Lögberg - 05.08.1897, Blaðsíða 8
8
LOGBERO, FIMMTUDAGINN 5. ÁGÚST 1897.
Ur bœnum
og grenndinni.
Dr. O. Stephensen er fluttur til
nr. 5 26 Ross ave., og vonar, að vel
unnarar sínir vitji síq þangað ef f>eir
verða lasnir.
Vjer lejfum oss að draga athygl
leseDda vorra að augljfsingu Guðm
J. Austfjörðs, um gólfteppa-vefnað.
Hinn 29. júní, 18'J7, gaf sjera
Hafsteinn Pjetursson saman í hjóua
band, hjer í bænurn, Mr. Þorgrím
Thorgrímsen og Miss Salome Pálíuu
Hjálmarsen.
G.T. stúkan „Skuld“ heldur fund
á North West Hall næsta máDudags
kveld (9. f>. m.).—t>að var missögn í
síðasta „Lögbergi“, að fundur ætti að
haldast á priðjudagskveldið var, og
eru f>eir, sem kunna að hafa komið
á fundarstaðinD beðuir að fyrirgefa.
íslendingadags samkoma var hald-
iu að Hnausa 2. f>. m. Gufubátur
f>eirra Sigurðsson bræðri fór f>angað
norður nieð samkomugesti frá Selkirk
og Gimli. Ferðin hafði gengið vel
og menn skemmt sjer vel.
íslenzkur drengur drukknaði í
Rauðá um lok vikunnar sem leið
Hann var að synda i ánni og hefur
1 íkl. fengið krampa. Faðir drengsins
býc á Point Douglas hjer í bænum og
heitir Dorsteinn.
Með byrjun septembermánaðar
verður tækifæri fyrir unglingspilt,sem
er fær i skript ogreikningi,að fá vinnu
í búð. Lysthafendur snúi sjer til
Stkfáns Jónssonak.
Norðaustur horn Ross ave. og Isabel.
Verkamannafjelagið íslenzka hjer
I bænum, heldur fund í húsi Mr. Ól-
afs Frímanns rr. 622 Ross ave. næsta
laugardag kl. 8 e. m. Embættis-
manna kosningar fara fram. Vonandi
er, að fundurinn verði vel sóttur af
fjelagslimum.
í síðasta blaði gátum vjer um lát
Ólafs söðlasmiðs Ölafssonar, hjer í
bænum, og er f>ar sagt, að hann hafi
verið á 53. ári, I stað f>ess að bann
var á 56. ári pegar hann dó. Auk
þeirra barna hans, er vjer gátum um
í nefndri grein, ljet hann eptir sig
dóttir, sem er hjá systir hans í Húna-
vatnssyslu á íslandi.
Af fslendingasögum hef jeg nú
fengið fjögur nýútkomiu hepti: Reyk-
dælu, Dorskfirðingasögu, Finnboga-
sögu og Viga Glúmssögu. Einnig
hef jeg fengið nýprentaða skáldsögu
eptir Björnstjerne. Björnsson, pýdda
á íslenzku af Bjarna Jónssyni frá Vogi.
Enfremur hef jeg fengið uppdrátt
íslands, útgefinn af Morten Hansen f
Rvík, lítin en laglegan uppdrátt
Verðiðá fressu ofan talda geta meun
sjeð í bókalista mínum S possu blaði
Uppdrátturinn kostar að eins 40c.
H. S. Bardal,
613 Elgin ave , Winnipeg
Kapt. J. Bergman biður oss að
geta pess, að hann vilji selja íbúðar-
hús sitt í Selkirk fyrir lágt verð og
með góðum borgunarskilmálum.
Húsið er með sex herbergjum og vel
byggt, lóðin stór og falleg og á mjög
góðum stað í bænum. E>eir,sem kynnu
að vilja kaupa, ættu að snúa sjer til
kapt. Bergmans sem allra fyrst. E>að
má skrifa honum til Selkirk P. O.,
eða: Box 585, Winnipeg P. O.
Veðrátta hefur verið hin ákjósan-
legasta síðan Lögberg kom út síðast,
sifellt sólskin alla dagana og mátu
legir hitar. Regnið, sem kom fyrir
hálfum mánuði síðan, kom sjer víða
vel, og uppskeruhorfur mega nú heita
ágætar víðast hjer f fylkinu, S Norð
vesturlandinu og nágrannarfkjunum.
Heyskapur stendur nú yfir, og lítur út
fyrir að heyafli verði nógur og góður
víðast. Á einstöku stað kvað vera byrj-
að að uppskera bygg hjer í fylkinu.
Nokkrir íslendÍDgar frá Selkirk
sóttu íslendingadags-samkomuna hjer
í Wpeg 2. f>. m., og urðum vjer varir
við fólk f>aðan sem fylgir: Sigurð
Guðbrandsson og stúlku, er var með
honum; Sigurdrif Guðbrandsdóttur.
Kristján Kristjánsson. Einnig var
hjer Baldwin Anderson, skipstjóri, er
McNab stakk á gufuskipinu „Aurora“
hjer um daginn. E>að vantar mikið á
að hann sje jafngóður enn, þótt hann
sje kominn á fætur fyrir noLkru.
Síðastl. mánudagskveld (2. f>. m.)
andaðist snögglega að heimili sonar
síns, Mr. Eyjólfs Eyjólfssonar, að 542
Notre Dame stræti, bjer í bænum,
öldungurinn Eyjólfur Jónsson, á 84.
a’durs ári. Hann var fæddur á Aust-
fjörðum 4. febr. 1814. Eyjólfur sál.
var jarðsettur S Brookside gaafreitnum
1 gær; sjera Hafsteinn Pjetursson hjelt
líkræðu, og fylgdi allmargt fólk hin-
um látna til grafar.
Komið
sem allra fyrst, áður en allt er út
geDgið af f>ví bezta og fallegasta hjá
Stefáni Jónssyni. E>að er óðum að
minnka. Sumarvörurnar, sem niður-
settsr eru, seljast ágætlega með f>ví
verði sem pær eru seldar nú. Komið
sem flest og hagnýtið kjörkaupin.
E>að er yðar hagur að kaupa J>ar sem
þjer fáið góðar vörur með lægsta
verði.
Stefán Jónsson.
Betra að lesa J>ctta.
Ef f>ið hafið verki eða lasleika af
einhverri tegund, pá gleymið ekki að
Jón Sigurðsson, Glenboro, Man., hef-
ur nýtt ágætis meðal, sem bætirfjölda
mörgum.—Vottorð til sýnis frá merk-
um mönnum í Argyle og Glenboro.—
Komið og reynið pað, og pið munuð
varla hafa ástæðu til að iðrast eptir
pví.
Mig vantar góða umboðsmenn á
maðal íslendinga í hverri nýlendu og
bæ, sem f>eir búa í.—Skrifið eptir
skilmálum og nákvæmari upplýsing-
Uin Bem fjrst,
heima í vesaldómi, hefur pjóðin orðið
preklítil og fátæk. E>að er kominn
tímf til fyrir hina ungu íslendinga að
rísa 6r öskustónni og afla sjer fjár og
frarn á sama hátt og hinir ungu men
annara pjóða gera pað—vera vakandi
og nota öll tækifæri eins og aðrir cil
að hafa sig áfram. Ef peir ekki gera
pað, verða peir ekki pjóð sinni að pvf
gagni, sein peir geta orðið og ættu að
verða.
Islending'adag.s-sainkonia
fór fram S sýningar garðinum hjer
Winnipeg 2. p. m., samkvæmt pví
sem áður hafði verið auglýst í I.ög
bergi. E>ar fóru frara ræðuhöld pa
og annað, sem auglýst hafði verið
Veður var hið ákjósanlegasta, glaða
sólskin allan daginn og pægilegur
vindblær á norðvestaD, svo ekki var
of heitt. E>6 margt fólk sækti sam
komuna, pá var hún ekki nærri eins
fjölmenn eins og t. d. í fyrra sumar,
Mun pað sumpart hafa verið pví að
kenna, að margir karlrnenn vildu ekki
missa daginn frá vinnu sinni, og svo
rnun skoðanamunur sá, sem á sier
-Kr.Kristjáns-
Um leið og jeg nú sendi út vý-
komin síðustu númerin af I. árg. af
„Dagskrá45 til allra peirra, sem hafa
keypt blaðið hjá mjor, læt jeg pá vita
að jeg hef fengið fyrsta tölubl. af öðr-
um árgangi póss. E>að er nú orðin sú
breytiog á útgáfu blaðsins, að pað
kemur út á hverjum virkum degi, að
minnsta kosti fyrsta ársfj. frá 1. júlí
til 30. sept. og verður sá ársfj. seldur
hjer fyrir 50 cts. En 2. 3. og 4. árs-
fjórðungurinn kostar 25 cts. hver,
fyrir stöðuga kaupendur. E>egar
kaupendurnir hafa sent mjer andvirði
fyrsta ársfjórðungs, skal jeg tafar-
laust senda peim pað sem til mín er
komið af blaðinu.
H. S. Baiímai.,
613 Elgin ave., Winnipeg.
Allmargir íslendingar hjer I bæn-
um og víðar í fylkinu eru nú búnir að
fá gull sýkina fyrir alvöru og ráðgera
að leggja af stað til Yukon gullnám-
anna seint í vetur. Pó vjer sjeum
ekki að hvetja landa vora til að ryðj-
ast pangað, pá álítum vjer alls enga
áhættu fyrir hrausta menn, setn hafa
nóga peninga til að búa sig vel út, að
fara pangað, og pað er ekki ólíklegt
að margir peirra, sem fara, komi aptur son V’ Jönsson 2
,x • .. „Ilurdle llace“—F. Friðriksson
stórríkir menn eptir eins til priggja
ára dvöl par. E>að eru auðvitað all
miklir erfiðleikar samfara ferðinni til
Yukon-landsins sem stendur, og dvöl-
in par er ekkert „pic-nic,“ en pað eru
engar sjerlegar hættur á leiðinni og
loptslagið heilnæmt, pó pað sje heitt
á sumrum og kalt 4 vetrum. Vjer
álítum að íslendingar poli eins mikið
og menn af nokkurri annari pjóð, enda
eru peir vanari vosbúð og óblíðri
náttúru en menn af flestum öðrum
pjóðum. Vjer sjáum ekki pvf íslend-
ingar ættu ekki að nota sjer og fá
sinn hlut af hinum mikla auð, sem
felst í jörðu á pessari nýju fósturjörð
peirra. A meðan pað pótti sómi að
leita sjer fjár og frama í fjarlægum
löndum, voru íslendingar tápmiklir
og margir peirra stór-auðugir. Síðan
pessar ferðir hinna ungu manna pjóð-
arinnar lögðust niður og pjóðarand-
inn varð aá, að hætta engu og kúldast
sj'
stað viðvíkjandi pví, hvaða dag pjóð
minningardagur pessi ætti að haldast
hafa dregið úr áhuga ýmsra að sækj
samkomuna, pó formælendur 17. júní
gerðu ekkert til að spilla fyrir sarn
komunni og fjöldi peirra sækti hana,
I>að, sem menn virtust hafa einna
mestan áhuga fyrir af ípróttum, voru
kappreiðarnar á reiðhjólum, einkum
sSðasta kappreiðin. Fjórir unglings
piltar tóku pátt í henni, og var vega
lengdin 5 mílur enskar (10 hringir
veðreiða-brautinni í sýningar-garðin-
um). Kappreiðarmenn pessir fórn
fremur hægt fyrstu 3 til 4 mílurnar,
en eptir pað tóku peir á pví sem til
var, og purftu ekki að skammast sín
fyrir tilprifin. I>eir voru rjett um 17
rnínútur að fara 5 mflurnar.
íslenzki „Jubilee“- hornleikara-
flokkurinn ljek allan daginn og um
kveldið við dansinn, sem varaði frá
kl. 8 til 11. Flokkurinn ljek ýma ís-
lenzk lög ágætlega—betur en pau
hnfa áður verið leikin á horn bjer við
samskonar tækifæri.
Vjer prentum hjer fyrir neðan
skýrslu yfir alla, sem verðlaun unnu
við hinar ýmsu ípróttir. Hver verð-
Jaunin voru, sjest í ,prógramme‘ sam-
komunnar, er prentað var í síðasta
blaði:
kappulaup:
Stúlkur innan 6 ár—Dísa Einarsson
L, Aurora Swanson 2.
Drengir innan 6 ára
son 1., G. Backman 2.
Stúlkur 6 til 8 ára— I. Guðlaugsd.
1., H. Ey vindsdóttir 2.
Drengir 6 til 8 ára—J. A. Eggerts-
son 1., F. Guðmundsson 2.
Stúlkur 8 til 12 ára — S. Olson 1.,
A. Freeman 2., E. Bergpórsdóttir 3.
Drengir 8 til 12 ára—L. Finney 1.,
S. Finnson 2., I. B. Johannson 3.
Stúlkur 12 til 16 ára—G. Jóhannes-
dóttir 1., O.Davis 2., l.K.Vigfúsd. 3.
Drengir 12 til 16 ára—F.Bjarnason
1., J. Júlíus 2., G. Lárusson 3.
Óg. konur yfir 16 ára—H. Freeman
1., S. Hördal 2., G. Halldórsd. 3.
Óg. karlm. yfir 16 ár —F. Friðrikss.
1., II. Einarss. 2., K. Ingjaldsson 3.
Giptar konur—Mrs. Kjærnested 1.,
Mrs. Jónsson 2 , Mrs. Ralstona 3.
Giptir karlrn. — P. Olson 1., G. K.
Breckman 2., H. Lárusson 3.
1 mílu hlaup fyrir alla—Á.Ólson 1.,
P. Olson 2., H. Normann 3.
\ mílu hlaup fyrir alla—F.Friðriks-
L, S "
1.,
S. Jónsson 2.
iijólreið:
2 mílur ,,handicap“—S. Hannesson
1., T. Gíslason 2 , S. Swanson 3.
\ mílu—S. Ilnappdal 1., H. Einars
son 2 , T. Gíslason 3.
1 mílu—S. Hnappdal 1., K. Back-
inann 2., T. GSslason 3.
1 mílu „handicap“—P. Olson 1., S.
Hnappdal 2., S. Hannesson 3.
CARPET-
VEFNADUR
Undirskrifaður hefur kon.ið upp
gólfklæðn-vefnaðarverkstofu að
536 ELGIN AVE.,
og tekur að sjer vefnað á allskonar
gólfklæðum gegn lægsta verði. Efni
allt S gólfklæði úr bandi legg jeg til
og hefi ætíð nokkur sýnishorn fyrir
fólk að velja úr. En efni í Rag-car-
pets liefi jeg ekki, en er tilbúinu að
vefa gólfklæði úr pvf efni, fljótt og
ve!, ef fólk kernur með efnið.
Komið og sjáið sýnishornin.
Cuðfin. J. Austfjörðf.
* NOKKUR
*
*
*
%0RD
UM
| BRAUD. |
^ LSkar ykkur gott brauð og *
smjör? Ef þjer haíið smjör-
§ið og villið fá ykkur veru-
lega gott brauð — betra
brauð en þjer fáið vanalega
\>v hjá búðarmönnum eða
^ bökurum—|>á ættuð þjerað
ná S einhvern þeirra manna
yfc er keira út brauð vort, eða
skilja eptir strætisnafn og
núme- ykkar að 370 eða
579 Main Street,
í IV. J. Boyd.
&
*
Bezta „lce Cream“ og
Pastry í bænum. Komið
og reynið.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dr. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park Iiiver, —------N. Dnk.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. D„ frá kl. 5—6 e. m.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK.
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNX, o. s. frv.
Mr. Lárur Árnason vinnur f búðinnf, og er
|>vf hægt að skrifa honum eða eigendunum á fsl.
þegar menn vilja fá meir af einhverju meðali, sem
þetr hafa áður fengið. En œtfð skal muna eptirað
sanda númerið, sem er á miðanum á meðala-
glösunnm eða pökknuum.
ö mílna—S. Hnappdal 1., K. Back-
mann 2., T. Gíslason 3.
STÖKK ÍYRIK ALLA.
Hástökk—S. Jónsson 1., II. Ein-
arsson 2.
Hástökk jafnfætis—F. Friðriksson
1., S. Jónsson 2.
Langstökk—II. Einarsson 1., F.
Friðriksson 2.
Hopp stig stökk—S. Jóusson 1., U.
Einarsson 2.
Stökk á staf— S. Andersoa 1., F.
Friðriksson 2.
glimur:
Jón ísdal 1., H. Austmaun 1., A.
EyjólfssoD 3.
OLE SIMONSON,
mælir mcð sínu nýja
Scandinavian Hotel
718 Main Strbkt.
Fæði $1.00 á dag.
Peningar til Ians
gegn vcði í yrktum löndum.
Rýmilogir skilmálar.
Farið til
Tl\e London & Carjadiaq Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombard St., Winnipkg.
eða
S. Christoithcrson,
Virðingamaður,
Gkund & Baldub.
HOUGH & GAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: Mclntyre Block, Maiu St
WlNNirKG, Man.
Jtiibarftiiit'.
Sjerhvað pað er til jarðarfara
neyrir fæst keypt mjög bil-
lega hjá undirskrifuðum. —
Hann sjer einnig um jarðar-
farir gegn vægu endurgjaldi.
<S. J. Joimrmezöon,
7io m,
0. Slephensen, 1. D.,
526 Ross ave.t Hann er aö finna heima
8—10 f. m. Kl. i2—2 e. m. og eptir k'*'
kvöldin.
TRJAVIDUR.
Trjáviður, Dyraumbúning, lí,ir8|u
Gluggaumbúning, lyiitliK, bakspón, I’8P"‘
til húsabygginga, Ymislegt til að skf<'J
uieð hús utan.
ELDIVIDUR OG KOL.
Skrifstofa og vörustaður, Maple
nálægt 0. P. lt. vngnstöðvuuuin, WiumS' 6
Trjáviður fluttur til livaða staðarse01
er S bænuin.
Yerðlisti geflnn peim sem um biðj8,
BUJARDIR.
Einnig nokkrar bœjarlóðir og kt10
eignir til sulu og í skiptum.
James M. Hall,
Telepbone 655, P. O, Box 288.
MÁIt CBNTRACT.
INNSIGLUÐ tilboð sendist póstffl^®
ráðgjafanum í Ottawa par til á há(leú.
á föstudaginn 27. ágúst næstkoni811 ^
um flutning og útsending á »^°S.
Parcels'* hjer f Winnipog, samk'’»®
fyrirhuguðum skilmálum sex sionu'#
S hverri viku um fjögra ára tíma ffft '
október næstkomaudi.
Prentaðar auglýsingar, setn iun!
halda frekari upplýsingar og skil®^ *
áhrærandi samninginn um ’'póstílutD'
inginn, og eyðublöð fyrir tilboð,u’
fást á Winnipeg pósthúsinu og hj*
undirrituðum.
W. W. McLEOD,
Post Office InspeCt®'
Post Ojflco Inspectors Office,
Wmnipeg, 16. júlí 1897.
PATENTS
[PRDMPTLY SECUREPj
NO PATENT. NO PAY-
rorr 110011 on i>atents
■ K ■ I 1>rizes on Pðtcnhi
I IIL.L 200 Inrentions Wante0
one ■endtng Skotoh anrt Descrtptlon
"cortnln frce, wheth.r an Inrentloo »
probably patentable. CommunioatloM »“I,W
oonfldential. Foes inoderate.
Marion & Marion. Expert*
TEiIFLE Bl ll.nmj, 185 ST. JASÍS ST., iOJTB**11
oTbi^a,F ?rm of graduate engineebSJ"
,,e Domlnion transacting patent busLneM **
clusively, Mention this J’uptr,
N
ORTHERlí
PACIFIO
RAILWAY
GETA SELT TICKET
TIL VESTURS
Til Kootonoy plássins,Victoria,V*u
uver, Seattle, Tacoma, Portland, ujj
samtengist trans-Pacific línum
Japan* og Kfna, og strandforða
skcmmtiskipum til Alaska. Eii>D 0
fljótasta og bezta ferð til San Frand*^
og annara California staða. Pullhj
ferða Tourist cars alla leið til
Francisco. Fer frá St. Paul á bvö1^
nm Miðvikudegi. Deir sem fira
Manitoba ættu að leggja á stað s*.
dag. Sjcrstakur afsláttur (excurSl°
rates) á farsoðlum allt árið um krio#‘
TIL SUDURS
Ilin ágreta braut til MinneftpeilS|
St. Patil, Chicago, St. Louis o. s- rC
Eina brautiu som hefur borðstofu b
Pullman svefnvakna.
TIL AUSTURS
Lægsta fargjald til allra stað f
ur Canada og Bandaríkjunum í jj
um St. Paul og Chicago eða vataðl0
frá Duluth. Menn gcta haldið st»u^
laust áfram cða geta fengið »ð st*0
í stórbæjunum ef f>eir vilja.
TIL GAMLAHANDSINS
Farscðlar seldir með öllum £íuij
skipalfnurn, sem fara frá Montr®u’
Boston, New York og Philadolpu
til Norðurálfunnar. Einnig til Su"
Ameníku og Australíu. ^
Skriíið optir verði á farseðlum 6
finnið
H. Swinlord,
Gen. Ageh*’
á horninn á Main og Waterstrætuiw
Mauitoba hótolinu, Winnipeg, M*11'
ftUst'