Lögberg - 13.10.1898, Side 4

Lögberg - 13.10.1898, Side 4
4 LÖGBERQ FIMMTUDAGINN 13. OKTOBEP 1898 LÖGBERG. Gefiö út aö 309 Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN aí The Lögberg Print’g & PubliSing Co’y (Incorporuted M»y 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Busincss Manager: B, T. BjöRNSON. \ iirlýsinpnr : Smá-nuglýpingar í eittskipti25 yrir 30 ord eda 1 þml. dálkalengdar, 75 cts um mán dinn. Á stærri auglýsingum, eða auglýsingumum lengritíma,afsláttur eptirsamningi. iÍáNiaila-Kkipli kaupenda verður að tilkynna ekriflega og geta um fyrverand* bústad jafnframt. Utanánkript til afgreidslnstofubladsins er: TUe jdgberg Prmting Sc Publish. €0 P. O. Box 5 83 ~ Winnipeg,Man. riflUtanÁskriD ttil ritstjórans er: Jbiditor Lögberg, P O. Box 685, Winnipeg, Man. _ Samkvæmt landslögum er uppsögn kanpenda á • ladi ógild, nema hano sje skaldlaus, þegar hann seg ropp,--Ef kanpandi, sem er í sknld vid bladid flyto t intferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er t'ftd fyrir dómstólunum álitín sýnileg sönnum fyrr P -ettvísumtiJgangi. FliIMTUDAGIUN, 13. OKT. 1898. Til bráð'abyrgða. Eíds og lesemlur vorir vita, höf um vjer, litstjóri Lögbergs, þvínær s Ö.Nigt verift 1 fei ftalsgi undanfarnar 5 vikur, og Jjví lítið sem ekkert skrif- í blaðið sjálfur. Síðan vjer kom- um heim, hefur mestur timinn gengið í að sinna ýmav, blaðinu óviðkomandi starii, sero safnast hefur fyrir á meðan vjer voium burtu, og setja oss inn í hvernig hin ýmsu mál standa, svo vjer höfum hvorki feDgið tóm til að s'crifa neittútsf ferðalagi voru nje um hin ymsu pólitfsku mál, sem eru á dagsskrá, en gerum pað í næstu blöð- um. í f>etta sinn skulum vjer að eins taka J>að fram, að íslendingar hafa hvervetna tekið oss mætavel, J>ar sem vjer höfum ferðast á meðal peirra, og þökkum vjer J>eim hjer með alúðlega fyrir hinar ágætu viðtökur, gestrisni o ' vinahót, sem peir syndu oss. * * * ' Vjer tökum eptir pví, að ritstjór- ar Hkr. hafa ekki gleymt oss, J>ó vjer værnm ekki heima, en J>ví miður get- u n vjer ekki sagt, að vjer höfum haft J>i eins stöðugt í huga, kempurnar, eins og peir virðast hafa haft oss. Ef áitæða er til að afsaka, að vjer höfum ekki borið pá mikið fyrir brjóstinu p ssar síðustu vikur, pá er bezt að s >gja eins og er, að vjer höfum hitt B-’O marga göfuglyDdari menn og betri d engi á ferðalagi voru, en ritstjóra- B*<ej>nur Hkr. eru, að vjer höfum ekki g^tað verið að hugsa um pær. En vjer skulum hughreista veslÍDgana m-íð pví, að vjer munum minnast peirra og verka peirra framvegis, að svo miklu leyti sem peir og pau verð- skulda. Hinsvegar munum vjer hjer eptir, eins og að undanförnu, eyða sem minnstu rúmi í blaði voru í deilur við pá, pví satt að segja finnst oss að peir sjeu ekki pess verðir—og hið sama segja flestallir íslendingar, sem á annað borð minnast á mann-skepn- urnar. Ritstjóra-skepnurnar verða að gera sjer að góðu, pótt vjer hög- um oss eptir pví sem vjer álftum bezt við eiga, en ekki eptir óskum peirra. t>eir eru auðvitað angistarfullir útaf pví, að sverðið hangir svona yfir höfði þeirra, og emja pví og væla. Transvaal-lýðveldið. (Eramh.). Lengi framau af áttu n/lendu- menn mjög örðugt uppdráttar; hung- ursneyð og sjúkdóroar gengu hvað eptir annað yfir byggðina og virtist peim veita mjög örðugtog purfa lang- an tíma til að venjast við hina nyju lifnaðarhætti. Svo áttu þeir stöðugt í vök að verjast fyrir Hottentottun- um, sem par voru fyrir. Voru þeir grimmir og illir viðfangs og ofurhugar miklir. Eini mögulegleikinn til að verja líf og eignir var góð samtök. Lög nylendumanna voru mjög frum- leg og eiukennileg. Fast lagaákvæði var fyrir hjerum bil hverri einustu hreifingu peirra. Með lögum var á- kveðið,hvað margar ekrur hver maður skyldi plægja, I hvað stóran blett skyldi sá hverri korntegund, hvaða iðnaður skyldi vera leyfilegur og hverjir mættu stunda hann o. s. frv. Varð stjórnarfyrirkoarmul. petta miög margbrotið og stautsamt og skattarn- ir, sem á nýlendumenn voru lagðir, hlægilega háir, 1-5. til \ af allri upp- skerunni. Snemma byrjuðu peir á prælahaldi. Þeir tóku Hottentotta og gerðu pá að þrælum, og peir keyptu innflutta Negra. Meðferðin á prælunum var fyrirskipuð með lög- um. Vegna þess að nýlendumenn höfðu sjálfir illu vanist, fóru peír framúrskarandi illa með præla síaa. Degar efnahagurinn batnaði og hætt- unni fyrir árásum villimanna var lok- ið, vildu nýlendumenn losast undan allri stjóru og álögum. LöDgunin til sjálfræðis varð svo roikil og óánægj- an með lögin svo rótgróin, að peir tóku sig upp með alla búslóð sína, yfirgáfu hús og heimiii, og færðu byggð slna norður á bóginn. Dar lentu þeir I nýju stríði við villimenD, en eins og fyr unnu þeir sigur yfir peim. Degar hin nýja byggð var komin í blóma myndaðist jafnframt stjórn. Fór svo á sömu leið og áður, að Búarnir felldu sig ekki við stjórn- ina, og til að losast undan lögunum færðu peir sig enn á ný norður og vestur; pannig byggðistsuðurendinn & Suður-Afriku af bollenzkum bænda- lýð. Lærðu þeir allvel að hagnýta sjer landkostina. Akuryrkja og kvik- fjárrækt var í góðu lagi og vellíðan talsverð, enda keyrðu bændur áfram præla sína eins og skepnur og fóru illa með pá í öllum greinum. Dekk- ingarleysi á meðal bændanna var á- takanlegt. Engir skólar og engin minnsta ungdóms-uppfræðsla, nema hvað einstöku menn kenndu bömum sínum nægilega mikið að lesa í biblí- unni til pess pau gaeti stafað sig fram úr henni. Eina bókin, sem talin var nokkurs virði, var biblían. Árið 1680, þegar ofsóknin gegn mótmælendatrúar-mönnum varð hvað allra mest á Frakklandi, tíýðu „Huge- onot“-arnir þúsundum saman úr landi. Margir þeirra fluttu til Cape Colony og settust að á meðal Búanna. Sam- kvremt lögum Hollendiuga urðu þess- ir frönsku innflytjendur að leggja niður franska tungu og taka upp tungumál Hollendinga, sem pá var orðið skakkt og bjagað hjá nýlendu- mönnum, eins og við mátti búast. Engu síður kom pað fljótt í Ijós, að Frakkar hafa haft allmikil áhrif I ný- lendunni, og sjást leyfar pess allt fram á pennan dag. Franska stjórnarbyltingin hafði pær verkanir á Búana, að peir sögðu sig úr lögum við Hollendinga árið 1795. Eptir beiðni þingsins í Óran- íu slógu pá Bretar eign sinni yfir ný- lenduna, en afhentu Hollendingum hana þó aptur árið 1802. Árið 1806 lá við borð, að Frakkar tæki nýlend- una,en pá slógu Bretar eign sinni yfir hana I öðru sinni, og hafa þeir haldið henni síðan. Allar hollenzku nýlendurnar urðu síðan undir stjórn Breta. Yar sllkt óumflýjanlegt, vegna stöðugra óeirða 4 milli nýlendumanna og villimanna jafnóðum og byggðin færðist út. Urðu Búarnir snemma óánægðir und- ir stjórn Breta. Hið fyrsta, sem ó&- nægju olli, var pað, að Bretar litu jafDframt eptir pvl, að engum ólög- um og rangindum væri beitt við villi- mennina, og "felldu rjettlátia dóma I öllum peim ágreiningsmálum, sem upp komu. Engu síður háðu Bretar 5 eða 6 orustur við Kaffirana fyrir hönd Dýlendum. Til pess að afstýra vandræðum pessum og til pess að gera brezka landstjóranum pægilegri stjórn nýleDdumanna, hvöttu Bretar sína eigin menn til pess að setjast að I Cape Colony, og árið 1820 Jentu 4,000 brezkir innflytjendur í Port Elizabeth. Um sama leyti hófst brezkt trúboð á meðal Kaffiranna. Varð pá opinbert, bæði af skýrslum trúboðanna og sögum hinna brezku nýlendumanna, hve miskunarlaust Búarnir meðhöndluðu þræla sína. Leiddi pað til pess, að árið 1834 var þrælahald afnumið 1 Cape Coloný. Búunum fannst ópolandi að mista præla sína, og leit út fyrir algerða uppreist um tíma, en Bretum tókst pó að koma í veg fyrir slíkt. Degar Búarnir sáu, að jafnvel þó lög Breta væru að mörgu eða flestu leyti betri en lög Hollendinga, pá voru pau að pvl leyti lögum Hollend- inga lík, að peim varð að blýða, og að pví leyti verri, að nú máttu þeir ekki hafa præla síua. Eptir fornri venju gripu Búarnir pví til pess úr- ræðis að flytja byggð sína. Fluttu peir sig nú norður fyrir Orange-fljót- ið og reistu par byggð. Dar gerðu peir sjer von um að engin lög næðu til þeirra, par gætu þeir haldið áfram prælahaldi og meðhöndlað prælana eptir eigin geðþótta og væru að engu leyti neinum háðir. Hjelzt præla- haldið við I Dýlendu pessari um 10— 12 ára tíraabil. Nokkrir Búanna, undir forustu Pjetur Rietz, keyptu skip og sigldu norðaustur með landi fram, unz þeir komu til Port Natal. Dar hittu peir dálitla brezka nýlendu, leifarnar af tveimur hópum Englendinga,er hrifn- ir höfðu orðið af landinu og sezt par að árin 2810 og 1820. Höfðu flestir peirra fallið fyrir villimönnum, en nokkrum tekist að verja sig og byggð sína. Zulu-menn gerðu strax herferð á móti hinum • nýkomnu Búum, en með hjálp Bretanna, sem fyrir voru, tókzt peim að reka pá af höndum ajer eptir allmikið mannfall. Komst Pjet- ur Rietz pá að samningum við Ding- an Zulu-konung og fjekk hjá honum alla Natal handa Búunum. Eptir að samningar pessir höfðu verið full- gerðir og undirskrifaðir, buðu Zulu- menn Búunum til veizlu og þá fjöldi peirra boðið, en þegar veizlan Btóð sem hæst, rjeðust Zulu menn á gesti sína og dr&pu pá alla. Degar Búarnir, sem heima höfðu setið, og brezku nýlendumennirnir sáu hverj- um svikum beitt hafði verið, urðu þeir svo æstir, að þeir lögðu pegar til orustu gegn svikurunum og linntu ekki fyr en þeir höfðu drepið þá alla, yfir prjú púsund manna. En pegar Búarnir fjölguðu og byggðin varð að stækka til muna vestur & bóginn, pá hittu peir par annan flokk herskárra villimanna, sem kallaðir voru Basút- ar. Hefði þá byggðin gersamlega eyðilagst, ef Bretar ekki hefðu komið nýlendumönnum til hjálpar og slegið eignarhendi sinni yfir Natal árið 1845. Nýlendumenn voru algerlega kvíaðir inni & milli Zulumanna og Basútanna, en Bretar sendu hermenn pangað, svó nýlendumenn höfðu paðan af ekkert að óttast. Hafa Bretar og Búarnir runnið saman í eina þjóð í Natal, og eining, velllðan og ánægja ríkti par manna & meðal undir stjórn Breta. Deim hluta Búanna, er fluttu sig norður fyrir Orange-fljótið, farnaðist miður. Ekki að eins misheppnaðist peim að koma Zulumönnum par af litid eitt Skemmd i Hvít og grá Blankett l Hjá Vjer keyptum stórt vagnlilass* af hvítum og gráum blankettum. ( Sum af þeim eru ofur lítið skemmd ( Þau eru það sem verksmiðjueig-' endurnir kalla “Seconds”. Vjer( fengum góð kaup á þeim og ætlum l að selja þau öll fyrir minna en' hálfvirði, Sum af þeim líta eins | vel út og nokkur önnur blankett. Sleppið ekki þessu tækifæri til ( að fá ódýr blanketti. |TheN. B. Ppeston Co.,: LIMITED. 524 & 526 MAIN ST. höndum sjer, heldur kom upp flokka- dráttur og sundurlyndi & meðal ný- lendumanna sjálfra. Nokkrir brezkir nýbyggjarar höfðu flutzt norður með Búuuum, og þegar ílokkadr&tturinn fór að verða lfttþolandi,leitaði flokkur sá, er Bretarnir tilheyrðu, & náðir brezku stjórnarinnar 1 Cape Colony. Komu Bretar strax nýlendumönnum til hjálpar og tóku við stjórninni í öllu OraDge Free State árið 1848. Þeir, sem ekki vildu beygja sig undir stjórn Breta, tóku sig saman og hörf- uðu yfir um Drakenburg-fjöllin. Slógu þeir sjer siðan saman við Búa þft I Natal, er einnig voru óánægðir, og gerðu uppreist gegn Bretum; og eptir að Bretar hö.Öu algerlega bælt uppreÍ8tina niður, fluttu Búar pessir sig norður yfir ána Vaal, undir hand- leiðslu Pretórfusar, og reistu byggð f suðurhluta hins vlöáttumikla lands, sem nú er almennt kallað Transvaal, en sem að rjettu lagi heitir Suður- Afriku lýðveldið. Með samningum, sem gerðir voru árið 1852, voru Transvaal-menn leystu undan pegn- skyldu við Breta, og árið 1854 slepptu Bretar einnig hendi sinni af Orange Free State og leyfðu nýlendumönnum par að stofna lýðveldi. Nokkru síðar vildu Orange Free State búar, að Bretar tækju aptur við stjórninni; pvl neituðu Bretar, en lofuðu að halda 2C0 sína af kappi, bh næstir peim gengu tveir trumbu- alagarar í litklæðum. Uar.næst komu tuttugu og sjö áburðarhestar, og voru á þeim tjalda-trje, tjalda- klæði, aukavopD, sporar, fleygar, katlar, hestskór, hestskónagla-pokar og hundruð af öðrum hlutum, s *m reynslan hafði sýnt að nauðsynlegt væri að hafa með sjer 1 landi, er útlendur her fór um og sem lýðurinn í par að auki var óvinveittur hernum. Sengurfatnaður, borðbúnaður og önnur pægindi, sem tilheyrðu Sir Nigel sjálfuin Sjerstaklega, var flutt á hvítum múia8na með lauðu reiðveri, og teymdi pjónn einn múlasnann sjerstaklega. t>á komu aptur fjörutíu bogamenn, tíu riddaraliðs-menn, og síðast t ittugu bogamenn, er vernduðu fylkinguna að baki, og var hinn stóri Hordle-Jón í fremstu röðinni af pessum síðastnefnda flokk, en hinn æfði og reyndi hermaður Aylward gekk við hlið iians, og stakk hin alitna b-ynja, beyglaði bjálmur og velkta yfirhöfn h»r s i stúf við hinar snjóhvítu yfirhafnir og björtu herifgi fjelaga hans. Ýmsar spurningar og vestur- sjxnesk sjiaugsyrði flaug frá einni röð hermannanna t>l anDarar, eða á milli peirra og porjisbúanna meðfram 'sMgnum, par sem fylkingin hjelt leiðar sinnar. „llolá, Gaffer Higginson!“ hrópaði Aylward þegar hann sá hinn digra búk veitingamannsins í j>orj>inu. „Nú fær maður ekki meira af hnotu-brúna ölinu þínu. Við skiljum nú við pað“. „Við sánkti Pál, nei! ‘ hrójiaði veitingamaður- jnn. „t’fi feiö tneð GÚð með pjer. 1 ’jancliijn hafi 269 prisvar við mig sama daginn, milli sólaruppkoinu og sólseturs, frú hans til mikillar gleði“. „Og drápuð pjer hann einnig, lávarður minn?“ spurði Alleyne með mikilli lotningu. „Jeg gat aldrei fengið að vita um það,“ svaraði S.ir Nigel, „pvl hann var boainn inn fyrir múrana, og par eð svo vildi til að jeg braut annan fótlegg minn, pá atti jeg mjög bágt með að sitja á hestbaki og standa. En fyrir náð himinsins og fyrirbænir hins hrausta sánkti Georgs, þá gat jeg setið & hesti mínum í bardaganum við Poictiers, sem átti sjer stað ekki löngu seinna. En hver kemur parna? Mjög fögur og göfug mær, ef mjer skjátlast ekki.“ Sú, sem mætti peim, var há og þrístin bónda- stúlka, sem bar körfu fulla af spinats-blöðum á höfð- inu og var með stórt stykki af reyktu svínsfleski undir hendinni. Hún hneigði sig í flýti, óttaslegin, þegar Sir Nigel heilsaði henni, tók ofan flauels-húfu sína og stöðvaði hinn mikla stríðshest sinn. „Guð sje með yður, fagra mær!“ sagði Sir Nigel. „Guð verndi yður, lávarður minn!“ sagði hún & hinni breiðustu vest-saxnesku m&lisku og stóð feimin á einum fæti á víxl. „Óttist ekki, fagra mær“, sagði Sir Nigel, „en segið mjer, livort vesæll og óverðugur riddari getur á nokkurn hátt gert yður greiða. Ef svo kynni að standa á, að illa hafi verið farið með yður á einhvern h&tt, pá kynni jeg að gcta rjett hluta yðar.“ 264 af öllum peim mörgu og þreytandi mtlum, seui pú átt fyrir höndum“. „Jæja, hjartað mitt, kondu p& d&lítið lengra með mjer“, sagði hann. „En jeg verð að biðja pig að gefa mjer glófa þinn, til að bera til minningar um pig og sem riddari þinn. Dað liefur verið siður minn, slðan jeg fyrst kynntist þjer, kæra mín, að kunngera pað I peim herbúðum, vlggirtum stöðum og bæjum, sem jeg hef komið til, að þar eð koDaa mln sje hin fegursta og sætasta kona I allri kristninnit pá álíti jeg pað mikinn heiður og lltillæti, ef einhver riddari & staðnum vildi rlðast & við mig prj&r atrenn- ur með beittu spjóti, ef hann eigi ástmey eða konu, sem hann vill staðhæfa að jafnist við mína konu að fegurð. Jeg bið þig pvl, fagra dúfan mln, að pú gefir mjer annan dýrskinns-glófann pinn, til pess að jeg geti borið haun sem minnismerki um hana, sem jeg skal ætíð þjóna“. „Æ, já, fyrir hina fegurstu og sætustu konu!“ hrópaði hún. ,.Jeg vildi fegin vera fögur og sæt vegna pln, kæri maðurinn minn, en jeg er nú bæði gömul og Ijót, svo riddararnir mundu hlæja að þjer ef pú færir að beita spjóti mín vegna“. „Heyrið mig, Edricson“, sagði Sir Nigel, „augu yðar eru ung og skörp, en augu mín eru fremur sjóndöpur. Ef pjer skylduð sjá nokkurn riddara hlæja eða brosa, eða jafnvel sperra upp brýrnar eða gera & sig totu, eða & nokkurn hátt láta i ljósi undr- un sína yfir, að jeg skyldi halda lafði Mary fram fyrií

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.