Lögberg - 19.08.1897, Blaðsíða 8

Lögberg - 19.08.1897, Blaðsíða 8
8 LÖGBEKO, FIMMTUDAGINN 19 ÁGÚST 1897. Ur bœnum og grenndinni. „Pic nic“ sunnudagsakóla 1. lflt kirkjunuar bjer í bænum er i Elm Park í dag. Unglingspiltur frá 14 til 18 ára getur fengið stöðuga vinnu hjá G. P. Thordarsor, 587 Ross Ave. Stephan Oliver og Jón Glslason, kaupmenn frá Selkirk, komu bingað tjl hæjarins 1 gær og dvolja hjer einn eða tvo daga. Ketillinn I gufubát Mr. Helga Tómassonar, „Ida“, bilaði nýlega svo mikið í ferð norður á Winnipeg-vatni, að pað varð að draga hann til Selkirk oir er ekki bflist við að báturinn O gangi á vatninu pað sem eptir er i sumar. Ef menn lesa íslands-frjettir ná- kværolega þá sjá menn, að Jón Ólafs- son er að reyna að komast á landssjóð ísland, eins og fleiri. Fjárlaganefnd alpingis leggur til, að hann fái 5,000 kr. næsta fjárhags-timabil til að gefa út fræðandi rit—um Ameríku og Vestur-íslendinga? Hað er bráðlega von á ágætum circus hingað til bæjarins. Hann nefnis L. W. Washburn’s circus, og fær mikið hrós í yrosum merkum Austur Canada blöðum. t>ar verður allt sem ranalega fylgirgóðum circus, par á meðal kappkeyrsla & forn-róm- verskum vögnum. Hinn 14. p. m. dó 10 mánaða gimalt barn, sem Mr. Björn Þorgils- s>r, 454 Mulligan ave., hjer í bænum átti. Og hinn 16. s. m. dó 4 mánaða gamalt barn, er Mr. Páll Eyjólfsson á Notre Dame ave. átti. Bæði börnin dóu úr hinni svonefndu sumarveiki (Cholera lufantum). Kapt. Jónas Bergmann frá Sel- kirk kom hingað til bæjarins í fyrra- dag og fór aptur heimleiðis í gær. Hann verður fyrir gnfubátnnm „Rip ple“ pað sem eptir er sumarsins, og á báturinn að flytja timbur frá sögunar- mylnu Hookers við Grand Marais til Selkirk. Jóhannes kaupmaður Sigurðsson frá Hnausa kom hingað til bæjarins síðastl. priðjudag með konu sína, og leggja pau hjón af stað í dag með N. Pacific lestinni suður til íslendinga- byggðarinnar í N. Dakota. Mr. Sig- urðsson ætlar að heimsækja systir sí ia, sem heima á nálægt Eyford, og dvelja pau hjóuin par syðra viku til hálfan mánuð. I greinarstúf peim í síðasta blaði, par sem getið er um að önnur íslenzka Good-Templara stúkan hjer í bænum hsfi gengist fyrir fundarhaldi,til aðræða um hvað íslendingar geti gert fyrir hinn almenna spítala í VVpæg, er sagt tð pað hafi verlð stúkan „Skuld“, sem gekkst fyrir pessu, en átti að vera stúkan „llekla“. Fundurinn verður á Northwest Hall 26. p. m. kl 8 um kveldið. Hiun 16. p. m. dó að hcimili síuu á Toronto-stræti, hjer í bænum, Jónas Guðmundsson, rútnlega 40 ára að aldri. Hann hafði legið all-lengi áður en hann dó i einhverjum mein semdum/Jónas sál. lætur eptir sig ekkju og börn. Hann hafði tryggt líf sitt í „Mutual Reserve Fund Life Association“ fyrir eitthvað 4 árum síðan fyrir $1,000, og fær ekkja hans pað fje sjálfsagt innan skamms. Land til sölu í Nyja-íslandi, 8 mílur fyrir norðan Gimli, er liggur að vatuinu. Á land- inu er nytt, stórt og gott íbúðarhús, ásamt góðu gripahúsi. Skógur rudd- ur af siórum parti, par sem af fást 7—8 giipafóður, auk nokkurs hluta sem hafður hefur verið undir garðá- vöxtum, byggi og höfrum. Góðir söluskilrnálar. Nánari upplysingar gefur^ Jakob Oddsson, Gimli P. O., eða Olafur S. TLorgeirsson, á prent- jsmiðju Lögbergs. Nú er söguninni lokið við mylnu Mr. Kr. Finns3onar við íslendiuga- fljót, og sagaði hún í allt, i sumar, um hálfa milljón ferh. fet. Hinn sag- aði viður frá mylnunni hefur mestall- ur verið fluttur til Selkirk og seldur par. Mylnan gekk bæði nójt og dag fyrstu 6 vikurnar, en eptir pað aðeins 5 dagin. EingÖDgu íslendingar hafa uunið við mylnuna i sumar, og var Mr. Guðm. Finnsson vjelstjóri. Á fundi stúkunnar „Heklu“ I. O. G. T. síðastl. föstudagskveld, 13.p.m., setti un.boðsmaður stúkunuar „Skuld- ar“ Mr. J. Blöndal, pessa menn ( em- bætti fyrir næsta kjörtímabil: —F. Æ. T. Miss Helga II. Johnson, Æ.T. Mr. B. M. Long, V. T. Miss Þuríður Ind- riðadóttir, G.U T. Mrs, Guðrún Frið- riksdóttir, R. Mrs. Svanborg Pjeturs- dóttir, F. R. Mr. Helgi Pálsson, G. Miss Björg Björnsdóttir, Kap. Mr. S AndersoD, A.R. Mr. Karl Jónston, A. D. Miss Þorbjörg Þorgeirson, V. Mr. Pjetur Þorvarðarson og Ú. V. Mr. Björn Hallson. Veðrátta hefur verið fremur ó- hentug fyrir heyskap og hveiti upp- skeru síðan Lögberg kom út síðast, p«í talsvert hefur rignt—einkum síð- astl. föstudag og laugardag. Regn petta varð miklu meira 1 vesturhluta fylkisins, og byrjaði með áköfu prumuveðri og hagli sumstaðar. Haglið skemmdi hveiti á nokkrum stöðum, svo sem í grennd við Oak Lake og Virden og á svæði par austur undan, í nánd við Rapid City á hjer um bil 6 mílna svæði, og nokkrir bændur i nánd við Foxton urðu fyrir skemmdum á hveiti sinu. Mestar urðu skemmdirnar meðfram Canada Pacifio járnbrautinni frá Virden aust- ur eptir, pvi par eru akrar stærstir og pjettbyggðast. Það er álitið, að skemmdir pessar af hagli nemi um 3 millj. bush. í öllu fylkinu og er pað um 10 af hundraði af uppskerunni. Hveiti er allt af að hækka í verði, og selst nú á 77 cts bush. hjer vostur undan, en eptir verði í Port Arthur og Fort William (91 cts) ætti hveiti að vera um 80 cts bush. hjer í Wpeg. Engra næturfrosta hefur enn orðið vart, og par eð nfl lítur út fyrir hita-veðráttu er líklegt að bændur sleppi í ár við skemmdir af frosti á hveiti síuu. Ymislegt. DÝB HANDBIT. Handrit Sir Walters Scott af verki hans „Tbo Lady of the Lake“ var nylega selt í London fyrir $6,450. Fyrir 30 árum síðan var sama handrit- ið selt fyrir $1,385. llandrit skáld- sögunnar „Old Mortality“ var nylega selt fyrir $3,000. Handrit Nelsons lávarðar af æfisögu sjálfs hans, ásamt nokkrum eiginhandar brjefum hans, var nylega selt á $5,000; önnur 23 brjef Nelsons til Trowbridge voru seld á $1,400. Piivat dagbók Robert Burns, sem hann byrjaði 1787 og nefnist „The Edinburgh Common- place Book,“ var seld á $1,815. Hand- rit af 8 kvæðum Swinburne’s, sem birtust I fyrstu ljóðabók hans, seld- ist á $198. * SUDUBI’ÓI.S I.EIÐANGUE. £>að fengust á endanum uægir peningar til að gera út suðurpóls-leið- angur. Gufuskipið „Belgica,“ sem útbúið var 1 Antwarp í pessu skyni, lagði af stað paðan 16 p. m. í pessa suðurpóls-för. Belgiska ping- ið veitti nylega 60,000 fránka í við- bót við pað, sem áður var veitt af opinberu fje, til faraiinnar. Lauten- ant de Geilache, úr sjóbði Belgiu- manna, kom leiðangri pessum í gaug og verður fyrir honum. Skipið, „Belgica,“ var styrkt mjög til sigl- iriga innan um ís, og var gott pláss útbúið í pví fyrír vísindamenn pá, er verða í förinni, til að starfa um borð. Á skipiuu eru vistir til priggja ára. Klefi var byggður á pilfarinu fyrir efnafræðislegar raunsókuir, og aðal starf vísindamannanna á skipinu verð ur, að rannsaka steinaríkið og áýra,- ríkið par syðra. Þessi leiðangur er hinn eini, sem nú er gerður út til rannsókna í kringum suður pólinn. * HVIBPILBYLJIE OG FKLLIIIYL.IIE. Stjörnufræðingurinn A. J. Devoe spáði nylega, að livirfilbyljir mundu eiga sjer stað á Englandi og Skot- landi 10 til 15. p. m., er mundu verða mestir á austurströndinni og ná út á Norðursjóinn. Hann spáir eiunig, að hvirfilbylur mikill muni korna 1 Norð- ur-CaroIina-rlkiriu 25. til 30. f. m. og gangayfir frá suðri til norðurs, en að fellibylur mikill muni ganga yfir part af Ohio-ríkinu 25. til 28. p. m. Hann b/st ennfremur við, aðfellibylur muni ganga yfir suðausturhluta Evrópu uin sama leyti og orsaka par óvanalega mikil vatnsflóð. * FKEÐMESTA JÁBNHEAUTABLESTIN. Vjer höfum nokkrum sinnum áð- ur minnst á hinar ferðmestu járn- brauta-lestir, bæði á Stórbretalandi og í Ameríku, í blaði voru. Eptir pví sem blaðið Thc Scientific American segir, tilheyrir nú sá lieiður, að hafa „bina ferðmestu járnbrautarlest í ver- öldinni,11 Atlantic City járnbrautar- fjelaginu, sem nyloga setti nyja lest á braut sfna á milli Philadelphia og At- lantic City, er fer milli borga pessara á minna en einni klukkustund. 1 nokkur ár var hin svonefnda „Empire State“-hraðlest (á New York Central járnbrautinni í Bandarlkjunum) talin ferðmesta lestin í veröldinni, en fyrir nokkru síðan tók Caledonia-járubraut- in (á Norður Englandi og Skotlandi) penna heiður til sfn með pví, að láta reglulega farpegjalest gaDga á braut sinni,sem fer um 60 míl. á kl. stundinni að jafnaði (að meðtöldum stönzum). Þessi hraði, sem er talsvert meiri en á Empire State-lestinni, er nú talsvert minni en liraðmn á lestinni milli Phila- derphia og Atlantic City. Þessi sfð- astnefuda lest fer frá Camden kl. 3.48 e. m ,og kemur til Philadelphia kl. 4.40 e. m. en sú vcgalengd er 55^ mlla. í fyrsta skipti, sem lest pessi fór yfir penna hluta brautarinnar, fór hún af stað 2^ mlnútu seinna frá Camden en hún átti að fara samkvæmt áætlan- inni, en kom samt til Atlantic City l^ mfnútu fyrir tlmann, sem hún átti að koma pangað, og hafði pannig farið 55^ mllu á 48 mínútum, og rann pannig með hraða sem jafngildir 69^ mílu á kl. stund. Lestartaflan synir, að lestin fór vegalengdina milli Egg Harbor og Brigantine Junction, 4.8 mílu, með hraða er jafngilti 82.26 mílum á kl. stund. Hraði pessi er mjög mikill I sjálfu sjer, og pó petta hefði verið aukalest og aptan I vjel- inni að eins verið einn eða tveir fólks- vagnar, pá hefði pað verið pess vert að minnast pess. En pegar pess er gætt, að lestin vóg 329,300 puud og mikill vindur var á móti. en te:narnir blautir af pjettri prumuskúr, sem gekk yfir, pá er pessi hraði einsdæmi. —Aptan I vjelinni var langur póst- flutninga- og farangurs-vagn, 4 af hinurn vanalegn, löngn farpegavögn- um og 1 Pulman stofuvagn. Vjelin, sem dró lestina, var „Baldwiu“ 4- cyliruler comjxnmd-v'yá, og voru gufu-„cylinder“arnir 13 og 22 puml. að pvermáli, en hitunar-yfirborð k«t- ilsins 1,835 ferh. fet. Aðal-lijólin voru 7 fet að pvermáli, og vóg vjelin ineð kola-og vatns vagninum 226,000 pd. Þannig vóg lestiu öll með vjel- inni um 273^ ton. Menn sjá á pessu, að vjelin er afar aflmikil,og að pyngd hennar (með kola- og vatns-vagni) er um i| af pyngd allrar lestarinnar, og að vegalengdin er stutt I samanburði við vegalengdina, sem Empiro State- hraðlestiu fer. En aptur á móti var einum vagni fleira I lestinni inilli Atlantic City og Philadelphia en I Empire State-lestiuiii, en hún fer líka meir en 11 mllum lengra á kl.- stund en síðastnefnd lest. II olds vcikraHpí tali n n. Það er nú fullráðið orðið, að holdsveikra-spítalinn fyrirhugaði á að standa í Laugarnesi, á tangaiium, par sem biskupsstofari gamla er eða rústir hennar. Þar lízt peim best á sig erindsrekum gefendanna, peim dr. Petrus Beyer, stórmeistara Oddfellow- reglunnar I Danmörku, og förunuut hans,Thuién húsgerðarfræðing. Vænl- anlega lætur bæjarstjórnin hússtæðið fyrir ekki noitt; pað er lítið nema blá-oddinn af Laugarnesinu. Þeir á- skilja, að lagður sje góður akvegur pangað inn eptir með sjónum, frá Rauðará, til pess að gera leiðina sem stytzta og greiðasta bæði til flutninga (aðdrátta) og fyrir lækni, og lækna- skólamenn, er stórmikið gagn hljóta að geta haft af stofnun pessari. Það er ætlast til, að landsstjórn- :n leggi veginn, eins og líka er sjálf- sagt, par sem petta er lands-stofnun, enda getur eigi mikið kostað. Grunn undir liúsið á að gera I haust, úr steinsteypu að mestu, og höggnu grjóti ofau jarðar, úr Laugar- nesstofunni. Eu húsið sjálft á að komast upp að sumri, fyrri partinn. Það verður úr timbri, —stærsta hús hjer á landi, 82 álna langt og 27 álna breitt (til endenna) aðal húsið, tví- loptað, en 40 álna löng og 18 álna breið álma út úr pví miðju; par á að hafa eldhús, pvottahús, borðsal o. fl. Búist er við, að petta muni kosta nál. 90,000 kr. Þar af hafa gefend- urnir nú I höndum um 80,000 kr., og hafa Oddfellowreglu-menn sjálfir lagt til, með samskotum o. fl., um 60,000 kr., en 20,000 kr. safnast utan regl- unnar fyrir milligöngu aðal nefndar peirrar, er peir skipuðu I pví skyni, og dr. E. Ehlers er skrifari I. Meðal skilmála fyrir spítalagjöf- inni til landsins er aðalatriðið pað, að stofnuninni sje haldið við og og hald- ið áfram meðan parf, og að gefend- urnir (Oddf.) sjeu I ráðum um hag- n/ting stofnunarinnar, pegar hennar parf ekki framar handa holdsveikum mönnum.—Isafold. Ana’gð' stúlka. Miss Amina Kelly segir frá veikind- um slnum og apturbata—Það er frásaga sem allar ungar stúlkur ættu að lesa. Miss Amina Kelly, vel pekkt og mikilsvirt ung stúlka, sem heima á I Maplewood, N.B., skrifar:—„Jeg álít pað skyldu mlnu að láta yður vita hvað ruikið gagn yðar undrunarlega meðal hefur gert mjer. í aprll 1896 fór jeg að missa öll Jiold og lit; mat- arlyst öll brást, og jeg varð svo mátt- laus að jeg komst ekki upp stigann hvlldarlaust. í pessu ástandi var jeg 3 mánuði og varð jeg pá allt I einu svo vesæl að jeg gat ekkert verið á ferð. Húslæknir okkar var sóttur og sagði hann mig veika af ,chlorosir‘ (blóðleysi). Lækninga-tilraunir lians virtust að gera mjer gott fyrst I stað, en eptir tímakorn fór mjer aptur að versna. Jeg hjelt áfram að taka inn meðöl frá honum I 3 mánuði, og aftók jeg pá að taka pau nekkuð lengur, pví jeg var orðin vonlaus um að pau ætlnðu að gefa mjer heilsuna. Svo reyDdi jeg íljótandi meðal, sein jeg sá augly.-t við samslags veiki og peirri sem að mjergekk, en pað gerði mjer ekki hið minnsta gagn. Jeg var orðin ákaflega próttlaus og tauga- slöpp; pað var stöðugur hræðilegur hvinur I höfðinu, jeg var bleik eins og nár, og fætur mínir voru bólgnir upp fyrir ökla. Einn dag meðan jeg var svona á mig komin kom faðir minn heim með einar kskjur af Dr. Williams Pink Pills og bab mig að reyna pær. Eptir tæpa viku fór jeg að gota setið uppi, og eptir tvær vik- ur gat jeg gengið æði spöl án pess að preytast. Matarlystina fjekk jeg aptur, hvinurinn 1 höfðinu livarf, jeg fór að fitna aptuf og roðna, og áður en jeg hafði lokið úr 6 öskjum var jeg orðin eins hraust og nokkru sinni fyr á æfi minni. Vinir mínir höfðu ekki átt vop á að jeg mund rísa úr rúminu aptur, og peir fagna nú yfir hinni undraverðu breytingu sem Dr. Williams Pink Pills hafa gert á mjer. Ef pessi frásaga mín gæti orði til >ess að hjálpa einverjum öðrum líð- andi og vonlausum krossbera, pá hafið >jer fullt vald til að láta prenta hana“. Hin fratnanskráða frásaga var stað- fest moð eiði frammi fyrir mjer lijer í Maplewood, York Co., N. B., I dag, hinu 14. dag maímánaðar 1897. Txmothy W. Smitii, .1. P. Til pess að vera viss um að fá hið rjetta meðal pá biðjið ætíð um Dr. Williams Pink Pills for Pale Peoplo, . >g neitið að taka nokkrar eptirstæl- ’Dgar, sem yður kaDn að verða sagt !:ð sjeu alveg eins góðar. Nyir Kaupendur LÖGBERGS^ fá blaðið frá byrjun sögunn- ar „Sáðmonnirnir“ til 1. Pn" úar 1899 fyrir eina $2.00 ef4 borgunin fylgir pöntuá' inni eða kemur oss að kostm aðarlausu innan skamms- Þeir sem ekki hafa peo* inga nú sem stendur geta eins fengið blaðið sent til sín strax, og ef þeir verða búnir að borga $2.00 tím- anlcga í haust fá þeir söniá kjörkaupin og þótt þeír sendu borgunina strax, en annars verður þeim reikn- að blaðið með vanalegu verði. ------------------------f CARPET- VEFNADUR' Undirskrifaður hefur komið uPP gólfklæðn-vefnaðarverkstofu að 536 ELGIN AVE., og tekur að sjer vefnað á allskoi>a* gólfklæðum gegn lægsta verði. F*®. allt I gólfklæði úr bandi legg jeff e og hefi ætlð nokkur synishorn fyr,í fólk að velja úr. En efni I Iiag-carg pets heG jeg ekki, en er tilbúinn a vefa gólfklæði úr pvl efni, fljótt vel, ef fólk kemur með efnið. Komið og sjáið synishornin. Guðni. J. AustfjOrð. TRJAVIDUR- Trjáviður, Dyraumbúning, Huró \t Gluggaum>’úning, paths, Þakspón, 1*»PP til liúsabygginga, Ymislegt til að skrey með liús utan. ELDIVIDUR OC KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple stre®l' nálægtC. P. It. vngnstöðvunum, W’innii' ® Trjáviður fluttur til hvaða staðar s01 eríbænum. Verðlisti gefiun þeim sem um biðj»- BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og eigmr til sölu og I skipium. llÚ3»' James M. Hall, Telepbone 655, P. O, Box 288. BO YBAH**, KXPIRIiMOB' Patents TRADB MAR**' DEBIOMB. OOPYRIOHTB Anyone sendlng n eketch and deecrlptlon ® quiokly ascertaln, free, whether an lnventn»H|ý probably patentable. Communlcation0 confldential. Oldest a«ency foraeourlng PJJJrL in Amerlca. We have a Waihlngton ° Patente taken t.hrouKh Munn & Co. epecial notioe ln the 8CIENTIFIC AMERICAN, . hoautlfullv UliiHtrated, largest drenUt*0*?‘ri anv scientlflo Journal, woekly, torms $3.00 B/TTfo • 1.50 Hlx monthn. Hpoclmen coples and Book. on Patjents seut free. Addres* MUNN & CO., 361 liroudwwy, Nevr York*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.