Lögberg - 04.08.1898, Side 4
4
LÖGBERO, FIMMTUDAUINN 4 ÁGUST 1898
LOGBERG.
GefiS fit aS 309’/2 Elgin Ave.,WlNNIPEG,MAN
af The Lögberg Print’g & Poblising Co’y
(Incorporated May 27,1890) ,
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. BjöRNSON.
A iiylýniin^nr : Smá-anglýsingar í eitt skipti 25
yiir 30 orð eða 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mán
óinn. Á stœrri anglýsingum, eða auglýsingumum
lengri tíma, afsláttur eptir samningi.
Hásta.<)a.-iíkli»ti kaupenda verðnr að tilkynna
pkridega og geta um fyrverand’ bústad jafnframt.
Utanáskript til afgreiðslustofu blaðsins er:
1 be Lbsbcrg PrmtiiiR & Publisli* Co
P. O.Box585 ~
Winnipeg,Man.
’Jtanáskrip ttil ritstjórans er:
Pditor L.ö«fberar,
P ‘O. Box 585,
Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á
>|aði ógild,nema hann sje skaldlaus, þegar hann seg
ropp.—Ef kiiupandi, sem er í skuld við blaðið flytu
vlstferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er
pað fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr
prettvísum tilgangi.
FIMMTUUAGINN, 4.JÁGÖST 1898.
Ferðula g blaðauiannanna
a'ð Hunnan.
í mánuðinum sem leið komu
bingað til Winnipeg tveir bópar af
blaðamönnum úr liandarikjunum, og
voru peir á skemmtiferð á Canada
Pacific-járnbrautinni. Þeir fóru víða
um bjer í Manitoba og Norðvestur-
landinu, og fóru siðan alla leið vestur
að Kyrrahafi. Fyrri hópurinn, sem
kom, var frá Minnesota-rikinu, en
binn frá Wiseonsin og Micbigan ríkj-
unum. Minnesota-hópurinn er nú
kominn heim aptur, og hafa ymsir af
peim, sem voru I bonum, ritað langar
og merkilegar greinar í blöð sin um
þann hluta Canada, er peir fóru um,
fólkið í landinu, ástand pess o. s. frv.
Auk þess kaus blaðamanna-hópur
pessi nefnd úr sínum fiokki til að
semja sameiginlega eða opinbera
skyrslu um ferðalagið, og er skyrsla
pessi margir dálkar og mestmegnis
hól um fólkið og landið. Vjer böfum
|>ytt og prentum bjer fyrir neðan fá-
cina stutta útdrætti úr pessari al-
mennu skyrelu, scm bljóða cins og
fylgiri
„Vestur-Canada cr uiikið land,
og getur bæglega framfleytt tugum
inilljóna manna, en fólksfjöldinn i
pessu mikla landi er einungis um
hálfa milljón enn scm komið cr.
Landið er ckki cinlómar skóglausar
grassljettur, cins og sumir ímynda
sjer, pó mikið af suðurbluta Manitoba
og hjeröðin sem liggja upp að landa-
mærunum milli Bandaríkjanna og
Canada sje skóglítil eins og Rauðár-
dalurinn. En í Rauðár-dalnum og
nefndum bjeröðum er hið frjósamasta
land, sem til er á pessu meginland.
Fyrir norðan CanadaPaclfic-járnbraut-
ina er landið breytilegra, skóglendi,
grassljettur, vötn og engi, og nú er
verið að opna þar dyrðleg hjeröð
fyrir landnám og byggja járnbrautir
inn I þau, svo að nylendumenn hafi
strax markað fyrir afrakstur jarða
sinna. í Manitoba og Norðvestur-
landinu eru heimilisrjettar-lög lík
þeim sem eru i Bandaríkjunum; pau
eru sattað segja, sniðin eptir heimilis-
rjettar-lögum Bandaríkjanna. En sá
er þó munurinn, að í Canada getur
landneminn fengið eignarrjett fyrir
jörð sinni eptir 3 ár (pað purfa 5 ár
til pess í Bandarikjunum), og allt,
sem landneminn verður að borga tíl
að fá eignarrjettinn fyrir jötð sinni,
eru $10. Fjarskinn allur af binu
bezta af landi pessu fæst þannig sem
heimilisrjettar-land, jafnvel f Mani-
toba og i suður-hjeröðunum í Norð-
vesturlandinu—í þeim hluta landsins,
sem all-öflugir bæir eru risnir upp í
og par sem er góður og áreiðanlegur
markaður fyrir afurðir búa bændanna.
Spursmálið um markað er ákaflega
pyðingarmikið, en pegar ferðamaður-
inn sjer frá 2 til 12 kornblöður (Eleva-
tors) í bæjum eins og Portage la
Prairie, Carberry, Brandon, Virden,
Griswold, Moose Jaw og á tylftum af
öðrum járnbrauta-stöðvum, pá er það
ómótmælanleg sönnun fyrir óbrigðul-
um heimamarkaði. Ef maður spyr
sig fyrir á járnbrautar-stöðvum þess-
um, pá getur maður strax fengið að
vita hvert mikið af hveitinu og pví ó-
grynni af nautgripum, sem þaðan er
sent, fer (til Bandaríkjanna), en af
gangurinn fer til Englands, sem auð-
vitað helzt vill kaupa afrakstur ny-
lendna sinna.... Peuingar virðast
allstaðar vera nógir, og allt er undir-
búið fyrirfram til að ljetta undir með
fátækum nybyggjurum. í stuttu máli
er nú í Canada farið að pvert á móti
pví sem á sjer stað i okkar eigin
landi (Bandaríkjunum). Nybyggjar
lifðu par lengi framan af í fátækt og
urðu að lifa mjög sparlega pangað til
járnbrautir og aðrar pvilíkar framfarir
bættu hagi peirra. Nybyggjar vor-
ir urðu fyrrum að bíða í fjöldamörg
ár eptir járnbrautum og marköðum,
°g porp voru ekki byggð fyr en oý-
byggjarnir höfðu með súrum sveita
dregið svo mikiðsaman, að eptirspurn
eptir vörum var orðin allmikil. I>ess
vegtia er það, að fistandið er nú orðið
breytt þannig, að nybyggjara-lífið er
orðið ljett í Canada“.
Vjer birtum hjer fyrir neðan
stutt synisborn af pví, sem nokkrir
blaðaincnnirnir segja, hver útaf fyrir
sig, í blöðum sínum um ferðalagið.
Ritstjóri blaðsins „Stillwater Gazette“
segir í inngangi til langrar ritgerðar
um ferðina:
„Maður áttar sig ekki á hvað lítið
maður pekkir nágranna sína fyr en
raaður heimsækir pá. Maður getur
rynt í landafræðina svo árum skiptir
og lesið söguna pangað til maður er
orðinn gamall og örvasa, en maður
pekkir aldrei neitt land til hlítar og
kann ekki að meta fólkið í því fyr en
maður ferðast þangað. Þetta hefur
aldrei sannastbetur en pað sannaðist á
þeim körlum og konum,ervoru í blaða-
manna-hóp peim frá Minnesota er
nylega lagði Canada undir sig. Við
fórum, við sáum og vorum sjálf tekin
til fanga af gestrisni, hjartanlegleik
og vinahótum fólksins par og með
því, hvað pað bar hlyjan hug til lands
okkar í ófriðnum við Spán. Flest
okfear, sem fórum til Vestur-Canada,
komutn til baka með algerlega breytt-
ar skoðanir. Við vorum öll aðhyggja
að hinni svörtu línu, sem aðskilur
Canada og Bandaríkin á landabrjef-
unum, og áttum von á, að vagnarnir
mundu rykkjast til sem merki um, að
við værum að fara út úr okkar eigin
landi og að koma inn í annað land.
En okkur skjátlaðist par pægilega,
pví vagnarnir runnu áfratn inn í Can-
ada eins mjúklega og Ijettilega eins
og peir renna frá einu hjeraði inn 1
annað í okkar eigin landi, Bandaríkj-
unum. Og pað er pess vegna að vjer
segjum, að við þekktum lítið til ná-
búa okkar, sjerílagi í hinu mikla og
takmarkalausa Canada-landi fyrir
norðvestan okkur, pangað til við ferð-
uðumst um pað; og vjer getum full-
vissað lesendur vora um, að hvað
gestrisni snertir taka engir í pessari
stóru veröld Canada mönnum fram,
hvar sem leitað er“.
Ritstjóri blaðsins „The Hutchi-
son Leader“segir meðal annars:
„P'lestar af hugmyndum þeim,
sem við höfðum áður um Canada,
tættust algerlcga sundur hver eptir
aðra. Við höfðum álitið að Canada
væri eyðimörk, sem væri einskis virði.
Við sannfærðumst um, að Canada er
eins víðlend eins og stærstu keisara-
dæmi og að I lamlinu felst óútmálan-
legur auður af öllu tagi—en meira
um það síðar. l>að, sem við lærðum
á ferð okkar, synir og sannar fullkom-
lega, hvað lítið við pekkjum í landa-
fræðislcgu tilliti pangað til við sjáum
löndin með okkar eigin augum, og
hve ófullkomin þekking okkar er á
málefnum og ástandi næstu nábúa
okkar, þangað til við heirasækjtun pá.
Við höfðum ímyudað okkur, að Can-
ada-menn værn kaldir, óhluttekning-
arsamir, cigingjarnir. Við komumst
að raun um, að peir oru gestrisnir,
hjartanlegir og hfyir“.
Ritstjóri blaðains „St. Cloud
Journal-Press“, segir meðal annars:
„Mikið af pví, sem við sáutn I
Canada, vakti mikla undrun hjá
Minnesota-ritstjórunum,en það prennt
sem mest festi sig í huga peirra, var:
hið afarmikla ilæmi af yrkjanlegu |
landi, sem bíður eptir að pað byggist
og yrkist, hið göfuga útsyni og bróð-
urhugur sá, sem hvervetna kom i
ljós hjá fólkinu í Canadatktil frænda
peirra frá Bandaríkjunum“.
Ritstjóri blaðsins „The Iron News“
í Two Harbors, segir meðal annars:
„Þó útsynið í Vestur-Canada sje
svo stórkostlegt, að pað ætíð hljóti að
drega að sjer ferðamenn, og pó fjöll-
in par sjeu regluleg auðæfa hús, full
af dyrhm málmum og kolum, og
greniskógarnir geymi i sjer milljónir
af auð, pá álítum vjer akuryrkjuland-
ið í Vestur-Canada uppsprettu hinnar
mestu auðsældar pjóðarinnar par í
framtíðinni. Par eru tugir milljóna
ekra af hinu bezta hveitiyrkjulandi og
haglendi, sem hvítir menn hafa varla
stigið fæti á enn. Heimilisrjettar-
lögin eru frjálsleg, og járnbrautir eru
byggðar jafnótt og landið byggist“.
Blaðið „The West St. Paul Times-1
segir:
„Allstaðar á leiðinni fórum við i
gegnum undrunarlega frjósöm akur-
yrkju-hjeröð, og voru par mjög blóm-
legir akrar með hveiti, höfrum, byggi,
kartöflum og öðrum jarðargróða, og
bjuggu par auðsælir og duglegir,
framfaramiklir bændur. Hugmyndir
pær, sem við fórum með heimanað,
að Manitoba væri ófrjósöm sljetta, að
par væri mestmegnis uppreisnargjarn-
ir Indíánar og kynblendÍDgar, voru
algerlega horfnar áður en við fórum
út úr fylkinu inn í Assiniboia-bjer-
aðið.“
Vjer höfum ekki pláss fyrir fleiri
af pessum útdráttum, en peir eru gott
synishorn af pví sem Minnesota-blaða-
mennirnir segja. Vjer getum ekki
að pví gert, pó álit þessara blaða-
manna frá nágrannarikinu sje nokkuð
öðruvísi en pað sem ritstjóri „Nyju
AldarinDar“ og aðrir pvílíkir íslenzkir
rithöfundar bera á borð fyrir pjóð
vora um Manitoba, Novðvesturlandið
og Canada í heild sinni.
Kaíli úr brjefl
til ritstj. Lögb., frá Mr.Árna Sigvalda
syni, einum kirkjupingsmann-
inum frá Minnesota.
Minneota, Minii, 11. júní ’98.
Kæri vinur!
Þegar jeg er nú korninn heim,
og búinn að sofa úr mjer ferðalúrinn,
pá fyrst fer jeg að átta mig á pví
livað skeði og hvað bar fyrir augun á
öllu pessu ferðalagi. l>að er svo
inargt scm ber fyrir augun, [>egar
inaður fcr um ókunn hjeruð, borgir
eða sveitir, að maður áttar sig ekki á
pví öllu svona i svipinn. Sunit verð-
ur of stórt fyrir sjónum manns, sumt
of lítið, gumt of fagurt, sumt of ljótt,
og svo, þegar maður fer að átta sig,
verður maður að deila í sumu, marg-
falda sumt, draga frá eða leggja sam-
an, og verður pá niðurstaðan opt önn-
ur, en maður hafði búist við. Samt
er jeg nú kominn að þeirri niður-
stöðu, að mjer liafi liðið undur vel á
allri ferðinni. Hafi jeg nokkurn tíma
8kemmt mjer siðan á æfina leið, pá
var pað í þessari ferð; jeg sá marga
vini og vandamenn, og kynntist mörg-
um, er jeg ekki hafði áður pekkt.
Allstaðar var mjer mjög vel tekið, og
svo fjekk jeg nú að sjá pessa fögru
byggð landa minna í Argyle-hjeraði,
og fanmt mjer mikið til um hvað
löndum hefur farnast par vel. t>eir
verða óefað ríkastir af fasteignum af
íslendingum hjer vestra á komandi
tíð, pví sumir af þeim eiga nú skuld-
litið nær 1,200 ekrur af landi; slíkt
hefði pótt búskapur á íslandi, par
sem nær því ómögulegt var að eign-
ast jarðarskika, nema erfa hann
eptir föður sinn eða aðra.
Jeg kunni mjög vel við mig hjá
vinura og vandamönnum í Argyle, og
var ekki laust við að jeg kviði fyrir að
mjer mundi leiðast að vera heila viku
í Winnipeg, en pað fór á aðra leið,
og má jeg pakka þjer, fremur öllum
öðrum, hvað sá tími varð mjer
ánægjulegur og skemmtilegur....
Mjer datt margt i hug þcgar
eimlestin var að skríða inn til Winni-
peg í regninu um daginn. Jeg
mundi svo vel eptir borginni eins og
hún var, er jeg sá hana síðast íyrir 20
árum. Þá hafði hún 1,000 íbúa;
margt af því voru Englendingar eða
Canada-menn, nokkrir kynblendingar
og svo nokkrir „shanty“-búar, sem
landar voru pá kallaðir. Já, jeg
mundi svo vel hvað íslendingar voru
fáir og smáir, en Englendingarnir
voru svo stórir, svo stórir! Þeir voru
annaðhvort í ætt við drottninguna,
Byron, Gladstone eða eitthvert annað
stórmenni á Englandi. íslendingar
máttu ekki borða við sama borð eg
þeir, og höfðu engan rjett til að vera
jafningjar þeirra í noinu, og ekki
máttu þeir hafa neinar sjálfstæðar
skoðanir. Um petta var jeg að hugsa
parna á vögnunum, og mundi þá vel
hvað mjer fjell illa pessi mismunur;
mjer hafði fallið hann illa heima á ís*
landi, og enn ver fjell mjer hann ept-
ir að hafa verið á frelsisins fimbul-
storð, hjá „Unele Sam.“, í fimm ár.
Mig langaði til að J»að sl jettist úr öllu,
svo allir yrðu jafnir, og af því jog
hafði þráð þetta svo mjög fyrrum,
datt mjer nú einmitt í hug að allt
hlyti nú að vera orðið sljett, að land-
inn stæði nú jafnfætis Englondingo-
um, euginn liti nú leugur niður á ls*
lendinga, peir hefðu með sínum forna
dug og drengskap hafið sig sjálfa til
álits og metorða í pessum nyju heim-
kynnum sínutn, og þá hjelt jeg vist
að ísl. blöðin hjer vestra, sjerstakleg*
„Sameiningin“ og Lögberg, hefðu
146
Ur minn‘(“ sagðí Alleyne, og bjóst til að verja sig ef
á pyrfti að halda.
„Vegna þess, að tunga pín kynni að frelsa
hauskúpu pina“, svaraði maðurinn. „En hvar hef
jeg sjeð pig áður?“
„Dað er ekki lengra síðan en í gærkveldi, og
pað var I Pied J/crfm-veitingahúsinu“, svaraði AU-
eyne, sem pekkti parna strokuprælinn, sem hafði
verið svo hátalaður um ranglætið, er hann hefði
mætt.
„Við hina heilögu mey! pað er satt“ sagði raaður-
inn. „t>ú ert litli skriptlærði maðurinn, setn sat svo
þögull úti í horni og setti síðan niður í við söng-
miiininn. Hvað hcfur J»ú i töskunni J>inni?“
„Ekkert dynnætt“, svaraði AUeyne.
„Hvernig á jeg að vita, að svo er?“ sagði mað-
urinn. „Lofaðu mjer að skoða í hana.“
„t>að geri jeg alls ekki“, svaraði Alleyne.
„1>Ú ert flón!“ hrópaði maðurinn. „Jeg gæti
slitið limina af pjer eins og pú værir kjúklingur.
Hvað & þetta að þýða? Manstu ekki cptir, að við
erum hjer tveir einir, langt frá öllum öðrum mönn-
um? Heldurðu að það hjálpi þjer nokkuð pó pú
ajert skrifandi? Eða máske pú viljir missa bæði
töskuna og lífið?“
„Jcg læt livorugt án pess að berjast uin pað“,
Bsgði Alleyne.
„Heyr á endemi, berjast?“ sagði maðurinn.
Mpað yctðurpá bardagi rnilli hana, scm vaAiiir eru
155
handar við sig, og ganga yfir völlinn f áttina til brú-
arinnar . Karlmaðurinn hafði mikið og sítt, gulleitt
skegg og mjög sítt hár, með sama lit, sem fjell niður
um herðar hans; föt hans, sem voru úr góðu Norwich-
klæði, og hið sjálfstraustslega látbragð hans benti til,
að hann væri maður sem hefði ákveðnastöðu í mann-
fjelaginu, pótt hinn viðhafnarlausi litur á klæðum
haus og pað, að hann bar ekkert skraut á sjer, stingi
i stúf við skrautið og prjálið sem einkenndi föruneyti
kouungsins. Mærin, sem gekk við hlið hans, var há
vexti, grönn og dökk á brún og brá, og var hún
mjúkleg í vexti, en andlitið hreint, fagurt og rólegt.
Ilið hrafnsvarta hár hennar var bundið upp og fest
undir ljósrauðri húfu; hún bar höfuðið vel, og bar
fæturna svo langt og liðlega eins og hún væri eitt af
hinuni villtu, ópreytandi skógardyrutn. Hún hjelt
vinstri hendinni fyrir framan sig og hafði rauðan
Uauelsglófa á henni, en á úlnliðnum sat ofurlítill mó*
leitur, úfinn og leirugur fálki, sem hún var að strjúka
og gera gælur við á göngunni. í>egar hún kom út í
sólskinið tók Alleyne eptir því, að kjóllinn hcnnar,
scm var með Ijósrauðum rákum, var allur moldugur
og mosugur á annari hliðinni, alla leið ofan af öxl
niður á fald. Alleyne stóð í skugga- eins eikartrjes-
ins og starði á hana ineð hálfopnar varirnar, pvi hon-
um virtist að mær pcssi vera svo fögur og yndisleg,
að hann gat ekki hugsað sjcr neitt fegurra. Iiann
hafði hugsað sjer englaua eius og hún var og roynt
að mála pá 1 sálmabókina sína I Beaulieu-klaustri; en
150
unginutn og sem nefndist Brocas. Ef þið hafið fæR
hann til baka, pá kostar pað ykkur eyrun“.
„Hjörturinn fór framhjá feyskna beikitrjenu
parna“, sagði Alleyne og benti trjeð, „og hundarnir
voru á hælum hans.“
„l>að er gott“, hrópaði Edward og talaði enn á
frönsku, því pó hann skildi ensku, þá hafði liann
aldrei lært að láta hugsanir sinar f ljósi & jafn skræl*
ingjalegu og óhefluðu máli og enskan var. „Við
átrúnað minn, herrar mínir“, hjelt hann áfram og
hálf sneri sjer við i söðlinum, til að yrða á föruneyM
sitt, „ef veiðimanns-reýnsla mín er nokkurs virðí, p&
er petta hjörtur með sex greinum á hornunum og
hinn fallegasti, sem við höfum clt á J>essari voiðifð1,
Jeg gef hverjum peim gullinn sánkti Hubert, sefl*
fyretur verður til að gefa teikn um, að hjörturinn sjo
lagður að velli“. Hann hristi taumana um loið og
hann sagði petta,og reið af stað eins hartog hesturinö
gat farið, en riddarar hans beygðu sig fram á makk»
á hestum sínum og riðu oins hart og svipa og spor»r
gat komið peim, I von um að vinna verðlaun kofl*
ungsins. I>eir peystu áfram eptir hinum löngút
grænu skógar-rjóðrum—á jörpum, brúnum og grá'
um hestum, riddararnir klæddir i flauel, loðskinn og
silki af öllum litum, en hjer og hvar glampaði á veiði*
maniia-horu úr látúni, hnífa og spjót. Einungis eiflB
riddarinn tafði, nefnilega hinn brúnadökki Broc»s
barón, scm sncri hesti sfnum í krappan hring panníg*
að hanu \aið ekki U6ma armslengd frá prælnum °í