Lögberg - 20.10.1898, Side 6

Lögberg - 20.10.1898, Side 6
6 LÖGBERG FIMMTUDAGINN 20. OKTOBEP 1898 Október. Að glaumauðgum sumarsins sölum og söngríkum smáskðga lundum, og glensinu’ og góðvina fundum, f>ú svlfur frá svalviðris dölum. í loptinu þfnu’ eg mig lauga og logan frá sólunni’ f blóðinu slekk, f skjólinu trjástofna tauga sumarsins skilnaðar skál svo, glaður og ókvíðinn, barmfyllta botns til jeg drekk. Og Október, fulltrúinn frosta, pinn feldur er hreggskýja pilja, sem haustið þjer keypti, pvf kosta pá kvaðst ei til búnings pfns vilja. Nú faðmar pig nötrandi Njóla, og nóttin er fangsvöl og rennandi blaut; nú legst yfir hliðar og hóla, hráslagakuldinn og myrkurs svaitkuflinn nærskorni, mold jafnt og mararins skaut. Frá regninu’ og lauffalli líður laðandi, friðandi niður. Og helsingja kvakandi kliður pó dimmt sje ei boðacna bíður. Og haustið mjer hendina rjettir: í hönd mína leggur pað næðandi kul, og úrig í andlit mjer skvettir ísköldu dropunum nóttin, svalbrjósta, koldimma baustnóttin, draumrík og dul. Sko, laufið til dauða sfns dansar, í drunganum náttkyljan syngur; og regnvotir rósanna kransar, sem snert hafa frostnætur fingur, peir visnir á leiðinu liggja pess lífs, sem að gladdi pig, vfð- lenda storð. Það sýnist pá hálfpartinn bryggja að hverfleikinn einsamall varir sterkur sem dauðinn og sorgin og almættisorð. Og laufið, sem deyjandi dansar og drunginn, hvar náttkyljan syng ur og regnvotir rósanna kransar, sem snert hafa frostnætur-fingur, eru tónar frá titrandi strengjum, sem tfmina og eilffðin stemmir og slær. En, svalinn frá hugsnjóa-hengjum 1 haustDætur golunni leitar að óm peim, sem átt hafði sumars- ins blíðasti blær. Kr. Stefánsson. Ishiiids Rvfk, 10. sept. 1898. Drukknun.—Bátur fórst á Borg- arfirði eystra 24. f. m. Formaður, Sig. Einarsson Straumfjörð, drukkn- aði, en hásetar tveir, sjera Stefán Sig- fússon og sonur hans um tvítugt, björguðust. Prestur komst upp á sker og var par 3 klukkustundir, en sonur hans synti f land os sótti mann- hjá’p. Látin er hjer í bæeum í dag Katrín Waage, kona Eggerts Waage verzlunarmanns, merkiskona og val- kvenndi. Rvfk, 17. sept. 1898. Tíðarfar mjög stirt undanfarn- ar 4—5 vikur, megnir ópurkar og kuldar, nema lftilsháttar perriflæsur fáeina daga um og eptir höfuðdaginn, svo að pá hirtu menn sumsstaðar meira og minna af pvf, sem peir áttu pá úti af heyi, en vfðast lítið eða ekk- ert, og eiga pvf mjög margir úti meira en mánaðar heyskap. Sums- staðar hætt fyrir nokkru við slátt vegna vatnagangs. Nú loks perrir 1 gær og dag. Blaðið Dagskrá er komið í hendur nýrra eigenda og ritstjóra,Sig. Júl. Jóhannessonar læknaskólastúd. og Sig. l>órólf88onar búfræðings. Verður vonandi breyting til batnaðar: haldið nær skynsemi og rjettsýni eptir en áður. Mannalát.—Magnús prestur Bl. Jónsson að Vallanesi missti konu sfna Ingibjörgu Pjetursdóttur (Eggerz), 15. f. m., eptir langa vanheilsu og legu f berklaveiki, frá 7 börnum ung- um, hið yngsta nokkurra vikna. Frú Ingibjög sál. var góð kona, greind og vel að sjer. Hún var dóttir Pjet- urs sál. kaupmanns Eggerz og fyrri konu hans Pálfnu Pálsdóttur Melsted amtmanns, yngst peirra barna, um prftugt pegar hún ljezt. Carl D. E. Proppé bakarameist- ari 1 Hafnarfirði andaðist aðfaranótt 14. p. m. úr heilablóðfalli, lipurmenDÍ, vandaður og vel IátinD,eitthvað á sex- tugsaldri. Hann var pýzkur í báðar ættir, kom hingað ungur nokkuð til Bernhöfts bakara, stjórnaði síðan um hrfð bakaraiðn fyrir P. C. Knudtzons verzlun í Hafnarfiaði og loks mörg ár fyrir sjálfan sig. Hann átti fslenzka konu og með henni mörg börn, par á meðal Jón Adolph, stúdent við há- skólann í Khöfn, Carl verz’unarmann á Dýrafirði, o. fl. Heimili hans var mesta gestrisnisheimili og góðgerða. Dáinn er nýlega (4. p. m.) merk- isbóndinn Hjörtur Eyvindsson f Aust- urhlfð f BiskupstuDgum, kominn á níræðisaldur. Húsfrú Kristfn (ekki Katrín) Waage, sem andaðist hjer í bænum 10. p.m., var dóttir Sigurðar stúdents Sigurðssonar frá Stokkseyri (j- 1864). Dau Eggert kaupm. Waage áttu mörg börn: Sigurð kaupm. hjer 1 bænum, Jens stúdent, Kristínu sál., fyrri konu Helga kaupm. Jónssonar (nú verzlun- arstjóra í Borgarnesi), Guðrúnu og Höllu. Húsfrú Kristín sál. var vel metin ráðdeildarkona og hjartagóð. Rvfk, 21. sept. 1898. Holdsveikraspítalinn í Laug arnesi er nú fullgerður að öllu leyti, smáu og stóru, og var tekinn út í gær af landshöfðingja og stjórnar- nefnd spftalans, með pvf að yfirsmið- urinn, hr. F. A. Bald, er nú á förum, siglir með Vestu á sunnudaginn. I>að eru 109,000 kr. sem hann hefur feng- ið eða f*»r fyrir smíðið, að efni með- töldu og grunnhleðslu; og hefur að sögn pó heldur"skaðast á pvf en hitt; að minnsta kosti ekki fengið neitt fyr- ir sjálfs síns viunu alla saman. Með- ai annars var flutningur á efninu f húsið afardýr, skip óhentug og stóð lengi á peim. En utan pess reikn- ings eru allir ofnar í húsið og baðá- höld, baðker, vatnsæðar af járni o. fl., og er mælt að sá ,kostnaður nemi kringum 20,000 krónur að flutningi meðtöldum og fyrirhöfninni að koma pví fyrir. Spítalinn er, eins og kunnugt er, ætlaður 60 sjúklingum, og eru 59 pegar búnir að sækja, og pó ókomin umsóknarbrjef úr ýmsum sveitum fyr- ir á að gizka 11 holdsveika sveitaró- maga eptir sfðustu skýrslum. Svo frámunalega hirðulausar hafa pær sveitarstjórnir verið, og eru petta pó pyngstu ómagarnir í hverri sveit, en spftalavistin stendur peim til boða ó- keypis, með fullum forgangsrjetti fyr- ir öðrum, ef peir gefa sig fram í tíma. Veðrátta—Sæmilegur purkur frá pvf fyrir helgi, en rigndi pó mikið f fyrri nótt og nokkuð í gærkveldi. Fara bændur vonandi að geta náð inn beyjum sínum úr pessu, ef viðlíkt stendur nokkra daga enn. En ó- purkað er enn mjög mikið af fiski af hinum mikla pilskipa-afla í sumar, 5 —600 skpd. hjá sumum útgerðar- mönnunum. Rvík, 24. sept. 1898. Neðrátta.—Nú er úti perririnn. Komiðsunnan slagviðri; byrjaði fgær; fór raunar að væta dálftið í fyrradag að áliðnu. Mikið höfðu samt flæsurn- ar framan af vikunni hjálpað til að hey bjargaðist. Ekki mjög mikið eptir úti; sumstaðar ekkert. Lakara austanfjalls en hjer syðra. PlLSKIPA AFLINN. — Af 34 pil- skipum, er stundað hafa veiðar hjer úr bænum p. á., hafa pessi 7 aflað mest að tölunni til, hjerum bil petta: Margrjet (eign Th. Th ) . .86 300 Georg (B J. og I> t>.)..79,500 Guðrún Sofffa (Th. Th )... 76,000 Guðrún (frá Gufunesi)... .66,600 Stjernö (B. G ).........65,000 Liverpool (G. Z.).......64,000 Sigríður (Th. Th )......61,500 Allur aflinn, sem fengist hefur á fyrnefnd 34 skip, hefur verið nál. l^ milljón, að sögn manns, er safnaðhef- ur skýrslum um pað. En pvf miður er býsnamikið af peim afla ekki full- verkað enn, vegna ópurkanna. M.iög eru menn hræddir orðnir um, að eitt af pilskipum Seltirninga, „Comet-1 frá Melshúsi,hsfi farist. Hef- ur ekkert til pess spurst í 4—5 vikur. Tjónið mikið fyrir hið unga og fjelitla ábyrgðarfjelagi er mapntjónið (17) pó margfallt tilfinnanlegra.—Isafold. Dr. O. BJÖRNSON, 6 I 8 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætíf heima kl. 1 til-2.30e. m. og kl. 7 til 8.30 e. m. Telefón 1150. 50 YEAR3' EXPERIENCE Patents I RAut IrlANn Desicns COPYRIOHTS Ac. Anyono oendlnff » eketcta and doscrlption m»Y qulckly aacertain our opinlon free whether an invention is probably patentable. CommunK*- tions strictly confldential. Handbook on Patents sent free. Oldest agency for securing patents. Pat9nts taken through Munn A Co. reeelv^ rpeclal notice, without cnarge, in the Sckntific RmericM. A handsoraely illustrated weekly. Largeet eir- culatton of any sctentlflc lournal. T«rm8, P » year: four raonthi, |L Sold by all newsdealers- MUNN & Co.36,Bro"dwajr- New York Branch OíBoe. 636 F Bt- Washlugton, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum seetionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til sfðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvf er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sfn- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og bjálp til pess að ná f lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins f British Columbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaupa hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fjelögum og einstaklingum. 274 ssgði Terlake, ,.og hjá pví er blindur beiningamaður, sem lifir á ölmusum peirra er biðjast fyrir við pað.“ „Skrín!“ hrópaði Sir Nigel. „Látum oss pá lesa bæn“. Svo tók hann ofan húfu slna, spennti greipar og tónaði með glymjandi raust: „Benedictus dominus Deus meus, qui docet manua meas ad prœ- lium, et digitos meoa ad bellum“. Hinum premur sveinum hins smávaxna Sir Nigel’s virtist hann ein- kennileg sjón, par sem hann sat á hinum afarmikla hesti sínum og hóf augu sín til himins, en vetrarsólin glampaði á hið nauðsköllótta höfuð hans. „Þetta er göfug bæn“, sagði hann um leið og hann Ijet upp húfu sína aptur, „og hinn aðalborni Clandos kenndi mjer hana sjálfur“. Svo sneri hann sjer að hinum blinda munk og sagði: „Hvernig líður yður, faðir? Mjer finnst að jeg ætti að hafa meðaumkun með yð- ur, par eð jeg er sjálfur líkur manni sem horfir í gegnum rúðu úr horni, en nábúar hans hafa glerrúð- ur í gluggum sfnum. En, við sánkti Pál! Það er pó mikill munur á manninum, sem hefur horn-rúðuna að horfa í gegnum, og peim, sem er innan fjögra smugulausra veggja“. „Ó, góði lávarður minn“, hrópaði blindi maður- inn, „jeg bef ekki sjeð blessaðan, heiðbláa himininn f fjóra áratugi, eða sfðan eldingar-leiptur brenndi buit sjón mína“. „Þjer hafið verið blindur fyrir mörgu sem er gott og fagurt“, 88gði Sir Nige), „en pjer hafið Ifka eloppið við að sj& inargt, sem er sorglegt og and- 279 Hersveitin fór fram hjá tveimur pvervegum &ð- ur en hún kom að Lymington-vaðinu, og stöðvaði Sir Nigel hest sinn & hvorttveggja pessara vegamóta og beið par, sitjandi & hestinum dansandi, og skimað- ist um f allar ftttir til að vita, hvort hamÍDgjan sendi honum ekki eitthvert æfintýri. Hann skýrði sveinum sfnum frá, að vegamót hefðu fyr meir verið ágætir staðir til að hitta riddara og skiptast á spjótslögum við pá, og að pað hefði ekki verið óvanalegt í ung- dæmi hans, að riddarar hefðu hafst rið svo vikum skipti á vegamótum og barist ljúflega við alla ridd- ara, sem peir hittu, sjálfum sjer til frægðar og ást- meyjum sfnum til mikils heiðurs. En tfmarnir voru nú orðnir breyttir; vegirnir voru pögulir, ekkert kvikt sást & peim og eDginn strfðshesta-hófadynur eða hertýgja-glamur heyrðist sem teikn um, að neinn mótstöðumaður kæmi, svo Sir Nigel hjelt leið- ar sinnar daufur í bragði. Þegar fylkingin kom að Lymington-fljótinu öslaði hún yfir pað á vaðinu, og áði sfðan f eDginu hinumegin við ána og fit nokkuð af brauði pvf og saltketi, sem hún flutti með sjer á áburðar-hestunum. En áður en sólin var farin að lækka nokkuð á lopti, var hersveitin búin að koma öllu fyrir aptur og stikaði áfram í góðu skapi, og hreifðust hinir tvö hundruð fætur eins og tveir fætur væru. Þriðji pvervegurinn, eða vegamótin, er par sem gatan frá Boldre liggur niður lil gamla fiskiporpsins Pitt’s Deep. Þegar Sir Nigel og fjelagar hans komu 271 „Svona hefur hann æfinlega verið“, hrópaði gamla konan og sneri sjer kvartandi til Sir Nigels* sem stöðvaði hest sinn og hlustaði & hana með mestu kurteisi. „Hann hefur ætið farið sfnu fram, pr&tt fyrir allt sem jeg hef gert til að breyta stefnu hans* Fyrst ætlaði hann sjer svosem að verða munkur, bara af pví að stelpu-gepill nokkur var svo vitur að snúa við honum bakinu. Svo gengur hann f pennan fanta- flokk og röltir af stað í hernað, pótt jeg hafi engan til að bæta & eldinn pegar jeg er úti, eða passa kún& úti í haganum pegar jeg er heima. Og pó hef jog verið honum góð móðir. Jeg hef brotið prjár hesli* viðar-tágar & hryggnum & honum á hverjum degi, en hann hefur aldrei gefið pví meiri gaum en pjer sáuð hann gera rjett núna.“ „Jeg efast ekki um, að hann komi heim aptur til yðar heill á húfi og vel efnaður, kona góð“, sagði Sif Nigel. „Að hinu leytinu ollir pað mjer sorgar, að par eð jeg er einmitt nýbúinn að gefa blinduD3 munk, sem jeg hitti hjerna skammt frá, pyngju mína* pá get jeg ekki—‘, „Bíðið við, lávarður minn“, sagði Alleyne- „Jeg hef dálítið af peningum eptir ennpá“. „Jæja, gerið pá svo vel að gefa pá pessari verð- ugu konu“, sagði Sir Nigel og reið af stað. E° Alleyne gaf henni tvo pence og skildi svo við ban» hjá yzta kofanum í Hordle, og lypti hún pá upp hinni hvellu rödd sinni til að árna flokknum allrA heilla, í staðinn fyrir að atyrða hann,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.