Lögberg - 23.12.1897, Síða 1

Lögberg - 23.12.1897, Síða 1
Afrs G p, , Pfl“J> <570 t*/ | JOLA=BLAD. | ############### ############### S 1897. # # # ############### Winnipegr, Manitoba, fiinintudagrinn 33. dcsembor 1897. Gleðileg- jól! í fyrra sendu útgefendur Lögbergs kaupenduinblaðsins auka-örk (jólablað) sem jólagjöf með binu regulega númeri blaðsins, er út kom rjett fyrir jólin, og voru i þeirri auka-örk, meðal annars, myndir af býlum nokkui'ra Islendinga 1 Argyle-byggðinni, myndir af fjórum prestum kirkjufjelagsins ísl., af kirkj- unni á Eyford, N. Dak., og af sunnu- dagsskóla safnaðanna í Argyle. Nú hafa útgefendur Lögbergs aptur ráðist í að gefa út jólablað, og er það helmingi stærra en 1 fyrra, nefnilega tvær arkir (jafn stórt og Lögberg vana- lega erj, og senda kaupendum Lögb. það " sem jólagjöf með hinu vanalega numeri, um leið og þeir óska þeim og öllum les- endum blaðsins, íslendingum í heild sinni og öllum skiptavinum sínum gleði- legra jóla. í þessu jólablaði eru myndir af i- búðarhúsutn, sölubúðum o. s. frv. nokk- urra íslendinga hjer í Winnipeg. sem þeir eiga sjálfir, mynd af kirkju safnað- anna í-Argyle, mynd af kirkju Hallson- safn. í N.Dak., mynd af íbúðarhúsi Mr. Er. Friðrikssonar í Glenboro, mynd af ís- lenzka hornleikara-flokknum á Moun- tain, N. Dak., og mynd af knattleika- fiokknum (Base Ball-klúbbnum) íslenska hjer í bænum, og mynd af Miss Ólafíu Jóhannsdóttir. Útgefendur Lögbergs vona, að kaupendum og lesendum blaðs- ins þyki vænt um að fá þessar myndir, og hefðu því gjarnan viljað hafa fieiri myndir og víðar að, en hvorki leyfði tíminn að útvega og láta búa til fleiri myndiríþetta sinn, og svo hefur það allmikinn kostnað i för með sjer, að láta búa til svona vandaðar myndir. En ef kringumstæðurnar leyfa, hafa útgefend- ur Löghergs í hyggju, að vera sjer úti um og láta kaupendur blaðsins fá slíkar myndir frá hinum ýmsu íslenzku byggð- um hjer í landi á jólum, sem koma eptir þessi næstu jól. ,.Rómaborg var ekki byggð á einum degi“, segir enskurmáls- háttur, og eins er með myndasafn það, sem útgefendur Lögbergs hafa í hyggju að láta kaupendur blaðsins fá, að það getur ekki allt komið út á einu ári. Um efnið í þessu jólablaði ætlumvjer ekki að fara neinum orðum, en vonum, að kvæðin, sögurnar og hinar aðrar greinir í því verði lesendum vorum bæði til dægrastyttingar og fróðleiks. Og svo að endingu : GLEÐILEG JÓL! Jólaiiótf in. Eptir S. J. JÓHANKESSOX. Um uppheims bláa elivoga, þars ötal fögru blysin loga, er eitt að líta öðrum stærra, sem öllum hinum ljómar skærra, það boðar fæðing frelsarans. En holdleg augu ekki sjá það, og engum heldur lýsa má það sem trúir ei af öllu hjarta á algæzkunnar ljösið bjarta og fórnargildi frelsarans. í kotum jafnt sem konungs-höllum, nú kátt er heims í byggðum öllum, þars grundvölluð er kristin kirkja og klerkar drottins vingarð yrkja með friðar-boðskap frelsarans. Já, fögnuð mörgum flytja jölin, þá færast börn í nýja kjólin, með gleði nýjar gjafir skoða, en gleyma hverskyns hryggð og voða, og fagna komu frelsarans. Sem litil börn með bljúgu geði nú byrjum vora jólagleði. og fylkjum oss í orði’ og verki und alkærleikans helga merki, að fögru dæmi frelsarans. Á nýársnútt. Eptir Þokstein Eiílingsson. Nú mun ísland norðurljósin kynda, nú mun lyptast sú in heiða brá, meðan upp við austurfjalla tinda árið nýja brunar hvelið á; fram við eyjar, út við brim á sandi ótal dísir skima fram um mar; beri eitthvað óhreint með að landi ætla þær að freista’ að bíða þar. Eins mun líka’ á ýmsu fara’ að bóla upp um landiðuúna til og frá, þar sem álfar opua björg og hóla og x dansi bruua glærur á. Sumir leiða lestir heim að steinum, ljúka upp og kveykja jóla bál; margir bera ekki nema á einum, en við drekkum líka þeirra skál. Svo er meir en verðugt, vinir góðir, vorra ungu bræðra’ að drekka skál, sem nú heima kynda gamlárs glóðir glaumi með, sem örfar líf og sál. Það er frænda flokkur sá, sem hefur framtíð sinnar möður herðum á og sem lífið eitt sinn henni gefur, eða læðist hennar merkjum frá. Álf í hól og dís í bergi bláu bráðum kveður þessi vætta nótt. Gamla land, við hnúka þína háu heiður dagur fer að lyptast skjótt. Jólin. HIN SANNA ÞÝÐIXG ÞEIRKA; BRÍÍKUN ÞEIKllA OG VANBKÚKUN. (Þýtt úr ensku). Dað er kunnugt, að langt sptur í rökkri sögnnnar hjrld • þjóðirnar vissa, mikla hálíðisdnga. A Austurlöndum stöðu þessir hStíðisdagar opt í ein- hverju sambandi við himintunglin hjá hirium menntuðustu þjóðum, eða voru srttir í samband við árstíða-hreyting- arnar. H|á Ve-tuilanda-þjóðunum ftttu hátíðisdigar þe«sir optast rót sfna að rekja til þe-s. að þeir voru haldnir Saturnalian hátíðina, sem haldin vará sama tíma árs, og eptir því sem krist- indómurinn útbreiddist, ko nust inn f jóla-h tfðarhaldið nokkrar eptirtekta verðar siðvenjur frí eldri hátíðum hjá hinum yinsu þjóðum, þerrar þær tóku kristni, sem þjóðir þessar höfðu sjer- stakar mætur á. Þannig komst sú siðvenja inn f jóla-hátiðarhaldið á Englandi, uin leið og fólkið varð krist ið, að koma með eik og mistdtein inn f heimahúsin, ásamt ymsu fieiru, sem fólkið hafði haft mætur á og stóð f sambandi við gamlar, heloar venjur Ben/Ólafsson. K. K. Albert. W. Thorarinson. P. Olson. F. W, Fridrikson, Capv. S. Anderson. Á. Olson. E. Benediktsson., Pitcher. J. Oliver. ÍSL. KNATTLEIKA-FLOKKURINN í WINNIPEG. S, Sölvason. J.Th.Jounson. M.B.Hallpórsson. B.B.Halldórsson. A.Björnson. C.Indripason. Th. Indridason. H, H.Reykjalin, S.Jonsson. M.F.Björnsson, H. B, Halldörsson, Band Master, ÍSL. HORNLEIKARA-FLOKKURINN, MOUNTAIN, N. D. Færi Ægir auð að þínum ströndum, auðnan verndi gjörvöll börnin þín og þeim færi heilla ár að liöndum, hvar sem á þau nýjárssölih skín. + Lögberg hefur fengið þetta kvæði frá sjera Jóni Bjarnasyni, sem hefir átt það í fórum sínurn síðan á nýársnótt 1890. Hann v&r þá staddur íKaupmannahöfn, og í heimboði hjá dr. Montz Halldórs- syni. Hr. Þorsteinn Erlingsson hindi- aðist frá að vera í því heimboði sökum lasleika, en sendi þö þangað kvæði þetta, og var það sungið í samkvæminu. Kvæðið hefur vist aldrei áður verið nrentað, og vonar Lögberg og sá, er því heftir hjájpað um það til pventunar, að Iiöfuuduriuu misvirði ekki traustatakið. í heiðursskyni við einhverja volduga guði, eða einhverjar miklar hetjur. Hin svonefnda Saturnalian-hátíð í Bóinaborg var f sinni upprunalegu Og hærri merkingu að eins hyrguuar- og skemnitihátíð. Hígar fraui liflu stund ir, var smátt og sniátt far\ð að mif- brúka bitlð þessa, og á hinum síðustu og verstu dögum heunar var hún orð- in drykkjuskapar, lauslætis- Qgslark, hátíð. Jól krisf.inna luaqrta hyrjuðu nokkru eptir að hin nyju trúarhrögð — kristindómuriiiQ — fóru að ryðja 9 jer til rúms, og koinu 1 staðino í^ rir áður en það varð kristið. Og það er lítill vati á, að þann dag t dag er eng in önnur hátfð til, sein er eins rótgróiu f hugum og h örtum ungra og gam- aila, trúaðra og veraldlega siunaðra manna, eins og jóladagurinf. Þdtta á rót sína að rekja til ymsra oraaka, en ekki s’zt til þess, að aá Jágurknýt einhverq vegi«n á dyr hjartuanna, glæðiy hinar beztu tilfinningar hjft manniniun,hvetur aHaÓl aðgleðjaaðra. Jálajagurinn hefur tvöralda þyð- ingu i augum karla og kvenna hms „uyja tímabils“. tíaun er í siuni ajðri merkintru árleg minningarbátíð um byrjun nys tímabils, um fæðingu hans, sem braut niður bókstafs dyrkunina og stje á hálsinn á eigingirui og dyrs- eðli mannsins, sein h.fði verið aðal- orsökin í niðurlæging mannkynsins og fyllt veröldina með eymd og óham- ingju. Jesús hóf liinn nyja sið, sem kennir, að ,,það sem þjer viljið að mennirnir geri yður, hið sama eigið þjer þeim að gera'4. Hann upphóf inanninu og gerði hann göfugri Sjálfs- ifneitan, elskatil og meðaumkun með biuum veiku og breyzku, rjeltlæti og Særleiai, siðferðislegur hetjuskapur og þrek, f stuttu máli, sigur hugsjóu- • nua eða hms andlega ytir eigingirn- iuni og dyrseðlmu — það var það setn Kristur lagði ftherzluua á með líferni sínu Það var andinn í liiuum i yja i^, Sfiin hann leitiðist við að gri.nd- ',''t M O nú á dögum er augljósr, um allan heiininu er hre. fíng, sem ‘’yugð ei á hinuin viðtæku keuningutn hans sein grundvallaði ki istiudómiiin. liræðralag manuanua, rjettlæti g«gn- art öllutn og víðtækara frelsi, «udi t'relsis og jafnrjettis, það er silin í ueifingu þ-ssa i, se ci vex með iinkl- 011 h a^a. ujj sem út Iftur f\rir a’' befji 1 ytt tfmabil. Og af þessari á- ts-ð.i hef .r hiu inikla htifð kris inna uaiiua — jðliu — s.n.ia Ot/'djúpa pyðíngu hja þeitn, sein eru að b.-r|ast fyrir að umskapa heuniun ineð þvf, að t. hiua gullioi r glu, náuuganskær- leikann, verða að verulegu afii í lífi maniianna — á þanu hátt að rjeltlæt- ið rfki í staðiuu fyri sfl h us sterkaia — sein h iu.t.r, ð bræðrabandið, ineð öllum þeim sky duu sem þvf fyigja, skuli hjer eptir viðurkeunt í stjórmnál- on. Hjá oss hefur h n mtkla h.tíð ■.ristinna manna miklu víðtækari pyð i'lj/n, vej/na pess.ra hl"t •. eu að vera einungis hátíð í minningu þess að höf- uudur kristiudómsins fæddist. Hún bendir í áttiua til þess, að bið Dýja t:mabil upprenni áður en lángt um liður, tfmabifið, þegar kærleiki og rj'ttlæti nær að ríkja og bin gulli a regla verður ekki framar útilokuð fiá þjóðlífinu. En það er lfka önnur ástæða fyrir því, að jólin eru kær þeim sem eru að berjsst fyrir að betri ötd uppremn í heiminum. Þau eru hinn eini d»gu á arinu, sem karlar, konur og börn le t- ast við að gleðja aðra með gjöfum, t 1 merkis um að þeir minnist þeirra í kærleika, með viðkvæmum orðum rg veitingum. t>að er sorglegt, að þessi gjafatfmi, þessi úthelling sftlarinnar I kærleiksfullum hugsunum til annaift, skuli ekki eiga sjer stað alla daga lí s, vors. Ea fyrst framför mannar.na hefur enn ekki komist svo hátt, þa lát- um oss gleðjast yfir því að þnð er þ6 til einn dagur, sem hjörtu fólks hafa sterka lönguu til að gieðja aðra. Andi jólanna er sá anifi sem mun drottna ineðal mannanna þegar hin grimmn, evðileggjandi samkeppni rýmir fyrit bróðurlegr’ samvinnu og umhyggju, þegar „rjettur hins sterka“ rým'T fyr- ir rjettlæti og almeunri viðurkeun- 'ngu um jHÍnrjetti allra barna Drott- uis. Hið óeðlilega fyrirkomuUg i lffinu nú dögum og hinar lágu hugs- sjónir mannfjelags, sem sokkið er nlð- ur f að trræða peninga, hefur komiti -.iðvenjum inn í þessa fögru gleðihft- tfð, sem eru svo óeiginlegar fyrtr hinn æðri og viðkvæma anda, et ætti að drottna þennati dag, að þær rýra (■æt- leik dagsins, sem sötti að upphefja sal- ir allra. Vjer eigum sjerílag'. við þann vana, sein er óðum að íærast I VÖxt., að nota jófin til að gefa dyrar gjafir, vanH, sem gerir hað að verkum að mörgum, sem ekki hafa efui til þess, finnst »ð þeir megi til að kaupa -itthvað handa vinum sínum vei/na þess, að þeir miini álfta að þeir sjeu vanræktir,eða vegna þess.að þeir búast við að þessir vinir þeirra muni kaupa ^itthvað handa þeim, og þoir vilja

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.