Lögberg - 01.07.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERQ, FIM MTUDAQINN 1, JÚLÍ 1897
Island.
Niðarl. frá 2. bls.
Fjallkonan fór með okkur inn í
Restastofu sína og bauð okkur sæti.
Við
settumst þar við litið borð. ,,Er-
n^ þið ekki J>jret,“ sajjfði Fjallkonan
jeg ekki færa ykkur mjólk að
^ekka.u „Jeg vil heldur fá vatn að
^ekka,11 svaraði Miss Canada. Fjall-
°n*n fór fram og kom aptur að
vörtnu spori með tve stór drykkjuhorn
°8 rjetti að okkur. Við teif>uðum úr
1""® Ijúffenpan drykk. „Hvaða vín
et Þetta,“ sagði Miss Canada. „Dað
et vatn úr bæjarlæknum mínum, svar-
&^ Ejallkonan. Á borðinu láu all-
’eargar myndabækur (Album). í
e®ni voru myndir af skáldum, 1 ann-
®ri ®yndir af vfsindamónnum Fjall-
°eunnar. Hver bók hafði pannig
myndir af vissum flokkum frægra
m*»na, er Fjallkonan hefur ahð við
^JÓst 8(n. Miss Canada virti ræki-
°ff* fyrir sjer myndir pessar, og fannst
m'kið um. hefur haft allmikið
&tO*lán“ sagði hún við Fjallkonuna-
n^n syndu mjer búrið pitt. Jeg er
“*ona mikil og hef mest yndi af bú-
^3lu.“ Fjallkonan fór með okkur
J búrið, eldhúsið og skemmuna.
*ð var innangengt f öll pessi hús. í
6t*nn syndi hún okkur mjólkurforöa
'nn, smjer osta og skyr. í skemm-
nilni voru fiskihlaðar hennar, vaðmál
o ull og margt fleira. Miss Canada
1(11 petta allt nákvæmlega fyrir sjer
®ælti sfðan. „Dú ert miklu fá-
**n on jeg, en samt synist mjer, að
I ** ®unir komast fullvel af. Miklu
^'jl,ur lfst mjer á búskap pinn, en jeg
*ð ^t V'^‘ G& pað væri mesti óparfi
jj leRgja pjer af sveit pjóðanna.
I tilbúningur pinn er einkenni-
°gur. Gefðu mjer alfslenzkan mat
' ^eldverðar.” „Það skal jog gera“
jVaraði Fjallkonan. „En viltu eigi
/t#t skoða bókasafuið mitt.“ „Áttu
l^&9afnu hrópaði Miss Canada. „Já,
°Qdu 0g sjáðu,“ svaraði Fjallkouan.
r'“ íeiddi okkur svo inn í bókahlöö-
I nu. t>að hús var allt úr steini. Bóka-
^aðan var allstór, alsett bókahyllum
r ateini með fram veo’í'iunum. í
efati
nl
I)
*teini með fram veggjunum.
u kyllunum voru öll Eddu kvæðin
^ lornsögurnar. Svo komu nyrri
^ nl{ur eptir rjettri tímaröð. En neðstu
y^Urnar voru auðar. „Hverjir hafa
**ð allar pessar bækur“ spurði Miss
‘n*da. „Börn mfn hafa ritað pær“
'*raði Fjallkonan. „Nú trúi jeg
" **>“ sagði Miss Canada. „Börnin
tn*U rita fáar markverðar bækur, en
u B0ji j^nar pgjjj! bækur til að lesa.
vernig getur pú átt allan pennan
&ndlega auð.“ Fjallkonan svaraði:
„ISf
þú trúir
pá skaltu trúa
r- eigi
7nn*‘.“ Og um leið opnaði hún afdyr
e'n*r, er láu út úr bókahlöðunni. Við
^°ngum inn í litla skrifstofu. Þar
kona við borð og ritaði á bókfell.
ön stóð upp, er við komum inn.
GU var kona skarpleit með hörðu,
ureinu yfirbragði og tindrandi aug-
Fjallkonan og Miss Canada
eil8uðu henni með lotningu. Hún
* kveðju peirra með tignarsuip og
ttl88lt>. „Hvað viljið pið. Ilvers-
'eRua ónáðið pið mig.“ Fjallkonan
^v&t*ði auðinjúklcga: „Fyrirgefðu
&g* ónæðið, Miss Canada langar til
j v'ta, hverjir hafi skrifað bækurnar
b<5kahlöðu minni.“ Saga svaraði:
"^•88 Canada, börn Fjallkonunnar
^&1* ritað allar bækur f bókahlöðu
eUnar, Og neðri bókahyllurnar eru
&nðar, j,vt pær híða eptir bókum
!^e,tti, er börn hennar muni rita. Ver-
0 Þið sælar og tefjið mig ekki leng-
nt'" Hún settist svo niður og tók
&1>tUr að rita, en við gengum út.
, Fjallko nan leiddi okkur svo inn í
°rðstofuna og bauð okkur til kveld-
Vetð*r. Á borðinu var alfslenzkur
^'tttr. t>ar var freðfiskur og rikling-
Ut' hangiket og svið, berjaskyr og
^Uii, flatkökur og laufabrauð, smjer
S °8tur, grasamjólk og grasagrautur
^ ®argt fleira. Þetta var nynæmi
Misj Canada, enda borðaði hún
ttieð
Mði
ttiesta ánægjusvip. Með mál
^'ttni drukkum við íslenzkt kaffi.
188 Canada pótti pað svo gott, að
'“U drakk prjá bolla yfir borðum. Og
ne8*r staðið var upp frá borðum sagði
hún við Fjallkonuna. „E>ú ert ágæt
matmóðir, pótt pú sjert fátæk. Og
kaffið pitt er eins gott og teið mitt.“
Fjallkonan leiddi okkur úr borð-
stofunni inn f baðstofuna. í baðstof-
unni voru afarmörg rúm. Enginn
maður var inni. Við fengum okkur
sæti við lftið borð, er stóð við innri
gafl baðstofunnar. I)egi var farið
að halla. t>að var dálítið farið að
rökkva. Fjallkonan sagði: „Núfara
börnin mfu. að koma heim. Þau eru
stundum heimtufrek við mig.“ Miss
Canada svaraði: „E>að skil jeg vel.
Svona eru og börnin mfn. E>au eru
ávallt að biðja mig um cent, pegar
pau koma beim til mín á kveldin.
Jeg verð ávallt að gera peim dálitla
úrlausn.“ Fjallkonan sagði: „Börn-
in mfn vita, að jeg er fátæk, svo pan
biðja eigi um aura heldur um annað.
Ileyrðu nú sjálf.“ í pvf bili opnuð-
ust baðstofudyrnar og mikill fjöldi
barna pusti inn. E>au voru einkar
gáfuleg og hraustleg að útliti. Eigi
voru pau skrautlega eða ríkmannlega
klædd, en pokkaleg og hreinleg til
fara. E>au hópuðust utan um Fjall-
konuna og kölluðu hvert f munninn á
öðru: „Mamma, segðu okkur sögu f
rökkrinu, eins og pú ert vön.“ Fjall-
konan svaraði: „Jeg skal gera pað
bæði fyrir ykkur og Miss Canada.“
Hún tók svo til máls og sagði ágrip
af æfisögu sinni. Við hlustuðum á
hana með mesta athygli. Miss Can-
ada drakk hvert orð af vörum Fjall-
konunnar. Stundum brosti hún, en
stundum vöknaði henni um augun,
eptir pvf sem efni sögunnar var. E>eg-
ar sögunni var lokið, stóð Miss Can-
ada á fætur, lagði hendur um hálsinn
á Fjallkonunni og kyssti hana fyrir
söguna.
E>að var nú kominn hátta tíuii.
Fjallkonan og Miss Canada gengu
aptur fram í borðstofuna, kveiktu sjer
ljós og settust par á einmæli. E>egar
pær voru farnar, kveiktu og börnin
sjer ljós f baðstofunni. E>au skemmtu
sjer um stund með pví að tala um
sögu móðir sinnar. Sfðan var gengið
til náða. Mjei var vísað inn í afher-
bergi eitt lítið. E>ar svaf jeg á æðar-
dúnssæng fasta svefni alla nóttina og
fram á dag. Kl. 10 vaknaði jeg.
Jeg klæddi mig skjótt og gekk
inn í borðstofuna. E>ar sat Fjallkon-
an og Miss Canada á sama legubekk
og hjeldu hvor í bendina á annari eins
og beztu vinkonur. Miss Canada
sagði: „\ ið Fjallkonan höfum talað
saman f alla nótt. Hún ætlar að
koma með mjer vestur um haf til pess
að sjá börnin sín par. Við höfum
borðað morgunverð. Og mig langar
til að komast á stað sem allra fyrst.
Jónatan er vís til að gera einhvern
óskunda í búi mfnn, ef hann veit, að
jeg er ekki heima.“ Fjallkonan benti
mjer á borðið og sagði: „E>arna eru
vistir á borði, borðaðu morgunverð og
svo skulum við búa okkur á stað.“
Jeg ljet eigi segja mjer pað tvisvar
og settist pegar að borði. E>egar jeg
var búinn að borða, gengum við öll út.
Fjallkonan mælti: „Miss Can-
ada, pú átt eptir að sjá sauðfjenaðinn,
nautpeninginn og hestana mína.“
„Blessuð láttu mig sjá pað,“ svaraði
Miss Canada. Fjallkonan fór pá með
obkur ofan Almannagjá alllangan
veg. Ilún nam staðar, par sem gjáar-
barmarnir eru lágir og slitróttir. Hún
tók veifu úr barmi sínum og veifaði í
kringum sig. E>á urðu hraunbarm-
arnir að premur stórum rjettum. í
einni rjettinni var sauðfjenaður Fjall-
konunnar. Sú rjett tók um 1,000,000
fjár og var hún troðfull. Fyrir suður-
horn rjettarinnar var tjaldað. Mjer er
sagt, að par inni sje kláðasjúkt fje.
Miss Canada leit á fjárhópinn og sagði.
„Detta er fallegt og harðlegt fjalla-
fje.“ í annari rjettinni voru naut-
gripir Fjallkonunnar. Rjett sú var
allstór en hálftóm. Fjallkonan sagði:
„Forðum hafði jeg gott nautabú, en
nautgripunum hef jeg orðið að fækka
f seinni tíð.“ „I>að er stórskaði fyrir
bú pitt,“ svaraði Miss Canada. Við
báðar pessar rjettir voru allstórar hey-
hlöður. Við komum að priðju rjett-
inni. E>að var hestarjett Fjallkon-
unnar. Við hana var mjög smávax-
in heyhlaða en afarstór moðhaugur.
Thompson & Wing*
Crystal,
N. Dakota.
Eru nybúnir að fá inn mikið af nyjum skófatnaði sem peir geta selt mjög
Ódyrt. — Einnig liafa peir mikið af góðum sumarvörum bæði fyrir katl-
menn og konur. — Allr góðir viðskiptamenn geta fengið bvað helst sem
peir vilja upp á lán til haustsins; jafnvel matvöru.
Thompson & Wing.
Alltaf Fremst
E>ess vegna er pað að ætfð er ös í pessari stóru búð okkar. Við höf-
, um prísa okkar paonig að peir draga fólksstrauminn allt af til okkar.
Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup:
$10 karlmanna alfatnaður fyrir $7.00.
$ 8 “ “ “ $5.00.
Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp.
Cotton worsted karlwannabuxur frá 75c. og uppí $5.00.
Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð í búðinni á $1 og uppi $4 00
Kveun-regnkápur, $3.00 virði fyrir $1 39.
10 centa kvennsokkar á 5c. — Góðir karlmannasokkar á 5c. parið.
Viðgefum beztu kaup á skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst f N. Dak.
35 stykki af sjerstaklega góðri p/ottasápn fyrir $1.00.
öll matvara er seld með St. Paul og Minneapolis verði að eins flutn-
ingsgjaldi bætt við.
Komið og sjáið okkur áður en ptð eiðið peningmn ykkar ann-
arsstaðar.
L. R. KELLY,
MILTON. - N. DAKOTA.
MIKIL ULLAR-VERZLAN
í -
“NORTH STAR'-BUDINNI
Vjer skulum borga ykkur hæðst markaðsverð fyrir ull.
Vjer skultim solja ykkur allar okkar vörur, par með matvöru, mót borg-
un í ull, fyiir sama verð og vjer scljum pær fyrir peniuga út í hönd.
Vjer eriun nybúuir að fá inn mikið af álnavöru, skófatnaði, leirtaui o s.
frv , og ætlum okkur að selja ineð lægra verði en hefur nokkuru tíma áður
pekkst H.IER.
Leiiið að merki „North Star“-búðarinnar, pví pað er leiðarvísir til
tram á rskarandi kj örkaupa.
B. G. SARVIS,
EDINBURG,
N. DAKOTA.
COMFORT IN SEWING s
Comes from the knowledge cf possess- &
ing a machínewhosereputatíonassures (
the user of long years of high grade i
service. The
Latest ImproYed WHITE
withits Beautifully Figured Woodwork,1
Durable Construction,
Fíne Mechar.ícal Adjustment,
! coupled with the Fínest Set of Stcel Attachments, makes it the
i MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET,
Dealers wanted where we are not represented.
Address, WHITE SEWING MACHINE CO.,
....Cleveland, Ohio.
Til sölu hjá
Elis Thorwillm, VI»J'fru'í‘ n. d.
Miss Canada leit á hestahópinn og
sagði: „Er nokkuð gagn að hestum
pessum.“ Fjallkonan svaraði: „E>að
skaltu sjálf reyna. Hestar pessir eiga
að bera okkur til skips.“ B’jallkonan
benti mjer á tvo undurfallega gráa
gæðinga og sagði: „í litlu geymslu
húsi við hestarjetúna er nóg af reið-
tygjum. Taktu pessa tvo hesta og
legðu á pá kvennsöðla handa mjer og
Miss Canada. Svo máttu taka hest
handa sjálfum pjer.“ Jeg gerði eins
og fyrir mig var lagt. E>egar búið
var að leggja á hestana, sagði Fjall-
konan við okkur: „Jeg parf að kveðja
börnin mín áður en jeg fer. Við skul-
um ganga upp á Lögberg. Við
gerðum pað. Fjallkonan kallaði á
börnin sfn. E>au söfnuðust f pjettan
hóp f kringum hana. Hún tók pá til
máls og sagði: „Börnin mín, jeg
ætla að bregða mjer bæjarleið með
Miss Canada. Mig langar til að sjá
börnin, sem jog á fyrir vestan haf.
Jeg skal ekki vera lengi.“ Börnin
hrópuðu öll í einum róm: „Við biðj-
um að beilsa bræðrum vorum og
systrum fyrir vestan haf. Vertu sæl
mamma og kondu fljótt aptur.“ Fjall-
konan svaraði: „Verið pið sæl börn-
in mín. Og pegar við ríðum á stað,
pá syngið pið okkur úr hlaði.“
Við gengum svo til hesta vorra.
Fjallkonan og Miss Canada stigu
ljettilega í söðla slna. Jeg fór svo á
bak hesti peim, sem jeg hefði valið
mjer. E>að var klárhestur fimm vetra
gamall og eldfjörugur. . Við riðum
svo á stað. Fjallkonan las ferðabæn-
ina upphátt með skyrri röddu. E>egar
henni var lokið, pá kvað við raarg-
raddaður söngur að baki voru. Börn
íslands sungu okkur úr hlaði með
„Eldgamla ísafold“ og „God save the
Queen.“ Við riðum hægt, ineðau
pau sungu. Miss Canada segir:
„Börnin pín hafa undurfagra söng-
rödd, og mál pitt er dyrðlega fagurt
og hljómmikið. Hver hefur ort petta
fslenzka kvæði.“ „Einn af sonum
mínum“ svaraði Fjallkonan. „Áttu
mörg skáld,“ spurði Miss Canada.
„Nálega allur helmingur barna minna
getur ort vfsu“ var svarið. E>egar við
komum upp á Mosfells heiðina, var
vegurinn orðinn mjög góður. Við
slóum f klárana og ljetum pá taka á
pvf, sem peir höfðu til. Miss Canada
pótti gaman að láta grána sinn skeiða.
Hún var ávallt á undan okkur, og liu-
aði varla á sprottinum. Segir eigi af
ferð vorri fyr en við komum nálægt
Arnarhól við Reykjavfk. Fjallkonan
stöðvaði hest sinn og steig af baki.
Við stigum einnig af hestum vorum.
Fjallkonan lagði taumana upp á
makka hestanna. E>eir sneru svo við,
lögðu á stað heimleiðis og voru brátt
horfnir sjónum vorum. Við gengum
upp á Arnarhól. Fjallkonan mælti:
„Hjer er naust mitt.“ Hún gekk á
íraman verðan hólinn, dró sprota úr
vasa sínum og laust jörðina. Hóílinn
opnaðist og fagurt, skrautlegt skip
blasti við sjónum vorum. Fjallkonan
mælti: „E>etta er báturinn minn.
Hann hefur byr, hvert sem jeg vil
sigla. Stígum um borð.“ Við sett-
umst f skipið, en pað rann á hjólum
með okkur til sjávar. Fjallkonan dró
upp segl. Og við sigldum í blásandi
byr út Faxaflóa og svo suðvestur í
haf. E>egar ísland hvarf sjónum vor-
nm stóð Miss Canada upp í skipimí,
tók ofan korónuna og hrópaði: „Lengi
lifi ísland.“ E>að lifi. Húrra.
SöfjíV ólicknnndi.
Engin Catarrh-veiki er svo dköf eða orðin
svo gömul að Dr. Agneivs CaXarrhal
1‘owder geti ekki bœtt hana og lœknað—
Þnð laknar þegar allt annað bregst-~-
Iieynið það og sparíð peninga.
„Fyriv 50 árum fjekk dóttir mín, l>á lítil
stúlka, slremt catarrh kast, Viö reyndum
öll þau meðöl er sögð voru að eiga vel við
þeirri vciki, og leituðum til lækna í 3 ár,
en þeir sögðu veikina ólreknandi. I vetur
sem teið heyrðum við talað um ágreti Dr.
Agnews Catarral Powder. Viö fengnm
okkur eina flösku, og jeg segi það hjer
öðrum, sem þjást af þessari vondu veiki,
til lœrdóms, að þegar búið var úr tveimur
glösum var dóttir mín orðiu albata, og jeg
álít það skyldu mína að votta það opinber-
lega, svo að aðnr, sem þjást á líkan liátt,
viti hvað getur hjálpað þeim,“—Mrs. Geo.
Grover, ingersoll, Ont.
Gamalmenni og aðrir,
uias pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Dk. Owen’s Ei.ectkic beltum. E>au
eru áreiðanlega fullkomnustu raf
mrgnsbeltin, sem búin eru til. Dað
er hægt að tempra krapt poirra, og
leiða rafurinagnsstraumiun f gegnum
líkamann hvar sem er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
Menn geta pvf sjálfir fengið að
vita hjá peim hvernig pau reynast.
E>eir, sem panta vilja belti eða
fá nánari upplysingar beltunum við-
víkjandi, snúi sjer til
B. T. Björnson,
Box 368 Winuipeg, Man.
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nyja
Scandiuaviau Hotel
718 Main Street.
Fæði $1.00 á dag.
fílobe Hotel,
149 Pkincess St. Winnipeo
Gistihús þetta er útbúið með ðl'um nýjast
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk-
ur í öllum herbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Emstaka
máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 cts
T. DADE,
Eigandi,