Lögberg - 04.08.1898, Síða 8
8
LÖOBEKG FIMMTUDAUINN 4. ÁCUST 1898
Ur bœnum
og grenndinni.
I>að er nö hjerum bil lokið við
að undirbúa Crow’s Nestskarðs járn-
brautina undir teinana, og búið að
leggja teina 4 hana vestur til
AVardner.
£>ingið í Norðvesturlandinu á að
koina saman í Regina hinn 1(5. f>. m.
Bæjarstjórnin hjer í Winnipeg
hefur látið vinna fjarskanu allan að
umbótum á strætunum pað sem af er
sumrinu. Síðastliðna mánuði hefur
bæjarstjórnin borgað um 120,000 á
mánuði í verkalaun eingöngu.
1.0. F.
- KVENN-STÚKAN
,Fjallkonan“ nr.149, held-
ur sinn vanalega mánaðar-fund J>riðju
dagskveldið næstk. (O.þ.m) í North-
west Hall. Mjög áríðandi er að allar
fjelagskonur sæki fundinn í tírna.
Kr. Thoroeiusson, II. S
Nokkrir af lávarða stjettinni á
Englandi bafa pað fyrir sið, að panta
af verkstæðum f>eim, er brúka „Vir
ginia leaf“, stóra slatta af tóbaki í
einu. Með J>essu móti fá J>eir efa-
laust bezta tóliakið sem hægt er að
fá, en J>að kostar J>á um í>3.00 pundið.
Verkamennirnir í Canada reykja al
vcg samskonar tóbak,sem J>eir fáfyrir
#1.00 pundið, og er J>að J>ckkt mcð
uafniuu „Myrtlc Navy1-.
Mr. Bjarni Bergmann, frá Victoria
B. C., og kona hatis, Jóhanna Berg
mann, komu hingað til bæjarins síð-
astliðinn laugardag. £>au voru á leið
til íslands, og hjeldu áleiðis lijeðan
austur á mánudagsmorguuinn. £>essi
hjón hafa verið bjer í landi í 15 ár,
lengstaf í Canada, en um nokkur ár í
Seattle, í Washington-ríkinu. Hjón
J>essi eru allvel efnuð, og búast frem-
ur við að koma vestur aj>tur eptir svo
sem eins árs dvöl á íslandi, og fara
|>au J>essa ferð aðallega sjer til
skemmtunar og til að ljetta sjer upj
eptir 15 ára erfiði hjer í landinu, sem
hefur borið (>ann arð, að J>au geta nú
staðið við að taka sjer livíld.
Mr. .Jakob Líndal, frá Milton, N.
])., kom hingað á heimleið úr íslands-
ferð sinni síðastliðinn fimmtudag.
Hann varð samferða ísl. innflytjend
unum, sem síðast komu, alla leið frá
Blönduósi í Húnavatnss/slu, og leið-
beindi J>eim á ferðinni. Mr. Lindal
lagði af stað í j>essa Islands-ferð fyrir
ir.eira en ári siðan. Jlann kom í fcrð
J>essari bæði til Noregs og Danmerk
ur, en lengstaf dvaldi liann hjámóður
sinni og systkinum, sein hann fór að
finna og heima eiga í Ilúnavatns
s/slu. Mr. JJndal kom fyrst til J>essa
lands fyrir 25 árum, og er f>etta í
annað sinn sem hann hefur farið
skemmtiferð, til íslands.—Hann fór
suður til Milton síðastliðinn laugar
I fyrradag kom hingað til bæjar-
ins Árni Einarston (sonur Mr. Einars
Árnasonar í Brandon), og ætlar hann
að dvelja hjer í bænum fyrst um sinn.
Mr. Einarsson hefur verið vestur 4
Kyrrahafsströnd í hálft fimrnta ár, allt
af í bænum Viotoria. Ilann segir, að
jiú sjeu 11 eða 15 íslen/.kar fjölskyld-
ur í Victoria, og að J>eim líði vel. Mr.
Einarsson kom með Northern Pacific-
járnbrautinni og fór J>ví í gegnum
Seattlc. Farið kostaði að eins #10
alla leið frá Victoria hingað til Winni-
J>eg, og cr J>að ód/r forð—nærri 2000
Heyrnarleysi
og suða fyrir eyrum læknasl
með þvi að brúka
I Wilson’scominon scn.sc
car drums.
Algcrlega n ý uppfynding;
frábrugðin öllmn oðrurn útbún-
aði. petta er sú eina áreiðan-
lega hluslarpípa sem til cr. Ó-
íögpilegt að sjá hana Jegar búið er að láta hana
ðeyraí. Hún gagnar far sem líeknarnir geta
kki hjálpað. iSknhð eptir bteklingi viðvlk|
adi hesfU.
H.aa'1 K. Alljefl,
. O. Box 589, M* Princcss St.
WlNNIf’EO, MAN.
jy.15,—Pantanu frá Bandaríkjunum afgreidd-
i fljótt <>g vcl. l’egar já« skriHð, |'á getið um
5 augljainyn bMl verið i Logbetgi,
enskar mílur.—Frá Seattle urðu hon-
um samferða tveir Islendingar, er
komu frá Vancouver, nefnilega Mr.
Kristján Mathiesen og Mr. Páll
Clemens. £>eir hafa dvalið Jrar vestra
íðan í vor.
Aberdeen lávarður og kona liaDS
koma hingað ,í dag að vestan, og
"fagnar bæjaistjórnin og helztu borg-
arar bæjarins J>eim á City Hall.
Mr. Whitehead, sá er tók að sjer
uppj>urkunina á St. Andrews-flóanum,
hefur nú tekið að sjer að J>urka upp
hinn svonefnda Boyne flóa, og er J>að
tvöfalt meira verk en hitt, enda er
Vlr.Whitehead nú að láta byggja enn
eina graptrarvjel (dredge), sem mun
kosta um #25,000 J>egar hún er til að
fara að vinna.
Mr. Stephán Sigurðsson, kaupm.
að Hnausa, kom hingað til bæjarins
síðastl. laugardag í ver/.lunarerindum
og fór aptur til Selkirk í gærkveldi.
Hann segir, að fiskimenn peirra
bræðra hafi aldrei aflað eins mikið af
hvítfiski á jafnstuttum tíma eins og S
sumar, og sama mun vera um hin
fiskifjelögin, enda eru nú allir búnir
að fá nógan hvítfisk og hætta að afla
hann. En J>eir Sigurðsson bræður
halda áfram að láta veiða styrju, og
flytur gufubátur peirra hana jafnótt
tíl Selkirk í ís.
Mr. Vigfús Erleudsson á Elgin
avc., sem lengi liefur unnið í vöru-
geymsluhúsum Can. Pacific járnbr.
fjelagsins hjer í bæiium, varð fyrir J>vi
slysi í vikunnisem leið,að járnbrautar
vagns bjól, sem liann og íleiri voru
að fara með, meiddi hann allmikið
framan á fótleggjunum og liggur
liann nú á almenna spftalanum. £>að
er samt vonast eptir, að hann komist
á fætur að 2 til 3 vikum liðuum.
£>að var haldin heilmikil s/ning í
liamilton S N.-Dakota 27., 28. og 2'J.
f. m. og voru margir íslendingar úr
Dakola-byggðunum á henni. For-
sætis-ráðgjafa Manitoba-fylkis, Mr.
Greenway, var boðið 4 s/ninguna og
liarin beðinn að halda ræðu og gerði
hann J>að. Dakota-menn kunna bet-
ur að meta Greenway bónda og starf
lians en sumir pólitisku oflátungarnir
hjernamegin landamæranna.—Dakota-
bændurnir óska vafalaust, að Green-
way bóndi ætti heima J>ar syðra.
Siðastl. fimmtud. (28. f. m.) komu
hingað til Wpeg 20 Isl. innflytjcnd-
ur. £>eir voru ílestir úr Húnavatns-
og Skagafjarðar-s/slum. Mr. W. H.
Paulson, sem fór austur til (Juebec til
að mæta J>essu fólki og kom með J>vf
bingað, segir, að enn muni nokkrir
Islendingar koma að heiman þetta
sumar. Fólkið er hið myndarlegasta,
eins og liinn fyrri hópur,sem vjer gát-
um um. £>að lætur mjög vel yfir
allri meðferð á sjer og aðbúð á leið-
inni, einkum eptir að J>að kom til
Skotlands. £>angað kom [>að með
„Thyra“, en frá Glasgow kom [>að
ineð Al!an-lfnu skipinu „Norwegian“.
Eptirspurn eptir verkafólki er mikil
nú hjer í fylkinu, og J>ví góð atvinna
í boði fyrir alla J>essa innflytjendur,
og, að J>ví er Mr. Paulson segir, nóg
atvinna J>ó mörgum sinnum fleiri
hefðu komið.
Nú er tækifæri fyrir ferðafólk.
Northern I’acific fjelagið augl/sir nið-
ursett fargjald til austurs og vesturs,
som fylgir: Til Toronto, Montreal,
New York og annara staða J>ar 4 milli,
á fyrsta plássi #28.20; 4 öðru pláss
#27,20. Til Tacoma, Seattle, Victoria
og Vaneouver á fyrsta plássi #25.00
og #5.00 borgaðir til baka þegar vest-
ur kemur; á öðru plássi 20.00 og
#10.00 borgaðir til baka J>egar vost-
ur kemur, sem gerir farið að eins I
raun og veru #20.00 fyrir fyrsta pláss
g $10.00 fyrir annað pláss. Á vest-
urleið gildir J>etta frá öllum stöðum f
Mauitoba, eti á austurleið gildir |>að
rá Wiunipeg. t>eir seni vestar búaa
fyrðu að borga tiltölulega liærra. £>að
borgar sig fyrir ineun að tala við cin-
hvcrn N. P. agent áður en [>eir kaujra
uca cdla uíiía amiaxssUðar.
Sökum íslands-frjettanna S J>essu
blaði, verður framhaldið af sögunni
um sjóbardagann mikla úti fyrir
Santiago-höfn að bíða næsta blaðs.
Hinn 25. f. m. ljezt að heimili
sínu á Young stræti, hjer f bænum,
Guðríður Lambertsen, ekkja Níels
Lambertsens læknis, úr lungna-tær-
ingu. Hún lætur eptir sig eitt barn,
Niels Lambertsen að nafni, 8 ára
gamlan.
Allir sem finna að heilsan er að
smá bila, þegar lifrin og n/run eru S
pvf ólagi að að [>au geta ekki hreins
að líkamann af sóttnæmi pegar mag-
inn og hægðirnar eru í ólægi, og
pegar maður hefur höfuðverk og kvöi
1 bakinu ætti maður að taka Dr.
Chase’s Kidney Liver pills. Menn
munu verða forviða hversu fljótt pær
bæta lieilsuna aptur.
Mr. Kr. Finnsson, kaupm. við
íslendinga-fljót, koin suöggva ferð
hingað til bæjarins seint í síðustu
viku. Hann er nú [>ví nær búinn að
saga alla sögunariiúta sína, og mest af
hinum sagaða við komið til Selkirk.
Mr. Finnson segir almenna heilbrigði
o. s. frv. úr byggð sinni.
V eðrátta hefur verið iundæl og
hagstæð síðati blað vort kom út síðast.
£>að var byrjað að uppskera bygg á
stöku stöðum bjer í fylkinu í lok vik-
unnar sem leið. Hveiti-uppskera er
búist við að byrji almennt um miðjan
[>enna mánuð. Hveitiverð er nú 74
cts. vfðast hjer i fylkinu.
Dr. C/tase lasknar Catarrh eptir að
upps/curður misheppnaöist.
Toronto, 16. marz 1808.
Drengurinn minn, fjórtán ára að
aldri, hefur lengi pjáðst af catarrh, og
ekki alls fyiir löngu ljetum við skera
haun upp á spftalanuin. Seinnareynd-
um við Dr. Chases Ointment, og ein
askja af [>essu meðali læknuðu hann
fljótt og vel.
H. G. Fokd,
Formau Cowan ave. Fire liall.
Hinn 28. f. m. kom fjöldi af
sunnudagsskóla-börnum og kennuruin
frá Brandon og hjeldu hið árlega
pic-nic sitt hjer í Elm Park. íslenzki
sunnudags-skólinn í Brandon sló sjer
saman við skóla hinna annara kirkju-
deilda, og urðum vjer varir við
nokkra af kennurunum, svo sem Mr.
3r. J. Johnson, Mrs. G. E. Gunnlaugs-
son, Miss Efemíu Thorwaldson, Mr-
Björn Benidiktsson og Mr. Þórarinn
ClemeDtson.
Chronic A'czerna lue/cnuð.—Miss
Graoia Ella Aiton í Hartland N. B.
batnaði einhver sú versta tegund af
eczema sem heyrst hefur getið um.
Mr. Aiton segir, undir eiði sem fylgir:
Jeg votta hjermeð að dóttir minní
Gracia Ella batnaði eczema, sem hún
var búin að hafa lengi af fjórum öskj-
um af Dr. Chase’s Ointment. Will-
iamTbistle, lyfsali í Hartland, vottar
einnig að hann hafi selt fjórar öskjur
af Dr. ^Chases Ointment, sem hafi
læknað Gracia Ella.
í vor er leið ásetti jeg mjer að
selja vörur uppá að eins 10,000 doll-
ara petta ár, og þrátt fyrir veikindi
og þaraf leiðandi erfiðleika, kostnað
og frátafir, er jeg nú kominn langt
með pað—og bezti tíminn eptir. Nú
set jeg mjer að komast svo nálægt
$20,000 sem hægt er, og hef með til-
liti til pess ásett mjer að liafa stöðugt
svo miklar og raargbreyttar vöruteg-
undir á boðstólum sem unnt er og
selja pær eins ód/rt og uokkur annar
og surnar 6nda ódúrar en alhncnnt
gerist. Til dæmis bindara garn lc,
ód/rar hvert pund cn annarstaðar,
bindara-olfu frá 5c. til lOc. ód/rari
hver gallóna. Akt/gjavöru alla frá
lOc. til 20c. ód/rara hvert dollars-
virði. Skó alla sama og áður ([>ó
leður liafi hækkað mjög í verði n/lega)
Munntóbak sol jeg frá 5c. til lOc.
minna pundið qu heildsöluhúsÍD selja
pað uú (keypti pað nefnil. áður en
tóbak steig í vcrði). Gg marg lleira
er þessu líkt. Reiðubúinu er jeg að
sanna uær sem er að jeg stend við
petta. B/ð jog aila gatnla og n/ja
viðskiplaviní velkouma og lofa að
gera eina vcl við alla eius og jeg
bezt get. Með vinsoiud,
T. Thokwaldson,
Akra, N.D., 30 júlí 1898.
Vagn með ljónabúri á, tilheyr-
andi „circus“ peirra Lemen-bræðra,
valt um 1. p. m. skammt frá „circus“-
tjöldunum (horninu William ave. og
Nena stræti) og meiddist maður, er of.
an á sat, svo mikið, að hann var flutt-
ur á spítala. Eitt ljónið (kvend/r
sem lá á hvolpum) meiddist svo mikið
að pað drapst, og var J>að yfir $1,000
skaði fyrir eigendurna. Hvolpamir
meiddust líka, hvort sem þeir koma
til eða ekki.
Kristján Pjetursson, Hjálmar
Hermann, Oddbjörn Magnússon, Jó-
hannes Helgason, Marteinn Jónsson
og Bjarni Stefánsson, sem fóru til
Peace River-hjeraðsins í vor í gull-
leit, komu hingað til bæjarins seinni-
part vikunnar sem leið. £>eir urðu
varir vi'' lítið eitt af gullsandi í fljóta-
og|lækja-farvegum, en gullkornin eru
svo smá, að pað borgar sig ekki að
pvo pau úr sandinum.—Mr. Sigurður
J. Jóhannesson, AVbert Jónsson, Jón-
as Brynjólfsson, og Jón Thorsteins-'
son, sem fóiu til sama hjeraðs, eru
væntaniegir innan fárra daga. Tveir
af peim, sem fóru til Peace River,
Sveinbjörn Guðjohnsen og Hálfdán
Jakobssoa, urðu eptir í Edmonton og
dvelja þar fyrst um sinn.
2. ágústs-menn bjeldur pic nic
sitt 2. J>. m. eins og til stóð og var
veðrið hið ákjósanlegasta, f>ó nokkuð
lieitt. „Base-ball“-ílokkur úr N. Da-
kota kom og ljek knattleik sinn við
Winnipeg-flokkinn, og unnu Dakota-
menn með allmiklum mun. 1 allt
mun hátt á annað J>úsund manns
hafa farið út í garðinn—[>ar á ineðal
inargir 17. júní-menn. Ekki kom
hornleikara-tíokkurinn frá Mountain,
en ísl. „Jubilee“ flokkurinn hjer f
Wpeg ljek í garðinum. Fylkisstjór-
inn kom lieldur ekki, en borgarstjóri
Andrews kom f garðinn dálitla stund
og hjelt stutta ræðu. Vjer hefðuin
rninnst dálítið meira á hátfðarhald
J>etta, t. d. talið upp [>4 er voru í
knattleiknum, cn plássið leyfir J>að
ekki f þetta sinn.
Sagii trjesmiðsins.
DJElvK. FYRSX LAGRIPrE OG SÍBAN
'GXGTVEIKI.
£>jáðist mjög mikið og gat ekkert
unnið í tvo niánuði—Dr.Williams
Pink Pills gerðu hann heilan.
Eptir blaðinu ,lleporter‘, Palmerston, Out.
Enginn maður í bænum Palmerton
er bötur Jiekktur en Mr. Jas. Skea,
sem hefur stundað handverk sitt, trje-
smfði, J>ar f síðastliðin 24 ár. Mi.
Skea, sem er ættaður frá Orkneyjun-
um, er 66 ára að aldri og hefur J>ó
góða heilsu. Fyrir nokkrum árum
fjekk hann kast af La Grippe og J>ar
4 eptir gigtarkast. 1 tvo mánuði gat
hann ekkert unnið, og J>jáðist haun
J>ann tíma mjög mikið af [>essari
slæmu veiki. Hann reyndi ýmsa á-
burði alveg að árangurslausu. Hann
hafði lesið um hinar undursaralegu
lækningar, er Dr. Williams Pink Pills
höfðu áorkað, og afrjeð J>ví að reyna
[>ær. Hann brúkaði úr einni öskju
og varð forviða á hvaða áhrif J>að
hafði. Hann fjekk sjer J>ví aðra og
svo [>á þriðju, og var J>á hans gamli
óvinur næstum J>ví upprættur. Frjetta
ritari, sem heimsótti Mr. Skea, til
þess að finna út hvort frjettin um
bata hans væri sönn, sagði hann J>að
sem hjer fer á eptir:—„Jeg varð alveg
forviða á [>eim verkunum, sem tvær
öskjurnar höfðu á mig. Jeg J>jáðist
ógurlega mikið en [>ær gerðu mig að
n/jum manni og gerðu mig góðan
aptur. Jeg brúka J>ær dú á hverju
vori og hausti til að verja mig fyrir
kvefvesöld og la grippe. £>ær eru
[>að eina, sem gerir mjer nokkurt
sragn. Bæði Mr. Campbell og Mr<
Thom munu segja þjer það. Jeg
vildi ekki vera án Dr. Williams Pink
Pills fyrir nokkurn mun. £>ær eru
bezta meðalið f veröldinni. £>ótt jeg
liafi æði mörg ár að baki mjer, er jeg
vel frískur og heilsa mfn að öllu leyti
eins ógölluð eins og dollar. Og J>ft®
J>akka jeg J>ví að jeg hef brúkað Dr.
Williams Pink Pills. Jeg ráðlagði
Mr. William Beattie, formanni á G<
N. W., sem var líkt þjáður og jeg, ft®
reyna [>ær, og gerðu J>ær hann einnig
góðan á stuttum tíma.“
Dr. Williams Pink Pills læknft
með f>vf að leita inn að rótum skjúk'
dómsins. £>ær endum/ja og byggj*
upp blóðið og styrkja taugakerfið, og
reka þannig allan sjúkdóm úr llkam'
anum, Varist allar eptirsnæling»r
með J>ví að heimta að hver askja seui
J>jer kauyið eafi utoná umbúðunuffl
hið fulla einkunnar nafn fjelagsins:—
„Dr. Williams Pink Pills for Pftl0
People.“
Otlýrar sautnavjelar.
Mr. Páll Magnússon, kaupmaðurí
Selkirk, er aðal-agent fyrir hinar al*
kunnu „Raymond“-saumavjelar. Mr<
Magnússon getur selt J>essar vjelftr
með töluvert lægra verði en almennt
gerist, og með því hann cinnig gefur
góða borgunar skilmála er liægt að f^
betri kaup hjá honum heldur en nokk*
ursstaðar annarsstaðar hjer f kring*
Sjáið liann áður en [>jer kaupið annftr®*
staðar.
KENNARA
VANTAR Vl£>
Arnes-skóla fyrrr
7 mánaða tima; kcnuslan á að byrj»
uieð september [>. &.—Umsækjendr
tiltaki launa-upjthæð og sendi tilboð
sín ýil undirritaðs fyrir 17. ágúst 1898-
—Árnes P. O., Man., 23. júll 1898,
Th. Thorvaldsson, Sec. Treas., Ar*
nes School District.
c.
I>rátt fyrir hið afarháa vcrð A
hveitimjöli, J>& sel jeg nú (*
hálftunnum) tvibökur á 12u<
pundið og hagldarbrauð á 8o<
pundið; tuununa legg jog
ókeypis.
P. Thordarson,
587 Ross ave.
Assurance Co.
lætur almenning hjer ineð vita
Mr.W. H. ROOKE
hefur verið settur „SpeciaP'-ageB*
fyrir hönd fjelagsins hjer í bænum og
út í landsbyggðunum.
A. McDonald, J. H. Brock.
President. Man. Directof.
BEZTI
STADURINN T/L AD KAUP*
LEIRTAU,
GLASVÓRU,
POSTULÍN,
LAMPA,
SILFURVÖRU,
HNÍFAPÖR, o. s. trv
er hjá
Porter <t Co..
330 Main Stkeíjt.
Osk að eptir verztan íslendinjja.
EF þJER VILJID EÁ
BEZTU HJÓLIN,
KAUPID
Gendron.
JD.
407 MAIN ST. (næstu clyr við pósthúsið).
Kakl K. Albjejrt, Bpecial Agent.