Lögberg - 12.05.1898, Side 5

Lögberg - 12.05.1898, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 12. MAÍ 1898. o lr maana á Cuba hafa verið eyðilagð- &r &ð Jiarflausu og byggðir á eynni lagðar f auðn. 4. Dað sem hefur hina allra mestu Þyðingu f þessu sambandi er, að hið n6verandi ástand á Cuba ollir sffelldri Þ®ttu f f>á átt að friðurinn raskist f Handartkjunum og orsakar stjórn þeirra fjarskalegan kostnað. Með f>ví slíkur ófriður hefur átt sjer stað 8vo árum skiptir á eyju, sem er jafn n&laegt oss og sem f>jóð vor hefur i&fnmikið verzlunar- og starfsamband Vl®> og með f>vf lif og frelsi pegna Vorra er í slfelldri hættu, eignir Þeirra eru eyðilagðar og f>eir settir á v°narvöl, og með f>ví hætta er enn- ffeniur á, að kaupskip vor sjeu tekin föst fast við streDdur vorar af herskip- Uln útlendrar þjóðar, en vjer getum eltki alveg hindrað að leiðangrar sjeu gerðir út til að styrkja uppreisnarmenn af pessu rfsa allskonar vandasöm °fiT /fandi spursmál og vafningar, f>á 6r allt J>etta og margt fleira, sem jeg Þ»rf ekki að telja upp,orsök til fáleika milli vor og hinnar pjóðarinnar og ^gnar oss sífellt með ófriði, svo vjer Deyðumst til að vera alltaf búnir í öfrið við pjóð, sem hefur mikinn her- &®a> f>ótt friður sje milli hennar og vor«. I>essar ástæður fyrir f>vf, að sker &sf f leikinn, sýna sig bezt með >'Maine“ slysinu, og fer forsetinn s»-o- ^tandi orðum um pað: ‘Hætta sú og vandræði, sem jeg kof þegar bent á, sýndi sig ljóslegast f Þinum sorglega viðburði, sem hefur 1°®ð rjettu fengið svo mikið á Banda- Ukja þjóðina. Jeg hef f>egar sent c°ngressinum skýrslu sjóliðs rann- 8ðknar-rjettarins viðvlkjaudi eyðilesg- Ing herskipsins Maine á Havana-höfn &6 kveldi hins 15. febrúar síðastl. %ðilegging f>essa göfuga skips hef- Ur fyllt hjörtu þjóðarinnar með óút- ^úlanlegum hryllingi. Tvö hundruð fitnmtíu og átta hugrakkir sjómenn °f? sjóliðsmenn og tveir yfirraenn f 8]61iði voru, sem áttu sjer einkis ills V°n og gengu til hvflu á skipi sfnu á köfn þjóðar er ekki átti 1 ófriði við °8s> voru á einu vetfangi sendir til koljar, en sorg og skortur leitt yfir ^imili peirra og harmur yfir alla Þjóðina. Sjóliðs rannsóknar-rjetturinn, 8®m óþarft er að taka fram að stjórn- lQ ber ótakmarkað traust til, komst f ®lnu hljóði að peirri niðurstöðu, að ®yðilegging herskipsins Maine hefði °rsakast af sprengingu utan að, af 8prengingar-útbúnaði á botni hafnar- lnnar. Rjetturinn tókst ekki á hend- Ur að ákveða, hver bæri ábyrgðina af 8fysinu. í>að er eptir að ákveða pað. Undir öllum kringumstæðum er eyðilegging skipsins Maine, hvað svo *em hefur grandað f>vf uianað, auðsæ ng áhrifamikil sönnun fyrir, að ástand- á Cuba er óþolandi. X>að hefur synt sig, að ástandið er þannig, að spanska stjúrniu getur ekki sjeð um, að skip sem tilheyra Jiandarfkja her- flotanum sje óhult á Havana höfn, J>ó f>au komi pangað í friðar-erindum og hafi fullan rjett til að liggja par. Enn- fremur vil jeg í pessu sambandi minn- ast á, að sendiherra vor á Spáni, f brjefi dags. 26. f. m., staðhæfir, að spanski utanrfkisráðgjafinn par hafi fullvissað hann um, að Spánn skuli gera allt sem útheimtist til að fullnægja hinum mesta drengskap og strangasta rjett- læti viðvíkjandi J/atne-m&linu. Svarið, sem að ofan er nefnt, dags. 81. f. m. inniheldur einnig fullvissan um, að spanska stjórnin sje reiðubúin til að leggja í gjörð allar þrætur, sem geti komið upp í sarabandi við þetta mál, og er petta sfðar skýrt í brjefi frá spanska sendiherranum f Washington, dags. 10. p. m., sem hljóðar sem fy^ir: „ ,Yiðvfkjandi spursmálinu um hvað olli slysinu, sem mismunandi álit kemur fram um I skýrslum B-inda- ríkja rannsóknar-rjettarins og spanska rjettarins, pá stingur Spánn upp á, að komist verði að sannleikanum á pann hátt, að óhlutdrægir menn, sem bezt skyn bera á slfka hluti, rannsaki mál- ið, og samþykkir Spánn úrskurð peirra fyrirfram‘.“ Forsetinn dregur aptur at- hygli að pví áliti Grants forseta árið 1875, að aðrar pjóðir verði fyr eða slðar að skerast f Cuba-málið, og ann- aðhvort jafna pað friðsamlega eða að skakka leikinn með valdi. Hann minnist og á yfirlysingu, sem Cleve- land forseti gerði síðan pessi yfir- standandi uppreisn byrjaði, f pá átt, að sá tfmi gæti komið, að Bandaríkin yrðu að uppfylla háleitari skyldur, en skyldur sfnar gagnvart Spáni sem drottni Cuba. Og að síðustu minnir McKinley forseti & boðskap sinn til oongressins, sfðastl. desember, parsem hann gefur i skyn, að pað geti rekið að pvf, að Bandarfkin verði að skakka letkinn með valdi, ef ekki sje hægt að jafna málin með friðsamlegum meðölum. Að lokura sk^rir McKinley for- seti frá niðurstöðu peirri, er hann hafi komist að I málinu, og kemur fram með tillögur slnar um, hvað hann álfti að oongressinn eigi að gera, með ept- irfylgjandi orðum: „Löng reynsla er búin að sýna, að augnamiði pví, sem Spánverjar hafa háð blóðuga bardaga til að ná, verður ekki náð. Uppreisnar-eldurinn kann að bálast upp eða sljákka eptir mismunandi árstlðum, en pað er auð- sjeð að hann hefurekki verið slökktur með peirri aðferð, sem nú er viðhöfð. Hinn eini vegur til að ljetta af og losna við ástand, sem ómögulegt er að pola lengur, er sá, að friða Cuba með valdi. í nafni mannúðaiinnar, í nafni menntunarinnar, vegna hætt- unnar, sem hagsmunum Bandarlkj- anna er búin, er veitir oss rjett og leggur oss pá skyldu á herðar að tala og taka f strenginn, verður ófriðurinn á Cuba að hætta. í tilefni af pessum sannleika og sökum þessara kringumstæðna bið jeg congressinn að veita forsetanum fullt vald og fullmakta hann til, að gera ráðstafanir til að koma á fullum friði og binda enda á ófriðinn milli 8tjórnarinnar á Spáni og fólksins á Cuba, og að koma á fót á eynni svo öflugri stjórn, að hún geti haldið par reglu og uppfyllt skyldur slnar gagn- vart öðrum pjóðura, svo að tryggÍDg fáist fyrir friði og spekt og að bOrg- ararnir á eynni og borgarar vorir megi vera óhultir um lff sitt og eign. ir, og að forsetinn megi nota bæði landher og sjóher Bandarfkjanna, að 8vo miklu leyti sem nauðsyn krefur, til að uá pessu augnamiði. Og til að styrkja málefni mann- úðarinnar og frelsa lff hins sveltandi fólks á eynni Cuba mæli jeg með, að haldið sje áfram að útbyta fæðu og öðrum nauðsynjum meðal pess, og að oongressinn veiti fje úr fjárhirzlu rfk- isins t,il að bæta upp pað, sem vanta kann á að góðgerðasemi borgara Bandarfkjanna fullnægi pörfinni. I>etta mál er nú komið undir að- gerðum coDgressins. Dað er alvar- leg ábyrgð, sem fylgir pví að greiða fram úr pvf. Jeg hef gert mitt ýtr- ! asta til og notað öll meðöl, sem jeg ræð yfir, til að bæta úr hinu óþolandi ástandi, sem á sjer stað rjett undir handarjaðri vorum. Jeg er reiðubú- inn til að uppfylla allar skyldur, sem ð mjer hvfla samkvæmt stjórnar- skránni og lögunum. Og svo bfð jeg eptir ráðstöfunum yðar.“ í eptirskript við boðskap sinn skýrir McKinley forseti congressinum frá, að eptir að hann hafi ritað boð- skapinn hafi drottningin & Spáni skip- að svo fyrir, að yfir-herforingi hennar á Cuba, Blanco, skuli auglýsa vopna- jhlje. Forsetinn bætir við pvf sem fylgir: „Ef að þessi ráðstöfun hefur heppilegar afleiðÍDgar, pá höfum vjer náð augnamiði voru sem kristin, frið- elskandi pjóð. Ef ráðstöfnunin par á mótt verður ekki að notum, p& er pað frekari rjettlæting fyrir pvf spori, sem vjer hugsura oss að stfga“. Kærleiks-postulinn. Hinn göfu./i, gdfaði, mannúðar- fulli og kœrleiksrlki Únítara trúboði og ritsnillingur sjera Magnús J. Skaptason hefur týnt sumum eða öll- um ofangreindum kostum sfnum peg- ar hann kom yfir f pólitisku fúkyrða- smiðjuna á suðaustur horninu & Willi- am Avenue og Nena stræti og ljet „svarta smiðinn“ par setja smiðs- höggin á hÍDn kolbrennda, gjall- runna, skörðótta og bitlausa torfljá, er peir fjelagar suðu saman, og sera hann síðnr Ijet narra sig til að setja merki sitt á. Vjer eigum við grein- ar-ómyndina í Hkr., er kom út 5. p. m., sem nafn trúboðans stendur undir og sem á að vera skrifuð f tilefni af nokkrum orðum I Lögbergi um pólit- isku samkomuna, sem haldin var f Unitara-kirkjunni fyrir eitthvað prem- ur vikura síðan. Já, veslings Unitara trúboðinn hefur týnt „kostunum“, og hleypur eitthvert hið hlægilegasta og um leið ómyndarlegasta gönuskeið, sem hálf- taœinn klár hefur nokkurn tíma hlaupið. Únitara kærleikspostulinn er fyrst og fremst að afsaka samkomuna og segir, að hún hafi verið „siðleg og skemmtileg“. Vjer höfðum alls ekki gefið í skyn, að samkoma pessi hefði verið ósiðleg, enda gefur trúboðinn f skyn að hvorki hann nje Mr. Baldwin- son hafi talað par, og er það sjálfsagt ástæðan fyrir pví að f petta sinn var hvorki farið með guðlast nje klám í Unitara-kirkjunni. En að þar hafi verið veitt „siðferðisleg skemmtun“!!! eru orð kærleiks-postalans, og má meta pá staðhæfingu eptir þvf hvaðan hún er.—Pað, sem vjer hjeldum fram, var, að samkoman hefði verið haldin f pólitisku skyni og að par hefði „verið sýndar, meðal annars, pólitískar skrfpamyndir“. t>essu neit- ar ekki kærleikspostulinD, en er þeyta upp moldviðri útaf allt öðru en vjer sögðum. I>að er gamla aðferðin hans og sessunauta hans, pegar flett er of an af fargani peirra, að rjúka upp f persónulegar skammir um pá, sem koma við kaun peirra, snúa út úr og sneiða sig hjá málefninu. Vjer sögð- um, að vjer álltum að petta samkomu- fargan apturhaldsmanna væri reglu- legasta „apaspil“, og pað er enginn vafi á að svo er. Dá hefur kærleiks postulinn pað á hornum sjer, að vjer sögðum, að samkoman hefði verið á laugardags kveld, en eins og grein vor ber með sje*, höfðum vjer þetta og fleira eptir „Noi’Wester“. Oss datt sfzt f hng, að sjera Magnús J. Skaptason færi að afneita hinni pólitisku biblíu sinni, „Nor’Westor“, þó oss væii auðvitað kunnugt um, að hann hefði afneitað biblíu kiistinna manna og peim trúar- brögðum, er hann hafði svaiið dýra eiða að fylgja. Greinin I „Nor’VVest- er“, sem vjer vitnuðum f (blaðið er dags. 25 apr.), byrjar sem fylgir:— „Unity Hall (nafnið er rargt), á horninu á Pacifio Avenue og Nena stræti, var troðfull út að garg- stjettinni á laugardagskveldið, og var ástæðan sú, aö Rev. Mr. Skapleson og Mr. Baldwinson höfðu par söng og ,iinie light skemroti-samkomu fyrir hina íslenzku vini slna“. I>arna sjá menn að „Nor- Wester“ segir,að samkoman hafi verið á laugar l-igskn. o r að Vlr. Skaplesun (á auðvitað að vera Skaptasou) og Mr. Baldwinsou hafi staðið fyrir sam- komunni. Sje petta raogt í pólitísku biblíunni, eða afneiti sjera Magnús benni eins og hinni bibliunni, þá er pað ekki oss að kenna. Biblía aptur- haldsmanna segir afdráttarlaust, að samkoman hafi verið á laugardags- kveld og gefur fyllilega í skyn, að Mr. Skaptason og Mr. Baldwinson hafi veriðforsprakkar hennar. Vjer höfð- um pví fullan rjetttil að segja,aðþeir hefðu verið helztu „sprautur“ par,sem á Reykjavíkur-fslenzku pýðirbiðsama og „the big toads in the puddle“ á ensku=helztu mennirnir f farganinu. Vjer vorum auðvitað ekki & samkom- unni, pví að „sprauturnar“ voru ekki svo kurteisar að senda oss aðgörgu- miða—en enginn hafði rjett til aö vera par netna þeir, sem boðið var og látnir hafa aðgöngumiða. Hvað brígslyrði kærleiks po;tul- ans um menntunarleysi o.s. fsv. snert- ir, þá látum vjer pau liggja oss í ljettu rúmi. t>eir, sem vit hafa á að dæma um ritað máj, dæma eptir pví sem peir sjá á prenti eptir okkur báða, sjera Maguús og oss, en ekki eptir pví sem hann segir. Hinsvegar viljum vjer benda á, að ekki hefur sjera Magnús lært sfna siglingafræði betur en vjer. Hann gekk sem sje & prestaskóla í Rvík,til að læra að sigla til himna tneð hlaðið skip af farpegum, en þegar hann koin hmgað vestur, ruglaði „Úlfurinn í sauðargærunni1* hann svo í siglinga-fræðinni, að hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð, „bringlaði svo um hafið villtur“, fleygði frá sjer allri siglingafræði, sem hann hafði áð- ur lært, og hefur sfðan dollara Únítar- anna fyrir leiðarstein, í staðinn fyrir pann leiðarstein og himintungl, sem honum v«r kennt að hafa sjer til leið- beiningar, og má nærri geta hvort honum tekst að ná tryggri höfn þegar svona er komið. „Komdu aptur ef pú villist“, sagði „Úlfurinn í sauðargærunni11, en pað verður kærleikspostulanum jafn mikil huggun og hjálp eins og oið höfuðprestanna, ajá þú sjált'ur fgrlt því, voru Júdasi. PATENTS 1PROMPTLY SECURÉDl Writc tor our intercstinK books “ Invent- or’sHelp” and “How vou are swindled.” Send us a rougb sketoh or model of vour lnvention or improvement and we will tell yon free our oplnlon as to whcther it is probabljr patentable. Wo make s spceialty of applications rejected in other hands. Highest referenoes furnished. MARION & MARION PATKNT SOLICITORS & EXPERTS Civll a Mschsnloal Enslncers, Oraduatce of the l'olytechnto 8ohool of Englneerinff. Bachelora In Applted Sciences, Laval DniTerelty, Members Patent Law Aesociatíon, Amertcan tVater Worke Assoclation, Now Engiand Water Works Assoc. P. Q. Surveyora Assoclation, Assoo. Membcr Can. ■oclety of ClvU Engineers. Onriess • ! WA8HIKOTON, D. C. OrrICKS . f JIONTRKAL, CAN. r 19 „t>að kynní að bæta pig, að lesa faðirvor aitt Þúsund sinnum og trúarjátninguna jafn opt, stand- 8ndi frammi fyrir skrfni Maríu meyjar með útrjetta &rWa. kynnir pá að muna, að skaparinn hefur Refið okkur tvö eyru og einungis einn munn til ^rkis um, að maður á að nota eyrun belmingi meira en munninn. Hvar er yfirmaður byrjendanna?“ »Hann er fyrir utan dyrnar, heilagi faðir“, svar* &®i hinn. »Sendu hann hingað inn til mfn“, sagði ábótinn. Leikbróðirinn flýtti sjer burt; pað söng í trje- Slúlfinu við hvert spor, sem hann gekk, pvf hann i'áfði harða ilskó á fótum, og svo marraði hin járn- i’^nta hurð á hjörum sfnum. Fáeinum mfnútum 8einna opnaðist hurðin aptur, og inn kora lágur og ^igur munkur, með búlduleitt, rólegt andlit og vald- legt l&tbragð. »t>ú hefur sent eptir mjer, heilagi faðir?“ sagði nann. »J&, bróðir Jeromo“, svaraði ábótinn. „Jeg vil &^ petta m&lefni verði til lykta leitt pannig, að pað Vehi eins lftið hneyksli og unnt er, en samt er nauð- synlegt, að hegDÍngin fari fram opinberlega“. Hano |&iaði nú á latneska tungu, eins Og sú tunga ætti >®tur við, vegna pess hvað hún er gömul og h&tíð- eg> til pess að lýsa hugsunum tveggja yfirklerka munka-fjelaginu, sem peir tilheyrðu. „t>að er ef til vill rjettast, að leyfa ekki byrj- 6ndunum að koma inn“, sagði yfirmaður peirra. „Hefur þú skrifað þær og sett fram samkvæmt reglum vorum?“ spurði ábótinn. „Jeg hef skrifað pær & geira af sauðskinni, heil- agi faðir“, svaraði muDkurinn. „Afhentu kanslaranum sauðskinnið“, sagði ábót- inn. „Komið inn með bróðir Jón og látið hann heyra ákæruna, sem fram er færð gegn honum“. Strax og ábótinn hafði gefið pessa skipun, opn* aði einn leikbróðirinn hurðina, en inn komu tveir leikbræður og leiddu milli sín nngan byrjanda f munkareglunni. Hann var afarstór maður, dökkeygð- ur, en rauðhærður, og á hinu djarflega, stór-hrein- lega andliti hans vareinkennile gur svipur, hálfgerður glettnis og hálfgerður storkunarsvipur. Hettan á kápu hans var brotin niður, svo hún lá niður á öxl- unum, og par eð kápan var ekki hneppt I kragann, sá maður sfvalan, sinamikinn hálsinn, rauðan og hruf- óttan lfkt og börkur á furubol. Digrir, vöðvamiklir armar, paktir rauðleitu hári, stóðu fram úr hinum vfðu hempu-ermum hans, en niður undan hvfta pils- inu, sem var hept upp á annari hliðinni, sást stór, vöðvamikill fótleggur, öróttur og rispaður eptir hrfs og pyrna. Byrjandinn hneigði sig fyrir ábótanum, og virtist pessi athöfn lysa fremur kumpánaskap en virðingu. Slðan gekk hann yfir að útskornu púlti, sem hoDum var sjerstaklega ætlað að vora við, Og stóð par pegjandi og upprjettur og studdi annari hendinni á gull-klukku, er ábótinn notaði við prívat bænir sínar. Hann renndi augunum hratt yfir allan HVÍTA HERSVEITIN. I. KAPÍTULI. ÓÞÆGI SAUÐURINN HLETFUR BURT ÚR HJÖKÐINNI. í>að var verið að hringja hinni miklu klukku £ Beaulieu klaustri, og barst hinn fagri bljómur henna* iangt út um skógana. Móskurðarmenn á Blackdown og fiskimenn á ánni Exe heyrðu hinn fjarlæga óm titra hækkandi og lækkandi í mollulega sumarlopt- inu. Þetta var algengur hljómur á þessum stöðvum —eins algengur eins og bullið 1 skógarskjórnum og dunurnar í stjörnuhegrunum. En samt lyptu fiski- mennirnir og bændurnir upp höfðunum og liorfðu: spyrjandi hver á annan, pví nónbænir vcru liðnar o^ enn langt til kveldbæna. Hvers vegna skyldi verið að hringja hinni miklu klukku í Beaulieu-klaustri, fyrst skuggarnir voru hvorki stuttir nje langir? Munkarnir flykktust að klaustrinu úr öllum átt- utu, Þeir komu eptir hinum grasivöxnu göngum

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.