Lögberg - 28.10.1897, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.10.1897, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 28, OKTOBER 189i 3 Sýnishorn af ljóðagerð Nor'ð- maima á }>essari öld. Eptir Matth. Jochumsson. Jólnuóttin. (Eptir Wergeland). Hvern skyldi gruna f>að ógnarveður-utan f>eir sem muna- f>ann byl, er var sem allur ára fans o£f fyrirdæmdir formælt hefðu og rótað fal inni jörðu, hamast,bölvað, blótað.. }>ann byl hvers voða öld eptir öld í minni lætur loða.... J>ví sjerhver hugði: hann mnn sendur mjer og minnar vonzku vegna vili Drottins heipt oss hegna og á oss senda þenna heljarher.... þann byl, sem kennt gat klerki að trúa á nafn þitt Drumu-Hór inn sterki, f>vl enn f>ín reiðin rymur og hátt í lilustum ymur með ógnum ramra regingoða.... f>ann byl er hristi svo hug og sál, að megn og rænu missti,— og hverjum manni heyrðist nefnt sitt nafn af ógnarár, sem eyrun skar og risti en náhljóð kvað við hverja gátt sem hrafn. En hrafninn sjálfur skriðinn varl skjól með skolla og vargi hvar sem hitti ból. í hverju húsi og koti var Ijós hvert slökkt og lokað hverju skoti og sjerhver hundur hafður inn. —f>á fjekkstu bænir, mildi Drottiun minn. í slíku veðri—rjett er tók að rökkva hinn helga aptan aðfangadag jóla, var Gyðingur á ferð á öldungs aldri um Heiðarskóg og nærri miðri mörk, en Noregs megin, stefnir beint til byggða frá sænskri lóð og sækir veginn fast; |>ví meyjunum hann færði fyrir jólin í fullri skreppu klúta,bönd og tvinna, til d/rstu jóladaganna og nýárs; f>ær f>ráðu hann, en hvergi hræddar voru, f>ví aldrei hafði gamli Jakob gleymt að gleðja f>ær um jólin, hans var von eins víst og kvöldsins f>ess er f>á var byrjað. 1 slíku veðri.... f>ey f>ey! pað er rokið sem f>/tur svo 1 trjánum.—En f>að óp! — f>ar hljóðar eitthvað aptur! Gamli Jokob hikar sjer pví og hlustar öðru sinni. Nú pegir f>að en veðrið ærist aptur, sem yfir f>eim sem drukknar drynur foss. Hanu heldur áfram. Aptur kemur hljóðið og undarlega sker sig gegnum storm- inn. „Þar vælir einhver óvættur sem barn,— sero barn? hver sleppir börnum út i f>etta, f>að gjörir enginn úlfur sínu jóði.“ Hann kafar enn f>á öskufjúk og fann- ir.... Nú gellur hljóð svo hverfur allur vafi, f>ví hvirfilbylur, sá er f>arna f>yrlar snjóstróknum milli stofnanna ber orð, orð til hans, einstakt orð, og pað var nógr. n Hann snfr sier við og' voður nú á hljóðið. Hann sekkur, bröltir, br^zt um, ham- ast áfram, en biksvört nótt 1 blindhrið stóð sem veggur og engin lýsa utan hnoðrar fjúksins, sem allt er fullt af eins og ára mori, er f>yrlast, sýður, f>ýtur, sker og bítur og bvaðanæva hvæsir milli trjánna. I>ó berst hinn gamli og brýzt mót öll- um feiknum, en stanzar f>ó í hverju hlje og hlustar, sækir svo enn 1 sortann líkt og dvergur sjer grafi göng. Nú heyrist ekki hljóðið, og öldungurinn æðrast: mundi hann svikinn og eithvað illt á seyði? stanzar f>ví og fyrir munni fer að f>ylja. bænir. Dá heyrist aptur hljóðið — örskammt burtu. Hann hrópar, en öll hlióð hans kæfir veðrið. „Jú — f>arna — f>etta! fáum fetum lengra!“ Hvað hreifist f>arna, svart að sjá í snjónum, sem vindist viðarkubbur?.... „Jelióva, guð minnlhönd! minn guð! á barni! Barn, barn! og dáið?-‘ Ó, hugðu himinljósin f>essa nótt, sem Betl’heimsstjarnan blessuð forð- um lýsti, að ekkert gott hjer ætti stað á jörðu? E>ví engin stjarna eygði gamla Jakob nje sá hvað feginn fundi f>eim hann varð, hve skjótt hann frá sjer fleygði skreppu sinni, aieigu sinni, og úlpu sinni kastar og sveipar henni um barnið, barminn opnar og leggur barnsins köldu kinn við brjóstið unz hjartaslög hans hrópa pað til lífsins. l>á stökk hann upp. En — hvert pá? sporin tilfennt! En hvað uin pað. I>ví pruman yfir trjánum er orðin honum heilög Davíðs harpa og fjúkið ótal friðarenglar Drottins, sem vísa honum veg með hvítum vængjum, og út í bláinn beint hann gekk sem íæi hvar liollar hendur honum væru að benda. En hús 4 miðjum Heiðarskógi finna pá helgu nótt er hvergi Ijós má lysa?— A miðri heiði liggur litill kotbær lágreistur mjög og pakið hvítt af snjónum, en veggirnir sem væri svartir klettar. 1>Ó—var pað undur?— pangað dregst iiann beint og hnígur par og hvergi kemst nú lengra. Rjettir við samt og leitar leDgi dyra. Ber hægt og hægt, pví barnið sefur sætan, og iðrast nú er skreppuna eptir skildi, er ekkert átti að bjóða bónda snauðum, sem bráðum mundi feginsdyrnar opna. Svo ber hann sptur-—aptur. Loks er svarað: „í jesú nafni! er nokkur maður úti?-‘— „Hann Jakob karlinn! KenDÍð pið mig ekki, Gyðinginn gamla?“—„Gyðingur!“ pá æpti mannsrödd og konu, „kúrðu pá í snjónum! Við eigum ekkert, sem pú getur grætt á og bölvan tóma berðu hjer að húsum fæðingarstundu Drottins, sem pú deyddir!“— „Jeg!-‘ —„E>ú og pitt fólk; pað er ógnar syndin, sem pjóð pln skal 1 púsundliðu gjalda.“— „Æ æ! í nótt er hleypt inn hverjum rakka.“— „En Gyðingar ei koma í kristin hús.“—- Hann heyrði’ ei meir. Hin hörðu, heimsku orð hann gegnum nístu iniklu meir en veðrið og slengdu honum harðara á gaddinn; par húkti hann með barnið við sig Vttfið. t>4 pótti honum, par hann starði í ljórann og vildi sjá hvort ekkert andlit sæist, hann síga á svanadún og finna glöggt til hlyinda, sem píddu allar æðar, og kærir svipir kæmi fram með hvískri sem andi vestan vorblær yfir liljur og um hann Ijeki par til einhver peirra hvíslaði og benti: Komum, sjá, hann sefur! og inn í fagran sal peir allir svifu, og barnið eitt stóð eptir við hans livílu, hagræddi sjálft og hlúði að rekkju hans, unz honum fannst hann sjálfur vera að sofna. —í>að fönnin var, sem byrgði lík hins liðna. „í>ar kúrir, tiú jeg, karlinn enn pá! sjerðu!“ svo æpti bóndi, er birti og út hann leit. „Svo rektu’ hann burt; 1 dag er jóla- dagur“, anzaði konan. „Gá hvort Gyðings- sneypan við barm sjer hefur bundið fastan pokann. Sá vill nú út með vörur sínar. Lítt’ á: Hann staririnn sem ætli okkur hjerna að eiga nóg að gefa fyrir glingur“. „Lát mig pó sjá hvað skreppu skömm- in geymir. —Nú, fýn mjer, karl!“ Og út pau bæði arka. í>á glórði í frostið í hins látna augum. l>á blikna pau og æptu bæði af ótta cg íllum hrolli: „Drottinn komi til! hann hefur orðið úti!“ — l>au reisa hann við, og barnsins bögg- ull fylgdi. l>au krækja sundur kufli hans—og sjá: um háls áhonum hangir Margrjet litla, barn peirra sjálfra—liðið lík sem hann! Ei pruma slær, ei eiturormur bítur sem ofboð pað er heltók pessi hjón. Svo hvltnaði ekki hjarnið eins t'g hann, og harðara gellur móðirin en veðrið. „Guð hefur hefnt. l>ví hel og harka okkar en hretið ekki, myrti petta barn. Og svo mun okkur úthyst líkt og honum pá berjum við að náðardyrum Drott- ins“!— Dá fært varð yfir skóginn skyndiðoð frá bæ peim barst par dóttirin hafði dvalið. Hún hafði viljað heim til foreldranna á laun og liafði villst í sögðu veðri. Nú lá hinn gamli liðinn inn við eldinn, og bóndinn hjá par húkti líkur nánum af hryggð og sút og reyndi að rjetta Tíkið og stirðum höudum komið geta I kross. Eu móðirin á knj’num kraupog reyndi að beygja bams síns arm uin háls hins dána. „Hún er ei lengur okkar“, kveinar konan. „Hann heíur hana keypt með köldum dauða, og lætur aldrei litlu Grjetu frásjer. Og pað er gott hún getur beðið Jesús að biðja okkur friðar fyrirglæpinn við föðuiinn, pví fyrir honum klagar hinn gamli, góði maður.“ —Eimreidin. Það var fyrir tilviljun. ”John Brown, gamall G. T. R. maðut- að 2446 Marshall Str. Philadelphia segir: „Það var bara af tilviljun að jeg fór að hrúka Dr. Agnews Catarrhal Powder. Jeg leið mikið af hinni siæmu veiki, catarrh. Þetta ágæta meðal læknaði mig alveg, og jeg er því svo þakklátur fyrir það »ð jeg væri til með að eiða |>ví, sem jeg á eptir ólifað til þess að útbreiða það um hinn iíðandi mannheim“. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, er fluttur á hornið á MAIN ST. OG BANATYNE AVE. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyrs umbúniug, Hurðir, Gluggaumbtíning, Laths, Þakspón, Pappir til húsabygginga, Ymislegt til að skreytj, með hús utan. ELDIYiGUR C KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maplestreet, nálægtC. P. R vngnstöðvunum, Winnipe ; Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í liænuin. Verðlisti gefinn þeim seni um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarióðir og húst- eignir til sölu og í skipium. James M. Hall, Telephone 6t5, P. O, Box 288. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dp. M, Ha'ldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Parh liiver. — — — N. Dale. Er a8 hitta á hverjum miSvikudegi i Grafton N. D., frá kl. 5—6 e. m. I. M. Cleghorn, M, D„ LÆKNIR, og VFIRSETUMAÐUR, Et- Utskrifaður af Manitoba læknaskólanum L. C. P. og S. Manitoba. Sknfstofa yflr búð I. Smith & Co. EEIZAtíETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hendina hV3 nær sem þörf gerist. Dr. G, F. Bush, LD.S. TANNLÆiKNIR. Tennur fylltar og dregnar út ánsárs- auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. J. W. CARTMELL, M. D. GLEN3DRO MAN., pakkar íslendingum fyrrir undanfarin eóS við sklpti, og óskar að geta verið þeim til þjenustu framvegis. Ilann selur í lyfjabúð sinni allskona „Patent-4 meðul og ýmsan annan varning, sem venjulega er seldur á siíkum stöðum. Isléndrngur, Mr. Sölvi Anderson, vinnur apóthekinu. Ilann er bæði fús og vel fæða úlka fyrtr yður allt sem þjer æskið. PATENTS IPRDMPTLY SECUREDl NO PATENT. NO PAY- ■■ n ■■ ■“ Book on Patents k|(|iR Prizcs on Patenls I llkL 200 Inventions TYanted . "'vTvTt wucvuci itu invention )í probably patentable. Comniunications eiricth confldential. Fees moderate. J MARION & MARION, Experts TESPLE BEILOITS, 1S5 ST. JAMES ST., JlMTREAt Theouly flrm of GRAHUATE ENGINEERSIr tt.e Domimou transacting patent buslness es clusively. Mention thts J*nper. 233 andi var þeím ómögulegt að halda samtalinu áfram um stund. „Ætlið þjer að fara þangað?“ spurði stúlkan, ’þegar klukknahljómurinn datt niður, eins snögglega ■eins og hann byrjaði. „Liklega“, svaraði hann. „Jeg er forvitinn, og ekki taugaveikur—nema þegar ræða er' um rakar rekkjuvoðir. Dessi nafnlausi vinur minn ætlast að líkindum ekki til, að jeg gisti lijá honum í nótt. Tiltók hann—eða máske pað sje hún, töframær mín? Tiltókþað nokkurn ákveðinn tíma?“ „Einhvern tíma fyrir klukkan sjö“, svaraði hún. „Pakk’ yður fyrir“, sagði hann. „Guð fylgi yður!“ sagði stúlkan, snori sjer snögglega við og gekk í burtu. Steinmetz leit ekki við eða horfði 4 eptir henni> heldur hjelt áfram og smá greiðkaði sporið. Að nokkrum mlnútum liðnum kom hann að stóru húsi, sem stóð fyrir innan j^rnhlið, við efri endann á ensku bryggjunni. Dað var hús prinz Pavlo Howard- Alexis. Hann hitti Alexis einann 1 lestrarstofu sinni, og sagði honum í fáum orðum hvað fyrir sig hefði kom- ið 4 leiðinni. „Hvað haldið þjer að búi undir f>essu?“ spurði prinzinn. „Það má hamingjan vita“, svaraði Steinmetz. „Og ætlið þjer að fara?“ spurði prinzinn. „AuÖvitað“, svaraði Stoimnotz. „Jcgelska alla 240 hygginn maður, Stefán, en þjer eruð of góður fyrir þessa veröldu og illmennin, sem í henni eru. Haldið áfram“. „Það lítur út fyrir, að Bamborough hafi farið til Tver með skjölin og afhent konu sinr.i þau þar. Hún fór með þau til Parísar, en hann ætlaði að fara aptur til Thors. Hann hafði til að bera eina tegund af slægð, og takmarkalausa ósvífni. En—eins og þjer ef til vill vitið—þá hvarf hann.“ ,.J4“, sagði Steinmetz og klóraði sjer á enninu með einum fingri. „Já, hann hvarf“. Karl Steinmetz hafði einn góðan hæfilegleika til að bera, sem hjálpaði honum til að bera sigur úr býtum I veröldinni—framúrskarandi gáfu til að nota vel þau spil, sem hann hafði á hendi. „Það er eitt atriði enn“, sagði greifiun á sinn vanaloga hæga og gætilega hátt, „Vassili borgaði konunni J!7,000 fyrir skjölin“. „Og hefur að likindum látið herra sinn borga sjer tíu þúsund pund fyrir þau“, bætti Steinmetz við. „Og nú verð jeg að fara!“ sagði greifinn um leið og hann stóð á fætur og leit á úr sitt— sem var ódýrt og óvandað ameríkanskt úr sem hátt ljet 1. Hann hjelt því frammi fyrir Steinmetz með þessu einkennilega brosi, og Steinmetz brosti oinnig. t>eir föðmuðust nú aptur, og það var ekkert hlægilegt við það. I>að er undarlegt að það, að sjá tvo karimenn kyssast, skuli ætlð vekja lijá manni til hneiging að hlæja eða tárast. t>að er enginn milli- vegur milli þcssara tilfinninga. 229 Ef kona þessi heffi ekki Verið ákaflega hjegóma-* gjörn, eins og margir aðrir, þá hefði hún verið sjer- lega slyng. Hún hló og skotraði augunum dálltið út undan sjer. „Jeg vona að eins, að þjer veitið París þá virð- ingu, að koma hjer við á leið yðar til baka til Eng- lands“, hjelt Vassili áfram. Hann kunni undra vel að dæma um lyndisfar bæði karla og kvenns, einkum þeirra sem grunnhyggnir voru. „Hvenær verður það nú? Hvenær má maður vonast eptir að sjá yð- ur aptur? Hvað lengi verðið þjer á Rússlandi, og—“ „Ge Vassili er betur að sjer í ensku en nokkur annar, sem jeg þekki!“ greip Steinmetz fram 1 fyrir honum; hann hafði nálgast þau áu þess þau heyrðu til hans. „En hann vill ekki tala tnálið, prinzessa—. hann er svo feiminn“. Paul Alexis kom einnig til þeirra. IJann sagði að klukkan væri orðin ellefu, og að þRÖ væri nauð- synlegt fyrir ferðafólk, sem þyrfti að fara snetnma af stað að morgni, að fara heirn sem fyrst og fara að sofa. Þegar gestirnir voru farnir, gekk Vassili að arn- inum. Hann tók sjer stöð á bjarnarfeldinum fram- an við liann og stóð þar all-gleiður—fallegur, virðu- legur maður, beinn og hermannlegur á velli; andlit- ið var eins og gríma—líflaust, litlaust, hreifingar. laust. Hann stóð þarna um stund, nagaði nöglina £

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.