 a
8.50p .. Minneapolis... 6.40 a
8.0op .... St, l’aul.... 7.15 a
10.30P .... Chicago.... O.It P
MORRIS-BKANDON BRANCH.
East Bound West Bound
"aJ - L ^ S 1*4 AJð » 15 * fSE S 0. H 8TATIONS. S .Tf “ Ju. S §« • a tí íí; H
8 30 p 8,2op 5.23 p 3.58 p 2.15 p 1-5?|P 1.12 a 9.49 a 7.0o a 2.55p 12.55p ll.5Öp 11.20a 10.40a 9.38 9-4la 8.35a 7-4Öa ... Winnipeg . . .... Roland .... .... Miami ... .Somerset ... .... Baldur .... .. * .Belmont. . .. Wawanesa... .... Brandon.... l,00a 1.30p 2.29p 3-oop 3*5zp 5.oip 5*22p 5 03P 8.2op 6.45p 8.ooa 9.5oa I0.52a 12.51p 3,22p 4.I5P 6,02p 8.30p
PORTAG E LA PRAIRIE BRANCH.
West Bound. East Bonnd.
Mixed .Vo 143, every day ex.Snndays 8TATIONS. Mixed No. !* every day ex. Sundays.
5 45 p m 7.30 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 9.30 a m
Numbers 107 and 108 have through Pul
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Ca
between Winnipeg and St. Paul and Minne
apolis. Also I’alace Dining Cars. Close con
nection to the Pacitic coa s I
For rates and full intormation concerning
connections with other lines, etc., apply to any
gent of the company, or,
CIIAS. S. FEE, H. SWINFORD,
G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe
CITY OFFJCE.
Main Street, Winnipeg.
Arinbjorn S. Bardal
Solur líkkistur og annast um 6
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 ElQin /Vve.
4
8mávaxnu Kósakka-hestinum sínum, sem var á liarða
stökki.
Það var farið að rökkva. Þetta var seiut í
októberminuði, og kaldur norðvestan vindur bljes
yfir sljettuna, seui var nærri eins eyðileg útlits um
petta leyti árs eins og eyðimörkin Sahara. Eins
langt og augað eygði, sást engin mannabyggð.
Fáein furutrje teygðu sig upp úr sl jottuuni á stangli,
og pað var eins og pau sneru bakinu í vindinn og
hömuðu sig í haustnæðirignum. Grasið var visið og
ólystugt að sjá, og pó er enginn vafi á að Kósakka-
hestarnir hefðu gjarnan viljað fá sjer kjaptfylli sína
af pví. Vegurinn leit út eins og að einhver risi
hefði rist rák práðbeint yfir sljettuua, eins langt og
augað eygði aptur og fram.
Langt suður undan var skógur, sem samanstóð
af samskonar kræklulegum furu- og grenitrjátn, par
sem fáeinir kolabrennslnmenn, og mcnn sem söfnuðu
frjákvoftu, framdrógu lífið I örbirgft og fásinni. l>að
eru einir tveir tugir af siíkum byggðum, af sllkutn
dímmum skógum, hjer og hvar á pessari Tver-
sljettu, sem erú nál. 200 ferhyrnings mflur að utn-
máli. Hinn hluti sljettunnar er bithagi, og par
gengur i okkuð af mögrum, krangaleguui naut-
gripum, fáeinir hestar, ailinargt sauðfje og ótöluleg-
ur grúi af svínum, sein á fullt í fangi með að hafa
ofan i sig.
Steicmetz horfði í kringum sig á petta óyndis-
lega útsyni, og skein glottuisleg poliumæði út úr
0-
„Hver kom mjer til að gera kærleiksverk?4*
sagði Alexis. „En hvað um pað, enginn heiðarleg-
ur uiaður gæti látift vera að gera kærleiksverk í
pessu landi. Hver sagði mjer fyrst frá góðyerða-
bandalaginu, segið mje pað? Hver kom rnjer inu í
pað? Hver vakti hjá mjer meftaumkunina tneðpess-
um vesalings rællum? Ilver nema pessi digri,pýzki
rnannhatari, sem nefnist Steinmotz?“ •
„Digur, ja—mannhatari ef yður synist—pýzkur,
nei!“ sagði Steinmetz.
Orðin hrutu út úr honutn af hristingnum, tem
hinn stökkvandi hestur gerði á hanu.
„Ilvað eruð pjer pá?“ spurði Alexis.
Steinmetz horfði beint framundan sjer, og iyslu
hiu lólegu augu hans djúpri umhugsan og gerðu
hann dreymandi ásyndum.
„Það er undir pví koinið“, sagði liann loks.
Alexis hló, og sagði svo: „Já, jeg skil yður.
JÞegar pjer eruð á Þyzkalandi eruð pjer Þjóðverji,
á Rússlaudi eruft pjer Rússi, á Póllandi eruft pjer
Pólverji og á Englnndi pað sem yður dettur í hug
pað og pað augnablikið“.
„£>að er alveg rjett“, sagði Steinmetz. „Eu svo
jeg snúi mjer aptur að yður og yðar málefnum, pá
verðið pjer að neysta á mig í öilu. Jeg er kunnug-
ur hjer í latidi. Jeg veit hvað petta gódyerða-
bandalag var. I>að var stórkostlegra en nokkurn
grunar. í>að var ákaílega mikið veldi á Rússlandi—
mesta veldi—meira veldi en Níhilistar—meira en
8
í>að er einnig áreiðanlegt að hann gat alls ekki
sjeð, að hann væri öfundsverður af stöðu sinni, par
sem hann reið parna yfir Tver-sljettuna í áttina til
hins gula tijóts, Volga, við hliðinaá Karli Steinmetz.
„Þetta er mesta vitleysa,“ sagði hann allt í einu.
„Mjer finnst jeg vera Nihilisti oða einbver pesskonar
leiksviðs persóna. Jeg álit petta ekki ajauðsynlegt,
Steinmetz.“
„Ekki nauðsynlegt,11 endurtók Steinmetz,og var
rödd hans pvögluleg og hann gormæltur, „en pað er
Steinmetz bar samhljóðendurna par að auki
fram lint, eins og Þjóðverjar gera. „Hyggilegt,
kæri prinz,“ bætti hann við í sama inálióin.
„Ó, sleppið titlinum!“ sagði prinzinn.
„Þegar við komumst að Volga, skal jeg gera
pað með mestu ánægju,“ sagfti Steinmetz. „Herra
trúr! jeg vildi að jeg væri prinz. Jeg skyldi láta
inerkja pað á ailt lín mitt, og sitja svo upp í rúminu
á nóttunni og lesa paft á náttskyrtunni minni.“
„Nei, pjer munduð ekki gera paft, Steinmetz,
sagði Alexis hlæjandi. „Þjer munduð hafa eius
mikla óbeit á pessum titli eins og jeg, sjerílagi ef
pað pyddi paö að verða að llyja burtu frá hinum
beztu bjarndýra-veiðuin, sem til eru í Evrópu“.
Steininetz ypti dxlum og sagði: „Þá hefðuð
pjer ekki átt að gera kærleiksverk—kærleikurinn
% hylur engar syndir í pessu landi, Aloxis, eins og jeg
áðan“.