Lögberg - 28.10.1897, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.10.1897, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTTJDAGINN 23. OKTOBER 1897 Fornbrjcf frá Islandi. (Brjt af brjefum Ludoig Ilarboes^ frá íslandi 1741—1742). II. Fyrir guðs miskunn líður mjer enn f>& rjett ve!; f>ó hefur mjer tölu- vert deprast sjón af hinum stöðuga reyk í herbergjunum, og hef opt af peim ástæðum ei^-i getað gert neitt. Dag frá degi hef jeg ljósar fengið að kenna á ilsku veraldarinnar. Frændi minn getur sagt yður nánar, hvllíkur orðasveimur hefur komið upp 1 tilefni af sendiför minni. Eptir J>ví sem sagt er, mun hann sumpart kominn frá nokkrum íslenzkum kaupmönnum og sumpart frá Birni prófasti Magnússyni. Að minnsta kosti hef jeg orðið f>ess vísari af samtali, er jeg átti við pró- fastinn, að ekki mun hent að trúahon- um of vel, f>rátt fyrir öll hans fögru loforð, og f>að verð jeg að segja, að enginn hefur gert mjer erfiðara fyrir en hann með tilliti til kversins*, sem í ráði er að koma á, j>ótt hann beri allt af sjer og kenni öðrum um. Ein af f>eim aringilegu mótbárum, erhann kom með móti kverinu, var sú, að al- f>/ða manna ekki fengist til að taka við J>ví, af f>vf, að J>að væri prentað á Yaisenhúsinuj-. Jeg er nú á f>eirri skoðun, að nafn f>yðandans eigi ekki minnstan pátt í pví. Svo er sagt, að hann muni sækja um Grenjaðarstað, sem er eitt af beztu brauðum í Hóla- biskupsdæmi, en ekki hefur hann enn sem komið er leitað til mín um J>að mál. Eptir pvf sem jeg í fljótu bragði hef getað gert mjer hugmynd um við- víkjandi skólanum hjerna, f>& er hann því miður í mestu vanhirðingu og parf sannarlega betrunar við. Skólinn byrjar f nóvember og endar f aprll, og eru par á milli mörg frí í skemmri eða lengri tíma. Til kennslunnar er J>ví eigi varið lengri tíma en f hæsta lagi 4 mánuðum. Svo lítið er hjer skeytt um skólareglugerðina, að hún er ekki einu sinni til á staðnum. Hver ástæðan sje, getið pjer víst hugsað yður. Skólameistarinn er ekki neitt sjerlega vel starfi sfnu vaxinn,og J>ess verður vfst eigi langt að bíða að heyraranum verði vikið frá, þvf hann er versti óróaseggur. En hverjir ættu að koma í peirra stað, er vandasamt að úrskurða; eptir J>ví sem jeg hef hef sjeð og heyrt, er mjer til efs, að pi menn sje bjer að fiuna, sem æsku- 1/ðnum væri arkur í að fá til læri- meistara, Auk pess eru kennslumeð- ölin svo bágborin og sundurleit, að J>au ekki gera annað en trufla bæði kennarann og lærisveinana. Bæði fyrir sakir almenningsheilla og vin- áttu okkar, bið jeg yður þess allra orða, að f>jer styðjið umsókn mfna til Kirkjuráðsins um, að lærimeðöl pau, sem á að innleiða í skólana, verði gerð úr garði svo fljótt, sem auðiðer. Nokkrir prófastar og prestar hafa verið hjá mjer, en með hvíifkri angist vjslings mennirnir hafa komið til mfn, er eigi unnt að 1/sa. Aðalástæðan til pess er án efa sá orðrómur, að jeg ætli að bl/ða J>eim öllum yfir og spyrja f>á út úr og um daginn kvart- aði einn peirra yfir J>ví, að peir ekki kynnu neinar ritningargreinar á lat ínu. Ef mjer leyfðist að álykta frá einstökum mönnum til stjettarinnar í heild sinni, pá mundi mjer veita erfitt að gefa til kynna, hver væri makleg- ur biskupstignarinnar. Ef sumir peirra væru jafnvel að sjer f guðfræði, eins og peir eru í lögum, pá yrðu lítil vandkvæði á að finna einhvern. A staðnum bjerna er rnikill fjöldi fólks og par á meðal sægur af gömlum kerlingum. Yaldsmaður sá, er hefur yfirumsjón með stólnum* hefur skrif- að amtmanni á pá leið, að varla mundi annað fyrir höndum en að lofa kerl-. ingum pessum að vera kyrrum og láta *) Kver það, sem hjer ræðir um, var Ponti, og hafði Halldór prófastur Brynj- ólfeson snúið því áíslenzku. f) Vaisenhúsið var stofnun í Kmh. handa munaðarlausum börnum. Ymsar bækur. einkum guðsorðabækur, er líkindi þóttu til að stofnunin mundi ábatast á, voru prentaðar á hennar kostnað. *) í>að var Skúli Magnússon, er um þær mundir var sýslumaúur í Skagafjarð- prsýBÍu. - t pær njóta lífsuppeldis. En amtmað- ur hefur svarað aptur, að pótt hinn fyrri biskup bafi gert staðinn að um- renningabæli og sjúkrahúsi, pá geti pað eigi skuldbundið eptirmenn hans til hins sama. Hversu ástatt sje með biskupsstólinn að öðru leyti og hversu umsjónarmanni hans sje varið, getur Björn s/slumaður Halldórsson, sem vikið hefur verið frá embætti og nú eptir sögn ætlar sjer til Hafnar, bezt borið vitni um. Prófastur nokkur Jón Sigurðsson að nafni, sem af frjáls- um vilja hefur sagt af sjer embætt- iau, hyggur einnig til utanfarar. Hann er sagður mesti óróaseggur og n/ungagjarn mjög, og er pví vissara ^yggja e’gi ofmikið á orðutn hans og uppástungum. Jeg heyri sagt að hanfi sje einkar vel að sjer í fornum fræðum, og má pví vel vera að hann kunni að koma að gagni í pví efni. Nú vil jeg minnast lítið eitt á lifnaðarháttu manna hjer í landi, eptir pvl sem mjer hefur fyrir augu borið. íslendingar eru að eðli hraustir og sterkir, og á loptslagið mikinn pátt I pví. Þeir venja sig við harða fæðu, sem varla mundi henta oss Dönum. Hin venjulega fæða peirra er harðfisk- ur með dálitlu af smjeri, sem opt er bæði grænt og gult og blandað hári og öðrum ópverra, og við penna kost una peir betur en margar aðrar pjóðir við mesta sælgæti. Til drykkjar nota peir súra mjólk, sem peir kallu skyr. Vinnustúlka nokkur, sem jeg hafði ráðið, varð dauðveik af mat peim, sem við höfðum með okkur, og pegar hún var orðin heilbrigð aptur, vildi hún ekki vera eina stund lengur I vistinni, pvl hún hjelt, að pað væri fyrirætlui* mín að taka hana af lifi með eitri. Yfir höfuð að tala finnst mjer peir vera svo ópriflegir, að jeg opt og tlð- um fæ viðbjóð á að sjá til peirra. t>eir sitja opt á rekkjum sínum og matast, og ægir par saman við hliðina á peim tóbaki, harðfiski, smjeri og ull. Umgengi peirra innbyrðis er svo blygðunarlaus, að eigi getur verri verið. Bæði menn og konur liggja allsber hvað innan um annað I hreys- um slnum, og fleti peirra eru ekki hótinu betri en sökudólga peirra, er præla I járnum hjá oss. Hverjar af- leiðingar petta hafi I för með sjer, er hægt að gera sjer I hugarlund. Að hafa getið 2—8 börn I lausaleik, er eigi skoðað sem tiltakanlegt afbrot, heldur miklu fremur sem ærleg sök. Dað er álitin einskonar via emergende (fratnavegur) ef einhverjum tekst á pann hátt að komast yfir dóttur auð- ugs manns. Hessi kvilli hefur einnig komist inn I skólann hjerna á slaðn- um, en hefur par sætt mildri refsingu. Hversu hlægilegt er p«ð eigi, að refsa sökudólgunum með pvl, að láta pá einu ári lengur njóta náðar konungs, nefnilega að láta pá vera einu ári lengur á skólanum og njóta par ó- keypis fæðu og kennslu. Petta hefur fyrir skemmstu komið fyrir einn af skólasveinum, sem er 24 ára gamall og slæpingur hinn mesti. Jeg vísaði honum brott frá skólanum öðrum til varnaðar, og urðu allir steinhlessa á pví. En jeg verð að vikja aptur til efnisins. t>að er algengur siður hjer á landi pegar einhver vill ausa óbóta- skömmum yfir annan mann, að drekka sig fullan og koma svo daginn eptir og biðja afsökunar. Meðal annars hefur petta n/lega komið fyrir Jón skólameistara Horkelsson, en eptir pví sem mjer hefur sagt verið—jeg var ekki heima pann dag—á hann að hafa komið óvenjulega skynsamlega frarn víð pað tækifæri. Máske gæti petta leitt til pess, að pjer hreifðuð pví á sfnum stað, að send væri upp tilskip- un, er bannaði skammaryrði, og væri sannarlega ekki vanpörf á henni. Enn er pað eitt, sem jeg hef tekið eptir. Hað er alsiða að venja börn kornung frá brjósti, jafnvel viku- gömul, pótt eigi tíðkist pað allstaðar. Er pá stungið upp I hann holurn legg og hellt I gegnum hann kaldri mjólk, svo hún rennur jafnótt út um nefið aptur, en um munninn er troðið ullar- lagði til að halda mjólkinni niðri. Yið jarðarför hef jeg sjeð nánustu ættingja hins látna varpa sjer niður yfir gröfina og gráta beisklega. Mjer var sagt að peir bæðust fyrir, og vil jeg ekki neita, að svo kunni að hafa verið. Sorgarklæðin voru I pvl inni- falin, að maður hinnar látnu bar svart- an hálsklút, en frændkonur svart bindi um höfuðbúnaðinn, sem nefndur er skautafaldur. Jeg var viðstaddnr við barnaskírn fyrir 8 dögum sfðan kl. 7^ að kveldi dags. Menn koma hjer með börn sín til sklrnar hvenær sem færi gefst, jafn- vel um miðja nótt.—Presturinn gekk fyrir altarið, Ijet skr/ða sig, og söng pví næst 1., 5., 6. og 7. erindi af sálm- inum: „Jesús Kristur að Jórdan kom“. Því næst gekk hann að skírnarvottun- um, s^m voru 2, karlmaður og kvenn- maður. Þau báru bæði barnið til sklrnar, og stóðu frammi fyrir innri dyrum kirkjunnar. Presturinn stað- næmdist fyrir innan dyraprepið og spurði pau að pessum 2 spurningum: hvort barnið væri áður skírt og hvað pað ætti að heita, og svöruðu skírnar- vottar. Eptir að hann hafði mælt fram formála um p/ðingu skírnarinnar og lagt hendur yfir barnið, kraup hana niður & dyraprepinu, en sklrnarvott- arnir fyrir framan pað, og bað: Al- máttugi Guð o. s. frv. Eptir að hann hafði lesið Faðirvor, stóð hann aptur upp og gekk að skfrnarfontinum, og mælti á leiðinni: Herrann varðveiti pinn inngang og útgang o. s. frv. Nú stigu skírnarvottarnír einnig inn fyrir dyraprepið og gengu að skírnar- fontinum. Eptir að presturinn hafði mælt fram trúarjátninguna, tók hann barnið I fang sjer og jós pað vatni, og endaði loksins með hinni vanalegu bæn. Að pví búnu tók hann aptur við barninu af sklrnarvottunum, bar pað á örmum sjer upp að altarinu, kraup niður og baðst fyrir, karlmað- urinn, sem var skírnarvottur, stóð á meðan frammi fyrir dyrum og tók par við barninu af prestinum. Að lokum var sunginn sálmurinn: „Veit pvl með aldri vöxt og spekt“. íslenzkan finnst mjer mjög örð- ugt mál. I>að er ekki nóg með að málið sje svo auðugt að orðum, að 5— 6 eða fleiri orð sjeu til yfir einn hlut, heldur er pað jafnframt fullt af und- antekningum. Jeg pjkist pví hólp- inn, efjeg nokkurn tíma kemst svo langt, að jeg geti skilið pað og lesið skammlaust. Svo framarlega sem mjer tekst að koma nokkurnveginn röð og reglu á I pessu biskupsdæmi á næstkom- andi ári, og get rekið endahnútinn á starf mitt á eptirfylgjandi vori, pá sje jeg eigi að neitt geti verið pyf til fyr- irstöðu, að jeg pegar fari til Sk&lholts, pví ef jeg ætti að dvelja 2 ár á Hól- um, pá mundi mjer veita örðugt að koma öllu I kring I hinu biskupsdæm- inu á einu ári. 9. október næstkom- andi eiga erfingjarnir að selja biskups- stólinn af hendi. Amtmaðurinn hef- ur skipað 4 s/slumenn til að taka við staðnum, og eiga peir um leið að gera ráðstafanir til pess, að staðarhús- in verði bætt, pví pau eru mjögniður- nídd. t>egar pað er afstaðið, vona jeg að jeg verði leystur úr fangaklefa peim, sem jeg hingað til hef verið I. Jeg hef hingað til haft aðsetur I prent- smiðjunni og b/ par I ofurlítilli stofu, sem er mjög gisin, og næðir par úr öllum áttum. Hún er sex fet á breidd og ofurlítið lengri. Fyrir framan dyrnar er klefi, sem eldabuskan ríkir 1 og geymir hún par áhöld sln. í stofunni er moldargólf, og á hverjum morgni er hún full af kafi. Hversu hentug hún sje til bókiðna, geta menn gert sjer I hugarlund. í dag, pegar jeg skrifa petta, er hörkufrost og svo mikil fannfergja, að naumlega er hægt að komast út úr húsum. Hólum, 3. okt. 1741. Iteyndi í níu dr að lækna Tetter. Mr. James Gaston, kaupmaður í Wilks- barre, Pa., skrifar: „Jeg hef haft útbrot (tetter) á andlitinu og höndunum í níu ár. Jeg hef eitt svo hundruðam dollara skipt- ir í læknishjálp og brúkað mörg meðöi, en fann ekki neitt, sem gat bætt mjer fyrr en jeg reyndi l)r, Agnews Ointment. Mjer fór að batna strax og jeg bar það á fyrsta sinn, og nú, eptir að brúka það í tvær vikur, held jeg að rnjer sje aiveg l>atnað, því útbrotin eru alveg horfln og hörundið orðið mjúkt“. T hompson & Wing, § Leiðandi verzlunarmenniinir i CRYSTAL, - N. DAKOTA. | Hafa sett helstu matvörutegundh’ ofan í verð það er sýnt er hjer á eptir, eg þjer getið fengið það allt saman eða hvað mikið, sem þjer vilijð af hverri tegund út af fyrir sig. Þeh' óska eptir verzlun ykkar og meta hana mikils og reyna því ætíð íið hjálpa ykkur þegar þjer hafið ekki peninga. Engir geta selt nokk- urn hlut ódýar en þeir, því þeir keyptu allar sínar vörur áður en þær stigu upp í verði. Þeg- ar það er uppgengið, sem við höfum núna er hætt við að vörurnar verði dýrari, og er því best að kaupa sem fyrst. Allar vörur eru með eins lágu verði og mögulegt er. ^ Þ selja :— : 5 ? 20 j>d. af söltum porskfiski á...$1 00 ^ 7 “ ágætt grænt kaffi.......... 1 00 7 “ á^ætt brent kaffi.......... 1 00 rjf 14 “ góðar rúsfnur.............. 1 00 17 “ raspaður sykur............. 1 00 ^ 15 „ molasykur.................. 1 00 ^ 14 “ góðar sveskjur............. 1 00 ^ 30 “ besta haframjöl, marið..... 1 00 40 stykki af góðri ]>vr,ita sápu. 1 00 ^ 5 pd. Sago...................... 25 1 baukur Baking Puvvdoi......... 15 % ----------------— 3 Þetta eru rcg'uxg kjörkaup. Grípið tækifærið sem fyrst. Búðin er alveg full af nýjum, ágætum íí vörum af .öllum tegundum. í | Thompson & Wing. | Alltaf Fi-ftmct ^ I>es8 vegna er pað að ætíð er ös I pessari gtóru búð okkar. Við böf- um prísa okkar pannig að peir draga fólksstrauminn allt af til okkar Hjer eru nokkur Juni-Kjorkaup: HO karlmanna alfatnaður fyrir $7.00. 18“ “ “ $5.00. Drengjaiöt með stuttbuxum fyrir 75c. og upp. Cotton worsted karlmannabuxur frá 75c. og uppí $5.00. Buxur, sem búnar eru að liggja nokkuð I búðinni á $1 og uppí $4.00 Kvenn-regnkápur, $3.00 virði fyrir $1.39. 10 centa kvennsokkar á 5c. — Góðir karlmannasokkar á 5c. parið. Við gefum beztu kaup á skófatnaði, sem nokkursstaðar fæst I N. Dak. 35 stykki af sjerstaklega góðri pvottasápn fyrir$1.00. Öll matvara er seld með St. Paul og Minneapolis verði að eins flutn- ingsgjaldi bætt við. Komið og sjáið okkur jáðurjjen pið eiðið peningum ykkar ann- arsstaðar. L. R. KELLY. MILTON, - N. DAKOTA- “NORTH STAR”- BUDIN Hefur pað fyrir markmið, að Iiafa beztu vörur, sem hægt er að fá og selja pær með lágu verði fyrir peninga út í hönd. Jeg hef n/lega keypt raikið af karlmannafatnaði, loðskinna káp- um og klæðL-yfirliöfnum, kvenn-jökkum og Capes, Dsengja fatnaði og haust- og vetrar húfum, vetliugum og hönskum, vetrarnærfatnaði sokkum o. s. frv. Ennfremur mikið af hinum frægu, Mayer rubber vetrarskófatnað- sem er álitinn að vera sá bezti er fæst á markaðnum. Svo höfuin við líka inikið af álnavöru, Matvöru og leirtaui. Koin ið og sjáið mig áður en pjer kaupið annarsstaðar pví jeg er viss uú* að pjer verðið ánægðir með verðið. B. G. SAKYIS, EOINBURG, N.DAKOTA. Arinbjorn S. Bardal Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 ElQÍn \VQ. Telepljone 306. OLE SIMONSON, mælirmeð slnu n/ja Scandiuavian Hotel 718 Main Stbbkt, Fæði $1.00 á dag.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.