Lögberg - 23.12.1897, Page 6

Lögberg - 23.12.1897, Page 6
6 LÖGBERG, FIMMTITDAGINN 28. DESEMBER 1897. \ SfiS ASSE8SMENT SYSTEM. i|Mutual Resrve Fund Life Association OF NBW YORK. u © £ ‘g > £ Bj jrf Iiir f*n níal-sUi fjcl. í ?íeiv Yorh. n ítí 3$ Stærsta lífsábyrgðar fjelagið í heiminum, sem byggir gjald meðlima sinna á nauðsynlegum kostnaði þeim, er útheimtist til þess að það •** geti staðið vel í skilum við alla. JjJj Eptir frekari upplýsingum snúi menn sjer til CHR. OLAFSON, Aðal-agent, Cor. Nena and Pacific ave. Winnipeg, Man., eða til áL, A R MrNír'hnl Manager, W IWHOIllOIIUIf 15 Mclntyre Block, Winnipes, Manitoba. rrTNd.ðór AMALL OG GÓÐUR SIÐUR er f>H8, og mua lenjji haldnst. a9 hafa gófian mat og fr&brugðinn um jólin og of&rift. Og til J>ess að ljetta undir með mönnum að það geti orðið um þessi jól, hef jeg reykt mikið af sanðnketi, svo jejj pet bætt 1 búi bj& mönnum með afbragðs HANGIKETI, . sem ekki gefur eptir bezta keti úr B&rðardal & ísland1. Jeg hef mikið af nautaketi, sauðaketi, svlnaketi, alifugluro, fiski og öllu þvl, sem vanalegir slátrarar bafa til sölu, og þið munuð komast að raun um, að jeg sel f>»ð eins ódýrt og nokkur annnar ketsali I bænum. J. O. Tlior^eirson, 524 XOTI^E I)AY1 E AYE„ WINNIPEG. arnir eru I ýtnsu sniði; þeir eru full- trúar fyrir ýrnsar hugsjónir. Ein- ungis tveir, The College of France og Tke Mvb&eum of Natural Hixtory, eru helgaðir eititómum visindum, án þess að hafa nokkurt gagnfræð- islegt augnamið. Hann lýsir hinum ýmsu teg- undutn af hHskóIum, hinum gnmlu ~t >ftiutmm, sem kt-nna vlsindi <-in- göngu, nkja háskólunum, og hitium nýrri h tskdutn, sem sjeð hefur ver- i« fyrir fiistum árstekjum með stór- gjöfum einstakra manna. Að hans áliti er það fjarska hagur fyrir þessar nýrri stofnanir, að þær eru undir umsjón nefnda, sem hafa al- gerlega frtar hendur hvað snertir tilko»tnað, kenuslugreinir og val kennaranna. Hann lýsir yíir þvf, sem áliti smu, að franskir háskólar murti aldrei fullnægja hinni sönnu hugsjón a rneðari rikið velur kenn- araoa; og umfram alt á meðan pr<>f- in, sem fyrirskipuð eru f þeim, eru ríkispróf. í þessu samhandi setur hann afar mikið hól upp á Mr. Duniel C. Gilman, forseta John Hop kins haskólans. Hann tekur fram eitt atriði viðvikjandi John Hopkins háskól- anum, sem hann álitur að hej pdegt væri aðfranskir haskolar tækju eptir og það er, að sjerhver deild í þeitn hefði sjerstakan yfirmann, einn mann, setn bæri áhyrgð af shtutn sjerstaka verkahring, og scm hefði fullt vald til að velja sjer eins marga aðstoðarmenn og satnverka- menn og hann áliti nauðsynlegt. þetta niundi gera það að verkutn, að 8tefnan yrði sameiginleg í allri deild • inni, og yrði stór umbót á aðferð þeirri, setn vi'hiifð er í iðrum lönd- um, þar senj maður rekur sig a h Jfa tylft af kenniti um sem allir standa jafn hatt, og setn því hættir ' ið að koma I bága hver v'í# aunan og hindta hvor annan þegar þeír PFV1, hvor um sig, að reyna að koma fratri flfnutn eigin hugmyndum. f Sar- bonne t. d,scgir hann, er eiun mað- ur kennari í frönskum skaldskap, annar í franskri tnálsnilld, og hinn þriðji í fljónleiks-bókmenntuui, og er aflei'‘'ingin aú, að þeir nt yðast til ai' skera sundur í þrjú stykki og skipta nnJli siu hi'fundutium að „Cid'‘ og -,Tattuffe“. Hartn segir, að Bandaríkja-há- skólar, einkum hinir beztu þeirra sem nýlega hafa verið stofnaðir, hafi hækkað mælikvarða menntunarinn- ar, ogað fyrir þá hafi ntenn um gjör- vallt landið Iæit betur að meta dyr- mæti lærdómsins; eu að á Krakk- landi, með hinni svonefndu „nýju kennslu" og „sjerstöku leyfum“, sem verið er að reyna að koma inn í stofnanirnar þar, sjeu þeir að fækka, sem helgi lærdóminum staif sitt vegna lærdómsins sj dfs. þ ið er að vnxa upp i hinu mikla ameríkanska lýðveldi reglulegur vitsmuna aðall, og, sem merkilegast er, þá er það' ein- mitt þannig gafna-aðall sem Frakk- ar áhta — þó það sje algerlega.rangt alit — að sje skaðlegur fyrir fram- för þjóðveldisins. M. Brunetiére er svo mikill fylgismaður Moliére’s, að hann gæti varla gefið sig út fyrir að vera kvennrjettar-maður—feminist, sem hnnn mundi kalla það. Saint sem áður fjekk Miss M. Carey Thomas hann til að halda fyrirlestur fyrir stúlkunum sent eru að lœra við Bryn Mawr-lærðaskólann, sem hún er fyrir; og fordómar hans hnfa ef til vill minnkað á meðan hann var Kirkja Hallson-safnaðar í N.-Dakota. að leysa hann starfa af hendi. Eptir að hafa veríð gerður kunnugur hin- um þrjú hundruð námsmeyjum við sk"lann er hinn franski ritdómari nsuðbeygður að jata, að þær sjeu al- vag eins töfrandi eins og þó þær værtl fást við sitthvað anttað, setn ekkt er ein« hræðilegt eins og að vera að læra lat'pu og grísku, hebresku og sanskrlt, hina hærri talnafræðí o. s. frv. Augu þeirra voru eins hjört og búningur þeirra eins truflandi eins og systra þeirra, settt ekki eru eins lærðar. Lærdóm- urinn h< fur ekki formyrkvað skin fegurðar |?eirra, og ekki rænt þær hinni tindrnndi kátínu, sem Bern- hardin d<* 8t, Pierre segir að þeim hafi verið gefin til þesg að eyða sorg- um karhnannsins. Gafur og sjálfstæði amerík- anska kvennfólksins virðist vera ^etta výstárlega, sem M, Brunetiére leitaði að hjerna megin hafsin°, en fann ekki, að því og fljótum vorum undanteknum. Kvcnnfólkið hjer I landi var alltaf að vekja undrun hjá honum. Hann getur þess, að amer- íkanska kvennfólkið tilheyri sjálfu i sjer. það er ekki heimtað af því a? það færi smekk sinn I dularbúning eða dylji hæfihgleika sína. þa? j hefur rjett til að ryðja sjálfu sjet braut, og það notar þennan rjett. Að öðru leyti segir hann að Amer- íka, að minnsta kosti hin austlægu ríki lýðveldisins, sje rjett eins og Evrópa; fólkið, sem maður hitti, hafi hinn sama smekk, menntun, klæða- ^burð, siði og útlit og maður hafi átt að venjast; húsin og hótehn I New York og Baltimore gætu allt að einu verið I París. Hvernig gæti það hka öðruvísi verið, þar sem Am- eríkumenn eru alltaf að ferðast, og sjerhver verkleg utnböt, sem gerð er hjer í landi, er tafarlaust tekin( og notuð í Evrópu? Samt sem áður, segir hann, verður maður smátt og smátt var | við einhvern annau blæ, einhvern mismnn frá því, sem er I hinum gamla heitni. Ameríkanska þjóðin er ung, og hún sýnir það með því að henni er umhugað um að vita, hvaða álit menn hafi á henni. Hún er það sem hún er, og opinberar sig hreinskilnislegar og djarflegar en Evrópu-þjóðirnar gera. Ameríku- menn hreifa sig úr einum stað í ann- an, tínnst ekkert til um að breyta um bústað, og þetta á ekki svo mjög rót sína að rekja til eiruleysis eða rótgróinnar breytingagirni, eins og til sj&lfstrausts þeirra, vissu þeirra urn það, að þeir muni verða herrar kringutnstæðnanna hvar sem þeir kotna fram, eða öllu heldur setja sig ' niður. Evróp 'menn ferðast til að gleyma, og til að losast við sjálfa sig, ef svo niætti að orðj kveða, en samskonar hreifing færir Ameríku- manninurn þægilega tilfinningu um samleik (identity) sjajfs sín, Heirn- lili hans er t honum sj dí’um-—hann j flytur það með sjer til Chicago, | NeW York, eða hvert annað, sem jhannkann að fara. þetta eru nú I ungdóms-einkenni. Skyldu þau i þróast svo, að þau verði þjóðar-ein- ; kenni, og hjálpi til að gera út um | hverskynsgerfi hin vestræna mennt- un fær á sig? Framtíðin eiu getur gkorið úr þeirri spurningu". 539 Pnssave. — Winnipeg, 21. des. 1897. Háttvirtu Vestur-íslendingar. Konur og menn: Um leið og jeg finn mjer skylt að þakka yðut- fyrir yðar góðu viðskipti að undan- förnu, vil jeg geta þess, að mjer væri sönn ánægja að sjá yður einmitt nú þessa dagana. 1 búðinni, 535 Ross ave., hef jeg miklar birgðir af ómissandi hatíða-varningi, svo sem: Oysters, margslags ávexti, brjóstsykur, Ijúffenga drykki og úrvals vindla, sem jeg s*d eins ódýrt eins og nokkur annar verzlunarmaður í borginni. Af þvf að búðin er á hentugum stað fyrir flesta íslendinga, vonast jeg eptir, að fá tœkifœri til að koma þessum varningi inn á mörg íslenzk heimili fyrir jólin. Yðar einlægur, _C. B. Julius. ALLSKONAR HLJODFÆRI. Vjer getum sparað yður peninga & beztu tegundum af allskonar bljóðfærum, svo sem ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦( Piano, OrtYel, Banjo, Fiolin, Mandolin o.fl. (♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦) Vjer böfum miklar birgðir af nýjum hljóðfærum tilað velja úr. Og svo höfum við líka nokkur „Second Hand“ Orgfel í góðu lagi, sem vjer viljum gjarnan selja fyrir mjög lágt verð, til að losast við þau riunid eptir ad vjer getum sparad ykkur peninga. ^^^'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦uyvxud' wm* J- L* meikle & co. ) \L WINNIPEO og BRANUON, Man. og P0RT ARTHUR, Ont. Ct) M

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.