Lögberg - 20.10.1898, Side 3

Lögberg - 20.10.1898, Side 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20. OKTOBER 1898.. 3 Islendingar erleudis. Ræða Einaes Bjí'eleifssonae á Í8 lendÍDga degi í Rvlk, 2. égúst 1898 Jeg vona, f>að verði css Reykvík- ingum til sóma, heldur en hitt, að sú venja er að rótfestast hjá oss að minn- ast íslendinga erlendis & fjeim degi, sem vjer sjerstaklega minnumst sjálfra vor, ættjarðar vorrar og pjóðernis, sögu vorrar, nútlðarframkvæmda og framtíðarvona og alls f>ess, er teDgir oss saman sem íslenzka menn og konur. Jeg vona, að af f>ví geti menn með rjettu dregið f>á ályktun, að vjer hjer 1 höfuðstaðnum skiljum manna bezt hve viðtæka f>yðingu J>að hefur fyrir oss, jafn-afskekkta sn.áf>jóð, að eiga úti í menningarlöndum heimsins tiltölulega öfluga mannflokka, sem tala vora tungu, hugsa vorar hugsanir, elska f>að sem vjer elskum. Jeg rona jafnframt, að af f>ví megi með rjettu ráða f>að, að oss sje J>að manna hugfastast, hvað vjer eigum peim að f>akka, að oss renni manna heitast blóðið til skyldunnar við bræð- ur vora og systur 1 öðrum löndum— að jeg ekki minnist á jafnsjálfsagt at- riði eins og f>að, að vjer höfum ávallt og undantekningarlaust allan vilja á að láta J>á njóta sammæiis. Eins og öllum er kunnugt, er hjer aðallega um tvo flokka að ræð«: íslendinga í Kaupmannahöfn og ís lendÍDga 1 Vesturheimi. flvenær sem minnst er ísl. í KhöfD, verða menn að minnast ýmsra f>eirra manna, sem J>jóð vor hefur á- gætasta eignast á síðari öldum, manna, sem hafa að meira eða minna leyti skapað sögu hennar, manna, sem hafa kveykt hjá henni eld andans, pekk- ingarinnar, fegurðarinnar, frelsisins,— manna eins og Eggerts Ólafssonar, Konráðs Gíslasonar, Jónasar Hall grímssonar, Jóns Sigurðssonar, og ymsra annara, sem í Kaupmannahöfn hafa orðið fyrir peim áhrifum, er á- kváðu til fulls Íífstefnu peirra, enda sumir peirra innt par af hendi mest eða allt lífsstarf sitt. Og ótal margir eru peir,8em sent hafa eða borið hing að til la-:ds frá Khöfn frækorn menn- ingarinnar, pó að sekkir peirra hafi vitanlega ekki verið jafnpungir allra. Og meðan eins er ástatt fyrir oss eins og verið hefur um langan aldur og enn er, pá er tiltölulega afarmikill hluti af vonum vorum um heill og gengi pjóðar vorrar byggt á löndum vorum f Khöfn. IÞar dvelur á ein- hverju bezta aldursskeiðinu mikið af blómanum af námsmönnum vorum og mörgum öðrum, sem bærilega eiga að- stöð í lffinu og rlkan hug hafa á að komast áfram. Undir veru peirra par, áhrifunum, sem peir verða par fyrir, lífinu, sem peir lifa par er svo mikið komið fyrir oss, að ekkert land annað 1 veröldinni á utan sinna endimarka flokk manna, sem pað hlýtur að líta til jafn-viðkvæmum móðuraugum eins og Island til sona sinna f Khöfn. Vitanlega eru dómarnir um atferli peirra og hugsunarhátt opt misjafnir. íslendingar í Khöfo eru sjálfsagt allra íslendinga næmastir fyrir straumum tímanna. t>að er peirra styrkur og pað er peirra veikleiki. Dómar manna um pá fara langoptast eptir pvf, hvernig dómararnir líta á pað sem rikast er í menningu roeginlandspjóða Norður- álfunnar á peim og peim tíma. I>ess vegna hljóta dómararnir að verða svo misjafnir. En eitt held jeg að öllum komi saman um,sem vel hafa kynnst íslend ingum f Khöfn: að par sje elskan til íslands einna heitust og hjartanlegust. t>ess vegna treysti jeg pvf, að ekkert pað geti nokkurn tfma fyrir komið, sem hamli pvf, að vjer minnumst ís- lendinga f Khöfn með fögnuði. örðugt væri að finna ólíkari ís- lendingabópa en Kaupmannahafnar- íslendinga og Vestur-lslendinga. Til Khafnar fara flestir af pví að peir geta pað. Til Vesturheims af pvf að peir geta ekki annað. Til Khafnar förnm vjer af pvf að lífið á íslandi snýr að oss björtu og hlýju hliðinni. Til Vest- urheim fara menn einkum, pegar peim pykir fara að dimma f lopti og snugga snælega. Til Khafnar fara menn ti| að framast. Til Vesturheims til að vinna fyrir sjer. I>að næði engri Att að búast við nákvæmlega sömu tilfinningunum í í-s- lands garð hjá pessum tveimur flokk- um manna. Og samt get jeg óbrædd- ur um pað borið, að ekki er auðhlaup ið að pví að snerta viðkvæmari strengi í brjóstum peirra en pá, sem heim til íslands vita. I>eir sungu sannarlega af alhug kvæðið, sem nú er næst á dagskránni: „Já vjer elskum ísafoldu“. ísland er peirra „hjartans, hjartans land“, eins og stendur f öðru íslend- ingadagskvæðinu peirra. I>að er áreið- anlega rjett hermt, sem stendur um ísland í priðja íslendingadagskvæð- inu: ,,E" hnígur í vestrinu himinsins bál og hljóðleikinn signir kvöldin fögur, pá stfgur pú upp fyrir okkarri sál með æskuleik og móðurbros og sögur. Og gÖDgum vjer fagnaðarfund nokk- urn á og festum pau beit sem kappar duga, pá rfs pú upp sólbjört með reynslu- svip á brá og rausn og tign og dýrð í vorum huga“. Jafnmikils fagDaðar og petta hug- arpel Vestur íslendinga fær mjer og jafDÍurðulegt og mjer í raun og veru pykir pað, ekki meiri stund en á pað hefur verið lögð að innræta mönnun- um pað, áður en peir fóru hjeðan af landi burt—pá er pað pó ekki aðalat- riðið, sem jeg vildi benda yður á í dag. Ekki heldur áhrifin vestan um haf. Og blindur maður mætti pað pó vera, sem ekki gæti sjeð, að pað hljóti að hafa einhverja pýðingu, pegar til lengdar lætur, að mikill fjöldi manna hjer á landi eigi snnaðhvort foreldra eða börn, bræður eða systur, frændur eða vini f stjórnfrjálsustu framsóknar- löndum veraldarinnar. Jeg fyrir mitt leyti geri mjer ekki í hugarlund að hafa hugsjóna-aflið,sem til pess pyrfti að mæla og meta pau áhrif fyrirfram. D^u eru pegar farin að gera vart við sig til stórra muna. En trúið pið mjer, pað er ekki mikið móts við pað sem í vændum er. Dað er hvorki viðkvæmar hugar- hrærÍDgar Vestur-Islendinga nje von- irnar um pá, sem ríkast er í huga mínum nú. Heldur pað, sem menn- irnir hafa pegar gert. Dví að aldrei hefur, síðan í fornöld vorri, verið háð jafn-ósleitileg menn- ingarbarátta af ísleDzkum mönnum eins og af íslendingum f Vesturheimi. Að hugsa sjer, hvernig hag pessará manna, langflestra, er farið, pegar peir koma pangað til lands, algerlega efnalausir, allslausir svö að kalla, kunnaDdi ekki nokkurt orð f landsins tungu, nje nokkurt verk, sem í land- inu á að vinna, og vita pá svo eptir sárfá ár vera af öllum mönnum talda með landsins beztu borgurum, bæði að pví er snertir líkamlega og andlega ! men> ingu—pað er eins og ævintýri;| pað er lang glæsilegasta ævintýrið í pjóðsögum vorum. Til eru peir menn, sem halda að öll pessi velgengni sje eingöngu að pakka landinu, sem peir flytja í. Dað er mlsskilningur. D\í að sumir pjóð flokkar Norðurálfunnar eiga sýnilega ekkert erindi til Vesturheims, verða par að glerbrotum á mannfjelagsins haug, eins og skáldið kemst að orði. Jeg hef einhvers staðar sjeð pvi fram haldið í norskum blöðum, að gleðilegasta atriðið í sigurför Friðpj. Nansens um Norðuríshafið sje trúin á vitsmuni og prek Norðmanna, sem af peirri för spretti. Dað er sama hugs- unin, sem vakir fyrir forseta pessa há- tíðahalds, pegar hann yrkir petta ept- ir mesta skörunginn, sem ísland hefur eignrst á öldinni: „ Sú pjóð, sem átti pig, Jón Sigurðs- son, á sannarlega endurreisnar von“. Jeg vil leyfa mjer að segja, að sú pjóð, sem hefur efni á að senda til Vesturheims annan eins flokksforingja, prest og rithöfund eins og sjera Jón Bjarnason, annað eins alpýðuskáld eins og Stephan G. Stephanson og aðra eins bændur eins og vestur-ís- lenzku bændurnir eru yfirleitt, hún á eitthvað til að moða úr. Frá okkar sjónarmiði austan hafs er petta pýðingarmesta atriðið í sögu Vestur-íslendinga, eptir pvf, sem jeg lít á: pegar trúin á sjálfum okkur fer að veiklast, purfum vjer ekki annað en líta til peirra. Deir liafa sýnt pað og sannað, að hvað sem margra alda ófrelsi líður og verzlunarkúgun og hafís og ópurkum og öllu öðru, sem að oss hefur amað, pá er pessi pjóð ó- drepin og ódrepandi. Fegurra hlut- skipti gat peim naumast fallið í skaut seui íslendingum. Og fyrir pað eiga peir hjartans pakkir skilið af hverju einasta íslenzku mannsbarni. Jeg læt hjer staðar numið, læt mjer nægja að n.innast sjerstaklega pessara tveggja aðalflokka. En jeg veit, að pið takið öll undir pá ósk með mjer, að hvar sem íslenzk tunga er töluð, hvar sem íslenzkar hugsanir eru hugsaðar, hvar sem íslenzkur kær- leikur býr í hjörtunum úti í veröld- inni, par hvíli blessun drottins yfir mönuum og málefnuro. íslendingar erlendis lifi!—ísafold. Rov. I N. Vanatter, IAIL COKTRACT. ÍNNSIGLUÐUM ti'boðum, send til Post Master General verður veiit móttaka í Ottawa fram að miðjnm degi á föstndsginn 28. október næstkom- andi, viðvíkjandi póstflutningi henDar hátignar drottningarinnsr, samkvæmt fyrirhuguðum sa mningi, einusinni í hverri viku í fjögur ár milli Church- bridge og Sumner, frá 1. janúar næst- komandi. Prentaðar auglýsingar með ná- kvæmari upplýsingum viðvfkjandi hinum fyrirhuguðu samningum og eiðublöð fyrir tilboðin má fá á póst- húsunum í Churchbridge, Cluraber, Kimbrae, Riversdale, Sumner og hjá undirskrifuðum. W. W. McLEOD, Post Oflice iDspector, Post Oflice Inspectors Oftice, ) Winnipeg, 16. sept. 1898. j Albion, Wis. SKRIFAff BRJEF UKf DR CHASES OiNTMEfiT. Sjuklingar hafa leyfl tli ad skrifa ofar\- greindum prasti,og munu fa fullkon\nar uppiysingar vid vikjaqdi bata l\ans. /IV /is Ilunn segir: Kouan min var ákaftega slæm af gylliniœð, og vildi lata gera uppskurð a sjt*r. En kunningi okkar rað* lagði okkur Dr. Chases Oint- ment, og tæp askja læknaði hana alveg, Við urðum svo hrifin af þessu meðali aðjeg fór að hrúka |>að sjalfur við slæmri hörundsveiki er jeg hafði um niður andlitið. f»essi veiki þjaði mig óum- ræðilega i 25 ar, og leitaði jeg þó til beztu lækna i Bandarikj- unum Jeg alit Dr. Chases Ointment agætt við gylliniæd og h<-ruudsveiki. Stór lækningabók Dr. Chase’s i gódu bandi, send fyrir 50 cents, skrifa td Dr. Chase’s Company, Toronto eda Bufi'a- lo, N. Y. Globe Hotel, 149 Princkss St. Winnipeo OistihÚR j>etta er útbúið meö öllumnýjasta útbúnaöi. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fseði $1,00 á dag. Einstaka máltíðir eða herbergi yfir nóttina 25 ct T. DADE, F.ieandi. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Main St. RJETT EINS OG AD FINNA PENINGA ER AÐ VERZLA VIÐ L. R. KELLY, m,lntodna-k. Hann er að selja allar sínar miklu cörubirgðir með innkaupsverði, Detta er bezta tækifærið, sem boðist hefur á lifstíð vkkar og pað býðst ef til vill aldrei aptur, sleppið pví ekki tækifærinu, heldur fylgið straumnum af fólkinu sem kemur daglega 1 pessa miklu búð. Dessi stórkostlega sala stendur yfir að eins um 60 daga lengur. Hæðsta markaðsverð gefið fyrir ull gegn vörum með innkaupsverði. Hver hefur nokkurntíma heyrt pvílíkt áður? Komið með ullina og peningana ykkar. Dað er ómögulegt annað en pið verðið ánægð hæði með vörur okkar og verðið. R. KELLY, MILTON, N. DAKOTA. 275 styggilegt. Fyrir stundu síðan höfum við sjeð hryllilega sjón, sem ekki hefði haft nein áhrif á yður. En, við sánkti Pál! við verðum að halda áfram, pví annars ímyndar Hvlta-hersveitin sjer, að hún hafi misst fortngja sinn býsna snemma í leiðangrinum. Fleygið pyngju minni 1 múnkinn, Edricson, og för- um slðan“. „Alleyne, sem dvaldi eptir nokkur augnablik, minntist ráðleggingar lafði Loring og minnkaði hina göfugu gjöf, er riddarinn hafði svo hiklaust gefið, niður í einn einasta penny, sem munkurinn ljet niður I pung sinn um leið og hann tautaði mörg pakklætis- orð og heilla-óskir. Síðan keyrði Alleyne hest sinn sporum og reið allt hvað af tók á eptir fjelögum sln- um, og náði peim einmitt par sem skógurinn endaði °g lyngheiðin byrjaði, par, sem hið strjála porp, Hordle, liggnr beggja vegna við hina krókóttu og djúpti götu. Hersveitin var pegar nærri komin gegnum porpið; en pegar Sir Nigel og sveinar hans náðu fylkingunni, heyrðu peir skræka kvennmanns- raust, og par á eptir djúpróma hlátur úr flokki boga- mannanna. Nokkrum augnablikum slðar riðu peir fram með bogamanna-flokknum, og horfði sjerhver maður í honum um öxl sjer og allir glottu. Við hlið- ina á fylkingunni gekk afarmikill, rauðhærður boga- maður og baðaði út höndunum, eins og hann væri að mótmæla einhverju eða præta um eitthvað, en á hæl- um hans var smávaxin, hrukkótt kona, sem úr Utreymdu skrækbljóðuð ávltunar orö, og á milli barði 282 aði Sir Nigel. „fmyndið pjer yður að hönd riddar- ans sje til sals eins og vörur prangaranna? Yið sánkti Pál! Jeg efast nö varla um, að náungi pessi hafi gilda ástæðu til að hata yður“. „Djer segið satt, lávarður minn“, sagði maðurinn með stafinn, en hinn settist aptur á púfuna við veg- ídd. „Dví petta er bann Pjetur Pjetursson, alræmd- ur ræningi, innbrotspjófur og morðingri, sem hefur að hafst margt illt um undanfarin ár 1 byggðunum um- hverfis Winchester. Dað eru ekki nema nokkrir dagar slðaD, nefnilega á hátíð hins heilaga Símonar, að hann drap yngri bróður minn, William, í Bere- skógi—og, við hinn svarta Glastonbury pyrnir! jeg skal hafa blóð hans fyrir pað, pó jeg verði að fylgja honum eptir til endimarka veraldarinnar.“ „En, ef pessu er pannig varið, hvernig stendur pá á pví, að pjer hafið fylgt honum eptir svona lang- an veg í skóginum án pess að drepa hann?“ spurði Sir Nigel. „Yegna pess, að jeg er ráðvandur Englending- ur og vil ekki fara lengra en lögin leyfa mjer“, svar- aði maðurinn. „Dví pegar hann var búinn «0 vinna ódáðaverkið, pá flýði hann á griðastaðinn St. Cross, og jeg elti hann pangað með hóp manna, eins og pjer getið nærri. En príórinn mælti nú svo fyrir, að enginn maður mætti leggja hendur á hann á meðan hann hjeldi á pessum krossi, og skyldi pað varða bannfæringu kirkjunnar ef á móti væri brotið, sem guð varðveiti mig og mlna frá að gera. En ef hann 271 ríðandi maður, og knúði hann hest sinn áfram með sporum og svipu, eins og honum lægi ósköpiu öll á að komast áfram. Dar sem maðurinn kom parna upp brekkuna sá Alleyne, að hinn apalrauði hestur hans var allur grár af ryki og froðublettir á .honum, eins og búið væri að rlða honum margar milur. Sá, sem hestiuum reið, var svipharður og kaldeygður maður,og hangdi puDgt og mikið sverð, sem glamraði í, við aðra hlið hans, en á hnakksnefinu reiddi hann stinnan, aflangan böggul, sem búið var um í hvítu ljerepti. Sendimaður konungs“, öskraði hann pegar hann mætti peim. „Jeg er sendimaður konungsins. Far- ið úr vegi fyrir konungs-manni!“ „Hafið ekki svona hátt, vinur minn“, sagði smá- vaxni riddarinn og sneri hesti slnum pvert yfir veg- inn, til að varna hinum hann. „Jeg hef sjálfur verið konungs-maður í meir en prjátíu ár, en jeg hef ekki verið vanur að hrópa um pað á frifsömum pjóð- vegum“. „Jeg ferðast I erindum konungsins, og pað, s«m jeg hef meðferðis, tilheyrir honum“, hrópaði hinn. „Ef pjer varnið mjer veginn, skuluð pjer sjálfan yður fyrir hitta.“ „En jeg hef vitað óvini konungsins staðhæfa, að peir væru að ferðast I erindum hans,“ sagði Sir Nigel. „DjöfuDinn getur tekið á sig gervi Ijóssins engils. Vjer verðum að sjá eitthvert teikn eða fullmakt við* víkjandi erindi yðar,“

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.