Lögberg - 23.12.1897, Síða 3

Lögberg - 23.12.1897, Síða 3
LÖGBERG, FIMM riIDAGINN 23 DESEMBER 1S97 oss að fyrirgefa ðvinum vorum og elska meðbræður vora, því hún segir oss að gnð sje kærleikurinn. Farðu í friði; farðu heim til þín; jeg ætla að gefa þig aptur ástvinum þín^im, en vertu hjer eptir mildur og miskunnsamur við alla, sem bágt eiga“. Þá grjet fanginn, og hrðpaði: „Hvernig gat jeg trúað, að svona mikil miskunn væri til? Eymd og kval- ir sýndustbiða mín og vera ðhjákvæmi- legt; þess vegna tök jeg eitur, sem jeg bar á mjer, og eptir fáa klukkutíma ger- ir það út af við mig. Jeg hlýt að deyja — það er engin lækning til! En áður en jeg dey, þá útskýrðu fyrir mjer kenn- ingu þá, sem hefur að geyma svo mikla miskunn og kærleika, því hún er mikil og guði lik ! Leyfðu mjer að heyra þessa kenningu, að jeg deyi sem kristinn mað- ur“. Og bæn hans var uppfyllt. Svona var sagjui, Sem húsbðndinn las upp úr sögubðkinni gömlu. Allir, sem við voru staddir, hlustuðumeðhlut- tekning og ánægju; en Sar.i, Gyðinga- stúlkan. hlýddi á með brennandi hjarta. Stör tár komu fram í hinum skínandi, dökku augum hennar, og hún sat hðg- vær og auðmjúk í anda eins og hún hafði einu sinni setið á skðlabekknum, ogfann til mikileika guðs orðs; og tárin hrundu niður eptir kinnum hennar. En rödd mðður hennar deyjandi ljet til sín heyra hið innra hjá henni: „Látið ekki hana dðttur mína verða kristna“, hrðpaði röddin; og um leið kom rödd lögmálsins: „Heiðra skaltu föður þinn og mðður“. „Jeg fæ ekki að vera í samfjelagi við kristna rnenn", sagði hún, „þeir skamma mig fyrir að vera Gyðingur — nágrannadrengirnir æptu til mín á sunnudaginn var, þegar jeg stðð við opnar kirkjudyrnar og horfði á ljðsin, sem loguðu á altarinu, og hlustaði á söng safnaðarins. Allt af síðan jeg sat á skölabekknum hef jeg fundið krapt kristindömsins, krapt eins og af sólar- geisla, sem streymir inn í sálu mína, hversu fast sem jeg loka augunum til þess ekki að sjá hann. En jeg skal ekki særa þig í gröfinni, mððir mín; jeg skal ekki rjúfa eið föður míns; jeg skal ekki lesa i biblíu kristinna manna. Jeg hef trúarbrögð feðra minna, og skal halda mig að þeim!“ Og enn liðu árin. Húsböndinn dð. Ekkjan komst í fátækt og vinoukonunni var sagt upp. En Sara var ðfáanleg til að yfirgefa húsið. Hún varð stoðin, sem hjelt því við á tímum mötlætinganna, og vann fram á nætur fyrir daglegu brauði, því ' engir ættingjar buðu sig fram til að hjálpa. Og ekkjan varð veikari og veik- ari dag frá degi, og lá í rúminu svo mán- uðum skipti. Sara annaðist sjúklinginn á öllum tðmstundum sínum; hún varblíð ogguð- hrædd, sannur blessunar-engill í hinu fátæka húsi. „Þarna á borðinu liggur biblían" sagði sjúklingurinn við Söi-u. „Lestu mjer eitthvað úr henni, því nðttin ætlar að verða svo löng —- ð, svo löng — og sálu mína þyrstir eptir guðs orði“. Og Sara bey. ði höfuðið. Hún tðk bókina, spennti greipar um biblíu krist- inna manna, opnaðí hana og las fyrir veiku konuna. Tárin stððu í augum hennar; þau tindruðu og geisluðu eins og í leiðslu, og ljðs skeiníhjartahennar. „Ó, mððir mín“, sagði hún við sjálfa sig í hálfum hljððum, „barnið þitt má ekki hljóta kristna skírn, eða ganga inn í söfnuðinn; þú hefur viljað það þannig, og jeg skal gefa mig undir vilja þinn: við skulum vera sameinaðar hjer a jörð- unni, en ofar þessari jörð er æðra sam- band — samband við guð! Hann mun verða með okkur, og leiða okkurgegnum dal dauðans. Það er hann, sem stigur niður á jörðuua þegar hún er þyrst og fyllir hana með frjðsemi. Jeg skil það— jeg veit ekki hvernig jeg lærði þann sannleika, en það er fyrir hann, fyrir Krist!“ Og hún hrökk við, þegar hún nefndi hið heilaga nafn, og það kom yfir hana skírn eins og af eldslogum, og allur lik- ami h-nuar skalf og nötraði, hún hneig niður í ðmegin, jafnvel veikari en sjúkl- ingurinn, sem hún hafði vakað yfir. „Aumingja Sara!" sagði fðlkið; „húner yfirkomin af næturvökum og striti!“ Það fðr með hana í fátækra-sjúkra- húsið. Þar dð hún, og þaðan var farið með hana til grafarinnar, en ekki í kirkjugarð kristinna manna, því þar var ekki rúm fyrir Gyðinga-stúlkuna. Fyr- ir utan hann, við vegginn, var gröfin hennar graíin. En sól guðs, sem skín á grafir krist- inna manna, slð einiiig geislum sínum á gröf Gyðinga-stúlkunnar hinum megin við vegginn; og þegar sálmarnir eru sungnir í kirkjugarðinum, þá bergmála þeir og yfir hið einmanalega leiði henn- ar; og hún, sem sefnr þar undir, verður einnig kölluð til upprisunnar, í nafni hans, er sagði við lærisveina sína: „Jðhannes skírði yður með vatni, en jeg mun skíra yður meðheilögum anda!“ Ný.j;i meðaliíf við difþeriu. þess hefur verið getið í Lcig- bergi, að hin nijög næma og skæða sótt, sem vanalega er kölluð barna- veiki á íslandi (sem rjettu nafni heitir diptheritis, á ensku diptheria), hafi að undanförnu verið að stinga sjer niður hjer í bænum og víðar i fylkinu nú í haust. Sýkin á sjer enn stað, bæði hjer í bænum og út um fylkið, þó vonandi sje að hún verði upprætt nú í vetur, með því að hið opinbera hefur gert ótiugar ráðstafanir til að hindra úbreiðslu hennnar, og svo er ekki eins hætt við að sýkin viðhaldist eða útbreið- ist á vetrardag. En enginn veit hvenær hún kann að koma upp á þessum eða hinum staðnum, og ál t- um vjer því rjett að fara nokkrum orðum utn sýkina og hið nýja meða! við henni, er nefnist anti-toxine. Sýkin orsakast af bakteríu, eins og flestar aðrar sóttir, og byrjar ætíð í hálsinum. Sjúklingurinn fær fyrst höfuðverk og hita, en brátt fer að myndast hvítleit skóf í kok- inu. þegar kvef og háls-sárindi ganga, er mönnum haittast við að taka sýkina, vegna þess að þá er kokið skinnveikt, og b.kterian á því ha'gra með að festa sig í því. Börnum og unglingum er miklu bættara við að fá sýkina en full orðnu fólki, en samt fær fu'lorðið fólk hana opt, og deyr úr henni; hin mesta blessun—einkuin fyrir mæðurnar—sein vísindin hafa lagt upp í hendnrnar a mönnum á þess- um síðustu tímum. Dr. Welsh (á John Hopkins há- skólanum í Bandaríkjunum) hefur nýlega birt skýrslu um tilraunir að lækna difþeríu-sýkina með anti- toxine, og nær skýrslan yfirtilraun- ir 82 lækna, á mörgum stöðum hver langt frá öðrum, í ýmsum löndum, svo sem á Frakklandi, þýzkalandi, Austurríki. Belgíu, Svisslandi, Eng- landi og í Ameríku. Skýrslan nær yfir tilraunir sem nefndir 82 læknar gerðu við 7,166 sjúklinga til samans, og dóu ] ,239 af þcim, sem er 17.3 af hundraði. Eptir upplýsingum, sem hinir sömu læknar g <fu, höfðu áður dáið að meðaltali á sömu stöðum 42.1 af hundraði af öllum, sem fengu sýkina, eða meir en helmingi fleiii en dó>u þegar anti-toxine var notað. Dr. Mason hefur gert eptirfylgj andi yfirlýsingu viðvíkjand' notkun á anti-toxine á borgar-spttalanum í Boston: „Ef vjer berum saman tölu þeirra, sein deyja úr dipþeria á spít ala þessum sfðan farið var að nota anti-toxine, nefnil. 11 af hundraði, saman við dauðsfalla-fjöldan úrsömu sýki áður en farið var að nota með- alið, n.efnil. 40 af handraði þá hljóta allir að komast að sömu niðurstöðu viðvfkjandi áhrifum meðalsins. Breytingin á útlitinu í dipþeríu- deildinni, síðan byrjað var að nota Bakarí og sölubúð G. P. Thoudarsonar. Winnipeg. Difperia er ein af þeim sóttum, sem læknum hafði gengið verst að lækna, og hún var, og er enn algerlega ó- læknandi þegar hún er komin á hátt tig, eða sótt-eitrið er komið út í allan líkamann. þess vegna er um að gera, að leita læknis tafarlaust, pví jafnvel hið nýja, öfluga meðal (anti-toxine) læknar ekki þegar sýkin er koinin á xnjög hátt stig. En reynzlan er nú búin að sýna, að anti-toxine læknar sýkina í flestum tdfellum, ef sjúklingnum er gefið pað í tíma, og eins hindrar það að inenn f -i hana, þó menn sjeu innán utn difþeríu-sjúklinga, ef það er gef- ið aður en menn fa hana. Anti- toxine fæst nú á lyfjabúðum hjer í Winnipeg og sumstaðar tit um fylk- ið, og nota læknar hjer meðal þetta nú almeimt, þegar hægt er að na í pað. Meðalið kemur tilbúið i glös- um, og er að uns einn skammtur i liverju glasi. Eitt glas dugir vana- lega, en þó erg stqndum spýti mn meiru. Hið lakasta er, af meðalið er dýrt. Glasið (skammtur) kostar sem sje $1,50. Ef því barn veiktist t. d. í húsi þar sem 5 börn væru, þá kostar skammtur handa sjúklingnum (til að.lækna hann) og skammtur handa hverju liinna fjögra heilbrigðu barna (til að hindra að þau fái sýkina) $7.50 í allt. En hvað er það samt í samanburði við að sjá blessuð börnin sýkjast og deyja, og geta ekkert gert til að hindra það! Antí-toxine er einhver anti-toxine, ermjög eptirtektaverð“. Einn af hinum nafntoguðustu þýzku læknum, Baginsky, segir: „Frá því fyrsta að byrjað var að nota anti-toxine, hefur það reynst hið öflugasta <>g bezta n.eðal til a' koma í veg fyrir að menn sýktust af dipþeríu. það má spýta því inn undir skinnið á sama hatt og öðrum meðölum, og það verður að verja stinginn vandlega, því fyrri sem meðaiið er notað, því betur verkar það. Hvað mikill skammturinn þarf að vera, er komið undir því hvað sneinma í veikinni meðalið erbrúk- að og undir þvl, hvað veikin er á- köf og hvað gamall sjúklingurinn er. Skammturin þavf að vera fra 600—4000 anti-tuxhtte einingar. þið er hagur, að nota ailan skammtinn þegar í byrjun, nema í þralatum til t'ellum, þar sem meira en einn skamrnt parf, og betra er að auka haun. Ahrif uieðalsins eru auðsæ » >v(, hvernig vöxtur hvítleitu sk"f- arinnar hættir og því, hvernig hún uppleysist og losnar, og enn frcmur i því, hvernig sjúklingurinn hressist í heild sinm“, o, s. frv, Sami maður g tur um tilfelli, sem hann nefnir „ósjalfráða tilraun“, er sannar, hve öflugt meðalið er. Hann segir: „það vildi til á al- kunnum spitala einum, að ekki var hægt að fá anti-toxine í nokkrar vikur, og þá óx dauðsfalla-tjöldinn meðal dipþeríu-sjúklinganna strax Nidurl. á8. bls. Til allra lslendinga nœr og fjœr. Þjer, sem búið hjerna í bœnum, ættuð, til að njóta jóla-glrðinnar sem bezt. að koma til mín til að fá yður gott, saðsamt jólabrauð, eða aðrar sortir af Ijómandi inn- dælum kökum. Drekkið gott, íslenzkt kaffi og borðið jólabrauð og kökur frá mjer. Ef þjer gerið það, þá gefst mjer tækifæri til þess að stuðla að því að jóla-óskin mfn til yðar rætist. GLEÐILEG JÓLI Q. P. Thordarson, ISPENZKI BAKAIjlNN 587 Rose ave, Wrinnipegr .ív.vv :■ ssu? m jmwwwmffiwtmttmtttmnmmmttmtttffwwwinmg 1 * PAPPIR. 1 £ & Jeg bef alls konar veggja-papplr til sölu fyrir langtum lægra verð en nokkru sinni áftur. Og gef jey öllum, sem kaupa af mjer fyrir eða rjelt eptir jólin 25 p-ct afslátt, hvort se.m þeir kaupa $1 eða 1100 virði. þ.að er miklu betra verð en áður hefur heyrst getið um & peirri vöru. t>að væri þvt gott fyrir þá, sem purfa að fá sjer papp- ír til næsta árs, xð kaupa nú, meðan þetta tæki- færi býðst. Þ<»ð endar 15. janúar ’98. Ave. S. ANDERSON, lÓllUIIIUUIItHUIHIUlUIUIIUIUMHlHMIIMHMIUIUIMIUIUIM^ m m m fif m m m iif m Coodman Tœrgesen ef þ ð P'irfið að lejrgjn ykkur ti) mxireif'slu-strt. Við ermn ayent-r fynr hinur na'fntojiuðu Crílíld Jewel-St«r, «'g netum se t ykkur þær ó- dýrar en uokknr aðrir muudu gera. Munið eptir »ð við set|Uin upp ojr höfurn til sölu aiiar tegundir af KjaIlara-ofnum- vrr á byrgjumst að allur fragaugur sje hiun vandaðasti. Við seljum og allar tegundir af pjátur-vöru, pakrennur, sirtp pur o. s. frv. ...... GOODMAN & TÆRGESEN, Cor. Youn > St. & Notre Dame Ave. s m m m m m m m i

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.