Lögberg - 13.10.1898, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.10.1898, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 13. OKTOBER 1898.. yfir f»eim blifðarskildi fyrir árásum Basútanna og Zulumanna. Litlu síð- ar skeði sá einkennilegi atburður, að Amaxosarnir, mannflesti Kaffir-flokk- urinn, fengu f>á heimskulegu trfi, að ef f>eir ljetu líf og eignir fyrir trú sina, f>á yrði sllkt launað á f>ann hátt, að allir framliðnir flokknum til- heyrandi mundu rísa upp frá dauðum. Nálægt 1; flokksics, eða um 50,000 manna fyrirfóru sjer pví og lagðist þannig stór landfl&ki I eyði. Um 2,000 I>jóðverjar, flest bændur og handiðnarmenn, er verið höfðu með Bretum í Krim-stríðinu, settust að í hinu auða landsplássi, ásamt nokkrum Bretum, og leið peim f>ar strax vel og fjölguðu óðum. Fóru pá Þjóð verjar að hafa augastað á Suður- Afríku, og ljetu sjer jafnvel til hugar koma að bola Bretum út paðan með öllu. Slógu Djóðverjar um pær mundir eign sinni á hið mikla Nama- qua-land, norður af Cape Colony, á vesturströndinni. Búar peir, er til Transvaal fluttu, voru peir sem ófáanlegastir voru til að beygja sig undir nokkra lands- Stjórn og lög, sem mest unnu sjálf- ræði einstaklingsins, pað er að segja hvað pá sj&lfa snerti, sem áksfast hjeldu með pjælahaldi og pví, að hver maður væai sjálfr&ður að pvf hvernig hann meðhöndlaði slna eigin præla, sem mest voru gefnir fyrir veiðar og æfintyri, sem heldur vildu vera 1 hættu með líf og eignir dag og nótt, bæði fyrir villimönnum og óarga dyr- um, en að standa að nokkru leyti undir stjóm Breta. Pessir óupplystu frelsis, eða öllu heldur stjórnleysis- vinir,lifðu hálfvilltu llfi, og hugmynd- in um sjálfræði einstaklingsins fór svo vaxandi eptir pví sem árin liða, að vörnin gegn árásum villimann- anna varð ómöguleg, vegna pess að enginn gat fengið sig til að hlyða öðrum. (Meira). Stórþjóínaður. Hinn stærsti bankapjófnaður,sem nokkru sinni hefur verið framinn hjer f fylkinu, og ef til vill f Canada, var framin í Molsons-bankanum, hjer f Winnipeg,einhverntfma milli 28. f. m. og 4. p. m. Það var semsje stolið $62,000 í seðlum úr fjárhirzlu bank- ans— ramgerðum j&rnskáp, sem er geymdur f múrhvelfingu bankans. Hið merkilegasta við pjófnað penna er, að engir lásar voru brotnir og ekki s&st hið minnsta hvorki á sk&pnum nje hvelfingunni. Það verður að opna fimm „combination“ lása áður en hægt er að komast f fjárhirzlur.a, og pr&tt fyrir að enginn á að geta opnað lása pessa, nema hann viti ept- ir hvaða tölum & að opna p&, og pótt •nginn einstakur maður f bankanum pekki tölurnar, sem öllum l&sunum er lokið upp eptir, pá hafa allir lásarnir verið opnaðir á vanalegan hátt, pen- ingunum stolið og öllu svo lokað eins og áður. Eins og nærri má geta, hef- ur hið opinbera og bankastjórnin gert allt, sem unnt er að gera, til að upp- götva pjófinn, eða pjófana, en svo framarlega sem almenningi er kunn- ugt, hefur ekkert uppgötvast um pjófnaðinn—enginn sjerstakur maður svo mikið sem grunaður. Banki pessi—sem er grein af Molsons-bank- anum f Montreal— er nokkuð af- skekktari en hinir aðrir bankar bæj- arins, pví hann er f byggingu & horn- inu á Portage avenue og Fort stræti. t>ar að auki er fyrsta gólf, sem bank- inn er á, svo h&tt fyrir ofan gang- stjettina, að ekki sjest inn f bankann utan af götunni. Bankaþjónarnir sofa f bankanum til skiptis, tveir og tveir á viku & vfxl, en peir eru vana- lega úti pangað til kl. ll að kveldinu, svo lfklegast er að pjófnaðurinn hafi verið framin milli kl. 7 og 11 að kveldinu, en ekki um miðja nótt. Það er eitt merkilegt í sambandi 'ið pjófnað penna, og pað er, að leyni- pólitf eitt hjer f bænum hafði f byrj un september-m&naðar aðvarað banka- stjórann um, að pað væri r&ðabrugg & ferðinni að stela úr bankanum. En svo var maðurinn, sem bankinn var varaður við, kominn f fangelsi fyrir aðrar sakir pegar stolið var, og hætt- an af honum pvf horfin. En hann hefur að Hkindum átt fjelaga, sem ekki hafa verið iðjulausir pó hann væri hindraður.—Af upphæðinni, sem stolið var, voru $37,000 f seðlum bankans sj&lfs og vanalegum rfkis- seðlum, en $25,000 voru í rfkisseðlum ($5,000 hver), sem einungis eru not- aðir til skuldajöfnunar milli hanka, en ganga ekki manna & milli. X>að verður pvf sj&lfsagt hægt að sporna við, að pjófurinn, eða pjófarnir, hafi gagn af pessum $25 000, svo tap bankans verður ekki nema $37,000, pó aldrei hafist upp & neinu af binum stolnu peningum. Frjettabrjef. Staddur f Argyle-byggð, Man. 3. okt. 1898. H&ttvirti ritstj. Lögbergs. Mig langar til að senda yður nokkrar lfnur og skyra yður frá, hvernig hin svonefnda Laufás-byggð, hjer í fylkinu, kom mjer fyrir sjónir. Mjer virðist sjerstaklega ástæða til að gera petta vegna pess, að mjer finnst, að ymsir landar okkar hafa algerlega rangar hugmyndir um Laufás-byggð- ina og hjerað pað, sem hún er í. Hið fyrsta, sem maður rekur sig &, er pað, að byggðin hefur of mörg nöfn, og hefur pað ollað talsverðum misskilningi. Sumir halda til dæmis, að byggðirnar sjeu jafn margar og nöfnin eru og gera sjer ekki glögga grein fyrir, hvar pær eru í Manitoba. Algengasta nafnið á byggðinni út í frá er „Melita-nylenda1-, en svo hefur hún og verið kölluð „Pipston8-byggð“, og síðast „Lauf&8-byggð“. Síðast- nefnda nafnið, Lauf&s-byggd, virðist vera nafnið, sem fbúar byggðarinnar kjósa að við hana loði framvegis* Laufás byggð er f ,,township“ unum 6, 7 og 8, og f 28. og 29. röð (Range) vestur af 1. h&degisbaug f Manitoba. Endastöð Pipestone grein- arinnar af Canada Pacific-j&rnbraut inni hefur að undanförnu verið nokkr- ar mflur fyrir austan byggðina, en nú f sumar hefur greinin verið lengd vestur f gegnum hana og verða j&rn- brautar8töðvar í miðri byggðinui, og er lfklegt að par rísi upp snoturt porp eða bær með tfmanum. Landið í byggðinni er öldumyndað, hvergi h&ir hólar nje brattar brekkur, heldur að eins lfðandi halli f pesta eða hina áttina, eptir pvf hvar maður er stadd- nr; en daladrögin, eða lægðirnar, liggja norður og suður. Það lítur helst út fyrir að landið f hjeraði pessu hafi einbvern tfma allt verið pakið skógi, en að peir hafi algerlega eyðst af sffelldum sljettueldum, sem um pað hafi farið ár eptir ár, og gert pað að graslendi eða „prairie11. Jeg dreg pessa ályktun af pví, að í kringum alla engja-bolla (lægðir, sem vatn stendur í fyrst & vorin) vex nygræð ings-poplar (ösp), og psrsem nýgræð ingur pe,8si hefur verið varinn síðan byggðin myndaðist, er nú kominn 5 til 10 feta hár skógur, sem verður byggðinni bæði til gagns og pryðis með tímanum.—Jarðvegurinn er góð- ur til kornyrkju, svört, feit mold, 6 til 18 puml. djúp, ofan á gráum leir. Hvergi er par „alkali“-skán (pottösku- skán) sjáanleg á jörðinni, og stein- arnir, sem svo margir ókunnugir hræðast og telja landið óbyggilegt fyrir, eru hnullungar, sem liggja lausir ofan á jarðskorpunni. Grjót petta er einungis á smá stykkjum, en alveg grjótlaust land á milli, og tel jeg óvíst að pó allt grjót, sem er á sumum sectionar-fjórðungum (160 ekrum), væri tfntsaroan, að pað feng- ist nóg til pess að byggja úr pví veggi í myndarlegt fbúðarhús á bændabyli, en & sumum fengist ekki nóg grjót til að byggja úr tveggja kúa fjós. Annað eins grjót og petta er ekk: mikið til fyrirstöðu fyrir pá, scm nokkra löngun hafa til að eignast góða hveitiakra. Það er almennt álitið að pað land hjer f fylkinu, sem er dálftið grytt og einnig land, sem skógur vex á, gefi af sjer betri upp skeru, pegar búið er að hreinsa p»ð, en hinar grj t og skóglausu sljettur, *) Byggðin hefur alltaf verið nefnd ,Laufás byggð“ S Lugbergi uppá síðkastið og verður nefnd það framregis.—Ritstj. Löob. og margborgi pannig fyrirhöfnina við að hreinsa pað.—Eptir pví sem jeg kemst næst, er hægt að plægja fiá 100 til 140 ekrur á flestum seoiiona- fjórðungum, en afganguri^^^r ágæt- is engjaland. cg gengur pannig ekk- ert úr. Nóg vatn fæst allsstaðar í byggðinni, og er pað fremur gott. Skógur til eldneytis er enginn f Laufás byggðinni, og hafa búendur par orðið að sækja bann langar leiðir, en úr pessum erfiðleika rætist nú, pegar j&rnbrautin er komin í gegnum byggðina og menn geta fengið Este- van-kol mjög ódyrt pangað flutt. Hinsvegar eyða Islendingar par litl- um eldivið enn sem komið er. Einn bóndi sagði mjer, að hann hefði í fyrra haust flutt heim til sín prjú vagnhlöss af eldivið (brenni) til elds- neytis yfir veturinn, og að hann ætti enn eptir af pvf vel hálft hlass, og hefði pó ætfð haft góðan hita f húsi sínu, sem er með stærstu húsum f byggðinni. Ástæðan til, að menn brúka ekki meiri eldivið en petta, er nú samt ekki sú, sð loptslagið sje mildara f Lauf&s-byggðinni en annars- staðar á M^nitobs-sljettunum, heldur er pað húsunum par að pakka. Menn byggja par torfhús, að íslenzkura sið, og pekja pau með torfi,kalka veggina að innan og hvítpvo eins og múr, leggja timbur-gólf í pau og klæða rjáfrið að innan með hvítu ljerepti, og trúir enginn, nema sá sem sjer og reynir, hvað pessi hús eru ldy, og lagleg að innan, ef vel er frá peim gengið.—Þessi fslenzka byggð er ekki fólksmörg; par eru nú að eins um 64 fsl. sálir, en svo eru nokkúr fleirl ísl. f pann veginn að setjast par að. Mjer taldist svo til, að urn 20 ísl. hefðu numið par lard, eða hef*u bújarðir, og að peir hefðu til samans „brotið“ 987 ekrur. Þeir sftðu f vor hveiti í 483 ekrur, eu höfrum í 77 ekrur; afgangurinn var nýbrotið land, og engu enn sáð f pað. í tölunni er pó ekki land eins stórbónda í byggðinui, pvf hann vildi ekki, af einhverjum ástæðum, segja mjer utn ekrufjölda sinn og aðrar eignir. ísl. 5 Laufás- byggð hafa í allt 154 nautgipi, 47 hesta, og nokkuð af sauðfje, svfnum og alifuglum, og nema allar eignir peirra (að frádregnum öllum skuld- um) eptir sarjngjörnu virðingarverði um $32,767.00. Laridrymi er enn roikið f byggð- inni og grenndinni,og pað er bægt að f& gott heimilisrjettarland nálægt járn- brautinni. En fíðan fan'ð var að lengja j&rnbrautini í gegnum hjerað- ið, hafa lardnemer frá Ontario fylki streymt par inn og verið að skoðt og nema land á hverjum degi. t>að er il t, að Islendingar skuli lita jafn-gott hveitiyrkju-land nálæjjt j&rnbraut ganga sjer svona úr greipum og ekki svo mikið setn skoða pað, og munu s ímir sjá eptir pví pegar fram 1 ða stundir. Yfir höfuð leizt mjer vel á mig í Laufás bvggðinni. Hveiti uppskera leit út fyrir *ð vera f góðu meðallagi, og hafrar voru ágætir. A!lir hrósuðu htppi yfir, að hafa numið land parna, sem peir eru, og álfta *ð peir eigi par góða framtíð. Eu roargir voru óá- nægðir yfir pví, hvað rangar skoðanir margir íst. út f frá virðast hafa um byggð peirra, sem ef til vill hefur hamlað ymsum frá að nema par land.* Ef fleiri fslend'ngur fengju sjer par land og settust par að, gæti pað bæði orðið peim og byggðinni til blessunar. Ef einhverjir skyldu hugsa til að ná sjer par í land, ættu peir »ð bregða strax við, pvf allt lacd, sem liggur nálægt járnbrautinr i, verður fljótt rifið upp. I.aufás-byggðiu má heita kotn- ung enn, pvf hinir fvrstu landn-íms- menn settnst p«r að fyrir 7 árum sfð- an, og er byggðin vel á veg lomin eptir aldri. Með yirðingu, yðar Árni Eggeutsson, *) Jóu Ólafsson níddi hjerað það.sem Laufá^-byggðin er í, á allar lundir í Hkr, þegar ísl. byrjuðu að neroa |>ar land, svo ýmsir, sem þangað ætliiðu. hættu við tað. Hmar rðngu liugn yndir og ýmigustur sá, s m menn hafa haft á t yggð [ass-.ri, á lót sína að rekja til níðs Jóns Olafssonar um haua.—Ritstj Löob. Dr. O. BJÖRXSÖN, 618 ELGIN AVE., WINNIPEG. Ætíf heima kl. 1 til 2.30 e. m. og kl. 7 til 8.30 e. m. Telcfón 1156. T H XJ Wawama IKiitnal Insurance ('«. Aðal skiifstofa: Wawanesa, Man. Fjelagid er algerlcaia sameiginleg eí^n þeirra er í þacl ganga. Það tekur í eldsábyrgð allskonar bygging ar, gripi verkfæri o. s.frv,, tilheyrandi ’and- búnaði, fyrir eins lága borguu, og framast er unnt. Fjelagsstjórnin samdi ábyrgðarsltjalið með raestu níkvæmni og hefur lukkast. að gera t>að hið sanngjarnasta laudbúnaðar-ábyrgðarskjai, sem til er í fyikinu. S. CHRISTCPHERSON, heima stjórnaruefndaruaður. GRUND, MAN, 265 friBleik 0. fl. frv., p& bið jeg yður að komast n&kvæm- lejja eptir nafni hans, athuga vandlega skjaldmerki hans og fá að vita hvar hann á heima. Gefðu mjer nú glófann pinn, elskan mfn!“ Lafði Mary Loring dró af hendi sjer annan gula leðurglófann sinn og fjekk manni sfnum, en hann tók við glófanum með fínni lotningu og batt hann framan á flauelshúfu sína. „Nú er glófinn hjá hinum öðrum verndargripum mfnum,“ sagði Sir Nigel og benti & dyrlinga-skildina, Bem hangduvið hliðinaá glófanum. .,Og nú ertu kom- in nógu langt, elskan mín. Jeg bið hina helgu mey að vernda pig og annast! Gefðu mjer nú einn kossl“ Að svo mæltu beygði hann sig niður að henni og kyssti hana, en síðan keyrði haun hest sinn aporum og reið f loptinu á eptir mönnum sfnum, og hinir rír sveinar hans á eptir honum. Þegar peir voru omnir hálfa mflu, og voru að fara yfir hæð eina, litu peir til baka og s&u, að lafði Loring sat & hinum hvfta hesti sínum alveg & sama stað, sem peir höfðu skilið við hana. F&um augnablikum sfðar voru peir komnir yfir hæðina, svo lafði Loring hvarf peim sjónum. XIV. KAPÍTULI. SIB NIGEL LEITAB AÐ ÆFINTÝRI Á LEIÐINNI. Sir Nigel var mjög dapur í bragði og niður- dreginn um stund, og beygði sig niður að bnakks- 268 Rheims, og börðumst við mjög ljúflega og heiðarlega í nærri heilan klukkutíma. Jeg hef ætíð sfðan syrgt pað, að jeg fjekk ekki að vita nafn hans, pvf haun keyrði að lyktum kylfu stna í höfnð mjer, og fór svo leiðsr sinnar áður en jeg var f pví ástandi að geta talað við hann; en skjaldmerki hans bar með sjer, að hann var göfugur riddari. Það var líka við svo- leiðis tækifæri að Lyon de Montcourt lagði spjóti sínu í gegnum öxlina & mjer, par sem jeg mætti honum á alfaraveginum milli Libourne og Bordeaux. Jeg hitti hann einungis í eitt skipti, en jeg hef aldr- ei hittt mann, sem jeg elskaði og virti meira. Og sama er að segja um Le Bourg Capillet, sem hefði orðið mjög vaskur liðsforingi ef hann hefði lifað“. „Er hann pá dáinn?“ spurði Alleyne. „Æ, já, jeg var svo ólánssamur að drepa hann f hreðu, sem varð & velli nokkrum nálægt Tarbes“, svaraði Sir Nigel. „Jeg man ekki hver tildrögin voru, pví pað var árið sem prinzinn hjelt liði sfnu f gegnum Langued’oc, og pað voru háðar margar fall- egar sm&orustur við varnargarðana. Við s&nkti P&l, jeg held að enginn göfugur riddari geti óskað eptir betra tækifæri til að vinna sjer til frægðar, en var pegar maður gat keyrt hest sinn sporum og riðið á undan hernum að hliðunum & Narbonne, eða Berge- rac, eða Mont Giscar, pangað, sem einhver kurteis riddari beið æfínlega til pess að gera allt, sem hann gat, til að fullnægja óskum manns, eða ljetta af manni heitstrengingu. Einn pvllfkur riddari barðist 261 pann dropa, sem pú hefur skilið eptír í stóru ámunni. Það var kominn tími til að pú færir pfna Ieið“. „Jeg pori að ftbyrgjast, að ef áman pín er tóm, pá r pyngja pfn full, laxmaður“, hrópaði Hordle- Jón. „Þú verður að sjá um, að hafa miklar birgðir af öli pegar við komum heim aptur, veitingamaður“. „Sjáðu um, að hálsinn á pjer verði heill, svo pú getir p& drukkið pað“, hrópaði einhver í bópi porps- búanna, og hlógu menn dátt að pessari fyndni. „Ef pú vilt ábyrgjast ölið, pá skal jeg ábyrgjast hálsinn“, sagði Hordle-Jón með mestu hægð. „Þjettið raðirnar!“ hrópaði Ayhvard. „En avant, mes enfants! Æ, við fingurkjúkur mfnar, hjer er pá hún sæta María frá klaustur-mylnunni. Ma foi, er hún pó ekki falleg! Adieu, ma chére Maria! Mon cœur est toujours á toi. Spenntu beltið fastar að pjer, Watkins lagsinaður, og hreifðu axlirnar & pjer eÍDS og sómir frfviljugum liðsmanni f Hvltu-hersveitinm. Við sverðshjöltu mín! treyjan pín verður orðin eins óhrein eins og mfn áður en pú sjerð Hengistbury Head 8ptur“. FylkÍDgin var komin paDgað, sem bugur kom á veginu, áður en Sir Nigel Loring reið út úr kastala- hliðinu. Hann reið Pommers, hinum mikla, brúna stríðshesti sínum, og dundi hið punga hófatak hans svo á hengibrúnni, að pað tók undir f hinni dimmu hvelfingu yfir henni. Sir Nigel var enn klæddur 1 flauelsklæði pau, sem hann vanalega bar á friðar- tímum, bar koll-lága flauelshúfu á höfðinu og var

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.