Lögberg - 04.08.1898, Side 7

Lögberg - 04.08.1898, Side 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4. ÁGÚST 1898 7 deningar # I W W -W ...TIL LEIGU... segn veðiíyrktum löndum. Rým legir skilmálar. — Einnig nokkur YRKT OG ÓYRKT LÖND TIL SÖLU með lágu verði og góðum borgunar .. . . skilmálum. . .. THe Londoq & Canaúain LQRN BND PGENCY C0„ Ltd 195 Lombard St., Winnipeg. S. €hristopherson, Umboðsmaður, Grund & Baldur. Herskóli Bamlaríkjanna West Point, Niðurl. frá 2. bls. ingarleysi og harðan aga, er dag sanna. Klukkan hálf sex á morgnana eru lærisveinarnir vaktir með drynj andi fallbissu-skoti, trumbuslætti • og pípnablæstri. Með pað sama er allt á ferð og flugi. Engin mínúta má missast. Að vera einni sekúndu of seinu, kostar vont mark í bókinni I>eir fleygja sjer í fötin, sem öll eru lögð í röð á kveldin, stinga fótunum víða skó, grípa frakkann og búfuna og eru komnir út með sama, streyma út um tíu útidyr hússins eins og bí flugnahópar og standa samstundis fjórum deildum. Yfir ,,sergeant“-arnir kalla upp DÖfnin. Pað eru ekki minna en tíu til tólf nafnaköll á dag. svo að piltarnir hafa lítið tækifæri til að komast undanskyldum sínum, eða leggja í vana sinn að vera seinir, Yfirmennirnir, sem allt af hafa nafna- kall á hendi, verða svo kunnugir nöfnunum, að peir purfa enga bók, og ekki heldur væri hægt að fara í kring um f>á á pann hátt, að einhver annar skyldi segja „hjer“, pví peir pekkja rödd hvers piltins útaf fyrir sig, Nafnakall tekur hjer um bil hálfa mínútu. Næstu 20 mínúturnar búa svein- arnir herbergin upp, og síðan eru pau yfirlitin. Tíu mínútur eru sveinun- um par næst gefnar til að klæða sig, Stðan er peim fylkt, og svo ganga peir, með trumbur og pípur á undan, rösklega til „Mess-hall“—borðsalsins. í bjerum bil 20 mín. borða peir af kappi, til að búa sig undir strit dagsins. Við hvert borð er ströng gæzla, og undir eins er mark sett við nafn pess pilts, sem er svo skeytingarlaus að setja kaffiblett á hinn hreina borð dúk. Klukkan 8 er byrjað að lesa og skila lexíum, og heldur pað áfram til kl. 1. Þá er miðdagsverður, og eptir hann frí pangað til 5 mín. yfir 2 Á pessum tíma leika lærisveinarnir sjer um sljetturnar eða æfa sig ,,lawn-tennis“, ,,base-ball“, eða „foot- ball“. Kl. 2 byrjar kennslan aptur, og heldur áfram til 4. Stranglega er passað að reka áfram lata eða daufa lærisveina. Á hverjum laugardags- eptirmiðdegi er blað með árangrinum af vikuverki hvers lærisveins hengt upp, til pess að hver og einn viti hvað öllum hinum líður. Herbergi hvers lærisveins verður að vera opið og til reiðu á öllum dagsins tímum fyrir yfirmennina að skoða pað, og ef auga peirra skyldi sjá örðu af ryki á speglinum eða föt- unum, eða ef einhver hlutur í her- berginu ekki skyldi vera í reglu, pá verður hinn seki innan tveggja daga að vera kominn með skriflega afsök- uu—ef hann hefur nokkra. Ef ekki, pá er piltinum hegnt eptir stærð brotsins, annaðhvort með vondum vitnisburði, innilokun, auknum vinnu- tima, eía pá pessu prennu til samans. R£ einhverjum pilti hefur verið hegnt 100 sinnum á sex mánuðum, pá er hann pegar miskunnarlaust rekinn úr skólanum um stundarsakir. Fyrir 7 brot, af hvað tægi sem eru, er hegnt með fangelsi, eða með pví að kalla piltinn fyrir her-rjett. Hvert einasta og miunsU brot á móti skóla-aga cr samvizkusamlega kært, jafnvel pó hinn seki sje bezti vinur yfirmannsins sem kærir hann. Herbergi lærisveinanna eru pann ig: Við fótagaflinn á rúminu standa í beinni röð skórnir, burstaðir og ryk lausir, í klefanum hanga í fyrirskrif aðri reglu yfirfrakkinn, sparifrakkinn buxurnar, línpokinn og náttskyrtan Herbergin eru húsbúnaðarlaus, nema, auk rúmsins, standa tvö borð undir gas-pípunni, og við borðin 2 stólar Gólfin eru ber, og fyrir gluggunum ekkert nema dökkleit „roller“-blæja, Nokkrar óvandaðar trjehillur, sem kallaðar eru línskápar, eru í staðinn fyrir dragkistur. Á hillunum liggur, á sínum fyr irskrifuðu stöðum, fallega saman brotnir vasaklútar, belti, hanzkar, lín o. s. frv., og par eru líka allar bækur, nema pær, sem atöðugt eru brúkaðar en pær eruá borðinu. Beint á móti skápnum er einfalt pvottaborð; á pví stendur pvottaskál in, á hvolfi. Á gólfinu, sín hverju megin við pvottaborðið, eru tvær gal- vaníseraðar fötur, önnur fyrir hreint vatn, hin fyrir skólp. Á arinhillunni er vanalegur spegill, klukka, eptirrit af reglum og fyrirskipunum skólans, og tíma-tafla. Bissurnar standa í grind, og uppi yfir peim, á hillu, er sparihatturinn Engin koffort eða kassar mega standa í herbergjunum. Allt stendur opið til eptirlits, svo að ekki er hægt að geyma neina forboðna hluti. Mjög mikil áherzla er lögð á að æfa og styrkja líkamaun með leikfimi og reiðlagi, og í West Point er pað uppáhalds-æfing og skemmtun að ríða. Menn ríða til skiptis frá kl. 11 —12 á hverjum virkum degi, úti reiðvellinum. Á veturna, og á sumr- in I regni, er riðið undir paki, og dag eptir dag sjást hinir rösku piltar gera undrunarverðar fpróttir á hestbaki eins og t. d. að fara á bak og af baki meðan hesturinn er á fleygi ferð, láta hestana stökkva yfir stálvírsgirðingar. berja ineð sverðum á leðurbolta, sem eru festir á stangir, fella villta hesta og temja pá. Þeir missa ekki móð- inn pó peir opt steypist af hestunum á hið barkarpakta gólf. Árangurinn af jessum æfingum sjest á vorin, pegar ieir pjóta yfir landið undir stjórn yfirmanna sinna; dugnaður peirra og fimleiki í íprótt sinni mætti gleðja ijarta hins vandlátasta riddaraliðs- yfirmanns. Straxeptir kl. 4 e. m., vor og haust, eru skotliðs og fótgönguliðs æfingar fyrir alla nema priðju deild, sem brúkar pá stund til að ríða. Þar á eptir fylgir kveld-„dress parade og síðan eru í heyranda liljóði lesnar upp allar boðorða-yfirtroðslur frá deginum á undan. Þarnæst er bumb an barin til kveldverðar. Hálfum tíma seinna eru piltar kallaðir saman, og eiga pá að lesa til háttatíma. Kl. 10 verða allir að vera komnir I rúmið, og gengur pá umsjónarmaður með lukt í gegnum herbergin, til pess að líta eptir að allir sjeu inni. Sumarmánuðirnir, frá miðjum júní til ágúst loka, færa sveinunum lægilega breytingu frá pví vanalega. Þá flytja allir lærisveinarnir, nema >eir sem pað árið eiga frí, út í sumar- tjöldin sín, og pá er ekkert kennt nema pað sem kallað er „tactics11 og „strategic drills“. Einn dagurinn er sem annar, öllu stjórnað með strang- asta heraga. í tjöldunum verður allt að vera í eins fullkominni reglu eins og í húsunum, og pað er lieimtað að menn hlýði með gleði og á stundinni. Eitt af hinu skemmtilegasta við tjaldslífið er pað,pegar menn geta rif- ið sig upp snemma morguns og verið ferli löngu fyrir sólaruppkomu. l>á standa herbúðirnar pöglar sem gröf. Maður nálgast varðlínuna og býst við að geta stolist yfir hana, og maður á ekki eptir nema eitt spor; pá glampar allt I einu á bissusting, og maður er stöðvaður af unglingi sem hrópar: Hver fer par?“ Og fyrir framan mann stendur einn hinnaárvökru varð- la í West Point. Viti maður ekki aðgangs-orðið, kemst maður ekki lengra en til allrar hamingju hefur maður pað svo,og fær að fara framhjá hinum unga grá-og hvítklædda ner- manni, sem stendur par með bissuna sína eins og líflaust líkneski. Augnabliki seinna gefur fallbissu- skot til kynna að dagur ljómi, trumbu- og pipuflokkurinn kemur f fylkingu inn á völlinn og fyllir loptið með fjörugum tónum. Meðan á pessu stendur fer allt í einu að verða líflegt ítjöldunum: Lærisveinar, með pvottaskálar í höndunum, hlaupa fram og aptur, og áður en seinasta hljóðið heyrist í trumbunni, standa frammi fyrir manni, eins og fyrir töfrakrapt prjár deildir af hersveinum í einkenn- isbúningi, allir I práðbeinni línu. Þessar tíu vikur, sem búið er í tjöldunum, er fjörugt í West Point einn klukkutíma fyrir sólarlag. Þá koma hópar af fólki, sem býr í skraut hýsum sfnum meðfram Hudson-ánni, keyrandi, ýmist til að heimsækja læri- sveinana og yfirmenn. eða til að skoða hinar fögru herbúðir. 28. ágúst eru tjaldbúðirnar yfir- gefnar; peir, sem höfðu frí, koma að heiman, og aptur byrjar hið vanalega hátíðlega og stöðuga tilbreytingar- leysi. Þannig er West Point, sem Bandaríkin fá frá herforingja sína, menn með hugrekki, sterkum vöðvum, vitsmunum og föðurlandsást. Barnasálmar V. Briems í b...... B. Gröndal steinafræfli........ ,, dýrafræði m. myndum Bragfræði H. Sigurðssonar...... “ dr. F. J................ BarnaJærdómslnik H. H. í bandi, Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... GODIR LAIMDAR! Komið á liornið á King og Jarnes St’s, par er margt sem ykkur girnir að sjá. Þar fáið pið allt sem lítur að hýsbúnaði, svo sem Rúmstæði með öllu tilheyrandi, Hliðarborð, ný og gömul, stólar forkunnar fagrir. Mat- reiðslu stór af öllum mögulegum stærðum, ofnar og ofnpípur. Ljómandi leirtau og margt fleira sem hjer er of langt upp að telja. Allt petta er selt við lægsta verði. Við vonum að pið gerið okkur pá ánægju að koma inn og líta á sam- safnið áður enn pið kaupið annars- staðar, og pá sjálfsagt að kaupa ef ykkur vanhagar um eitthvað. Gætið pess að kaupa ekki kött- inn í sekknum. Yðar þjenustu reiðubónir. Pa/son & Barda/. TRJAVmUR. Trjáviður, Hyraumbúning, Hurðir, Gluggaumbúning, baths, Þakspón, Pappír til húsabygginga, Ymislegt til að skreyta með hús utan. ELDIVIDUR OG KOL. Skrifstofa og vörustaður, Maple street. nálægt C. P. R. vngnstöðvunum, Winnipeg Trjáviður fluttur til hvaða staðar sem er í bænum. Verðlisti geflnn |>oim sera um biðja. BUJARDIR. Einnig nokkrar bæjarlóðir og húsa- eignir til sölu og i skiptum. James M. Hall, Telephone 655, P. 0, Box 288. Chicago för mín.................... 25 Dönsk íslenzk orðabók, j J í g. b. 2 10 Dönsk lestrarbúk eptir Þ B og B J í b. 75b Dauðastundin (Ljóðmæli)............ 10 Dýravinurinn ’87,’89;!)3,’05 og ’97 hver 25 Draumar þrír....................... 10 Draumaráðningar.................... 15 Dæmisögur Esóps í b................ 40 Ensk íslensk orðabókG.P.Zöegaí g.b.l 75 Endurlausn Zionsbarna.............. Ob Eðiislýsing jarðarinnar............ 25 Eðlisfræðin........................ 25 Efnafræði.......................... 25 Elding Th. Ilóitn.................. 65 Föstuhugvekjur.................... 60b Frjettir frá íslandi 1871—98 hver 10—25b Fernir forn-ísl. rímnaflokkar .... 40 Mcnzkartækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 181 King St, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I, II, III, IV, V,VI,VII,VIII 50 Almanak Þ.v.fjel. ’76, ’77 og ’79 hvert 20 “ “ ’95, ’96, ’97 '98 “ 25 “ “ 1880—94 öll 1 50 , “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th., 1., 2., 3., 4. ár, hvert 10 Andvari og Stjórnarskrárm. 1890 ..... 75 “ 1891 ....................... 40 Arna postilla í b.................1 oOa A u gst)or gartrúai'j átni n gi n.... 1q Alþmgisstaðurinn forni............... 40 bænakver P. P....................... 20 Bjarnabænir......................... 20 Biblíusögur í b..................... 35 Biblíuljóð V. Br., I. og II. livert 1 50 » “ “ í g. b “2 00 “ “ “ í skr, b “ 2 50 Fyrirlestrar: ísland að blása upp..................... 10 Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkjuþ. 1889.. 25a Mestur í heimi (H.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)............ 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson)...... 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.Pálscn... 20a Lifið í Reykjavík....................... 15 Olnbogabarnið [Ó. Ólafsson ............. 15 Trúar og kirkjulíf á ísl. [Ó. Ólafsl .. 20 Verði ljósfO. ÓlafssonJ................. 15 Um harðindi á Islandi............. 10 b Hvernig er farið með þarfasta þjóninn ÖO................ 10 Presturinn og sóknrbörnin O O..... 10 Heimilislífið. O O...................... 15 Frelsi og menntun kvenna P. Br.]... 25 Um matvœli og munaðarv................. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. 10 Föiin til tunglsins .................... 10 Goðafræði Grikkja og Rómverja með með myndum......................... 75 Qönguhrólfsrímur (B, Gröndal............... 25 Grettisríma............................ I0b Hjaipaðu þjersjálfur, ób. Smiles .. 40b Hjálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnj hvert.. 20 Hversvegna? Vegna þess 1895—94 hv. 50 Hættulegur vinur........................ 10 Hugv. missirask. og hátíða St M.J.... 25a Hústafla • . , . í b..... 85a ísl. textar (kvæðí eptír ýmsa........... 20 Iðunn 7 bindi í g. b...................7.00 Iðnnn 7bindi ób................... 5 75b Iðunn, sögurit eptir S. G............... 40 Islandssaga Þ. Bj.) í bandi............. 60 H. Briem: Enskunámsbók.................. 50 Kristileg Siðfræði í b............ 1 50 Kvcldmáitíðarbörnin: Tegnér............. 10 Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi... 1 OOa Kveðjuræða M. Jochumssonar........ 10 Kvennfræðarinn ...................1 00 Leiðarvíslr í ísl.kennslu e. B. J. 15b Lýsing Isiands.......................... 20 Landfr.saga Isl„ Þ. Th. I.b., l,og2. h. 1 20 “ “ II. b.,L, 2.og3.h. 80 Landafræði II. Kr. Friðrikss........... 45a Landafræði, Mortin Hansen ............. 35a Leiðarljóð handa börnum í bandi. . 20a Leikrit: Hamlet Shakespear........ 25a “ Hamlet í bandl ................ 40a „ Lear konungur .................. 10 “ Othello.......................... 25 “ RomeoogJúlía.................... 25 „ Ilerra Sólskjöld [H. Briemj .. 20 „ Prestkosningin, Þ. Egilsson. .. 40 „ Víking.á llálogal. [H. Ibsen .. 30 ., Utsvarið......................... 35b „ Útsvarið.....................íb. 50a „ Helgi Magri (Matth. Jocl ’......... 25 “ “ “ í bandi 40a ,, Strykið. P. Jónsson............... 10 “ Sálin lians Jóns míns .......... 30 Ljóðni.: Gísla Thórarinsen í b. 75 Br. Jónssonar méð mynd... 65 „ Einars Iljörleifssonar b. .. 50 » “ í kápu 25 Ilannes Ilafstein.............. 65 » » » í gylltu b. .1 10 „ II. Pjetursson I..í skr. b....l 40 » » » II. „ . 1 60 » » _ ». II. í b..... 1 20 „ II. Blönda) með mynd a fhöf í gyltu bar 1 .. 40 “ Gísli Eyjólfsson íb............ 55b “ löf Sigurðaidóttir............... 20 ,, Sigvaldi Jóieon................ 50a „ St, Olafsson I. g II....... 2 25a „ Þ, V. Gíslason ................. 30 „ ogönnurritJ. Uallgnmss. 1 25 “ “ “ i g. b. 1 65a “ Bjarna Thorarensen 95 “ “ “ í g, b. 1 35a „ Víg S. Sturlusonar M. J............ 10 „ Bólu Hjálmar, óinnb....... 40b „ Gísli Brynjólfsson........ 1 10 „ Stgr, T horsteinsson í skr. b. 1 50 „ Gr. Thomsens..............1 10 » “ í skr. b.........1 65 » Gríms Thomsen eldri útg... 25 „ Ben. Gröndals.................. 15a ,, S, J. Jóhannesson............... 50 “ í bandi 80 “ Þ. ErJingsson ar 80 ‘‘ ,» í skr.bandi 120 » Jóns Olafssonar ................ 75 Grettisljóð M.J............’ ’ ” 70 Úrvalsrit S. Breiðfjörðs'L! 1 .......1 25b , “ “ í skr. b.........1 80 Uti á Víðavangi eptir St. G. Steph. 25a Vísnakver P Vídalins.............. 1 50 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J. .... 40 Vina-bros, eptir S. Símonsson..... 15 Kvæði úr „Æfintýri á gönguför“.... 10 Björkin Sv Símonsrsonar............... 20 Lækningabæknr Dr, Jónasscns: Lækningabók................. 1 15 Hjálp í viðlögum ................ 40a Barnfóstran . . .... 20 Barnalækningar L. Pálson ....ib... 40 Barnsfararsóttin, J, H................. löa Hjúkrunarfræði, “ ......................35a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.) í b. 75 Ísl.-Enskt orðasafn J. jaltalíns 60 Hugsunarfræði E. Br................... 20 Landafræði Þóru Friöiiksson...... 25 Auðfræði.................................50 Ágrip af náttúrusögu með myndum 60 Brúðkaupslagið, skáldsaga eptir Björnst. Björnsson 25 Friðþjófs rímur......................... 15 Forn ísl. rímnaflokkar................ 40 Sannleikur kristindómsins 10 Sýuisbók ísl. bókmenta 1 75 Stafrófskver............................ 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufr. í. b... 35 „ jarðfrœði ............“ .. 30 Mannfræði Páls Jónssonar............... 25b Mannkynssaga P. M. II. útg. í b...1 10 Mynsters hugleiðingar................. 75 Passíusálmar (H. P.) í bandi.......... 40 “ í skrautb..................... 80 Prjedikunarfræði H II........... 25 Predikanir sjera P. Sigurðs. í b. ,.150a „ “ “ kápu ) OOb Paskaræða (síra P. S.)............. 10 Ritreglur V. Á. í bandi....... 25 Reikningsbók E. Brieras í b...... 35 b Snorra Edda........................1 25 Suppl ements til ísl. Ordböger J. Th. ’ I.—XI. h., hvert 50 Salmabókin: $1 00, í skr.b.: 1.50, 1.75, 2.00 Tímarit um uppeldi og menntamál... 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75 » » eptir M. Hansen 40 “ “ á fjórura blöðum með sýslul,tum 3 50 Yfirsetukonufræði................ 1 20 Viðbætir við yfirsetukonufræði..... 20 Sösnr: Bíómsturvallasaga............... 20 Fornaldarsögur Norðurlauda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ..........óbundnar 3 35 b Fastusog Ermena............... I0a Gönguhrólfssaga............... 10 Heljarsló ðarorusta ................ 30 Háflfdáns Bárkarson ......10 Höfgrugshlaup................. ” ”, 20 Högni og Ingibjörg, Th. Holm’!!” 25 Draupmr: Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 40\- Síðari partur................... 80 Draupnir III, árg............30 Tíbrá I. og II, hvort 20 Heimskriugla Snorra Sturlus: I. Oiafur Tryggvas. og fyrirrenn-; ararhans 80 “ í gyltu bandi 1 30a II. Olafur Ilaraldsson helgi...1 00 , “ í gyltu b. 1 50a Islendingasögur: I. og2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hplmverja......... 15 4. Egils Skhllagrímssonar...... 50 5. Hænsa Þóris................. 10 6. Kormáks............"......... 20 7. Vatnsdæla........... 20 8. Gunnlagssaga Ormstungu...... 10 9. Ilrafnkelssaga Frevsiroða... 10 10. Njála .........r.f......... 70 II. Laxdæla..................... 40 12. Eyrbyggja......... 30 13. Fljótsdæla.................. 25 14. Ljósvetninga........ ...... 25 15. Hávarðar fsflrðings.. 15 16. Iíeykdala................ 20 17. Þorskfirðinga..... ” ” 15 18. Finnboga rama .... 20 19. Víga-Glúms . . .......... 20 Saga Skúla Landfógeta.'.'........ 75 Sagan af Skáld-Helga.... 15 Saga Jóns Espólins....... 90 » Magnúsar prúða.... 30 Sagan af Andra jarli......”””!" 20 Sí> ga Jörundar h undadagakóngs... 1 15 Björn og Guðrún, skáldsaga B. J. 20 Elenora (skáldsaga); G. Eyjólfss " 25 Kóngurinn í Gullá....................... 15 Kari Kárason..............” * ” 20 Klarus Keisarason......”..!!!!! lOa Nýja sagan öll (7 hepti).....3 00 Miðaldarsagan........................... 75 Norðurlandasaga........*.'.85 Maður og kona. J. Thoroddsen..150 Nal og Damajanta (forn indversk saga) 25 Pilturog stúlka...........í bandi 1 00 „ , . “ , •;......í kápu 75 Kobinson Krusoe i bandi................. 50 r> ikápu.’.".!.... 25 b Randiður í Ilvassafelli í b............. 40 Sigurðar saga þögla..........’.’.'! 30a öiðabotasaga............................ 55 Sagan af Ásbirni ágjarna............... 20b Smásögur PP 12345678íb hver 25 Smásögur handa unglingum Ó. Ol.....20b . » ., börnum Th. Hólm.... 15 Sogusafn Isafoldar I., 4, og 5, hvert. 40 » » 2, 3.6. og 7. “ 35 Sogusafn Þjoðv. unga 1. og 2,h., livert 25 “ “ -3. h. ..... 3j Sogur og kvæði J. M. Bjarnasonar.. I0a Ur heimi bænarinnar: D G Monrad 50 Um uppeldi barna........................ 35 Upphaf allsherjairíkis á íslandi i.’..’. 40 Vilhfer frækni............ Vonir [E,Hj.j..........'.’.!!!!!!!"'” 25a Þjóðsögur O. Davíðssonar í bandi ' 55 - , J Arnas, 2. 3. og 4. hepti,'s 25 Þorðar saga Geirmundarssonai .. 25 Þáttur beinamálsins ’* Œfintýrasögur.......15 Sönubækur: Sálmasöngsbók (3 rödduð) P. Guðj. 75a Nokkur fjórröðdduð sálmalög..... 50 Songbók stúdentafjelagsins.. 40 “ 'í'b! 60 „.. , , , ,, “ i giltu b. 75 Songkennslubok tynr byrfendur .ePj‘r.. J • Helgas, I.ogíl. h. hvert 20a Statrof songfræðinnar..............0 40 Sönglög, Bjarni Þorsteinsson.... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 4b Songlog DionufjalagsinB.... 40b Timarit Bókmenntafjel. I—XVII ’ 10 75a Utanför. Kr. .1. , ’ 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. máli... 20a Vesturfaratúlkur (J. O) í bandi 50 Vísnabókin gamla í bandi , ' ’ 30b Olfusárbrúiu . . jq. Bækur bókm.fjel. ’94, ’95, ’96, 97 hv ár 2 00 Arsbækur Þjóðv.fjel. ’96 97, 98'........ 80 Lögfræðiugur. Timarit P Briems ’ 60 Eimreiðin 1. ár ........................ qq II. “ 1—3 h. (hvertá 4‘ic.) í 20 “ III. Ír> 1-3 li. ( ., ) 1 20 40 ...... 80 „ , ---, 1.40—2.00 Svava, utg. G.M.Thompson, um 1 mán. 10 fyrir 6 máuuði Svava. I. árg............. Stjarnan, ársrit S B J.......!!!!! ” “ “ meö uppdrætti af Wpeg IV. ár, 1, og 2. h., livert,. Bókasafn alþýðu, í kápu, árg, “ í bandi, “ Swqvo iítr» £1 1W ___ ... 50 50 10 15 75 25 jfslen/.k blöil: Oldin 1.—4. árg., öll frá byrjun.... Nýja ö’din................ Framsóxn, Seyðisfirði.!.......X 40 Verði ljós....................... *” 1, Isafold. “ ......1 jqij tsland hv. ársfj. 35c„ árgangurinn 1 50 Þjóðólfur (Reykjavík) ............ j 5Q Þjóðviljiun (Isalirði).........i 00b Stefnir (Akureyri).............*’.’! 75 Þagskrá......................!!!!!!! i 25 Bergmálið, hver ársfjórð. 25c, árg. 1 00 Suntiaufari liv hefti 40c, árg.... 1 60 Æskan, unglinga blað....... 40 Goodtemplar................... Kvennblaðið................””. Barnabl (til áskr kvennbl 15c(....” 30 Freyja, kv.blað, hver ársfj 25c,’ árg. 1 00 E3P Menn eru beðnir að tasa vel eptir því að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptau verðið, eru einuugis til hjá H. S. Bardal, en þær sem merktar eru með stafnum b, eru eiuungis til hjá S. Berg mann, aðrar bækur hafa þeir báðu,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.