Lögberg - 24.02.1898, Síða 6

Lögberg - 24.02.1898, Síða 6
6 LÖGBERG, FIMMTÍJDAGINN 24. FEBRUAR 1898. Fra NoríTur-Dalí ot:«. Tvasr merkifikontir hafa lfitizt f N. Dak., og hefur Lffjrherg ekki miunst þeirra eics ytarlega og f>ær Terðskulda. Hii n 27. okr. ardaÖist aÖ heimil tengdasona>-síns, Pfilma brti.da Hjálm- arssonar að Ilallson, lUgnheiðui Pálsdóttír IlallsoD, kona hms alþekkt bændaöldungs J>ar, Jóhanns P IlalJsonar. Ragnb. s&l. var dóttir sjera Pfils B&l. Erlendssonar fi Bifiarlandi. IIúi var f. 4 marz 1817. I fOðurætt var hún komin af Sveini lógmanni Sólfa syni, eri f móöurætt af Páli Vtdaib og Bjarna sýslumanni á f>ÍDgeyrum, Baildórssyni. Ragnh. sál. var tvisvar gipt. 1839 giptist bún JóhanDÍ Kristjftn’ Schram, er drukknaði 1847. Af 6 börnum peirra Jifa tvö: Elín, kona Púlma bót da Hjfilmarssonar að Hall- son, og Jósef bóndi Schram að Akra Síðara manni sfnum, Jóhanni P 11a 11- syni (bióður Jóns sfil. próf. Hallsson- ar). giptist hún 1848. Af 8 börnun peiira eru tvö lifandi: GuDnar organ isti að Hallson og Ragnheiður H«ll dóra, kona Gísla Egilssonar bónda f Lögbergsnylendu, Assiniboia. Ragnh. sfil. bjó jafnan raitsnar búi heima á íslaridi. Ásamt seitma manni sínum flutti hún til N/ja-ísl 187(5, og 1878 ti 1 Hallson, N. D. ei ber r afn peirra bjóna, sem voru psr hinir fyrstu landneroar. Er dugnaðui peirra og rausn par alkunn. Raynh sál. bar pað með sjer, að hún var al íslenzkri böfðingjaætt. IJún var f * r gu meðalkor a, heldur framar öðrun að atgeifi. Eðli hennar var göfugt, prek hennar til sálar og líkama mikið. Trygglynd var hún og siðvönd, rfið- deildarsöm og figætlega greind. Ekkí fór hún ætlð „hÍDn leiða allra manns veg1’, sem skfildtð kvaö; hún var flest- urn öðrum íslenzkari, alvörumeiri og tr úaretei kari. Jarðarförin, mjög fjölmenn, fó> frnm p 4. r óv., og fluttu bæði sjera Jónas A. Sigurðsson og sjera Fiiðrik .). Bergmann ræður f kitkjunni. Biessuð veri mirming hennar! * * * Bin merkiskorian varGróa E ríks- dóttir, er dó að Akra 28. des ’'J7. Hún var f. 18( 9, ft Egilsstöðum ft Völlum. P'oreídrar bennar voru merkishjónin Eiiíkur Jónsson, prestur fi Vallanesi (af ætt sjera Steffins Ólafssonar skftlds) og Gróa Eiiíksdóttir, prests á Ivol- freyjustað. Gi óa sfil. var f báðar ætt- ir komin af Einari próf. Sigurðssyni síðnst prestur að Eydölum, d. 1626, (og talinn með mestu merkifiprestnm íslands fi peirri tíð). Systir Gróu sál. var Anna, kona Halldórs sfil. Einars- sonar & Egilastöðum. 1838 giptist Gróa sál. Páli Eyjólfssyni ísfeld. Bjuggu pnu um 20 fir & Eskifirði, o>/ sfðnr fi Eyvindarfi í Eyðapinghfi. 1883 missti bún mann sinn Af 9 börnum komust 5 til fullorðinfira: Eirfkur bóndi fi Fjarðarkoti (d 1881). Jarð- prúður (dfiin), Þórunn (ekkja Guðm. sfil. fi Hesteyri f Mjóaf), Guðrún (kona Eiríks hór da Halldórssonar) og Sigrlðui(konu Jónasar smiðs Samsons- sonar), bfiðar að Akra N. D.—1889 fluttist Gróa sfil. til N. Dak. með Eiriki tengdasyni slnum og dóttur, og naut hjfi peim hinnar fistúðlegustu umhygjjju til dauðadags. Gróa sfil. var stórmerk og figæt kona. Guð hræðslu hennar var viðbrugðið; fist sæl var liún af öilum, glöð og einkar skernmtil-g f viðræðum, enda mjög vel minrmg og greind Hún var fríð kona allt til elli, og prekmikil. Meðal ainars stundaði hún yfirsetukonu- Störf, unz húri fluttizt til Amerfku. Og gleðilegt er pað fyrir nfiungana og alla kristna menn, að lofstyr henn ar er á hverri tungu og minning hfttinar blessuð af öllum, er hana pakktu. Sjera Jónas A. Sigurðsson jaið- söng hana 5. jan. siðastl. ThroatlinedwithUlcers A Young1 Lady Cured of Long Standing Catarrh and Ca- tarrhal Sore Throat by Dr, Chase’s Catarrh Cure. Miss Anna A Howey, of Eden, Ont., says tbat she suffered from Catarrh for ten years nsed a nnmber of remediea advertised, but waa always disappointed in the result. Last fall she snffered intense pain m her head and her throat was lined with nlcers The doctora called it Catarrhal Sore Throat, t-ut did not cure it. She saw that Dr. Chase s Catarrh Cure was being highly recommended, so pvocared a box from C. Thomson, druggist, Tilson- burg, Ont., and commenced its use. Soon the ulcers cleared away from her tliroat, tlie pain in her head ceased. She says that Dr Chase's Catarrh Cure does not cause distress or snee/.ing when being used, and is tlie most efícctive catarrh remedy she ever tried. Mr. J. D. Phillips, a Justicc of the Peace.declares that he knows Miss Ilowey and her mother, and can vouch for the truthfulness of lier statements. Dr. Cbase’8 Catarrh Cure, »old by all Dealera. Price C3 centa, complete witli b.cwer. til sölii lijá H. S. BARDAL, 613 Elgín Ave. Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, JS’orth Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V,VI. hvert 50 Almanak Þ.v.tjel. ’76, ’77. og ’79 úvert 20 “ “ ’95, ’96, ’97 ’98 “ 2.r “ “ 188 '—94 öll i 60 “ “ euihtök (gömul.... 20 Almanak Ó.' S. Th., 1 , 2,3,4, ár, hvert 10 Andvari oe StjórnaTskrárm. 1890......... 75 “ 1891 ........................... 40 Arna postilla í b.... ..............1 OOa Augsborgartrtíarjátningin............... lo A)|>irigisstnðiirinn forni.............. 40 bæn»kver P. p........................... 20 Bjarnabænir............................. 20 Bihluisöinir f b................v.... 85 Biblíuljóð V. Br., I.og II. hvert 1 50 „ “ “ f g. “ 2 00 “ “ f sar. “ 2 50 Bhrnasálmar V. Briems í b............... 20 B. Gröndal steinaf ræOi................. 80 ,, dýrafræði m. myndum .... 1 00 Bragfræði H. Simirðssonar........... 1 70 “ dr. P. J...................... 40 Barnalærdfimsbók II. H. 5 bandi..... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Chicago för mfn..................... 25 Dönsk islenzk orðabók, J .1 í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J 1 b. 75b Dauðastundin (Ljóömæli)................. 10 Dýravinurinn ’87,’89,’93,’9) og ’97 hver 25 Draumar |>rír.......................... 10 Draiiniaráðningnr....................... 15 Dæmihögur Esóps í b..................... 40 Ensk ísiensk orðaliók G.P.Zöegaí g.b.l 75 Emlurbiusri Zionsbarna.................. Ob Eólislýsing jarðariunar............... 25 Eðlislræðin............................. 25 Efnafræði............................... 25 E'dinir Th. Ilolm....................... 65 Föstuhugvekjnr ........................ 60b Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—25b Fyrirlestrar: íslaid »ð blfis-i upp................... 10 L’m Vcstur-Islenduiga(E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjnþ. 1889.. 25a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Ólafs-oti (B. Jónsson)........... 20 Sveit-alífið á íslandi (B. Jónsson). 10 vientunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lífið í Reykjavík ... 15 Olribogabarnið [Ó. Ólafsson............. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafs] .. 20 Verði ljós[Ó. Ólafsson]................. 15 Um harðindi á Islandi............... 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn OO....... 10 Presturinn og sóknrböruin OO........ 10 Heimilislífið. O O...................... 15 Frelsi og uienntun kvenna P. Br.]... 25 L’m matvœli og munnðarv................ lOb Um liagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsius ............ .... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum.......................... 75 flönguhrólisrímur (B. Qröndal....... 25 Grettisríma............................ 100 Hjalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles . 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... Ö5a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafn] hvert.. 20 Hversvegnaf Vegna þess 1892—94 hv. 50 Hættulegur viuur........................ 10 Hugv. missirask.og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla • . , . í b...... 85a ísl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðnnu 7 bindi í g. b...................7.0o IðtinD 7 b ndi ób................... 6 75b lðunn, sögurit eptir 8. G............... 40 islaudssiiga Þ. Bj.) i oandi........... 6() H. liriem: Enskunámsbók................. 50 Kristileg Siðtiæði í b.............. 1 50 Kvcldmáltíðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennsiubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & .). S.] í baudi.. .1 OOa KveSjoiæða M. Jochumssonar ............. 10 Kveunfræðarinn .....................1 Ou Leiðarvislr í ísl.kennslu e. B. J... 15b Lýsing Isiauds.......................... 20 Landfr.ssga Isl., Þ. Th. I.b., I.og-J.h. 1 2j “ “ Il.b., í. og 2 h. 80 Landafræði H. Iír. Friðrikss........... 45a Landafræði, Mortin llansen ............ 8úa Leiðarljóð iiauda börnum íbaudi. . 20a Leikrit: Hauilei Shakespear............ 25a “ Handet í bandl .............. 40a „ Lear sonuugur ............... 10 “ O'h-llo......................... 25 “ Komeoogjúlia.................... 25 „ Herra Sotskjöld [H. Briern] .. 2u „ Prestkosuiugin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Vtkiug. á llalogal. [11. ibsen .. 30 ., ytsvarið......................... 85b „ Útsvaiið...................í b. 50a „ Helgi Magri (Matth. Joc: ‘......... 25 “ “ “ í bandi 4oa ,, Strykið. P. Jónsson... ........... 10 “ Sáliu hans Jóus míus ........... 30 Ljóðm.: Gísla Thórarinsen í b. 75 ,. Br. Jóussonar með myud... 65 „ Einar» Hjörleiíssonar b. .. 50 ,, “ í kápu 25 „ Ilannes Ilafstein ................ 65 „ „ í gylltu b. .1 10 ,, II. I’jetursson I. .í skr. b... .1 40 „ „ „ II. „ . I 60 „ „ „ Jll.fb........ 1 20 ., II. Blönda) með mynd a 1 höf í gyltu bar 1 . 40 “ Gísli Eyjólfsson íb......... 55b “ löf Sigurði. dóttir.......... 20 „ Sigvaldi Jónon............... 50a „ St, Olafsson I. g II........ 2 25a „ Þ, V. Gíslason ............. 30 „ ogönnurrit.J. L allgi imas. 1 25 “ “ “ í g. b. 1 65a “ Bjarna Thorarensen 95 “ “ “ í g, b. 1 355 „ Vfg S. Sturlusonar M. J.. 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b „ „ í skr, bandi 80a „ Gísli Brynjólfsson...........1 iOa „ Stgr. Thorsteinsst n í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens.................1 10 ,, “ í skr. b.......1 65 „ Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals.............. 15a „ S, J. Jóhaunesson..... 50 " “ í baudi 80 “ Þ, Erlingsson ar 80 “ „ i skr.bandi 1 20 „ Jóns Ólafssonar ............ 75 Grettisljóð M . J.................... 75 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs............ .1 35b “ “ í skr. b........1 80 Úti á Víðavangi eptir St. G. Steph. 25a Vísnakver P Vidaling..... ...... 1 50 Njóla ............•.................. 20 Guðrún Osvífadóttir eptir Br. J.... 40 Vina-bros, eptír S. Slmonsson...... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför".... 10 Líckiiinsríiba’kur Dr. Jónassens: Lækninvabók ................ 1 15 Hjálp S viðlögum ............. 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....íb.. 40 Barnsfararsóttin, J. H............. löa Hjúkrunarfræði, “ 85a llömop.lækningab. 'J. A. og M. J.)í b. 75 isl.-Enskt orðasafu .1. jaltalins 60 Rugsunarfræði E. Br................ 20 La'idafræði Þóru Friðiiksson..... 25 Anðræði............................. 50 Átrrip af náttúrusögu með myndum 60 Brúðkaupslagtð, skáldsasa ept.r Björnst. Björnsson 25 Friðþjófs rímur..................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar ............. 40 “annleikur kristindórnsins 10 Sýnisbók ísl. bókmenta 1 75 Stnfrófskver........................ 15 Sjalfsfræðarinn, stjörnufr.. i. b... 85 „ jarðfrœði .............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar........... 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. íb.....1 10 Mynsters hugleiðingar............... 75 Passíusálmar (II. P.) í bandi....... 40 “ í skrautb.............. 80 P’jedik unarfræði H H............... 25 Predikanir sjera P. Sigurðs. í b. . .1 50a “ “ kápu 1 OOb Páskaræða (síra P. S.).............. 10 Ritreelur V. Á. i bandi............ 25 Reikninirsbók E. Briems i b....... 85 b Snorra Edda........................1 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. lOa Supplements til Isl. Ordböger .1. Th I.—XI. h„ hvert 50 Sálmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 Tímarit ttm uppeldi og menntamál. .. 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75 „ „ eptir M. H msen 40 “ “ á fjórum blöðum með sýslul.tum 3 50 Yfirsetukonufræði................. 1 20 Viðbætir við yfirsetukonufræði.... 20 Söifur: Blómsturvallasaga.................. 20 Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundnar 3 35 b Fastus og Ermena.................. lOa Gönguhróifssaga.................... 10 Heljarhlóðarorusta................. 80 Hálfdán Barkarson ................. 10 Höfrunsghlaup...................... 20 Högni og Ingibjörg, Tb. Ilolm.... 25 Draupnir: Sag-i J. Vídalíns, fyrri partur.. 40 Síðari partur...................... 80 Draupnir III. árg .................. 80 Tíbrá I. og II, bvort ............. 20 Heimskriugla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhans .. 80 “ í gy itu bandi 1 30a II. Olafur Haraldsson helgi......1 00 “ í gyltu b. 1 50a íslendingasögur: 1. og2. islendingabók og landnáma 85 I 3. Harðar og Hólmverja. .......... 15 4. Egils Skallagrímssonar........ 50 5. Hænsa Þóris................... io 8. Korraáks...................... go 7. Vatnsdæla .... ............ _ 30 8. Gunnlagssaga Ormstungu......' 10 9. Hrafnkelssaga Freysjroða.... 10 10. Njáia.... ....;.8......70 11. Laxdæla........................ 40 12. Eyrbyggja......!| 80 13. Fljótsdæla..................... 25 14. Ljóavetnmgi ....................25 15. Hávarðar ísflrðinirs......... 16. Reykdala...................... jg 17. Þorsktirðinga................ 45 18 Finnbora rama 20 19 Viga Glúms................... 2<1 SagaStúli Landfógeta...........75 Sagan af Skáld-Helga ............... 45 Saga Jóns Espólins . . . . . 60 , Magnúaar prúða.............!!!"' 30 Sagan af Andra jarli......!!!!!!.'!' 20 SagaJörundar hundadagakóngs 4 45 Björn og Guðrún, ská dsaga B. J20 EI-nora(rtkiidrtaga):G. Evjólfss " 25 Kóngurinn í Gullá.................” (5 Kári Kárasi>n...............••••• Klarus Keisarason............. ’” n>, Kvöldvökur................’.’.*..... 7^ Nýja sagan öll (7 hepti)... . . .... 3 no Miðaldars-igan..................”;* 75 Norðurlandasaga...........’.’ §5 Maður og kona. J. Thoroddsen 150 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Pilturog stúlka...........í bandi l OOb ’* ...........í kápu 750 Roblnson Krúsoe i b indt............ 50 “ í kápu.. "..25b Randíður 1 Hvassafelli íb........... 40 Sigurðar saga þögla......!!!..’.’.* 80a Siðabótasaga........................ 5.5 Sagan af Ásbirni ágjarna.........." gob Smásögur PP 1 2 34587 Síb hvér 25 Smásögur handa unglingum Ó. 01........30> „ ., börnum Th. Hólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1., 4. og 5. hvert. 40 » » 2, 3.6. og 7. “ 35 » » 8. og 9........... 45 Sögusafn Þjóöv. unga 1. og 2,h., hvert 25 “ “ 8. h. .... 8J Sogurog kvæði .T. M. Bjarnasonar.. i0a Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 51) Um upp-ildi barna..................... gg Upphaf allsherjat rikis á Islaudi!..’.’. 40 Viliifer frækni....................... 25 Vonir [E.Hj,]..............!!!!!!!! 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi.... 55 Þórðar saga Getrmundarssooai........ 25 Þfittur beiuamáUins................... 40 CEtíntýrasögur................!!’,!’.' 15 SönabœUur: Sálmasöngsbók (8 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög....... 50 Söngbók stúdentafjelagsin*... 40 “ “ í b. 60 “ i (tiltu b, 75 Söngkennslubók fyrir bvrfendur eptir J. Helgas, I.OrtlI. h. hvert 20a Stafróf söniftræðinnar..............0 45 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson .....! 40 Islenzk sönglög. I. h. H. Helgag.... 40 » .1 1. og 2 h. hvert .... 10 Sönglög Díönu’jalagsing.............. 40b Tímarit Bókmenntafjel. I—XVII I0.75a Utanför. Kr. J. , 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) 1 bandi..... 50 Vísnabókin gamla í bandi . 80b Olfusárbrúin . . . 40a Bæki.r bókm.fjel. ’94, ’95, ’96, 97 bv ár 2 00 Aisbækur Þjóðv.fjel. ’96 97, 98’...... 80 Lögfræðingur. Timarit P Brieins 60 Eimreiðin 1. ár ...................... 60 “ II. “ 1—3 h. (hvertá 40c.) 1 20 “ III. ár, 1-8 U. ( „ ) 1 20 Bókasafn alþýöu, í kápa, árg.......... 80 “ íbmdi, “ 1.40—2.00 Svava, útg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10 fyrir 6 máuuði 50 Svava. I. árg......................... 50 Stjarcan, ársrit 8 B J................ 10 “• “ með uppdrætti af Wpeg 15 'slenzk blöd: Oldin i,—4. árg....................J 75 Nýja Ö'din ......................... i 25 Frainsókn, Seyðístirði................ 40 Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) Reykjavfk . 60 Verði ljós............................ 60 ísafold. “ 1 50b Islaud (lleykjavík) fyrir þrjá mán. 85 Þjóðóltur (lieykjavik)..................1 50b Þjóðviljinn (Isafirði)..................1 Oob Stefnir (Akureyri).................... 75 Dagskra............................. 1 25 Bergmálið, hver ársfjórð. 25c, árg. 1 00 430 götvan. ViljiS fijer fara eptir mfnum ráðum? ViJjið pjer t»i<a pfi stefnu nú? Viljið f>jer setja traust yðar til roín og segja mjer allt, sem Chauxville veit um yður og getur haft fyrir keyri fi yður? Viljið fijer gefa yður fi mitt vald—lfita mig berjast fyrir yður? t*jer getið ekki barist einsömul. Treystið éinungis á vinfittu mína, prinzessa. t>að er allt, sem jeg fer fram á“. Etta bristi böfuðið og sagði: ,,Jeg heJd ekki“. Hún sagði petta í tón, sem var of Ijettúðarfullur, of gfilaus, svo afar grunnhyggni-legur, að hann var í engu samrænii við petta alvarlega augnablik. Hún var að hugsa um Sydney Bamborough og hið hræði- lega leyndarmál sitt, að hann væri á lífi. Hún barð- ist með peim vopnum sem ljetu henni bezt—binum ljettustu, handhægustu og mest villandi vopnum. „Jaeja, pjer ráðið“, sagði Sternmetz og fór sína leið. XXXV. KAPÍTULI. VEÐRIÐ AÐ SKELLA Á. Nú víkur 8Ögunni að rússnesku porps „kabfik“-i (veitingabúsi), sem að eins einn ósandi lampt með brotnu giasi var í. Hin fitugu gluggatjöld voru dreg- in fyrir hina litlu glugga, til pess að fyrirbyggja að bjnn minnsti súgur gæti koinist inu í herbergið. 435 „Jeg drekk skál frelsisíns og jafnrjettisins!“ hrópaði hann pví. Sumir af litlu feðrunum drukku einnig, til pess að slökkva meðfæddari porsta. »Og lfitum oss iiú taka til óspilltra mfilanna“, sagði ræðumaðurinn. „Jeg held að við skiljum nú hver annan?“ Hann horfði í kringum sig með aðlaðandi brosi og athugaði andlitin parna inni, sem voru nógu dýrs- leg fyrir augnamið hans, eu alveg laus við að vera gáfuleg. £>au báru ekki vott um, að par væri mikil skynsemi inni fyrir. „Fátæklingnum er einungis einn vegur ofúnn að Ifita til sín taka—ofbeldi", hjelt ræðumaðurinn áfram. „Vjer höfum unnið I marga manrisaldra, vjer höfum erfiðað pegjandi og safnað afli. Nú er tíminn kom- inn til að beita afli voru. Sá tími er um garð geng- inn að vjer biðjum bara um pað, sem vjer viljum fá. Vjer höfum beðið um pað, en peir bænheyrðu oss ekki. Vjer skulum nú fara og taka pað með valdi!“ Nokkrir>af peim, sem inni voru, höfðu heyrt pessa eða pvílíka ræðu áður og hrópuðu nú húrra. Áður en lifivaðinn sljákkaði, opnaðist hurðin og tveir eða prfr menn tróðu sjer inn f hina troðfullu stofu. „Komið inn, komið inn!“ hrópaði ræðumaður- inn“, pví fleiri, pess betra. Allir eru velkomnir. Allt, 8em okkur vantar nú, feður litlu, er samtök. t>að eru níu hundruð sálir (karlmenn) í Osterno; 434 p& um frelsið1. t>ess vegna er jeg kominn hingað, og mjer er sönn gleði að sjá yður. AJexander Al* exandrovitch, láttu flöskuna ganga eptir borðinu. I>jer sjftið, feður litlu, að jeg er ekki hingað kominn til pessað sjúga fje út úr yður. Nei; geymið kopeck- ana (rússnesk smámynt) í vösum yðar. Oss langar ekki í peningana yðar. Vjer erum ekki tchinovnik. Vjer sönnum pað með pví að gefa yður vodka, til pess að væta kokin & yður og til pess að pjer hafið opin eyrun. Fyllið staupin yðar—fyllið staupin yðar“. Litlu feðurnir í Osterno skildu pennan hluta töl- unnar mjög vel, og breyttu í samræmi við hann. Ræðumaðurinn klóraði sjer f höfðinu og hugsaði sig um. Hann bar setningarnar fram pannig, að pað sjfndi, að hann hafði lært alltsaman utan að. Hann lagði ekki áherzlu á viss atriði eins og sá geyir, sem talar frá sínum eigin heila. „Jeg sje hjer frammi fyrir mjer“, hjelt hann fifratn samhengislítið, „menn, sem hæfir eru til að sitja fi bekk með stjórnendum veraldarinnar—hjerna —nú—með stjórnendum veraldarinnar, feður litlu“. Hann stanzaði Og drakk hálft, stórt staup af vodka. Hann hafði veður af pvf, að hin síðasta stað- hæfing hans fitti svo bersynilega ekki við—pað, sem hann 1 raun og veru sá fyrir framan sig var svo mikil fjarstæða við pað, sem hann sagðist sjfi—að hann komst að peirri niðurstöðu, að bezt mundi vera, að hætta við petta atriðj.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.