Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.12.1897, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMM TUDAGINN 23 DESEMBER 1897 S ur f>!V hliftina snúa upp, er hií* kynlega letur stúð ekki &. „Eins og yður f)óknast“, svaraði tnaðurinn. „En hvað & jeg f>& að skrifa ?“ „ Það er nóg eitt eða tvö orð Skrifið f>jer t. d.: Stýrið l norðvest ur /“ I>að var auðsjeð að manninum f>ótti fietta nokkuð kynleg tilmæli; en hann gerði f>að samt og brosti við. Skipstjóri virti skriptina vandlega fyrir sjer; siðan sneri hann sjer und- an með spjalðið, sneri f>vi við og rjetti manninum pað aptur, og ljet p& hina hliðina suúa npp- ,,Og pjer segið, að petta sje yðar hönd“, mælti hann. „Það parf jeg víst naumast að segja yður“, svaraði hinn; ,.pjer, sem horfðuð sj&lfir &, að jeg skrifaði pað“. „Og petta?“ mælti skipstjóri, og sneri um leið spjaldinu við. Maðurinn vissi ekki hvaðan & sig Stóð veðnð. Hann virti aptur og aptur spjaldið fyrir sjer beggja vegna. Loksins segir hann: „Hvað á petta að p/ða? Jeg hef ekki skrifað nema öðrum megin. Hver hefur skrifað hitt?“ ,.Það er mínu viti of vaxið að svara pvl“, mælti skipstjóri. „Stýri- maðurinn minn segist hafa sjeð yður um hádegið 1 dag sitja hjerna við borðið og skrifa petta“. Skipstjóri peirra skipbrotsmanna og farpeginn litu hvor framan 1 annan og voru öldungis forviða. Síðan seg- ir skipstjóri: „Hefur yður dreymt, að pjer væruð að skrifa & spjaldið að tarna?“ „Ekki svo jeg muni“. „Þið minnist & drauma“, anzar skipstjórinn á kaupskipinu fram í. „Segið pjer mjer, hvað pessi maður hafði fyrir stafni um h&degisbilið 1 dag?“ „Þetta er ft’lt saman mjög kyn legt“, segir hann, „og hafði jeg ætlað mjer að minnast á pað við yður undir eins og við værum komnir 1 næði. Þessi maður“ (hann benti &farpegan> ) „fann & sjer mikinn drunga og laoðist fyrir rjett fyrir h&degið og sofnaði mjög fast, eða svo var að sjá. Að einni stundu liðinm & að gizka vakn- aði hann, og segir við mig: „Okkur verður bjargað f dag“. Jeg spurði hann, af hverju hann hjeldi p»ð. Hann sagði sig hefði dreymt, að hann væri staddur á stóru kaupskipi prfsigldu, og að pað væri á leiðinni til að hjftlpa okkur. Hann lýsti skipinu greinilega, reiðanum og öllu saman; og megið pjer geta nærri, hvort okkur muni ekki hafa brugðið í brún, er vjer kom- um auga & sk'pið yðar, og sáum, að pað var alveg eins og hann hafði lýst pvf. Við höfðum ekki tekið mikið mark á pví setn hann sagði, nje haft mikið traust &, að spá hans mundi ræt- 8‘t; pó var ekki örgrannt um, að vjer gerðum oss einhverjtr vonir út af pvf, )vf „flestir kjósa firðar líf“ og lengi lifir f vonarneiatanum. Eptir pví sem nú er fram komið, getur mjer enginn efi á pvl leikið framar, að pessu hefur öllu 8tjórnað verið á oss óskiljanleg- an hátt af kærleiksrfkri forsjón, til pess að oss yrði bjargað. Honum sje lof og pökk fyrir líkn sína oss til handa!“ „Það er enginn efi & pvf“, anzaði er mjer einber r&ðg&tr. Hvað hefur stytimaðurinn yðar sjeð?“ Bruce sagði pá allt, sem farið hafði og fyrir hann hafði borið, og komust allir að peirri niðurstöðu, að forsjónin hefði tekið hjer sjerstaklega f taumana til pess að bjarga skipbrots- mönnum úr nauðum pessum og forða lffi peirra. ** t Saga pessi birtist fyrst á prenti Hvað Bmnetiére faua i»ýtt i Auieríku. Hinn nafntogaði franski rlthöf- undur, Brunetiére, kom til Banda- ríkjanna í suinar er leið og dvaldi þar í nokkra mánuði. Hann er nú farinn að rita um það, sem fyrir augun bar og hann veitti eptirtekt á þessari ferð sinni. Vjer íinyndum oss að lesend- lega skjallandi fyrir oss. Hann er forviða á hinum mikla. misuiun, sem aðrir ferðamenn hafa sagt að væri á borgtnn í hinum gamla og nýja heimi. þegar hann var á gangi um Fimmta Avenue, segist hann nærri hafa getað fmyndað sjer að hann væri f Parísarborg. þegar hann at- hugar hin skrautlegu íveruhús og sölubúðir beggja vegna við nefnt stræti.fer fram hjá hinni velklæddu þyrpingu af fólki á gangstjettunum, og tekur eptir hiuum hreina, bláa hunni uppi yfir sjer, þá segist hann varla hafa getað áttað sig á að hann væri ekki 1 fóðurlandi sínu. þegar hann á hinn bóginn fór að kanna hliðar-strætin, þá segir hann að það hafi minnt sig á Marseilles, Genoa, Anvers og Amsterdarn og að New York væri hafnarsta'ur. Allarborg- ir og bæir við sjð hati einhvern ný- leika og breytinga blæ. Húsin sjálf virðist vera á floti, í staðinn fyrir að stan la á föstu n grund- velli á landi; og hann pykist verða var við i N.-w York — þessari miklu alþj«>ða eyjar- borg—einhverja likingu af því setn hann hafði vanistum la igan aldur. Fatæktin og volæ'ið í þ ssari borg í vestrinu, sem maður getur hver- vetua sjeð í útjö runu n og í þeim piirtuin borgariiinar sem st>>ru leigu- húsin fyrir fitæklmga eru ■, virðist honmn eins og i gomlu 'ívropu, og hann er neyddur til a koinast að þeirri niðurstöðu, að hvað annað ?em Bandarikja þjóðin hafi afrekað, þá hatí hun enn ekki leyst spur.smal- ið um nýtt og b-tra fyrirkomulag hvað manntjelagið í heild sinni snertir. íbúðarhús og sölubúð Á. Fkidrikssonak f Winnipeg. hinn skipstjórinn, „að pað er skriptin á spjaldinu, sem pið eigið allir lffið að pakka, hvaðan svo Sem hún hefur stafað. Hún varð tdefni til pess, að jeg breytti stefnu og hjelt f norðvest- ur, og ljet mann fara npp í reiðann til að vera par & verði og sjá hvernig færi. En pjer sögðuð1-, mælti hann enn fremur, og vjek sjer að farpegan- um, ,.að yður hafi ekki dreymt, að pjer væruð að skrifa á spjaldið?-4 „Nei, jeg get ekki munað eptir, að mig dreymdi pað. Það lagðist einhvern veginn fast f mig, að petta prísiglda kaupskip, sein jeg s& f draumnum, kæmi til pess að bjarga okktir; en hvernig á pví stóð, að petta' lagðist f mig, pað veit jeg ekkert um. Það er enn eitt, sem mjer pykir mjög undarlegt“, mælti hann enn fremnr; „pað er eins og mjer finnist jeg vera gagnkunnngur öllu hjer innanborðs, og pó veit jeg pað með vissu, að jeg hef aldrei stigið fæti & skipsfjöl pessa fyr á æfi minni. Allur pessi atburður fyrir 20 árum f pjóðkunnu ritsafni -pt;r Robert Dale Owen, er nefnist „Footfalls on the boundary of another \vorld“ (Philadelphia 1868) Sá, setn sagði Owen söguna 1859, var J. S Clarke, skip»tjóri & kaiipskipinu Julia Halloek, er pft var í siglingum milli Ne\v York og St. Jago á Cuba, en honuin hafði Bruoe stýrimaður, er sagan getur um, sj&lfur sagt hana, og höfðu peir Clarke lengi verið lagsmenn og nákunnugir hvor öðrum. Owen spurði Clarke, hvernig maður Bruc„ pessi hefði verið. Clarke svaraði: „Jeg bef aldrei kynnzt ráðvandari og sannorðari manni á æfi minni. Við vorum hvor öðrum handgengnir, eins og bræður, og minntist hann aldrei á atburð pennan öðruvfsi en með mik- illi lotningu, svo sem honura fyndist hann par hafa orðið ápreifanlega var við návist guðs og annars heiins“. um Lögbergs þyki fróðlegt að sjá sýnishorn af því, sem hann segtr um Ameríku, og höfum því þýtt og birt- um eptirfylgjandi grein utn þetta efni úr New York vikublaðinu „The Literary Digest', er kom út 11. þ. m. Greinin hljnðar sein fylgir: „Fljót vor og kvenr.folk virðist vera allt hið nýstarleua, sem hinn nafntogaði franski ritdómari, fyTrir- lesari og ritstjóri (Brunetiére) sá hjer í landi. Siðan hann kotn heim aptur til Parísar hefur h inn verið að „rita oss upp“ — upp í tvenns- konar skilningi — og tíytur nóvem- ber númerið af Revue des I)eux Mondes fyrsta innlegg'ð af athuga- semduin hans. í þessari grein sinni talar hann aðallega um borgirtiar New York og tíaltimore, um há* skóla vora og kvennfólk vort. Hin fyrstu áhrif sem New York borg gerði á liann, þerjar hann var búinn aff uppgötva hana, eru sjer- Á leið sinni frá New York til Baltimore fjekk Brunetiére þó að minnst kosti þaánægju að sjá nokk- nð nýstárlegt—fljót vor, viti menn! Hann segir, að ameríkönsk flj >t sjeu ungleg í útliti, eða fremur ný- gæðingsleg; þau virðast hjala utn umliðna.óendanlega tjarlæg i tíð, og j um leið uin auðnu og tötn. Fljótin Rhone og Rhine, Loire og Garonne virðast þylja allt aðra sögu! L ti- bragurinn á Loiro-fljótinu bendir á að það sje gama’t, mjög gamalt, menntað tíjöt, fljót sem sje orðið þre\Ttt af að svo mikil saga hefur speglað sig í bárum þess. Hið djúpa Rhone-fljot, með sínu skínatidi vatni, virðist á rennsli sínu þylja gamlar ástasögur. Ekkert þvílikt á sjer stað með hin voldugu tíjót í hinu mikla Vestri! Mr. Brunetiére gerir saman- burð á amerikönskum og frönskum hiskólum. Eins og á sjer stað hjer í landi eins er þvf varið á Frakk- landi, að lærðu skólarnir og háskól- TIL VIDSKIPTAVINA MINNA. Jeg hef nú btundað verzlan í þessum bæ í síðastliðin átján ár, og er jeg öllum þeim hinum mörgu, sem hafa skipt við mig á þessum tíma og staðið vel í skilum við mig, mjög þakkjátur fyrir viðskiptin. Svo vil jeg um leið benda á, að nú þegar jeg er í þann veginn að byija nýtjánda verzlunar- árið, þá hef jeg meiri og fieiri vörutegundir, en jeg hef nukkurn tíma áður haft, og sel þær með lægra verði en flestir verzlunarmenn hjer í bænum. Eptii-fylgjandi eru nokkur sýnishorn af því hvernig jeg sel: Fallegir Hengi-Lampar á.......... $2.00 til $5.00 ö Borö-Lampar á.....................0.25 til $0.50 Dinner Sets á.......’............$6.50 til $8.50 Falleg Bollapör frá ........... .10 til 60 c. parið * Svo hef jeg lika mikið af fallegum ALBÚMUM fyrir 50 cents til $3.50. Kaffi frá 7 til 9 pd. fyrir......... $1.00 Raspaður sykur frá 19 til '20 pund fyrir... $1.00 Og svo aðrar matvörutegundir mjög ódýrar, Einnig SAUMA-KASSA, BRÚÐUR og LEIKFÖNG af ýmsu tagi Fólk hjer í bænum getur því sparað sjer peninga með því, að kaupa nauðsynjar sínar hjá mjer. leiðis borgar það sig fyrir menn út á landsbyggðunum, að senda vörupantanii’ og peninga sina til mín. GLEÐILEG JÓL! Yðar einlægur Sömu- A. FRIDRIKSSON, 6n og 613 Ross Ave., WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.