Lögberg - 01.07.1897, Síða 4

Lögberg - 01.07.1897, Síða 4
4 LðOBERG, FIMMTUDAGINN 1. JULÍ 1897. LOGBERG. Gefið út aö 148 Princess St., Winnipeg, Man. af The Lögberg Print’g & Publiöing Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. BjöRNSON. A u8 I ý»iii|rnr : Smá-auplýsingar í eitt skipti 25c yrir 30 orðeóa 1 þml. dálkslong«iar, 75 cts um inán- ndinn. Á stærri auglýsingum, eóa auglýsingumum lengritíma, afsláttur eptir samningi. |»ti kaupenda verður að tilkynna Hkridega og geta um fyrveraud* bústaó jafnframt. Utanáskript til afgreidslustofablaósins er; 1 l>e '^KbcrK FrinliiiB A Publisb. Co P. O.Box 5 85 Winnipeg,Man. Utanáskripjttil ritstjórans er: Editor Lögberg, P *0. Box 585, Winnipeg, Man. __ samkvæmt landslðgum er uppsðgn kaupenda á i.laðiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg liopp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu vlstferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er | ad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr prettvisum tilgangi. — fjmmtudaqikn 1. JtJLf 1897. — 1837-1897. I>að er auðsætt og auðheyrt, að f>að er lagður margvíslegurskilningur í pað, hvern eða bvað eiginlega er nú verið að heiðia með minningar hátíð f> iirri í gjörvöllu veldi Breta, sem staðið hefur yfir og sein langt er frá að enn sje leidd til lykta. Sumir ætla minningarhátíðina til heiðurs áttræðri konu og sem J>eir svo segja að verð- sk ildi ekki slíkan heiður fremur en Jiver önnur heiðarleg gömul kona. Aðrir ætla hana til heiðurs drembi- 1 itri drottningu og keisarainnu og J>á um leið dyrkunarhátíð til uppbygg- ingar skaðlegu konungsveldi. Og enn aðrir ætla hátfðina helgaða ríkis- heildinni.—ætluð mönnum til að láta hugann svlfa y6r svið sögunnar á rlk- isárum Victorlu drottningar og minn- ast pess sem gerst hefur á peim 00 áium. t>eir sem J>essa skoðun hafa koma næst J>ví sanna. Vitanlega er bátíðin haldin til J>ess meðfram að heiðra hina gömlu góðu konu, sem J>á og J>egar hlytur að hverfa af starf- sviði samtlðarinnar. Enn aðallega er hún haldin til að minnast J>ess, að Alexandra Victoria, Edwardsdóttir hertoga af Kent, hefur rl/ct lengur en nokkur annar J>jóðböfðingi Breta frá fyrstu tlð, og til J>ess jafnframt að llta y6r J>essi siðustu 00 ár og athuga pær framfarir sem hafa áttsjer stað I heim- inum á f>vi tímabili, meðsjerstöku til- iiti auðvitað til framfaranna innan tak- marka hins brezka veldis. En J>að er liklega óhætt að segja, að með J>essu hátíðaihaldi sje ekki verið að heiðra Victoríu sem drottningu, nema þá að j>ví leytinu, að híin hcfur aldrei sjfnt hvað drottning er eða getur vérið, ef hún vildi beita J>ví valdi, eða hefði beitt J>ví valdi sem hún hafði upp- haflega, en sem hún sir átt og smátt hefur afsalað sjer, en selt I hendur ráðherra sinna, sem allir eru f>jóð- kjörnir fiingmenn, eða geta verið f>að. í J>eim skilningi má heiðra hana sem drottningu, en J>á er líka auðsætt að minningarhátlðin er ekkitil uppbygg- ingar konungsvaldinu, heldur er hún pá pvert á móti til J>ess, að minnast pess og fagna y6r pvl, að I hinu brezka veldi er konungsvaldið ekki orðið nema nafnið tómt, en stjórn- frelsi og jafnrjetti manna engu síður ákveðið en I hinum fullkomnustu lyð- veldum nútíðarinnar. Pað er ekki þægilegt I einni blaðagrein að gera gagnlegt yörlit y6r J>að sem gerst hefur á slðastl. 60 árum. E>að er meir að segja alger- lega ómögulegt. Breytingamar á öllum mögulegum hlutum, smáum og stórum, I öllum heiminum, eru svo stórkostlegar, að bl&ber upptalning pess kæmist ckki I allt blaðið, horn- anna á milli. Það sjer hver maður sem hniginn er á efra aldur, er hann rennir augunum til bernskudaga sinna og athugar ástæður allar J>á og ber slðan saman við ástæðurnar nú. Und- ir þessum kringumstæðum getur y6r- litið y6r petta tímabil I þessu blaði ekki orðið nema lauslegt hrafl. En af J>ví pað er æfinlega fróðlegt að líta yfir liðna tlð og gera samanburð, sjá- um vjer enga ástæðu til að biðja um afsökun fyrir að vekja máls á pessu og rifja upp fyrir mönnum petta 60 ára starf. Hvað suertir stærð liins brezlia veldis, pá er ekki auðfeugin sk/rari l/sing á pví, en sú, er Jiá-yfirdómari Breta, Kussell lávarður, gerði I sain- sæti I London núna fyrir skömmu. En pessi voru orð hans: „Hið brezka veldi erað ílatarmáli 53sinnum stærra en Frakkland, 52 sinnum stærra en Dyzkaland, prisvar sinnum eins stórt og öll Norðurálfa, og 3^ Baedaríki Vesturheims pyrfti til að jifnnst ft við pað. Að ferhyrnings inílna tali er flatarmál pess yfir 11 milljónir feih. mflna, eða Igildi Englands, Skotlands og írlands til samans 91 sinni. íbúar pess eru alls, meir en prefalt flciri en eru Ibúar alls Ilússaveldis, eða um 360 milljónir, en pað er fullur fimmti bluti allra jarðabúa. I>að felur I skautisínu fjögur meginlönd, tlu pús- und eyjar, 500 skaga og 2,000 stor fljót.“ Við pessa lysingu má bæta peirri skyringargrein, að allt petta landflæmi hafa Bretar eignast á siðastl. 150 árum, og ekki lítinn hluta pess á stjórnarárum Victoriu. t>að má og segja, að á pessum 60 árum hefur pessi marglita hjörð sameinast svo I anda, sem samvinnandi bræðrapjóð, að slíks eru fá ef nokkur dæmi I sög- unni. Að svo er, er ekki eingöngu að pakka góðri stjórn Breta. t>ó pau áhrif sem tilhliðrunarsemi I stjómar- fari, viðurkenning pjóðsiða og viður- kenning á rjetti manna I pessu og binu hjeraðinu til að ráða sjálfir og ein- göngu öllum sfnum sjerstöku in&lum, sjeu auðvitað allt að pví ómetandi. l>að er hægast að gera sjor grein fyr- ir peim áhrifum og hvað pau verka ineð pví að renna augum yfir tilraunir Frakka og Þjóðverja að koma upp nylendum I öðrum heimsálfum. l>eir færa par allt I fasta fjötra og svo gengur llka allt I öfuga átt. Bretar aptur & móti viðurkenna pjóðsiði og pjóðrjettindi og leggja á böndin, sem tengjapjóðflokk eptir pjóðflokk við rík- isheildina, svo laust og svo lipurlega, að menn vita varla af peim, en sjá að- eins pann hag, sem sambandið hefur í för með sjer. Samt sem áður er sain- vinnu'andinn ekki eingöngu að pakka pessari góðu stjórn. Iíann er eins mikið og enda moira að pakka greið- um samgöngum og haganlegum við- skiptum. Og pær greiðu sarogöngur og slvaxandi haganleg viðskipti aptur eru að pakka hinum mikilfenglegu uppfindingum á pessari öld,—& pess- um 60 árum. Þegar Victorla kom til rlkis voru telegraf-præðir fáir og smáir og enginn hafði p& gert tilrauu til að leggja telegraf landa á milli á sjávarbotui. Eu nú liggja pessir pögulu fregnberar út á yztu endi- mörk útrlkjanna og yfirbuga gersam- lega allar torfærur, alla vegalengd. Árið 1837 gat ekki heitið að járn- brautir væru til. Nú eru pær hver- vetna og alltaf að aukast. Gufuskip voru pá til, en ekki nema klumpsleg hjólskip. Þá hafði enginn hugmynd um að hægt væri að knyja skip með skrúfuspöðuin peim, sem nú eru á öllum hafskipum I staðinn fyrir hjól. Því síður dreymdi menn pá um, að mögulegt væri að smíða skipa gamma pá, sem nú peytast um höf öll með 12 til 25 mílua ferð á klukkustund. Þá pótti vel ganga, ef farið var á 18 dögum rnilli Euglands og Ameríku, en nú pykir lítt ganga ef menn fara ekki pá leið á viku. Rafmagn kunni pá enginn að hagnyta á pann hátt sem pað er nú hagnytt til svo óendan- lega margs I nærri öllum löndurn. Þá var og bæði seinlegt og kostbært að senda brjef með pósti, pó bráðlega rakDaði fram úr (>vl á Englandi, er „Penny“-póstlögin voru viðtekin 1840. Sem dæmi pess hvað póstflutn- ingur var örðugur um pað leyti, er Victoria drottning kom til rlkis, má geta pess, að pá kostaði 25 cents að senda bijefmiða með pósti milli Kingston og Toronto I Ontario, eða aðra ámóta langa leið,— um 150 mílur vegar. Nú ganga sendibrjefin út á yztu endimörk Norður Ameríku fyrir 3 cents og enda pað gjald pykir mönnum of mikið og vilja fá pað fært niöur um priðjung. Það væri óvinn- andi verk að rekja út I æsar pægindin öll og hagnaðinn allan sem mann- kynið hefur af hinum stórkostlegu breytiugum til bóta á samgöngufær- um pjóðannaá stjórnar&rum Victoríu. En pað er fróðlegt—enda parflegt, fyrir hvern einnjið taka sjor tóm til að yfirvega slíkt endur og sinuum. Þvl pað eru pessi ymsu vegamerki I sögunui sem glöggast syna hvað mik- ið að heiminum fleygir áfram á hverj- um áratug. Framför I verkvjelasmíð á stjórn- ar árum Victoríu er ef nokkuð er enda meiri, tiltölulega, en er framförin að pví er samgöngufæri snertir. Og hið sama iná segja um áhöld til heirailis parfa, o. s. frv. Það getur vart fund- ist svo fátækt heimili, að pað beri ekki ljósan vott um pessa hvíldar- lausu framsókn, mönnunum til hagn- aðar og pæginda. Yfirleitt eru hús alpyðu miklu faliegri og betur byggð, en pau voru fyrir 60 árum, húsbúnað- ur og allt innanstokks meira og vand- aðra og—fólkið sjálft miklu betur klætt og fæði pess betra. Fæðisteg- undir, aldini o. s. frv., sem fyrir 60 árum voru fágætisrjettir & borði ríkis- manna, eru nú hversdagsrjettir 6 borði enda fátæklinga. Allt petta er að pakka hinum óendanloga mörgu uppfindingum, samhliða hinum greiðu og góðu samgöngum á sjó og landi árið um kring. Breytingar til bóta—ef til vill rjettar sagt, til fullkomnunar, hafa og verið að sama skapi stórkostlegar að pvl er snertir hergögn og vopn. Af pvl leiðir að landvarnir pjóðanna verða æ kostbærari, pví á meðan hernaðarandinn rlkir og engii n porir öðruin að trúa, og & meðan ein pjóðin býr sig með nyjustu uppfindingum sem hernaði tilheyra, hljóta allar að gera pað. Framsóknin I pvl efni er pessvegna allt af eins mikil, tiltölu- lega, eins og er framsóknin við upp- findingar sem miða til gagns og góða. En Bretar eru vorzlunar pjóð fyrst og fremst og sem verzlunar pjóð sæmir peim bezt að sneiða sig hjá stríði og styrjöld. Það hafa peir llka gert á stjórnar árum Victoriu. Að frádregu- um smá-hreðum peirra við skrælingja pjóðir I ymsum áttum, og sem ekki geta talist með styrjöldum, hafa peir á siðastl. 60 árum ekki átt I nema einu strlði—Krim-stríðin 1854—6. Það or hagur Breta að verzlunarfloti peirra á höfum öllum f&i að vera óáreittur, enda syna peir llka æ betur og betur að peir meta pann hag og vilja virkilega að lög og dómur úr- skurði prætumál pjóðanna, en ekki byssa og sverð,sem reynslan lika synir að eru öllum dómurum hlutdrægari, pví par ræður bolmagn en enginn rjettur. Það er máske ekki samkvæmt háflej gustu hugmyndunum, að gera ráð fyrir að pað verði eiginhagsmunir >jóðanna, fremur en mannúð, sem stjórnar, ef sá dagur nokkurn tlma kemur, að pjóðirnar hætta að myrða og drepa hver aðra, ef eitthvað ber á milli, en pó er pað nú liklegasta til- gátan. Eiginhagsmunir hafa til pessa ráðið meiru en mannúðin og pað er margt sem bendir á að svo verði onn um stund. Og geti eiginhagsmunir, gróða fykn eða hvað annað sein menn vilja kalla pað, komið pvl til leiðar að ryrður verði herkostnaður pjóðanna, pá er eigingirnin pakklætisverð. Því miður gat ekki orðið af neinu friðarins bandalagi milli hinna ensku talandi bræðra pjóða I vetur er leið og pess- vegna ekki hægt að benda & J>ann samning sem eitt risafetið I framfara- áttina & slðasl. 60 árum, en pað er öll von til að posskyns bandal&g sje ekki langt undan landi. Utbreiðsla vlsindalegrar pckk- ingar^hefur aldrei verið meiri en & síð- astl. 60 árum. Alpyðu hefur aldrei fyrri gefist kostur & að frjetta eins ljóslega um rannsóknir og tilraunir vfsindamanna, og aldrei hafa kenning- ar peirra vorið færðar I eins alpyðlegan búning cins og á nokkrum slðustu árum. Þeim hinum mörgu ritsöfnum er pað að pakka, að óskólagenginn maður parf ekki lengur að vor mennt- unarlaus maður og óupplystur, frem- ur en liann sjálfur vill. Þaðerhverj- um einum sett sj&lfdæmi I pví efni, en pað er nokkuð, sem ekki varð sagt fyrir 60 árum slðan. Þessi mennta- öfl, auk alpyðuskílanna, verka pað, að I siðferðislegu tilliti eru pjóðirnar stöðugt að proskast, pó sá proski sje máske ekki eins brfiðger og margir vildu óska. Til að sannfærast um að pjóðirnar eru að pokast hærra og hærra, J>arf ekki annað en benda á vlnnautnina. Það eru ekki ykjamöig ár slðan sá pótti mestur garpur, se<n flest staup gat tæmt og Btaðið & fót- unutn. En nú pykir pað ósvinna bin mesta, að sjást 1 slfkum solli. Að benda á vlsindalegar uppgötvanir & slðastl. 60 árum, er umfangsmeira en svo, að J>að sje tiltækilegt í einni grnin. Það má að eins minna & mik- ilfenglegustu kenninguna, í vísinda- legu tilliti, sem til hefur orðið á pess- ari öld, p. e. breytipróunar keiv<0í Huxleys. Verkanir peirrar kennin#' ar eru lltt metanlegar, eins og Her- bert Spencer og aðrir snillingar beit® henni. Þá er geisli s&, sem Röntgen uppgötvaði I fyrra, ein hin markverða vlsindalega uppfindingin á pessum 60 áruin. Yerkanir hennar til gagns og góðs eru orÖDar stórmiklar nú pog»r> og er pó minnst sjeð enn, hverjar pær verða. Tiltölulega eins pyðing' armiklar eru og margar aðrar uppfind' ingar tilheyrandi læknUfræðinni og sem hafa verkað pað, að dregið verð- ur meginafl úr skæðustu drepsóttufflj sem engin r&ð voru til að vinna svíg á fyrir nokkrum árum. 26 af Tver og nokkur púsund bændur. Það virðist bysna hart, að maður skuli ekki mega gefa eða gera gott með peim peningum, sem maður befur umfram eigin parfir sínar, ef rnaður er sllkur auli að vilja gera pað.“ Steinmetz reið áfram í pr&kelknislegri pögn. Allt I einu hló ögn I honum, eða hann gaf frá sjer hljóð sem benti á, að honum pótti betur, og sagði: „Jeg sje ekki hvernig peir geta hindrað okkur. Góðgerda-fjelagid er auðvitað búið að vera. Það sundrast n&ttúrlega af óttanum fyrir fangelsi og út- legð. En pað er ekki hægt að hindra okkur hjer I Tver.“ Hann skellti stóru hendinni sinni á lærið um leið og hann sagði petta, og pað skein meiri kátina út úr honum en maður hefði búist við; pví pessi maður ljezt vera mannhatari—inaður, sem fyrirliti mannkynið og gerði gys að góðgeiðasemi. „Það verður eríitt að hindra mig frá að gera eins og mjer sýnist,“ tautaði Alexis við sjálfan sig. Það var nú orðið dimmt—eins dimmt og gat orðið petta kvold. Steinmetz ryndi I áttina paDgað sem AlexU var og hló ofurlítið, pegar hann heyrði hvað Alexis tautaði; hláturinn lysti bæði aðdáun og umburðarlyndi. Landið var nokkuð ósljettara par sem peir voru nú á ferð. Langar, lágar hæðir, llkastar miklum öldum á sjó, risu upp með nokkru millibili, og urðu kestarnir að fara pvert yfir pær og dalina á milli 35 honum sje kært að rangla um I hinum máluðu skóg- arlundum (b&kvið leiksviðið I söngskálunum), par sem hann fyrst hitti hana Lipurtá sína, og pað er líka mjög eðlilegt. Það voru veitingar og hljóðfærasláttur hjá franska sendiherranum. Sannleikurinn er, að pað var reglulegt heimboð. Hinir fjörugustu synir Frakklands hneigðu sig fyrir hinum frlðustu dætr- um Englands. og syndu pá snilli og glaðværð, sem peir hrósa sjer af með rjettu, og sem auðvitað gerir pað að verkum, að Englendingurinn verður langt á eptir peim á götu ásta og riddaraskapar. Hvenær sem hin frönsku prúðmenni voru ekki önnum kafin við ofannefnda iðju, pá hvísluðust peir á I hornunum, hnipptu hver I annaun og gerðu at- hugasemjir I hálfum hljóðum, sem orðið töfrandi opt kom fyrir I. Þannig eru hinir ljettlyndu syuir franska lyðveldisins I samkvætnislffinu. Mrs. Sydney Bamborough var vafalaust fegursta blóinarósin I stofum franska sendiherrans petta kveld. Hú n purfti ekki annað en að líta í einn af hinum mörgu speglum til að sannfærast um, að svo var. Og ef frekari sannanir hefði purft I pessu efni, pá voru J>ar hundrað karlmonn, að minnsta kosti, sem hefðu verið reiðubúnir til að staðfesta pað með dyr- um eiði. Frú pessi hafði nylega runnið upp eins og sól í samkvæmislífinu—hún var ung ekkja. Hún mÍDDtist mjög sjaldan á manninn sinn sáluga; menn álitu almennt, að pað væri umtalsefni sem olli henni 30 Steinmetz stóð & pallinum eptir að lestin fór renna af stað, og horfði & eptir henni pangað til hú« hvarf I náttmyrkrinu. Svo gekk hann undir lainp11 einn, sem var á pallinum, tók vasaklút upp úr va9® sinum og skoðaði hvert hornið & honum eptir ann»® vandlega. Það var lítill vasaklútur úr finasta kaiK' brik. í einu liorninu sá hann stafina „S. S. B.“ hag' lega útsaumaða I pað með hvítum præði—slikan saum og maður opt sjer I Pjetursborg. ,,.lcA/“ lirópaði Steinmets, „mjer fannst e,n' hvernveginn pað vera hann“. Hann sneri litla vasaklútnum við hvað eptir anO' að og athugaði hann nákvæmlega og seÍDlega, e<°9 og Þjóðverjum er tftt að gera. Ilann hafði tek>^ vasaklút pennaaf hinum nafnlausa, dauða manni,9010 peir fjelagar höfðu skilið eptir úti á sljettunni, milur frá Tver. Svo fór Stoinmetz aptur inn I hina stóru «<8t’ sölustofu og bað einn borðf jóninn um glas af bent diktine víni. Þar næst gekk hann yfir að hinum mikla svart® ofni, sem er I inatsölu stofuuni 1 Tver. Hann op«a®1 hurðina á ofninum með tánni & stlgvlelinu sfn°' Viðurinn I ofninum skiðlogaði. Hann fleygði v«9* klútnum inn I ofninn og lokaði svo hurðinni str9*’ „Það var gott, prinz minn, að jeg fann petta, e° ekki pjer“, tautaði hann um leið og hann gekk b«rt frá ofninum.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.