Lögberg


Lögberg - 01.07.1897, Qupperneq 3

Lögberg - 01.07.1897, Qupperneq 3
LÖQBERG, FIMMTUDAQINN 1. JULÍ 1897. KIRK JU J>IN GID. 1. FUNDUR. Hið 13da ársfiing hins ov. lút. kirkjufjelags íslendinga 1 Vestur- heimi kom saman 1 kirkju St. Páls ssfnaðar í Minneota, Minn., fimmtu- 'iaginn þann 24. jfinf 1897, kl. 10 f.m. J>ingsetningar-guðsj>jónustur,a flutti sjera Friðrik J. Bergmann útaf 1, 14—18. Að henni lokinni setti forseti k'rkjufjelagsins, sjera Jón Bjarnason, l"ngið, samkvæmt hinu kirkjulega Jnngsetningarformi. í. kjörbrjefanefnd, til að veita viðtöku og jannsaka kjörbrjef erinds* reka, skipaði forseti pá: Friðjón Frið- > ksson, Jón A. Blöndal og Snorra Högnason; sömuleiðis var nefnd Jjeirri ialið að veita viðtöku afsökunum, er fram kynnu að koma frá söfnuðum þeim er engan erindsreka hafa sent. Næsti fundur ákveðinn kl. 1.30 e.m. Fundi slitiö. 2. FUNDUR 'ar settur sama dag, kl. 1.30 e. m. Fr. Friðriksson, framsögumaður lijörbrjefanefndarinnar, lagði fram svolátandi skyrslu: Hr. forseti! Nefndin, sem J>jer s ttuð til J>ess að taka á móti kjör- ^rjefum erindsreka á kirkjuþing, leyfir 8jer að skyra frá, að á pessu kirkju- l’ingi eiga sæti prestar peir og orinds- íekar, sem nefndir eru hjer á eptir: -Prcslar og embœttismenn: Sjera J ón Bjarnason, „ Friðrik J. Bergmann, „ N. Steingr. Thorláksson, „ Jónas A. Sigurðsson, „ Sjera Björn B. Jónsson, „ Oddur V. GíslasoD, „ Jón J. Clemens. í' jeh.: Árni Friðsiksson. Erindsrekar: Warshall-söfnuð: C. J. Vopnfjörð. St. Páls söfn.: Bjarni Jónsson, Snorri Högnason. ^esturheims-söfn.: S. S. Hofteig. Mncoln-söfn.: Árni Sigvaldason, Arngrímur Jónsson. (,arðarsöfn.: % Hafliði Guðbrandsson, E. H. Bergmann, Dr. M. Haíldórsson, Davíð Jónsson. v'ingvalla-söfn.: Sigurgeir Björnsson. v'kursöfn.: Elis Thorwaldsson, Matusalem Einarsson. "allsor.-söfn: Jóhannes Sæmundsson. "jeturs-söfn.: G. S. Sigurðsson. Vhlaltns-söfn.: S. Thorwaldsson, Jón Thorðarson, ^ Bjarni Pjetursson. > embina-söfn.: Valdimar Gíslason. Fyrsti lfit. söfn. í vVinnipeg: Sigtr. Jónasson, Stefán Gunnarsson, J. A. Blöndal, Halldór S. Bardal. Fríkirkju-söfn.: Skapti Arason, Björn Jónsson. Frelsis-söfn.: Friðjón Friðrikss in, Jón Björnsson. Af prestum og embættismönnum kirkjufjelagsins eru ekki komnir á ingið: sjera O. V. Gíslason og fje- irðir pess, Árni Friðriksson, en t hans stað er hjer vara-fjehirðir, dr. M. Halldórs8on. Auk peirra fjögra erindsreka, sjui mæta fyrir Garðarsöfnuð, er cinnig staddur hjer varamaður Frið- björn Sainsonsson og leyfir nefndin sjer að mæla með, að honutn sjo veitt málfrelsi á pinginu. Ofannefndir erindsrekar eru allir komnir á ping nema Sigtryggur Jón- asson, sem væntaulegur er t kvöld. Afsakanir fyrir pað að hafa ekki sent crindsreka á kirkjuping,og bróð- urlegar kveðjur hafa komið fram frá Fjalla-söfnuði, Grafton-söfn., Bran- don-söfn. og Þingvallanyl.-söfnuði. Á kirkjupingi 24. jfiní 1897. Fr. Friðriksson, Jón A. Blöndal, S. Högnason. Skyrsla pessi og tillögur kjör- brjefanefndarinnar var pá sampykkt í heild sinni óbreytt. I>á skrifuðu allir pingmenn og prestar undir játuingu pingsins, er hljóðar pannig: „Vjer undirskrifaðir prestar og kirkjupingsmenn endurtökum hjer með hina lfit. trúarjátningu safnaða vorra, er vjer sem meðlimir hinnar Ifit. kirkju höfum áðurgert, og skuld- bindum oss háttðlega til að starfa á pessu pingi og heima I söfnuðum vorum, að peim málum, sem hjer verða sampykkt, samkværnt grund- vallarlögum kirkjufjelags vors og til- gangi peirra.“ Með sampykki pingstns tók skrif- ari kirkjufjel. sjera Jónas A. Sigurðs- son, F. R. Johnson sjer til aðstoðar- skrifara fyrir petta ping. Söfnuðir tilheyrandi hinu ev. lfit. kirkjufjelags ísl. 1 V.heimi: 1. Marshall-söfnuður, 2. St. Páls-s. f Minneota. 3. Vesturheims-s., 4. Lincoln s., 5. Garðar-s., 6. I>ingvalla-s. (N.D.), 7. Víkur-s., 8. Fjalla-s., 9. Hallson-s., 10. Pjeturs-s., 11. Vídalíns s., 12. GraftoD-s., 13. Pembina-s., 14. Fyrsti lfit. söfn. í Winnipeg, 15. Frfkirkju-s., 10. Frelsis-s., 17. Brandon-s., 18. Dingvallanylendu s. (Assa), 19. Selkirk s., 20. Víðiness s., 21. Árness s., 22. Bræðra-s , 23. Fljótshlíðars., 24. Mikleyjar-s. Meira á 6. bls. PATENTS NO PATENT- NO PAY- |" n ^ P" Book on Patents PKpt Prizes on Patenfs I HkL 200 Inrentions Wanted on« Sending Sketoh and Desoription may CTtal"l,free' w,leth<‘r an invention is >le* ^on>nmuicatioua strictly coufideutial. Fees moderate. * MARION & MaRION, Experts TEBHE Bl'HDIEC, 185 ST. JAMES ST., BONTREAIi flrm of GRADUATE ENGINEERS in the Dominion tranaacting patent buaincaa eí clusivoly. Mention this J'aper Richards & Bradsliaw, Málafatr.slunicnu o. s. frv Mclntyre Block, WlNNrPEG, - - Man NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengiö hann til að túlka |>ar fyrir sig þegar þörf gerist SelkirR Trafllno Co’ij. VERZLUNBRMENN Wcst Selkirl(, - - Maij. Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða nyju vorvörurnar, sem við erum nú daglega að kaupa innn. Beztu Vörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur, Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfum við mikið af hveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætíð finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADINB CO’Y. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN SL OB BANATYNEAVE. Dr. G. F. Bush, L..D.S, TANNLÆ.KN R. Tonnur fylltar og dregnarfit ánsárs- auka. Fyrir að draga fit tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. MANITOBA. fjekk Fyrstu Vkkðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892 og var hveiti fir öllum heiminum synt par. En Manitoha e ekki að eins hið bezta hveitiland f heioí'j, heldur ex par einnig pað bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasts svæði fyrir fitflytjendur að setjast að f, pvf bæði er par enn mikið af ótekn nm löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba cru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólai hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtsls um 4000 íslendingar. — í nylenditmim: Argyle, Pipestone, Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rsleudingar. í öðriim stöðum f fylk inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Manf toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir nyjustu upplysing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAY. Minister •( Agriculture & Immigratioii WlNNIPKG, MANITOBA. 0. Stephensen, M. D„ 473 Pacific ave., (þriðja hús fyrirneífari Isaliel træti). Ilann er að finna heima kl. 8— .m. Kl. 2—4 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyfjabúð, Park Eiver, — — — N. Dat-. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Craflon N. D,, frá kl, 5—6 e, m. HOUGH & CAMPOEiL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St. Winnipeg, Man. Northern Pacific Ry. TIME O^IRID- Taking effect on Monday, Augnst 24, 1896. Read Up, MAIN LINE. ^ Read Down North Bound. STATIONS. South Bound Jq crT . £ Ó M ia o St. Puul Ex.No 107, Daily < St.Paul -v Ex.No.10S, Daily. £ s . ÖC >» UnWS, Ci 8. lop 2.55n ... Winnipeg.... i.OOp 5-5oa i.2op .... Morris .... 2.30P l-3oa 12.20p .. . Emerson . .. 3.25 p 2.Toa 12. lOp . ...Pembina.. .. 3-4°P 8.35p 8.45a .. Grand Forks.. 7.05P 1 i.4oa ð.oða Winnipee lunct’n to.45p 7.3°p .... Duluth .... 8.00 a 8.30p .. Minneapolis... 6.40 a 8.0op .... St. Paul.... 7.l5a I0.3op 0-31: P MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound STATION8. West Bound Freight ^ Mon.Wed. & Fríday. I 5. £> ,;<5j S SU H N _T cn _ T3 *7 • S S*. Í g-o t- ÍÍH es * =3*» 8.30 p 2.55p ...Winnipeg. . 1,00a 6.45p 8,2op 12.55p Monis,.... 1.30p 8.ooa 5.23 p ll.59p .... Roland .... 2.29p 9.5oa 3.58 p U.20a .... Miami 3.oop I0.52a 2.15p l0.40a .... Somerset... 3-52p 12.51 p l-5?|p 9.38 .... Baldur .... S.oip 3,22p I.12 a 9-4la .... Belmont.... 5.22p 4.ISP 9.49 a 8.35a . .. Wawanesa... S°3P 6,02p 7.0o a 7-4Í>a .... Brandon.... 8.2op 8.30p PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Wefit Bound. East Bound. STATIONS. Mixed No every day every day ex.Suudays ex. Suudays. 5 .45 p m .. . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.35 a m 7.30 p m 9.30 a m Numbers 107 and 108 have through Pul man Vestibuled Drawing Room Sleeping Ca between Winnipeg aDd St. Paul and Minne apolis. Also Palace Dining Cars. Close con nection to the Pacific coa s t For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any gent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe CITY OFFlCE. Main Street, Winnipeg. Arinbjorn S. Bardal Selur lfkkistur og annast um út- farir. Allur fitbfinaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQin Ave. 29 Allir tníklir hlutir I náttfirunni virðast hafa afl tl1 að bæla niður mannlegt hyggjuvit. Vfðátta ^fisslands og mikilleiki fljótanna Jjar, hælir Jjannig htður fólkið í landinu. Maðurinn er lftilfjörlegur llluti f miklu landi, og Jjað er eins og peir, sem bfia Nfl, Guadalquivir og Volga, lifi með skilyrði, að Þ®ir lifi dag eptir dag að eins með leyfi fljóta sinna. Steinmetz og Alexis stönzuðu sem snöggvast á Wni fljótandi trjebrfi og horfðu á hið mikla vatns- fall- Allir, sem fara yfir pessa brú, eða járnbrantar- ^fina ofar með fljótinu, stanza ósjálfrátt. I>eir stMiza og draga djfipt endann, eins og |>eir væru ‘ugliti til auglitis við eitthvað yfirnáttfirlegt. t>eir riðu í gegnum hinn óhreinlega bæ án J>ess talaorð—bæinn, sem einu sinni hafði verið keppi- ö&utur hinnar skrautlegu Moscow-borgar, en sem 8iðar varð herfang bennar. I>eir riðu rakleiðis til járnbrautarstöðvanna og fengu sjer par kveldverð— 1 U>atsölustofu, sem er einhver hin bezta járnbrautar- *Uatsölustofa í veröldinni. Klukkan 1 um morgun- kom nætur-hraðlestin, sem hin mikla amerfkanska gufuvjel dró, másandi inn á járnbrautarstöðina. ^Wis fitvegaði sjer stól í binum langa skrautvagni, °8 fór síðan aptur fit á pallinn, sem lestin stanzaði Vfð. Lestin stanzaði í 20 mínfitur, svo að farpeg- &ruir gætu fengið sjer hressingu, og Alexis átti eptir &ð tala ymislegt við Steinmetz, pvl að annar peirra Wi hálft konungsríki og hinn stjórnaði pvf. I>eir R«ugu aptur og fram eptir pallinum, reyktu sífellt h'g&rettur og töluðu saman um alvarleg rnálefui. 36 sársauka. Hún sagði, að hann hefði verið aðstoðar- maður ymsra sendiherra; hann hefði áttskfnandi lífs- feril framundan sjer, en hefði dáið snögglega erlend- is. Og svo andvarpaði hún ofnrlftið og brosti hyr- lega um leið, og J>yddu menn petta pannig: „Lát- um oss tala um eitthvað annað.“ l>að átti sjer aldrei neinn vafi stað viðvíkjandi Mrs. Sydney Bamborough. Hfiu var göfugleg fram í gómana á hinum ffnu, hvítu fingrum sfnum—róleg, blfð og hafði æfinlega fullkomið vald yfir sjálfri sjer; mjög fyrirmannleg frú, eins «g lafði Moalhead komst að orð i. En Mrs. Sydney Bamborough var ekki kunnug lafði Mealhead, sem getur hafa verið ástæð- an fyrir, að konan með nafnbótina (lafði Mealhead) dæsti ögn við, um leið og hún sagði Jjetta, eins og hfin hálfpartinn efaðist um að svo væri. Sannleik- urinn var, að Etta Sydney Bamborough var af ágæt- um gömlum enskum ættum, og gat bent á föður- bræður, móðurbræður frændur og fjarlægari ætt- ingja, allstaðar par sem æskilegt var að eiga ætt- inenni. I>að var óhætt að álíta, að hfin væri rík, af Jjví hve vel hún klæddi sig, hve marga þjóna og hesta hfin hafði og beim rfkmannlega blæ, sem var á öllu hjá henni. Allir gátu sjeð J>að sjálfir, að hfin var forkunnar frfð kona, ekki í bfiðagluggunum á meðal peirra blómarósa, sem þar eru myndir af og sem sjálfsagt safa valið sjálfar sig sem synishorn af enskri kvennfegurð, heldur á hinum rjetta stað—nefnil. í yostaatofu henuar sjálfrar og annara. 25 meðan hin nfiverandi kynslóð var uppi. Uppfræðsla og menning próast ekki á panu hátt. í>etta tvennt parf tvo mannsaldra til að spíra. £>að J>arf að bera á akurinn heila heimskingjanna áður en uppskera fæst. I>að er komið svo langt á Englandi; en lijer á Rfisslandi er sáningin að eins að byrja. Jæja, við voruin að gera dálítið gagn. Góðgerðafjelagið var einmitt pað sem við átti. t>að byrjaði á að undir- bfia hina soltnu líkami fólksius undir uppfræðsluna, pegar hfin kæmi; og mjög Iftið af henni hefði komið í okkar tfð. Ef maður uppfræðir og menntar hungr- aðan mann, pá hleypir maður reglulegum djöfli f veröldina. í"'yllum maga fólksins áður en við förum að ala heila pess, pvf annars fær pað andlegt melt- ingarleysi; og fólk, sem hcfur andlegt meltingar- leysi, annaðhvort uppvekur helvíti á jörðinni, eða pað sker sig á liáls.“ „Það er einmitt pað, sem jeg ætla að gera— fylla á peim magana,“ sagði Alexis. „Jeg hugsa ekki um hið annað. Jeg ber enga ábyrgð af fram- förum veraldarinnar, eða pví setu kallað er velfarnan mannkyusins.“ Hann reið áfram pegjandi uiu hríð; svo byrjaði hann aptur á sama ofni, og voru setningarnar svo styttingslegar að pær bentu á, að honutn væri meira niöri fyrir en hann vildi að kæmi í ljós. „Jeg hef ekki háfleygar hugmyndir um mann- kynið,“ sagði hann, „og ætlast pess vegna ekki til uiikils. Jeg geri mig ánægðann með dálitla sneið

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.