Lögberg - 03.03.1898, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 3. MARZ 189a
Alit íslardsfara.
Vjer lofuBum fyrir nokkru sffSan,
Iftta birtast f Lögbergi ftlit m»nna,
■em farift hefftu hjeftan til íslands ojr
dvalift þar lengri eða skemmri tfrna,
um framfarirnar fiar, ftstand og fratn-
tlðarhorfur fólksins & íslandi eins og
f>eim kom J>aft fyrir sjónir pptir nokk-
urra ftra dvöl hjer í landi. Nú birt-
um vjer J>vl hjer fyrir neðan ftlit
bönda eins hjer 1 Manitoba, sem fór
til íslands fyrir tveimur ftrum sfftan
0£r dvaldi J>ar heima 1 nokkra mftnuði.
Hann ferftaftist um fjórar sýslurnar,
sem nmstar eru Reykjavlk, oy var p»-r
gapjnkunnugur ftður. Brjef bans til
tor um J>etta eÍDÍ, dags. 1 f. m., hljóft-
ar sem fylgir:
„Degar maftur kemur & höfnina
vift höfuftstaft íslands (Reykjavfk), ft
maftur undir nftð og’ mildi bfttsmanna
J>eirra, sem úr landi koma, hvort mað-
ur getur fengið sig fluttan f
land nema með afarkostum. Auftvii-
aft mun f>etta helzt eiga sjer stað með
ferftamenn sem koma frft Amerfku,
f>vl peir eru ekki sjerlega kmrkomDÍr
gestir sumum Reykjavíkur búurn,
allra sf*t ef J>eir ætla sjer til baks,
J>vf alltaf er hræðslan vift, aft eitthvsð
af fólki slæftist burt af landinu með
sllkum mönnum, en J>aft er talin
ómetanlogur skafti fyrir land og lyð.
En J>egar maftur athugar J>»ft, »ft Isl.
er búift að vera byggt f 1024 fir, og
J>aft af J>jóð sem er talin aft hafa sttift-
ift framarlega f menntalogu tilliti, (>ft
getur maftur ekki annaft en fundið
s4rt til J>ess, hvað landið, efta J>jóðii',
•r langt & eptir öðrum, J>egar ekk'
skuli vera hægt aft leggja einu litiu
útlendu skipi aft bryggju, sem gengið
yrfti & land af f Reykjavfk, aftal verz1-
unarstaft landsins. Daft sýnist J>ó aft
•kki mundi óhugsandi aft dýpk»
tjörnina og gera skipgengan sku'ft ú’
henni til sjávar, svo aft skip gæti «ð
minnsta kosti flotift J>ar inn um flóð.
Efnt til slfkra hafnabóta er vift heDd
ina (grjótift f boltunum J>ar f kring),
•'ns gott og bægt er aft fft, ef menn-
ing, framkvæmd og dugnaður væri til
aft nota J>að. Peninga vantar ekki,
•f fje landsins væri betur varift en
gert er; aft minnsta kosti væri pening.
Um landsins og J>jóðarinnar hegfræð
islega betur varift, ef J>eir væru meira
hiúkaðir til verklegra framfara, en
tninna til ymsra annara útgjalda, sem
landinu er Htift efta ekkert gagn að.
1**0 er ekki ljett aft sjft, i hverjti
hinar miklu framfarir liggja,sem virs
ir menn & ísl. tala um aft hafi fttt sjei
staft par heima, J>egar annaft eins
nauðsynja-verk og skipakvf eða vift
Unanleg bryggja f Reykjavlk eru
látin vera óunnin &r eptir ftr, og varla
vift pvf mftli hióflað 1 orfti, hvaft (>ft ft
borfti.
Jeg dvaldi nokkra dtga f
Rvfk, og kom f verzlunarbúðir kaup
m vnna, og tók jeg eptir, aft flest var
f>ar með ga nla fyrirkomulaginu,
nefnil. að f sömu búftinni var öllu
haugaft saman, matvöru, jftrnvöru,
ftlnavöru og vínföngtim, og (>ar aft
auki haffti sami mafturinn opt trjftvift
arsöki lfka. Að pessari tilhögum er
ftreiftanlega stór skaði, bæði fyrir
verzlunarmenn sjftlfa og f>ft, sem af
(>eim kaup«, par eð innkaupin hljóta
«ft vera lakari ft pessum smftpörtum af
hverri vörutegund, sem kaupmafturin
kaupir inn. Á jafnri umsetningu af
einni vörutegund mundu innkaupin
verða miklu betri, og um leið yrfti
verzlunin umstangsminni; par af
leiðandi vrði hægt að selja vörurnar
ód^rar en nú gerist, en samt með til-
tölulegum ftbata fyrir kaupmanninn.
Ekki hafði vionuaftferft í
Reykjav. mikið breyzt frá pvf sem
ftður var, kvennfólk og karlmenn
bftru vörur kaupmannanna annaðhvort
ft baki ájer efta á börum, neðan frft
sjó og upp f vöruhús kaupmanna;
sumir óku hjólbörum um götur bæj
arins, og var pað mikift viðkunnan-
legra en hift fyr talda, sem væri köll-
uð fullvond s»kam»nna vinna fyrir
karlmenD bjer 1 landi, en pjóðarháð-
ung mundi hjer pykja að sjá kvenn-
fólk við slíka vinnu, pó í fangelsi
væri, enda er pað líka háðung, ekki
sfzt 1 Jandi sem er eiris auðugt af
hestum eins og ísl. Dið er annars
tðluvert stingandi, aft sjá eldishesta
tugum og jafnvel hundruðum saman
leika sjer um götur höfuftstaftar ís-
land“, en fólk, bæði karla og konur,
Strita með stórar byrðar & baki eða ft
börum par innan um hestana, sköm-
ugr, rifið og illa útlftandi, og gott ef
pað er óneytt að öðru leyti. S»mt
má geta pess, að jeg sá 1 hest keyrð-
an fyrir kerru með 2 hjólum; enn-
remur 4 menn meft kaðla um herðar,
sem drógu fjórhjólaðan vagn (ekki
vissi jeg hvort pað var atvinna peirra),
en sá galli var á, aft töngin, sem við
köllum hjer, var & eptir og fimrati
maðurinn við hana, og sagði hann
mjer, að hann ætti hægra með að ráða
íerðinni, ef töngin væri & eptir. Jeg
gat varla varist að brosa, enda | ó
mjer aft öðru leyti pætti mjög fyrir,
að sjá landa rafna svo stutt á veg
komna í verklegri pekkingu, og tá
jeg pá glögglega, hversu satt að er
orðtækift: að „heimskt er heima alið
barn“. Að sumu leyti er sjáanleg
framför í Reykjavík og par f kring,
svo sem aukin pilskipa útvegur og
túnarækt. En pað er mest að pakka
atoikuog dugnaði einstakra manna.
Tilsveitanna erástandið að rnínu áliti
ekki að batna. Jeg gat ekki betur
-jeft, en að efnahagur bænda væri að
'nmu leyti á niðurstígandi lfnu.
Sauðfjenaftur fer vffta heldur fækk-
and ; par að auki er fjárkláðiun orðin
að reglulegri plágu, sem landift lostn-
ar ekki við f bráð, og máske aldrei;
af honum stendur ák»flegur meðala-
kostnaður og tfma eyðsla fyrir bænd-
ur. Líka hafa útgjöld bænda vaxift
svo, að sumir útgjaldaliðir hafa stigið
um fullan heltning hin síftari ár, t. d.
syslusjóðs og vegabóta gjöld. Deg
ar pess er gætt, »ð bjer við bætist
stórkostleg verðlækkun & sauðfje og
he-tum, aflaleysi við sjóinn og margir
fleiri erfiðleikar, pá er ekki auftvelt »ð
sjá nein merki um sjerlega velliftan
eða velmegun Islendinga. Daft munu
margir segja, aft petta og pvíum líkt
sje að eíns smá agnúar, sem ekki sje
vert að geta f samanburði við «llar
pær framfarir og umbætur, sem orðn-
»r sjeu f laudinu, fyrst og fremst alla
búnaftar-skólana og pá blessun, sem
peim stofnunum fylgi fyrir pjóðina;
par næst vegabætur og brúasmíði o.
s. frv. Bryr á ár og allar veg»-
bætur er mjög nauðsynlegt, og næst
pvf að vera lffsspursmftl fyrir hverja
pjóð, ekki sfzt fyrir ísl., par sem
ferðalög og samgöngur er svo erfitt
vegna strjálbyggisins. Meira »ð
segja álít jeg, aft öllu pví landsfje,
sem lagt er til búnaftar skólanna, væri
betur varið til vegabóta. Jeg tala
ekki um pað sem bezt væri, sein <r
járnbrant. En pað verður að líkind-
uin að bíða 20. aldarinnar, aft sá sann-
leiki veiði viðkenndur á ísl. Sem
sagt get jeg ekki sjeð, hvaða upj-
bygging landiuu f heild sinni er »ð
búnaðarskólunum, pótt per jarðir,
sem stofnanir pessar eru á, sjeu »ð
jfmsu leyti bættar, með skurð«gerð,
túnasljettun, hú-abyggingum, sem
»llt kostar landið meiri peninga en
góðu hófi gegnir. Jeg efast ekki um,
að bókleg kennsla sje góð & skólun-
um, en verkleg keunsla er svo ófull-
komir, »ð hver bóndi með með-
al verksviti getur unnið pau veik,
sem á skólunum eru kennd. Jeg sá
á einum búnaftarsk. sláttuvjel, með
4 feta )já, sem skólastjórinn hafðr
slegið meft sumrinu áður og h»fði að
eins haft 1 hest fyrir, enda gat hann
ekki slegið nema 2 kl. tíma f senn
meft vjelinni. Ilonnm hafði verið
send töng, en engin dráttartrje. Dess
vegna hafði töngin ekki verið brúkuð,
að skólastjórinn hafði ekki glögga
hugmynd um notkun hennar pví sfður
að snrffta trjen. Jeg »yndi honum vl•
kvænilega, hvernig ætti að búa til
trjen og nota töngina og veit j**g, »ð
h»nn hefur fært sjer p»ð f nyt, pvf
mafturinn var framtakssamur og dug-
legur, Og vildi láta gott af sjer leiða
Jeg fyrir mitt leyti álít, »ð sveita-bún-
aðarfjelög geri mikið meira gagn
bændum og búnaði, en skólarnir, pví
eitt er víst, sem ekki getur dulist, og
er pó merkilegt, að pvf leyti sem pað
er lfka andstætt tilgangi og anda
búnaftarskóla atofnananna og pað er,
að tnargir peirra sein læra búfræði á
ísl virftast vera fráhverfir allri vinnu;
meira að segja, maður getur ekki bet-
ur sjeð, en að peim finnist minnkun
aft vinna heiftarlega vinnu, og er pað
í fyllsta máta skaðlegur hugsunar-
háttur og ætti hreint ekki að eiga
sjer stað, allra sfzt hjá peim mönnum.
sem ættu aft gang» á undan öðium f
framkvæmd og pekkingu.
D»ð er illa v»rið peningum hverr-
ar pjóðar sem er, pegar pe'.in er eytt
í Jaft sem fáum eða belzt engum er
til uota, en margt pað látið ógert,
sem gæti orðið landi og lyð til gagns
og sóma. J. S “
Allt fyrir ein 30 cents.
Sjmdið mjer 30 cents f peninga
ávfsun eða frfmerkjum, og jeg skal
■<enda ykkur eptirfylgjandi vörur
flutnÍDgsgjald borgast af mjer: 1 X
r»ys uiyndavjel, sem hægt ir aft sjá f
gegnnm fólk með: 1 íslands-fáni; 1
p»kki af mjög fallegum “cards'' (Val-
ntine, afmælisdaga, lukkuóska. og
elskenda körð); 48 fallegar mymlir af
forsetum B-mdarfkjanna, nafnfræguin
konum og yndislegum vngismeyjum;
l söngbók meft nótum; 1 draum bók;
I marreiftsluhók; ] orftabók; 1 sögu
bók; bvernig eigi aft skrifa ftstabrjef;
hvernig hægt sé að ná ástum karls eð»
konu; hvernig pú getur sjeft ókomna
æfi pfna og annara, og hundaaft aðr*
-ignlega hluti. Ef mögulegt er pá
sendið peninga eð». peningaávfsun.
J LAKANDKR,
Maple Park, Cane Co., III., U.S.A.
Norltiern Paciflc Ry.
TIJVEE O.A.IÍ.JD.
MAIN LINE.
r Arr Lv Lv
i O a 1 25p . . Winnipeg.... I 00p 9 3°P
5.55 a 12 OO; 2 28: l2o s
5-'5a . . Emerson ... 3- 20 p 2 4 p
4. 5a ... Pembina.... 3.:i5p 9.3 p
10 0p 7.30 a . .Grand Forks. -.05 p 6.55,
l.lóp 4.05 a Winnipeg funct’n 10.45p 4.u0p
7 3 1 a .... Duluth .... 8.011 a
8.30» .. Minneapolis .. 6.40 a
8 0 'a ....St l’aul.... 7 15 a
)0 30a .... Chicago.... 9 3 > a
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Lcm upp Les nldur
Arr. Arr. Lv. Lv
II lOa 4 oOp ...Winnipeg. . 1C.30 a 9 3°
8.30p 2 20 p '2 151' 7.0"a
5.15, 12.53 p .... Miami 1.5 'p 0 17p
12 '0a 10 56a .... Baldur .... 3.651) 3.2‘2p
9 28 a 9 55 » . . .Wawanesa. . . 5.00p 6 02
‘.00 a 9 nOa I.v Brandon.. ár 6.00p 8.30,
petta l>yrja<*l 7. fot. Kngin viCiitiiða f Morri*. þm
ma-t' meun I.Mimii nr 1"3 á vestnr-le.d og le.linn
nr. 104 á Hiislnr-leio. Farn fiá Wi eg: mánnd., midv.
g f » nd. Krá Bi»ndon: í'l'idj .Bniint. og laug.
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv Arr
4 45 p m .. . Winnipeg. .. 12 35 p m
7 80 p m Porlage la Prairie 9.30 a m
CHAS. s. FEE, H SWINfORD,
G.P &T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe
Arinbjorn S. Bardal
Selur Ifkkistur og annast um út-
irir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin /\vfl. Telepbone 309.
IPENINGAR stre
LANADIR. SB
Jeg get lánaft pen nga gegn veði í
lðndum meft lietri kjðrum en flestir
aftrir. Einnig geta menn fengiö eign-
arrjett fyiir löndum sinum f gegnum
mig fyrir minni borgun en hjáöðrum
LIFSABYRGD.
Jeg er agent þess stærst.a og ódýr-
asta lífsábyrgftar fjelaus sem er tfl í
Ameríku, og er þvf reiftubúinn aft taka
menn í lífsábyrgð hvort heldur kon-
ur eða karlar frá 18 til 60 ár- aft aldrl.
Mig er ætíð aft hitta I bdft þeirra
Thompson & Wing.
H. S. HANSON,
CRYSTAL N D.
Deir sem vilja fá sjer ,,Patent‘
fyrir einhverju hjer f Canada geta
sparað sjor $5 00 með pvf að finna
B. T. Björnsson,
ráðsm. Lögbergs.
Northern
PACIFÍC
RAILWAY
GETA SELT TICKET
Til vesturs
Til Kooteney p ássins,Victorfa;Van-
couver, S»attle, T»cora», Portland, eg
aamtengist tran»-Pacific lfnuin til
Japan og Kfn.i, og strandferða og
skemmtiskipnm til Alaska. Einnig
Hjótasta og bezta ferð til San Francisco
og annara Califoruiu staða. Pullman
ferða Tourist cars alla leið til San
Francisco. Fer frá St. Paul ft hverj-
nm miðvikudegi. Deir sem fara frá
Mamtoba ættu að leggja á stað sama
dag. Sjerstakur afsláttur (excursion
rates) á farseðlum ailt árið um kring.
Til sudurs
Hin ftijræta braut til Minneapolis,
St. Paul, Cbicago, St. Lonsis o. s. frv.
Eina brautin sem hefur borðstofu og
Pullman-svefnvagna.
Til austurs
Lægsta fargj -ild til allra staðai aust-
nr Can»da og Bandarfkjnnum 1 gegn-
um St. P<ul og Chicago eða vatna-
leið frá Dnluth. Menn geta haldið
stanslaust áfr»m eða geta fengið að
itansa f stórbæjunura ef peir vilja.
Til gamla landsins
Farseðlar seldir með öllum gufu-
skipalfnum, sem fara frá Montreal,
Boston, New York og Philadelphia
til Nerðuráifunnar. Einnig tll Suður
Amerfku og Áatralfu.
Skrífið eðatalið við agenta North-
ern Pacifio járnbrautarfjelagsins, «ða
fckrifið til
H. SWINFORD,
Gexkuai. Aoent,
WINNIPKG, MAN
Ul
hendinnl svo skyndilega niður i frakkavasa sinn, að
það virtist benda á að hann ætti von á illu.
„Já, pað er jeg“, svaraði Steinmetz.
„Hvað eruð pjer að gera hjer? ‘ spurði Paul.
„Jeg er að hafa gætur & yður-‘, sagði Steiometz
4 sinn stillilega hátt. „Hvorugur okkar er nú framar
öhultur, ef hann er einn á ferð. Dað var blátt áfram
glæfraför, að pjer fóruð á kabdk-ið parna“.
450
var að bfta endana af yfirskeggi sfnu & meðan hann
athugaði andlit Ettu. Hún stóð eitt attgnablik milli
tveggja elda—hún var ekki hin fyrsta kona, sem
pannig hefur st» ðið á fyrir. Svo sneri hún sjer ; ð
Steinmetz. Hann hafði unriið sigur—hinn mesta
B'gur, sem hann hafði nokkurn tfma hrifið úr höndum
Claude de Chauxville’s.
„Djer vitið“, sagði Etta við Steinmetz, „að pessi
maður hefur mig & valdi sfnu“.
„Já, yður einsamla, en ekki okkur bæði til sam-
ans“, svaraði Steinmetz.
489
Deir pögðu allir, ólundarlegir & svipinn. Paul
hafði tni-st vald sitt yfir peim, og hann sá pað nú.
Hann stillti sig vel og gaf öllu nákvæmar gætur.
llann vissi vel, að hann var 1 hættu staddur. Menn
pessir voru uppæstir og fákænir. Deir voru vitlausir
af vodka og hreystiyrðum æsingamannsins.
„Kjó»ið núl“ hrópaði Paul, og preifaði með
hendinni fyrir aptan bakið eptir bandfanginu á
hurðinni.
Deir gáfu ekkert teikn, en gl&ptu & leiðtogs
slna.