Lögberg - 13.10.1898, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.10.1898, Blaðsíða 3
íiOGBEKG, FIMMTUDAGINN 13. OKTOBER 1808.. 3 þingvallafundurinn sæli. Dað varð cokkuð lí-tið úr honum, IÞingvallafundinuni, sem boðaður var í vor, augl/stur í öllum landsins blöð- um, með kröptugum árjettingum frá sumum peirra. Oss vitanlega hefur ekki nokkurt kjördaemi á landinu orðið til að sinna honum—að minnsta kosti ekki á þann hátt, sem til var ætlast. Hraklegri útreið gat hann ekki með nokkuiu lifandi móti feDgið. ísafold gerði sjer aldrei í hugarlund, að honum mundi verða tekið með miklum fögnuði. En sannast að segja kom oss ekki til hugar að óreyndu, að undirtektirnar mundu verða jafn átakanlegar og raun hefur á orðið. Fyr má cú llka rota en dauðrota. Sjálfsagt verður mörgum fyrst fyrir að draga þá ályktun af pessari óvenjulegu hrakför, að nú sje stjórn- málaforusta Ben. Sveinssonar með öllu um garð gengin, og það svo á- preifanlega og augljóslega, að ekki verði lengur um pað atriði deilt. Nokkurt þrek pyrfti lika til pess að neita peirri niðurstöðu. Leiðtoga- valdið fer að verða fremur lítið, pegar ekkert kjördæmið fæst til fylgis. t>egar svo er komið er fullt eins væn- legt til framkvæmda að hafa einhvern yfirlætislltinn titil, vera kancelllráð t. d., eins og að vera leiðtogi J>ings og pjóðar. Hafi nokkur lifandi maður efast um það áður, að áhrif Ben. Sveinsson- ar meðal pjóðarinnar sjeu þrotin, pá gerir hann pað naumast lengur. t>ing- vallafundurinn fyrirhugaði og undir- tektirnar undir hann hafa tekið af allan vafa. Til munu þeir vera, sem ekki er annt um að lengra sje farið út 1 pessa sálma, kæra sig ekki um að fleiri á- lyktanir sjeu dregnar af pessari J>ing- vallafundar hrakför. l>eir una pví mjög vel, að alp/ðu manna fari að skiljast, að Ben. Sveinsson hafi misst allt fylgi. En J>á vilja J>eir llka láta J>ar við sitja. Fátt mundi J>eim kær- ara en J>að, að J>að gæti dulist mönn- um, að petta mál hafi nokkra viðtæk- ari pyðingu. En sllk launung er vita-vonlaus. Málið er allt of augljóst og ailt of merkilegt til pess,að aðalpyðingu pess verði haldið leyndri. Hverjir boða pÍDgvallafuudinn? Ekki gerði Ben. Sveinsson pað einn; pvl hefur reyndar verið haldið fram, að svo hafi mátt heita; hinir, sem undir fundarboðið skrifuðu, hafi gert pað „fyrir hann“ eingöngu, af mein- leysis-bónpægni, án pess að kæra sig nokkuð um fyrirtækið, eða hafa nokk- ura verulega von um J>að. l>að er enginn vandi að segja annað eins og J>etta. Hitt er örðugra, að trúa pví. Sú staðhæfing, að þingmenn, sem góða greind hafa og sæmilega metn- aðargirni, fari að gera leik að J>vl að rita nöfn sln undir ávarp til pjóðar- innar um málefni, sem peim stendur alveg á sama um pótt enginu sinni og allir hafi að háði og spotti—hún er svo fráleit, svo draumóraflflsleg, að |>að tekur pví ekki að deila um hana. t>að væri áreitni við mennina, að ætla J>eim jafn-fáránlegan leikaraskap I pjóðmálum. Auðvitað skrifa peir allir undir fundarboðið af jafnmikilli einlægni og með jafnfullri rænu og bera allir jafn-óskoraða ábyrgð á undirskript sinni. Og J>eir, sem til l>ingvallafundar- ins ætluðu að stofna, voru forvígis- menn benedikzkunnar og miðlunar- innar frá t89. í hverju skyni boðuðu peir til Þingvallafundar ? t>ótt ótrúlegt sje, voru til svo einfaldar sálir í vor, að pær ímynduðu sjer, að á t>ÍDgvallafundi pessum væri mót8töðumönnum I stjórnarefnum ætl- að að sættast og koma sjer saman um einhverja J>á stjórmálastefnu, sem allir Islendingar gerðu sig ánægða með. Hefðu pessir saklausu einfeldn- ingar fengið að búa I næði að Imynd- unum sínum, er vísast að J>eir hefðu farið að vinna að Þingvallafundi eptir mætti. En svo fengu J>eir það ekki. ísa- fold á pað á sannviskunni að hafa vakið pá af sættadraumum slnum— að hafa sýnt og sannað öllum heilvita mönnum, að sættirnar voru einhverjir vitlausustu draumarnir, sem menn hef- ur dreymt á landi hjer. Auðvitað befur peim Ben. Sveins- syni og Jóni Jónssyni í Múla ekki nokkurt augnablik til hugar komið að verða sáttir og sammála á t>ing- vallafundinum. I>eir eru fullorðnir menn, og engin börn. Hvað vakti pá fyrir peim með fundarb oðið? Um pað er engum blöðum að fletta. Fundurinn átti að sampykkja yfirlysingar gegn „valtyskunni“ svo kölluðu. Ekkert annað gat honum verið ætlað. Benediktssinnar og miðlunar- mennirnir frá ’89 gátu ekkert annað sameiginlegt erindi átt á t>ingvalla- fund. En petta var allt annað en erindisleysa. Hvor flokkurinn um sig veit að hinn er magnlítill, hættulaus, einn út af fyrir sig. í Valt/s-flokk- inum einum er nokkur veigur. t>ess vegna lá á að sameina um stund krapta sína gegn honum. Þingvallafundurinn átti að verða pað sama fyrir allt landið, sem Ljósa- vatnsfundurinn í vetur póttist vera fyrir Dingeyjarsyslurnar. t>ar porðu menn ekki að halda neinu ákveðnu fram—gátu auðvitað ekki komið sjer saman um neitt annað en að lysa yfir vanpóknun sinni á „valtyskunni“. t>etta átti pá aö verða verk I>ing- vallafundarins 1 ár. Og vlst er um pað, að hefði pjóðin tekið nokkurt mark á-—pó ekki hefði verið nema helmingnum af peim ókjörum af nlði, sem mótstöðumenn „valtyskunnar“ hafa yfir bana ausið, pá hefði hún tekið fundinum vel. Viku eptir viku og mánuð eptir mánuð hafði verið reynt að telja pjóð- inni trú um, að peir sem sinna vilja stjórnartilboðinu frá slðasta pingi sjeu, annaðhvort af heimsku, eða af illgirni, eða af eigingirni, að stofna landi og lyð í hinn ógurlegasta voða— bera sjálfstjórnarkröfur pjóðarinnar á óslökkvandi eld, ofurselja hana út- lendu valdi. Gerum ráð fyrir, að pjóðin hafi látið sjer petta skiljast, eða trúað pvl. Mundi hún pá hafa verið ófáanleg til að senda mann á Dingvöll til að mót- mæla öðru eins háttalagi? Að ætla henni slíkt—pað væri eitthvert hið svlvirðilegasta níð, sem sagt yrði um hana. Fyrir pá sök, og fyrir á sök eina, var hún ófáanleg til að sinna I>ing- vallafundi I ár, að hún hefur enga trú á mótmælunum, sem fram hafa komið gegn „valtyskunni“. I>að er aðalpyðing málsins, sem ekki verður með nokkru móti hjá komist. Og fagnaðarefni hlytur pað að vera fyrir hvern mann, sem af ein- lægni vill, að pjóðin komist út úr stjórnarmáls-ógöngunum.—Isafold. CATAfíRH LÆKNAST EKKI meö útvords-meSölum, því )>au nd ekki að upp- tökum veikinnar. Catarrh er i blóðinu og allri llkamsbyggingunni, og ef hann skal læknast verður aS taka meSölin inn. Hall’s Catarrh Cure er til inntökn og vtrkar beint a blóSiS og slimhimnurnar. Hall’s Catarrh Cure er ekkert skottulæknismeSal pað er upphafiega eptir forskript eins hins berta læknis vestan hafs og er )>vf reglulcgt læknislyf. paS er saman sett af beitu styrkaukningar- og blóðhreinsunar- meSölum, sem þekkt eru, og verkar beinlinis d slimhimnurnar. pað er hin nakvæma samsetn- ing þessara tveggja efna, sem afrekar hinar undraverðu lækningar d Catarrh. Skrifa eptir vitnisbnrðum og upplýsingum sem veitast ó- keypis af eigendunitm. F. J. Cheney & Co., Toledo, O. 0"Selt í öllum lyfjabúðum, 7ðc. Hall’s Family Pills eru þær beztu. Assurance Co. lætur almenning hjer með vita að Mr.W. H. ROOKE hefur verið settur „Special“-agent fyrir hönd fjelagsins hjer 1 bænum og út í landsbyggðunum. A. McDonald, J. H. Brock, President. Man. Director Dr. O. BJÖRNSÖnT 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. ÆtíB heima kl. T til 2.30 e. m. og kl. 7 til 8.30 e. m. Telcfón 1150. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni I Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem nrest liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. InnritunarÉrjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur slnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrikis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað uun- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum I Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendasllkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni 1 Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hyar lönd eru ótekin, og allir, sera á pessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins I British Columbia, með pvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins I Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta iengið gefins, og átt er við I reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaupv hjá járnbrautarfjelögum og j'msum öðrum fjelögum og einstaklingum. Gamalmenni og aðrir, reiL pjást af gigt og taugaveiklan ættu að fá sjer eitt af hinum ágætu Dk. Owen’s Electric beltum Dau eru áreiðanlega fullkomnus u raf- mrgnsbeltin, sem búin eru til. t>að er hægt að tempra krapt peirra, og leiða rafurmagnsstraumiun I gegnurn likamann livar sem er. Margir ís- lendingar hafa reynt pau og heppnasl ágætlega. t>eir, sem panta vilja belti eða fá nánari upplýsingar beltunum við- víkjandi, snúi sjer til B. T. Björnson, Box 585 Winnipeg, MAN. Anyone sending a skatcb and deacriptton may quickly ascertaln onr opinion free^wnether an lnventic ‘ ‘ invention ts probably patentable. tlonsstrlctly confldentfal. * ______ Communica- ________ Handbookon Patenta aent free. O'ldest agency for securing patenta. Patents taken tnrough Munn & Co. recelve ipecial notice, without charge, In the Scientífic Hmcrican. A handsomely illustrated weekly. I>argest cir- culatlon of any scientiflo lournal. Terms, $8 a year; four months, $L Soid by all newsdealers. MUNN &Co.36,Broad"a’’New York Hrmiph Offlee. 625 F St.. Washiniiton. D. C. 203 „En, hjartað mítt“, sagði hinn smávaxni maður » hennar, „vertu nú ekki að hugsa um pessa hluti. t>ví ertu svona fölur og magurleitur, Edricson? Er pað ekki nóg til að koma hjarta manns til að dansa, að sjá pessa göfuglegu hersveit, jafn vaska hermenn og hraustar bogaskyttur? Við sankti Pál! t>að væri erfitt að gera mjer til hæfis, ef jeg væri ekki glaður af að sjá hinar fimm rauðu rósir blakta I vind- inum I broddi eins göfugrar fylkingar og pessi sveit er“. „Jeg hef pegar afhent yður pyngjuna, Alleyne“, hjelt lafði Loring áfram. „í henni eru tuttugu og prjú mörk, einn noble, prír shillÍDgar og fjórir pence, sem er mikill fjársjóður fyrir einn mann að bera á sjer. Og jeg ætla að biðja yður að muna eptir pví, Edricson, að hann á tvö pör af skóm, og að hann á að brúka pá úr rauða leðrinu hversdagslega, en hina, pá með gullkeðjunum á tánum, á hann að brúka ef hon- um skyldi verða boðið I vlndrykkju hjá prinzinum eða hjá Chandos.“ „Elskan mln“, sagði Sir Nigel við konu slna, „mjer pykir mjög mikið fyrir að skilja við pig, en nú erum við komin að röðinni á skóginum, og pað væri ekki rjett af mjer að láta kastala-vörðinn minn fara of langt burtu frá kastalanum“. „Ó, kæri lávarður minn!“ hrópaði hún skjálf- rödduð, „lofaðu mjer að fara með J>jer svo sem fjórðung mllu lengra—eða kannske hálfan annan. t>ú gotur sjeð af peirri vegalengd handa mjor 270 „Langt frá, góði herra“, sagði hún og hjelt enn fastar um fleskið sitt, eins og hún væri hrædd um, að einhver hrekkur til að ná I pað lagi á bakvið hið ridd- aralega boð hans. „Jeg er fjósastúlka hjá Arnoldi bónda, og hann er eins góður húsbóndi og hægt er að óska sjer“. „Dað er gott“, sagði Sir Nigel, og svo hristi hann beislis-taumana og hjelt áfram eptir skógar- brautinni. „Jeg óska að pið muniö eptir pvl“, hjelt hann áfram við sveina slna, „að maður á ekki ein- ungis að s/na kvennfólki af háum stigum ljúfa kurt- eisi, eins og svo margir falsriddarar sjer til minnk- unnar gera, pvl pað er engin kona af svo lágum stig- um, að sannur riddari megi ekki hlusta á raunasögur hennar. En hjer kemur nú riddari, sem er sannar- lega að ílyta sjer. t>að væri máske gott, að við spyrðum hann hvort hann er að fara, pvl pað getur verið að hann sje maður, sem langar til að vinna sjer til frægðar“. Hinn gróðurlausi, harði og vindbarði vegur fram undan peim lá niður I ofurlttinn dal, og svo lá hann 1 krókum upp úr honum hinumegin og hvarf á milli grenitrjánna. Dað sást við og við gl&mpa á stál & milli hinna svörtu raða af trjábolum, og s^ndi pað hvar hersveitin fór leiðar sinnar. Til norðurs breiddi skóglendið sig út, en 1 suðjinu, mllli tveggja stórra hóla, mátti sjá á liinn kalda, gráa sjó og áhon- um hvit&n blett út við sjóndeildarhringinn, nefnilega seglið á skútu einni. Á móti ferðamönnunum fór 259 riðu nlu riddara-liðar, prlr og prlr samhliða, og voru peir úrvals hermenn, sem höfðu verið 1 frönsku strlð- unum og voru eins kunnugir 1 Pickardy tlóunum eins og 1 mólendinu I fæðingar-hjer&ði sínu, H&mpshire. l>eir voru herklæddir frá hvirfli til ilja og báru spjót, sverð og kylfur, en nálægt efra horni hinna ferhyrntu skjalda, hægra megin, var skarð til að hvlla spjótin 1. Brynjur peirra voru úr lljettuðum leður-reimum, og voru pær styrktar á öxlunum, olbogunum og upp- liandleggjunum með stálplötum. Leggja-verjurnar og hnjáskjólin voru einnig úr fljettuðum leður-reim- um, styrkt að innan með stálplötum, en skórnir og glófarnir voru úr járnplötum, sem haglega voru sett- ar saman. l>annig riðu menn pessir yfir brúna á Avon-ánni, og glumdi í berklæðum peirra og vopn- um, brúin dundi undir hófataki hest&nna, en porps- lyðurinn hrópaði húrra fyrir fánanum með hinum vasklega varðflokki hans. Rjett á eptir riddaraliðs-flokknum fóru fjórir tugir bogamanna, skeggjaðir og digrir, og háru peir hina kringlóttu skildi stna á bakinu, en hinir löngu, gulu bogar peirra, hin hættulegustu vopn sem vit mannsins hafði enn fundið upp, gægðust upp yfir axlir peirra. Við belti sjerhvers af peim hangdi sverð eða exi, eptir pvl sem hver peirra hafði kosið sjer, en út af hægri mjöðminni stóð örvamælir úr leðri, og sást par á endana á örvum með gæsa, dúfna og páfugla-fjöðrum á. Á eptir bogamönnunum komu tveir lúðurpeytarar stikandi, og peyttu peir lúðra

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.