Lögberg - 03.03.1898, Page 4

Lögberg - 03.03.1898, Page 4
3 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN3. MARZ 1898. LÖGBERG. OsfiS út aö 148 Princess St.,WiNNlPEG, Man af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporatad May 27,1890) , Rititjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B. T. Björnson. 4 nrlýainirar : Smá-auglJ'Slnfrar í eltt sklptt 26 yrir 30 orð eða 1 þml. dilRslengdar, 76 cts utn min ðlnn. Á stærri auglýsingnm. eða auglj’singnmum lengritíma, afslittur eptir samningi. RCietada-eklpti kanpenda verður að tllkynna ekrldega og geta nm fyrverand1 bústað jafnlramt Ctaniskript tll afgrelðslustofp blaðsins er t llie bttkers I’riDiiig A l'ublisli. Co P. O.Box ö S.> Winnipeg.Man. 'Jtaniskrlp ttll ritstjdrans er: Bditor LdgUerr, P ‘O. Box Ö85, Winnipeg, Man. ■ Samkvamt landsldgnm er uppsdgn kanpenda i olaðidgild.nema hannsje akuldlaus. [egar hann see (rv7p'XHfk«npandi, sem er í skuld við lilaðið flytu »MfcrIom,án þess að tilkynna heimilaskiptin. þi er það fyrir ddmstólunum ilitln sýuileg sönnnm fyrr prsttvisum tilgangi. FIMMTUDAGINN, 3 MAltZ 1898. Stickeen-Tetiliu braulin. Vjer gáfum í skjn f siðasta blaði, að vjer mynduni sefrja eitthvað urn h ua svonefi du Stickeen River-járn- braut, sem sanibandssljðrnin hefur samið við {j& McKeiiZÍe & Mann að le/ýfja frá Glenora, við Stickeen-fljót- ið, (eða f>»r 1 nánd) til Teslin vatns, yegalergd, sem er um 130 rollur, og skulum vjer f>ví nfi fora nokkrum orðum um m&lið. Þýðingarmesta atriðið f samn- iognutn um braut Jressa er f>að, að hfin verði fullgerð 1. sept. næsta haust, svo að hæyt verði að koma næguro vistum handa uámamöUDum, liði stjórnarinnar o. s. frv. pangað sem ár, er renna í Yukon-fljótið, eru skip grengar, svo tfmanlega, að vistirnar komist til Dhwsoo City og annara staða niður með fljótinu áður en ís tllmar skipaferðum. Sljörnin sá frsm ft, pegar hún gerði samninginn, að mesti fjöldi fólks mundi ryðjast inn 5 n&mahjeröðin f Yukon-landiuu, Can adt-me.'vin við landsmæiin, nú f vor og sutnar, enda er rey* zlan nú dat>s dairlega að s^ni, »ð petta ætlar að rætast. JÞað voru að eins um 7,000 manns í námahjeruðum pessum f haust er leið, og pó varð ekki nægum vistam komið til D*wson City f sum ar er leið, með peim flutningafærum sem pá voru, til pess að fæða fólkið í vetur, svo nálega 2,000 manns urðu að flýja buit paðan f baust til Fort I Yukun og snnara staða iiiður með fljótii u (par sem gufubátar frá St. Mio'iael, hlaðnir vistum, tepptust áj leiðinni upp tptir fljótinu í haust er leið) og margir urðu að brjótast um háveturinn yfir fjöllin til Skagway og Dyea (við Kyrrabafs ströndina, fyrir tunnan Alaska-skagann), til fess ekki að svelta f Dawson City í vetur og vor. Dað er nú allt útlit fyrir, að margir tngir púsunda af fólki ryðjist inn í náma-hjeiöðin f sumar, svo pað yrði par vafalaust voðalegasta hunjr- utsneyð að vetri ef stjórnin kæmi ekki á járubraut til binna skipgengu vatna í Yukoti landinu tfmanlega f haust.- Annað, sem stjórnin varð að t.ka lillit til, var pað, að leggja járn brautina eingörigu & Canada-grund, til pess að borgarar landsins stæðu ekki ver að vfgi en Bandaríkja-pegn- ar, bvað snerti hina miklu og ftbata sömu verzlun við Yukon landið, en eins og peir sem nokkuð pekkja til vita, er ekki hægt að leggj* brant frá höfnum norðar með ströndinni á Can- ada-grund einiíöngu, pví Bandaríkin telja sjer allbreiða ræmu meðfram sjóuum hjá Skagway og Dyea. Bandarfkin telja sjer að vfsu pessa sömu ræmu meðfram sjón- um par sem St'ckeen-fljótið fellur út í Kyrrahafið, en fljótið er skip- gengt inn f Canada, og samkvætnt samningum hafa brezk skip rjett til aðsiola óhindrað eptir Stickeen-fljót- inu, ef pau lenda hvergi við Banda- ríkja-gruDd. Ef pau lenda par, eða færa farm af einu skipi á annað innan landhelgi, verða skipín og farmurinn að fullnægja toll lögum Bindarfkj- anna. Eins og áður er sagt, geta Bandarfkin ekki bannað brezkum skipum siglingar um fljótið, og ef Bandarikin gera peim efitt fyrir með að færa f.rm af haf-kipum á fljóts- bfttana, p& pýðir pað einungis pað, að fl jótsbátarnir verða að fara suður td Fort Simpson, sem er Canada-höfn, um 10 klukkutfma siglingu fyrir sunnan Fort Wrangel (við mynnið á St ckeen-fljótinu), svo Bandarfkin geta með engu móti hindrað, að Stickeen Teslin járnbrautin verði að tilætluðum notum, eius og mótstöðu- menn brautarinnar eru að reyoa að h'æða menn á. Hvað snertir pær 3,750 000 ekr- ur af landi, sem stjórnin hefur lofað peim McKenzie & Mann fyrir að leggja brautina ( :m 130 mflur), pá er fyrat og fremst engin sönnun fyrir, »ð petla Jand veiði mikils virði sem n&inaland (til annara hluta er pað hjer- um bil einskis virði), og svo er petta hið bezta boð, sem stjórnin fjekk. pað er sannarlega betra að borga fje- laginu með pessu landi, en að taka milljónir dollara til láns og borga fje- laginu. Með pessu móti borgar Yuk- on-landið sjálft kostn&ðinn við sam- göugubæturnar pangað, en gjaldend- ur f hinum fylkjunum verða ekki að borga fyrir pær. Aö tala um að koma á járnbraut frá Edinonton' til Yukon laudsins f sumar, er barnaskapur, pvf sú vega- lengd er mikið yfir púsund mflur, og auk pess að braut paðan kostaði margfalt meira, gætu allir dáið úr huDgri f Yukon-landinu áður en hún kæm’St á. Mannslífin í námabjer. eru meira virði en millj. afekrum af ófrjó- sömu landi,auk pess að pað gæti komið fyrir, að ekki yrOi hægt að halda uppi lögum og reglu í námahjeruðun- urn, ef brant pessi er ekki byggð í sumar, og Canada kynni að raissa Yukon-landið. Drátt fyrir Stickeen- brautina verður nauðsynlegt að Ieggja veg frá Edmonton til Yukon-landsin», en pað má ekki bfða eptir braut pað- an af ofangrviudum ástæðum.—t>eir apturhaldsmenn, sem af flokks-ástæð- um eru á móti samningi stjórnarinna' um Stickeen Teslin brautina, taka mikla ábyrgð upp & sig, og ef efri deild pingsins f Ottawa eyðileggur samninginn, p& ber hún ábyrgð af öllu pvf sem af pví leiðir. HoltlsveiKi. Einn af hiuutn brjóstumkennan- legu, holdsveiku íslendingum, sem fluttir vorti á h ildsveikra-spítalann f Traendia, New Brunsw'ck, fyrir nál. ári sfðan, ,hefur skrifað St. B Jóns- syni, hjer í bænum, brjef, sem hann hefur fundið köllun hjá sjer til aö birta f H*r. 10. f. m. Brjefritarian, .Jóa Geirmuodsson, minnist meðal annars á, að peir par (Ifklega fslenzku sjúklingarnir) hafi skrifað Lögbergi brjef f sumar er leið, til pess að blað- íð „aðvaraði um“ (á lfklega að vera varaði við), að láta ekki læknirinD (sem flutti pessa sjúklinga austurj „ljúga fleiri íslendiuga“ pangað, o. s. frv. Vjer kðnnumst við að vjer feng- utn brjef, undirskrifað af tveimur sjúklingunura (Jóni Geirmundssyni og Dórði Dorsteinssyni minnir oss), pess efnis, sem Jóa segir, og með samskyns umkvörtunum og eru f hinu sfðara brjefi sjúklinganna í nefndu blaði af Hkr., en af pvf að brjefið til vor var eins barnalegt og fullt af fjar- stæðum eins og brjefia i Hkr.,p& álit um vjer ekkert gagn f að vera að prenta pað. I>að var t. d. gengið út frá pvf í brjefinu, að svo og svo raarg- ir yrðu ef til vill tældir til að fara & hoidsveikra-spítalann par eystra, p>r sem allir, er vilja brúka skynsemina og nokkuð pekkja til, vita, að engir jru teknir á stofnun pessa nema peir, sem áreiðaniegar rannsóknir syna að hafa hína hræð legu, ólæknandi holds- veiki (leprosy). Hið opinbera neyðist til að aðskilja sjúklinga pessa frá heilbrigðu fólki, bæði hjer í landi og annarsntaðar f heiminum, til pess að sýkin útbreiðist ekki. Dað er sorg- legt, að petta skuli purfa að gera, en hið opiubera gerði ekki skyldu sloa ef pað vérndaði ekki almenning & pennan hitt. £>að er eðlilegt, að pessir vesalings sjúklingar sjeu óá- uægðir með kjör sín (að vera aðskild- ir fr& öðru fólki), og pess vegna er bægt að vorkenna peim umkvartan- irnar og fjarstæðurnar. Eu fjarstæð- urnar verða fjarstæður engu að sfður. í> iir, sem skrifa undir brjefin I Hkr., gefa til dæmis f skyn, að holdsveikin sje ekki ,,sinittandi“, og að par f n&- grenninu sje læknar, sem treysti sjer til að lækna hana, o. s. frv. Engum, sem nokkuð pekkir til sögu pessarar hræðilegu sjfki, getur blandast hugur um, hvaða fjarstæða petti er, og pvf er eðlilegt að maður fmyndi sjer, að hraar aðrar staðhæfingar f brjefiau (ura matarhæfið o. s. frv.) sjeu fjar- stæður og öfgar, enda bera staðhæf- ingarnar sjálfar pað með sjer. Sjúkl- ingarnir & holdsveikra-spftalanum eru óánægðir með kjör sfn, og kvarta pvf um allt og allir hiutir snúa öfugt við peim. Sem dæmi upp & hvað allt snýr öfugt við pessum fslenzku sjúkl- iugum má nefaa pað, að peir kalla spftalaaa „nunnuklaustur“, af pvf að ptr eru nunnur, sem hafa bjer, eins og vfðar í veröldinni, tekið að sjer að hjúkra hinum holdsveiku sjúklingum, pó pær stofni lifi sínu f hættu með pvl. Brjefshöf. í Hkr. eru meðal aunars að atyrða nunnurnar, sem eru að viana petta kærleiksverk, og sjá allir hvað tnikil sanngirni er f pví. Ef sjúklingarnir reyndu að lfta rjett á ra tlið, pá tnundu peir vera glaðir yfir al hafa pað hæli, sem peir hafa, svo peir stofui ekki lífi og heilsn náunga siuna í hættu með pvf að umgangast pá, pvf pað er pó saunarlega mikill abyrgðarhluti—pótt meðvitundia um slfka ábyrgð virðist almennt sljórri hjá ísl. eu flestum öðrum siðuðum pjóðutn. Að umsjónarmenn spftalans skipti sjer nokkuð af brjefura sjúkl- inganna að öðru en pvf, að drepa sótt- næ ni pað sem I peim kann að felast, er barafmyndun, endasjest pað á pvf, að brjef paðan komi til skila rjett eins og önnur brjef. * * * Vjer förum ekki lengra út í pessi brjef 1 Hkr. og ástand sjúkling- anna & Tracidie-spftalanum, en vjer höfum p/tt og prentum f pessu sam- bandi m-»rkillega grein, sem nýlega birtist í The Literary Diyeat um holdsveikina í heild sinni. Greinin hljóðar sem fylgir: „Holdsveikis-ding. Menn vita ekki almennt, að hiu gamla holdsveikisplága hefur aptur verið að útbreiðast svo mikið, að peir læknar, sem sjerstaklega htfa fengist við sýki pessa, álitn nauðsynlegt að bafa fund með sjer fyrir skð'mi t síð- an, til pess að finna ráð til að sporna við pessu böli. En pettaá sjer engu að s’ður stað, og áttu holdsveikis-læknar frá ýrasiun löndum fuud með sjer f Berlfn á X>ýzkalaodi fyrir nokkrum vikum sfðau. Eiun af peim mönnum, 8ert voru & fundi pessnm, dr. Julius Stinde, hefursfðan birt&gæta ritgjörð með myndum um holdsveikina í blað- inu Daheim, sem gefið er út f Leipzig & Dýzkalandi, og eru eptirfylgjandi upplýsingar úr henni. Það eru til fleiri eu ein tegund af holdsveiki, hin svonefnd* óaljetta og aljetta holdsveiki. Hin fymefada tegund byrjar pannig, að sjúklingur- inn verður altekinn; svo koma rauð- brúnir blettir f Ijós, fyrst f kringum augun og sfðan á handarbökuDum. 31ettirnir bólgna upp og verða að primlum. Svipaðir primlar koma 1 munninn, hálsiun og inDÍflin.og sjúkl- ingurinn deyr eptir lengri eða skemmri tfma. SjúklÍDgar, sem hafa pessa teg- ( und aýkinnar, lifa að meðaltali frá 9 til 10 ár. Hin tegundin er lengur að próast, og sjúklingurinn getur opt lifað f 20 &r. Sú tegund veikinnar byrjar pannig, að sjúklingurinn missir mat- arlystina, fær kölduköst ogstingi hjer og hvar um lfkaraan með köflum, svo koma allt f einu stór kýli á handleggi og fótleggi, sem, pegar pau bjaðna, skilja eptir d&litla hvfta bletti. Svo virðist sjúklingnum batna um stund, en slðan kotna hin sömu einkenni fram aptur, og fylgir veikinni p& svefnleysi og sjúklingurinn fer að megrast. Til- finningin hverfur vanalega úr húð og hold', svo pað m& brenna sjúklinginn með heitu járni, á peim blettum sem kýlin hafa verið, &n pess að hann finni nokkuð til pess. Ef kýli pessi koma & andlitið cálægt augunum, missir sjúklingurinn sjónina. Opt koma kýli pessi & bendur og fætur, og fylgir p& A eptir peim megn hitaveiki. Stund- um missir sjúklingurinn hendur og fætur, og einnig nef og augu,og verð- ur hBnn p& hræðilegur útlits. Nú & sfðustu árum hefur sýkin verið að útbreiðast á stöðum, par sem hún aldrei áður hafði verið. Á Rúss- landi, f Svfarfki, Noregi og & Islardi bafa menn strítt við sýkina svo öldum skiptir. En á sfðari árum hefur sýkin ; gert vart við sig í austurhluta Prúss- | lands, einkum f borginni Memel. Á Rússlandi eru 5 holdsveikra-spftalar, °g pingið í Berlin komst nýlega að peirri niðurstöðu, að fylgja dæmi Rú^sa í pvf,að koma upp boldsveikra- spftölum, til pess að stöðva útbreiðslu sýkinnar. Helzta niðurstaðan, sem holds- veikislækna-fundurinn f Berlin komst að, var sú sem fylgir: ,Samkvæmt vfsindalegum rann- sóknum, sem gerðar hafa verið nú & I dögu»,orsakn8t holdsveikin af bakter- ,fu er nefnist hacillus leprce, og hafa i vfsindamenn pekkt bakterluna 1 hjer um bil 25 &r, af rannsóknum sem peir Neisser og Hansen gerðu. Ollum kemur saman um, að bakteria pessi 440 ingum manns, sem eigin hundar hans ráðast &. Honum hafði pótt vænt um og borið um- hyggju fyrir bændum pessum alveg á sama hátt og mörgum manni pykir værit um og ber umhyjjgju fyrir hundum sfnum og hestum. Samtvinnuð við tilfinningar hans gagnvart peim var meðvitundin um, að peir voru algerlega upp& hann komnir, sama til- finningin sem dregur að sjer og heldur fastri móður- fistinni gagnvart ósjálfbjarga börnum. Paul Howard-Alexis var ekki vanur að gera sjer nákvæma grein fyrir bugsunum sínum. Sterkir menn vita vanalega ekki af tilfinningum sfnum. Paul gekk í hægðum sfnum gegnum porpið Osterno, og hann viðurkenndi með sjálfum sjer, á sinn vanalega, miðlunarlausa og‘einlæga hátt, að á meðal hinna nfu hundruð manna, sem heima áttu í porpinu, væru ekki prfr, sem hann gæti treyst á. Hann hafði varið bænd- urnasfna svo árum skipti gegn hinni sönnu,en ófögru lýsingu Steinmetz á peim. Hann hafði með eugu móti viljað kannast við f að með sjálfum sj"r, að peir væru eins algerlega lausir við að vera pakklátir, eios og peir væru við að vera vitrir. Og petta var nú endirinn á öllu saman. Annar maðuritin, sem fylgdi Paul eptir, hvatti nú svo sporið, að hann náði bonum og sagði lafmóður: , Yðar tign, pjer megið ekki koma hingað fram- ar einsamall. Jeg er farinn að óttast pá—jeg hef misst allt vald yfir peim“. Paul hægði á sjer og hagaði sporum sfnum eptir sporum stuttleggjaða mannsíus við hlið sjer. 449 hafði fullan rjett til að sýna petta, eða var einungis að blekkja Chauxville, var ómögulegt að vita. I>að var eitthvað pað við Steinmetz sem Jýsti styrkleik, drengskapog ró—látbragð, sem sá getur aldrei við- haft sem parf að dylja eitthvað. Hann var eins göf' ugur ásýndum og nokkur maður gat verið. Maður gleymdi hve holdugur hann var, hve pungt hann andaði og hve stór og punglamalegur hann var. Ilann var sjerflagi karlmanDlegur, maður, sem aðrir máttu óttast. Menn fundu til vilja-afls hans. Hann sneri sjer að prinzessunni með hinni hátfð- legu kurteisi, sem ætfð einkeDndi nmgengni hans við hana, og sagði: „Madame, jeg kannast fullkomlega við, hve mikla kænsku pjer sýoduð í að hefja yður upp f pá stöðu, sem pjer nú eruð í. En jeg leyfi mjer að minna yður á, að peirri stöðu iyIgja vissar skyldur. I>að er naumast göfugt fyrir prinzessu, að gefa sig í hversdagslegt ástabrall í sínu eigin húsi“. „Hjer er ekki að ræða um neitt hversdagslegt ástabrall“, hrópaði Etta, og pað brann eldur úr aug- um hennar“. „Jeg skal ekki pola yður að segja pað. Hvar er nú pessi vinátta yðar, sem pjer hafið raupað af? Er petta sýuishorn af henni?-4 Karl Steinmetz hneigði sig hátfðlega, breiddi út hendurnar og sagði: „Madame, vin&tta mín er yður velkomÍD, nú og ætfð“. Chauxville hló ofurlítinn hæðnishlátur. Hann 144 földu m&ltfðar. Deir höfðu komið pangað reglulega hina sfðustu eptirmiðdaga. Deir höfðu allt 1 einu hætt við hinar löngu keyrsluferðir sfnar til fjarlægra porpa & landeign Pauls. Allt heldrafólkið 1 kastalanum var saman kom- ið f pessari stofu (morgunstofunni) seinnipart suddu. dagsÍDS næst & eptir kveldinu, sem Paul hafði komið & porps kabák-ið, pegar pangað kom óvæntur gestur. Djónn einn opnaði stofu hurðina, og inn kom Claude de Chauxville, fölur í andliti, en stillilegur og ró- legur. Hið ópvÍDgaða l&tbragð hans sýndi, að hann var vanur við að standa augliti til auglitis við erfið- leika. Hinar sfðustu kveðjur hans og peirra Pauls og Steinmetz höfðu, svo maður taki ekki of djúpt 1 árinni, verið mjög stuttar. Chauxville vissi, að Möggu var illa við hanu og tortryggði hann, og að Etta hataði hann og óttaðist. Cbauxville varf reiðfötum—f loðskinns sfðtreyju, með loðskinns-glófa, hjelt & loðhúfu í annari hend- inni en silfurbúnum ptsk f hinni. Hann var vel vax- inn maður—nettur 1 sjón að sj&, vel klæddur, vel hirtur—reglulegur „gentle“-maður f sjón að sj&. „Prinz“, sagöi hann einlægnislega, „jeg er hjer kominn til að heita & drenglyndi yðar. Viljið pjer lj& mjer hest? Jeg var & ferð f skóginum, en hest- urinu minn hnaut um trj&rótog heltist. Jeg vissi að jeg var einungis prj&r mflur fr& Osterno, og kom pvl hingað. Detta ól&n mitt verður að vera afsökun mfn fyrir, að—gera yður ónæði“.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.