Lögberg - 01.07.1897, Side 2

Lögberg - 01.07.1897, Side 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN l.JÚLÍ 1897. Kvæði. I. SjóndeildHrliriiiKÍrnir. Nú hugsað nokkuð hef um sinn og horft á sjóndeildarhringinn minn. í litla húsinu hjer i kiing jeg sje ekki stóran sjóndeildarhring. Ef soý jeg lítið í aðra átt, J>á sjóndeildarhringurinn breytist brátt. Og ef jeg færi mig örskammt bil, hann óðara breytist aptur til. 1 annað hús ef jeg hjeðan fer, þá sjóndeildarhringurinn annar er. Og haldi jeg út og horfi’ í kring, pá sje jeg nyjan sjóndeildarluing. Yið hvert eitt fet, sem jeg færi mig, þá sjóndeildarhringurinn hreyfir sig. í hverja átt sem að augað anýi, er sjóndeildarhringurinn sífellt nyr. En öllum mönnum í heimi hjer fer alveg í pessu eins og mjer. Hver einasti maður allt um kring, hanu siun á eigin sjóndeildarhring. En hver getur af pvl Lrósað sjer: „Minu sjóndeildarhringur samur er‘. Því hver sem hann er og hvert hann nær, hinn einhverja breyting óðara fær. Ilann stundum er kannske stór og hár; á augabragði’ er liann orðinn smár. Þó stundum sjer fagurt, stundum ljótt; en hvorttveggja breytistfurðu fljótt. t>inn sjóndeildarhringur, er sjest í bráð, er bóla, sem skjótt er burtu máð. En eins er báttað með anda manns; eins breytist sjóndeildarhringur hans. Hann stundum synist sem hvelfing há, en stundum sem kytra lítil og lág. Hann stundum synist sem sólin björt, hann stundum pykir sem pokan svört. Og hvert f>ú lítur og hvert f>ú fer, ei sjóndeildarhringurinn samur er. Hve skiptar mjög eru skoðanir manris. Uví veldur sjóndeildarhringur hans. Og öðrum synist allt blítt og bjart, en hinum synist allt hart og svart. I>eir standa ei sjálfsagt á sama stað; og miklu getur pó munað pað. Einn úti stendur og horfir hátt, hinn inni situr og lítur lágt. Og annar lítur til austurs pá, er vestrið horfir hinn annar á. Og hvor um sig pykist satt eitt sjá. og hvt>r um sig rjett eiit herma frá. En hvorugur opt pann sannleik sjer, að sjóndeildarhringurinn annar er. Svo margt er sinnið sem maður- inn er, pvl sjóndeildarhringinn sinn áhver. Já, hver einn maður svo margan á, að enginn reikna pað maður má. Þeir ótal hringir, sem augað sjer! og nokkur líkur ei öðrum er. Og ennpá fleiri kann andinn sjá, og ennpá meiri’ er par munur á. Dví engan furði,pótt meining manns sje nokkuð frábrugðin náungans. Og um pað metist ei maður neinn, pótt sjóndeildarhringurinn sje ei einn. r____ t En einn er pó ti), sem allt fær sjeð og sjóndeildarliringina rnanna ineð. Já, hann, sem par uppi’ í hæðum er, hann yfir hringina alla sjer. • Já ótal hringi, sem enginn sá, vor guð í himninum horfir á. II. Vögjínvísur. B’.unda pú, blunda, barnið mitt! Góða nótt! Milli guðs munda milt er og blítt og rótt. Allt er svo hægt og hljótt. Blunda pú, blunda. „Við skulum vaka, vært meðan sefur pú; svo mun ei saka“, segja guðs englar nú. „Sofnaðu’ í sælli trú; við skulum vaka“. Senn kemur sólin, sætlega dreymi pig! Jesús og jólin jafnan um-sveimi pig! Guð faðir geymi pig! Senn kemur sólin. III. Gódur áfaiiitastudiir. Dá ferðast menn um Suðurálfu-sanda og sólin brennir, Ijúf er fró I pví, að finna par á grænum grasblett standa einn grænan pálmalund að hvllast f,— einn grænan lund að hvilast í. Dá ferðast menn á dimmum skúra-degi um döpur hraun og eyðilegan stig, hve gott er pá að finna’ á förnum vegi einn fagran sólskinsblett, og hvíla sig, —einn fagran blett og hvila sig. Dá ferðast menn í hríð og vetrar-hörku, er húmið skyggir, kært er Ijós að sjá, og finna góðan garð í eyðimörku og geta hvílzt par kærum vinum hjá,— og geta hvílzt par vinum hjá. Valdimab Bkiem. —Eirnreidin. Igland. Tala, eptir sjera Hafstein Pjetursson, á íslendÍDgahátíðinni í Argyle byggð, 17. júní 1897: „Háttvirti forseti, heiðráða sam- koma, konur og menn. Nefnd sú, er styrir hátíðahaldinu i dag, hefur falið mjer á hendur að tala nokkur orð fyrir minni íslands. A pjóðhátíð Vestur-íslendinga 1891 var mjer úthlutað sama umtalsefni. Jeg he fði pess vegna heldur kosið að tala fyrir minni Canada eða Vestur-íslend- inga í dag. Jeg verð pví að leita sama undanfæris og á íslendingadag- inn 1893. í stað pess að tala bein- línis um ísland verð jeg að segja ykkur stutta ferðasögu. I einu af kappræðufjelögum peim, er heyrir Tjaldbúðar-söfnuði til, var eigi alls fyrir löngu haldin kappræða um pað, hvort náttúrufegurð væri meiri á íslandi eða í Canada. Eða m eð öðrum orðum, hver væri fegurri synum, Fjallkonan eða Miss Canada. Jeg var staddur á kappræðufundi pessum og var neyddur til að taka pátt I umræðum. Jeg sá glögglega, að petta var hættumál. Sú konan, sem talin yrði ófríðari, mundi verða fokvond. Jeg reyndi pví að tala mjög gætilega og leggja engan dóm á pað, hvor peirra væri fríðari. En samt hefur pað að likindum komið fram í tölu minni, að Fjallkonan var mln fyrsta ást. Daginn eptir sat jeg snemma morguns í skrifstofu minni. Högg er drepið á dyr. „Kom inn“, sagði jeg. Dyrnar opnast og vinkoua mín, Miss Canada, kemur inn. Jeg stökk upp úr sæti mínu og heilsaði henni með mestu lotningu. Hún tók eigi kveðju minni. Jeg bauð henni sæti. Hún páði pað eigi. Dá varð löng vand- ræða pögn. Jeg sá, að Miss Canada var bálreið. Loks dró hún blaðsnepil úr barmi sínum, brá honum fyrir augu mjer og sagði: „Dekkir pú petta?“ Dað var borgarabrjef mitt. „Já“, sagði jeg. „Detta brjef er vottorð um pað, að jeg er brezkur pegn og auð- mjúkur pjónn pinn“. „Auðmjúkur“, hrópaði hún og stappaði niður fætin- um. „Dú, sem telur aðra konu jafn- fríða mjer, og pað afgamla kerlingu langt norður í úthcfum. Mjer er sagt, að Fjallkonan pín sje afgömul, örvasa kerling. Hún liggi nálega við sveit. Hún eigi nokkra ópekka, horaða krakka. Dessa krakka fæði hún á ís og láti pá hrekjast hálf- klæðlausa úti í vetrarkuldanum“. Reiðiorðin flutu all-lengi af vörum hennar seœ bólginn árstraumur. Deg- ar hún loksins pagnaði, sagði jeg auð- mjúklega: „Fáðu pjer sæti, og lof- aðu mjer svo að segja nokkur orð“. Húu settist uiður. Jeg tók til máls og reyndi að syna henni fram á,að orð hennar um Fjallkonuna væru byggð á misskilningi. Meðal annars væri hún sjálf miklu eldri en Fjall- konan. „Dú, Miss Canada, ert að minnsta kosti eldri en B’jallkonan. Um margar aldir hefur blessuð sólin kysst pinn rósfagra munn, áður en Fjallkonan steig úr hinum sefgræna sæ“. „Satt er pað“, sagði Miss Can- ada. „En pótt jeg sje eldri að ára- tölu, pá er samt æskufegurð mín meiri og jeg á glæsilegri og lengri framtíð fyrir höndum“. „Um pað vil jeg eigi prátta við pig“, mælti jeg, „en eitt dettur mjer í bug: Dað væri gaman að heimsækja Fjallkonuna. Dá gætir pú sjeð hana sjálf og kynnt pjer all- an hag hennar“. „Detta er ágætt“, hrópaði Miss Canada upp yfir sig, stökk upp úr sæti sfnu og klappaði lófum saman. „Við skulum heim- sækja hana pegar í stað.“ „Hvernig pá?“ mælti jeg. „Lát mig ráða“, svaraði hún, „göngura út“. Við gengum suður í skógarbelti pað, er klæðir bakka árinnar Assini- boine. Miss Canada nam staðar 1 fögru skógarrjóðri fram við ána. Hún tók úr barmi sfnum lítla hljóðpfpu og bljes I hana. Dað var blæjalogu. En eptir stutta stend heyrði jeg storm- hvin úr vesturátt, er barst óðfluga nær og nær. Eikurnar beygðu sig yfir höfðum vorum og skógarrjóðrið fylltist brátt stormskyi. Skyið tók á sig mannsmynd. Fyrir framan okkur stóð hrikavaxinn pokumaður. Hann kallaði með prumuraust: „Hjer er jeg Miss Canada. Hvað viltu?“ Hún rnælti: „Manito, pú mikli skógarandi, pú fyrsti tlskhugi minn, tak mig og mann pann, er hjá mjer stendur, og flyt okkur til Islands“. „Jeg heyri og hlyði, drottning“, svaraði Manito. Hann vafði svo um okkur örmum, hóf okkur hátt frá jörðu, og flutti okkur á stormvængjum sfnum norðaustur um land. Við liðum fyrst yfir undurfag- urt land. Sfðan bárumst við út á ólg- and haf. Við störðum f norðaustur og eptir stutta stund sáum við ísland rísa úr sæ. Sólin stafaði á faDnhvIta jökultinda, er hin fögru fjöll ættlands vors rjetta til himins. Dað var eins og fjallkotian drægi upp fannhvíta fagnaðar- og friðarblæju til að fagna Miss Canada. Fjöllin risu ávallt hærra og hærra úr sjó, fagrar, grösug- ar fjallahlíðar brostu við sjónuin vor- um. ísland lá fyrir framan okkur. Miss Canada setti hönd fyrir auga^ starði lengi á landið og sagði svo: „Ilvílfk náttúrufegurð“. Við hjeld- urn til lands og bárumst að Iíeykja- nesi. Dá sagði jeg við Miss Canada: „Dað væri gaman að fara í kringum land allt, pannig, að hálendi og fjöll væru á vinstri hlið, land undir fótum vorum og sær til hægri handar. Dann- ig gætum við mjög vel virt fyrir okk- ur landeign Fjallkonunnar11. „Dað skuluin við gera“, mælti hún. Sfðan gaf hún Manito skipanir sfnar. Við liðum svo yfir land. Fjöll á vinstri hlið, sjór á hægri. „Hvaða ilmur berst að vituin mjer“, mælti Miss Cauada. „Dað er fjalla- og eyjalopt fjallkonunnar11, svaraði jeg Svo dró hún að sjer loptið I stórum teigum, brjóstin belgdust út, blómroði færðist I kinnar hennar og hún varð fegurri en nokkru sinni áður. „Hvaða sam- söngur er petta“, sagði Miss Canada eptir litla stund. „Dað eru söngfugl- ar Fjallkonunnar, sem fagna komu pinni. Sönghljóð peirra blandast saman við nið fossanna og ölduhljóð sævarins drynur undir“. Við liðum yfir Árnessyslu og Rangárvallasyslu aust- ur um land. Jeg syndi henni Heklu. Jeg benti lienni á Geysir. Hún beigði höfuðið, er jeg nefndi pau nöfn. Við fórum kringum allt land. Henni pótti firðirnir fagrir og dalirnir grösugir. *%*%*%**%%%%*%**%*%%%%*%* „Pillurnar yðar eru |>ær beztu í |fi heimi. Jeg þjáðist af meltingar- leysi |>ar til jeg fór að brúka J>ær. Nú er jeg alveg frí við þessháttar \y kvilla og |>akka }>að yðar meðali. A vorin tek jeg ætíð yðar* WWmmmmmmmm 2)v isku tfmuin. Við hlið peirra ætti að vera apothekara stautur- % inn (Pestle), sem skaut út pillum eins og bissu-kúlum, sem ^ átti að skjóta f miðju lifrarinnar. En apothekara stauturinn %; er enn I brúki og verður pað eflaust par til allir hafa reynt % ágæti Ayer’s Cathartic Pills, % Pistolm* & „Pestles“. $ % Einvígis-pístólur eru nú á % sfnum rjetta stað, I forngripa- % safninu frá hinum barbar- % % % % % % % % % *) Þetta vottor stendur ásamt tnörgum öðrum í Ayer's „Cure % Bock“. 8end frítj. Adress J.C.Ayer & Co., Lowell, Mass. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%* Og pegar við komum inn á Faxafjörð, pá varð henni litið til sjóar. Fjörð- urinn var pakinn fiskiskipum. Hún sá, að mörg peirra voru skip Jóns Bola. „Hvað er Jón faðir minn að gera hjer uppi í landssteinum“, sagði Miss Canada. „Hann er svangur og er að krækja sjer I fiskbita frá Fjall- konunni“, svaraði jeg. „Hvaða ó- sköp er að beyra petta“, sagði Miss Canada. „Dvl keinur hann ekki held- ur til mfn, pegar hann er svangur. Jeg skyldi með mestu ánægju gefa honum að jeta. En nú skulum við beimsækjaFjallkonuna sjálfa“. „Stefn- um pá inn á land“, mælti jeg og benti til norðuráttar. Manito flutti oss inn á land og stefndi til fjalla. Eptir stutta stund blasti við okkur Dingvallasveitin. Og Manito nam staðar og setti okkur niður á Lögbergi. „Dú mátt fara heim Manito“, sagði Miss Canada. „Ef jeg parf á pjer að halda, pá kalla jeg á pig aptur“. „Jeg heyri og hlýöi“, sagði Manito og samstundis var hann horfinn. „Hvar byr Fjallkonan“, spurði Miss Canada. Jeg svaraði: „Göng- um upp í Almannagjá. Dar hygg jeg einn bústað hennar vera“. Við gengum upp I Almannagjá og um stund eptir gjánni. Miss Canada nani staðar, par sem hamraveggirnir voru einna sljettastir og hæstir. „Detta er gyðju bústaður, hjer mun Fjallkotian búa“. Miss Canada tók svo sprota úr vasa sínum og laust á bergið. Berg- ið opnaðist cg forn-fslenzkar bæjar- dyr blöstu við sjónum vorum. Fjall- konan sjálf gengur út I dyrnar. Hún er kornung kona. Andlitssvipurinn lysir miklu andlegu atgjörfi, stillingu og polgæði. Mótlæti fyrri daga hafði gert hana alvarlega á svip, pögula og jafnvel rist raunarúnir á andlit henn- ar.* Nú er sá svipur horfinn. Hún er glaðleg á svip, blómleg og eiukar fríð synum. Hún er vel vaxin og öll framganga hennar er mjög tfguleg. Hún var I íslenzkum faldbúningi tneð krystalkórónu á höfði. Konurnar hcrfðu undrandi hvor á aðra um stund. Miss Canada tók fyrri til máls og sagði: -„Jeg er Miss Canada. Jeg kom til að heimsækja Fjallkonuna“. „Jeg er Fjallkonan“, svaraði hin. „Vertu velkomin“. Dær tóku svo hvor I hendina á snnari og heilsuðust mjög ástúðlega. Fjallkonan sneri sjer síðan að mjer og sagði: „Ilver ertu?“ Jeg svaraði: „Matnma, pekk- ir pú mig ekki. Jeg er barn pitt. Dú gast ekki haft mig hjá pjer, svo jeg fór I vist til Miss Canada. Jeg er nú pjónn hennar“. Hún leit á mig og sagði: „Jeg kannast við svipinn og ættarmótið. Vertu velkominn, barnið mitt. Miss Canada, gerið svo vel og komið inn“. Niðurl. á 7. bls. Kvöl í i'i 11 i iii ti ■■ ii iii. Ef þjer fdið gigt, lakið þjer vl dknfnr kvalir —Ef jrjer fdiö yður South Amcrican lihcumatic Cure minnka kvalimnr xtrai og fijer veröið jafnyóðirrjitir Jirjá dai/a. VoUorð tanna það. „Jeg þjáðist 3 ár af gigt, sjerstaklega í útlimunum. Jeg hafði reynt næstum öll hugsanleg meðöl, en að árangurslausn. Mjer var ráðlagt að Reyua South Americ- auRheumatic Cure, og gerði jeg |>að, Þegar jeg var búinn úr hálfri annari flösku var jég orðinn albata. Jegálítað það sje mjög gott gott meðal, og mæli með því með ánægjn“,—F. Nugent, Niagara Falls, Ont, KAPITOLA. Við undirritaðir höfum ráðist I að gefa út söguna Capitola f bókarformi og verður hún al- Erentuð 1 enda pessa mánaðar. agan verður 500—600 bls. og kostar innheft I vandaðri kápu 50c. Engum pöntunum utan Winnipeg verður sinnt nema andvirðið fylgi pöntuninni, og engar bækur verða afhentar hjer I bænum nema borgað sje um leið,—-Dar eð að eins 500 eintök af sögunni verða prentuð, má bú- ast við að færri fai hana en vilja. Dað er pví vissara fyrir pá, sem vilja eignast hana, að bregða við hið bráðasta, annars geta peir orðið of seiuir. Utanáskript okk- ar er: Kapitola, Box 305, Winnipeg, Man. Winnipeg, 1. júní 1897. J. V. Dalmann, E. JÓHANNSSON, M. Pjktuksson. FRANK SCHULTZ, Fir\ancial and RealJ Estate Agent. Commissioner iq B. I\. Cefur ut giptinga-leyflsbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAM COMPANY OF CANAD/y, Baldur - - Man. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar fslendingum fyrir undanfarin póð viö sklpti, og óskar að geta veriS þeim til þjenustu framvegis. Hann selur ( lyfjabúS sinni állskonal „Patent“ meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á slikum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnuf apóthekinu. Hann er bæði fús og vel íx tulka fyrtr yður allt sem þjer æskiö. HOUCH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St> Winnipbg, Man. Anyone sendlng a sketch *nd deecrlption m»f qulckly ftflcortain, froe, whether an lnvention*® probably patentable. roramunlcatlnnB Btrtctly cnnfldeutial. Oldest a«eucy forsecurinff patent# In America. We have a Wa»hington offlce. Patents taken through Munn & Co. recei** •pecial notice ln the SCIENTIFIC AMERICAN, , heantifullv illufltrated, largost clrcnlation o* anv sclentlflc Inurnal, woekly, terms 13.00 a T®*** •1.50 «lx montbfl. Hpeclmen coples and HANP Book on Patents eent froe. Addrest MUNN A CO.v 361 llroadway, New York. aibarfatir. Sjerhvað pað er til jarðarf»r* heyrir fæst keypt mjög r’1 lega hjá undirskrifuðum- Hann sjer einnig um jarð»r' farir gegn vægu endurgja)^1' (S. Johanne^oon, 710 lioöö iibc,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.