Lögberg - 28.10.1897, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.10.1897, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. OKTOBER 1897 LOGBERG. GefiS út a8 148 PrincessSt., WlNNIPEG, MAN. af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890), Ritstjóri (Editor); SlGTR. Jónasson. Business Manager: B, T. Björnson. A ti|fl ýsinjrar: Smá-auglýsingar í eitt skipti25c yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts nm mán- ndinn. k stærri anglýsingnm, eda auglýsingumnm lengri tíma, afsláttnr eptir samningi. ftfiafndn-ski|>t i kaupenda verdur ad tilkynna skriílega og geta um fyrverand* bústad jafnframt. Utanáskript til afgreidslnstofn bladsins er: Tlie bttberg Frmtinif * Publisli. Co P. O. Box 5 85 Wlnnipeg, Man. Utanáskrip ttil ritstjðrans er: Editor tígberg, P -O. Box 585, Winnipeg, Man. - samkvæmt landslngnm er nppsðgn kanpenda á )ladiógild,nema hannsje sknldlans, þegar hann seg Irnpp.—Ef kanpandi, sem er í sknld vid bladid flytn rlstferlnm, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er þad fyrir dómstólunnm álitin sýnileg sönnnm fyrr prettvísnm tilgangi. — fimmtudaoikn 28. okt. 1897. — Apturgangan. „Skrattinn fðr ad skapa mann Ká'. skinnlans köttnr vard úr því". Mr. Einar Olafsson sendi út boðs- brjef að nýju blaði, sem átti að bera nafnið „HeimskrÍDgla“, en hvað skeði? Þegar petta nýja blað, sem lofað hafði verið, birtist, J»& er J>að gamla „Heimskringla“ apturgengin! ' Ný- fædda blaðið, sem lofað var, er 11 ára gamalt J>egar við fæðinguna!! t>að er pvi eDginn vafi á, að f>að er aptur- ganga. „Hkr.“ sáluga var nú mis- indisblað, og má búast við að hún verði ekki betri apturgengin. Að minnsta kosti var f>að Islenzk pjóð- trú, að f>egar misindismenn gengju sptur, pá yrðu peir bæði ógeðslegri og ósvifnari apturgengnir,en peir voru í lifanda lífi. t>eir voru vanalega „hálfu verri heldur en áður“, eins og secrir í vísu I einum rimunum. O EinS og að ofan er sagt, er hjer ekki að ræða um nýja eða nýfædda „HeimskrÍDglu“, heldur gömlu Hkr. apturgengna, enda ber bún pað ljós- lega með sjer. Apturgangan fetar trúlega í spor gamla flagðsins, og verður vafalaust hálfu verri heldur en pað, i öllum skilningi, ef hún nær að magnast og- almenningur „kemur henni ekki fyrir“ áður en hún verður einbverjum að bana—andlega ef ekki líkamlega. Hin dána Hkr. var saurrenna fyr- ir allt sem verst og svívirðilegast var meðal Vestur-íslendinga. Hún sálað- ist með svivirðingar- og mannlastB- grein í sjer, og hún geDgur aptur með hið sama i sjer—saur prófessors- ins alræmda. Verði apturgöngnnni j gott af. Ef heiðarlegt nýtt íslenzkt blað hefði risið upp hjer, pá hefðum vjer fagnað pví, pó pað væri keppinautur vor. Vjer höfum haldið pví fram, að oss pætti skemmtilegra að halda úti blaði ef annað heiðarlegt blað væri til sem keppinautur. En vjer verðum að segja pað eins og er, að vjer getum hvorki fagnað yfir nje óskað góðs gengis ópverra-apturgöngu eins og pessi apturganga auðsjáanlega er. Sorp- og saurinda-haugar eitra loptið og orsaka pestir. I>e8s vegna eru peir fluttir á afvikinn stað (nuisance grounds) og brenndir eða & annan hátt eyðilagðir. Ópverra blöð eru and- legir sorp- og saurhaugar, sem eitra hið andlega andrúmslopt og gera pað banvænt. Hví skyldi ekki almenn- ingúr skapa peim sömu örKg og lík- amlegum sorp- og saur-haugum? I ávarpi apturgöngunnar „Sælt veri fólkið“ er gefið í skyn, að Lög- berg hafi sagt, að mál ræddust bezt í einu blaði. Eins og ritstjóri aptur- göngunnar setur petta fram, pá er pað útúrsnúningur og ly’gi. Lögberg hefur sagt, að mál ræddust betur í einu blaði að pví leyti, að ef um pau væri ritað frá báðum hliðum í sama blaðinu, pá sæju allir sömu lesend- urnir báðar hliðarnar á m&lunum, sem ekki ætti sjerstað með pá sem aldrei sæju eða læsu nema annað blaðið. I>essum sannleika getur ekki ritstjóri apturgöngunnar neitað með rökum. Peir fáu, sem kaupa og lesa einungis apturgönguna, mu'u lítið vita um aðrar hliðar á málum cn pá eða pær, sem aptangangan flytur. Ýmsir eru að japla um tvær eða fleiri hliðar & sama málinu og virðast ekki gæta pess, að pað er ekki til nema ein sönn hlið á neinu máli. Hin hliðin er 1/gi. Ef maður, sem er að leita sannleikans, fær hina sönnu hlið í einhverju blaði, hvers vegna parf hann eða pykist hann purfa hina hliðina—lýgina? Af pvi að höfundur lyginnar er búinn að innbyrla honum, að honum sje pað gott og gagnlegt, eins og hann inn- byrlaði hinum fyrstu foreldrum peirra, sem blöð lesa, aðpað væri hollt fyrir -pau að eta ávexti forboðna trjesins. En hver varð afleiðingin. Sú, meðal annars, að „girnist auga illt að sjá og eyra illt að heyra“. I>ess vegna fá saurblöð—eiturdækjur — áhangendur i veröldinni. Vjer ætlum ekki í saurkast hvorki við ritstjóra apturgöngunnar nje ó- pokka pá, sem hann kann að láta kasta saur í henni. En vjer munum eins og áður álíta skyldu vora að benda á hverskonar menn(?) pessir saurmokarar eru og vara við peim. I>að er skylda vor sem blaðamanns— pó hún sje ópægileg og pað verk ópakklátt hjá vissum mönnum. Fagureyjar-sundið. I>etta mjóa sund, „Strait of Belle Isle“, aðskilur, eins og kunnugt er, Nyfundnaland og Labrador. Sá hluti sundsins milli eyjarinnar og megin- landsins, sem pessu nafni nefnist, er yfir höfuð örmjór, en samt er pað nógu breitt til pess, að hafa stórvægi- lega i!l áhrif á loptslagið á meginland- inu austanverðu allt suður undir New York. íshafs-straumurinn vestan við Grænland fellur upp að fjörugrjóti á austasta oddanum á Labrador og suður með ströndinni, og klofnar pegar kemur suður undir Nf- fundnaland. Beygir pá megin-straum- urinn austur í haf og suður um miklu- grunn (Grand Banks) svo kölluðu, i hafinu, 80—100 mílur fyrir austan Nyfundnaland. En all-mikil kvísl úr straumnum fellur áfram suður með Labrador-ströndinni, inn um Fagur- eyjar-sund og liðar sig meðfram ströndinni á Lawrence-flóa, meðfram Nýja Skotlandi og vestur paðan með ströndum fram, allt til Boston,par sem kvísl pessi loks beygir pvert í austur og hverfur í hitastraumnum frá Mexi- co-flóanum. ísborga safn er optast að sjá fyrir norðvestur-enda sundsins, og er pví sjaldan hættulaust að sigla pá leið, einkum af pví poka og ísa- móða grúfir par sífellt yfir sjónum. En stórar isborgir fara sjaldan vestur um sundið, og er pað pvi að pakka, að dýpi er ekki nóg í sundinu—hvergi yfir 200 fet, og að meðaltali innan við 100 fet, par sem pað er mjóst og straumur striðastur, samkvæmt ná- kvæmum mælingum er Canada-stjórn hefur látið gera. E>ó er pað ekki ósjaldan að ísborgir hrekjast inn á sundið, en par standa pær pá fastar og reynast vogestir fyrir skip á sigl- ingu. Ýmsir verkfræðingar hafa fyrir löngu síðan sýnt fram á, að tiltæki- legt sje að stífla sund petta algerlega, —byggja traustan garð úr grjóti og steinlimi milli lands og eyjar og neyða hina ísi prungnu, köldu kvísl, sem um pað fellur, til að halda áfram með meginstraumnum austur í haf. En pó opt hafi verið rætt um, að petta sje gerlegt, hefur ekki komið fram greinileg áætlun um,hvað pessi hrika- lega stífla mundi kosta, fyr en & síð- astliðnu vori. Maðurinn, sem ritaði um pettapá og framsetti áætlun um kostnaðinn, er verkfræðingur einn í Boston, F. S. Hammond að nafni. Hann álítur, að kostnaðurinn yrði ekki nema 9 til 10 millj. doll., segir hægðarleik að fullgera verkið á einu ári og segir sanngjarnt að skipta kostnaðinum pannig, að Bandaríkja- stjórn, Canada-stjórn og Breta-stjórn borgi sinn priðjunginn hver. E>að er enn fremur skoðun hans, að hlutað- eigandi stjórnir græddu mikið á einu einasta ári fyrir verðhækkun land- eigna allra, er stafaði af stórri breyt ingu loptslagsins, á pessu fyrirtæki, að hiun upprunalegi kostnaður væri sem ekkert, pegar litið er á hag alls fólksins á pessurn landshluta öllum. Um verkið sjálft segir hann, að flóðgarðurinn sjálfur yrði ekki yfir 10 mílur á lengd og hvergi hærri en 200 fet, frá sjávarbotni að telja. Efnið segir hann nægilegt á báðutn strönd- um fram með sundinu, og álítur beztu undirstöðuna pá, að sprengja fram klappirnar og ryðja peim niður í botn- inn. Ofan á pennan stórgrýtis grunn kæmi svo veggur úr höggnu grjóti og límdur með sementi, svo hár sem pyrfti til að hindra sjóinn frá að ganga yfir hann, hversu mikið sjórót sem væri, og svo langt á land upp til beggja handa, að ekki væri unnt fyrir sjóinn að grafa nýjan ál. Garðurinn ætlast hann til að sje svo breiður, að eptir honum liggi tvöfaldur sporveg- ur fyrir járnbrauta-lestir, og að auki vanalega breiður akvegur. Með öðrum orðum, garðurinn pyrfti að vera um 60 feta breiður oð afan. Væri vetta gert, segir hann að pokan,sem sifelltgrúfir yfir Lawrence- flóa í grennd veð Nýfundnaland, hyrfi gersamlega— færðist með isröstinni austur í haf. Hvað pað pýðir, er nokkuð sem sjófarendur á pví svæði öllu kunna að meta meir og betur en allir aðrir. E>að hefur opt og lengi verið rætt um að tiltækilegt sje, eins og nú er,að leggja járnbraut frá Quebec norðaust- ur með flóanum að vestan og austur fyrir Fagureyjar-sund. Eptir áætlun Hammonds um breyting á loptsiagiuu, yrði sú brautarlagning tífallt tiltæki- legri ef stflað væri sundið, enda hef- ur hann haft pað í huga, pví með pessum garði fylgdi og sá kostur, að ferðamenn yrðu ekki yfir 3^ sólar- hringá leiðinni yfir Atlantzhaf. Aðal-kosturinn, aðal-gróðinn fyr- ir hlutaðeigandi pjóðir væri pá auð- vitað fólginn I breytingunni sem kæmi á loptslagið. Landflákinn allur fyrir sunnan Lawrence flóa, Prince Edwards-ey, Nýja Skotland, New Brunswick, Maine, New Hampshire, Massachusetts, Vermont, fullur helm- ingur af New York-ríki, fullur helm- ingur af Quebec-fylki og enda tals- vert af norðaustur-hluai Ontario- ylkis—allur pessi landfláki yrði pá ekki kaldaai en er New Jersey og Pennsylvania nú. Labrador-ströndin öll og Nýfundnaland yrði pá í hæsta máta byggilegt land, og Lnbrador- ströndin pá ekki ögn kaldari en New Brunswick og Maine eru nú. Hvað peir hagsraunir pýddu, ef loptslagið yrði peim mun mildara sem Ham- mond segir, er nokkuð sem lítt er mögulegt að gera sjer grein fyrir. Dess eins má geta, að landffaki sá, er hann tilnefnir sunnan Lawrence- 8óa, er að flatarmáli um 250,000 fer- hyrningsmílur og I peim bjeruðum búa nú 9—10 millj. manna að minnsta kosti. Hún sýnist máske nokkuð gap*- lag, pessi uppástunga, svona í fljótu bragði, en svo er hún í raun rjettri ekki neitt gapalegri en svo fjölda margar aðrar uppástungur, sem margar hverjar hafa síðar verið framk'æmdar. I>að er ekki g»pa- legri hugmyud heldur en sú, að bora göng undir Gothard fjallið fyrir járn- braut milli Dýzkalands og Ítalíu. E>að pótti gapaleg uppástunga pegar hún kom fram, en svo finnst engum til um pað nú, sem peytist um pau miklu göng i járnbrautarvagni. E>að er ekki gapalegri hugmynd petta, að stífla Fagureyjar sund, heldur en að byggja brú yfir, eða gera göng undir sundið milli Englands og Frakklands, eða sú, að grafa göng undir sundið milli írlands og Skotlands,og hvorutveggju pessi fyrirhuguðu stórvirki pykja í hæsta máta gerleg. Eigi að síður má búast við, að hlutaðeigandi stjórnir láti petta mál afskiptalaust fyrst um sinn—allt til pess annað tveggja, að almenningur krefst að fá verkið unn- ið, eða að fram koma svo Óyggjandi vísindalegar sannanir fyrir pví, að breyting ís-straumsins hefði pau áhrif er Hammond segir. Ymislegt. HANDIÐNIR KONUNGANNA. Vjer pekkjum allmikið til Norð- urálfu-konunganna, en pað eru fæstir af oss, sem vita að hjer um bil hver eiaasti peirra er vel að sjer í einhverri vissri handiðn og mundi geta, ef nauðsyn til bæri, liaft ofan af fyrir sjer við hana. Franskur maður eÍDn hefur varið talsverðum tima til að kynna sjer petta, og eru eptirfylgj- andi uppiýsingar honum að pakka: Faure, forseti B'lrakklands, eptir pví, sem pessi maður segir, er ágætur lásasmiður og ver mörgum tómstund- um til pess að temja sjer hai.diðn sína. Hann veitir nákvæma eptirtekt öllum nýjum uppfundnjngum, sem peirri iðn eru viðkomandi, oger manna bezt fær að dæma um hvers virði paer eru. E>eir sem hafa sjeð hann vinna, sogja hann sje með allra beztu smiðum. Smekkur Nikulásar Rússakeisara gengur i allt aðra átt. Hann er allur í búskapnum. Hann kann allt, sem lýtur að rússneskri jarðyrkju, og hann hefur ekki lært pað af bókum, heldur af langri og stöðugri verklegri æfingu. Aður en hann kom til valda var hann nokkur ár í Caucasus, og & meðan hann dvaldi par varði liann miklu af tímanum við búskap. Jarðeignir keisarans par, eru mjög viðtækar, og ekkert skemmti ríkiserfÍDgjanum bet- ur en að vera par á gangi, líta eptir 230 öðrum pumalfiDgrinum og horfði & dyrnar, sem Etta Alexis var nýgengin út um I allri fegurðar-dýrð sinni, dýrð auðs og hárrar stöðu. „E>etta er konan“, sagði hann hægt og seint, „sem seldi mjer skjöl Oóðgerða-bandalagsins — og hún heldur að jeg pekki sig ekki aptur“. XIX. KAPITULI. VIÐ NEVA-FLJÓTIÐ. Karl Steinmetz hafði augsýnilega verið að reka einhver erindi á norðurbakka Neva-fljótsins, hluta af Pjetursborg—eyju, par sem verzlun er rekin, par sem gufuskip lenda farmi sinum og slæpingarnir par á bakkanum pvælast fyrir og hindra utnferð og starf. Hvert erindi Karls Steinmetz var, kemur ekki pessari sögu við, enda var hann maður sem flestum fremur kunni að halda sjer saman og halda hlut sín- um í öllum málum gagnvart heiminum. Hann var að fara til baka yfir ána, ekki á brúnni, par sem maður verður að taka ofan hattinn vegna akrinsins, sem par er, heldur fór hann einn af hinum mörgu stigum, sem liggja yfir ísinn frá einum fljóts- bakka til annars. E>egar hann var kominn á suður- bakkann, gekk hann upp sandi stráða tröppuröð,upp 239 væri í herberginu. Hann perraði ennið & sjer með stórum vasaklút. ,,E>etta kom mjer nokkuð óvart,“ sagði hann, „og svo orsakár pað flækjur í öðrum efnum. Jeg vaki ' víst í nótt útaf pessum frjettum-'yðar, kæri Stefán minn. Vitið pjer nokkuð nákvæmlegar, hvernig petta allt gekk til? Undrunarvert — undrunar- vert! Auðvitað er guð til í himninum.—Hvernig geta menn efast um pað?“ „Já“, sagði Stefán Lanovitch bæglátlega. E>að er guð á himnum, en eins og stendur er hann reiður við Rússland. Já, jeg veit öll atvikin, sem að pessu lúta. Sydney Bamborough kom til Thors til að dvelja par um hrið. Auðvitað vissi hann allt um Góðgerða bandalagið—pjer inunið eptir pví. E>að litur út fyrir, að kona hans hafi beðið eptir honuin og skjölunum i Tver. Hann stal peim úr horbergi mfnu, en hann náði peim ekki öllum. Hefði hann n&ð peim öllum pá sætuð pjer ekki hjer, vinur minn. Hann náði aðal-fyrirætlaninni—skránni yfir nöfn mannanna sem voru í nefndunum, yfir nöfn erinds- reka Bandalagsins utanlands og innan. En skrána yfir alla meðlimi pess fann hann ekki. Hann komst yfir skrána yfir fjárframlög, en varð engu fróðari við pað, pví nöfn gefendanna voru að eins t&knuð með tölustöfum, og lykillinn að peim var pessi fullkomna skrá yfir meðlimina, sem jeg brenndi pegar jeg saknaði hinna skjalanna“. Steinmetz kinkaði kolli og ságði: „Þjer eruð 234 leyndardóma, einkum í Pjetursborg. I>að hljóðar líkt og skáldsaga, samin í Kensington Road af konu, sem aldrei hefur komið nær Rússlandi en til Margate“. „E>að er bezt að jeg fari með yður“, sagði Alexis. „Guð hjálpi mjer! Nei!“ hrópaði Steinmetz; „jeg verð að fara einsamall. En jeg ætla samt að láta Parks keyra sleðann fyrir mig—með yðar leyfi. Parks er gætinn maður, sem pykir gaman að slarkinu. Hann er ágætt sýnishorn af brezkum vagnstjóra—hann hugrakki Parks“. „Verðið pjer kominn aptur fyrir miðdagsverðar- tíma?“ spurði Alexis. „Það vona jeg“ svaraði Steinmetz. „Jeg hef fyrri verið boðaður á heimugleg stefnumót. Þetta er líklega einhver kunningi, sem parfnast hundrað rúblu, seðils pangað til næsta mánudag“. Dómkirkju-klukkan sló sex um leið og Karl Steinmetz beygði út af Newski Prospect og inn á stóra ferhyrninginn fyrir framan hið helga hús. Hann fann brátt Kazans-ganginn, sem er fulluí af glingurbúðum,og samkvæmt leiðbeiniugunni, sem honum hafði verið gefin, gekk hann upp mjóan stiga- Hann klappaði á dyr á 2. lopti til vinstri handar við stigann. „Kom inn!“ var sagt með rödd, stm lionum hnykkti við að heyra. Hann opnaði hurðina. Herbergið var lítið, vel lýst með steinolíu-lampa. Við borðið sat aldraðul

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.