Lögberg - 19.08.1897, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.08.1897, Blaðsíða 7
LÖGBERG.FIMMTTJDAGINN 19, ÁGÚST 1897 7 líin ]>jóí)'Iiátíð'in enn. (Frá frjettaritara LOgbergs). Spanisb Fork, 12. íig. 1897. Eins og til stóð, hjeldu Islend- lDgar í Utah þjóðminningardag bjer í ',tD 2. þ. m. og tókst íigætlega. ^eðrið var bið inndælasta og skemmt- &r>ir hinar beztu. Programin vort var i atuttu máli á (>essa leið: liæðuböld} uPplestur kvæða, margraddaður tóngur, bljóðfærasláttur, leikir, al- ’Oennar satnræður. Allskonar veit- ingar voru, mest ókeypis, og dans um kveldið og lengst fram á nótt. Níu menn voru í nefndinni, sein Btóð fyrir bátíðarbaldinu, og er óbætt &ð segja, að peir unnu allir með heiðri °g sótna og eiga ltinar beztu pnkkir sktlið fyrir alla siua dyggu frammi- 8töðu; syndu f>eir með f>ví hina mestu ^ttjarðarást og velvilja til f>jóðar SlDnar, og er pað ósk vor, að lengi tnegi lifa minning poirra manna, er t)&nnig starfa pjóðinni ogsjálfum sjer 8óma. iSöngflokkuriun, undir stjórn SOng-anillinganna Mr. Guðtnundar %jólfssonar, sjora liunólfs liunólfs- 8°nar og Mr. Þorbjörns Magnóssonar, ^ einnig binn mesta heiður skilið fyr- lr sínar unaðsrfku skemmtanir á ía- löndingadagiun. Og pá mættum ekki gleyma ræðuskörungunum °g skáldunum,8em allan daginu stóðu ^stnmi fyrir oss og útbelltu yfir oss tnndaelum kvæðum og fyrirtaks ræð- Uqi; sömuleiðis roætti pakka kvenn- lölkinu fyrir öll sfn gæði og veiting- ar> og herra Lopti Björnssyni og E. ú Ehristianssyni fyrir góða frammi- 8ti5ðu; binn fyrnefudi var við sölu 8v&ladrykkja, en binn síðarnefndi V)ð stjórn á dansinum. Og að end- logu viljum vjer taka uppá oss að Þ&kka öllum, sem eitthvað studdu að t^ssu hátfðarbaldi, svo sem for- 8tjðrum, og að sfðustu öllum, sem keiðruðu samkvæmið með nærveru Cnni, en pó sjerflagi peim, er langt ® komu, t. d. Mr. J. B. Johnson frá 1'dstle Valley, og ytnsum fleiri, setn keiðruðu daginn með nærveru sinni. Það mætti nú virðast, að vjer v®rum búnir að segja nóg um penn- íslendingadag—búnir að halda n<5gu langa lofræðu um pá, er að bá- ^ðarhaldinu studdu, og búnir að lysa bl,U f sambandi við pað, en pað er 8&tnt ekki svo. Fyrstog fremst, höfum vj®r enga lofræðu haldið, pví allir Verðskulda pað, sem vjer höfum sagt, °g nteira til; en osslangartil að minn- Svolítið á annara pjóða menn f 8autbandi við daginn. Nefndin bafði komið sjer saman UU)> að bjóða engum á samkomuna ^n íslendingum, og mönnum og °Uum sem gipt er íslendingum, og v*r peirri reglu frarofylgt, fyrst vegna t’^ss, að vjer bjuggumst ekki við að ll&fa pláss afgangs, og annað pað, að í*aÖ hefur viljað loða við bjer, eins og Viðar, að annara pjóða menn bafa niður fyrir sig til vor og pjóð- ®°kks vors, og álftið oss einbverja r^fla, sem ekkert vissum og ekkert gfctum, enda hefur peim aldrei dottið | bug að bjóða oss, bvorki einstakl- l0gum nje öllutn f beild, á samkomur 8I,1*r. Svo vjer guldum peim líku bkt. Vjer s^ndum peim, að vjer v°rum færir um að halda pjóðhátið v°ra fyrir utan poirra aðstoð, og vjer syudum peim, að vjer mettum pá líkt °g Uill Nyesegir f sínutn „ltemarks1* (bls. 200), og vitum vjer að sumum °fur fallið pungt, að fá ekki að ujóta 8ketnmtunariunar ineð oss og Þktt f gleði vorri. Frjottaritari bins mcrka blaðs »>Salt Lako Tribune“ befur ritað °ga og mikið blylega grein bjöðhátfð vora, og álftur að hún liafi °0rið af öll um pesskonar satnkomum, 8etti baldnar bafa verið í Utah í lanira tfft 81 0 að undanteknu „Tbe Pioneer ubilee“ sfðastl. júlí; enda or oss ðk®tt að fullyrða, að svo hafi verið, 1 *ð undanteknn pvf, að liafa enga ykíúðgöngu, gat bátfðin ekki verið ®ttimtilegri og betri en bún var. taka 0 uú höfum vjer í hyggju, að gera etttr næst; vjer ætlum að hafa skrúð- gu, og vjcr ætlum pá að bjóða b. gðn öllum böfuðprestum og öldungum lyðsins, og syna peint pannig að vjer sjeutn íslendingar og bvað sannir ís- lendingar eru, pað er að skilja: ef að pví verður baldið uppi á meðal Vest- ur-íslendinga,að haldaárlegan íslend- ingadag, sem vjer bæði óskum og vonum að verði. En vjer befðum átt að reyna af öllum kröptum að vinna að saineiningunui, með að halda allir daginn í einu, pví pað yrði svo miklu pyðingar- og tilkomumoira,en að vera að halda ymsa daga á ymsum stöðum á ári. Uví er ekki baldið ping um pað, eins og landi vor Mr. E. H. Johtison befur stungið upp á? Það er að vorri ætlan eini vegurinn til almenns sam- komulags. Mættum vjer fá óskir vorar upp- fylltar, pá muudum vjer lielzt óska, að samningur gæti komist á sem allra fyrst, helst í liaust eða á næsta vetri, og að vjer mættum svo halda pjóð- minningardag allir í sameiuingu næsta ár, sem væri eins skemmtilegur og endaði eins friðsamlega og pessi dag- ur vor hjer gerði—dagur, sem menn mættu bera eins sætar endurminning- ar um, og peir gera nú eptir penna fyrsta pjóðminningardag, sem haldinn var á meðal vor íslendinga í Spanish Fork. Vjer viljutu að endingu taka pað fram, að bátíðin var haldin án pess að minnast nokkuð á pólitík eða trúar brögð. Mormónar og lúterskir menn unnu hver með öðrum I binni mestu einingu og fjelagsskaparanda, og syndu“panuig hvað miklu og merki- legu vjer getum komið til leiðar, peg- ar vjor vinnutn í sameiningu og leggjum til bliðar alla sundrung og flokkadrátt, sem pví miður befur allt of opt brunuið við hjer bjá oss, eins og vfðar á meðal landa vorra. Þessi mikla og góða eining gerði pað lfka að verkum, að menn fundu svo vel til pessa um daginn, og fóru sfðan heim um nóttina eins vel ánægðir og hægt var að óska. „Pioneer Jubilee“ pað, sem get- ið er um að ofan að haldið hefði verið f Salt Lake Gity í sumar, tók enda binn 26. f. m., eptir að hafa staðið yfir í heila viku, og var pað að allra sögn, sem pangað komu, hin merki- legasta pjóðhátlð, sem haldfn hefur verið I Vesturrfkjunum á pessari öld. Borgin, Salt Lake City, var fagurlega skreytt með öllu pvf skrauti og stázzi, sem hægt var að hugsa sjer að bezt gæti farið. Skrúðganga var höfð á hverjum degi, og fóru „pioneers“ jafnan á undan —23 að tölu—sem eru eptirlifandi leifar af peim, sem fyrstir komu hingað fyrir 50 árum sfðan. Svo voru Indfánar sýndir, f pvf ásigkomulagi, sem peir voru pá, og aptur nú eptir 50 ára menningu, og var sá munur tnikill. ÖU ,,county“- in f Utah fylltu skrúðgöngutia með skreyttum vögnuro, sem höfðu inn- byrðis allan iðnað, som sjerstaklega er rekinn í hverju „county“i útaf fyr- ir sig, og að sfðustu óteljandi margt íleira, sem jeg man ekki að nefna, enda okki nauðsyulcgt. Það dugir að segja, að pað var allt fallegt og tilkomumikið.—Myndastytta af „spá- manniuum“ Brigham Young var af- hjúpuð við petta tækifæri, og stendur hún á miðju stræti,rjett f hjarta borg- arinnar. llúu kostaði <]35,000, og hafa hinir „Síðustudaga heflögu“ skotið pví fje saman, til virðingar og pakklátrar endurminningar um spá- inann sinn og leiðtoga, og er hún listaverk gert af ínartnara, af einum Zions sonum. Það er mælt, að 75,000 gestir liafi sótt hátfðina, og voru tnargir peirra langt að; sarnt kom ekki hans tign, forsett Bandaríkjanna. Hann liafði verið í svo tniklutn öntium við túnaslátt og töðif-hirðingu austur f Washington, að hann gat ekki komið, og pótti pó víst mörgum fyrir, pví margir hefðu án efa haft gaman af að sjá slfkau pjóðhöfðingja, pó peir nytu ekki peirrar ánægju. En til að bæta svolftið úr pví, tók frjettaritari yðar pað uppá sig, að fara pangað í stað hans, og var pað látið duga! Tíðarfarið má heita hið inndæl- asta, og almenn heilbrigði er meðal & m m » m i * & 1» ,,.Teg held engar pilluv reyn- ist eins vel eins og Ayers C'at- harral Pills. Þær gera allt, sera lofað er og meita. Þegar jeg fæ kvef og hef verki, um mig allan, þurf jeg ekki aunað tj Góð pilla hefur góða húð. entaka þessar pillur, og verð j PiH„ húöin er til tvenns: hún jeg (.á góður. Við höfuðverk* verndar pillur.a, og hl/fir k vorkunum við óbragðinu af pillunnni. Suinar pillur hafa of pykka húð, hún leysist ekki upp, og pillan verkar ekki meir en brauðmoli. Aðrar pillur hafa of punua húð og Idysast of fljótt upp. Ayer’s Sugar Coated Pills hafa reynst eins áhrifamiklar eins og nyjar eptir 30 ára geymslu. L>að eru góðar pillur ineð góðri húð. Biðjið lyfsalann uiu Ayer’s Catharic Pills. HÚD PILLUNNAR. | — €: €: m I i i i m m m * Þetta vottorð er ásamt mörgum öðrnm í’ Ayers ,,Cure líook". Send frítt. Skrifa til J. C, Aver & Co., Lowell, Mass. m fólks. Hitar hafa verið hjer með moira móti í sumar, opt yfir 100 gr. f skugga um hádaginn, eu hjer er ætfð svalt um nætur. Ilveiti-uppskera er nú rjett að byrja, og er hún f góðu meðallagi; mais er álitið að verði bezt af pvf öllu, sem ræktað er, en sykurrófurog jarð- epli halda menn að vorði f Iakara lagi; saitit er ekki gott að segja utn pað enn, pví pessar togundir verðt ekki fullsprottnar fyr en f haust. Vcrzlun og atvinna hefur verið mjög dauf í sumar, og eiginlega ekki mikið útlit fyrir að tfmar batni tnikið fyrst um sinn, sfzt pað er snertir land- búnað. Vinna við kolanáina kvað vera góð, sem ha’dið er að stafi af „skrúfuntii“ austur frá. Ilveitiverð er f dag 60c. bush., en pað hækkar óefað í verði áður ett langt um ltður. Að kveldi hins 10. p. m. hjeldu nokkrir landar hjer f bænum gildi í íslendingafjel.-húsinu, til að kveðja og árna heilla landa vorutn og vini Mr. Þorbirni Magnússyni, sem daginn eptir lagði af stað austur til New York, og ætlar sfðan heim til gamla landsins, mest í peitr, erindagerðum að leita sjer lækninga við innvortis heilsuleysi. Mr. Dorbjörn Magnússon hefur á peim stutta tfma, setn hann hefur dvalið á meðal vor—að eins 5 ár— kynnt sig svo, að oss er sár söknuður að burtför hans úr vorutn fámenna fslendingahópi hjer, og fylgja hotiutn pví heim til Fróns pakklætis og lukkuóskir vorar, og vjer vonum, að guð blessi bann og gefi botium aptur heilsu sfna, hvort sem oss auðnast að sjá hann aptur í pessu lífi eða ekkí. Sama dsginn (hinn 10.) voru gefin saman í bjónaband, hjer í bæn- um, Mr. Björn Magnússon, ættaður úr Landeyjum, og Mrs. Marja Johnson, borin Guðmundsdóttir, ættuð úr Vost- tnannaeyjum, og viljum vjor nú klikkja út með pví að óska peitn og öllum til lukku, og biðja menn að fyrirgofa lesturinn. Dr. G. F. Bush, L..D.S. TANNLÆKN R. Tetinur fylltar og dregnar út ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. OLE SIMONSON. mælir með sínu nyja Scaudinavian Hotcl 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 á dag. Peningar til ians gegn veði I yrktum lönduin. Rymilegir skilmálar. Farið til Tt\e London & Caqadiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St.j WlNNIl'KU. eða S. Christoiilicrson, Virðingamaöur, Gbund & Baldur. Stranahan & Uamre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAK MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-. Mr. Lárur Árnason vinnur f búðinnf, og er pví hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl. j»e^ar mcnn vilia fá meir af cinhverju meðali, sem |>eir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir að sanda númerið, sem er á miðanum á meðala- glösunnm eða pökknuum ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Ilainre lyfjabúð, Park Rivcr% — — — N. DaJc. Er að hilta á hverjuni miðvikudegi í Grafton N. D., frá kl. 5—6e, m. 0. Stephonsen, M. D„ 526 Ross ave , llann er að finna heima kl. 8—10 f m. Kl. i2—2 e. m. og eptir kl. 7 á kvöldin. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur & homiðá MAIN ST. 03 BANATYNE AVE MANITOBA. fjekk Fvrstu Vkrðuaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á tnalarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba ej ekki að eins hið bezta hveitiland f hoi.ai, heldur et par einnig pað bezta kvikfjárræktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólai hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunutn Wiunipeg, Brandoti og Selkirk og floiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone, Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, tnunu vera satntals um 4000 rslendingar. í öðruin stöðum I fylk inu er ætlað að sjeu 600 ísleudingar í Manitoba eiga pví heima um 860(' íslendingar, sem eigi tnunu iðrasi pess að vera pangað komnir. í Manf toba er rúm fyrir mörgum sinnutt annað eins. Auk pess eru f Norð vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 í» endingar. íslenzkur utnboösm. ætíð reiðu búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum Skrifið eptir nyjustu upplysing- m, bókum, kortum, (allt ókeypis) ti Hon. THOS. GREENWAY, Minister Agriculture & Inunigratioi. WlNNIJPKG, MANITOBA. KENNARA VANTAR TIL að kenn við Lundi skóla næstkoinandi vetur.— Kennslan byrjar kringum 24. okr. og stendur ytír í (i mániiði—Kennarinn verður að hafa staðist próf, annars verður til- boði hatis enginn gaumur gefinn.— I>eir, Ketn vilja gefa kost á sjer, snúi sjer til iindiiriiaðs fyr;r 15. september næstkotnaudi—G. Eyj >lfsson, lce- latidic River, Man. KFNN á fí ð VANTAR VlÐ /$ ttn /I Arnes skóla fy.ir 6 mánuði—Kcnnsla byrjar 15. sept. iiæstkoniand — Uinsækjeudur tiltaki lamiH-tippliæð—Tilboðum verður veiit mótt ika til 31. ágúst 1897, af Th. Thorvaudsson, Sec.-Treas., A. S. D., Arnes P. O , Man. AUGLYSIIVG. Kennara vantar um sex miouði á vcsturstiönd Manitoba-vatns. Keunsla byrjar 1. október 1897. Viðvfkjandi kaupi og öðruin upplysingum snúi listhafendur sjer til Sigurjóns Jónssonar, Wustbourue P. O., Man. SelkirR Traöing Do’u. VEKZLUN BRMKNN Wcst Selkirl(, - - Maq, Vjer bjóðum ykkur að koma og skoða uyju vorvöruruar, sem við erum nú daglega að kaupa innn. Bcztu Yörur, Lægstu prísar, Ny Alnavara, Nyr Vor-Fatnadur^ Nyir Hattar, Nyir Skór, Ny Matvara. Einnig fiöfutn við mikið af liveiti mjöli og gripafóðri, og pið munið ætíð finna okkar prísa pá lægstu. Gerið svo vel að koma til okkar SELKIRK TRADING COT. — 11 1 " —— FRANK SCHULTZ, Fiqancial and Real| Estate Agent. Gommissioner iq B. ty. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef, Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST AND LOAM COMPANY OF CANAD/\. Baldur - - Man. PATENTS IPRDMPTLY SECUREOl NO PATENT- NO PAY- ■■ Book on l’atents *■ |c |« !■ Prizes on Patcnts I IIIwIh 200 Iuvenfions IVanted proDADiy ]>,‘itentat>lo. Comniunioatlona eirictl' confidentittl. Feee inoderate. MARION & Marion, Experts TEJIPLB BUIIiDIIS, 1S5 ST. JAXKS ST., IMTItEIL Tlie only flrm of Gll AI >UATK ENOINKERSIi ll.e Dominion tinnsnctln« pntont liuBÍnoB. e> dusively. Mcntion thia J'ajnr. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQin /\ve.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.