Lögberg - 02.06.1898, Qupperneq 4
4
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JUNÍ 1898
Gefið út aö 148 Princess St., W’innifeg, Man
aí The Lögbrrg Print’g & Publising Co’y
(Incorporated May 27,1890) ,
Kitstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. BjöRNSON,
A njr I j »i ne» r : Smá-anglýBÍnpar í eitt sklpti 25
f rir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts nra mán
diuu. Á staprri auglýsingnm, eda auglýsíngumnm
lengritíma,afsláttureptirsamuingi.
I* (iHtfida-skipti kaupenda verður aó tilkynna
skriílega og geta um fyrverand* bústaó jafuframt. 1
Utanáskripttil afgreíóslustofublaósins er:
*I Le '.úkbeiK 1’niiiiUK & FubliaL. Co
P. O.Boxð8ð Z
Winnipeg,Man.
* Utanáskrip ttil ritstjórans er:
Editor Liöffberer,
P '0. Box 585,
* Winnipeg, Man.
— Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á
o’uóiógild.nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg
npp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vió blaóió flytu
f-itferlnm, án þess aó tilkynna heimilaskiptin, þá er
paó fyrir dómstölunum álitin sýnileg sönnum fyrr
urettvísum tilgangi.
FIMMTUDAGIKK, 26. MAÍ 1898.
Islendinffadafís- fundurinn.
Samkværat fundarboði, sem birt
var í síðustu númerum Lögb. og Hkr.,
var fundur haldinn á Northwest Hall
síðastl. lauijardagskveld, „til að álykta
um f>að, hvenær lialda skuli íslend-
ingadpg hjer í Winnipeg“. Fundur-
inn var all-fjölsóttur, og leyndi pað
sjer ekki að formælendur 2. ágústs
höfðu „smalað“ flestöllu liði sínu
samrn. B. L. Baldwinson, forseti Is-
lendingadags-nefndarinnar, sem kall-
að hafði fundinn, setti hann urn kl.
81, og tók sjálfur upp á sig að vera
fundarstjóri (eins og í fyrra) án pess
að bjóða fundinum að velja sjer for-
seta. Detta þykir nú nokkuð einræð-
isleg aðferð og frábrugðin vanalegum
reglum á almennum fundum, pó eng-
inn nennti að vera að gera veður útaf
pessum afglöpum. Mr. T. H. John-
son var kosinn skrifari.
Mr. Sigfús Anderson tók fyrstur
til i/iáls, og áleit hann að óf>arfi væri
að ræöa málið. Hann vildi að at-
kvæði væru greidd umræðulaust, og
bar í f>ví skyni fram uppástungu um,
að íslendingadagur yrði haldinn hjer
1 Winnipeg 2. ágúst.
Ritstj. Lögb. (Sigtr. JónassoD)
áleit gagnslítið að ræða málið á sama
hátt og gert hefði verið á fundinum í
Unitara-kirkjunni í fyrra, en hann á-
Jeít nauðsynlegt að fundurinn gerði
sjer grein fyrir, hvernig íslendinga-
dags-málið stæði nú meðal íslend-
in^a, bb?ði bjer í lan^i og á íslandi,
og gaf yú.fHt yfir íslendingadags-
baldið, beggja £J?egin hafsins, f fyrra
sumar og livað pegar væri búið að
ákveða um pað í ár. Hann skýi-ði
frá, að í fyrra hefði íslendingadagur
verið haldinn hinn 17. júní hjer í
landi á eptirfylgjandi stöðum, nefnil :
Við íslendingafljót (í annað sinn), í
Selkirk, I Argyle og í Pipestone-
nýlondunni (Laufáss-hyggðinni). Á
íslandi hefði íslendingadagur (eða
pjóðminningar-hátíð) verið haldinn á
fjórum stöðum, en einungis í Rvfk
hefði hátíð pessi verið haldin 2. ágúst.
Á Vopoafirði hefði hún verið haldin
allt annan dag, á Egilsstöðum hefði
hún verið haldin 8. ág., og í Lunda-
reykjadalnum 29. ág.—í fyrra hefði
íslendingadagur verið haldinn 2. ág.
á eptirfylgjandi stöðum hjer f landi,
nefnil.: Að Hallson, N. Dak, í Utah, í
Red Deer-D/lendunni, í Wpeg og að
Hnausa. Hvað Hallson hátíðinasnerti,
pá hefði pað verið af algerlega sjer-
stökum ástæðum, að hátíðin hefði
verið haldin par 2. ágúst í fyrra, og
að mikill meirihluti íslendinga í Dak-
ota hallaðist að 17. júnf. íslendingar
í Minnesota væru og á móti 2 ágúst.
Hvað snerti íslendingadags-haldið í
sumar, pá skyrði hann frá, að eins og
menn sæju á frjettum í Lögbergi, pá
hefði verið sampykkt að halda íslend-
ingadag 17. júní á eptirfylgjandi
stöðum, nefnilega: í Selkirk, í Bran-
don og í nylendunni á vesturströnd
Manitoba-vatns. Argyle-húar væru
eindregið með 17. júnf, en mundu
ekki,vissra orsaka vegna.ætla að halda
par neina hátíð í ár. I>að hefði verið
sampykkt á fundi í Dakota-byggðun-
um að halda par Islendingadag 17.
júní, pó ekki hefði verið getið um
pað í blöðunum.—Hvað snerti íslend-
ingadags-hald á ísl. í sumar, pá bæru
blöðin með sjer, að pjóðminningar-
hátíð mundi verða haldin par á /ms-
um stöðum, en pað væri einuDgis bú-
ið að ákveða tímann á tveimur stöð-
um, nefnil. í Húnavatns og Skaga-
fjarðar sýslum. í fyrnefndri s/slu
yrði hátíðin haldin um mánaðamótin
júní og júlí, en í síðarnefndri sýslu
9. júlí. Hátfðin mundi allsstaðar
verða haldin einhvern annan dag á
Isl. en 2. ágúst, nema í Reykjavík.
Ritstj. Lögb. sagði, að pað væri pann-
ig enginn vafi á, að 2. ágúst væri
orðinn stórkostlega uDdir meðal ís-
lendinga heggja megin hafsins. Pað
væri orðið sannað, að fólkið í hinum
helztu ísl.-byggðum hjer í landi væri
pvínær eindregið með 17. júní, eða
undir öllum krÍDgumstæðum á móti
2. ágúst.
Mr. Arni Friðriksson hjelt lipra
tölu og sýndi fram á, að pað væri
ómynd fyrir Vestur-ísl að geta ekki
komið sjer saman ura að halda sama
daginn, og að „4ttmenningarnir“
(menn úr útgáfufjelögum Hkr. og
Lögb.) hefðu stungið upp á 17. júní
til samkomulags og skuldbundið sig
til að mæla með peim degi, pótt einn
maður af peim (Einar Ólafsson) hefði
ekki staðið við pað og hefði skörnmu
síðar farið að berjast fyrir 2. ágúst.
Hann las upp áskorun frá formanni
íslendingad.-nefndarinnar í Argyle-
hyggðinni, Mr. Fr. Friðrikssyni í
Glenboro, til Winnipeg-íslendinga
um, að halda pjóðminningardag 17.
júní, pví pá mundu margir paðan að
vestan sækja hátíðina, og svo mundu
Argyle-búar bjóða Wpeg-íslending-
um að sækja 17. júní hjá sjer síðar.
Ræðum. benti á, að ef allir Vestur-ísl.
hjeldu sama daginn,og sæktu hátíðina
hver hjá öðrum á víxl, pá yrði hátíðar-
haldið miklu ánægjulegra og p/ðing-
armeira.
Mr. Benidikt Pjetursson mælti
fastlega með 17. júní og vonaði, að
pessi fundur sarnpykkti að halda pjóð-
minningar-hátíð pann dag nú í sumar.
Mr. Stefán B. Jónsson mælti
með 2. ágúst, en fáir munu hafa botn-
að í ræðu hans, eDda vakti pað vafa-
laust fyrir honum, að pað væri ekki
nauðsynlegt að koma með neinar
sannfærandi ástæður, pví liann sagði
að enginn, sem á fundinum væri,
mundi breyta skoðun sinni hvað sem
sagt væri. Hann var samt að hreyta
dálitlum ónotum úr sjer til annara
ræðumanna, par á meðal til Mr. Á.
Friðrikssonar.
Mr. Lárus Guöinundsson talaði
næst, raeð 2. ágúst,og var að minna á,
að hann hefði skrifað merkilega? grein
um íslendingadags málið í Hkr. Hann
hældi stjórnarskránui, en hann sleppti
í petta sinn að halda pví fram, að ís-
lendingar hefðu fyrst með henni feng-
ið rjett til að „garfa skinnin“ sín.
Hann (og næsti ræðum. á undan, St.
B. J.) vildu ekki sinna áskorun for-
seta Islendingadags-nefndarinnar í
Argyle vegna pess, að allir hjer í
Wpeg gætu ekki farið vestur pangað
til hátíðarhaldsins, og ekki nema sum-
ir paðan hingað. Ræðum. virtist
gleyma pví, að allir á pessum stöðum,
sem vildu, gætu sótt hátíðina pau ár-
in,sem hún væri haldin f peirra byggð
eða hæ.
Mr. Einar Ólafsson (einn af „átt-
menningunum“) tók næst til máls, og
skýrði hann frá, að menn úr útgáfu-
fjel. Hkr. og Lögbergs hefðu reynt að
koma á sameiginlegum íslendinga-
degi, útaf fjölda mörguin áskorunum
úr hinum ýmsu ísl. byggðarlögum
hjer í landi, og hefðu komið sjer sam-
an um 17. júní (sem páverandi ritstj.
Hkr. Mr. E. Jóhannsson stakk upp á)
sem hinn líklegasta dag, er allir ís-
lendingar gætu sameinast um. En
ræðum. gerði ekki skyra grein fyrir
pví, hvers vegna hann hefði strax á
eptir snúist á móti 17. júní og mælt
með 2. ágúst, og áleit, að menn ættu
að halda pann dag f minningu um
stjórnarskráua, pvf pó hún væri ekki
gallalaus, pá væri hún frjálslegri en
stjórnarskrá Canada, eins og Jón
Ólafsson hefði sagt; en ekki sýndi
ræðum. með neinum dæmum að svo
vreri. Hann sagði, að allar stjórnar-
skrár væru ófullkomnar, og sem dæmi
um pað staðhæfði hann, að Norðmenn
væru nú að rífast við Svía útaf stjórn-
arskrá sinni!! Hann sagði að allt
benti til, að landar vorir á ísl. inundu
almennt hafa 2. ágúst sem pjóðminn-
ingardag.
Ritstj. Lögb. mótmælti pessari
staðhæfingu ogsyndi fratn á,að pað liti
út fyrir liið gagnstæða,og skyrskotaði
aptur til blaðanna á ísl. máli sínu til
sönnunar. Hann leiðrjetti einnig
ymsar villur hjá hinumtveimur mönn-
uin, er töluðu á undan E. Ólafssyni.
Mr. Jóhannes Eirfksson talaði
nokkur orð með 2. ágúst, en kom
ekki með neinar nyjar eða merkileg-
ar röksemdir máli sínu til stuðnings.
Mr. Stephan Thorson bar fram pá
breytingar-tillögu (við uppást. Mr. S.
Andersonar), að íslendingad. skyldi
haldinn hjer f Wpeg 17. júnf í sumar.
Mr. Arni Jónsson bar fram pá
breytÍDgar-uppástungu við breyting-
ar-uppástungu Mr. Thorsonar, að ís-
lendingadagurinn sje haldinn hjer í
Wpeg 2. ágúst í sumar og framvegis.
Eptir nokkurt pjark um pað,
hvort uppást. Mr. Á. Jónssonar, væri
formleg, bar forseti hana upp pannig,
að íslendingadagur skuli haldinn hjer
í Winnipeg 2. ágúst f sumar og um
aldur og æfi.
Atkvæði voru sfðan talin, og
virtust 173 atkv. vera með breytingar-
uppástungu Á. Jónssonar eins og fcr-
seti bar hana upp. Svo voru talin
atkvæði peirra, sem voru með breyt-
ingar-uppástuDgu Mr. St. Thorsonar,
og virtust einungis 83 atkvæði vera
með henni. Ymsir greiddu ekki at-
kvæði, voru með hvorugri breyti ngar-
uppástunguuni.
Strax og atkvæðagreiðslu var
lokið fóru menn að ryðjast út, svo
fundi var slitið af sjálfu sjer—engin
nefnd kosin nje neitt meira gert á
fundinum.
■*
* «■
Útaf fundi pessum finnst oss
nauðsynlegt að taka fram pað sem
fýlgir:
l>að var auðsjeð á öllu, að vissir
menn, sem að undanförnu hafa barist
fyrir að koma pví á að 2. fig. verði
haldinn hjer f Wpeg sem íslendinga-
dagur, höfðu gengið um sem grenj-
andi ljón, æst fólk upp í pessu mfili
og hóað pvf saman til pess að berja
sampykkt um 2. ágúst í gegn á fund-
inum, hvaða ástæður sem færðar væru
gegn pvf að halda pjóðminningardag-
inn pann dag. t>eir meun, sem fyrir
pessu gengust, vilja ekkert samkomu-
lag, og pess vegna bitu peir höfuðið
af skömminni með pvf að !áta sjer
ekki Dægja, að gera einuDgis sam-
pykkt um daginn nú í sumar, heldur
sampykktu að 2. ágúst skuli vera ís-
lendingadagur bjer í Winnipeg „um
aldur og æfi“. t>eir forsmáðu alger-
lega óskir Argyle-búa, og hafa for-
smáð og forsmá vilja fólks í hinum
fslenzku byggðum hjer í landi, sem
vill að 17. júní sje almennt haldinn
sem íslendingadagur. Hver maður
með heilbrigðri skynsemi veit, að
afarmikill meirihluti Vestur-ísleud-
inga—jafnvel mikill meirihluti Winni-
peg ísl.—vill með engu móti hafa 2.
ágúst fyrir pjóðminningardag, og allt
beudir til að hið sama eigi sjer stað
á íslandi. í>rátt fyrir petta berja
pessir menn sampykkt í gegn,
sem peir vita að er stórkostlega á
móti vllja meirihluta Vestur-ísl. t>að
er liklegast, að ef menn pessir hefðu
látið sjer nægja að sampykkja að
halda hjer 2. ágúst i sumar, pá hefðu
17. júní-menn verið með peim eins og
í fyrra,í von um að pað greiddist fram
úr málinu friðsamlega á endanum.
En pegar ineðhaldsmenn 2. ágústs
ætla að fara að berja 2. ágúst inn í
menn með ofbeldi og kúga menn til
að halda pann dag „um aldur og æfi“,
hvernig sem kringumstæðurnar kunna
að breytast í framtíðinni, pá er tími
kominn til pess fyrir 17. júnf-menn að
kasta af sjer okinu 'og segja sig úr
lögum með 2. ágústs-sinnum eða
8tjórnarskrárdýrkendum. Og fari
svo, að petta verði gert og dagurÍDn
með pvf eyðilagður hjer í Winnipeg,
pá hvflir ábyrgðin af pví á 2. ágústs-
sinnura.
pakkurávarp.
Eii.s og sveitungum mfnum er
kunnugt, hef jeg ekki haft fótaferð
eða getað í fætur stfgið, fyr en nú
fyrir fáum vikum, síðan í marzmán.
1896, er mín langsama veiki hófst.
Að jeg er nú á svo góðum batavegi,
pakka jeg lækningu Mrs. G. Nordaí
í West Selkirk. Læt jeg þessa getið
af pvf,að margir álíta lækuinga-aðferð
hennar einkisvirða. Fyrir umönnun
hennar og alúð tjái jeg henni inni-
legt pakklæti mitt, svo og peim heið-
urshjónunum Sigurði og Margrjeti
Jóhannsson í Selkirk, sem önnuðust
um mig á meðan jeg dvaldi par hjá
henni. Mjer væri meir en ljúft að
pakka hinum mörgu sveitungum mín-
um, er á pessuin pjáningartíma liafa
auðsýnt mjer og mfnum aðstoð og
hjálp og meðlíðunarsemi, «n peir vin-
ir eru svo margir, að rúmið leyfir ekki
að nafngreina hvern og einn. Sjer-
staklega vil jeg pó nefna Mrs. Ingi-
björgu Magnússon og Mrs. Sigr.Jóns-
dóttir í Breiðuvfk, er sfðastl. nóv.
gengust fyrir að safna samskotum
mjer til hjálpar, er jeg ráðgerði að
reyna lækninga-aðferð Mrs. Nordals.
Með röggsemi og atorku söfnuðu pær
pannig 846.40, er pær afhentu mjer
sem gjöf. í verki með peim að pessu:
unnu, að Icel. River P. O., Mrs. G.
Eyjólfsson og Mrs. Kr. Finnson; að
Geysir P. O , Mr. Jón Sveinsson og
að Arnes P. O., Mrs. Snjólög Sigur-
björnsson. l>á verð jeg að nefna Mr.
O. G. Akranes, er tók af okkur hjón-
um unga dóttur undir eins pegar jeg
38
„Hafið þjer fötin þarna?“ spurði Pjetur. „1
öllum bænum fáið mjer þau strax. Páfinn sjálfur
skyldi ekki geta haft þau út úr mjer, pó hann sendi
al!a kardínálana til mín að biðja mig um pau.
Hvernig atvikaðist petta? spyrjið pjer. Nú, pað
atvikaðist svoleiðis, að strax og pjer voruð farinn
kom pessi skollans Jón blaupandi til haka, og jeg
var varla búinn að opna munninn, til að ávíta hann»
þegar hann spurði mig livert pað væri lfklegt, að
heilagur klausturbróðir mundi vilja víxla góðri
mutikahempu fyrir leikmanDS-treyju. Ilann sagðist
bara hafa farið frá dálitla stund, svo að jeg hefði
betra næði til að lesa sálma mína og bænir Þegar
hann sagði petta fór jeg úr hempunni, og hann Ijezt
hyrja að krækja frá sjer treyjunni í mesta fiýti; en
þegar jeg fleygði hempunni niður á jörðina, greip
haan hana upp og hljóp sína leið, með treyjuna flak-
andi frá sjer, og skildi mig eptir í þessu auma á-
standi. Hann hló svo mikið þegar hann hljóp burt
___röddin S honum var eins og í stórum fro3ki—að jeg
hefði getað náð honum, ef andinn í mjer hefði ekki
verið eins stuttur að sfnu leyti eins og leggirnir á
honum eru langir“.
Alleyne hlustaði á pessa raunatölu með eins
miklum aJrörusvip og hann gat; en þegar hannhorfði
á pennan nwrri allsnakta, másandi litla mann og sá,
hvað hann var pó að reyna að bera sig vel, þá setti
nð honum svo mikinn hlátur, að hann varð að styðja
sjg Upp við trje, svo liann dytti ekki. Þófarinn
-41
list enn bjartari vegna hins dimma skugga í skógin-
útíl á bakvið. Fyrir augað er hrörnunin opt eins
fögur og vöxturihn, og dauðinn eins fagur og lífið.
Þessi hugsun læddist inn í hjarta Alleyne’s, par sem
hann horfði ytir landið í haustdýrð sinni og dáðist að
fegurðinni. En hann hafði nú lítinn tíma til að
hugsa um pétta, pví hann átti enn eptir góðar sex
mílur til næsta gibtihúss. Hann settist niður við
veginn og át nokkuð af brauði sínu og osti, og að
pví búnu lagði hann af stað með ljettari tösku, og
hraðaði ferð sinni allt hvað hann gat.
Það virtist ekki vera eins fáferðugt á heiðinni
eins og í skóginum. Fyrst fór hann fram hjá tveim-
ur svartmunkum (Dominicans) f síðum, svörtum
hempum, og flýttu þeir sjer framhjá niður lútir, pylj-
andi bænir sínar, án pess svo mikið sem gjóta
augunum til hans. Þar næst mætti hann grámunk,
með heilmikla fstru, sem gekk í hægðum sínum og
horfði allt í kringum sig eins og maður, sem hefur
frið við sjálfan sig og alla menn. Hann stanzaði
Alleyne til að spyrja hann, hvort pað væri ekki satt,
að pað væri gistihús einhversstaðar í pessu hjeraði,
sem væri nafntogað fyrir hvað vel álar væru steiktir
par. Alleyne sagði honum, að hann hefði heyrt, að
álar væru vel matreiddir í Sowley, og pá sleikti
munkurinn út um og hraðaði ferð sinni. Rjett 4
eptir grámunknum voru þrír erfiðismenn, sem gengu
hver við bliðina á öðrum, með spaða og jarðaxi" 4
íixlunum. Þeir sungu einfalt lag allvel, par sem
42
og hið æðislega tal peirra. Hann fór að hugsa uttl
að pylja upp særingarnar, sem honum hafði verið
kenDt að viðhafa pegar einhver yrði djöfulóður; en
hinir undarlegu menn fóru pá að skellihlæja að ótta-1
svipnum á andliti hans og steyptu sjer sfðan á höfuð'
in aptur, stóðu á höfði og börðu saman hælunum, oins
og til að hæða hann.
„Hafið pjer pá aldrei áður sjeð fimleika-menn ?‘‘
spurði eldri maðurinn, sem var svartur á brún og brfi
og eins mórauður og liðugur eins og hesliviðar-grein*
„Eða pví hræðist þjer okkur eins og við væruifl
ungar hins vonda?“
„Því hryllir yður við okkur, hunangs-fuglinfi
minn? Hvers vegna eruð pjer hræddur, sæti kanels*
bitinn minn?“ hrópaði hinn, limalangur og krangs*
legur unglingur með dansandi, glettnisleg augu.
„Þetta er sannarlega nýstárleg sjón fyrir mi#>
herrar mínir“, sagði Alleyne. „Þegar jeg sá fæturn*
á ykkur standa upp í loptið hinumegin við girðing*
una, ætlaði jeg ekki að trúa mfnum eigin auguiö*
Hvers vegna aðhafist pið annað eins og þetta?“
„Þetta er nú fremur pur spurning að svara‘‘>
sagði yngri maðurinn og kom aptur niður á fæturn*'
„Þetta er skraufpur spúrning, fallegi fuglinn minu'
En hvað ér petta? Flaska, flaska!—Er petta ekD
undravertl“ Hann rjetti höndina snöggleg út, u**1
leið og hann sagði petta, og greip fiöskuna úr ferð**
tösku Alleyne’s, braut fimlega af henni stútinn og
drakk helminginn úr henni. Svo rjetti hann fjelagí