Lögberg - 23.12.1897, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMM l'UDAGIVN 23 DESEMBER 1897
7
Um Henry Geory:e.
ClTcago, 10. dea. 1897.
Herra ritstj. Lí’gbergs.
í Lbybergi sje jegr einstöku sinn-
um, að fjallað er um iðnaðar- og at-
vinnu mM, sigur ojr ósijrur í verka-
manna-baráttunni o. s. frv. Finnst
mjer f>að mjöjf svo tilhlyðilejrt. par
sem þorrinn af lesendum yðar er
verkafólk oir vjer erutn allir kornnir
til f'essa lands í von um að jreta ba*tt
hag vor í. B'yrir {jv! finnst mjer rjett,
að lesendum yðar birtist noUkuð nft-
kvæmari stýrsla, en kotnið hefttr, um
frA.fa.ll eins hins ötulasta oir einbeitt-
asta leiðtnga verkartiannanna, hau-
fræðintrsins ocr mannvinarins Flenry
George, ot? vildi jetr [>ví mælast til
að fá pláss í blaði yðar til að minnast
hans með nokkrum orðum.
Eins ogr kunnuot er, ljezt Henry
Geortre hinn 20. okt. p. á , undir lok
eins hins snarpasta ojr pyðinjrarmesta
kosnintra bardaga, sem nokkurn tfma
hefur háður verið í einrii b irg í pessu
landi, og sera bann var sækjandi í um
bortrarstjóra embættið í „New York
hirtni meiri-1. Þótt hann væri orðinn.
hrörlejrur otr óhraustur eptir æfilantra,
ötula framjrönjru í baráttn fyrir við-
urKenninjru niannrjettindt oir sæi
fyrirfram, að í pessum bardafranuui
lnundi hann falla, pá tók hann samt að
sjer að verða leiðtojíi peirra,sem sóttu
móti rótgróinni spillinjru ogyfi"gait(ri
„Tammat y“ h itifrsins, og var fram-
ganga hans í bardajranum slík, að
sjaldan hefur önnur eins sjest.
Fólkið pyrptist utan um pennan
hugumstóra leiðt 'ga sinn í stórnm
fylkingum, eins og væri hann pví
setidur af himnum. E>að var fyrir
löngu bfiið að sjft, að ef bú st mætti
við viðreisn, pá yrði pað fyrir atjrerð
ir m mns, setn öðrum tæki langt fram
að öllu siðfeiðislegu og audletru at
perfi; og p'í leit.ði pað til Henry
Georjre, setn bins líkletfasti inanns til
að HÍyTa 1 sllkum bardaga Og pegar
hann nteð hinni miklu mftlsnilld sinui
brjf di fyrir fólkinu hina stórkostlegu
sptllingu f stjórnar-flokkunuin, pt
færðist honum nýtt fjör f æðar og
hann hótaði að hegna peim, setn fyrir
henni stæðu og nytu ávaxta hennar, ef
bann bæmist að völdum. En til pess
entist honura ekki aldur, pví hann fjell
frááður en bardaganum var lokið.
Bók, sem hann var búinn að
vinna að í mörg ár, Ijethann eptir sig
ófullgerða—pó svo langt komna, að
hana mátti klára, og er sonur hans nú
að gefa hana út—og missti hún pví
smiðshögg meistarans. Fylgjendur
hans, sem skipta hu'idruðum-púsunda,
ef ekki milljónum, í pessu landi,
harma nú mikillega fráfall hans; pví
pað kvað mest að Henry George sem
rithöfundi, og befði hann lifað lengur
er ómögule«t að segja, hve mikils
góðs hann hefði orðið ollai di.
Henry George var í iðuaðar-bar-
áttu vorra tíma pað sem Marteinn
Lúter var í trúar-barftttu 16. aldir-
innar. Lúter rjeðst á sjerstök rjett
ind (?) klerkavaldsins. George rjeðst
á rjettindi landsdrottna-valdsins. Lút-
er varð aðal merklsberinn fyrir trú-
frelsinu. George ritaði um og barð-
ist fyrir fullkomnu iðnaðarfrelsi. Sem
san' ur vfsindatn iður rjeðst hann með
djörfung á keuningar hinnar viðteknu
auðfræði, dró fraui og skyrðt pað
sem p ófessórarmr höfðu verið að
pukra ineð og flækja — pangað til
Catlyle kallaði auðfræðina „vfsindin
óyndtslegu1- (the dismal scienc), og
leysti verk sitt svo vel af hend', að
sjerhver sft, setn leitar eptir sauuleika
auðtræðinnar, getur nú lesið og skilið
hina einföldu.en p/ðingarmiklu leynd-
ardótna heunar. Hanu rjeðst á kenu-
iugu Malthusar uin nísku náttúrunnar,
og reif hana niður til grunna. Land
leigu-lögmál Richard’s s/ di hann að
væri undirstöðu-lögmál hinnar sönnu
auðfræði, og að af pví mætti draga
verkalauna lögmáhð, o. s. frv.
Sem sannur mannvinur gerðt
hann mannrjettindin að grundvelli
uridtr kröfu sinni um rjettlátt iðtiaðar-
fyrirkomulag.
Unirstöðu-atriði kenninga hans
birtust fyrat í biiju heimsfræga riti
hans „Progress and Poverty,11 og var
ritið pannig að efni og mftlfæri, að
pað fjekk strrx hina mestu útbreiðslu,
og hafa fáar amerfkanskar bækur átt
slíkum viðtökum að fag'na á Englandi
sem pað. Síðan hefur ritið verið
p/ttt á frönsku, p/zku og sænsku, pað
jeg til veit, og er pað nú tal.ð hið
lang útbre'ddasta hagrfræðis-rit, sem
nokkurn tfma hefur út komið. Siðan
bók pessi kum út hefur Henry George
verið talinn meðal hinna fremst.u hag-
fræðinga, um leið og hann hefur verið
talinn fyrirliði f iðnaðar baráttu vorr
ar aldar. Siðan hann fyrst korn riti
pessu út, ftrið 1880, hefur hann mest-
megnis gefið sig við að koma á um
bótum pi-irn, sem hann fór fram á f
pví, og barist fyrir að d-atriðum kerm-
ingu sinnar. Haiin hefur átt f bögg-
orustum við mestu vitinenn
heimsins, barist móti ofurefli fjár, og
taðið inn á vígvöll hleypidómanna.
Opið brjef hans til páfans, sern er svar
möti pftfabrjefinu um ástand verka
i/ðgins, er talið eitt af mestn snilldar-
ritnnum á enskri tungu. Vörn hans
gegn árás ritsnillingsins og landeig-
andans mikla, hertogans af A^gyle, er
e'narðleg og einhlit vörri móti hinuin
öflugasta formælai da lögák veðinnr
forrjettinda, sem mótstrfðandi náttú -
legum mannrjettindum. Og f ritinu
„A perplexed Philosopher1', flettir
hann ofan af heimspekingnum Herbert
ætti fjelagsheildin að vernda hann, en
ekki ræna, eða leyfa neinum að ræna
hann, eins og nú á sjer stað. Justice,
not charity (rjettiæti,e n ekki gjafir)
var ráð hans við fátæktinni. Af rjett-
látri skipting auðsins sagði hann að
heimsmenntuninni og siðferðinu
hlyti að flevgja fram, og um leið
mnndi uppfyilast k nningin um bróð-
erni mannanna og fuðer' i guðs.
E H ii y Girge atti við ofur-
efli að etja. pví auk mótstöðu hinna
mö gu og öfl igu aðnjóteuda forrjett-
indanna, varð hann einnig að berjast
við hleypidóma, hugleysi og fftvizku
peirra, sem hann eiuimtt var að berj •
ast fyrir Hann atríddi móti aðferð
verkamannanna - sambandanna, að.
b' úka > erkföll fyrir vopn; hann stríddi
n óti loptkastala-byggingum sósfal
istanna og var peirra skæðasti mót-
stöðumaður; og svo, í síðustu tilraun
sinni til að frelsa land sitt úr fjötrurn
yfirgangssamra valdsmanna, fjell harin
í bardaganum gegn spillingunni „ft
háum stöðum1".—En „halur lifað hef-
ur nóg, hver sft föðurlandi dó“, og
„minning hans hjft mönnum lifir, pó
mold sje komin bein hans yfir.“
Eiris og herfo i >gi, er hnígur á
o' ustuvellinum f brynjn og alvæpni f
bardaga fyrir föðurland sitt, pannig
fjeH Henry George í <t íði pví sem
snertir alla menn, stríðinu fyrir sann-
eika og rjeU.læti, og minning hans
JOLA-GJAFIR!
Eptii því sem næt færist
jólunum fjölga þeir, sem eru
að leita eptir einhverju fall-
egu handa börnunum og vin-
um sínum. Við höfum ein-
mitt þær vörur, sem bezt eiga við, og vcrðið er eins
^ágt og þjer viljið hafa það.
Við höfum mikið upplag af
Ijömandi fallegum bökum, al-
manökum (calendars) og jóla-
„cards'*.
Regluleg kjörkaup a brúðum af öllum litum og stærð-
um. Svo þusundum skiptir til að velja úr.
%
Við höfum meira en nokkrir
aðrir, eins og að undanförnu,
af því, sem börnin hafa gam-
an af, eins og þjer getið sjeð
með því að lesa það sem hjer
fylgir:
*
Spencer, og s/nir fram á tvöfeldni
hans og óráðvendni í landeignar-mál-
inu. Henry George gekk ótrauður
út í bardagann fyrir málefni sínu, og
„ritaði djúpt á sinn riddara skjöld
þetta rausnar-orð: aldrei að víkja“. Og
hvort sem hann átti við heimspeking,
hertoga eða p ifa, pft vjek hann aldrei,
pvf fals, yfirgftngur og hræsni voru
honum viðurstyggð, en sannleikur,
rjettur og frelsi voru vopn hans og
varnarskjöldur.
Hann valdi sjer fyrir einkunnar-
orð heróp frakkuesku frelsishetjannaa:
frelsi, jafurjetti, bræðralag. Frelsi
einstaklingsins takinarkaði hann—sem
John Stuart Mill —með jöfnu frelsi
allra annara einstaklinga, en benti um
leið á, að pað væri ekkert annað en
boðorðið: „Það sem þjer viljið að
mennirnir giöri yður, pað skuluð pjer
og þeim gjöra1', í n/jum búningi.—
Hann heimtaði jafnrjetti, en ekki
jöfnuð og sameign, eins og sósíalistar
gera. Þess vegna var aðal málefui
hans pað, að uppræta forrjettindi; og
hann s/ndi og sannaði að pau stöf
uðu af pví, að mannfjelagið gæfi ein-
staklingunum rjett til að innheiVnta
pað, sem þeim ekki bæri samkvæmt
jafnrjettis lögmáliriu—hinni hagfræð-
islegu landleigu. Eignar-helgina kvað
hann fólgna f framieiðslunni. „Það
sem jeg hef framleitt, pað á jeg“,
1/sti hanr. að vera hina sanngjörnu
kröfu starfsmannsins, og í pessu tilliti
mun lifa á meðan menn prá frelsi og
rjettlæti á jörðinni.
Páll M. Clemens.
Hindúi gerir játningn.
Hindúi einn, Swami Viveka-
nanda að nafni, hefur dvalið uin all-
langan tírna i Ameríku og Evröpu,
en er nú fyrir nokkru kominn heim
í fóðurland sitt. Síðan hann kom
heim, hefur hann sagt löndum sín-
um ýmsan beiskan sannleika um
þá sjálfa. Samanburður er vana-
lega óvinsæll, en það virði.st ekki
hafa hindrað hann fraað segja lönd-
utn s num hve latir, eigingjar dr og
svkulir honum virðast þeir eptir að
hafa kynnst öðrum þjoðum. Blaðið
„The Iudian Mirror" birti ræðu, setn
hann hjelt uin þetta efni, og blaðið
„The Independent“ prentaði upp
katla úr henni, Vivekananda sýndi
fyrst fram á í ræðunni, h vernig hinir
lagt standandi þjóðflokkar sem töku
Buddha-trú hefðu saurgað Veda-
trúarbrögðin, þangað til þau væru
ekki orðin annað en „spillt samsafn
af hjatrú“, með „hinum ljótustu sið-
venjum, hinum hræðilegustu, sví-
virðilegustu (klámfengustu) bókum,
sem manna-hendur nokkurn tima
hafa ritað, eða manna-heili nokkurn
tíma upphugsað, hinar dýrslegustu
Brúður
Bumbur
Lúðrar
Brúðu-diskar
Leikföng úr blikki
Orkin bans Nóa
Leikspil
Loðin dýr
Smá kerrur
Smá vagnar
Gufubátar
Skoppara kringlur
Gufuvagn-lestir
Bankar
Te-sett
„Surprise“-kassar
Piano fyrir börn
Dýr úr skinni
Ruggu-hestar
Gufuvjelar
Seglbátar
Leikföng úr járni
Keyri
„Rattles11
„Trumpets
Brúðu húsbúnaður
Leikföng úr trje
Hljóðfæri
#Töfra luktir
Dýr úr trje
Yms verkfoeri
Rafurmagns-vjelar
Sleðar
Menn úti á landi geta skrifaö eptir hverju sem þeir vilja á þessum lista.
A. E. MAYCOCK,
414 MAIN ST., WINNIPEG.
■ ■ ■
MERCHANT’S
TAILOR
389 NOTRE DAME.
;.v»Wú : :7:dri;» rdlV: I.V.V rY.-.Vi: JB TTffÁV
Býr til kjóla og gerir nllan kvennmanna-fata-
saum.
Saumar og sníður föt úr efni, sem menn
leggja til sj dfir.
Ábyrgist að fót, sem hann saumar, fari vel,
og að allur frágangur sje hinn bezti.
Hefur mikið upplag af fataefnum, til þess að
láta menn velja úr.
Komið og berið saraan verðið hjá mjer við
verð hjá öðrum.
A. ANDERSON.
^—389 NOT L DAN.EAV.