Lögberg - 01.07.1897, Page 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 1. JULÍ 1897.
Þannifr'mætti halda áfram i pað
^endanlega, að benda á f>etta og hitt
«1 Bönnunar f>ví, að breytingin til
8óta i heiminum er geysimikil á
stjórnarárum Victoriu drottningar.
^•Q f>að er hvorki tími eða rfim til að
l'&lda áfram lengur i f>etta skipti. Ln
1 samanburði •'úð f>etta lltilfjörlega
yfirlit, er ekki ófróðlegt að athuga lít-
’iloga hvernig hið sanna konungs-
v*ld Breta hefur smáeyðst,—hvernig
l‘in aldna drottning hefur ár eptir ár
8,0ppt f>ví sjálfviljug úr höndum sjer
"g afkomenda sinna, og selt pað i
l’oodur hinna rjett kjörnu drottna—
I’jóðarinnar sjálfrar og fulltrúa henn-
Það var ekki hlutverk honnar,
•teldur Williams IV-, föðurbróður
l'OQnar, að staðfesta f>au lög, sem
i'wðast ljeku hjeraðshöfðingjana og
•aodsdrottnana stóru á Bretlands-
'yjum og sem sviptu f>á miklum hluta
Hf sinu pólitiska valdi. Lögin sem
l'otta verkuðu voru hin svonefndu
u®bótalög, er öðluðust gildi sumarið
1832. Til f>ess tíma rjeðu hjeraðs-
•‘öfðingjarnir aðallega atkvæðum ut-
&Q borganna. r>að voru til kjördeild-
lr> er ekki töldu einn einasta atkvæð-
bbssran mann, en áttu f>ó fulltrúa á
Þ'ngi 0g j,ag voru til stórar borgir,
8em vaxandi iðnaður og verzlun var
f>eyta upp, sem ekki fengu að
*eoda mann á f>ing. Með f>essum lög-
^oi var f>essu snúið við. Atkvæðis-
laosu kjördæmin hurfu, en hinar n/ju
stórborgir komu í staðinn. Þá var
"í? f>eim mönnum veittur kosninga-
r. iettur, sem guldu $50 I leigu á ári
' ptir hús { bæ, eða som áttu hús er
f>á upphæð af sjer. Sveitamenn
"em guldu $250 leigu á ári eptir á
''ylisjörð sína fengu f>á einnig at-
••vasðisrjott. Með f>essum lögum voru
"Ö engu gerð einveldisáhrif hjeraðs-
•'öfðingjanna. Um pessar mundir og
Þ&mvegis fleygði iðnaði og vorzlun
Hvo fram, að f>ar myndaðist anr.að afl,
8em óðum ryrði áhrif hjoraðshöfðingj-
"nna. Kosningarjetturinn var rýrnri
1 bæjunum en í sveitunum, og eptir
I>vl sem bæirnir uxu, eptir f>vl fjölg-
nðu atkvæðin, og urðu keppikefli
Ij’tir f>íi, sem á f>ing vildu komast.
vexti bæjanna leiddi og, að f>arf-
’tnar breyttust. Bæjarmenn vildu fá
n0minn toll af kornmat, en bændur
•’kki, 0g mynduðust f>ar t\eir andvíg.
lr Hokkar, er sóttu og vörðu f>að mál.
Ujeraðshöfðingjamir hjeldu taum
b®nda, en verzlunarmenn og iðnaðar
®enn stóðu með bæjarmönnum. Og
I'at biðu hjoraðshöfðingjarnir einn ó-
s, Rurinn enn, er korntollurinn var af-
nuoúnn, eða f>vl sem næst, 1846. At-
bvBsðamagnið var 1 bæjunum og bæj-
ar,nenn purftu að fá brauð sitt sem
b'tyrast, og f>eir höfðu sitt inál fram.
Þaiinjg náði miðlungsstjettin (iðnaðar
^enn, verzlunarmenn og handverks-
*Uenn) smásaman völdunum frá hjer-
&öshöfðingjunum. Og f>annig heldur
[>es8Í sami leikur áfram alltaf síðan.
Eins vist eins og hið pólitiska vald
gekk pannig smásaman úr greipum
höfðingjanna, aristókratanna, til miðl-
ungsstjettarmanna, eins vlst er að f>að
er nú óðfluga að ganga úr greipum
miðlungsstjettarinnar, og komsst 1
hendur alf.yðu. Stjórnmálaflokkarnir
hafa pví að eins fengið fylgi fjöldans,
að f>eir bafi lofað löggjöf um fettaeða
hitt, alpyðunni til hags á einn eða
annan hátt. A f>ann veg hefur ár
eptir ár verið rýmkað um kosningar-
rjett og kjörgengi, fangað til svo má
með sanni segja, að alfýðan virkilega
ráði löggjöf alli. Og áframhaldið i
f>essa áttina er jafnt og stöðugt. l>að
má svo heita að hver stjórnmálaflokk-
urinn fyrir sig keppi við að komast
feti framar en hinn, að f>vl er snertir
al[>yðlega löggjöf. Á allan fennan
byltingaleik hefur Victoria drottning
horft og látið sig engu skipta, f>ó pað
sjo viðurkennt að hún hefði opt og
víða getað tekið 1 strenginn og hindr-
að löggjöf, sem f annig tálgaði burtu
völd höfðingjanna. Ucgar á allt er
litið er f>etta ef til vill markverðasta
og fyrir þjóðina eflaust f>yðingarmesta
atriðið í sögu Breta á sfðastl. 60 árum.
Smámsaman, hægt og hægt, stig fyrir
stig, hefur hin brezka [>jóð fannig
styrjaldarlaust, enda fyrirhafnarlaust,
náð f>ví stigi frelsis og jafnrjettis í
stjórnmálum, sem ekki hef jr fengist
1 öðrum löndum—f>ar sem f>að á aun-
að borð er fengið—nema með hræði-
legum byltingum og blóðsúthelling-
um. Ilin brezka f>jóð hefur ástæðu
til að minnast f>ess nú og til að tigna
sína öldnu drottningu, f>ví hún á bæði
heiður og fakkir skilið fyrir afskipta-
leysi sitt gegnum fessar friðsömu
byltingar.
lagsins, til verzlunar við Indfána. Á
öllu svæðinu milli Superior-vatns og
Klettafjalla var f>á engin hvítra
manna byggð, að undanteknum hin-
um örfáu mönnum sem eptir voru af
f>eim hóp, sem flutti hingað 1812 með
Selkirk lávarði frá Skotlandi, og
bjuggu á vesturbakka Rauðár,skammt
norður frá Winnipeg. Að öðru leyti
var f>essi ógna landfláki [>á auður og
tómur. l>ar sem nú eru akrar og engi
og búfjenaður á beit, bændabyli og
vaxandi f>orp á hverju 6—8 mflna
sviði meðfram járnbrautunum, par gat
ekki annað að líta 1837 en tjaldbúðir
hinna Uakkandi rauðskinna og púsund
hópa hjarðir af vlsundum á beit eða á
harðahlauyum undan örvadrlfu rauð-
skinnanna. Það mætti halda áfram
með pessar og þvílíkar myndir I pað
óendanlega, en pað er parfleysa. I>að
er öllum, sem hjer eru, kunnugt, að
allt, sem hjer vestan stórvatna hefur
gerst, er síðan 1870 að eins og [>aðan
af yngra. Allur pessi vestræni land-
geimur var hið „einmana laud“, eða
Lone Land, ekki að eins pegar Vic-
toria kom til ríkis, heldur einnig peg-
ar hún hafði setið að ríkjum f«11 35 ár.
I>á fyrst var tekið til við að byggja
petta land, en fyrri ekki. Saga [>ess
er ekki eldri en pað.
Alls pessa og ótal margs fleira
minnast menn að verðugu á pessu 60.
krýningarafmæli Victoriu drottning-
ar, jafnframt og pegnar hennar allir,
auk milljóna annara, sem meta hana
og virða sem góða konu og góða
móður, óska og vona að hún eigi eptir
mörg ár ólifuð enn, en f>ó sjerstak-
lega, að henni líði sem allra bezt á
kveldi æfinnar.
* *
I>að ælti ekki illa við og f>að
væri ekki ófróðlegt að líta yfir sögu
Canada á þessum slðustu 60 árum, I
pessu sambandi. En par er um allt
of mikið verkefni að gera, til pess
mögulegt sje að gera pvl máli nokk-
ur skil I stuttri grein. I>ess eins má
geta,að Canada var pá ekki til I f>eim
skiluingi sem nú. Landið var til, en
mikill hluti pess ókannaður, enda
sem næst ókleyft umferðar nema með-
fram ám og vötnurn eystra, I efri og
neðri Canada, eins og pað pá var
nefnt, par seoi byggðaræman var
komin á strendur vatnanna og bakka
fljótanna. Það má með sanni segja,
að fyrir hvern einn mann I rfkinu
1837, eru nú að minnsta kosti tiu.
Þá bjuggu eitthvað yfir 20,000 manns
á eyju peirri'i St. Lawrenco fljótinu,
aem Montreal stendur á. Nú búa par
um 350,000 manns. Þá bjuggu 2—
3,000 manns á pvi svæði sem Toronto
skipar uú. Þar eru nú (I YorkCounty)
um 250,000. Þar sem nú er Winni-
peg, par var pá Fort Garry, lítilfjör-
leg verzlunarstöð Hudsons Bay fje-
La Grippc Vcikin.
Ilvcr htfur ekki haft hana t—IIver hefur ekki
reynt J>að sama og Mr. Cvrtis t—Ilverj-
um mundi ekki geta batnað af South
American Nervine eins og honum.
„Jeg þjáðist mikið af meltingarleysi og
þróttleysi, sem afleiðingar af La Grippe
veikinni. Jeg sá vottor'S frá fólki um á-
gœti South American Nervine og hugsaði
mjer að jeg skyldi einnig reyna það. Jeg
fjekk mjer Kví meðalið og undir eins fór
mjer að batna—-kraptarnir jukust óðum.
Þegar jeg var búinn úr jremur Uóskum
va- jeg búinn að fá óseðjandi matarlyst.
Nú er jeg eins frískurog jeg hef nokkurn
tíma verið, og get raeð sannfæringu þakk-
að það South Americán Nervine, og gætu
því engin orð mln mælt of tterklega með
því‘*.—C. J. Cnrtis, TTindsor, Ont. Vottað
af F. H. Laing, lyfsala.
I. M. Cleghorn, M. 0.,
LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et-
tJtskrifaður af Manitoba læknaskólanum
L. C. P. og S. Manítoba.
Sknfstofa yflr búð I. Smith & Co.
EEIZABETH 8T.
BALDURi - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve
nær sem þörf gerist.
The Bazar...
Nýbyrjað I Skene Building I Rl PV
Appieton Ave- Crystal, IM. D,
Glasvara, Fínt aðflutt postulín, Tinvara, Eldhúsáhöld
Silvurvara, Leikföng fyrir unga og gamla,
Brúðargjafir, Afmælisgjafir,
Fimm centa og Tíu centa ,Countcrs.
Eptirfylgjandi er listi yfir nokkuð af pví, sem fæst á pessum ,Bazar‘.
Öðrum vörum verður bætt við eptir pvl sem eptirspurnin eykst:
Utility hnífapar (3 stykki)
12 teskeiðar .............
12 matskeiðar ............
Beittur kjöthnífar .......
Tin tekatlar, 3 potta.....
Tin kaflikönnur, 3 potta....
Tín kafflkönnur, 4 potta..
Imp.kafflkönnur, 2 potta..
do 3 potta 60c, 4 potta....
Imp. tekönnur, 2 potta..............
do 3 potta 60c, 4 potta....
,Joker‘ kafllkvarnir................
Stál steikarapönnur.......20c, 25c, 30c
Colander............................
,Flaring‘ fata, 10 potta............
IX ,Flaring‘ fata, 10 potta.........
IX mjólkurfötur................25c og
,Stamped‘ diskapönnur..........20c og
IX diskapönnur.................25c og
IXX diskapönnur...........85c, 40c og
Blikkfötur............lOc, 15c, 20c og
,Tin Steamers*............20c, 25c og
Pjáturklæddir glerbrúsar............
Mjólkurfötur með sigti..............
Þvottapottar með koparbotnum .......1 35
Þvottaföt 12*4 þuml................. 30
,Stamped‘föt.................3c lil 10
Djúp pnddingsföt.................... 8
Fortinuð þvottaföt..............loc 15
Brauðbakkar......................... )5
Djúpir brauðbakkar..............lðc 20
Lokaðir brauðhefarar............. I 00
Sykurskeiðar....... ............... 15
1 puuds smjörmót................... 20
Trjeskálar...................25c og 35
Þvottaklemmur, dúsin...........T... 2
Sósukönnur með vör................. 20
Stífelsis pönnur.,................. 25
Náttlampar...... ................. 20
Náttlampaglös....................... 5
Þægilegir húslampar................ 20
Standard baking powder............. 15
Fatasópar.......................... 15
Tannburstar................. 15c og 20
Vír-hárburstar..................... 20
Raiseð Panel back Comb............. 15
SweetHome Perfumes.................. 25
Ágætir svampar...................... 5
Æðardúns ,Toi!et puffs*............. 15
Málm ,puff boxes1................... 15
$ 25
20
35
15
20
15
20
55
70
55
70
25
35
10
15
25
30
25
30
50
25
30
30
50
ALLSKONAR AVEXTIR, BRJOST-
SYKUR OG HNETUR
GiitlrfyigjamU fiest fyrir 5c.
Stove Cover Lifter
Asbestos Stove Mat
Smjörsleif Trjeskeið
Eggþeytari ,Spice Scoop*
.tíastmg* skeið Tesigti
Bollamynduð ausa
Puddingabakkar. *4 P*nt 61 3 potta
,Pie'diskar, allar stierðir
Djúpir jelly diskar, allar stærðir
Pottlok, allar stærðir
jDoughnut* og köku bringir
Kökuskerar með ýu su lagi
Tvíhólfuð eldspítnah'dstur
Hri.-rótur góltþvottaburstar
llandburstar
30 feta þvottasnúia
Ávaxta og N. tm lieg-rnspar
Barna ,Cock Robin' diskur
tíarua silfurköunur
Skeija ,Dot‘-köunur
,Sure Thing* hreiður egg
Nátt-lampaglas
Stósvertupakkar
.Tracing' hjól
.Petroleum Jelly Pomabe*
Saumamaskínu olía
Gegnsæ ,glycerine‘ sápa
,Cold Cream glycerine' sápa
2 brjef ,Adaamantine‘ títuprjónar
5 brjef krókar og lykkjur
2 brjef króknálar (safety pins)
2 brjef ,electric‘ saumnálar
,Aluminum‘ flngurbjargir
5 bunkt góður skrifpappír
2 bunkt góð umslög
3 góðir pennar
Lplirf ) l.jamli fjcst fyrir IGc.
Blikkfata með loki
,Pudding‘ panna—5, 6 og 8 potta
tírauðpönnur úr járni
Fortinaðar þvottaskálar
Froðusigti
Mjólkursigti
Dustpönnur
Blikkausur, 1. potts
2 potta ausur
,Graduated measure' með vör
1*4 P*nt Tepottar
1 og 2 potta Kafflpottar
,Salamander‘ eldskóflur
XX kökuspaðar
Óbilandi eldhússkeiðar
Ávaxta sleif
Þægilegir klaufhamrar
Músagfldrur með 5 holum
Kaífl- og Te-baukar
,CuspidOre‘ málaðir
Pottsköfur með handfangi
Herculesar kartöflustöppur
Brauðkefli
Blandað fuglafræ
,Quart Corn popper'
Gler ,Lemon squeezer*
,Cut Bottom Crystal Rose bowl*
,Open Work Opal' diskar
Gler blómsturvasar
Speglar með gylltum umgjörðum
,Little Princess1 hárkrullarar
12 ,llexible‘ liárkrullarar
Krullujárns hitarar
Kambar og Burstar
8 þumlunga hárgreiður
Óbrjótandi bognir hárkambar
HEIMSŒKID „THE BAZAR“ SEM FYRST
31
III. KAPÍTULI.
STJÓKNBKAGÐALEGT.
»Allt tem er skrautlegast og ósannsögulast I
*‘vtópu‘i> hafði Monsieur Claude de Chauxville sagt
hefðarfrú eina fyrri um kveldið, I miklu sam
&v^oai hjá franska sendiherranum I Pjetursborg, og
Þ®88i fyndni hafði strax flogið um alla stofuna.
I samkvæmislífinu flýgur ofurlítið snjallyrði
&Dgan vocr. Þar að auki var Monsieur le Baron de
oauxville reglulegur snjallyrða-smiður. Hann var
e'0n aðstoðarmaður sendiherrans 1 London, og lagði
^&® f>ar að auki fyrir sig, að búa til snjallyrði—f>að
|ír aö Begja, hann var einskonar marghleypa I sam-
v®mislífinu. Það reið strax úr honum skot, ef ein-
ver kom við hann samtalslega, en f>að var fyrir
l00um eins oa fleirum, að hann klikkaði opt og hæfði
{)VI ekki markið.
Hann bar auðvitað ekki mikla verulega virðingu
^tlr sannleikanum. Ef maður vill vera snjallyrða
atöiður, f>á getur maður ekki vonast eptir að vera
a&°norður. M. de Chauxville hafði nú reyndar ekki
&ett sjer að koma þeirri hugmynd inn hjá öðrum, að
Oekkur af f>eim, sem saman voru komnir I hinni
, lltlu gestastofu hjá franska sendiherranum J>etta
Veld, vaeri aokkuð annað en hann s/ndist.
34
útvalda fólk, sem þar’var saman komið. Það nægir
að segja, að allt fínasta fólkið var f>ar. Miss Kate
Whyte, sem hafði komist inn I samkvæmislífið og
hjelt sjer I [>ví með hinu óskammfeilna orðbragði
slnu, var f>ar auðvitað. Lafði Mealhead sagðist ekki
geta f>olað Kate, hvað sem I boði væri. Oss f>ykir
fyrir að verða að viðhafa orðið óskamnif eilni I sam-
bandi við ungan kvennmann, en maður verður stund-
um að segja alveg eins og er. Og J>að er bláber
sannleiki, að fólk I samkvæmislifiuu [>oldi, já, meira
að segja hvatti Kate til að vera I pví af f>eirri ástæðu
að J>að vissi aldrei, en langaði til að vita, hvað hún
mundi láta út úr sjer næst. Hún sigldi svo nærri
hinum óstöðuga velsœmis byr, að hin stöðugri för
hjeldu sig alltaf með öndina I hálsinum 1 kjölfari
hennar I peirri von, að hún mundi kollsigla sig.
Já, allt flna fólkið var samaukomið hjá franska
sendiherranum; allt fólk, sem tign hafði verið troðið
uppá, og allt fólk, sem hafði troðið sjer uppá tigna
fólkið—[>að fólk, I stuttu máli, sem fær að umgang-
ast pá, sem eru fyrir ofan [>að, með pvi, að aðhafast
pað sem ætti að vera fyrir noðan pað. En meðal
annara orða, Mcalhead lávarður var J>ar ekki. Hann
er aldrei neinstaðar par sem hinn heiðarlegi höfund-
ur pessarar bókar og hinn hávolborni lesari hennar
er. Það er bezt að grafast ekki eptir, hvar Meal-
head lávarður er, oinkum hjá lafði Mealhead, sem
hefur algerlega skilið BÍg við fortið sina. Það má
vera, að lávarðurinn sje skáldlegur í anda, og að
27
þeirra. Fyrir mörgum öldum síðau fann Volga ef
til vill parna, en smá mjókkaði, og skildi eptir pessa
upphækkuðu bakka. Af einni af pessum hæðum
sáu ferðameunirnir mikla, öldótta sljettu fram uudsn
sjer, og yfir um liana lá, yzt út við sjóndeildarliring-
inn, broiður hvitleitur borði eða rák.
„Þarna er Volga,“ sagði Steinmetz. „Við er-
um nærri komnir að ánui. Og parua, til hægri hand-
ar, er Tversha, lík stórum boga. Guð minn góður!
Hvílíkt d/rðlegt kveld! Það er engin furða pó að
Rússar sjeu skáldlegir! Hvílíkt kvold til að sitja I
hægindastól og reykja sjer pípu! Klárinn minn er
orðinn preyttur. Hann ætlar alveg að höggva mig í
sundur.“
„Viljið [>jor hafa hestaskipti við mig,“ spurði
Alexis purlega.
„Nei; pað mundi ekki verða að neinu gagni,“
svaraði Steinmetz. „Þjer eruð eins pungur eins t g
jeg er, pó jeg sje digrari. Ó, [>arna eru ljósin í
Tver.“
Fram undan peim skinu nokkur ljós, óglöggt,
sem stuudum hurfu og sáust svo aptur, pegar þ'jir
riðu yfir öldurnar og lægðirnar á sljettunni. Ein
sljettan minnir á aðra, en sljettan austur af Tvertr
sumstaðar svo lik eyðimörkinni Sahara, að pað er
merkilegt. Hvortveggja líkjast ólgusjó—líkjait
hiuum mikla sjó I kringum Góðrarvouarhöfða og
Horn á Suður-Ameríku, sem aldrei er ólgulaus.
Bæði Tver-sljettan og eyðimörkina. Sahara virðast