Lögberg - 28.10.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28, OKTOBER 1897.
5
láðmörnununi og vinnuíólkinu, og
vinna sjálfur með köflum.
I>að er sagt, að Þ/zkalancUkeis
ara J>yki letursetning skemmtilegasta
dægrastytting. Þessi eirðurlausi
pólitíski ráðabruggari er æfður letur-
setjari. Eins og mankarnfr á miðöld-
unum sátu við pað, að skreyta liand
rit, eins situr keisarinn klukkutímum
saman við kassana, og er pað honum
hin mesta skemmtun.
Humbert Ítalíu-konungur er skó-
Bmiður. Hann hefur tiltakanlega gott
vit á leðri, og fáir munu taka honum
fram að sníða skó. Það er orð á pví
haft hvað hann sje fljótvirkur. Hann
leggur sjerstaka stund á að láta skóna
líta fallega út, en aldrei leggur hann
nytsemina í sölurnar fyrir fegurðina.
Ilann heldur upp á sterka skó, og all
ir skór, sem liann b/r til, endast
mjög vel.
Óskar Sviakonungur líkist Mr.
Gladstone í pví, að hann hefur
skemmtun af að fella trje. Það eru
ef til vill bærri grenitrje innan hans
ríkis en á nokkrutn öðrum stað íheitn-
inum, og ekkert skemmtir pessum
einvaldskonungi betur en pað, að fá
sjer frídag og fara út í skóg með öx-
ina sína. Hann er alpekktur að pví
að vera leikinn skógarhöggsmaður,
og er pað ekki lítil frægð, eins og all-
ir peir munu kannast við, sem nokkru
sinni hafareynt að fella trje f skógi.
Prinzinn af Wales er góður vef-
ari, og styttir sjer einatt stundir við
að finna upp nyja vefnaði. Hann hefur
ofið nokkur vönduð gólfteppi og á-
breiður, og með pví að hann er jnfn
ákafur við petta nú, eins og nokkru
sinni áður, pá má búast við pvf, að
hann eigi eptir að vefa margt ennpá.
Hertoginn af York er kaðlari.
Hann hefur stórt verkstæði, og bjfr
par til digra skipskaðla og mjórri
kaðla í hengirúm og mottur. Tvennt
hið síðastnefnda býr hann til handa
kunningjum sínum, og parf ekki að
taka pað fram, að eptirspurnin eptir
pví, sem búið er til á pessu konung-
lega verkstæði, fer sívaxandi. j
Allir afkomendur Victoríu Eug-
landsdrottningar eru, eptir pví sem
oss er sagt, meira og minna leiknir í
einhverri handiðn. Victoria drottn-
ing skipaði svo fyrlr, og varpað vitur-
legt. Jafnvel pó að hvorki börn
hennar nje barnabörn purfi nokkurn
tíma að vinna fyrir sínu daglegu
brauði, hvaða pólitiskar byltingar
sem upp knuna að koma, pá er pað
engu að síður gott fyrir pau að kunna
einhverja nytsama iðn, sem pau geta
gripið til á tómstundum peirra.
Eihn frægur maður enn, sem í
vissum skilningi verðskuldar að vera
talinn með konungum, er handiðna-
maður. Tolstoi getur búið til eins
góða skó og nokkur annar maður á
Rússlandi, og pað eru fáir skraddarar,
sem taka honum fram í pví að búa til
föt og láta pau fara vel.— Witaess.
*
IIRÖÐ FKRÐ.
í síðasta blaði skýrðum vjer frá
pví, að Kaiser Wilhelm der Grosse,
hið nyja gufuskip North German
Lloyd línunnar, hefði fært tfmann,
sem útheimtist til pess, að ferðast frá
Southamton á Englanditil New York,
niður f 5 sólarhriuga, 22 klukkutíma
og 35 mínútur. Nú getum vjer bætt
pví við, að petta ágæta skip fór ferð
sína austur yfir Atlanzhafið, frá New
York til Southampton á óvanalega
skömmum tíma. Ferðin frá Sandy
Hook til Eddystone vitans, fjóitán
mflur suðvestur af PJymouth hafnar-
garðinum, tók 5 sólarhringa, 15
klukkutíma og 10 mínútur. Ef vjer
gerum ráð fyrir að ferðin frá Ply-
mouth til Nálanna (The Needles) taki
6 klukkutfma, pá er sanngjarnt að
ætl«(" að Kaiser Wilhelm, með pví
að koma ekki við í Plymoutb, hefði
komist alla leið á 5 sólarhringum og
21 klukkutfma, sem er 13 klukkutím-
um skemmri tími en fljótasta ferðin}
sem áður hefur verið gerð, var farin á
af skipinu St. Louis.
Sundurliðuð skýrsla yfir ferðina
sýnir, að hún hefur öll gengið fram-
úrskarandi vel. Fimm sólarhringa í
rennu fór skipið yfir 500 sjómílur á
sólarhring, nokkuð, sem ekkert skip
hefur gert áður á austurleiðinni, pví á
peirri leið nær sólarhringurinn ekki
24 klukkutímum. Skýrslan sýnir
hvað margar mílur skipið fór á hverj-
um sólarhring, pannig: 367, 504,
500, 507, 510, 519 og 55 mílur til
klukkan 2.25 e. h. daginn, sem pað
kom til Eddystone vitans. B'rá vitan-
um til Plymouth tók 1 klukkutíma, og
klukkan 10 á miðvikudagskveld náði
sú póstsending til London, sem fór
frá New York fimmtudaginn næstan á
undan. Meðalferð á hverjum klukku-
tfma alla leiðina var 21,91 mílur, oger
pað betra, pegar tekið er tillittil pess,
að skipið mætti mótbyri og illviðrum,
heldur en pað, sem skipið Lucania
gerði, pegar pað fór 22,01 mílu á
klukkutímanum í bezta veðri.
í pessu sambandi er vert að geta
pess, að póstflutningarnir frá New
York til London, eru nú sendir með
hraðskreiðasta skipinu og hraðskreið-
ustu járnbrautarlestinni (á jafn löng-
nm vegi). Þegar ákveðið var, að
skip North German Lloyd línunnar
skyldu koma fyrst við f Plymouth, pá
bjó Great Westeru járnbrautarfjelag-
ið út sjerstaka lest til pess, að taka
við póstflutningum strax og skipin
kæmu. Þegar sjest til skipsins, pá er
lestin strax búin til ferðar, og hraðinn
á henui alla leið til til London—194
mílur—er 53^ mílur á klukkutíman-
um. Hún er hvergi látinn stansa á
leiðinni. Ög pessi lest er ekki útbú-
in pannig, að hún sje ekkert nema
flýtirinn, eins og lestir pær, sem send-
ar voru til Skotlands, eptir norður-
járnbrautunum, hjerna um árið, pegar
sarokeppnin orðlagða stóð yfir. Þessi
lest fer eptir ákveðinni ferðaáætlun, er
200 tons á pyngd og flytur fullkomna
vagnhleðslu af póstflutningi, farangri
og ferða mönnurn. Hraðinn, pægind-
in og hættuleysið á pessari sjó- og
landferð eru talandi vottLr um live
miklu befur verið komið til leiðar af
verkfræðingunum á sfðustu árum 19.
aldarinnar.—Scientific American.
Frjettabrjef.
Minneota, Minn. 18. okt. 1897.
Hinn 26. f. m. andaðist hjer í
Minneota Oddný Jónsdóttir, Kona
Sigurðar Eastmans. Hún var ættuð
úr Skriðdal á íslandi, hafði búið hjer í
landi með manni sínum í 18 ár og var
orðin fimmtug að aldri. Margra ára
sullaveiki varð banamein hennar.
Jarðarför hennar fór fram 27. f. m. frá
fslenzku kirkjunni.
9. p. m. dó í Lincoln Co. Vil-
hjálmur Jónsson, ættaður frá Strand-
höfn í Vopnafirði, 74 ára gamall.
Daginn áður vann hann við preskingu
en var pá víst töluvert lasinn. Hann
lagði sig útaf við stakkinn, setn verið
var að preskjaúr, parsofnaði hann og
ómögulegt reyndist að vekja hann.
Um nóttina var sóttur læknir, sem
gerði ýmsar tilraunir að vekja Vil-
hjálm, en allt árangurslaust. Svo dó
hann næsta dag án pess að hafa vakn-
að. .Jarðarför hans fór fram 12 p. tn.
frá heimili tengdasonar hans, Benja
míns Þorgrímssonar.
10. p. m. misstu pau R tnólfur
Runólfsson og kona hans einkabarn
sitt, dreng 3 mán. gamlan Williara,
Erwin að nafni. Hann var jarðsung-
inn næsta dag.
Ura miðjan september lagði Eyj-
ólfur Nikuláston á stað, ásamt konu
og börnum, alfarinn til íslands. Hann
bjóst við að setjast að á Eskifirði og
hefur helzt í hyggju að stunda s^Ó-
mennsku. Eyjólfur hefur dvalið hjer
um mörg ár Og pótt dugandi maður.
Óska honum allir góðs gengis á ætt-
jörðunni.
Uppskeran reyndist frekar lítil
og ljeleg. Orsökuðu pað langvaratidi
rigningar síðasta proskatíma hveitis-
ins. Flestir fá frá 8—12 bushel af
ekrunni, en svo er hveitið Ijelegt, að
pað er mjög fellt f verði á markaðinum,
svo menn fá ekki nema kringum 70o.
fyrir bush., en verð á bezta hveiti er
um 85c. Allur nautpeningur, sauð-
fje og svín er í mjög háu verði og
eptirsókn eptir feitum skepnum.
Bændur hafa mikinn arð af peirri teg-
und búskapar síns í ár.
Það má telja með fratnförum í
Minneota, að hingað hefur verið lagð-
ur málpráður (telephone), sem tengir,
nú saman ýtnsa bæina hjer umhverfis
svo nú geta menn talað saman í
margra tuga mflna fjarlægð. Sömu-
leiðis hefur málpráðurinn verið lagður
húsa á milli f bænutn.
í Minneota hafa verið reist um
20 hús petta sumar. Nokkrir ísleud-
ingar hafa byggt; peir Vigfús Ander-
son, Jón Reykdal og Pjetur Pjeturs-
son hafa komið sjer upp stórum og
vönduðum íbúðarhúsum. íslending-
um fjölgar að mun í bænum. Nokkr-
ir bændur, sem ýmist hafa selt eða
leigt bújarðir sfnar, hafa sezt hjer að.
Nú alveg nýlega hafa peir Asgrímur
Westdal og Friðrik Guðmundsson
tekið sjer bólfestu f bænura.
Þó Islendingar sjeu tæpur priðj-
ungur bæjarbúa, sýnist að ýmsu leyti
kveða meir að peim en öðrum. For-
maður, skrifari og gjaldkeri bæjar-
ráðsins eru ísleudingar. Formaður
1. Chicngo-för mín, M. J.
2. Helgi Magri, M. J.
3. Hamlet (Shakespear) M. J.
4. Othello (Shakespear) M. J.
5. Romeo og Juliet (Shakesp.) M. J.
6 Eðlislýsing jarðarinnar(b)
7. Eðlisfræði (b)
S. Efnafræði (b)
9. Qöngubrólfsrítuur, B. Gr.
10. íslenzkir textar (kvæði eptir ýmsa
höfunda).
11. Úrvalsljóð J. Hallgrímss.
12. Ljóðin. Gr. Thomsens, eldri ötg.
13. Rit.re-rlur V. Ásmundssonar
14. Brúðkaupdagið, skáidsaga eptir
Björnstjerne Björnson, B. .1.
15. Blómsturvallasaga
16. Höfrungshlaup, J. Verne
17. Högni og tngibjörg
skólastjórnarinnar er íslenzkur. Lög-
maður bæjarins er íslendi igur, sömu-
leiðis blaðsútgefandran og aðal lækn-
irinn. Stærstu vcrzlanirnar eru í
höndum íslendinga, vandiðasta kirkj-
an er kirkja íslenzká sifnaðarins, og
ungmennin, sem lengst eru koinin í
skólanum, eru ísleuzk. í btenura er
algert vfnsölubann, og er pað að
miklu leyti íslendiogum að pakka.
Þegar árlega er gengið til ahnennrar
atkvæðagreiðslu um víu-sp irsm ilið,
greiða íslendingar S' o að segja und-
antekningarlaust atkvæði gogn
drykkjustofuuum og bölvun vinsöl-
unnar. Voiandi halda peir upptekn-
um hætti, pví reynz an hefur sýnt, að
bærinn prífst batur og framfarirnar
eru meiri síðan drykkjustofurnar
voru reknar burt—að maður ekki tah
um pá pýðingu, sein pað hetrar fyrir
gott siðfcrði og reglusemi f basuum. .
18. Sagan af Andra jarli
19. Björn og Guðrún, B. J.
20. Kóngurinn í gullá
21. KSri Kárason
22. Nal ogDamajanti (forn-Indv, saga
23. Smásögur handa börnuin, Th. H,
24. Villifer frækm
25. Vonir, E. II.
26. Utauför, ICr. J.
27. Útsýn I, týðingar í bnndnu og
óbundnu máli
28. I örvænting
29. Quaritch ofursti
30. Þokulýðurinn
31. í Leiðslu
32. Æfintýii kapt. Horns
33. Rauðir demantar
34. Barnalærdómsbók II. H. (b)
35. Lýsing íslands
Munið eptir, að hver sá sem borgar einn árgang af Lögbergi fyrirfram
vanalegu verði ($2) fær eina af ofaunefndum bókum í kaup.
bætir.—Sá sem sendir fyrirfrain borgun fyrir 2 eintðk, fær tVit'C'
af bókunum o. s. frv.
NÝIR KAUPENDUR
sem senda oss $2.00, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang
Lögbergs, fá eina af ofangreindum bókum geíitis. Enn-
fremur fá peir pað sem eptir er af pessum árgangi (í 3 mánuði)
alveg frítt. Vinsamlegast,
Logberg Prtg & Publ. Co.
P. O. Box 585, Winnipeg, Man-
kaupendum sinum, sem borga fyrirfram,
eina goda bok i kaupbœtir.
Þeim kaupeudum Lögbergs, sem góðfúsJega vilja taka upp
pá reglu að borga blaðið fyrirfram, gefum vjer eiua af
eptirfylgjandi bókum alveg fl’ítt, sem póknun. Þessar
bækur eru allar eigulegar og eptir góða höfunda, og ko3ta
að jafnaði ekki minna en 25 cents.
Þegar menn sonda borgunina er bezt að tilgreina n'hnerið
á bók peirri, sem óskað er eptir. Bjekurnar eru pessar:
235
fnaður, með breiðleitt, góðmótlegt andlit, hátt enný
þunnt hár og bros, sem virtist bera vott um mann-
elsku og sem á Englandi minnir á pá sem viknir ern
Rá ríkiskirkjunni.
„Þjer!“ kallaði Steinmetz upp yfir sig—„pjer
Stefán!“
„Já, komið inn og lokið hurðinni11, sagði sá sem
fyrir var.
Hann lagði frá sjer penna, sem hann hjelt á,
rjetti út höndina, stóð upp og kyssti Karl Steinmetz
ú báðar kinnar að siðvenju Rússa.
„Já, kæri Karl minn. Það lítur út fyrir, að
Iiinn góði guð hafi enn pá ofurlítið verkefni handa
Stefáni Lanovitch. Jeg slapp burt mjög hæglega á
hinn vanalega hátt, með hjálp fjelags pess er kemur
föngum undan fyrir horgun. Svo hefur mjer verið
komið frá einum stað til annars eins og verðlauna-
íugli, og hingað til Pjetursborgar kom jeg 1 gær-
kveldi. Jeg má ekki tefja hjer lengi, og jeg ætla
suður. Ef til vill anðnast mjer að koma enn pá ein-
kverju góðu til leiðar. Jeg heyri sagt, að Alexis
hafi gert reglulegt furðuveik í Tver“.
„En livað líðurmeð peninga?“ spurði Steinmetz,
®em ætíð var svo praktískur í sjer.
„Katrín sendi mjer pá, blessáð barnið!“ sagði
Lanovitch. „Það er eitt af skilyrðum fjelagsins—
pað er hart—að jeg mætti engin ættmenni mín sjá.
Konan mín—bon Dieu! pað gerir pá ekki svo tnikið.
Hún hefur eflaust nóg að gera að halda sjer hlýrri.
238
mildu brosi—pví brosi, sem hafði vanist á hann í
fangelsinu. Það er ómögulegt að villast á pví.
„Ó, jeg ber engan óvildarhug út af pví“, sagði
hann.
„Þá geri jeg pað“, sagði Steinmetz purlega.
„Hver stal skjölunum 1 Thors?“
„Sydney Bamborough gerði pað“, svaraði
greifinn.
„Drottin minn góður! Er pað satt?“ hrópaði
Steinmetz.
„Það er satt, vinur minn“, svaraði greifinn.
Steinmetz strauk breiðu hendinni sinni um enn-
ið, eins og hann væri ekki með sjálfum sjer.
„Og hver seldi skjölin?“ spurði hann.
„Konan hans,“ svaraði greifinn.
Lanovitch greifi horfði nú aptur & lampann. Það
var einkennilegur mæðu- og vonleysis svipur á
andliti hans. Það var eins og allt væri búið fyrir
honum—að hann lægi eins og brotið og ósjófært
skip á öldulausum sjó, og að ekkert gæti framar
fengið á hann til hryggðar eða gleði.
Steinmetz klóraði sjer á enninu með einurn
fingri, hugsandi.
„Vassili keypti pau; jeg get getið mjer pað til“,
sagði hann svo.
„Þjer getið rjett til um pað“, svaraði Lanovitch
með hægð.
Steinmetz settist niður. Hann horfði í kringum
sig, eins og hanu væri að hugsa um, hvort mjög heitt
231
að Herflota-garðinum. Þar kveykti hf.nö í vindli,
stakk síðan höndunum djúpt niður í loðkápu-vasa
sína, og gekk í hægðuin sínuin gegnum hinn eyðilega
og tóma almennings-garð.
Stúlka ein hafði farið yfir ána rjett á undan hon-
um, og gengið hratt. Nú seinkaði hún sporið, til
pess að lofa honum að komast fram fyrir sig. Karl
Steinmetz tók eptir pessu. Hann tók eptir fleslu—
pessi dauflegi ÞjóðverjL Litlu síðar gekk hún fram
hjá honum aptur. Hún ljet regnhlíf slna falla niður,
og áður en liún lypti henni upp aptur, myndaði hún
eins og hring með henni á jörðinni og virtist pað
merkilega llkt pvl að hún væri með pví að gefa eitt-
hvert teikn. Allt I einu sneri hún sjer snögglega
við og leit framan í hann, og sá hann par snoturt,
smáskorið, kringluleitt andlit, með brosandi rounn
og óvanalega alvarleg augu. Andlit petta bar á
sjer einkenni pau, sem eru allt of algeng nú á dög-
um, pegar fræðslurit eru svo ódýr—andlit kvenn-
legrar konu, sem gefur sig við ókvennlegu starfi.
Stúlkan gekk slðan fáein fet á móti honura.
Steinmetz lýpti hatti sinum og ávarpaði hana á
mjög föðurlegan hátt.
„Heyrið pjer, kæra ungfrú min“, sagði hann 4
rússnesku, „ef hið ytra útlit mitt hefur haft eins
sterk áhrif á yður eins og hjegómadýrð nlín freistar
mfn til að ætla, færi p& ekki betur á pvf, að pjer
dylduð tilfmningar yðar með kvennlegri feirnui?
En ef á hinn bóginn pcssi teikn, sem pjer kafið veiig