Lögberg - 20.10.1898, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.10.1898, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 20. OKTOBEF 1898 LÖGBERG. GefiS út að 309'/2 Elgin Ave.,WlNNiPF.G,MAN a.f The Lögbf.rg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: B, T. BjöRNSON, A u|rl ýNÍiiRar í Smá-auglýsingar í eitt skipti25 yrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 ots um rnán dinn. Á stærri auglýsingum, eóa auglýsingumum lengri tíma, afsláttur eptir samningi. ft ástada-ákipti kaupenda verður að tilkynna skriflega og geta um fyrverand’ bústað jafnframt. Utanáskrípttil afgreiðslustofublaðsins er: The jðgberg Prmting Ac Publinli. Co P. O. Box 585 I Winnipeg,Man. Utanáskrip ttil ritstjórans er: Editor Lögberg, P O.Box 585, Winnipeg, Man. -Mi Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupenda á olaðiógild,nema hannsje skaldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið flytu f lstferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr P rettvísum tilgangi. PlMllTUDAGINN, 20. OKT. 1898. Feiðapistlar ritstj. Lögb. Vjer gátum þess í síðasta blaði voru, að vjer mundum skrifa eitthvað í Lögberg um ferðalög vor undan- farnar vikur, og byrjum vjer á ferða- pistlum vorum í pessu númeri blaðs- ins. Eins og lesendum vorum er kunnugt, ferðuðumst vjer fyrst til Selkirk og Njfja-íslacds, bjer í fylk- inu, síðan til bæjanna Dulutb, Minneapolis og Minneota, 1 Minne sota ríki, og islenzku byggðanna í Lyon og Lincoln-„county“-um í suð- vesturhorni nefnds ríkis, og byrjum vjer á byrjuninni og höldnm pannig til enda. En áður en vjer byrjnm á ferða- pistlunum sjálfum álítum vjer vel við eiga að gera grein fyrir, bvernig á pví stóð að vjer fórum í petta ferða- lag, og er sú saga í stuttu máli þann- ig; Vjer höfðum haft ritstjórn Lög- bergs stöðugt á hendi í meir en hálft fjórða ár án pess að hafa beðið útgáfu- fjelagið um Dokkurt fií, eða tekið oss nokkurt verulegt frí, og fórum vjer því fram á pað á stjórnarnefndar- fundi, að fjelagið veitti oss svo sem eins mánaðar frí, með pví móti samt, að vjer útveguðum hæfan mann til pess að annast ntscjórnina í fjærveru vorri og bærum ábyrgðina af henni. Fjelagið varð ekki einasta við tilmæl- um vorum, heldur fórst pví sjerlega drengilega við oss i pessu sambandi. Pegar vjer vorum pannig búnir að fá frí og fararleyfi, kom til að nota pað. Oss sárlangaði til að fara eitt- hvað paDgað, sem vjer höfðum aldr- ei fyr komið, til dæmis vestur á Kyrrahafs strönd, en svo lang- aði oss til að sjá gömlu stöðv- arnar, Nyja ísland og Selkirk, og finna vini vora og kjósendur par. Og svo mundum vjer eptir pví, að vjer böfðum ekki komið til Duluth í 20 ár og að vjer höfðum ekki tóm til að skoða íslenzku byggðirnarí Minre- sota um kirkjupings-tímann í fyrra nærri eins vel og vjer æsktum eptir og kynnast fóíkinu í peim til muna. Vjer rjeðum pvi af, að nota pennan mánaðar tíma til að ferðast til Nyja-íslands og suður um Minne- sota-iíki. Og pað, sem fylgir, er ferðasaga vor, skyrsla um ymislegt, er vjer veittum eptirtekt, og nokkrar hugleiðingar útaf pví sem vjer sáum og heyrðum á ferðalaginu—allt sett fram hvað innan um annað- rjett eins og oss datt pað í hug á ferðalaginu. Svo viljum vjer taka pað fram, að oss finnst pægilegast að skrifa pistla pessa sem Sigtryggur Jónasson, og segjum pví „jeg“ en ekki ,,vjer“ í peim. I. PISTII.L—NÝ.IA ÍSL. FKRÐIN. Jeg lagði af stað frá Winnipeg föstudaginn 2(5. ágúst, kl. 6 e.m., með West Selkirk-járnbrautarlestinni, og kom pangað um kl. 7.80. Gufuskip- ið „Premier“, sem jeg ætlaði með til Mikleyjar, átti að fara frá Selkirk kl. 3 um nóttina, svo jeg bafði litla við- dvöl í Selkirk á norðurleiðinni. Jeg hitti samt allmarga kunningja um kveldið, áður en jeg fór um borð í skipið um miðnætti. Eptir að jeg kom um borð, settist jeg niður og skrifaði, í hinum vel lysta borðsal, nokkuð, 'sem jeg átti eptir fyrir Lög- berg, og pegar pað var búið var kl. farin að ganga 3. I>að var nú hvort- tveggja, að dimmt var úti, enda var petta ekki í fyrsta sídd, sem jeg hafði sjeð Rauðá par nyrðra og farið frá bryggjunum i Selk. í staðinn fyrir að bíða pangað til skipið lagði af stað, fór jeg pví inn 1 herbergi mitt og fór að sofa. Frá Selkirk til mynnisins áRauðá eru 22 mílur, og er farartimi skipsins frá Selkirk pannig, að farið sje að birta pegar pað fer út úr árósunum, pví állinn, sem sambands-stjórnin hef- ur látið grafa gegnum sandrifið utan við ármynníð, er mjór, og skipum pví hætt við að fara út úr honum í myrkri. t>að er viti við ármynnið, en hann er betri leiðbeining fyrir skip á leiðinni inn í ána en út úr henni. I dagsbirtu er vandalaust að fara inn og út um ármynnið, pví par eru flot- dufl við innsiglinguna og staurar rekn- ir niður í sandinn meðfram brún áls- ins. Rauðá rennur út i Winnipeg- vatn í premur kvíslum, og fara gufu- skip nú inn og út um mynnið á aust- ustu kvíslinni. Fyrir allmörgum ár- um var grafinn áll út úr miðkvíslinni, og fóru öll gufuskip pá um hann, en svo var hætt við pá leið og farið að grafa ál út úr austustu kvíslinni. Mjer er nú samt nær að álíta, að pað hefði verið betra að halda áfram að bæta inusiglinguna í miðósinD, pvi sandrifið utan við hann er miklu nær landi en rifið utan við austasta ósinn og straumur árinoar hjálpar pví meira til að hreinsa á!inn út úr miðósnum. En ekki meira um pað í petta sinn. Jeg kom ekki á fætur fyr en kl. 9, og var „Premier“ pá kominn 40 mílur norður fyrir árósana, eða nærri á móts við suðurenda Mikleyjar. Lopt var skýjað, en veður var samt purrt og gott og að eins lítið gráð á vatn- inu, svo skipið rann áfram pvínær eins jafnt og veltulaust og á ánni. Allmargt fólk varð mjer samferða á lestinni frá Winnipeg kve’.dinu áður, sem var að fara í skemmtiferð norður um Winnipeg-uatn með „Premier“, og par eð veðrið var svona gott, var pað allt búið að hafa morgunverð og komið upp á sfri piljur, og teygaði pað par 1 sig hið hreina lopt úti á Winnipeg-vatni. Eptir að hafa einn- ig fengið mjer dálítið af hinu hieina lopti, og góðan teyg af vatninu sjálfu upp á gamlan kunningsskap, fór jeg að hitta brytann og semja urr. við hann að fá eitthvað staðbetra í morg- unverð en lopt og vatn, og gekk pað ágætlega, pó komið væri fram yfir vanalegan morgunverðar-tíma. Ept- ir að hafa fengið ágætan morgunverð —steikt, reykt svínslæri og egg—fór jeg að tala við skipstjórann, sem jeg pekkti áður, og síðan að skoða hinar ágætu vjelar í skipinu. Jeg pekkti vel vjelstjórann, sem pá var á vakt, pví hann hafði í nokkur ár verið vjelstjóri á skipi hjá mjer sjálfum, og fórum við að rifja upp ymislegt úr ferðum okkar um Winnipeg-vatn. Síðan fór jeg að aðgæta nákvæmar hvort jeg pekkti nokkra af farpegun um, og kom pað pá upp úr dúrnum að einn peirra, sem ætluðu alla leið norður með skipinu, var garnall kunn- ingi minn, er hafði um mörg ár verið faktor Hudsonsflóa fjelagsins I Stone Fort (Lower Fort Garry) og víðar hjer í landinu, og var hann að fara pessa ferð sjer til heilsubótar. I>ar að auki voru á skipinu nokkrir Is- lendingar, sem,eins og jeg, ætluðu að fara af skipinu í Gull-höfn (höfnin dregur samt ekki nafn af hinum dyra máltni, gullinu? sem allir eru svo fíkn- ir f, heldur af fuglinum ;,gull“, sem á íslenzku nefnist krlja), sem er á norð- austur horni Mikleyjar, um 60 mílur norður frá mynni Rauðár. í pessu sambandi skal jeg geta pess, að gufuskipið „Premier“ er eitt allra nyjasta skipið á Winnipeg-vatni, og ljet fjelag, sem fornvinur minn D. F. Reid í Selkirk er aðal-maðurinn í, byggja pað fyrir 2 til 3 árum síðan, bæði til að flytja fisk frá frystihúsum fjelagsins á norðurenda Winnipeg- vatns til Selkirk, og einnig til að flytja vörur fyrir aðra og fyrir far- pega, sem langar til að ferðast um vatnið. Skipið er um 130 fet á lengd og gengur um 12 mflur á kl.stund. t>að er ágætlega útbúið fyrir far- pega, svefnherbergi rúmgóð og vel útbúin, ljómandi borðsal- #ur, og fæði á pví hið bezta. E>að eru ágæt gólfteppi í káhetunum, pægilegir legubekkir og stólar, og fortepiano. Skipið er allt lyst upp með rafmagns-ljósum. Fjöldi manns hefur ferðast á skipi pessu noiður um vatn sjer til skemmtunar sfðan pað byrjaði að ganga, og eru ferðalög pessi að aukast ár frá ári. t>að fer eina ferð í viku um sumarmánuðina, og ferðin frá Selkirk, norður á vatns- enda og til baka (undir 600 mílur), ásamt ágætu #fæði, kostar ekki nema um í 13.00. Annað hjerum bil jafn- gott skip, „City of Selkirk11, sem til- heyrði öðru fiskifjelagi, hefur einnig farið eina ferð á viku frá Selkirk norð- ur um vatn, og ennfremur skip peirra Sigurðsson bræðra, „Lady of the Lake“, sem er ágætt skip, pó pað sje nokkuð minna. öll fiskifjelögin á Winnipeg-vatni hafa nú sameinast í eitt fjelag, og verða skip pessi pví undir sameiginlegri stjórn framvegis og ferðunum vafalaust hagað eins pægilega og að undanförnu. Um kl. 11 kom „Premiei“ til Gull-hafnar á Mikley, og hafði pann- ig verið um 8 kl. stundir á leiðinni frá Selkirk—um 80 mílur—og datt mjer í hug, að munur hefði verið á pessari ferð til Mikleyjar og hinni fyrstu ferð, sem jeg fór pangað fyrir 22 árum slðan—um lok ágústmánaðar 1876. „Premier“ lenti við bryggjuna undan húsi Mr. Jóns Jónssonar og fórum við íslenzku farpegarnir par 1 land, og biðum par á bryggjunni pangað til skipið hjelt aptur á stað, sem var að hjerum bil 20 mínútum liðnum. Og svo verða lesendur Lög- bergs að bíða eptir framhaldi pessa pistils pangað til blaðið kemur út næst. Majór Walsli talar. í síðasta blaði lofuðum vjer að flytja lesendum vorum útdrátt úr skýrslu majórs Walsh, sem i nær heilt ár, eða fram til skamms Oma.var æðsti valdsmaður i Yukon-landinu, til inn- anríkisráðgjafans í stjórninni í Ott- awa, og hljóðar útdrátturinn sem fylgir: „Jeg vil leiða athygli yðar að ákærum peim, sem fram hafa verið færðar í vissutn blöðum gegn em- bættismönnum í Yukon-landinu um spillÍDgu i embættisfærslu peirra. Sögur pessar eru algerlega ósannar (false). Jeg hef rannsakað pað af ákærum pessum, sem jeg hef tekið eptir i blöðunum, og komist að peirri Litic/ eitt 'Skemmd l Hvít og grá Blankett I Hjá 'V Yjer keyptum stórt vagnlilassj af hvítum og gráum blankettum. Sum af þeim eru ofur litið skemmd I Þau eru það sem verksmiðjueig-' endurnir kalla “Seconds". Vjer ( fengum gðð kaup á þeim og ætlum I að selja þau öll fyrir minna en hálfvirði, Sum af þeim líta eins vel út og nokkur önnur blankett. Sleppið ekki þessu tækifæri til ( að fá ödýr blanketti. :The N. B. Preston Co., niðurstöðu, að pær væru ástæðulausar. A meðan jeg hjelt til i Dawson City, skcaði jeg opt á almenning að senda mjer hverskyns ákærur, sem hann hefði fram að færa gegn embættis- mönnum stjórnarinnar i Yukon-land- inu, og pað var einnig skorað á fólkið á opinberum fundi um að peir, seffl væru að ákæra embættismenn og pjóna stjórnarinnar um spillingu, skyldu koma fram fyrir mig með sak- argiptir sínar og pvi lyst yfir, að pær skyldu verða rannsakaðar til hlitar. En ekki ein einasta ákæra var lög® fram. Jeg ætla að segja nokkur orð viðvikjandi skamma-leiðangrinuni gegn embættismönnum sambands- stjóinarinnar í Yukon-landinu. Mjer hefur verið skyrt frá, að maður nokk- ur, að nafni Perry, hafi fyrst byrjað hreifingu pessa I Skagway. Orðróm- ur pessi fluttist yfir skörðin með fólki sem fór til Dawson og breiddist p*r út meðal nykominna manna, seö höfðu orðið fyrir vonbrigðum. Síðan tóku blöðin á Kyrrahafs-strÖDdinni orðróm pennan úpp og sendu hano út um allt landið Strax og jeg var3 pessa var, gerði jeg tafarlaust gang' skör að pví að komast að sannleikan- um viðvikjandi sögum peim, sem út- breiddar höfðu verið. í pessu skyn1 272 „t>á verð jeg að höggva mjer veg“, hrópaði maðurinn, rjetti úr sjer og tók til sverðs síns. „Jeg læt ekki hvern kjaptaskúminn tefja mig, pegar jeg feiðast í eiindum konungs“. „Ef pjer eruð aðalborinn, eruð fjórðungsmaðui14' eða eigið skjaldmerki, pá skal jeg með ánægju fara lengra út í petta mál við yður“, sagði Sir Nigel. „Ef pví er ekki pannig varið, pá hef jeg hjer prjá ridd- ara-sveina, sem hver um sig, taka yður að sjer og kappræða málið við yður á mjög sæmilegan hátt.“ Maðurinn leit illilega til sveinanna, hvers um sig, og hönd hans laumaðist burt frá sverðinu. „I>jer viljið fá að sjá teikn“, sagði hann svo. „Jæja, hjerna er teikn handa yður, fyrst pjer heimtið pað.“ Um leið og hann talaði orðin, svipti hann ljer- eptinu af pví, sem hann reiddi fyrir framan sig, og sau peir pá með mesta hryllingi að pað var manns- leggur, sem nylega hafði verið höggvinn af líkam- anum. „Við töDn drottins!11 hjelt maðurinn áfram og hló grimmdailegan hlátur, „pjer spurðuð mig hvort jeg væri fjórðungsmaður, og er pví pannig varið, pví jeg er embættismaður við rjett skógar-varðarins í Lyndhurst. Jeg á að hengja pennan fjórðung— pjófs fót—upp í Milton, og pað er pegar búið að hengja annan upp í Brockenhurst, sem teikn til allra manna um pað, hvað afleiðingin er af pví að pykja rádyra-steik of góð.“ „Svei!“ hrópaði Sir Nigel. „Snáfaðu fram hjá *) Man of quabtkrixgs. Hjei’ er átt við að skjöldum að- albotinna manna var skipt i fjórðunga meö línum, sem á þá voru dreguar, og skjaldmeikin svo dregiu á 281 riðandi menn voru, og pegar peir voru svo sem eina spjótslengd í burtu, settist maðurinn með krossinn ólundarlega niður á grasivaxna púfu við veginn, en hinn maðurinn stóð við hlið hans með staf sinn reidd- an yfir höfði hans. Maðurinn með stafinn var svo sokkinn niður í áform sitt, að hann leit hvorki á riddarann nje sveina hans, heldur staiði stöðugt og grimmdarlega á fjelaga sinn. „Gerið svo vel, vinur“, sagði Sir Nigel við hann, „og segið mjer satt og rjett frá, hvers vegna pjer eltið mann penna með svo beiskum fjandskap?>‘ „Á meðan jeg bryt ekki lög konungsins get jeg ekki sjeð, hvers vegna jeg ætti að standa sjerhverj- um manni, sem jeg hitti, reikningsskap af pví“, svar- aði rnaðurinn. „£>jer eruð ekki mjög slingur í hugsunar-regl- unum, kunningi“, sagði Sir Nigel; „pví ef pað er ekki á móti löganum að ógna honum með staf yðar, pá er mjer einnig leyfilegt að ógna yður með sverði mlnu“. Strax og maðurinn með krossinn heyrði pessi orð Sir Nigels, fór hanu óðara á hnjen og hjelt hönd- unum yfir höfði sjer, en vonarbjarmi kom á andlit hans. „Fyrir Krists skuld, lávarður minn“, hrópaði hann, „jeg hef á belti mlnu pung með eitt hundrað gullpeningum í, og jeg skal glaður gefa yður pá alla ef pjer rekið ofsóknarmann minn 1 gegn með sverði yðar“. „UvaÖ laeinið pjer, fúli porpariiin yðar?“ hróp- 276 hún bogamanninn á herðarnar af ölluui mættí a>eð göngupriki sínu, pótt hún hefði eins vel mátt leinj* einhvern trj&bolinn I skóginum upp á áhrifin, seo1 liklegt var að högg hennar hefðu. „Jeg vona, Aylward, að petta pyði ekki pað, konunni peirri arna hafi verið synt nokkurt ofríki“> sagði Sir Nigel alvarlegur um leið og hann kona a® hlið hans. ,.Ef nokkuð pvílikt hefur átt sjer stað, p^ segi jeg yður pað að sá, sem hefur gert sig sekao * pví, skal bengjast á g&lga, pótt hann sje hin bezta bogaskytta, sem nokkurntíma befur lagt Ör ^ streng.“ „Þvert á móti, lávarður minn“, svaraði Ayl'va,r^ glottandi, „hjer er að ræða um ofriki, sem kona sýD*r karlmanni. Maðurinn parna, sem verið er að berj8> er frá Hordle, og pað er móðir hans, sem er að fagn® honum.“ „I>ú ruddalegi durgur,“ skrækti gamla kon®1* og lagði i son sinn (Hordle-Jón) með priki sínu v^ hvert andartak, „pú luralegi, gjammandi, langi <5* nytjungur! Jeg skal kenna pjer að lifa! J0# skal jafna um pig! Já, pað veit trúa mín!“ „I>egi pú, móðir min“, sagði Hordle-Jón, og ^e'1 um öxl til móður sinnar. „Jeg er á leiðinni 11 Frakklands sem bogaskytta, og par mun jeg gre*®* högg fyrir högg“. „Til Frakklands, segir pú?“ hrópaði gftDl^ konan. „Vertu kyr hjá mjer, og jeg skal &byrgjftst pjer íleiri högg en líkur eru til að pú fáir á Fra^'

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.