Lögberg - 13.10.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.10.1898, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. OKTOBER 1898 Ur bænum og grenndinni. LÖGBERG er flutt til Elffin Ave , 4. dyr vestur frá Princess Street, uð norðan verðu, á móti Grain Exchange. Utgnfiskript til Mr Á. Eggerts sonsr, elds og lífsábjrg?ar-agants, er 715KcssAve. Winnipeg. 8LÖPP UÝRU. Dr. Ckase Kidney-Liver pillur hiálpa s'öppum nýrum til aC leysa það verk af liendi, sem nauðsynlegt er ef bjer viijið vern heilbrigður maður, eða kona. Á barnaskólum Winnipeg-bæjar voru innskrifaðir 5,663 nemendur inánuðinn sem leið, en að meðaltali sðtti 4,981 barn skólana. Klondyke. er staðurinn að fá gull, en munið eptir, að þjer ge ið nft fengið betra hveitirajöl á mylnunni í Cavalier,N D Leldur en nckkcrsstaðar annarstaðar Munið eptir binum opra fuodi BandaLgsins í kveld. Hann er hald inn í kiikjo 1. lút. safnaðarins, hjer í bænum, eins og getið var um í síð. asta blaði. Inngargur er frí, en sam- skot verða tekin. Mr. Jón A. Blöndal, Ijósmyndari hjer í bænum, *fór vestur til Baldur miðvikudaginn í síðastl. viku og dvel- ur par vestra fram um 18. p. m. að taka myndir. Mr. Páll Magnússon, kaupmaður frá Selkirk, kom hingað til bæjarins í fyrradag og heilsaði uppá oss. Hann segir allt tíðindalaust úr Selkirk. í frjettagrein f síðasta blaði er sú prentvilla, að bæjarstjórnin hjer í Wpeg hafi boðið vatnsfjelaginu $44,- 000 fyrir eignir þess hjer í bænum, er átti að vera i'44,000 (44 púsund pund sterling, nál. 220 pús. dollara) Mr. A. M. Freeman og fleiri bændur úr Grunnavatns byggðinni komu hiogað til bæjarins um lok síð- ustu viku í verzlunarferð, og fóru peir heimleiðis aptur f gær. Veðrátta var pur, en köld, frápvj Lögberg kom út sfðast allt fram á sunnudagskveldið, að rigna tók, og rigndi alla nóttina og meira og minna allan mánudaginn. Á priðjudags morguninn birti upp, og hefur sfðan verið bjartviðri og sólskin lengst af lausar nætur. MKfiÖL DK. CHASES ERU GÓÐ. Nýir kaupendur ad Löybergi fá bladiö flítt frarn að nýjári—Einn- ig geta menn fengið sögubækur í kauj batir ef borgað er fyrirfram. Mr. Guðjón Tbomas fer vestur til BalJur á morgun (föstudag) með b irgðir af úrum, gullstfizi og gler augum, til að selja í Argyle-byggð inni. Hann vonar að allir, sem eitt hvað pessháttar vilja kaupa, hitti sig og skoði vörur sfnar áður en peir kaupa annarsstaðar. MONTAGUE, í DUNVILLE'BATNAR ILLKYNJ Ufi GYLLINIÆÐ (PILES), Mr. R. Montague, í Dunviile, Ont., skrifai:—„Hafði slæma gylliniæð í fimm ár, og var stundum svo slæmur af henni að jeg gat ekki soflð. Jeg var búinn að leyna nfí btum öll meðöl sem þekktust þegar .njer var ráðlagt að reyna Dr. Chase’s Ointment. Jeg fjekk mjer eina öskju,og batnaði strax öen og jeg bar það á í fyrsta s nn. Jeg hef brúkað ur tveimur öskjum og er nú alveg batnað“. Innflutninga-umboðsmaður Mc- Creary segir, að um 30,000 manns hafi flutt inn f Manitoba og Norðvest- urlandið pá 9 mánuði, sem liðnir eru af pessu ári. Nærri 25 púsund af iunflytjendunum komu til Winnipeg, en um 5,000 beina leið inn í Norð- vesturlandið með „Soo“-járnbraut- inni. Eptir pví sem nákvæmari skyrsl- ur berast um atkvæðagreiðsluna um vínsölubaunið 29. f. m., viiðist málið bafa fergið minni byr en í fyrstu var álitið. Blaðið „Le Soleil“ í Montreal segir rjett nylega, að f Quebec-fylki hafi verið greidd miklu tíeiri atkvæði á móti vínsölubanni en álitið var í fyrstii, og sama sje að segja urn sum hinna fylkjanna. Blaðið segir, að í a'lt hafi verið greitt yfir 20,000 at- kvæðum fleira á móti vínsölubanni en meðpví, ístað pess að fyrst var álitið að mörg púsund hefðu verið umfram með vínsölubanni. Heyrnarleysi og suöa fyrir eyrum læknast með þvi að bráka Við Piles, Eczerra, Salt Kheum, hring- orma og alla aðra hörundsveiki er Dr, Chases Ointment óviðjafnanlegt. Dr. C, M. Harlan, ritst. blaðsins American Journ- al of Ilealth. Dr. Chases Catarrh Cure Iæknar vana lest catairh á fáum klukktnímum og laDg- varandi Catarrh á mánaðar tíma. Dr. Chases Kidney Liver pillur eru þær einu, sem búnar eru til bæði fyrir ný-un og lifrina. Þær lækna áreiðanlega alla nýrna og lifrar veiki. Síðastl. mánudagskveld andaðist á St. Boniface-spítalanum Guðrún Einarsdóttir, ættuð úr Borgarfirði í Norðurmúla-sýslu. Hún var ógipt, og var milli tvítugs og prítugs að aldri, er hún dó. Guðrún sáh kom hÍDgað til landsins fyrir 8 eða 9 árum, og hefur ávallt sfðan átt heima hjer í Winnipeg. Hvert banamein hennar var vitum vjer ekki, en hún mun hafa verið heilsutæp um all-langan undanfarinn tfma. Verð á hveiti fer heldur lækk andi, og er nú einungis borgað 55 til 58 cts fyrir nr. 1 „hard“ hjer vestur um fylkið. Úrfellin, undanfarnar vik- ur hafa mjög tafið fyrir hirðingu og preskingu, og er sagt að síðasta regn- ið (4 mánudaginn var) hafi orsakað allmiklar skemmdir á hveiti sem kom ið var í stakka. I>að snjóaði nokkuð bjer í fylkinu og í landinu vestur undan aðfaranótt hins 5. p., eins og í nábúa-ríkjunum, en tók upp sama morguninn. Northern Pacific járnbrautarfje- lagið selur farseðla frá öllum stöðum meðfram brautum pess í Manitoba, til Grand Forks North Dakota, með helmings afslætti, báðar leiðar, frá 4. október til pess 7. að báðum dögun- um meðtöldum. Þessir farseðlar gilda aðeins til 8. október. Afsláttur- inn er gefinn til pess, að menn hafi tækifæri til að fara á strætis-sýnicg- una og annað hátfðarhald, sem fram fer í Grand Forks ofan-nefnda daua. IWilson'scoiiiinoii sensc eur druius. Algerlega ný uppíynding; frábrugBin öllutn öðrum útbún- a8i. petta er sú eina áreiðan- lega hlustarpípa sem til er. Ó- m 'gulegt að sjá hana þegar buið er að láta hana aðeyraC. Hún gagnar þar sem læknarnir geta : ekki hjálpað. bkiitið cptir Leklingi viðvlkj andi þessu. Kar 1 K. Albevt, P.O. Box 589, 148 l’rirtcess St. WINNIPEG, MAN. N.B.—rantanir frá Bandankjunum afgreidd- a» fljóll og vel. pegar þið skrivð, þá getið um j Sir Wm. Van Horne, forseti Can. Pacific-járnbrautarfjelagsins, var á ferð bjer f fylkinu í vikunni sem leið. Á miðtikudaginn fór hann á hinni sjerstöku lest sinni suðvestur eptir hinni svonefnu Pembina-grein braut- arinnar til Napínka, og svo paðan norður Souris dalinn og til baka til Winnipeg eptir Glenboro-brautinni. Vegalengdin á hring pessum er 410 mílur og fór lestin paðá 9 klukkutím- um og 15 mín., eða um 35£ mílu á kl stund, og s/nir petta að járnbraut- argreinar pessar eru í góðu standi. Lesið augl/singuna, á öðrum stað hjer í blaðinu, frá D. W. Fleury 564 Main Str. Hann hefur mikið af n/jum vörum, allt með mjög sann- gjörnu verði. Viljið pjer prýða húsin yðar, ef pjer getið pað án mikils kostnaðar? Ef svo er, ættuð pjer að finna Ban- field, pvf hann hefur bæði svo margt og mikið til að prýða húsin með fyrir litla peninga. Sjá augl. Sjera Jón J. Clemens, prestur Argyle-safnaðanna, hefur beðiðoss að geta pess, að hann hafi síðastl. suddu- dag (9. p. m.) byrjað að spyrja börn pau, sem fermast eiga á Dææsta vori og biður aðstandendur allra barna í söfnuðum sfnum, sem ætlast er til að fermd verði að vori, að tilkynna hon- um pað fyrir 1. nóvember næstk. Nokkrar konur í Fort Rouge, er tilheyra Tjaldbúðar-söfnuðinum hjer í bænum, halda „sccial“ á Albert Hall, til inntektar fyrir söfnuðinD, hinn 11 næsta mán. (nóv.). IÞær vona, að ís- lendingar fjölmenni á samkomu pessa og vildum vjer gjarnan að sú von peirra rættist. íslenzkir Dýlendubúar geta haft hag af að koma við f búðinni „Cheap- side“, 578 og 580 Main stræti, pegar peir eru á ferð í kaupstaðnum. — Þessi búð, sem er ein með stærstu búðum í Vestur-Canada, er nú troð- full með: skófatnað, álnavöru og karlmanna- og drengjaföt, sem allt verður selt með undra lágu verði.— Vjer höfum íslcnzkan afhendingar mann, Mr. C. B. Julius, og getum pvf gefið verzlun íslendinga tilhl/ðilegan gaum.-—t>eir, sem verzla úti í n/lend unum, geta fengið vörur sínar hjá oss með heildsöluverði. Geo. Roduebs & Co. SamRoma. Eins og áður hefur verið getið um f blöðunum heldur stúkan Hekla samkomu pann 21. p. m. á Northwest Hall. SAMKOMULISTI. 1. Hlutavelta. 2. Hljóðfærasláttur: Mr Wm. Ander son og Mrs. Myrrell. 3. Ræða. 4. Recitation: Miss H. Johnson. 5. Duet: Mr. S. Anderson og Miss Magnússon. 6. Hljóðfæraspil: Dalman Bro’s. Allt úrvals drættir. Sumir átta dollara virði og meira. Engir að- gÖDgumiðar seldir fyrirfram. Að- gangurinn og einn dráttur að eins fyrir 25c. Hlutaveltan opnuð kl. 7.30 e. m. Samkomunefndin. • • leimin genr Konuna glada °g Börnin linægd. HVERNIG þJER GETID IÍAKT pAÐ. FAEID TIL. SIO.OO »ð auglýsinjpu Uab vetið i Lojjbergi getur eiuhver pilturinn eða stúlkan sparað sjer, er vill ganga á St. Paul Business skólann í vetur. Undir- skrifaður gefur nákvæmari uppl/sing- ar. Sé, sem fyrst skrifar hefur, fyrsta tækifæri. B- T. Bjöbnson. BANFIELD’S CARPET STOfíE, 494 Main Street. KIAv.TTD’IID Nýtt gólftepni. ódýrt. Olíudúka á 25c. „Cork“-gó]fteppi 4 yards á breirld fyrir 65c. Gluggablæj- ur á 25 og 40c. Blanketti, Rum- teppi, hvit, fyrir ad eins $1.00. Btundur, Handk/aedi og allt, sem þarf fyrir húsið, fæst ódýrt, í Banfield's Carpet Store. DRESS-MAKING. Við undirskrifaðar tökum að okkur að sauma kjóla og allan annan kvennfatnað, og ábyrgj- umst að pað sje eins vandað að öllum frágangi og eins ódýrt og hjá nokkrum öðrum. IVJisses Sivert & Ijanson. 333 WlLLIAM Ave. 9 Islendingar! llvar fáið þjer beztu og ódýrustn' Karlmannafatnaði í Winnipeg?. Án efa hjá Lono & Co —Palace l Clothing Store—458 Maiu Street,' milli Banatyne og McDermot ave. ( íslendingurinn Gudlll. G. ís-< leifsson vinnur í búðinni og gefst' yður tækifæri að semja algerlega ( við hann um kanp yðar. Áðurl en þið kaupi ðlijá öðrumjá inun- ið koma og sannfærast um sann- ( leikaDn. Sjón verður sögu ríkari. _4S8 Main St.1 ;Palace Clothing Store. L0NG &IC0. 20S AFSLATTUR Jeg hef keypt allan skófainaðinn, er þeir Moody & Nutherland höfðu við hlið- ina á harðvörubúð sinni. Jeg keypti þess- ar vórur með töluverðum afslætti frá vana legu innkaupsverði cg sel þvS skótau men 20 PRCT. AFSLÆTTI þennan mánuð út. Nú er því timinn til kaui>a.—Einnig hef jeg keypt nýtt upplaf af „ ruhbers“ og vetrar yflrskóm, og gef jeg sama afslátt af þeim. G. J. SANDERS, SELKIRK, MANITOBA Kol Breiini. Lehigh—Anthracite kol $8 50 tonnið. Smiðju-kol $9.00 tonnið. Yumerican lin kol $7.50 tonnið. Souris kol $4.50 tonnið. D. E. Adams, 407 Main Str., Winnipeg. Teleju^f er eitt af helztu námsgreinum á St. I'aul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu. MAGUIRE BROS. 91 East Sixth Street, St. Paul, Minn Nl) ER TÍMINN T1 IL ÞESS AD KAUPA FATNAD OG HVAI) HELST _ ANNAD, SEM ÞJER ÞURFID FYrRIR HAUSTID OG VETURINN. Og með tiiliti til þess að þetta yrði ‘gott haust’ keypti jeg með mesta móti af allskonar DRENCJA- OC KARLMANNA-FATNADI, KJOLAEFNUM, fyrir veturinn, SKOFATNADI, o. s. frv. sem mjer er nú annt um að koma út, og hef jeg þessvegna afráðið að selja allar mínar vörur með LÆGRA VERDI en hokkurn tíma hefur áður átt sjer stað hjer, Og vonast je því til að menn sjái sinn hag í því að koma við hjá mjer áður en þeir kaupa annarsstaðar. Þess ber einnig að gæta að jeg lief allskonar HARDVOrU, ELDASTÓR og OFNA, TIN- VORU, HÚSBÚNAD og MATVÖRU. Og verður og áður er sag FYRIR PENI iJiUJNAD og MATVOltU. Og verðnr allt selt, eins agt, LŒGRA VERDI EN NOKKURNl’í MA ÁDUR ilNCIA ÍT í ÍIOND. Wm. Conlan/^ P.S. Jeg á von á heilmiklu af kvenn Jökkum og Cloaks bessa dagana sem jeg sel með óvanalegalágu verði—frá $1,50 og upp. Nu borgar sigað verzla í HENSEL. s ! r | n lí K-I-P-A'N-S TABULES act gently but promptly upon the kidneys, liver, stomach and intestines; cleanse the system effectually; dispel colds, head- aches and fevers; cure habitual constipation, making enemas unnecessary. Are acceptable to the stomach and truly bene- ficial in effects. A single Tabule taken after the evening meal, °r just before retiring, or, better still, at the moment when the first indication is noted of an approaching cold, headache, any symptom of indigestion or depression of spirits, will remove the whole difficulty in an hour without the patient being con- scious of any other than a slightly warming effect, and that the ex- pected illness failed to material- ize or has disappeared. Disease commonly comes on with slight symptoois, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. '" yor ÆAir.H“dache' Dyspepii“ ™ RIPANS TABULES " y.o,,D?;:rdBJrco;súveTt,p“ed:or h*v: ™íe ripans tabules °r you TÍ*E RIPANS TABULES Fororzss^:Ttnit" D,so:der: t^Ee ripans tabules Ripans Tabules Regulate the System and Preserve the Health. Fone ““1 GIVES RELIEFj EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR'S ÐILL. May be ordered through nearest Druggist or sent by »nail on recelpt of price. Box (6 vials), 75 cents. Pack- age (4 boxes), $2. For free samples addresa THE RIPANS CHEMICAL CO., 10 SPRUCE STREET, NEW YORK.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.