Lögberg - 02.06.1898, Side 8

Lögberg - 02.06.1898, Side 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2. JÚNl i898 Ur bœnum og jrrenr dinui. G. 15. Sarvis, Ediaijurgli, N. Dak. gefur 18 cents fyrir pundið af ^óðri ull. Sjá augl. Mr. Si^fús Berjrmann, bóksali að Gardar, N. Dak., hefur nú til sölu kvæði Gísla Brynjólfssonar, off kostar blkin $1.10. Vjer hófum ekki sjeð bók þessa, en oss er sagt að útgáfan sje vöriduð. Uafið pjer sjeð íötin hans Fleury? Ef ekki, pú getið pjer sjeð pau ft rr.orgun eða næstu daga að 564 Main Str. í aefiminningu Guðrúnar sálugu Jónsdóttur, í 19. númeri Lögbergs p>. á, befur misprentast, að hún hefði legið 7 vikur áður en hún ljezt, en átti að vera 3 vikur. t>ar er og sagt að hún hafi verið fædd árið 1835, en átti hð vera árið 1839. Gao. Craig & Co. selja allt með miklum afslætti um pessar mundir. Sjá augl. íslendingar f Álptavatns-nylend- unni hjeldu fund f vikunni sem leið til að ræða um íslendingadags-hald par nú í sumar, og var sampykkt með öllum atkvœðum gegn tveimur, að hafa par Islendingadag 17. f>. m. (júní). Detta er enn ein sönnunin fyrir, hver vilji manna er í ísl. byggðunum hjer í laudi viðvíkjandi ísl.deginum. Gott meðaívið Catarrh.—Wood- ville, Ont., 23. febr. 1897.—Jeg hef mestu ánægju af að geta borið vitni tim ágæti Dr. Chases Catarrh Cure. t>að læknaði mig að fullu af catarrh f höfðii u. Pað er ágætt roeðal.— Jas. Stbwaet, söölasmiður. Fjöldi af búendum f Alptavatns- nýlendunni kom hingað til bæjarins f gær og fyrradag f verzlunarferð, og voru peir með 22 pör af hestum og ja'nmarga vagna. Búendur pessir komu með allmikið af smjöri og ull til að verzla með og par að auki auðvit að peninga. í ailt voru í lest Jiossari yfir 40 .manns. Nöíd pessara búenda, sem vjer vituni um eru: Jón Sigfús- son, Skúli Sigfússon, Sveinn Guð- tnundsson, H. Ólafsson, Árni Reyð- fjörð, Jóh. t>orsteinsson, Eiríkur Hallsson, Halldór Porsteinsson, Sig- urður Sigurðsson, Steinn Dalmann, Guðmundur GuðmundssoD, Pjetur Hallson, Júlíus Eirfksson,Pjetur Run- ólfsson, Stefán Bjarnason, Jón Reyk- dal, Bergpór Jónsson og Sigfús Eyj ólfsson. Bendur pessir fara aptur heimleiðis fyrir lok vikunnar. Klondyke. er staðurinn til að fá gull, en munið eptir, að pjer getið nú fengið betra hveitimjöl á mylnunni f Cavalier,N.D. heldur en nokkurstaðar annarstaðar. Safnaðarfundur verður haldinn í kirkju Fyrsta lút. safnaðar (horniuu á Nena str. og Pacific ave.) hjer í bæn- um, priðjudagiun 7. p. mán. (júnf) og byrjar kl. 8 e. m. Á fundi pessum verða kosnir fulltrúar á kirkjuping pað, er halda á í nefndri kirkju 24. p. mán. og næstn daga. Æskt eptir að safnaðarlimir fjölmenni á fundinn. Mr. Jóhann Halldórsson, verzl unarmaður frá Lund ir-pósthúsi (Álpta vatns n/l.) kom hingað til bæjarins f fyrrakveld í verzlunar erir.dum. Með honum kom Mr. Runólfur Marteins- son, sem verið hefur í missíónar ferð f ísl. byggðunum kringum Manitoba- vatn. Vjer höfum ekki fengið neina sk^rslu enn um ferð hans í heild sinni, en Mr. J. Halldórsson skycði oss frá, að Mr. Marteinsson befði prjedikað par í byggðinni'síðastl. fimmtudag og einnig á sunnudaginn var (Hvíta- sunnu) og að fólki hefði geðjast vel að ræðuu. hans. t>að er ekki, og getur ekki verið til, nokkurt tóbak betra en „Myrtle Navy“ tóbakið. Fallegri og d]frari umbúðir er mögulegt að fá, en blaðk- an sem seinast er vatin utan um plöt- una er aldrei gott tóbak. Efnið, sem brúkað er í „Myrtle Navy“ plötunaer pað bezta sem peningar geta keypt. E>að er pað bezta tóbak, sem Yirginia jarðvegurinn getur framleitt, og hvergi er mögulegt að framleiða jafn gott tóbak og í Virginia. íslenzkur piltur, sem vanur er öllu sein tilheyrir kjötverzlun og vel fær í ensku, getur fengið stöðuga vinnu. — Gott kaup borgað góðum manni.—Umsækjandi beðinn aðsenda mynd af sjer og vitnisburð.—Tilboðið stendur til 10. júnf. — Frekari upp- ý sÍDgar lást hjá J. W. Magnóssyni, Russell, Man. Sfðastl. miðvikudagskveld komu fjórir menn hiogað til bæjarins frá íslandi, Kristján Uorvarðarson, síðast frá Laugardælum íÁrnessýslu; Magn- ús Eiríksson, frá Vestm.eyjum (hefur áður verið hjer vestra í Montana og Utah, en dvalið á ísl. síðastl. tvö ár); Jóhann Bjarnason, síðast verzlunar- pjónn í Borgamesi; og Steinunn Stef- ánsdóttir, ógipt stúlka, síðast á Laug- ardælum í Árnessyslu. J n r* —STÚKAN „ÍSAFOLD“ /•Uil » heldur aukafund á North- west Hall næsta miðvikudagskveld (8 pm.),. Margir ryir meðlimir verða teknir inn og aukalög stúkunnar verða rædd ef tími leyfir. Skorað er fast- lega á meðlimi að sækja fundinn, sem settur verður á mínútunni kl. 8.30. S. Sigubjónsson, C. R. Heyrnar/eysi og suSa fyrir eyrum læxnast með þvi að brúka I Wilson’s coinnion sensc ear druins. Algerlega ný uppfynding; frábrugðin ölium öðrum útbún- . aði. petta er sú eina áreiðan- J~ lega hlustarpípa sem til er. O- i mögulegt iiJ sjá hana þegar buið cr að láta hana | cyraÁ llun gngnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpað. 'fckritið eptir bæklingi viðvlkj- andi þessu. Kni-l K. AJUert, P. O. Box 589, 5°3 Main St- WINNIPEG, MAN. N.B.—rantanir frá Bandarikjunum afgreidd- ar fljótt og vel. pegar þið skrisð, þá getið um að auglýsingin hafi verið í Lögbergi. Við höfum nýlega endurbætt Og aukið við ljósmyndastofur okkar, svo nú hðfum við betra tækifæri til uð láta yður hafa betri myndir en nokkru sinni áður, með snm* sanngjarna verði og að undanförnu. Komið með börnin yðar áður en sumarhitinn byrjar, áður en pau fara að verða útitekin.—Gleymið ekki að við stækk- um myndir á ýmsan hátt fyrir lftgt verð. Slíkar myndir eru uú tii sýnis á mörgum isl. heimilum hjer í bæ. Við höfum íiú fengið mikið af myDda-römmum mjög vönduðum. Dá seljum við mjög ódýrt, einkum peim sem láta okkur stækka myndir fyr- ir sig. Balowin & Blöndal, J'hotoyraphers. 207 Pacific Ave., Winnipeg. Bjart andlit.—Það eralkunnugt, að pegar lifrin er í ólagi verður and- litið daufletit og gulleitt. t>að er ekki hægt að búast við björtum og fögrum andlitum pegar blóðið er ekki hreint, sökum pess að lifrin er ekki í standi til að sigta pað og hreinsa öll óhreinindi úr pví. Dr.Chases Kidney- Liver Pills eru ágætt meðal fyrir kvenDfólk, pví pað hreinsar blóðið og gefur pannig andlitinu fallegan yfirlit. Með íslands-pósti, sem kom hing- að snemina í vikunni sem leið, fjekk jeg ,,Sunnanfara“. Hann er nú gef- inn út í 6 arka heptum, 4 hepti á ári, eða alls24 arkir á árinu. Hvert hepti kostar 40 cts. Árgangurinn (4 hepti) $1.60. Blaðið verður pannig dftlítið Ód/rara með pessu vý ja fyrirkomulagi en pað var áður. Þá kostuðu 12 ark- ir $1 00, en nú 24 arkir $1.60.—Inni- hald pessa heptis er: Frá Ameríku; fyrirlestur eptir Jón Ólafsson, prjú kvæði eptir Guðm. Friðjónss., Rit- dómar um orðabækur, G. F. Zöega og Jónasar Jónassonar eptir Jón Ó1 afsson og Grettisljóð, eptir G. Frið jónsson, Viðsjá: Stjórnarfar f Venez uela, Fyrsta manntal á Rússlandi, Út lifaðar reikistjörnur og tákn tfmanna Um skáldskap eptir G. B'riðjónss og kvæði („Undir daginn“) eptir Sigurj. Friðjónsson. Einnig eru f pessu hepti fjórar myndir: Af dr. Valtý Guðmundssyni, Ben. SveÍDSsyni, Pjetri Guðjónss. og Stgr. Johnsen. Jeg sendi nú strax petta hepti til allra peirra, sem hafa pantað „Sunn- anfara“ hjá mjer. Þeir, sem vilja ger- ast áskrifendur að „Sf.“, ættu að bregða við strax og senda mjer borg- un, annaðhvort fyrir petta fyrsta, hepti, 40 cts., eða pá fyrir heila ár- ganginn $1.60. Sigfús Bergmann á Garðar hefur einnig „Sf.“ til útsölu. H. S. Bardal, 181 King Str. TRJAVIDUR. Trjáviður, Dyraumbúning, Hurðir, Glug^aumbúning, I/aths, Þakspón, Pappír til húsabygginga, Ymislegt til að skrejta með hús utan. ELDiVIDUR OG KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maplestreet, nálægt C. P. K vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænnra. Verðlisti gefinn þeim sem um biðja. BUJARðlR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eignir til sölu og í skipium. James M. Hall, Telephone 655, P. O, Box 288. CJALDpROTA-SALA THE BLUE STORE © rlc i • „Blá St;)íiriia“. Ætíd ódyrust. 434 Main St. Við gjaldprota-söluna, sem haldin var f Montreal fyrir nokkrum dögum voru allar vörur J. H. Blumenhal & Sons, sem voru ef til vill einhverjir peir stæðstu fatasölumenn í Canada, seldar fyrir 47^ cent hvert dollarsvirði. Það kom öllipn á óvart að peir skildu verða gjaldprota. Þeir hafa ætíð haft bezta lánstraust og fengu pví allar vörur sfnar með pvf lægsta verðí, er hægt var að kaupa pær fyrir. „The Blue Store“ var svo heppin að hafa mann við uppboðið. Hann notaði vel tækifærið með pvf að kaupa heilt CARLOAD af vörunum. Allir sáu vöru-kassana fyiir framan búðina fyrir viku síðan. En skyldi nokkur vera f efa um að petta sje satt geta peir komið og dæmt um pað sjálfir. Þessar vörur verða að seljast nú pegar. Við megum til með að hafa upp peningana fyrir pær, og verða pví eptirfylgjandi vörur seldar með miklum afföllum: KARLMAXXAFÖT Karlm. föt $8.50 virði fyrir...$4 25 Karlm. föt $12.50 virði fyrir...$7.50 Svört spariföt $18.00 virði fyrir.. ..$10.00 IIREXGJAFÖT Drengjaföt $13.50 virði fyrir....$8.50 Drengjaföt $9.50 virði fyrir.....85.50 Drengjaföt $6.50 virði fyrir......$3.50 Mjög vönduð föt $7 virði á. Palleg „Sailor Suits“ með „adjust- able“ kraga $4,25 virði á. BlJXrR! í NAFÖT . $3.75 Fallegifiauelsföt $5.50 virði fyrir ... .$3.50 $2.75 Góð Sailor Suits...............$1.00 B1JX17R! BCX1JR! Karmanna buxur $1.75 virði á ....$1,00 Svartar lrarlm. buxur $3 virði á.$1.90 Fallegar tweed buxur $4.50 virði á... $2.75 Drengjabuxur, mjög fallegar, $4.50 virði fyrir..................... . Góðai drengjabuxur............... $2.75 $1.00 Hvítar stífaðar skyitur fyrir 45 og C5 cents vel $1 og $1.50 virði, Mislitar skyrtur $1.50 vii-ði fyrir 75c. Það bezta, mesta og ódýrasta upplag af regnkápum sem nokkurntíma hefur sjezt í Wiunipeg fyrir $4 og upp. Merki: The BLUE STORE, 434B,8.aW A. CHEVRIEI^, eiííandi. 01iuduka=5ala f Banfields Carpet Store ... í EINA VIKU SELJUSt VIÐ . Enska Oliuduka fyrir Innkaupsverd. 30 tegundir. 6 fet á breidd, fyrir 55 cent yardið. 10 tegundir, 4 yards á breidd, fyrir 60 cent yardið. Þessir gólfdúkar eru þykkir og eru töluvert meira virði. Það eru kjör- kaup sem vert er að ná 1. Með þessu veiði að eins eina viku. BANFIELDS CARPET STORE. EF ÞJER VILJID Fi. BEZTU HJÓLIN, ÞÁ kaupieÍ Qendron. X). JH. -Á^XD_A_JVES, 407 MAIN ST. (næstu dyr við pósthúsið). Karl K. Albert, Special Agent. STRÍD! STRÍD! STRÍD! Wor-vöru magn okkar er svo mikið að við höfum afráðið að selja þær fyrir næstum því hvaða verð, sem við getum fengið YKKUR MUN REKA I ROGASTANZ, þEGAR þJER LESID EPTIRFYLGJANDI VERDLISTA: Föt eptir uiáli. Föt, lmin til eptir máli. úr tweed, alull, fyrir $12, $i3 og $14. Föt eptir n.áli úr ensku eða skosku tweed l'yrir $15, $16, 817,$18og upp. Svön worsted föt eptir máii $15, $17, $18, $20 og upp. ____ „Readyniade“ fatnaðiur. Karlmannaalfatnaður $2, $2.50, og $2.75, $3.00, $3,50, $3.75 og $4.00. Úr tweed $4, $4.50 og $5.00 Úr ensku eða skosku tweed $5, $5.50, $6, $6.50 og $6.75. Karlm. föt úr góðu ensku eða skosku tweed $7, $7.50. $8, $8.50 og $9. Karlm. föt úr sjerstaklega góðu efni og vel frá þoim gc-ngið fyrir $8, $9, $9.50, $10, $11, $12, $13, $14 og $15. Karlm. buxur 50c, 75c, 90c, $1, $1.25, $1.50 81.75, $2, $2.25, $2.50, $2.75, $3, $3 25 $3.50, $3.75, $4 og upp. Drengjaföt með mjög lágu verðj. Ilatta deildin. ViB höfum áreiBanlega það bezta úrval af höltum í bænum. Komið og dæmið um sjálflr hvort það er ekki satt. j Karlm. hattar 25c, 50c, 75c, 90c, $1, $1.25. I $1.50, $1.75, $2 og upp, Skyrtur, kragar o. fl. Hvitar stífaðar skyrtur 35c, 40c, 50c, 60« 75c, 90c, $1 og upp, Mislitar skyrtur 35c, 40c, 50, 75, 90, $1.00 og upp. Einnig mikið úrval af nærfatnaði, vasfl' klútnm, svörtum Cashmere sokkum og hálsbindum af öllum tegundum. Af þessu getið þjer sjeð liversu mikla peninga þjer getið sparað ykkur með því að kaupa af okkur nú þegar. GLEYMIÐ EKKI MERKINU: Stor Gylt Skæri. 7 Allar pantanir meðj J póstum, verða afgreiddar V ^fljótt oc vel. J C. A. GAREAU, 324 MAIN STREET«

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.