Lögberg - 17.06.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.06.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTTJDAGINN 17. JUNÍ 1897. Ó Winnipeg, Man., 1. apríl 1897 Herra Björn Jónsson, t Fjehirðir jarðskjálptasamskota- nefndarinnar i Rejkjavík. Háttvirti herra. Nefndin, sem myndaðist hjer í Winnipeg til að safna samskotum mððal Vestur íslendinjra, til stjrktar fólki Jjví í Árness- og Rangftrvalla sfslum, er beið eignatjón við jarð sk j4lptana sem éttu sjer stað í nefndum s/rlum í síðastl. ágfist og september ra in., hefur vandlega athugað brje) herra amtm. J. Havsteens (formanns Rvikur-nefudarinnar) dags. 30 nóv. 1316 til formanns nefndarinnar bjer, Mr. Sigtr. Jónassonar, og einnig brjef yðar dags. 4. febr. f>. á. til hins sama, O ' hefur nefndin hjerkomist að f>eirri niðurstöðu, að aðferð sfi og reglur, er Rðjkjavíkur-nefndin hugsar sjer að fylgja viðvíkjandi útbytiugu samskota- fjárins í heild siuni, einkum eptir J>ví S mi kemur fram í nefndu brjefi yðar, sje svo sanngjörn og heppileg, og svo nærri óskum Winnipeg-nefndarinnar, að hún tekur J>ví með J>ökkum að Reykjavjkur-nefndin útb/ti J>ví fje, er safnast hefur meðal Vestur-íslend- intra, í sameiniugu við hið annað sam- skotBÍje. Reglurnar, sem Reykja- víkur-nefndin tetlar að útbyta sam- skotunum eptir, eru, eptir J>ví sem vjer skiljum brjef yðar, sem fylgir: 1. Að útbyta samskotuuum beina leið til J>eirra, er fyrir skaða urðu, f peningum, en alls ekki að samskota- fjeð, eða nokkur hluti J>ess, verði not- að til að endurborga landssjóðslán o. s. rv., eða aðrar skuldir. 2. Að samskotin gangi ekki i gernuin hendur neinua sjslu- eða sveitarstjórnarvalda, og að engiun kostnaður leggist á útbjtinguna, ne na ef nefndinni virðist óhjákvæmi- legc að láta svo sem tvo J>ar til kvadda valinkunna utanhjeraðsinenn ferðast um landskjálptasvæðið, til J>ess að yfirlíta hið mjög ófullkomna og mis- jafna skaðabótamat, sem gert hefur verið, og setu auðvitað yrði gert á kostnað sauiskotasjóðsius. 3. Að enginn, sem skaða hefur beðið af jarðskjálptunum, verði af- skiptur fyrir J>að, pó að liann ætli að verja sínum hlut til Amerikuferðar. 4. Að hugmyndin sje, að skammta J'eiui ríflegast að tiltölu sem sízt voru i ða eru færir um að bera skaðann, er Jieir urðu fyrir. 5. Að efuaðir eða rikir jarðeigend- ur fái ekki endurgjald af samskota- sjóðnum fyrir J>ví, sem J>eir eptir gild- andi lögum (26. gr. laga 12. jan. 1884 um bygging, ábúð og úttekt jarða) eiga að leggja til endurbyggingar húsum J>eim, sem hrunið hafa eða orð- ið fyrir skemmduin af jarðskjálptun- um, sem sje við og smfðar. Vjer sendum yður f>ví hjer með ávfsun (Bill of Exchange), upp 4 London, fyrir nærri allri þeirri upp- hæð, er vjer höfum f höndum,til hjálp- ar peim sem liðu skaða af jarðskjáljit- umini; neÍDÍl. £245 9.0, og treystum pví að pjer og Reykjavíkur-nefndiu útbytið fje pessu samkvæint reglum peim, sem teknar eru fram að ofan. Þegar nefndin hefur gert upp reikn- inginn að fullu, sendum vjeryður J>að sem eptir stendur, líkl. með næstu póstskipsferð. Með virðingu og vinsemd. Yðar, SlGTR. JÓNASSON. B. L. Baldwinson. H. S. Bardal. Baiinsókuin. í 18 nr. Lögbergs, dags. 13. maf p. á., stendur greiu með fyrirsögn: „Rannsóknin.“ I>ar eð mjer finnst, að par eigi heima málshátturinn „hálf sögð sagan er einn segir,“ pá ætla jeg að segja söguna, enda pótt hún verði máske ekki að öllu leyti eins og saga A. M.Fieemans. Sagan er pannig til orðin, að v>ð hjónin fórum að heiman vestur í Álptavatnsuylendu og vorum að heimau á fjórða dag. Þegar við komum heim póttumst við sannfærð um, að tekið hefði verið af keti, er við áttum niður saltað f íláti sem stóð f injólkurhúsi. Jeg gerði f tljótheitum ágizkun um, hvað jeg hefði inisst, og er pað annað atriðið af tveimur í grein Freemans, sem jeg kannast við að sje rjett, pað nefnilega, að jeg hafi tekið til of mikið, en aldrei að ekkert hefði farið, enda porði Freeman ekki að ábyrgjast á rannsóknarfundi, að ekk- ert hefði verið tekið, pað gæti skeð, aO avo sem 10 pd. hefðn farið. Ilann segir, að kona mfn hafi sjnt peiin hvað hátt mundi hafa verið í íiátinu, en hins getur hann ekki, að hún hefði jafnfraint sagt peim, að pegar við fói- um að heiinan hefði verið hálft priðja lag í ílátinu, en pegar við komum heim var eptir sem svarar hálfu lagi, með öðrum orðum: 5 bitar allvænir af pessum „uxa væskil.“ Jeglætpá út- talað um petta atriði, en sny rnjer að pjófnaöar-útburðinum. Freeman seg- ir, að tnenn hafi orðið pess b:átt varir, að ekki átti að vísa málinu lagaveg- inn með pví, að fá gerða pjófaleit. Að mínu áliti hefði pað verið hægra sagt en gert, að hefja pjófaleit, par eð jeg hafði engan byggðarmann grun- aðann um stuldinn. Hjer eru íleiri á ferð; ekki svosjaldan sjást hjer kyn- blendingar á ferð, og pykir mjer peir miklu líklegri til að hafa gert pað, og hefði pað komið til með að kosta nokkuð, að mjer dettur í hug, að fá Freeman sem J. P. til að gera pjófa- leit hjá öllum kynblendingum, pó ekki væri nema peim sem búa í St. Laurent og paðan norður til Swan Creek, og í pað minnsta áleit jeg pað ekki borga sig fyrir mig. Hvað pví ' viðvfkur, að jeg hafi komið pessari sögu á stað í illura tilgangi, til að sví- virða með pvi byggðarmenn, pá eru pað holber ósannindi. Jeg get feng- ið vitnisburð kunnugra manna um, að jeg er ekki pckktur að pví að launa pannig pað sem vel er gert til mín, pvf |>að er satt, að byggðarmenn, fjöldinn nf peim, skutu saman og gáfu mjer 13 dollara í peningum eptir að jeg missti lnstana mína síðastliðið sumar, enda ]>ótt jeg hafi ekki sent í blöðin pakkarávarp fyrir gjafirnar. Þá hef jeg látið í Ijósi við allmarga, sem jeg hef á(t tal > ið, pakklæti mitt til pessara nianna. Þess utan gaf einn nágrauni minn mjer kálf í haust, sem var auðvitað stærsta gjöfin af einum manni. Freeman talar um, að ekki hafi verið kvitterað fyrir gjafirnar. Jeg býst við ergum af peim, sem gáfu, hafi dottið í liug að krefjast pess, pví rnaðurinn, sem safnaði peim, er svo vel ]>ekktur, að engum mun hafa komið til hugar að hann afhenti pær ekki. t>4 kemur sá partur greinar Freemans se n hann segir í, að potta sje önnur pjófnaðarsagan, er jeg hafi renut af stokkunum. Jeg er hræddur um, að par hafi hann sjnt beldur mikla (Ijótfærni. Ilann er pó álitiun nógu skynsamur til pess, að hann ætti ekki að fara með pað sem hann getur ekki sannað, pvf sá framburður hans er ósarnindi. Hann J>ykist líklega gera mikið góðverk á mjer, að nafn greina mig ekki í greiu sinni, en fyrir pað get jeg ekki verið honum neitt pakklátur. Jeg ætla ekki að fjölyrða meira um petta, og læt pess urn leið getið, að jeg ætla ekki ótilneyddur að skrifa meira urn petta mál. Otto P. O. Man. 31. inaf 1897. E. IIAX.LSON. diaititjraiA, s:y, andall JtOWliI, COXPZAIST3. ■ A Sui-c, Guli', (/i irU i uro íúr tiio:-o 2 trouSics i.i : ■■ - - riiiiiefi (PERRV DAVIS’.) . * T'sctl Internally and Mxtccually. J TwoSizca, S“c. itncl BOc. Lottlea. Jí *>•♦>• ■♦►-aiXí*-* > Sjerhvað pað er til jarðarfara neyrir fæst keypt mjög bil- lega hjá undirskrifuðum. — Hann sjer einnig um jarðar- farir gegn vægu endurgjaldi. (S. J. Joliitmie^son, 710 |Ho6s abc. [ErTIRRH']. ' Winnipeg, 25. mai 1897. A. R. McNichol Esq., ráðsm. fyrir Mut. Iíes. Fund Life Áss’n, Winnipeg, Mau. Kæri herra:— Fyrir hönd ekkjunnar Mrs. Jakob- ínu Salbjargar Sigurðsson á Gimli, Man., leyfi jeg mjer hjermeð að viður- kenna, að hafa veitt móttöku banka- jávísan (cheque) frá fjelagi yðar fyrir $1,000, sern er borgun kröfu heniiar á hendur fjelagi yðar uhdir lífsábyrgð- ar skyrteini nr. 121,390, sem maður hennar sálugi liafði. Gerið svo vel að votta forseta og embættismönnum fjelags yðar ein- lægar pakkir frá Mrs. Sigurðssou fyr- ir að hafa borgað kröfu pessa svo greiðlega. Yðar með virðingu, [Undirritað] B. L. Baldvvinson, umboðsm. fyrir Mrs. J. S. Sigurðsson. P. S.—Ef Ólafur sálugi Sigurðsson hefði fengið sjer vanalega lífsábyrgð í einu af fjelögunum með gairila fyr- irkomulagmu, og borgað hina söinu upphæð og hann borgaði Mutua) Re- serve fjelaginu, pá hefðu erfingjar hans að eins fengið $738, í staði'nn fyrir $1,000. Ilagurinn við að vera tryggður í Mutual Reserve fjelagiuu var pví $262. Gumaimeniii ogaðrir, mas pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinurn ágætu Dr. Owkn’s Elkctric beltum. Þau eru áreiðanlega fullkornnustu raf mrgnsbeltin, sem búin eru til. Það er bægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurinagnsstraumiun f gegnum lfkamann hvar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnast ágætlega. Menn geta pvf sjálfir fengið að vita hjá poiin hvernig pau reynast. Þoir, scin jniita vilja belti eða fá nánari upplysingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Bjöknson, Box 368 Winnipeg, Man ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Halldorsson, Slranahan & Haiurc lyíjabúö, Park ^ — N. Dak. Er að hitta á hverjum miövikudegi í Grafton N. D., frá kl. 5—6e, m. KAPITOLA. Við undirritaðir höfum ráðist, f að gefa út söguna Capitolil í bókarformi og verður hún al- prentuð í enda pessa mánaðar. Sagan verður 500—600 bls. og kostar iunheft í vatidaðri kápu 50c. Engurn pöntuiiuui utan Winnipeg verður siunt nema andvirðið fylgi pöntiininiii, og engar bækur verða afhentar hjer í bænum uema borgað sje um leið.— Þar eð að eins 500 eintök af sögunni verða prentuð, tná bú- ast við að færri fai hana en vilja. Þ.ið er pví vissara fyrir pá, sem vilja eignast hana, að bregða við hið bráðasta, annars geta peir orðið of seinir. Utanáskript okk- ar er: Kapitola, Box 305, Winnipeg, Man. Winnipeg, 1. júní 1897. J. V. Dai.siann, E. JÓII.VNNSSON, M. Pjktursson. - FRANK SCHULTZ, Firjancial and Realj Estate Agent. Commissioner irj B. I(. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LöAN CÖMPANY OF CANADA, Baldur - ■ Man. J. W. CARTMELL. M. D GLENSORO, MAN., þakkar Islendingum fyrir undanfarin póð við sklpti, og óskar aö geta verið fjeim til pje. u ,tu framvegis. Hann selur í lyfjabúð sinni allskonar „Patent’* meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Wr, Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. ltmn er bieði fús og vel fæ að túlka fyrtr yður atlt sem (jer æskið. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclutyre Block, Main St. WlNNIPKG, MaN. VFGn.lA-PAPPIR ^ Nú er koininn sá tími sem náttúran íklæðist skrúða sínura, og tímir n sein fátækir og rfkir pryða heimili sín innan með Veggja-pappír. Spursmálið fyrir kaupandanum er: Hvar get jeg fengið hanu falleg astan og billegastan? en peir sem reynslu hafa fyrir sjer eru ekki lengi að hugsa sig um að fara til R. LECKiE, veggja-pappirs- sala, 425 Main St. 20 ícgundir á 5 cent rúllan og mikið úrval fyrir 6c., 74, 10 off ubt' Borða á lc., 2, 2£, 4 og upp. Mr. Á. EGGERTSSON vinnur f búð- ínni og ætíð til reiðu að tala við ykkur. 7 var prinz. Hann var að eins Paul Howard Alexis ltvað snerti England og vini hans [>ar. Á Rússlandi J>ekktist hann—samt að eins að nafninti til, pví hann sueiddi sig algerlega hjá rússnesku samkvæmislifi— með nafninu prinz Pavlo Alexis. Hann átti pessa sljettu; hann átti helminginn af Tver-umdæminu. Hið mikla Volga-lljót rann gegnum eiguir hans; sox- tfu mílur að baki hans vár gamaldags steinkastali, sem kenndur var við liann, og á svæði par í kring, eins miklu ummáls og Yorkshire, bjó bændafólk, sem syndi lotningarmerki pegar hans tign var nefnd- ur á nafn. Allt petta átti rót sína að rekja til pess, að 30 árum áður hafði prinzessa ein, Natáska Alexis að uafni, fengið ást á ótígnuin manni, Mr. Howard, sein var aðstoðarmaður brezka sendiherrans f Pjeturs- borg. Hún sagði Mr. Howard petta með áhuga peim, sem einkennir slavneska aðalinn, og giptist honum síðan eitis og lög gera ráð fyrir. Þau voru nú bæði dáin, en Paul Howard Alexis átti pað að pakka áhrifum móður sinnar hjá stjórnarherrunum, að hann erfði prinz titilinn og alla pá ábyrgð, sein honum fylgdi. Þegar honura var veittur titillinn, var hann ekki spurður til ráða vim pað. Satt að segja hafði hann pá ekki hönd f bagga ineð noitt nema máltfðar sfnar, sem ekki voru J>á margbrotnar —hann var brjóstmylkingur. Það er nú samt áreið- anlegt, að pegar hann óx upp og skildi, hvað pessi tigu J>yddi, j>á fannst honuin ekki eins mikið til lijunar koma cins og vort var. lö keisarinn sjálfur. Ach Gott! Það var undrunarleg' ur fjclagsskapur, og breiddi sig yfir landið eins og sólskin yfir akur. Það mundi hafa gert menn úr vesalings bændunum. Það var guðs verk. Ef nokkur guð er til—bien entendu—sem sumir ungu mennirnir neita, af pvf að guð viðurkennir ekki hvað tniklir menn peir eru, ímynda jeg mjer. Og nú or pað allt.farið. Það hefur allt brotnað f mola fyrir svik einhvers ópokka. Ó! jeg vildi hann væri kominn bjerna út á sljettuna. Jeg skyldi kyrkja hanu. Hann gerði pað líka fyrir peninga! Djöfullinn— pað hlytur að hafa verið djöfullinn sjálfur— að selja stjórninni leyndarmálið!“ „Jeg skil ekki, hvers vegna stjórniu vildi ná í petta leytidarmál,11 sagði Alexis í urrandi róm og Óglaður í bragði. „Nei, en jeg skil pað,“ sagði Steinmetz. „Það er ekki keisarinn; hann or prúðmenni, pó hann sje svo óheppiun að verða að bera purpura-kápuna á herðunum. Nei; pað eru peir sem eru í kringum hann. Þeir vilja stöðva uppfræðslu lyðsins; peir vilja merja bæudurna sundur. Þeir eru hræddir um, að pað komizt upp um sig; pcir búaí niiklum,skraut- legum húsum, og halda sínunt miklu nöfnum á lopti með penmgunum, sem peir kúga út úr hinum soltna bændalyð.“ „llvað pað snertir, pá geri jeg pað líka,“ sagði Alexis. „Auðvitað gorið J'jer pað!“ sagði Steimnetz. SADMENNIRNIR. I. KAPÍTULl. - FLÓTTAMAÐUR Á SI..IKTTUNUM. „1 pessu landi bylur kærleikurinn engar syndir!“ Maðurinn, sem talaði pessi orð, hló stuttan hlát- ur um leið og hann sagði pau. Ilaiiu hjet K«rl Steinmetz, og nafn hans er alkunnugt í umdæminu Tver (á*Rússlandi) allt frain á pennan dag. Haun sleit orðin út úr sjer eins og feitir menn gera pegar peir eru á ferð ríðandi, og pegar hanu haföi ldegið sinn góðlátloga, liálf háðslega hlátur, lokaði hann rnunninum einbeittlega uudir ákaflega miklu, gráu yfirskeggi. Svo framarlega setn hægt var að sjá af hreifingunui á hinni breiðu höku hans, setu djúpt spor var f, 'ysti munnur haus pví nú—ef til vill ætíð_ að hann var vauur að taka hverju sem að höndum bar með glettnisblandioni polinmæði. Förunautur hans svaraði engu, og Karl Stcinuictz kossaðist áfram á

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.