Lögberg - 02.06.1898, Page 6

Lögberg - 02.06.1898, Page 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JÚNI 1898 'Jo Islands frjettir. Itvík, 29. inarz 1898. í Breiðaf.jiírðab eyjum liefur fugl ttekja mjög rýrriað hin síðustuár, svo að lít.ð kveður að henni nú hjá J>ví sein áður var; vita uienti ekki hvað f>vi muni valda. Heldri konur á ísafirði hjeldu nýlega tombólu til styrktar ekkjum J>eirra manns, er farist höfðu Ksjó síð- astliðið ár. Iun komu alls 1100 kr. Sicój.aiiátíðin eða kongsveizian f irst fyrir í vor. Um haua hefur ver- ið rætt af miklu kappi í latínuskólan- um nú undanfarandi og orðið af tölu- verðar æsingar. t>að hefur verið venja að riota stærra svefnloptið („Langaloptið") fyrir borðsal á skóla- hátíðum. En nú, pegar heimavist- irnar voru af teknar, var pað piljað sundur og eru par nú lestrarstofur. Er pví húsrúm i skólanum ópægilegra til hátíðarhaldsins en verið hefur. Gistiherbergi hjálpræðishersins eru nú fullger og par upp komin 12 rúm góð Og hafa pegar töiuvert verið notuð. Kostnaðurinn hefur orðið 400 kr. og vantar berinn enn 70 kr. til að geta staðist pann kostnað. Tíl að fá pær inn ætlar hann að halda kvöld- skemrotun fyrir fólkið i Iðnaðarmanns- húsinu næsta laugardagskvöld með lágum inngangseyri. t»ar hafa ýmsir lofað að skemmta,og ætti pað að verða vel sótt. Rvík, 5. apr. 1898. Úr Fráskrúðsfirði, 8. marz:—„Afla- laust hefur verið hjer gersarnlega í vetur og bjargarskortur mikill. í kaupstaðnum, búðum, sem nú er að vava hjer upp norðan við fjörðinn, hafa 6 purrabúðarmenn, sem eingöngu hafa li'að á sjó og kaupstaðarvinnu, flosnað upp, og er pað mikið I ekki stærri kaupstað. Margir að verða heylausir, einkum á innsveitinni. Nú algerlega jarðlaust og svellað yfir. Bráðafár befur víða gert skaða, einkum á útbæjunum, á stöku bæjnm drepist um 30 fjár. Bylurinn 15.—16. febr. gerði hjer allvíða skaða. Á Búðum fuku 3 bát- ar, í Dölum hjallur og hesthús, og víða tók pök af hlöðum og fleir' húsum.“ Rvík, 12. apr. 1898. Skit pað, sem átti að flytja hing- að riðina í holdsveikraspitalanD,strand aði á leið frá EDglandi til Khafnar rjett áður en pað skyldi leggja'af stað upp hingað. Verður fjelagið að leigja nýtt skip og hefur pví drátt- ur orðið á komu spítalaviðanna. Rvík, 18. april 1898. Frjettik eru nú komnar af ping- kosningum Dana og fór par sem við var búist, að vinstri menn unnusigur, og nú hafa peir og sósíalistar, sem jifnaðarlega fylgjast að málum, ríf- legan meirihluta í fólkspinginu. Flokkum er par nú svo skipt: Vinstii menn eru 63 (áður 55), sósíalistar 12 (áður 9), samkomulagsmenn eða Boje- seningar 23 (áður 25) og hægii menn 1 b (áður 24). Talið er víst að kon- uDgur taki nú ráðaneyti af vinstri möunum. Konengce vor er áttræður í ár og er hjalað um, að hann muni segja nú 8f sjer konungdómi og fá hann í hendur erfðaprinzinum, en ekkert er víst, að nokkuð sje hæft í pví. Rvik, 26. apríl 1898. Oddfyri, 12. april 1898: „Norð- urland getur nú eptir öllu útliti átt von á að fá að hysa sinn gamla óvin, hafísinn, fyrst um sinn. Grímseying- ar komu hjer fyrir páskana og höfðu peir orðið varir við ísinn úti fyrir Eyjafirði, en vegna poku og pröng- sýnis var ekki hægt að segja, hvort hann væri pjettur eða mikill um sig; nokkrir jakar hafa sjest bjer inni í fjarðarmynni, en suðaustangolan fældi pá frá aptur. Það pykir líka vita á ís að „Egill“, sem átti að vera pann 4. p. m. á Oddeyri, er enn ókominn“. ErTiR brjefum að vestan, sem komu nú með síðasta pósti, er ís sagð- ur úti fyrir Horni og Ströndum. Sagt er að „Vesta“ hafi ekki komist fyrir Horn um dagir n, en snúið suður fyrir land. Eptir veðráttunni að dæma hjer syðra er pó ólíklegt að ís sje nú land- fastur fyrir norðurlandi. Aðrar frjett- ir að norðan segja „Vestu“ hafa kom- ist áleiðis.—Island. Rvík, 5. apr. 1898. Htís fauk 4, jan. í Bakkakoti í Vesturdal í Skagafirði að Jóns bónda Jónssonar, komst niður fyrir tún og brotnaði í spón. Skemmdust eða tyndust peir munir sem inni voru. Skaðinn metinn 2,000 kr. Rvík, 26. apr. ’97. Húsbruni.—4. apríl brann bær- inn i Glaumbæ i Skagafirði; fólk sak- aði ekki, en litlu sem engu varð bjargað; brunnu að kalla allir hús- munir, ásamt iverufatnaði, og öll mat- björg; fólkið klæðlítið og bjargar- laust eptir. BærinD var vátryggður fyrir 2,500 kr., en kostaði pegar Árni læknir Jónsson byggði hann 3,400. Innanhússmunir voru líka vátryggðir að nokkru leyti, en skaðinn er samt mikill.—I'jallk. Rvík 22. apríl 1898. Vrikindi allmikil hafa gengið meðal vermanna í Þorlákshöfn. Rjett fyrir páskana andaðist par Sæmundur bóndi Gíslason frá Núpum í Ölfusi. Hann hafði fengið bólu á nefið, en rifið ofan af henni óvart með slorug- um sjóvetlingi, og bljes allt andlit ' hans upp á svipstundu svo hroðalega, 1 að læknir, er sóttur var, gat við ekk- ert ráðið og var maðurinn dauður inn- an 2 daga (af blóðeitran) eptir afar- miklar pjáningar. Rvík 29. apríl 1898. Riddari dannebrogsorðunnar varð Þorsteinn Jónsson hjeraðslæknir í Vestmannayjum, á afmælisdag kon- ungs 8- p. m.,—hinn eini íslendingur er pá sæmd hlaut í petta skipti, enda hefur hrnn sjálfsagt unnið til hennar mörgura fremur nú á síðustu tímum, bæði sem pólitíkus og.embættismaður. Húnavatnssy.sln 14. aprll. Ákveðið er að halda pjóðminn- ingardag í sumar. Skal fagnaður sá vera á Þingeyrum 9. júlí. Þar er einna fegurstur staður í sýslunni og tilkomumestur. Þaðan má sjá í sjö hreppa sysluuuar. Menn hyggja gott til pessa dags, og segja semsatt er, að ekki veiti af, að hrista af sjer deyfð- ina og mókið.—Pjóðólfur. *IOO VERDLAI N SIOO. J>að muti gjedja lesenclnr fiessa blads þessa ad vita ad þad er þó einn af hinum hrœdilegu sjúktiómuln sem vísindin geta yfirbugad á Oilum hans stignm— og þad er Catarrh. Hall’s Catarrh Cure er hid eina virkilega Catarrh.ÍRíknisIyf, sem iæknisfrædin þekkir. bai ed Catarra er í taugakerfinu, þá þarf ad haga lækningunni eptir því. Hall’s Catarrh Cure er til innthkn, verkar beint á biódid og slímhimnnrnar í líkamanum, og kemst þannig fyrir uppt'ik sj kinnar og styrkir sjúkiinginn med því ad uppbyggja tauga- kerfid og hjálpar náttúrunni vid sitt starf. Eigend- urnir hafa svo miklatrú á lækninga-krapti þess, ad þeir lofast til ad borga eitt hnndrad ($100) dollara fyrir hvert tilfelli af Catarrh, þar sem medalid ekki lceknai.—Skrifld eptir vitnisburdum o.s.frv. tii F. J. Cpeney and Co., Toledo, O —Til s'ilu hjá lyfs’llunum, 75c. Hall’s Family Pills eru hínar beztu. Ricliards & Bradshaw, Málafærslumenn o. s. frv 367 MAIN STREET, WINNIPEG, - - MAN Mr. Thomas H. Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi og geta þessvegna Is- lendingar, sem til þess vilja leita, snúið sjer til hans munnlega eða brjeflega, á þeirra eigin tungumáli. Globe Hotel, 146 Princesb St. Winnipeg Gistihús þetta er útbúið með öllumnýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 ot T. DADE, Eigandi. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNEÆKNIR. ennur fylltar og dregnarút ánsárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. 8. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, MainSt. Winnipeg, Man. FRITT: A hverju íslenzku heimili í ríkinu ætti að vera lesiðminnsta kosti eitt enskt bíað, og vjer vildum gjarnan að Crystal Call væri lesið á sem allra flestum þeirra, gerum vjer þvf eptirfylgjandi boð, sem er bctra en nokkarntima hefur áður boðist: Fyrir ein 35 cents skulum vjer senda yður blaðið Call i þrjá mánuði, og gefa yður alveg frítt stóra (16X2O þl.) Crayon mynd af sjálfum yður eða vin yðar. pjer undrist yfir hvernig vjer getum gert þetta, en þjer skulið ekkert hugsa um það, vjer myndum ekki bjóða það ef vjer gætum ekki gert það. Vjer lofum einuig að senda Photo- giaph myndina sem þjer lánið óskemmiia til baka. Klippið þessa auglýsingu úr blaðinu sendið hana ásamt 25 centum, mynd af yður eða vin yðar og greinilega utanáskript yðar, bíðið svo og sjáið hvort þjer verðið ekki ánægðir. Eða ef þjer viljið heldur fá eitt af stóru vikublööunum heldur cn myndina, þá skulum vjer senda yður fyrir 25 centin blaðið t'all í þrjá mánuði, og The Kansas City Journal í heilt ar. petta eru ótrúlega góð boð, en vjer getum staðið við þau. Skrifið til THE CALL, Crystal, N. Dak. P. S. [’egar þrír mánuðirnir sem blaðið er borgað fyrir eru liðnir, verður hætt að senda það nema því að eins að þjer óskið að hafa það áfram. Vjer reynuin ekki að troða bla'ðinu upp neinn. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu,sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, J>að er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á J>eirri landskrifstofu, sem næst lipgur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til J>ess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið J>arf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem J>vl er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkværat nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherr8.num, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður {>ó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa f>að, að hann ætli sjcr að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til f>ess að taka af sjer ómak, J>á verður hann um leið að afhendaslikum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni 1 Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem á |>e8sum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til J>ess að ná 1 lönd sem J>eim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta J>eir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í Britisb Columbia, með }>vl að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturhindinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru þúsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsum öðrum fjelögum og einstaklingum. 40 bálfnagaður sauðarleggur stóð út úr skjóðu hans, sem r/nd’, að hann var að ljúgaað bann væri í bættu fyrir að deyja úr bungri. En J>ó hann flýtti sjer fram hjá, pat hann ekki sloppið við bölbænirnar, sem förumunkurinn grenjaði á eptir honum. Svo voða- legar voru bölbænirnar, að hinn óttaslegni ungling- ur stakk fingrunum í eyrun og hljóp eins og fætur toguðu, pangað til hann var kominn svo langan veg frá munknum, að hann virtist að eins vera mórauður depill á gulleita veginum. Þegar Alleyne kom út úr skóginum, sá hann vöruprangara og konu hans sitjandi á föllnu trje. Prangarinn hafði lagt byrði sína niöur á jörðina og notaði liana sem borð, og voru |>au hjónin að jeta afarstóra köku, sem f>au pvoðu niður um kverkarnar með einhverjum drykk úr leirbrúsa. Prangarinn sagði eitthvert ófínt spaugsyrði um leið og Alleyne fór fram hjá J>eim, og konan kallaði til hans með skrækum róm og sagði honum að koma og fá sjer bita með peim, en við J>að reiddist maður hennar svo, að hann barði hana eins og barðan fisk með göngu- priki sínu. Alleyne flýtti sjer burt sera mest bann mátti, svo að ekki blytist meira illt af honum, og var í þungu skapi. Honum virtist, að hann sjá ekkert nema órjettlæti og ofríki í heirninum og að raenn- irnir bcittu harðýðgi hver við annai:. En á meðan hann var í pessum sorglegu hugs- unum og langaði til að hanu væri ajitur kominn í hið Jriðsæla klauatur, kom hanii út á trjálaust svæði, 45 „Þé hafið Jijer óvanalega næmt söngey ra“, sagði annar peirra. „Við höfum lengi óskað að hitta mann, sem leikur eins og pjer gerið. Viljið pjer ganga í pjónustu okkar og brokka með okkur til Ringwood? Þjer skuluð ekki hafa mikið að gora, og við skulum borga yður tvo pence á dag og láta yður hafa ket í kveldmatinn á hverjum degi“. „Og pjer skuluð fá eins mikið öl og J>jer getið drukkið og flösku af Gascon-víni á hverjum sunnu- degi“, sagði hinn leikarinn. „Nei, pað getur ekki látið sig gera“, svaraði Alleyne. „Jeg hef allt öðru að sinna. Jeg er nú búinn að tefja allt of lengi hjá ykkur“. Og svo stóð hann á fætur og lagði einbeittlega af stað. Þeir hlupu spölkorn á eptir honum, og buðu honum fyrst fjóra pence og síðan sex pence í kaup á dag, en hann brosti einungis og hristi höfuðið, svo peir yfirgáfu hann loksins. Þegar Alleyne var kominn nokkuð frá leikurunum leit hann til baka og sá, að hinn yngfi stóð uppi á öxlunum á hinum eldri, svo J>eir voru báðir um 10 fet á hæð, og þarna veifaði hinn yngri handleggjunum í kveðjuskyni. Alleyne veifaði hend- inni til þeirra og hjelt síðan leiðar sinnar. Hann var í miklu ljettara skapi fyrir að hafa hitt pessa undar- legu skemmtimenn. Alleyne var ekki kominn langan veg frá klaustr- inu J>egar pessi smá-æfintýri böfðu mætt honum. Ku par eð hann hafði vanist svo kyrlfttu lífi, að hon- pm fannst pað mjög pýðingarmikill viðburður ef öl- 44 parna, [>á ætlum við að halda áfrain æfingum okkar“. Alleyne settist nú fúslega niður, og lágu tveir stórir baggar sinn við hverja hlið hans, sem sýning- ar-fatnaður leikendanna var í—meðal annars vesti úr eldrauðu silki og leðurbelti með láiúns- og blikk- spöngum á. Trúðleikararnir stungu sjer aptur & höfuðin, og dönsuðu um kring á peim með strengd- um hálsum, ogljeku alltaf á meðan óskeikult á hljóð- færi sín og höfðu rjettan takt við lögin. Það hittist svo á að Alleyne sá, að út úr öðrum bagganum stóð endi á hljóðfæri pví er nefndist „cittern“, og dró hann pað út úr bagganum og ljek á pað undir hið fjöruga lag, sem dansararnir spiluðu. Þegar peir urðu pess varir, fleygðu peir frá sjer hljóðfærum stnum, stungu höndunum niður á jörðina og hoppuðu um kring á peim harðara og harðara og kölluðu alltaf til Alleyne’s að spilla harðara, pangað til að peir voru allir orðnir svo preyttir, að peir urðu loks að hætta. „Þjer ljekuð vel, fuglinn minn!“ hrópaði yngrí dansarinn. „Þjer hafið óvanalega lipurt fingratak á strengjunnm“. „Hvernig stendur á að pjer kucnuð lagið?“ spurði eldri dansarinn. „Jeg kunni pað ekki“, svaraði Alleyne. „Jeg fylgdi einungis nótunum, sem jeg heyrði ykkur leika“. Þeir pöndu báðir upp augun, og horfðu á A!l- eyne með eins mikilli undrun og liann hafði horft á j>á.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.