Lögberg - 02.06.1898, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JUNÍ 1898..
7
PENINGAR *
I •—W----m
...TIL LEIGU...
Begn veðiiyrktum löndum. Rymi-
legir skilmálar. — Einnig nokkur
YRKT OGÓYRKT
LQND TIL SÖLU
*Deð lágu verði og góðum borgunar
.... skilmálum....
The London & Canadain
LOHN RNO PGENCY CD., Ltd.
195 Lombabd St., Winnipeg.
S. Christopherson,
Umboösmaður,
Gbund & Baldub.
Islands frjettir,
Rvík 26. marz 1898.
Rangábvai.i.asýslu 14. marz:
Slðan um I>rettándann hafa verið sí-
felldar innistöður alls fjenaðar á
fyllstu gjöf. Níu-vikna-fastan byrj-
aði og stóð öll með afarmikilli snjó-
komu og hríðum af útsuðri og tölu-
verðum frostum, 12—13 gr. C., og
^egjast gamlir menn eigi muDa aðra
eins útsynninga. Má siðan segja, að
«igi hafi sjeð dökkvan dil nje sting-
andi strá, hvert sem litið og hvar sem
f&rið var. Síðan með sjö-vikna-föstu
^&fa aptur verið stillur og opt inn-
'laBlt veður, bjart og hlytt, en allt af
^ðru hvoru mikil snjókoma, og enn,
f dag, er töluverð snjókoma og ekki
&öjettilegt. Allan penna tíma hefur
h&ngárvalla- og Árnessysla verið ein
SQjóeyðimörk, og færðin svo, að engri
*kepnu hefur verið fært frá kota; all-
ar bjargir bannaðar viðast. Snjó-
^yngið hefur að vísu sigið og pjetzt
2 eða 3 stutta blota og harðnað af
ffosti, svo að mannfæri er níi nokkurn
Veginn, en ófært má heita hjer enn að
komast með skepnur um jörðina.
Siðastliðið sumar var hjer um
8yslur víðast erfitt og rýrt til hey-
s^apar. Ópurkar um túnaslátt allan
°g útengi snögg, svo að töður flestra
^föktust og hey urðu almennt með
'binna móti, en engar heyfyrningar
^Ddir eptir landskjálptasumarið. Það
er pví engin furða, pótt almenningur
^&fi verið miður vel við búinn jafn
föngu 0g algerðu jarðbanni og hag-
leysu, sem nú er orðið, enda er al-
^onningur mjög orðinn tæpur, og
8v>mir í voða, en fáir meir en sjálf'
bi&rga.
Margir hafa pegar skorið og skera
margt af heyjum, og batni tíðin
*>gi brátt og það vel, búast menn við
Dg kvíða almennum skepnufelli. Sem
•tendur er útlitið hið versta, en hver
eiV nema batinn sje f nánd, og pá
°]&rgast margir, kannske flestir, og
^ er pað mikil bót, &ð f jenaður flestra
^nn vera enn í góðu standi.
Messað a íslknzku í Noregi,
. Ustjanfu. Eað eru nystárleg tíð-
‘&di—Sj era Júlfus Lórðarson, fyrrum
a^stoðarprestur í Görðum á Álptanesi,
StÍo 5 stólinn í einni meiri háttar kirkj-
*|nni par j Kristjaníu, Jóhannesar-
'rkju, sunnud. 13. f. mán., og prje
^ik&ði á fslenzku, vel Og skörulega,
blöð paðan segja, og fyrir fjölda
áhi
Þeim
'Oyrenda. Stendur til að hann haldi
áfram. Er petta gert að tilhlut-
nokkurra meiri háttar manna f
Ít *
fistjaníu, par á meðal biskupsins yfi.
ristjanfu biskupsdæmi, í pví skyni
^oðfram, að gefa almenningi kost á
'ð heyra fslenzku talaða, til ávaxtar
^nr „landsmál11 Norðmanna.
Rvík,
Lagasynjaniii. —
u,n frá sfðasta pingi
^ossa árs:
um stofnun lagas
um kjörgongi kv
rUmvörp pessi bæði
"g&r frá næsta pin
öfðu hlotið sömu i
^jðrnarinnar kom. I
Sa°tar pvf að oins til
'°r'ð fyrir g0gn pv|
^Uungg.g^aðfestingu.
f&tði °g lagt á mól
'bmvarpinu.
Holdsveikbaspítalinn. — Sam-
kvæmt spftala-lögunum, frá 4. febr.
j.á., eru nú augl/star í Stjórnartfð-
indunum 3 syslanir við stofnun pessa
og er umsóknarfrestur um pær til 1.
júlí p. á.
I>að er: ráðsmaður, sem á að hafa
1,500 kr. f árslaun; gjaldkeri með
500 kr. árspóknun; og ráðskona með
300 kr árskaupi.
Rvfk, 16. apr. ’98
Fkjettaþkáðukinn. — I>að eru
fagnaðartíðindi fyrir oss, að rfkis-
>ingið danska hefur í fjárlögum sín-
um veitt pað sem fram á var farið til
frjettapráðar hingað til lands, 54,000
kr. á ári í 20 ár.
Þá er væntanlega ekkert pví til
yrirstöðu, að tekið verði til að undir-
búa lagningu hans f sumar.
Raunar mun vora ætlast til, að
hverjum sem er og hverrar pjóðar
sem er skuli heimilt að taka petta
fyrirtæki að sjer, peim er bezta kosti
byður og pyki fulltryggilegt við hana
fað eiga. En líklegast er, að „Nor-
ræna frjettapráðafjelagið mikla“ verði
hlutskarpast.
Tilboð pess fjelags í fyrra náði
eigi lengra en um að leggja práðinn
hingað til landsins, og haft var eptir
forstöðumanni fjelagsins í haust, að á-
form pess væri að koma honum á
land einhversstaðar ekki langt frá
Reykjavfk. Það er með öðrum orð-
um, að pá hefði landssjóður átt að
taka við, og kosta frjettapræði eða
málpræði innanlands, til stærstu
kaupstaðanna, um pvert land og endi-
langt. Undir pví mundi hann ekki
hafa risið nema með pví að taka lán,
og pað til muna. En án slíkrar við-
bótar við millilandapráðinn ekki
nema hálf not af honum.
En nú mun málinu svo komið,
að ekki sje vonlaust um að petta
framhald innanlands, til helztu kaup-
staðanna, verði kostað að einhverju
leyti—og pað jafnvel meiri hlutanum
—af peim, er stendur straum af milli-
landapræðinum, án frekari útláta eða
fjárstyrks en pegar er veittur, sem
sje 54 pús. kr. úr ríkissjóði og 35
pús. kr. úr landssjóði. Meira er ekki
hægt um pað að segja að svo stöddu.
Rvík, 27. apr. ’98.
Vestmannaeyjum, 25. aprfl.—
Frakkneskt fiskiskip, Aimée Etnilie
frá Dunkeique, hleypti hjer inn eða
var flutt hjer inn 5. apríl, sakir afar-
mikils leka, er orðið undir 40 ára,
býsna fúið, mjög lekt ekki að eins
byrðing, heldur er pilfarið hriplekt,
sjálfsagt grautfúið, og dælur skipsins
óbrúklegar; er pað orðið að strandi.
Uppboð á að verða 3. maf.
Skagafikði, 4. apr. — Lungna-
bólgan heldur áfram að stinga sjer
niður; enginn nafnkenndur dáið ný-
lega (nema Pjetur á Hofstöðum).
Síðasta vikan af marz var góð-
viðravika með hlýju, kyrru veðri, og
tók mikið upp; en pótt næg jörð
kæmi upp í aðalfirðinum, pá er enn
jarðlftið viða í sýslunni, par eð snjór-
inn var orðinn fjarskalega mikill.
Með apríl hefur aptur snúist til kulda;
í morgun 12 gr. á R. fyrir sólarupp-
komu.
Sumstaðar er kvartað um hey-
leysi,t.d. á Höfðaströndinni,og nokkr-
ir par búnir að koma niður fyrir
nokkru.
í gær hrfðarveður á austan. í
dag bjart, kalt og logn.
hefur fengið f kringum 100 af porsk-
veru síðan um páska á hrognkelsa-
beitu á grunni; aðrir hafa par ekkert
fengið, pó að reynt hafi.
Hinn 24. marz síðastl. andaðist
að Hostöðum í Skagafirði elzti maður
f Skagafjarðarsýslu, bændaöldungur-
inn Pjetur Jónsson. Hann var fædd-
ur í ágústmánuði árið 1800, og var
jannig á 98. ári. IJann var sonur
Jóns snikkara Björnssonar á Lóni, en
Jón var albróðir sjera Snorra á Hjalta-
stað. Móðir Pjeturs var Sigurlaug
Jónsdóttir málara Þorlákssonar frá
Skriðu.—Tsafold.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦ HEIMA-ATVINNA Qölskyldur. ♦
< \ Vjer viljum fú margar fjðlakyldur til ad starfa ?
X fyrir oss heima hjá sjer, annadhvort alltaf ed» X
< l í tómstundnm sínum |>ad sem vjer fiium fólki X
X ad vinna, er fljótunnid og ljett, og senda menn X
X OB8 þad, sem þeir vinna, til baka med bóggla X
X póstijafnótt og þad erbúid. Gódurheimatekinn ^
^ gródi. beir sem eru til ad byrja sendi nafn sítt X
X og utanaskript tíl: THE STANDARD SUPPLY X
^ CO., Dept. B , London. Ont. ^
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦
|>aö er næstum óumflýjanlegt fyrir alla ,busi
ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og
stílritun (typewriting) á þessum firamfaratíma.
ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á-
;æta kennara, sem þjer getiS lært hraðskriptina
íjá á styttri tíma en á nokkrum öðrum skóla.
Og getið Jijer þannig sparað yður bæði tfma og
peninga. petta getum vjer sannað yður með
því, að vísa yður til margra lærisveina okkar,
er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til
okkar ( 3 ti! 4 mánuði.
MAGUIRE BROS.
93 East Sixth Street, St. Paul, Minn.
VEGGJA-PAPPIR
OG MOULDING
Þar eð nú er sá timi ársins, sem þjer
hreinsið og fágið heimili yðar undir
sumarið, óska jeg eptir að þjer komið
og skoðið veggjapappír hjá mjer áður
en þjer kaupið tmnarsstaðar, og mun
það borga sig fyrir yðu
JEG HEF
Veggjapappír fyrir 4c rúlluns og upp.
Veggja-borða á lc yardið og upp.—
Meira að velja úr en 1 nokkurri ann-
ari veggjapappírs-búð í Vestur-Can-
ada,—Prufur sendar með pósti til
hvers sem óskar eptir því.
Mr.Árni Eggertsson, sem verið hefur
hjá mjer í síðastiiðin 4 ár. er ætíð
til reiðu að tala við yður.
Robt. Leckie,
425 M I N ST.,
^"WINNIPEC.
ltennir
BÓKHALD,
IIRAÐRITUN,
STILRITUN,
TELEGRAPHY,
LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR,
OG „ACTUAL BUSINESS'S
FR/\ BYRJUfi TIL ENDA.
STOFflADUR FYRIR 33 ARUM SID/\N
og er elzti og bezti, skólinn í öllu Norðvcst-
urlandinu.
YFIR 5000 STUDENTAH
H^FA UTSKRIFAST AF H0NUIV|.
og eru þar á meðal margir mest leiðandi
verzlunarmenn.
fessi skóli er opinn allt árið um kring, og
geta menn þvi byrjað hvenær sem er, hvor
heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann
l(enslan er fullkon)iq.
Nafnfrægir kennarar standa fyrir hverri
námsgreina-deild. fað er bezti og ó-
dýrasti skólinn, og útvegar nemendum
slnum betri stöðu en aðrar þvílfkar
stofnanir.
Komið eða skrilið eptir nákvæmari upplýs
ingum.
Hið sameinaða gufuskipafjelag f
Khöfn græddi árið sem leið nær 3
milljónir króna (2,877,733 kr ). Hlut-
hafendum úthlutað 10 prct í vöxtu af
hlutabrjefum peirra. Formaður í
stjórn fjelagsmsns er kommandör
Garde, sá er hjer var á ferðinni í fyrra
og samdi við alpingi; Tietgen ge-
heimeetazráð sagt af sjer vegna elli-
lasleika.
Rvfk, 30. apr. ’98.
Höfnum (við Reykjanes) 25. apr.
— Sfðan um páska hefur tíð verið góð
til lands, en stirðar sjógæftir vcgna
storma og fiskur mjög lítill.
Nokkur skip hafa róið suður í
Reykjanesröst 3—5 róðra og aflað
talsvert af lúða,Ur& 30 til 80 á skip,
en engan porsk; eitt fjögramannafar
MAGUIRE BROS.,
EIGF.NDUR.
93 E. Sixtb Street, St. Paul, Minu.
PATENTS
IPROMPTLY SECUREDl
Write for our interesting books “ Invent-
or'sHolp" and “How you aro swindled.”
Send U8 a rough sketch or tnodel of your i
in vontion or improvement and we wilf tell i
you free our opinion as to whother it is i
probably patcntablo. Wo mako a specialty i
of applications rejocted in other hands.
Highest references furnishedi
MARION & MARION
PATKNT SOLICITORS tc KXPKRTS
Clvil 4 Mochanleal EnKinoors, Graduatos of ths i
Eolytechnlc School of Englneerlno, Rachnlors in l
Appiled Sclences, Laval UniverBlty, Membera i
Patent Law Asiociatlon, American Water Worka i
Associatíon, New Kngland Water Worka Asfioo. ,
P. y. Surveyors Afifioclation, Assoc. Mcmbor Can. ,
SocToty of CIvU Engincers.
Orricics: f WAsniNOToit, D. C. !
i Montkeal, Uan.
GODIR
LANDAR!
Komið á hornið á King og Jaroes
St’s, par er margt sem ykkur gimir
að sjá. E>ar fáið pið allt sem lltur að
hýsbúnaði, svo sem Rúmstæði með
öllu tilheyrandi, Hliðarborð, ný og
gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat-
reiðslu stór af öllum mögulegum
stærðum, ofnar og ofnpípur.
Ljómandi leirtau og margt fleira
sem hjer er of langt upp að telja.
Allt petta er selt við lægsta
verði.
Við vonum að pið gerið okkur pá
ánægju að koma inn og lfta & sam-
safnið áður enn pið kaupið annars-
staðar, og p& sjálfsagt að kaupa ef
ykkur vanhagar um eitthvað.
Gætið pess að kaupa ekki kött-
inn í sekknum.
Yðae þjenustu keiðubónib.
Pa/son & Bardal.
Physician & Surgeon.
Útskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston,
og Toronto háskólanum í Canada.
Skrifstofa í IIOTEL'GI LLESri E,
CRYSTAL, N* D.
Gamalmenni og aðrir,
veri. pjást af gigt og taugaveiklan
ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu
Db. Owen’s Electkic beltum I>au
eru áreiðanlega fullkomnustu raf-
mrgnsbeltin, sem búin eru til. í>að
er hægt að tempra krapt peirra, og
leiða rafurtnagnsstraumiun f gegnum
líkamann hvar seqi er. Margir ís-
lendingar hafa reynt pau og heppnast
ágætlega.
í>eir, sem panta vilja belti eða
fá nánari upplýsingar beltunum við-
víkjandi, snúi sjer til
B. T. Bjöenson,
Box 368 Winnipeg, Man.
MANITOBA.
fjekk Fybstu Vekðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
par. En Manitoba e/ ekki að eins
hið bezta hveitiland í heitAÍ, heldur er
par einnig pað bezta kvikfjárræktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasia
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, pvf bæði er par enn mikið af ótekn
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei brcgö
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frfskólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
1 bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álpt&vatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vcra samtals um 4000
rslendingar. 1 öðrum stöðum í fylk
inu er ætlað að sjeu 600 íslending&r.
1 Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi^ munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Mani
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co
lumbia að minnsta kosti um 1400 ía
endiuorar.
r>
íslenzkur umboðsm. ætfð reiðu
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypit)
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister *f Agriculture & Immigration,
WlNNIPEG, ManITOBA,
RorthPpn Paeiflc Ry.
TIME
MAIN LINE.
Arr. 11 ooa 7 SSa 6 ooa 5 ooa 1 253 1 25p 12 oop 11.09a '°SS.a 7.30 a 4.05a 7.30a 8.30 a 8.00a 10.30a ... Winnipeg.... .... Morris .... ... Emerson ... ... Pembina.... . .Grand Forks. . Winnipeg J unct’n .... Duluth .... .. Minneapolis .. ....St Paul.... ... .Chicago.... Lv. 1 OOp 2.28 p 3.20p 3.35 p 7-05 p 10.45p 8.00 a 6.40 a 7.15a 9.35 a Lv 9 3°P 12oip 2 45 P 9.30p 5.55p 4.00p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
Le88 Arr. Il.OOa 8,30p 5.15p 12.10a 9.28 a 7.00 a þetta mæta m nr. 104 og fiisti PP Arr. 4.00p 2.20 p 12.53 p 10.56a 9.55 a 9.00 a byrjatli enn lest austur- d. Frá 1 ...Winnipeg. . .... Miami .... Baldur .... ... Wawanesa... Lv.Brandon.,Ar T. des. Engin vidsta nni nr. 103 it vestur :eið. Fara fr;í Wpeg randon: |>ridj .fimni Les Lv. 10.30 a 12. lðp l.ðOp 3.55p 5.00p 6.00p da í Mor -leíd og : múnuc t. og lau nidur Lv. 9- 3°P 7.00p 10.17p 3,22p 6,02p 8.30p ris. |>a lestiun midv. g.
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Lv 4.45 p m 7.30 p m ... Winnipeg. .. Portage la Prairie Arr. 12.35 p m 9.30 a m
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD.
G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe
Stranahan & Haape,
PARK RIVER, - m. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-.
IST Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur a islenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa númerið af meðalinu
I. M. Cleghorn, M. D.,
LÆKNIR, og ‘YFIRSETUMAÐUR, Et<
Hefur keypt lyfjabúöina i Baldur oc hefnr
þvi sjalfur umsjon i öllum meðölum, scm hann
ætur fra sjer.
EEIZABETH ST.
p «AtLPUR’ " “ NIAN.
a . ö. Isl^nzkur túlkur viö hendina hve
nær sem þörf gerist.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dp. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park Jiivcr,-------N.Dak.
Er að hitta i hverjum miSvikudeei í Grafton
N. D,, frá kl, 5—6 e, m.
ALLSKONAR HLJODFÆRI.
Vjer getum sparað yður peninga á beztu
tegundum af allskonar nótnabókum, hljóð-
færum,svo sem
I 'ií iiic). Orgel,
Banjo, Fiolin, Maijdolin o.fl.
\ jer hðfum miklar birgðir af nýjum hljódfærum tilað velja
ur. Og svo höfum við líka nokkur
„Second Hand“ Orgel
i RÖðu lagi, sem vjer viljum gja.-nan selja fyrir mjög.'lágt -ftð
til að losast við þau
J. L. MEIKLE & CO.,
TELEPHONE 809. 530 MAIN STR.
P. 8.
Mr. H. Lárusson er agent fyrir okkur og geta Islendingar
sjer til hans þegar þeir þurfa einhversmeð af hljóðfærum.
því snúið