Lögberg - 05.08.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 05.08.1897, Blaðsíða 7
LöaBERG.FIMMTTJDAGINN 5, ÁGÚST 1897 7 Brjef frá Islamli. folk 'lki I'&r I. Reykjavík, 30. júní 1897. Siðasta fla^inn í jftnímánuði var n'&Qninargt á götunum í Reykjavik. var auðsjeð að Reykjavík er höf- ’lí'staður Islauds. Menu ör öllum ^ndsfjórðungum v<»ru saman komnir * *‘®num, og f>ar að auk voru margir ^lendingar, sem eiga heirna erlendis, kötnnir til bæjarins. Flestir f>essir h,onn eiga eitthvert erindi til bæjar- "'8> en J><5 eru f>eir vist ekki fáir, sem k°tna sjer til skemmtunar, til að sjá °{> tala við vini og kunningja. Mjer ofbauð mest fjöldinn af prest- l,num; jeg beyri sagt, að f>eir hafi 'erið um 40 alls. Meðal annars voru ffiir prestar úr Austur-Skaptafells 1 borginni. Synir f>etta, hvað w gur á sj<5 eru nú greiðari en ^nr, þvi að flestir eru pessir aðkom &ö(Ii menn komnir hingað sjóveg með Snlubátum eða strandferðaskipunum. Siðustu daga júnímánaðar átti að l,&lda amtsráðsfund Suðuramtsins, og synodus, samkoma prestanna,var hald 1,1 29. júnl. 1. júli er alping sett ^ins og gefur að skilja, áttu allar I'e®8ar samkomur mikinn pátt í að- ^kninni til bæj arins. Sunnudagskveldið 27. júní var fag- "á veður og mesti sægur af fólki 8&fnaðist pá saman kringum Austur- vðll, pvi að hermenn frá svensku her- skipi peyttu par lúðrasina til skemmt- "n&r fyrir fólkið. Var par gott tæki- f®*i til að virða fyrir sjer bæjarfólkið ’S Resti pess. Ef dæma má af útliti ;sins og klæðaburði, pá eru Reyk- ingar vel efnum búnir; einkum er mesti sægur af ungum mönnum snyttilega búnum. Ekki eru peir pó, JJQ8sir ungu menn, allir ríkismanna synir, ein8 Qg ókunnugir máske mundu sjer 1 hugarlund, heldur eru peir ilnstir fátækir og af fátæku fólki, stú- <fentar og skólapiltar, sem lifa mest Ölniusustyrk og lánstrausti, en gera vl°r allir von um að komast með tim- j'num l vel launuð embætti. Á ís- &ndi er onn að eins einn vegur til fj4r og frama, og er pað embættis- VeRnrinn. Þó verður pessi vegur eklri öllum neinn sjerlegur auðnu '9Rnr; margir gefast upp á leiðinni, mega peir pá prfsa sig sæla, ef Þ®ir yfirgefa veginn svo snemma, að j'nir eru enn hæfir til að taka sjer eitt- lv&ð annað fyrir hendur, En af peim, S9,n ná takmarkinu, eru pað lögfræð- lQR&r hjerum bil einir, sem eiga i '®odum góð kjör. Samt sem áður 9t Þ&ð enn hjartans-löngun allra ísl jn®ðra, að eiga syni sem ganga em ®ttisveginn, og undir eins og synir Þ®irra hafa gengið nokkur fótmál á Þeim vegi, pá skoða peir sig sem til- ®yrandi æðri stjett, sem á að lifa á 'num stjettunum og drottna yfir Þeim. Af aðkomandi mönnum í Reykja- yilt eru margir komnir vegnau. alping- !8- £>að eru ekki einungis pingmenn- !*®ir, heldur lika fjöldi manna, sem Qugsa til aö fá atvinnu við pingið, e®& mtla sjer að hafa eitthvað upp úr Þ*Dginu á annan hátt. £>eir eru k°mnir úr öllum áttum og mjer við að segja úr öllum itn. Alkunnastur af pessum ^onum er án efa Jón ölafsson rit- jðri eða bókavörður. Hann er hing- ^ bominn frá Ameríku, og er sagt að lnn setli sjer að sækja uin að verða Ctifstofustjó ri við pingið. ^9. júni var nrestasamkoman haldin v&nalegan liátt. Fyrst var haldin nðspjónusta í kirkjunni og síðan 'mkoma í alpingisbújinu. I>að pótti Qltennilegast við pessa samkomu, að ,0 margir af prestunum lýstu pvl kr> að peir væru hlynntir frikirkj Qni. An efa er pessi áhugi á frf- lfltjumálinu hjá /msum prestum Þrottinu af tilfinningunni fyrir pví, v&ða deyfð og drungi hvilir yfir lrltjulífinu hjor í landi,en póeróhætt j fullyröa, að pað er óánægjan með )ör si n, sem er aðal-ástæðan fyrir 6sta af prestunum til að óska breyt, ‘R&r á fyrirkomulagi kirkjunnar 'H'ir fjöldinn af íslonzku prestunum fu fátækir; laun peirra eru lítil og Rgur 'ndur borgast mjög illa. Alpýðan vill gjarnan hafa presta ef peir eru dugn- aðarmenn, góðir búmenn og sveitar- stjórar, en hitt hirðir hún minna um, hvort peir eru góðir kennimenn eða ekki. Að minnsta kosti er óhætt að segja, að purfi presturinn að ganga ríkt eptir tekjum sínurn, pá dregur pað mjög úr viusældum hans, hvað góður kennimaður sem hann er. Prestarnir eru pvf leiðir á pvi að purfa að innheimta tekjur sinar og vilja fyrir hvern mun losast við petta leiðindastarf, og komist á frfkirkja, pá fmynda peir sjer, að ástandið breytist svo, að peir fái laun sfn, án pess að purfa að ganga sjálfir eptir peim. E>ar að auk hafa allar breyt- ingar á kirkju-löggjöfinni, sem gerð- ar hafa verið á síðustu 20 árum, geng- ið f pá átt að gera ástandið enn verra fyrir prestana. Kirkjustjórnin hefur rnisst veitingarvaldið úr hendi sjer.og getur pví ekki launað peim prestum, sem eru góðs maklegir, með pví að veita peim betra embætii. A synodus var allmikið rætt um fríkirkjuna, en pað var að heyra, að prestarnir gerðu sjer litlar vonir um, að pessi breyting mundi komast á fyrst um sinn, enda. eru öll líkindi lil að pað muni dragast, ef breytingin á að koma frá stjórninni. En pað kom víst engum til hugar, að pað eru prestarnir sjálfir, sem geta komið frí- kirkjunni fi, hvenær sem peir vilja. Undireins og fslenzku prestarnir segðu sig úr rikiskirkjunni, pá mundu söfnuðirnir fylgja peim og pá væri pessi hnútur leystur. I>að er hægra að segja en að gera, og eins er pað fyrir prestana á íslandi, að pað er lítil áhætta fyrir pá að l/sa pvf yfir, pó pað sje í áheyrn kirkjustjórnarinnar, að peir sjeu meðmæltir frfkirkju, en væri áhugi peirra á fríkirkju svo sterkur, að peir legðu niður embætti sín í ríkiskirkjunni, pá legðu peir á hættu að missa mikið af tekjum sín- um, en að öllu vel yfirveguðu pykir peim lfklega vissara að halda sjer inni f höfn ríkiskirkjunnar, heldur en að hætta sjer út í óvissuna, út á hafið, burt frá tryggingu og skjóli laga- verndunarinnar. Hvernig sem pað er, pá er pað hald manna hjer í Rvfk, að frfkirkjan hafi pokast lítið nær, prátt fyrir allar ræðurnar á synodus. II. Reykjavfk, 9. júlf 1897. Hinn 1. júlf var alpingið sett á venju- legan hátt. Landshöfðingi las upp boðskap frá konungi og lagði fram brjef ráðgjafans, par sem hann svarar upp á tillögurnrr frá síðasta pingi. Allt var petta í sama tón og verið hefur. öllum kröfum vfsað frá, allri beiðni um málamiðlan harðlega neitað; engin von gefin um, að íslendingar muni nokkurn tíma fá snefil af sjálf- stjórn, pví að pá sje velferð ríkisins í veði. Seinast f brjefi ráðgjafans er pó einhver athugaverð setning, sem máske mundi hafa dulist flestum, hefðu menn ekki vitað pað, að bak- við boðskapinn og ráðgjafabrjefið leyndist önnur skilaboð frá stjójninni, sem dr. Valtýr Guðmundsson hefði að færa. I>ó ótrúlegt sje, pá er pað svo, að stjórn landsins kemur fram fyrir pingið í dulargerfi. Fyrst s/nir hún pessa gömlu, alvarlegu grímu, sem enginn dráttur breytist eða hreifist í, og segir enn einu sinni nei við öllum tillögum pingsins um, að koma stjórn landsins í eitthvað frjálslegra og inn- lendara form. En svo lætur hún dá- lftið grilla í andlitið bak við grfmuna og hvíslar að pinginu: I>ó jeg segi petta, að allt sje ófáanlegt, pá væri jeg pó til með að ganga inn á nokkr- ar af kröfum íslendinga, ef jeg væri ekki hrædd um, að íslendingar yrðu pá enn heimtufrekari og æstari í pví að heimta allt. Dr. Valt/r hefur gcngið mjög ötullega fram í pví, að fá stjórninatil að slaka eitthvað til við pingið f stjórnarskrármálinu. £>að hefur ekki gengið greitt og hefur stjórnin verið mjög treg til að láta nokkuð hreifast úr sínum gömlu stellingum. Enginn maður, sem nokkuð skilur í pólitfkinni fslenzku, efast um að pað er dr. Val- t/r, sem á hciðurinu skilið fyrir pað, að honutn hefur tekist fyrstum allra manna, síðan stjórnarskráin 1874 kom út, að fá stjórnina til að segja annað en blákalt „nei'* f stjórnarmfili íslands. Tillögur pingsins 1895 hafa^ekki get- að haft nein fihrif á stjórnina, og brjef landshöfðÍDgjans til stjórnarinnar, er hann ^skrifaði með pessurn tillögum, hefði engan árangur haft, jafnvel pó allir verði að játa, að landshöfðingi á pakkir skilið fyrir pað brjef. E>að er dr. Valtýr, sem ekki hefur hætt að knýja á, og honum hefur að síðustu eptir langt stríð tekist að fá stjórnina til að lýsa pvf yfir, að hún mundi ganga inn á pað, að íslendingar fengju sjerstakan ráðgjafa sem ^talaði og skildi fslenzku, mætti á alpingi og bæri ábyrgð á stjórnarathöfninni fyr- ir alpingi. I>ar á móti er ekkert minnzt á pað, hvort pessi ráðgjafi eigi að sitja í ríkisráðFDana; stjórnin mun vilja að bann sitji par, en öll líkiudi eru til, að Danir sjálfir verði fegnir, áður langt um líður/að losast við ís- lenzkan ráðgjafa úrjríkisráði sfnu. I>að vita allir, sem fylgst hafa með stjórnarbaráttunni pessi 10 síð- ustu ár, að engutn pingmanni hefur nokkurn tfma komiðtil hugar, að end- urskoðaða stjórnarskrárfrumvarpið mundi ná staðfesdngu stjórnarinnar. Allir pingmenn, sem hafa gefið pví atkvæði, liafn vitað fyrirfram, að pað væri ómögulegt að stjórnin sampykkti pað. En peir pingmenn, sem hefur verið annt um, að fá betra stjórnar fyrirkomulag, hafa gefið frumvarpinu atkvæði sitt í peirri von, að stjórnin mundi láta undan í pví verulogasta og veita landinu stjórn út af fyrir sig f peim málum, sem fsleDzk eru, skipa sjerstakan ráðgjafa fyrir ísland, láta hann mæta á pingi og bera ábyrgð fyrir pinginu á stjórnaratliöfnum sfnum. Nú stendur petta til boða, og stjórnarskrármálið er pvf komið í al- veg nýtt horf. Valt/r bar frumvarp sitt til stjórnarskipunarlaga fram á fuudi neðri deildar 6. p. m., og full- trúi stjórnarinnar lýsti pví yfir. að hann hefði umboð frá stjórninni til að segja, að hún mundi ganga,að pessari breytingu: sjerstakur ráðgjafi fyrir ísland, fslenzkur eða sem kynni ís- lenzku, mætti á pingi og bæri ábyrgð fyrir pÍDginu. Nú er fróðlegt að líta á, hvernig pingmenn taka pessu máli. Málið kemur fram f n/rri mynd, og pað kemur pvf betur í ljós en áður, hverj- ir hafa skilið stjórnarskrármálið eða ekki, hverjir hafa fylgt pví í pvf skyni að koraa einhverju fram, og hverjir hafa verið með einungis til pess að vera kallaðir frjálslyndir, en Ihjarta sínu ekki truað á neinn árangur og ekki einusinni öskað neins árangurs. A fundunum í neðri deild 6. og 7. p. m. kom margt kynlegt f ljós. Landshöfðingi, sjálfur fulltrúi stjórn- arinnar, gerir sitt bezta til að spilla fyrir pessari samkomulags-tilraun milli stjórnar og pings. Hann er auðsjáaulega ergilegur út af pví, að anuar en hann skuli flytja hið fyrsta sáttatilboð frá stjóruinni, og hann er lfka hræddur um, að með pessu verði vald hans skert og hann missi jafnvel alveg úr höndum sjer hiö ábyrgðar- lausa vald, sem honum pykir svo pægilegt að hafa. Hann segir eðli- lega ekki hreint út, hvað honum mis- likar við petta n/ja frumvarp, en hann gefur í skyn að petta sje ekki nóg fyrir íslendinga, peir eigi að heimta meira, pað er með öðrum orðum: I>eir eigi að heimta pað, sem hann sjálfur veit að ekki fæst, til pess að ekkert fáist og allt verði látið standa við sama. Dingmennirnir ráðast flestallir á dr. Valtý og ávíta hann hver I kapp við annan fyrir „makkið“ við stjórnina. I>að parf mikinn kunnugleika á pvf, sem gerist bak við tjöldin, til pess að skilja pað, hvernig bæði stjórnarsinn- ar og áköfustu fylgismenn stjórnar- baráttunnar eru samdóma í pvf að fyriidæma dr. Valtý fyrir alla hans frammistöðu f pessu máli. E>eir tala allir f sömu átt og segja, að petta frumvarp sje spor aptur á bak, rýri vald landshöfðingja. En eins og opt gengur á voru pingi, eru pað ekki ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ >- ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ “lryrir liðugu ári slðan fór hárið að detta a/ mjer og verða grátt, og l*ótt jeg reymli mjög niargt batnaði mjer ekkert fyrr en jeg fjekk mjer Ayer’s Itair Vigor. pegar jeg var búinn úr einni flösku fór hárið að* Hvad Ertu Gomul? eins ellilegt eins og grátt hár. t>dð gerir ekkert til hvort pú svarar eða ekki. “Útlit kvenr'- mannsins segir ættð til um aldur- inn.” Ekkert gerir kvennfólk I>að tapar lit sfrium vanalega fyrir næringarleysi. Ef pví er pessvegna gefin næring nær pað lit sínum aftur. A pennan hátt er hægt að láta hárið ná aptur sinutn eðlilega lit. Ayer’s Hair Vigor. *) I>etta vottorð stendur ásamt mörgum öðrum í Ayer’s “Curebook,” send kostnaðarlaust. Skrifa til J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. * <* ♦ ♦ ♦ ♦ o ♦ V V- ♦ f> ♦ ♦ ♦ «> ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦ orðin, sem segja mest. E>essir menn, sem ausa ónotnm yfir Valt/, peir eru ekki leiðandi menn pingsins. Tryggvi, I>orlákur Guðmundsson, Klemens, E>órður f Hala og EinarJónsson, pessir eru allir menn, sem ekki rista djúpt í stjórnfræði eða pólitík yfir höfuð; peir skilja ekki, hvaða pýðingu pessi nýja stefna málsins getur haft og ímynda sjer að peim sje óhætt að slá sig til riddara á dr. Valtý, úr pví bæði landshöfðingi og skrílsblaðið ,,E>jóð- ólfur“ fyrirdæma hanu] og frumvarp hans. E>að sem Benedikt gamli Sveinsson segir, skilur enginu og hirðir enginn um að skilja; menn eru búnir að finna pað út, að hans löngu ræður eru eintómt glamur og orða- gjálfur. Hann hjelt ræðu f klukku- tfma á móti Valtý, og póttist auðsjá- anlega sýna fram á með beztu rökum> að frumvarpið væri ein stór vitleysa frá upphafi til enda; en liann er ekki lengur mælskur; hann er eins og göra- ul daðurdrós, sem kann utan að öll brögð og kæki til að veiða menn f net sitt, en hún hefur gleymt pví að fegurðin er horfin, og pess vegna vek- ur hún aðeigs viðbjóð með öllum skripalátum sínum. Skúli Thoroddsen pagði og fleiri með honum, sem allir vita um, að vilja sinua málinu, enda varð sú niðurstað- an að pað var sett í nefnd. Um hvað f nefnd'nni gerist vita menu ekki Ijós- lega eun, en pað er sagt, að ncfudiu sje á góðum vegi til samkomulags, og að llkindum verður byggt á frum- varpi dr. Valt/s framvegis, en frum- varp Benedikts Sveinssonar er úr sög- unni fyrst um sinn. Margt er spaugað f bænum út af pessu máli, pvf að Reykvíkingar hafa gaman af pvf að gera allt hlægilegt, hvað alvarlegt mál sem er. E>annig er talað um ýmislegt, sem á að hafa farið fram milli landshöfðingja og dr. Valtýs, pegar peir fyrst fundust og áttu tal saman um petta mál í húsi landshöfðingja. Landshöfðingi á að hafa orðið mjög reiður og kunnað doktórnum litlar pakkir fyrir pessa frammistöðu hans. E>á póttu pað ekki lítil tíðindi, pegar pað bar við f veizlu peirri, er landshöfðingi hjelt ping- mönnum daginn sem ping var sett, að dr. Valtýr stóð upp náfölur frá borðum eptir að hafa bragðað á fyrsta rjettinum og varð að fara heim til sín. Voru ýmsar getgátur um, hvað mundi hafa valdið ógleði hans, og margt var talað um petta, sem ekki er hafanda eptir. n—q—p. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST' 0& BANATYNE AVE MANITOBA. fjekk Fyrstu Vhrðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e ekki að eins hið bezta hveitiland f heit^í, heldur er par einnig pað bezta kvikfj&rræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að f, pvf bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frfskólar hvervetna fyrir æskulýðinn. 1 bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum f fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pvf heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgurn sinnum annað eins. Auk pess eru 1 Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. thos. greenway. Minister ef Agriculture <fc Immigratiou WlNNIPBÖ, MaNITOBA. Deyandi maður gripur í strd. „Dr. Agnews Cure for tlie Heart liefur lijálpað mjer svo mikið að jeg áiít |»að skyldu míua við líðandi meðbrœður mína, að gefa vottorð mitt um |>að. í mörg ár þjáðist jeg af andarteppu, hafði opt kvöl í vinstri síðunni og var bólgin eða þrútin um öklana. I>egar jeg byrjaði að brúka Dr. Agnews Cure for the Heart, hjeldu vinir mínir að jeg væri komin jjett að dauða, en það bætti mjer strax, og sex llöskur læknuðu mig ulveg.“—Mrs. F. L, Lumsden, Scranton, l'a. AUGLYSING. Kennara vantar um sex mánuði á vesturströnd Manitoba-vatns. Kennsla byrjar 1. október 1897. Viðvfkjandi kaupi og öðrum upplýsingum snúi listhafondur sjer til Sigukjóns Jónssonar, Westbourne P. O., Mau. Northern Pacifie By. TTJyCE G-A-TiJD. MAIN LIN12. Arr. Arr. Lv. Lv. i i.ooa I.25P ... Winnipeg.... I OOp 3 o>P 5.55 a II. 55.1 .... Morris .... 2.28 p 5- 3°P 5.iSa 10.59 a .. . Emerson ... 3.20p 8.15 p 4.15a 10.50 a .. . 1‘embina.... U.35p 9.3'lp lO.ÍOp 7.30.1 . .Grand Forks. . 7-05 p 5.55 a l.löp 4.05a Winnipeg funcl’n 10.|5p 4,U0p 7-30 a .... Duluth .... 8.00 a 8.30 a .. Minneapolis .. 0.40 a 8.00 a .... St l'aul.... 7.15a 10.30a .... Chicago.... 9 35 a MORRIS-BKANDON BRANCH. Arr. Arr. Lv. Lv. ll.OOa 1.25 p • •.Winnipeg. . 1.00 a 6 4 >a 8,30 p 11.50a Morris,.... 2.35p 7.00 p 5.15p 10.22 a .... Miami 4.00 p 10.17 L» 12.10a 8.20.1 .... Baldur .... b.*20p 3,22 (> 9.28 a 7.25a ... Wawanesa... 7.23p 6,02 p 7.00.1 6.30a .... Brandon.... S.20p ^.30* PORTAG E LA PRAIRIE BRANCH. I. V A rr. 4 45 p m .. . Winnipeg. .. 12.35 p ra 7.30 p m , Portage la l'rairie 9.30 a m CIIAS. S. FEE, II. SVVINFORD, G.I’ AT.A.,St.I'aul. Gen.Agent, Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.