Lögberg - 19.08.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.08.1897, Blaðsíða 2
2 LÖGBERO, FIMMTUDAGINN 19 ÁGÚST 1897. Hóflaiin skáldsagnalestnr. Ilitstjóri hlaðsins The Ilomiletic Iteview hefur nylega tekið spursmál- ið um hóflausau skáldsagnalestur til at'iugunar, o<r byrjar hann með J>vl að segja, að f>að sje alhægt aðsanna prennt viðvíkjandi skaðsemi hóllauss skáldsagnale8turs, ncfnil. sern fylgir: í fyrsta lagi, að [>að veiki gáfurnar, J>ví að hinn óseðjandi skáldsajrna- lesari t«pi krapti sínum til að frrípa hin miklu sanniudi, sem eru á bakvið verulegleik llfsins. í öðru lagi, að lestur f>essi deyfi, eða jafnvel deyði, hinar sönnu eða eðlilegu tilfiuningar minnsins, og að hjer eigi við grund- vallarsetningin sem Butler biskup hjelt fram, og sem Henry Kogers hafi siðar minnt á, nefnilega, að áhrif, sem maður verður hvað eptir annað fyrir &n þess að f>eim sje samfara hreifing . hjá manni sjálfum, verði smátt og s nátt máttlausari, og að hjarta manns verði’verra, en ekki betra, við hina óhóflegu hluttekningu og góðgerða- tilfinningar, þegar pessu sje ekki simfara framkvæmd eða fuilnæging þessara tilfinninga. í priðja lagi liljóti hóflaus lestur, jafnvel hinna bejtu skáldsagna, að eyðileggja allan smekk fyrir öðrum staðbetri lestri, sem er f>ó nauðsynlegur fyrir alla gáfaða menn, konur og karla, og eyði- leggja þannig að lokum allan srnekk fyrir öllu hinu sanna og rjetta lffi mannsius.—Ritstjóri blaðsins finnur e’nnig náið samband rnilli pessarar Ó3tjórnlegu ástar á skáldsögum, ann- arsvegur, og hinna tilfinniuga-hrífandi (sensational) blaðamennsku, pólitisku spillingar, siðferðislogu og trúar- bragðalegu ljettúðar hins vegar. Ritstjóranum farast orð eins og fylgir: „1. Ilið eindregna athygli, sem menn veita skáldsögum, virðist hafa deyít, ef ekki nærri eyðilagt. smekk almennings'fyrir pví sem verulega á sjer stað (fact), fyrir sannindum, fyrir 8 mnleikanum. X>etta kemur fram hvervetna. Fíkn manna í hrífandi skyrslur um viðburði, 1 staðinn fyrir sannar frjettir, hefur gert nærri al- gerða byltingu í blaðamennskunni. Hinar sögulegu skáldsögur eru hver- vetöa að prengja sjer inn hjá mönn- um í staðinn fyrir hina sönnu sögu. Hinn fjarstæðasti og ástæðulausasti hugarburður er gefinn útfyrir og veitt móttakasem sönn vísindi væri. Blöðin eru að sligast undir greinum sem inni- halda hinar inestu fjarstæður, hringl og glamur viðvíkjandi vfsindum og t úarbrögðura, sem ætlast er til að uiaður taki trúanlegt í staðinn fyrir söun vlsindi ög guðsorð. Tilfinningiu fyrir sannindunuui 1 peiin grundvall- ar-setningum, sem eru bakvið sam- vizku manna, fjelagslíf og stjórn, hef- ur í mörgum tilfellum algerlega tap- ast. t>að lítur 1 sannleika stundum út fyrir, að pessi kynslóð sje búin aðfara hiioginn og sje komin aptur á pann vantrúar depil, sein Fílatus var á peg ar hann spurði: ,Hvað er sannleikur?1 Allt petta er að eins eðlileg afleiðing af pvf, að yia öllum sannleika burt úr færi sjónar vitsirs nieð allskonar bók- um, sem inríihálda ekki annað en heilaspuna. 2. Afleiðingin sjest ennfremur á hinni fjarskalégu breytingu 4 fram- ferði mannkynsins í hiuum jfmsu deildum í lifinu. Spilling í pólitík og skeytingarJeysi í trúaibragðaefn- um er sláacdi dænii í pessu tilliti. Ef engÍDn giundvöllur er til I rauu og veiu, til sð byggja á, hvers vegna skyldu menn pá haga sjer eins og htnn væri til? Fjöldi manua hefur svarað pessari spurningu í samræmi við sínar eigin náttúrlegu fýsnir og lifa samkvæmt peim. Breytingiu h >fur verið svo stórkostleg, að hún er nærri gersamleg bylting. Ileiinur- inn hefur týut nærri allri tilfinnÍDgu fyrir sannlciba og rjettlæti, fyrir hug- sjónarlegum karakter og líferni, og nærri allri tilfinningu um ábyrgð urn leið. Hver er lækningin við pessum meinum? Vjer álítum að eina lækn- ingin sje, að komast sptur til baka á hinn trausta grundvöll sannleikans. .. pað vciðar oinhvern veginn að vekja sptur tilfiuningu pessarar kynslóðar fyrir sannleika og verulegleik, ef manúfjelagið á ekki að Ifða skipbrot fyrir tímann.“ Þó vor litla íslenzka pjóð sje eptirbátur anoara pjóða í flestum framíörum, pá fylgist hún undra mik- ið með heiminum í aptutför peirri, sem kvartað er um í greininni hjer að ofan, og veitir ekki af að nota meðalið, sem beut. or á. Tr tia i brn gðttl egur )>vottur Múhamedstriuir-iiianna. M. C. Grandin lýsir nákvæmlega pvotti peim sem allir, er trúa Kóran- inum, verða að viðliafa samkvæmt trúarbrögðum sfnum, í grein einni í l’arfsar-blaðinu Cosmos (17. f. m.), og er greinin hjer fyrir neðan pýdd úr frönsku fyrir „The Literary I)igest.‘‘ Dað má sjá pað af greininni, að ef áhangendur „spámannsins11 ldýddu fyrirmælum Kóransins bókstaflega, pá ættu peir ekki að vera mjög ó- hreinir. En M. C. Grandin gefur manni ástæðu til að álíta, að pað sje eins fyrir Múhameds mönnum eins og mörgum öðrurn trúarbragðaflokkum, að trúarsiðir peirra gangi úr sjer með tímanum og verði tómt form. Grein M. C. Grandins hljóðar sein fylgir: „Ailir vita að Arabar, einkum peir sem hafast viðí eyðimörkinni Sa- hara og nágrenninu, oru hinar löt- ustu skepnur I veröldinni og hirða minna en flestir aðrir menn um vel- sæmi. M úhamed hefur náttúrlega vitað petta vel, og pess vegua sett svipuð fyrirmæli og petta hjer og hvar í binu pólitíska og trúarbragða- lega lagabálk peirra, Koraninn: ,Ó, pjer trúuðu! Hegar pjor farið til bæna, pá pvoið andlit yðar og hand- leggi yðar upp að olboga; purkið höf- uð yðar og fætur yðar niður á tær!‘ Allir Múhameds menn verða. nú að biðjast fyrir fimin sinnum ú dag á vissum, tilteknum tímum, nefnil. f dögun, einni stundu fyrir liádegi, kl. 3 e. m., við sólsetur og i rökkrinu. Hinn minni pvottur, sem á að endurtakast prisvar, verður að ganga á undan hinum fimm bænum, svo að ,hinir trúuðu1 eiga pannig að pvo sjer fimmtán sinnum á dag, fyrir utan hinn stærri pvott, sem er reglulegt bað við ýms tækifæri. Múhamed gekk lengra: Ilann ráðlagði hinum trúuðu að nudda and- lit sitt og liendur ineð ffnum, hreinum sandi pegar peir gætu ekki náð í vatn, sjálfsagt til pess að peir legðu ekki niður pcuna vana, að pvo sjer, ineð tfmanum, af peirri ástæðu að pcir gætu ekki náð í vatn. Múhameds-mönnum hefur sjálf- sagt pótt ákvæðin uin sandpvott of hörð, pví peir viðhafa opt—svo illa er peirn við vatn—pað sein peir kalla ,purrau pvott', sem er í pvl inuifalinn, að peir núa hendur sínar með sljett- nm steini eða nudda peim við jt'rðina, og nudda svo höndunum uin andlitið eins og peir væru að pvo sjer, jafnvel pó peir sjeu ekki nema fáein spor frá læk eða á, sem tært vatn er í. Þrátt fyrir allar pessar varúðar- reglur, sem hinn ,Almáttugi‘ sjálfur skipaði sjiámauniiium Múhamcd að kunngera peim....pá eru Arabar, bæði karlar og kouur, viðbjóðslega óhreinir, og p&ð er liægt að telja óhreiniuda lögin á likama peirra eins og hægt er að sjá aldur vissra trjáa með pvf að telja barkar- lögin á bolum peirra. Fatnaður pess- ara Araba slitnar upp til agna án pess nokkurutfina að kyuuast uokkru öðru vatni en pví, sem rignir á hann—og >að rignir sjaldan í eyðimörkinni Sahara. Af pessu fylgir, að fyrirmæli Koransins um pvotteru eingöngu fyr- ir Mýhamedsrinenn og ná ekki til Evrópu-mauna sem tekið hafa Mú- hameds-trú, hvort sem peir hafa gert >að af sannfæringu eða af öðrum ástæðum. Kóraninn, petta ósamanhangandi orðaglamur, sein ,hinir trúuðu1 kalla guðsorð... .hefur pann kost fram yfir aðrar trúarbragða-bækur—og petta er ef til vill skýringin á pví, hvers vegna trúarbrögð Múhameds draga svo marga að sjer—að liann lofar peim mönnum, sera fylgja kenn- ingum hans, gleði og nautn f öðru lífi, sem peir ekki gátu fengið f pess ari veröld. Ef vjer, satt að segja, pýðum pelta Djenna (Faradfs), sem peir trúa á, [>á sjáum vjer að pað pýðir petta sem fylgir: Hinir rjettlátu skulu öðlast: Rennandi vötn, sem aldrei bregðast; Fljót af irijélk, sem ekki súrnar; Fljót af víni, gómsætt fyrir pá seiri drekka; Fljót af hreinu hunangi; Þeir skulu hvílast á ábrciðum fóðruðum incð silkiflöjeli; Undir trjám, sem munu yfir- skyggja pá, hverra ávextir skulu detta niður af sjálfu sjer. Hinurn rjettlátu skulu boriu silf- urker; peim skal pjónað af börnum, sem aldrei eldast, klæddura í græn silkiklæði, með armbönd úr gulli, silfri og perlum; fyrir fótum peirra skulu renria fljót af linu vatni; fyrir konur skulu peir eiga nærsýna kvenn- menn (sem að eíns geta sjeð eigin- menn sína), konur, @em eru jafnaldra peim, með yfirlit eins og strútsfugls- egg sem falin eru í sandi. Ö!1 pessi nautn hefur sjerstaka pýðÍDgu í eyðimörk, par sem vatDÍð er vont og varla neinn jurtagróður. Múhamed var fimur spámaður, sem klæddi sína Paradís í holdlegan bún ing og kom með hana niður á pað stig, par sem hinir allra óupplýstustu menn gátu gripið hana. En svo jog snúi rnjor aptur að pvottinum, pá er hann innifalinn í pví, að hella ögn af vatni á hægri heudina og sfðan á bina vinstri, og hafa upp eptirfylgjaudi orð á meðau að maður er að pvo sjer: ,í nafni guðs, hins náðuga og miskunsama1. Siðan skolar maður hálsinn að inn- an prisvar, og dregur vatn inn í nas- irnar prisvar og segir: ,Ó, guð tninn, láttu mig finna lyktina af Paradís.‘ Síðan myndar maður drykkjar- ker úr lófanum á hægri hendinni, fyll- ir kerið með vatni og pvær andlitið frá enni niður á höku og frá eyra til eyra. Síðan pvær maður haudlegg- ina upp að olboga, og er byrjað á hægri handleggnum. Síðan eru hendurnar lagðar sam- aD, á pann hátt að fingurgómarnir snerta hvorir aðra, og höndunum síð- an dýft niður í vatn og pær bornar upp að enninu og síðan dregnar nið- uráhöku; síðan eru eyruu uudduð og húlsinn baðaður. Loks eru fæturnir pvegnir, og byrjað á liægri fætinum, en fingurnir á vinstri hendinni nákvæmlegadregn- ir á milli tánna á hægri fætinum mcð- an á pvottinum stendur, og svo er vinstri fóturinn pveginn, en fingurnir á hægri bendinni dregnir milli tánna. m % % * * * * * x x ¥£ X X * * X % % I % I NOKKUR ¥ |ORD UM | BRAUD. ¥ ¥ Líkar ykkur gott brauð og ¥ smjör? Ef tjer hatið smjör- ¥ ið og viijið fá ykkur veru- jg. lega gott brauð — betra js brauð en |>jer fáið vánalega u, lijá búðurmönnum eða ^ bökurum—J>á aittuð i>jor að ¥ ná í einlivern þeirra manna ¥ er keira út brauð vort, eða skiija eptir strætisnafn og núme • ykkar að 370 eða ^ 670 Main Street, | W. J. Boyd. K ji Bezta „Ice Creain“ og P; i’astry í bænuin. Komið og reynið. Vjer erum enn “NORTH STÁR'-BUDINNI í — og erum par til að verzla. Viðskipti okkar fara allt af vaxaridi og viðskipta- vinir okkar eru meir en ánægðir. Hvers vegna ? Vegna pess að vörurokk- ar eru góðar og prísarnir lágir. Við reynura að hafa góðar vörur og hugsum ekki eiegöngu urn að geta selt pær holdur líka pað, að allir verði ánægðir með pær. Sem sýnishorn af verðlagi okkar, pá bjóðum við eptirfylgjandi vörur fyrir |lt'> 4'J fyrir peninga út í hönd: 20 pd. raspaður sykur...........$1.00 32“ D. & L. marið hafrumjól..... 1.00 14 “ Saltaður þorskur.......... 1,00 1 “ gott Baking Powder.......... 20 “ Pipar....................... 20 % “ Kúmeu .................... 20 % “ Kanel ..................... 20 % “ Blámn......................... 20 8 “ títykki af góðri þvotta sápu.... 00 5 pd. besta S.H.R. grænt kafll... 1.00 2 “ gott japaniskt te............... 60 1 “ Sago......................... 25 „Three Crowu“ rúsínur......... 25 10 “ Mais mjöl .................... 19 B. G. SARYIS, EDINBURG, N.DAKOTA. Alltaf Fremst tsGmxs. .JT'P?*VilA Dess vegna er pað að ætíð er ös í pessari stóru búð okkar. Við höf- mn prísa okkar pannig að peir draga fólksstrauininn allt af t il okka Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: $LU karlmanua alfatuaöur fyrir $7.UO. $ 8 “ “ “ $5.00. Drengjaföt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Cottou worsted karlmannabuxur frá 75c. og uppí $5.00. Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð í búðiuni á $1 og uppí $4.00 Kveuu-regukápur, $3.00 viröi fyrir $1.39. 10 ceuta kvenusokkar á 5c. — Góðir. karlmannasokkar á 5c. parið. Við gefum beztu kaup á skófatnaði, smn nokkursstaðar fæst í N. Dak. 35 stykki af sjerstaklega góðri pvottasápn fyrir $1.00. Öll matvara er seld með St. Faul og Minneapolis verði að eins flutn- ingsgjaldi bætt við. Komið og sjáið^ okkur ^úður'en pið eiðið peningumBykkar ann- arsstaðar. i , . L. R. ICELLY. N. DAKOTA. MILTON, COMFORT IN SEWING' Comes from the knowledge of possess- ing a machine whosc rcputation assures i the vser of Iong; years of high grade ( service. The Latest Improvðd WHITE | withits Beautífolly Figured Wocdwork, ' Durable Construction, vr FOe Mechanical Adjustment, U coupled wíth the Fínest Set of Stecl Attachments, makes ít the * MOST DESIRABLE MACHINE IN THE MARKET. Dealers wanted where we are not reprcsented, Address, WHITF. SEWING MACHINE CO., a • • • • • Clcvcland, Ohío. Til aölu'hjá Elis Thorwald 35 i, MouMrxt.v.'N.'D. Thompson & Wing Crystaf, N. Dakota. Eru nýbúnir að fá inn inikið af nýj'urn skófatnaðTsem peir geta selt mjög ódýrt. — Einnig liafa peir mikið af góðuin sumarvörum bæði fýrir karl- meun og konur. — Allr góðir viðskiptamenn geta fengið hvað helst sen> peir vilja upp á lán til liaustsins; jafnvel matvöru. Thompson & Wing. I. M. Cleghorn, M. D., LÆKNllt, og YFIRSETUMAÐUR, Et- ÚtsVrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manitoba. Sknfstofa yflr búð I. Smith & Co. EElZABETll ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islsnzkur túlkur við hendina'hve nær sem fiörf gerist. J. W. CARTMELL, M. D. GLENBORO, MAN., pakkar Íslendingum fyrir undanfarin góð við sklpti, og óskar að geta verið Jieim til J>jenustu framvegis. Ilann selur í lyfjabúð sinni allskonar „Patenf' meðul og ýmsan annan varning, sem venjutega er seldur á slíkum stöðum. Islendrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. H.unn er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem ]>jer æskið, , Richards & Bradsliiiw, IHálsifærsliHiiciiu o. s. frv Mrlntyre Block, WlNNrPEG, - - MaS NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög b ofangreindu fjelagi, og gcta menn fenS: hann til að túlka J>ar fyrir sig l>egar J>öri Ccrl Grlobe Hotel, 146 Pkincksr St. Winnif®4* OÍHtihús þetta er útbúið með öllum nýj8tít útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og viudlar af beztu tegund. hý8 ui>p meðgas ljósum og rafmagns-klukk' ur í ölluin lierbergjum. Uerbergi og fæði $1,00 ú dag. Einstak* máltíðir eöa bsrbergi yfir nóttina 25 C** T. DADE, Kigundi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.