Lögberg - 23.12.1897, Qupperneq 2
2
LÖGBERG, FIMMT,TnAOTNV 23. DESEMBER 1W.
ekki að þeir sjea álitnir has?sunar I
Du'ir, e?a eina Öjr standi . í skuld við
f>á. „Detta er sfi árstíðin“, sagí'i
nafntogaður ræðumaður einn við mitr
andvarpandi, „sem allir kaupa hluti
handa vinum sínum, er peir purfa
ekki með eða æskja eptir, oj; sem
peim eru gefuir hlutir, er peir haf^
lítið eða ekkert tfagn af. Og“, hjelt
hann áfram, ,.pað er farið að gera svo
mikið af að kaupa óg gefa jólagjafir,
að fjölskyida mín er farin að kvíð*
fyrir jólunum, í staðinn fyrir að
hlakka til peirra. Hfin (fjölskyldan)
vill ekki taka á mrtti yjöfum án pess
að jrefa eitthvað á n>öt', Ojr hfin hefur
opt orðið að r eita ~jer um hluti, sern
hfin hefur parfnast mikið, til pess að
geta kevpt jölaj/jafir handa vinum.
sem bfin vissi að ætluðu að minnast
hennar á sarna hátt“. 0>r pað er einn-
iranyt af hinum ríku, að gefa ást-
vinnm S’ni m afar r’ýrar og miklar
ó - j tír, p r sem pfisu idir fólks eru
ski'i.u t fra heuiiilurti peiria sem hafa
hvo ki kol r je skjrtlyóðan fatnað, til
pe-s að ha da sjer h yiurn, ekki næya
fæðn, til að fullnæjrja pörfum Kkarna
sí'is epttr næriniru, o>r engar bækur,
til að næra anda sinn á.
D.tð er skylda allra alvarlega.
huirsandi ojr einlæjrra manna, kvenna
jafnt s*-m karla, að taka síjí til og ein
beiltleoa ^refa jröfujrra <>g hærra 6|it
ird»‘mi, ojr ft parrn hfttt fá til b ika, að
eins miklu leyti ojr unnt er, hinn víð
kvæma, fagra ojr í eðli sínu jruðJejra
anda jóladagsms. Jóla miði, eða,
8em enn betra er, eijnnhi.ndar brjef,
með h yjum, einlæjrutn, hjartanlejrurn
heilla-óskum ojr sannri ú'hellii'g sál-
arinnar, ætti að koma í staðinn fyrir
d^rar j/jafir par sem fullorðið fólk á
blut að máli, ojr peninjrarnir, sern
yrði, að hún væri undanþegin kristin- hljðmaði yfir um tií hennar, par sem hún
dóms-kennslunni. En það hefði valdið stóð í eldhúsinu við verk sitt, þá fanust
truflan, og ef til vill óánægju hjá hinum henni, að jafnvtl sá staður vær' helgur
börnunum, ef hún hefði verið send út úr staður fyrir hana. Þá las hxxn í gamla
herberginu á þessum tímum, og hún var ; testamentinu, dýrgrip og huggun þjóðar
þess vegna kyrr; en það gat nú ekki j hennar, og einungis i því mátti hún lesa,
gengið svona lengur. j því hún geymdi trúlega í djúpi hjarta
Kennarinn fór til föður hennar, og síns ovðin, sem kennarinn hafði talað
gerði honum kost á annaðhvort að taka þegar hún yfirgaf skðlann, og loforðið
döttur sína úr skólanum, eða að sam-j sem faðir hennar hafði gefið móður henn-
þykkja, að Sara yrði kristin. j ar deyjandi, að hún skyldi aldrei taka
,,Jeg get ekki lengur verið þegjundi kristna skírn, eða afneita trú forfeðva
sjónarvottur að því, hvernig hin djúpa sinna. Nýja testamentið átti að vera
og alvarlega þrá eptir guðsorði skín út lokuð þök fyrir henpi, og þó kunni hún
úr augum hennar'1, sagði kennarinn. j mikiðúr því, og gleðiboðskapui'inn óm-
Þá för faðirinn að gráta. j aði eins og í fjarska meðal æsku-endur-
„Jeg veit einungis lítið um boðorðin. j minninga hennar.
sem gefin voru feði'um mínum-1, sagði Eitt kveld sat hún i liorni í daglegn
menn hafn efni á að eyða mn jólin,
ættu að vera notaðir lil að flyt ja Ijrts
oj tflefi inn á he mili, sem án p ss
fæ " á rn s við yl. ði ojr ánæirju.
ó ! hí iii iniftli skari í ð luin strt
borgum, sem jrtliu færa enjran yI,
enga. fæðu, enjra gleði, enj/in kærleiks
Oir vinar orð J.-jr veit, að pessar f/jsf-
ir mundii ekki ráða frara úr binu rttta-
le-ra vandamftli hinnar víðtæku fá
tektar, sem aldrei verður útkljftð fyr
en rnannfjelajr’ð vex upp í að verð
nrtjru rjettláit ojr sannkrístið til p*ss
að lifa iptir hinni jriilluu rejrlu En
á meðan vjer erura að oppfræða < ^r
virina fyrir tilkomu hins betri dajrs,
sem áreiðanlej/a kemur, pá látum oss
eyða öllu, sem xjer mej/um eyða, ekki
upp á pá sem ekki purfa hjálpar við,
hann; ,,en hún möðir hennar Söru var
stöðug í trúnni, og sönri ísraels-dóttir,
; og jeg lofaði henni, þegar að hún lá fyr-
ir dauðanum. að barnið okkar skyldi
aldrei verða skirt. Jeg verð að halda
það loforð, því það er sama sem samn-
ingur við guð sjálfan“.
Og vegna þessa var nú litla Gyð-
inga-stúlkan tekin burt úr kristna skól-
anum.
Arin liðu.
í ofurlitlu sveitaþorpi var vinnu-
kona í lítilsháttar húsi, stúlka, sem hafði
Gyðingatiú. Hár hennar var lirafn-
svai't, augun dökk eins og nöttin, og þó
tindrandi, eins og vanalegt er hjá Isra-
els-dætrum. Það vara Sara. Stúlkan
var nú fullorðin, en svipurinn á andlit-
stofunni. Húshöndi hennar var að lesa
upphátt, og hún mátti hlusta og vera
kyrr inni, því það varekki gleðiboðskap-
urinn, sem hann var að fara með, heldur
gömul sögubök. Bökin sagði frá ung-
verskum riddara, sem var tekinn fangi
af tyrkneskum jarli, er setti hann í
ok með iixum sínum til að plægja, og
í’ak hann áfram með svipuhöggum þang-
að til blöðið rann, og hann nærri hneig
niður undan sársaukanum og smáninni.
Hin ti-úfasta kona riddarans, sem heima
var, seldi alla gimsteina sína og gull-
skraut og veðsetti kastala og land. Vinir
riddarans söfnuðu saman stórum pen-
ingasummum, því það var ólxeyrilega
hátt lausnargjald, sem heimtað var. En
það tókst þó loksins að hafa það upp, og
íbúðarhús G. Ólafssonar í Winnipeg.
Gj úlkan.
Eptir
H. C. ANDERSEN.
hi-ldur upp á pá af bræðrum vorum
og systrum, sem eru fátækari en vjer
sjftlfir. Látum oss, að svo tniklu leyti
gem unnt er, flytja jrleði inn á hin
gleðisnauðu heimili peirra. En á
meðan vjer erum að gera pað, megum
vjer ekki slá slöku við að koma á peim
gruudvallar-umbói.um, sem bvgjrðar
eru 4 biuum eilífa kletti rjettlætis ojr
bróðurkærleika, og munu ummyndn
veröidina.
(Þýdd saga).
Innan um önnur börn í munaðar-
leysingjasköla e.'num sat lítil Gyðinga-
stúlka. Hún var gott barn, og öllum
skölabörnuuum greindari og námfúsari.
En hún var útilokuð- frá einni lexíu;
henni var ekki leyft-að taka þáttí biblíu-
lestrinum, því þetta var kristinn skóli.
Meðan á þeim lestri stóð, var henni
leyft að líta í landafræðina sína, eða að
reikna dæimn sín fyrir næsta dag; en
hún var ekki lengi að því, og þegar luin
var búin að læra landafræðis-lexíuna
sína, þá las telpan ekki meir í henm, þö
bókín lægi opin fyrir framan hana. Hún
hlustaðx þegjandi á rö hius kristna
kennara. og hann varð þess fljótt vís, að
hún tók betur eptir en nærri því nokk-
urt hinna barnanna.
„Lestu í bókiuni þjnni, Sara“, sagði
kennarmn í mildurn aðfinningartón, en
hin dökku, tíndrandi augu heunar hvíldu
á honum eptir sem áður, og eitt sinn
þegar haun vjek að henni spurningu,
þá svaraðí hún ilPtur en uokkurt annað
barn í skólanum hefði getað gert. Hún
hafðx heyrt og skilið, og geymt orð hans
í hjarta sínu.
Þegar faðir hennar. sem var fátæk-
ur og ráðvandur maður, fyrst kom með
huxna í skólann, hafði hann haft í skil-
íbúðarhús Stefáns Jönssonar í Winnipeg.
inu var enn þá sá hinn sami sem á bam-
inu á skólabekknum, er hlustaði með al-
vörugefni á orð hins kristna kennara.
Á hverjum sunnudegi hljótnuðu frá
kirkjunni tónarnir úr oi'gelinu og söngur
safnaðarins, og brengdu sjer inn í húsið,
þar sem Gyðinga-stúlka, iðin og trú í
öllum hlutum, stöð við verk sitt.
„Minnsta að halda hvíldardaginn
heilagan", sagði rödd í henni, í'ödd lög-
málsins; en hennar sabatsdagur var
vinnudagur hjá kristnu fölki, og það
sýndist óheppilegt fyrir hana. En þá
reis þessi hugsun í sálu hennar: ,,Mun
guð fara eptir dögum og stundum?” Og
þegar að þessi hugsun varð sterk innra
hjá henni, þá fannst henni það huggun.
að á sunnudegi kristinna manna truflaði
liana ekkert á bænastundunum. Og
pegar orgelið og söngur safnaðarin
hinn góði riddari var frelsaður fr í | ''æl-
dömi og eymd. En bráðum lcom önnur
herlivöt móti óvinum kristindómsins;
riddarinn heyrði kallið, og hann gatekki
setið kyrr, því hann hafði hvorki frið
nje ró. Hann ljet setja sig á bak stríðs-
hesti sínum, og blóðið kom á ný fx'am í
kinnar honum, kvaptarnir sýndust koma
aptur, og haun hjelt á stað til stiíðs og
sigurs. Hinn sami jarl, sem hafði bund-
ið hann við plóginn, varð fangi bans og
var dreginn heim í kastala hans. En
naumast var klukkutími líðinn, þegar
riddarinn stóð fyrir framan fangann og
sagði við hann:
„Hvað ímyndarðu þjer að bíði þín?‘,
„Jeg veit það“, svaraði Tyrkinn.
,,Hefnd.“
„Já, hefnd kristins manns!“ svar-
aði riddarinn. „Kenniug Krists býður
:xi»nxiTni jur
• • iy. ;''
fftWrTTrr nTnrrnfi
'4 :: t --
irrmmxxniiC
14 L: t i ■ U.Í
inimr
Hann vissi þad.
Mr. A
—HafiS pjer heyrt þaB ?
Mr. B :—Heyrt hvað í
Mr. A:—AfS Oi.afson & Co. Nr. 171,
173, 176, 178 og 180 King Street, gefur
eins gott og mikið af allskonar mjölteg-
undum og gripafóðri, fyrir hvern doll-
ar eins og nokkur annar vetzlunarmaS-
í Winnipeg, hvorfc heldur sá er stórsali
eða smásali
Mr. B:—Segifi mjer eitthvafi, sem jeg
veifc ekki. þaö eru vlst ekki margir,
sem ekki eru þegar búnir a8 reyna
sjálfir a8 þa8 er rjetfc sem þjer segi8.
Sjalfur kaupi jeg af Olafsson & Co.
allt þa8. sem jeg þarf af hveitimjöli og
gripafóSri, þvf jeg er búinn a5 reyna þa8,
a8 jeg geri hezt kaup hjá þeim. Jeg
held Hka a5 allir nágrannar mínir geri
hi8 suma og mun þa8 vera fjrrir sömu
reynzlu.
#
GLEDILEG JÓL!
OG GOTT ÍR!
Y8ar einl.
fi. Olafson & Co„
171, 173. 176, 178, 180 King St
__________W1NNIPEG, MAN.
Telephone 91.
MOTTO:
GÓDAR VÖRUR,
HREIN OG BEIN VIDSKIPTI.
* x
* *
* x
* x
* *
* #
& *
* m
& m
* *
* *
* *
* *
* *
x *
* x
* *
* *
# *
* x
* *
* *
Ef yKur vanfcar vandaSa og fallega hluti í
Jólagjafir, sem ekki kosfca þó mikiB, þá
*ettu8 þjer a8 koma inn til Stefáns Jónsson-
ar og sjá, hva8 hann hefur á hoSstólum.
Hann hefur keypt mikiS af vörum og selur
mjög ódýrt gegn peningum út í hönd.
Hann er nú sjálfur f búðinni og óskar, aö
fólk komi inn og sjái hva8 til er.
ATHUGID:
Murgar tegundir af allskonar dúkavörum,
ásamfc ófcal fleitu, er nú selt með rdðursettu
verði. Enn fremur allur FATNADUR.
FATAEFNI, YFIRHAFNIR fyrir full-
orðna ogdrengi, KVENN-JAKKAR, SJÖL
TREFLAR og margfc fleira MEÐ INN-
KAUPSVERÐI.
Sparið peninga yðar með því að koma
þangað, scm þjer fáið fullt verð þeirra.
þjer þekkið staðinn.;
NORDAUSTUR HORNID A
ROSS AVENUE OG ISABEL SJREET.
Stefan Jonsson.