Lögberg - 05.08.1897, Blaðsíða 4
4
LÖOBEUO, FIMMTUDAGINN 5. ÍGUST 1897.
LÖGBERG
Gefið út afi 148 PrincessSt., Winnipeg, Man.
aí The Lögberg Print’g & Publieing Co’y
(Incorporated May 27,1890),
Kitstjóri (Editor): SlGTR. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
AiiRlýfciiipnr: Smá-auglýidngar í eitt skipti 25c
yrir 30 ordeda 1 þml. dálksiengdar, 75 cts um mán-
udinn. Á stærrí auglýsingum, eda auglýsingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
lUiftlaáa-Mkipti kaupenda verður að tilkynna
Bkrillega og geta um fyrveraud* bústad jafuframt.
Utanáskript til afgroidslustofu bladsins er:
ll e Lcrg l'rmliiíK A Fublifcb. Co
P. O. Box 5 85
Wiunipeg.Man.
'Jtanáskrip|ttil ritstjóraus er:
Editor Lögberg,
P *0. Box 5 85,
Wiunipeg, Man.
w Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á
#!adi ógild, nema hannsje skaldlaus, I>egar hann seg
irupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu
vlstferlum, án þess ad tilkynna heirailaskiptin, þá er
pad fyrir dómstólunum álitin sýnileg sónnum fyrr
prettvísum tilgangi.
-- F1MMTUDAÖIN.N 5. ÁGÖST 1897.—
Islenzli-aiiicrísk blöð
að' deyja.
í pvl bla?i „Fjallkonunnar14, sem
kom út 1 Kvík 1C. júní síðastl. birtist
ofurlítill greinarstúfur (eptir ritstjór-
ann) með sömu fyrirsögn og pessi
grein. Greinarstúfurinn er pannig
orðaður, að vjer búumst við að les-
endum vorum [>yki fróðlegt að sjá
hinn, og prentum hann (>vf hjer í
heilu líki. Hann hljóðar sem fylgir:
„íslenzk-amerfsk blöð að deyja.
Tvö fslenzk blöð í Ameríku eru nú
dauð, eða f pann veginn, annað peirra
er HeimskrÍDgla. Hún getr núekki
leugr kept við „Lögberg“, sem hefir
allan stjórnarstyrkinn og pau hlunn-
indi, sem par með fylgja. — Hitt blað-
ið er Dagsbrvn, bið únítarska blað
séra Magnúss Skaftasonar, og lítr svo
út sem ÚDÍtarar séu nú orðnir upp-
gefnir við íslendinga.“
Vjer leyfum oss nú að gera ept-
irfylgjandi athugasemdir útaf greinar-
stúfnum.
Hvaðan kemur ritstjóra „Fjallk.“
sá fróðleikur, að Hkr. hafi ekki getað
lengur keppt við Lögberg, sem hafi
„allan stjórnarstyrkinn og pau
hlunnindi, sem par með fylgja‘‘?
X>ossu getum vjer nú reyndar svarað
sjálfur. lfitstjórinn hefur petta auð-
vitað úr Jóni Ólafssyni, sem, eptir
pví sem stendur í útdrætti úr binutn
alræmda fyrirlestri hans („Fjallk.“ 26.
maf) sagði, að „pessi blöð, sem kæmi
út f Winnipeg (Lögb. og Hkr.) hefðu
verið gefin út með stjórnarstyrk og
stærð peirra væri pví ekki að marka“.
Þessi ummæli í fyrirlestrinum koma
pvo vel saman við pað, sem stendur f
greinarstúfnum, að vjer efumst ekki
um að ritstj. „Fjallk.“ hafi pessa
speki(!!) úr Jóni Ólafssyni, og látum
vjer hann bera ábyrgðina af pví miklu
fremur en ritstj. „Fjallk.“ Eins og
bver maður sjer, er gefið í skyn með
uinmælunutn f greinarstúfnum, að
Hkr. bafi dáið fyrir pá sök, að bún
hafi misst stjórnarstyrk, og að Lög-
berg hafi nú pann styrk „og pau
hlunnindi, sem par með fylgja“(!!).
Ef menn nú vilja athuga ástæöuna
sem útgefendur Hkr. gáfu fyrir, að
peir urðu að hætta að gefa út blaðið,
pá kemur hún alls ekki heirn og sain-
au við pað sein maður fær útúrgrein-
arstúfnum í „Fjallk.“. iístæðan,sem
útgefendur Hkr. gefa fyrir að blaðið
hætti að koma út, er vansJcil kaup-
enda, en ekki að blaðið hafi misst
stjórnarstyrk, og er óhætt að fullyrða,
að pað er rjettara en pað sem „Fj.k.“
gefur f skyn. Blaðið átti stórfje úti,
og hefði getað haldið áfram styrklaust,
úr öðrum áttum, ef pað hefði fengið
pessar skuldir borgaðar. En pað, að
blaðið átti stórfje úti, er að kenna
hinum illa og skaðvænlega ósið, sem
á sjor stað í blaðamennsku, eir-s og
annari verzlun á íslandi, að lána
blöðin, en láta ekki borga pau fyrir-
fram. I>annig drekka fslenzkir blaða-
útgefendur í Ameríku af J>essum fs-
lenzka ósið, eins og Vestur íslend-
ingar drekka af ymsurn öðrum ósið-
um, rammvitlausum hugsunarhætti og
óhollum skoðunum, er peir hafa flutt
með sjer frá ættjörðu sinni.
Hkr. hafði auðvitað auglysingar
sambandsstjórnarinnar og seldi henni
vissan eintaka fjölda um tíma, og
fjekk allmikla upphæð fyrir. En
petta var ekkert í samanburði við pað
fje sem útgefendur og aðstandendur
blaðsÍDS lögðu frain. Og hvað pað
snertir, að Lögberg hafi nú pau hlunn-
indi hjá saiiibandsstjórninni, pá er pað
tómur hugarburður og rugl. t>að er
nú l.ðið ár sfðan að frjálslynda stjórn-
in tók við völdunum f Ottawa, og
vjer getum sagt lesendum vorum pað
f frjettum, að allur sá „styrkur,“ sem
Lögberg hefur fengið fiá stjórijimii í
Ottawa á pessu tfmahili, er fyrir iiinan
$12 (tólf dollara), eða minna en 1
dollar á mánuði! E>að er nú lftill
styrkur hvað upphæðina snertir, ogpar
að auki er pað engin ölmusa eða náð-
argjöf, heldur borgun fyrir auglysing-
ar, sem Lögb. hefur tekið fyrir sama
verð og jafn-stórar auglysingar frá
öðrum skiptavinum sínum. Hvað
snertir „pau hlunnindi, sem par með
fylgja“ (sem fylgja með pessum
mikla! styrk), pá er oss óljóst hver
pau eru, og oss grunar, að pað verði
eins erfitt fyrir „Fjallk.“ að tilgreina
pau. I>að, sem að ofan er nefnt, er
sem sje allir peir peningar og öll pau
hlutinindi, sem Lögberg hefur fengið
frá stjórninni er nú situr að völdum f
Ottawa, síðan hún tók par við völd-
unum. t>essi „styrkur“ og pessi
„hlunnindi“ hefur litla pýðingu fyrir
Lögberg, sem með öllu og öllu kostar
yfir $4,000 á ári að gefa út, en-la
væri Lögberg farið sömu leiðina og
Hkr. fyrir löngu—prátt fyrir allan
stjórnarstyrk—ef fjeiagsmenn liefðu
ekki lagt fram stórfje f fyrstu úr sínum
eigip vasa til að stofna blaðið, og ef
einstakir fjelagsrnenn befðu ekki par
að auki lánað fjelaginu svo Ceiri pús-
undum dollara skiptir áári,til að halda
pví gangandi. Lögbergs fjel. átti úti
við síðustu árslok yfir $4,000 af and-
virði blaðsius, sem safnast hafði fyiir
á 7 árum, prátt fyrir aðroeiren fimmti
partur af andvirði alls poss, sem sent
hefur verið út tíl kaupenda, hafði vor-
ið dreginn frá í hvers árs reiktiingi
fyrir vanhölduin eða tapi!
Augnamið Jóns Ólafssonar með
pví, setu hann sagði um fsl. blöðin
hjer vestra, var auðvitað að gera lftið
úr viðleitni Vestur-ísl. að gefa út
stærri og ódýrari blöð en gefin eru út
á ísl. og vjer búumst við að hið sama
liafi vakað fyrir ritstj. „Fjallk.“ í til-
efni af possu skulum vjer pá benda á,
að ef útgefendur Lögbergs gæfu út
annan eins snepil og „Fjallk.“ er og
seldu með sama verði og „Fjallk.“ er
sold hjor í landi, nefnil. $1.00 pá
græddi fjelagið mikið á útgáfu blaðri-
ins—prátt fyrir öll vanskil, og prátt
fyrir að pað kostar meir en helmingi
meira að gefa út blað af sömu stærð
hjer í landi en pað kostar á íslandi—
pó pað hefði engan ,,styrk“ eða
„hliinnindi“ frá neinni stjórn.
„Fjallk.“ er varla fjórðf partur að
stærð á móti Lögbergi. Eptir pví
ætti „Fjallk.“ að kosta 50 cts. hjer í
landi, í staðinn fyrir $1.00. l>egar
pess er par að auki gætt, að pað
kostar meir en helmÍDgi minna að
gefa „Fjallk.“ út en jafn-stórt blað
hjer, pá ætti „Fjallk.“ að kosta 20
eða 25 cts. um árið, á staðinn fyrir
$1.00, ef blaðið væri selt jafn ódýrt, 1
satnanburði við stærð, og Lögberg er
selt. Hið sama verður upp á teningn-
utn hvað snertir verð Lögbergs og
,,Fjallk.“ á ísl. „Fjallk.“ er seld par
á 3 krónur árgangurinn, en Lögb.
á 6 krónur, prátt fyrir að burðargjald
á hvern árgang af Lögb., sem til ísl.
er sendur, er um 2 krónur. E>að, sem
að ofau er sagt, á hjerum bil eins við
„Bjarka“ og aðra pvllíka blaða-snepla,
sem út eru gefnir á íslandi vikulega.
Annaðhvort er pví um pað, að Lögb,
er afar-ódýrt blað, eptir stærð, I saman-
burði við nefnd blöð á ísl. eða pau
eru rárulýr. Vegna pess hvað til-
kostnaður er par að auki mikill við að
gefa út blöð hjer, pá hafa útgefendur
Lögbergs aldrei haft neiun ágóða af
fyrirtæki sínu, heldur tap. E>að eru
kaupendurnir, sem hafa notið og njóta
ágóðans, er ætti að vera, í staðinn
fyrir útgefendurnir. En eptir pvl,
som að ofan er sagt,græða útgefendur
nefndra blaða á ísl. stórfje á kaup-
endum sínum. Spursmálið er að eins,
hvað lengi skyldi peim haldast uppi
petta okur sitt?
Bretalælni ritstj. ,,Bjarka“.
E>að eru sjálfsagt sorgar-tíðindi
fyrir marga lesendur vora, að ritstjóra
„Bjarka“ batnar ekki hin hræðilega
veiki, Bretafælnin, sern hann hefur
pjáðst af slðan hann byrjaði að gefa
út blnð sitt I haust er leið. Blaðið
sýuir við og við, að hann fær enn
voöaleg flog, er virðast vera að áger-
ast með tlmauum. E>egar haun fær
pessi flog, talar hann pvínær tómt
óráð, og getum vjer ekki verið að
hafa nema lítið eitt af pví eptir. Satt
að sogja hefði oss ekki dottið I hug
að skipta oss neitt af óráðs hjali rit-
stjóra „Bjarka“ um málefni Breta.
ef oss hefði grunað að maðurinn var
sýktur af Bretafælni, pvl pað er ekki
orðum eyðandi við menn, som hafa
pá brjálsemi, fremur eti aðra brjálaða
rnenn. I>egar slíkir menn eiga hlut
að máíi, or álitið heppilegast að játa
öllu, sem peir segja, eða hafa ekki á
móti pvl, vegna pess að ef pví er
mótmælt, sem peir segja, pá æsast
peir enn meir og fá enn hættulegri
flog en áður. Maður á að reyna að
sefa sjúklingana rneð öllu móti og
gera peim til geðs. Til að fram-
fylgja pessari roglu er pað, að vjer
verðum við ósk ritstjórans og prent-
um upp eptirfylgjandi greinarstúf úr
„Bjarka“, er kom 18. júní sfðastl.:
„Ilvlslingar höfðu lengi gengið
manna á milli bæði á Englandi og
vlðar um pað, að Chamberlain, ný-
lendu ráðgjafi Breta, hefði vorið I
vitorði með Jamesson og nlðings að-
förum hans við Bændapjóðvoldið I
Suður Afrlku.
Fyrir rannsóknarnefndinni, sem
sett var f málið, synjaði Chamb. við
æru sína og embætti fyrir, að hann
hefði nokkuð vitað til pessa præla-
stryks. En nú hafa kotnið f ljós hrað-
skeyti, skrifuð tölustöfum, sem slá
mjög grun á Chamberlain og paö
eykur á gruninn að meiri hluti nefnd-
arinnar barðist á móti pvf með undar-
legum ákafa að pessi hraðskeyti yrðu
krufin til mergjar og kunngjörð, en
miuni hlutinn krafðist poss svo fast-
lega, að hinir urðu að slaka til. E>ó
vantar enn pá nokkur peirra. Frjáls-
lyndu blöðin heimta hreina og óvil-
halla rannsókn og eitt gildasta blað
pess flokks: „Daily News“ segir 20.
maf: „Getur pað verið að Chamber-
lain lánist að losa sig úr pessari mein-
legu klípu, eða skyldi hann vera I
brautbúningi úr ráðaneytinu?'1
E>etta segir Daily News, og eins
og menn muna, pá hefur pað verið
tekið fram hjer í blaðinu að Chamber-
lain hafi komið vel fram I pessu máli,
og reynt til að pvo pennan svlvirðing-
ar blett af ensku pólitlkinni, sem hann
gat, en sje petta satt um tölu-skeytin,
pá er pað meir en sorglegt ef pessi
maður, sem menn böfðu helst treyst,
af pvl núverandi ráðaneyti til að fara
með dálltið ærlega pólitlk, skyldi nú
reynast par samviskulaus svikari, og
hylja vjela- og kúgunarráð Breta viö
fáliðaða pjóð, með ærulausri lyfgi.
Jeg vonaað Lögberg prenti petta
upp eins og aðrar útlendar frjettir I
Bjarka“.
t>að er auðvitað óráðs-hjal, »ö
Lögberg hafi prentað upp útlendar
frjettir úr „Bjarka“ yfir höfuð, eins og
ritstj. gefur I skyn, Eins og losendur
vorir vafalaust muna, tókum vjer upp
I grein vora „íslenzk hlöð um Breta'*
kafla úr „Bjarka“ um viss brezk rnál,
som súnis/iorn af pvl hvornig ritstjóri
blaðsins skrifar um Breta og málefoi
peirra, og sfðar flutti Lögberg lítils-
háttar súnishorn úr „Bjarka“ um sarna
efni. E>að er allt sem Lögberg hefur
prentað upp úr „Bjarka“ af öllu prf
moldviðri, sem ritstj. lætur ganffa
fyrir útlendar frjettir.
I>að er sorglegt, að pyrna-skáldiö
skuli vera sýkt af pessari Bretafælnb
en pvl miður er pað ekki allt, som aö
pvf gengur. Væri Brotafælnin hið
eina, pá væri skáldið ef til vill lækn-
andi, en pað leynir sjer ekki, að pað
er eins ástatt með skáldið eins og
lækuar segja um ýtnsa sjúkdóma, »ð
petta er ekki sýkin sjálf, heldur ein
myndin (symptom), sem annar bættu-
legri,króniskur sjúkdómur keinur fraiu
I. t>essi króniski sjúkdómur er æði p»ö
scm rituingin getur um að ýmsir menn
hafi liðið af. l>eir hrinu og hljóðuöu
við viss tækifæri. Eins hrfn vesling9
skáldið pegar pað sjer eitthvað uO
Breta, af pvf peir eru kristnir menn.
I>að er guðstrúin og kristnin bj&
Bretum, som orsakar öll flogin bj&
skáldinu. Óbeit á kristnum trúar-
brögðum og kristnum mönnum er
sjúkdóinurinn, sem gengur að heiðn*
skáldinu, og sjúkdómurinn ketrur
fram I pessari fáránlegu mynd, Breta-
fælni, meðal annars, sem sjest 9V°
vlða I „Bjarka.“ Kristnin og kristnir
menn eiga ekki mikinn rjett á 9Jer
hjá voslings sjúka skáldinu!
KIKKJUþlNGID.
Niðurl. frá 3. bls.
Sjera Björn B. Jónsson sagði, a®
sjer virtist hjer hafa komið fram tve>r
flokkar, annar samanstandandi ^
Canada-mönnum, hinn af Dakota-
búum; sagðist hvorugum flokknuU*
tilheyra, og svo væri með a®ra
Minnosota-menn. Fólk hafi sterk-
lega látið pað álit sitt I ljósi, að nú
pegar ætti að löggilda skólann
ákveða stað fyrir hann. Menn gerðu
sjer ekki að góðu, að láta sjóðinn
86
hefur verið að biðla til yðar fessi siðastliðin fjögur
ár, og pjer hefðuð sjeð pað ef pjer hefðuð ekki verið
auli! Jeg er hræddur um, að pjer sjeuð auli, kæri
Alexis tninn! Guð blessi yður fyrir pað“.
„Jeg held að yður skjátlist“, sagði Alexis frem-
ur purlega; „ekki I pví, að jeg sje auli, heldur við-
víkjandi Katrínu Lanovich“.
Ilið ráðvandlega andfit Aleitisar roðnaði um leið
og hann sagði petta, og hann sneri sjer við til að
Ifta uptur á klukkuna.
„Jeg hata pað hvernig pjer talið um kvcnnfólk,
Steinmetz“, sagði hann svo. „E>jer eruð gamalt
mannhatara-dýr, eins og pjer vitið“.
„Himininn forði rnjer frá pví, kæri prinz!“
sagði Steinmetz. „Jeg dáist að öllu kvennfólki—
pað er svo lipurt, svo saklaust, svo hjartahreint!
Sanua ekki allar ensku skáldsögurnar pdð, euska
leiksviðið, ensku blöðin, sem eru svo háíleýg? Hver
beldur skáldsagna-höfundunum við, leikrita-höfuiid-
unum, leikendunum — hver nema enska kveun-
fólkið?“
„t>að er betra cn að pað væri allt eldabuskur—
eins og pýzka kvenufólkið“, svaraði Alexis með
preki—„pað er að segja, ef pjer eruð pýzkur I dHg.
Botra en að pað væri allt eldabuskur!-4
„Jeg efast um pað; jeg efast mjög mikið um
pað, vinur minn“, sagði Steinmetz. „Um hvert
leyti I kveld ætti jeg að koma inn I áborfenda-klef-
»uu F 2?“
95
að pau voru sezt niður. „Hann langar mikið til að
kynnast yður. Hann er—æðsti ráðgjafi rninn á
Rússlandi.“
Etta brosti yndislega og sagði:
„t>að er mjög vingjarnlogt af honum, að vera
umhugað um að kýnnast mjer.“
Etta virtist vera að hlusta á hljóðfærasláttinn;
en I rauninni var hugur hennar á flugi ein sex ár
aptur I tfinann. Hún hafði aldrei haft mikið að
sælda saman við hinn holduga E>jóðverja, en hún
pekkti nóg til hans til að gera sjer enga von um, að
hann væri búinn að gleyma nafni hennar eða hver
hún var. Etta Bamborough hafði aldrei orðið ráða-
laus á æfi sinni, en pað atvik, að Alexis hafði beðið
Steinmetz að koma parna inn til peirra petta kveld,
gerði hana nærri ráðalausa.
„Uin hvert leyti kemur hann I kvcld?“ spurði
hún loksins.
„Um klukkan hálf tlu,“ svaraði Alexis.
Etta hafði ofurlítið úr harigandi á armbandi sínu.
Konur eins og hún vita æfinlega hvaö tímauum llður.
E>etta var nú orðið skeiðhlaup við tfmann, og
Etta vann pað. l>að var að eins hálf klukkustund
pangað til Stcinmetz var væntanlegur. M. de
Chauxville var parna, og Magga með iólegu, ráð-
vendnislegu augun sln. En ekkja Sydneys Bam-
borough kom Paul Alexis til að biðja sín áður en
hálfa klukkustundin var liðin, og lofaði að svara hon-
um seinua. Henni tókst pettaprátt fyrir púsund erf-
90
„Jeg býst við, að pið pekkist“, sagði hún ýD^'
islega, eptir að pau böfðu heilsast, og peir hneig®u
sig hver fyrir öörum, en tóku ekki saman hönduiD-
Þeir gáfu með pvl I skyn, að peir voru útlending8r'
E>eir gátu talað hver við annan á pretnur tuDguffl&b
um, sem öll voru peim jafn töm.
„Hvar er Magga?“ hrópaði Mrs. Bamborougb-
„Hún er æfinlega sein á sjer“.
„Já, pegar jeg er hjer“, hugsaði M. do CbauX'
ville með sjer; en hann sagði pað ekki.
t>au urðu að blða I nokkrar mlnútur eptir Mlf*
Delafield, og á moðan sýndi Etta Sydney Bamb°r'
ough hvo aðdáanlega hún kunni að fara ineð bog*
með tveimur strengjum á. E>egar karlmenn reyna að
fara með petta viðkvæma verkfæri, boga tneö tvei®1'
ur strcngjum, pá fara peir vanalega að eins og ft911'
ar, ef vjer megum viöhafa svo ófíua samllkiug0'
l>oim tekst vanalega að sllta annan ef ekki báöft
stroDgina, og eru alveg vissir með að mciða sjátf*
sig um leið.
En pað fór ekki pannig fyrir pessari fimu konu'
Hún hafði bros og snjallyrði á reiðum höndum hanJ*
M. de^Chauxville, en alvöru- og hluttekningar-9V,I’
pegar Paul Alexis var að tala uin alvarlegri ef01'
Hún var glaðleg og skemmtileg, cinföld og mjÖf?
voraldarslæg, allt 1 söinu andránni—einföld við
exis, en j&fuoki M. do Chauxvilles 1 slægð, allt
premur sekúndum. Ilún var ljómandi fögur sýDUDl
og aðdáanlega vel klædd: púsund sinnum of v^uí