Lögberg - 02.06.1898, Page 1
LögberG er gefiS út hvern fimmtudag
af The Lögberg Printing & Publish-
ING Co., að 148 Princess Street, Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriS
(á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
Logberg is published every jThursday
by The Lögberg Printing & Publish
eet, Winni-
price: $2.00
pcr year, payablc in advance. — Single
copics i ccnts.
Ó'T T H Jolrns 679 V, lT1
11. Ar.
Royal Crown l/Vheels
1898 MODELS.
^essi hjól er ábyrgst aö sjeu góö, bæöi af
ttomet Cyele fjelaginu í Toronto og okkur
sjálfum og fást fyrir
500
Royal Crown Sápu Umbúd-
IR oa $27.50 i PENINGPM.
ROYAL CROWN SOAP CO.,
WINNIPEG, MAN.
TIL REYKJARA
CAMLA STÆRDIN
T&B
WIYRTLE NAVY 3’s
ER ENN
BÚID Tl L.
Ofriðurinn.
Ekkert merkilegt hefur gerst f
<5friðnum milli Bandaríkjanna og
Spánar, sem hægt er að staðhæfa að
sje áreiðanlegt, slðan Lðgberg kom
ht síðast. t>að er talið áreiðanlegt, að
*panski flotinn sje á höfninni við
Santiago de Cuba, og að ein deild
fLndarlkja-flotans (sú er Commodorc
Schley er fyrir) hafi skoti & virkin við
■nnsiglinguna á höfninni, en litlu á-
orkað. t>að er sagt að búið sje nú
koma allmiklu af Bandarikja-liðinu,
sem fara á til Cuba, á skipsfjöl og að
þvl verði lent á eynni innan skamms,
°g að það eigi að gera árás á Havana
°g Santiago á landi um leið og flot-
a*nir sækja að frá sjó. Það gerist að
likindum eitthvað sögulegt innan
®kam ms.
Frjettir.
CAXADA.
Mr. M. C. Cameron, sem um
mörg ár hefur verið pingmaður á
Ottawa-pinginu fyrir West Huron-
kjördæmið (í Ontario), hefur uú verið
htnefndur fylkjastjóri (Lientenant
Hovernor) í Norðvesturlandinu, i stað-
inn fyrirMr. Mclntosb, sem er nú far-
mn frá embættinu.
Mr. Joseph Martin, fyrrum dóms-
málaráðgjafi í stjórninni hjer i Mani-
toba og síðar pingmaður fyrir Winni-
peg á sambandspinginu í Ottawa, hef-
ur nú látið tilleiðast að bjóða sig
fram sem pingmannsefni af hálfu
írjálslynda flokksins við hinar í hönd
farandi almennu fylkispingskosningar
í British Oolumbia, og er andstæð-
'ngum stjómarinnar par fjarska styrk-
nr i honum.
Wiunipeg, Man.,
flmmtudaginn 2. júní 1898.
Nr.
21.
BANDAKlKIN.
Bandaríkin ætla að leggja fram
9 millj. dollara til að lina hungurs-
neyð fólksins á Cuba. Það er sagt, að
auk hungursins og hallærisins á eynni
gangi par nú skæðar sóttir, par á meðal
gulusótt, í helztu borgunum og
að ástand veslings fólksins sje hið
hræðilegasta.
Hveiti fjell allt i einu i verði um
50 cents i New York fyrir fáum dög-
um, en er nú að stlga aptur. Það
var komið upp I $1.90 bush.
Hin mikla sýning i Omaha (í rik-
inu Nebraska), sem vjer höfum áður
minnst á I Lögbergi, byrjaðt í gær.
Fargjald er mjög lágt á syningu
>essa.
Forseti McKinley hefur nú aug-
lyst, að haDn vilji fá 75,000 af sjálf-
hoðaliði í viðbót við f>að, sem þegar
hefur boðið sig fram.
tTIfÖXD
I>að er sagt, að skæð bólusótt
gangi á eynni Porto Rico, einni af
eyjum Spánverja úti fyrir Mexico-fló-
anum, og að fólkið par sje einnig í
mikilli bjargarþröng.
Bretar eru nú búnir að láta Kln-
verja afhenda sjer bæinn og höfnina
Wei-ha-wei við Gula-sjóinn og lið
peirra sezt J>ar að, svo Rússar sitja
par nú ekki einir (1 Port Arthur).
Ur bænum.
Á sunnudaginn kemur, 5. júní,
verða guðspjónustur í Tjaldbúðinni á
venjulegum tfma, kl. 11 um morgun-
inn og kl. 7 um kveldið.
Vissra orsaka vegna urðum vjer
að sleppa að láta æfisögu-ágrip Glad-
stone's koma í pessu blaði, en pað
kemur í næsta blaði.
1 gærmorgun (1. þ. m.) gaf sjera
Jón Bjarnason saman í hjónaband, í
húsi sínu hjer 1 bænum, þau Mr.
Halldór Bjarnason frá Glenboro og
Miss Margrjeti Árnadóttir, hjeðan úr
bænum. Brúðhjónin fóru til Glen-
boro með testinni sama morguninn.
T.ögberg óskar þeim til lukku.
Veðrátta hefur verið fremur hag-
stæð slðan Lögberg kom út siðast, en
þó hefur ekki rignt svo teljandi sje í
sumum byggðarlögum, t. d. 1 Argyle.
í mörgum hjeröðum kom þó góð
rigning á miðvikudagskveldið i sið-
astl. viku, og aptur nokkrar góðar
skúrir þessa viku.
Ef „Heybrókin" er svo mannúð-
leg að koma með einhverjar hreinar
og beinar sakargiptir gegn oss, þá
skulum vjer svara þeim. Lygadylgj-
um, sem geta pytt allt og ekki neitt,
svörum vjer ekki í Lögbergi. Vjer
jöfnum þær sakir á annau hátt við
tækifæri.
Þegar Mr. B. L. Baldwinson hef-
ur sanuað, að hann hafi samið og sent
hina lögboðnu skyrslu yfir kosninga-
kostnað sinn við siðustu alm. fylkis-
kosningar til hlutaðeigandi skrifstofu,
þá skulum vjer sanna að vjer höfum
hjálpað honum til að ná í agentsstöð-
una forðum. Vjer höfum nú sannað,
að thc clerk of the Executive Council
hefur ekkí fengið skyrsiuua, og nú er
fyrir Baldwinson að sanna að liann
hafi sent hana.
CIIEAP8IDE verzlanin að
578 og 580 á Aðalstrætinu. er staður-
inn þar sem verið er að selja ódyrt
þessa dagaua. Karlmanna og drengja
föt eru seld með 25 centa afslætti af
hverju dollarsvirði. Skótau fyrir
karlmenn, konur og börn með 10 prct.
afslætti og álnavara seld að sama skapi.
Mr. C. B. Júlíus lætur sjer annt um
að íslendingar verði þessara hlunn-
inda aÖDjótandi.
Mr. Sigvaldi Nordal, frá Selkirk,
kom snöggva ferð hingað til bæjarins
I fyrradag. Hann skyrði oss frá, að
nú væru öll fiskifjelögin búin að senda
flota sína norður á Winnipeg-vatn, og
eru flestir af þeim, sein fiska fyrir
fjelögin, íslendingar og margir ís-
lendingar á gufubátum fjelaganna.
Kjartan Stephánsson er kapteinn á
bát þeirra Sigurðsson-bræðra, Eacly
of Ihe Lake, sem fór frá Selkirk 27. f.
m. eins og til stóð.
Mr. B. L. Baldwinsson verður að
láta sjer nægja grein Mr. E. G. um
pólitlkina hans 1 þetta sinn. Greinin
er gott synishorn af því hvemig ísl.
yfir höfuð líta á hann og hinar ósvífnu
árásir hans á oss og aðra mótstöðu-
menn hans. En Mr. B. L. B. má ekki
álíta að vjer sjeum að gefast upp.
öllu, sem svaravert er, verður ræki-
lega svarað á slnum tlina og lygar
hans hraktar með rökum. Vjer vild-
um þar að auki gefa honum tóm til
að melta „gróða“ skýrsluna í síð
asta Lögb.
Rev. Chas. Fish, meþódistaprcst-
ur, að 192 Dunn ave., Toronto, batn-
aðs eczema.— Fyrir 10 árum fann jeg
fyrst til veikinda þeirra er vanalega
kallast Eczema. í>að byrjaði í eyrun-
um og breiddist yfirhöfuðið báðumeg-
in, og hendurnar. Jeg þjáðist mikið í
öll þessi ár. Læknar stunduðu mig.
Þegar þetta er skrifað er jeg nýbyrj-
aður á 5. öskjunni af Dr. Chases Oint-
ment, og eptir því sem áliorfist verð
jeg orðinn albata þegar jeg er búinn
úr henni.— Chas. Fish, meþódista-
prestur, 192 Dunn ave., Toronto.
íslendingar í Argyle-byggðinni
hjeldu fund í samkomuhúsinu „Skjald-
breið“ síðastl. mánudag, eins og til
stóð, til að ræða um íslendingadags-
hald. Fundurinn ákvað að halda eng-
an íslendingadag þar 1 byggðinni í
sumar, en ef Winnipeg ísl. haldi ísl.-
d.ig 17. júní, fari þeir, sem geti,
hingað og haldi daginn hjer. Fund-
urinn var eindregið með því, að 17.
júní verði framvegis þjóðminningar-
dagur Argyle-búa og samþykkti, að
balda íslendingad ig þar í byggðinni
hinn 17. júní 1899 og bjóða þá
Winnipeg-ísl., Brandon-ísl. og ísl. 1
öðrum bæjum og byggðum, sem
þangað geta sótt, að taka þátt í há-
tiðarhaldinu með sjer.
Nú er tækifæri fyrir ferðafólk
Northern Pacific fjelagið auglýsir nið.
ursett fargjald til austurs og vesturs,
sem fylgir: Til Toronto, Montreal,
New York og annara staða þar á milli,
á fyrsta plássi $28 20; á öðru plássi
$27 20. Til Tacoma, Seattle, Victoria
og Vancouver á fyrsta plássi $25.00
og $5.00 borgaðir til baka þegar vest-
ur kemur; á öðru plássi $20 00 og
1000 borgaðir til baka þegar vest-
ur kemur, sem ‘ gerir farið að eins í
raun og veru $20 00 fyrir fyrsta plfiss
og $10.00 fyrir antiað pláss. Á vest-
urleið gildir þetta frá öllum stöðum i
Manitoba, en á austurleið gildir það
frá Winnipeg. Þt’ir sem vestar búa
yrðu að borga tiltölulega hærra. Það
borgar sig fyrir menn að tala við ein-
hvern N. P. agent áður en þcir kaupa
arseðla sína annarsstaðar.
Við guðsþjónustuna á Hvíta-
sunnu-morgun (29. þ.m.) í Fyrstu lúL
kirkjunni hjer í bænum, sklrði sjera
Jón Bjarnason 3 börn, og fermdi ept-
irfylgjándi 39 ungmenni:
drengir:
Axel Valdemar Þorgeirsson.
Friðrik Bjarnason,
Guðjón Steingrímur Beuediktsson.
Guðmundur Jónsson.
Haraldur Davíðsson.
Hinrik Ó. Bjering.
Jóhann Júlíus Jóhancsson.
Kristján Bergsveinsson.
Sigtryggur Ólason.
Vigfús Þorsteinsson.
Vilhelm Alex Finney.
Vilhelm Þórarinn Petersen.
Vilhjálmur H. Olson.
Vilhjálmur Ólason.
Þorsteinn Einarsson.
stólkur:
Anna Ingibjörg Borgfjörð.
Anna Sesselja McNab.
Ellnborg Kristín Jakobsdóttir.
Evgenía Jónasdóttir.
Fanný Jónsdóttir.
Guðrún Rósa Halldórsdóttir.
Guðrún Sigríður Markúsdóttir.
Helga Jónsdóttir.
Jenslna Júlfa Danfelsdóttir.
Jódls Hólmfríður S veinsdóttir.
Jóhanna Jóna Friðriksdóttir.
Kristbjörg Hólmfrlður Vopui.
Kristln Bjarnadóttir.
Kristln Frlmann.
Lára Jónsdóttir.
Olga Sigurðardóttir.
Sigríður Bjarnadóttir.
Sigrlð ir Ha'ldórsdóttir.
Veighildur Mabel Briem.
Vigdls Jakoblna Bardal.
Vilhelmína Vilborg Guðbertsdóttir.
Þorgerður Hördal.
Þorsteina Júlía Anderson.
Þórunn Flórentfna Júllus.
Við kveld guðsþjónustuna voru ferm-
ingarbörnin og margt annað fólk til
altaris, eða I allt um 240 manns.
Mr. Thorbergur Fjeldsted, sem
um allmörg undanfarin fir hefur átt
heima hjer í bænutn og sem margir
íslendingar þekkja, lagði af stað aust-
ur til bæjarins Loggieville I New
Brunsw. síðastl. þriðjud. með Runólf
son sinn, nærri fulltíða, og dvelja þeir
feðgar þar fyrst um sinn. Mr. Fjeld-
sted hefur sem sje ráðist með son sinn
hjá fjelögunum A, & R. Loggio, i
nefndum bæ, sem hafa lax-niðursuðu
o. s. frv„ en sem nú ætla að fara að
salta og reykja lax fyrir markaðinn á
Þýzkalandi og Danmörku. Meining-
in fyrir þeim fjelögum mun vera, að
búa til hinn svonefnda „spegilax", og
var þeim um að gera að fá mann sem
kynni að verka laxinn svo, að hann
yrði útgengileg vara á nefndum mark-
öðum. Annar þeirra fjelaga kom
hingað vestur til Wpeg beinlínis í þvl
skyni að fá sjer ísl. mann, sem kynni
aðíerðina við að verka laxinn eins og
hann er verkaður fyrir markaðinn á
Þýzkalandi og Danmörku. Mr, Th.
Fjeldsted hafði um mörg ár verkið
lax fyrir Mr. Ritchie, sem um nokkur
ár fjekkst við laxveiðar I Borgarfirði,
svo hann kann verkið til hlítar, og er
því enginn vafi á að þetta fyrirtæki
heppnast. Mr. Á. Friðriksson, kaup-
maður hjer I bæuum, var milligöngu-
maður milli Mr. Loggie’s og Mr.
Fjeldsteds og samdi um kaup og kjör
þau, sem Mr. Fjeldsted og sonur hans
hafa hjá fjelaginu, og er kaup þeirra
$70 um mánuðinn ogfæði. Auk þess
horgar fjelagið ferðakostnað þeirra
feðga austur. Lögberg óskar þeim
lukkulegrar ferðar, og að allt megi
gaDga sem bezt fyrir þeim þar eystra.
Athugið hetta.
Fyrir nokkru hef jegsent til allra
safnaða kirkjufjelagsins eyðublöð fyr-
ir hina árlegu skýrslu safnaðanna og
sömuleiðis prentuð form fyrir kjör-
brjef kirkjuþings-erindsreka, eins og
mjer var falið af síðasta þingi.
Ivjörbrjefin afhendi þingmenn
kjörbrjefanefnd þingsins. En skýrsl-
urnar óska jeg eptir að sendist, í
fjarveru minni, til vara-skrifara
kirkjufjelagsins, sjera Björns B.Jóns-
sonar I Minneota, Minn.
p. t. Pembina, N. D., 21 mal ’98.
JÓNAS A. SlGURÐSSON.
(Skrifari kirkjufjel.)
HEYRNARLEYSI LÆKNAST EKKI
me<3 áburðum, brl áhrif þeirra ná ekki til þess hluta
eyrann, sem sýkin er í. þa<3 er að eins til ein aðierd
tilaó lsekna heyrnarleysi, og þao er með medOlura
sem verka á tuugakerh og slimhlmnur likamana
Heyrnarleysi orsakaet af því að himnur, tem liegja í
pípnm innaf hluetinnl. velkjast; kemur þá Tinu-<uð:i
i oyrað og heyrnin deprast. Kn lokist pípur þessar
heyrir maóur ekkert. Og nema hægt sje aó iitrýma
■ýkinní \\r pípum þessumveróui heyrnarleysió var-
anlegt. í 9 tiliellum af 10 orsakast þetta af Catarih
—sem ckki er annaó en Býktar slímhimnur.
Vier gefnm eitt hundraó dollara fyrir hvert heyrn-
aileys s-tilfellí (aem orsak'ist af Catarrh], aem ekki
lsknafltvióaó brúka Hall’a Catarrh Cure. Skrifló
eptir ókeypi* upplýaingum til
F. J. Cheney fc Co., Toledo, Ohi<x*
—Til iTlu í ftllum lyfjabúóum, 75c.
Hall’g Family Pilli eru þæt beztu.
■ ■_■!■■ ■■ ■■■■■ l 1 111 '—,— 1 .11 I,
Þeir sem vilja fá sjer PateDt
fyrir einliverju, hjer I Canada, geta
sparað sjer $5.00 noeð þvl að finna,
B. T. Björnsson,
rfiðsm. Lögbergs.
BEZTI^
STADURINN T/L AD KAUPA
LEIRTAU.
GLASVÓRU,
POSTULÍN,
LAMPA,
SILFURVÖRU,
HNÍFAPÖR, o. s. trv
er hjá
Porter fc Co.,
330 Main Strket.
IJf Oskað eptir verzlan IslendÍDga.
Anyone sendlng a sketcb and descrtntton may
qulckly asoertain our opinion freo wnether au
inventton ts probably patentable. Communica-
tlons strlctly confldentlal. Handbook on Patents
sent free. Oldest agency for securing patents.
Patents taken tnrouph Munn & Co. recelve
tpecial notice% wtthout charge, in the
Scientific flmcrican.
A handsomely illustrated weekly. Iiargest ctr-
oulation of any scienttflo journal. Terms, $3 a
year; four months, $1. 8old by all newsdealers.
IVIUNN & Co.36,Bro-d’-» New York.
Branch Offlce, 625 F 8L, Washlngton, D. C.
FTi
LEURY’S
Alulllar vaðmáls (worsted) föt, bæði svört og grfi. á JR “S. JJ. Square
cut front“, eru álitin af öllum sem haf sjef) þau, að vera beztu Kaup
sem hægt cr að fá I bænura fyrir.....$ J ()
D.W. FLEURY,
564 MAIN ST. —Bvint á móti Brunswick Iloltl,