Lögberg - 17.11.1898, Blaðsíða 3
LÖQBERG, FIMMTUDAQINN 17. NÚYEMBER 1£08..
3
Frjettabrjeí.
Icel. River 8. nóv. 1898.
Herra ritstjóri Lögbergs.
Af f>ví að langt er eíðaD, að jeg
secdi Lögbergi Hdu, mætti ætla, að
pessar línur sjeu frjettaríkar, en f>vi
fer samt fjarri Hjer er allt fremur
tíðindalitið. Tiðarfarið er nú hið
ágætasta, hljfindi á daginn, en litið
frost um Dætur, f>egar miðað er við
f>ennan tiroa árs, sem eptir gamla
góða islenzka tímatalinu er komið i
priðju vetrar-vikuna. Föl er að eins
enn eða næturhjela, og einuDgis grátt
i rót; hefur enn ekki á haustinu kom-
ið meiri snjór en f>essi, sem nú er.
Storma- og votviðrasamt var um
tima í haust, en pað kom bændum að
lítilli sök, f>ar kornið var pví nær
ekkert til að skemmast.
Kristjón Finnsson fer nú enn á
ný innan skamms að byrja að fella
skóg, til sögunar í mylnu sinni á
næsta sumri. Hið nýja skógarhöggs-
pláss hans er ekki upp með Islend-
ingafljóti, eins og að undanförnu,
heldur er pað á bakvið Isafoldar
byggðina sunnanverða.
Það, sem peir smjörgerðar-menn-
irnir hjer við fljótið borguðu fyrir
rjóma síðastliðið sumar, nam $1,500;
af pví má ráða, hvað happadrjúgt
pað fyrirtæki er fyrir fljótsbúa.
Fyrir nokkrum vikum varð I>or-
lákur K. Skram fyrir pví slysi, að
trje, sem hann var að höggva í skógi,
fjell á hann; pó enginn sjerstakleg
meiðsli sæjust á honum eptir slysið,
lá hann 'marga daga rænulaus og
liggur hann enn pá, og er sagt að
annar fóturinn sje enn aflvana, en
vonandi er að með tímanum verði
hann jafn-góður, pó svo virðist sem
að pess sje langt að biða.
Tvær konur hafa um nokkrar
síðastliðnar vikurjegið rúmfastar, og
voru um tíma álitnar mjög hættulega
veikar. Jafnvel pó batinn sje enn
hvorki fljótur nje mikill, eru pær
samt ekki áiitnar eins hættulega veik-
ar nú,og er vonandi að pær nái heilsu
aptur áður mjög laDgt líður. Konur
pessar eru: Helga, kona Jónasar
Jónassonar, og Solveig, kona Hálf-
dáns Sigmundssonar. Hin fyrnefnda
hefur fengið meðöl frá Dr. 0. Björns-
son í Winnipeg.
Hinn 1. ágúst síðastliðinn ljezt
að heimili sínu, bjer við fljótið, konan
Guðrún Haiigrímsdóttir; hún var
fædd á Múnkapverá i Eyjafirði 28.okt.
1829,—og var pví um 09 ára, pá hún
ljezt. Guðrún sái. giptist 7. maí
1861 eptirlifandi manni sínum Birni
Guðmunds3yni, er i mörg ár var póst-
ur milli Akureyrar og Reykjavíkur.
Guðrún sál. fluttist til pessa byggðar-
lags fyrir rúmum 10 árum, pá beint
frá íslandi. Hún var kona vel hygg-
in, trygglynd, trúrækin og i alla staði
hin heiðvirðasta kona.
Bændafjelagið hjer við fljótið er
að gangast fyrir, að keypt verði
stofnavjel i petta byggðarlag, er
koma á fyrir næstkomandi vor.
Eins og síðastliðin 2 eða 8 sum-
ur, voru hjer gripakaupmeDn á ferð i
haust; annar peirra frá Winnipeg.
Keypti hann bjer í sveitinni 86 gripi,
flesta unga, petta 1—3 ára, og gaf
hann sæmilega fyrir eptir pví, hvað
giipirnir voru rýrir, 10—12 dollara
fyrir ársgamalt, 15—18 dollara fyrir
tvæveturt, o. s. frv. Einnig hefur Mr.
Eaton, fyrrum kaupmaður i Selkirk,
keypt yfir 50 gripi, helzt uxa 3 ára og
eldri, auðvitað með mjög mismunandj
verði. Sagt er, og að Mr. Eaton hafi
einnig keypt hjer um 140 sauðfjár.
Hann er enn væntanlegur að kaupa
hjer fleiri gripi innan skamms.
Slðastliðna viku voru hjer á ferð-
inni tveir piltar með villta „ponies“
(smávaxna hesta) að sögn frá Mont-
ana. Seldu peir hjer nokkra peirra
fyrir unga.nautgripi, I flestum tilfell-
um í sljettum skiptum, og munu peir
hafa verið nóg borgun fyrir hesta
nefnurnar, sem fyrir utan að vera
villtir, voru bæði horaðir og meiddir.
I>etta framan og ofanritaða er pað
helzta, sem I frásagnir er færandi, af
pví sem jeg nú í svipin man eptir.
Fyrir utan áður nefnd veikindi, er
pað jeg til veit almenn heilbriggði.'
Dánarfregn,
Því miður hefur dregist of lengi
að minnast á helztu æfi.atriði Mrs.
I>órunnar Guðjónsdóttur, sem andað-
ist að heimili foreldra sinna I Argyle
byggð 2. september slðastl.
Pórunn sál. var fædd 31. ágúst
1875, að I>orvaldsstöðum í Breiðdal, í
Suður-Múlas/slu á íslandi. Fluttist
paðan eins árs gömul að Gilsá I sömu
sveit og dvaldi par ll ár; paðan flutt-
ist hún 12 ára gömul til Ameríku
ásamt foreldrum sínum, Guðjóni Jóns-
syni og Arnleifi Gunnlögsdóttur.
Hin næstu ár dvaldi Þórunn sál. opt-
ast bjá foreldrum sfnum, og á peim
tíma aflaði hún sjer góðrar skóla-
menntunar, pví námsgáfa hennar og
greind var hin bezta.
Hinn 17. nóv. 1894 giptist hún
merkismanninum Benidikt Einars-
syni, og varð peim hjónum eins barns
auðið, sem enn lifir. Eptir priggja
og hálfs árs ástúðlega hjónasambúð
burtkallaðist maður hennar, eptir
langvarandi sjúkdóm af tæringu, og
skömmu seinna veiktist Dórunn sál.
einnig af sömu veiki, sem dró hana
til dauða, eins og áður er sagt, 2.
september næstl.
Þórunn sál. var mjög mikils virt
og elskuð af peim, sem hana pekktu;
enda kom pað fram I henuar pung-
bæru banalegu, hve alúðlega vinir
hennar og nágrannar veittu henni
hina beztu aðhjúkrun.
Jarðarförin fór fram 4. sept.
síðastl. og var fjöldi fólks viðstaddur
til að heiðra minningu hennar. Vin-
ir hennar og foreldrar munu lengi
sakna hennar, ásamt hennar nú móð-
urlausa einkabarni.
VlNU.E IIINNAR LÁTNU.
GÖÐIR—
lianciai?!
t>ar eð eigandi verzlunarinnnr,
sem jeg vinn við, hefur gefið mjer
leyfi til að selja yður, löndum mfnum,
með mjög lágu verði, pá finn jeg pað
pað skyldu mína að láta yður vita af
pvf nú pegar, svo pjergetið keypt pað
sem pjer parfnist til fatnaðar fyrir vet-
urinD, á meðan pjer fáið pað með
pessu kosta-verði.—Þjer getið t. d.
fengið ágætar loð-yfirkápur fyrir $8.00
sem æfinlega og alstaðar hafa verið
seldar fyrir 15—16 dollars, og alfatn-
aði, sem áður hafa verið seldir fyrir
$9.00 til $10.0o fyrir að eins $5.75,
og allt eptir pessu. En petta verð
stendur ekki að eilífu og pví ættuð
pjer að taka kjöfkaupin strax, á með-
an pau eru að fá.
Yðar einl. landi og vinur.
BÓKHALD,
IIRAÐRITUN,
STILRITUN,
TF.LEG raphy,
LÖG, KNSKAR NAMSGItBINAR,
OG „ACTUAL BUSIN»«S’%
FRA BYRJUff TIL ENDA.
STOFflADUR FYRIR 33 ARUM SIDAN
og er eliti og bezti skólinn i öllu Nor0r«»t-
urlandinu.
YFIR 5000 STUDENTAIi
Hf\FA UTSKRIFAST AF HONUty.
og eru þer, á meðal margir raest leiOandí
verrlunarmenn.
pessi skóli er opinn allt írið um kring, eg
geta menn þvi byrjaS hvenier sem er, hvcwt
heldur þeir vilja á dagskólann eOa kveldskólaaa
l^enslan •rT^fullkon\iq.
Nafnfr.-egir kennarar standa fyrir hverri
námsgreina-deild. paC er beeti og ó-
dýrasti skólinn, og útvegar nemendum
slnum betri stööu en aSrar þvílíkar
stofnanir.
KomiS eSa skrifiS eptir nákvæmarl upplýa
ingum,
MAGUIRE BROS.,
EIGENDUR.
93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn.
Tulegraf er citt af helztu námsgreinum á St.
Paul ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem
fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir
beztu í landinu, MAGUIRE BROS.
93 Eaat Sixth Street, St. Paul, Minn
Phyciíian & Surgeon.
ÚtakrifaSur frá Queens háskólanum i Kingston,
og Toronto háakólanum i Canada.
Skrifstofa i IIOTEL GILLESPIE,
CRYSTAL, \ D.
Stranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. fr.-.
Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegsr þeir vilja fá meððl
Munið eptir að gefa númerið af meðalinu
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆ.KNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Main St.
ISLENZKUR LÆKNIR
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúS,
Park Piver, — — — N. Da,k.
Er aS hitta á hverjum miSvikudegi i Grafton
N. D., frá kl. 5—6 e. m.
duínn. 6. Eslciföfíon
fyrir
The Palace Clothing Store
458 MAIN STREET.
Dr. O. BJÖRNSON,
0 18 ELGIN AVE-, WINNIPEQ.
Ætíð heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7
til 8.30 e. m.
Tclefón 115«.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
Pluttur
til
532 MAIN ST-
Ýfir Craigs búðinni.
Assurance Co.
lætur almenning hjer með vita að
Mr.W. H. ROOKE
hefur verið settur „Special“-agent
fyrir hönd fjelagsins hjer f bænum og
út í landsbyggðunum.
A. McDonald, J. H. Brock,
President. Man. Director
gmmmmmmmmmwmmmmmmmmmwmtmwmj|
láta skiptavini sína hjer moð vita að aldrei hefur sveita-
verzlan tekið fram búðinni peirra á Mountain. Nýjar
vörur koma inn á hverjum degf. Nýir skiptavinir bæt-
ast stöðugt við. E>eir eldri aldrei ánægðari við oss en nú.
ÍKÆRU SKIPTAVINIRi
Komið og sjáið hvernig vjer förum að undirselja
keppinauta vora í járnbrautabæjunum. Komið
pið mað pað sem pið hafið að selja, við til dæmis
borgum ykkur 30 til 35 ceilt® fyrir sokka-
plögg eptir gæðum.
I>að væri óðs manns æði að fara að telja upp pað sem
við höfum að seljameð gjafverði. Viljum að eins geta
pess að við getum klætt frá hvirfli til ylja, börnin, full-
orðna fólkið og gamalmennin, fyrir minna verð en nokk-
ur annar.
KOMIÐ, SJAIÐ, SANNFÆRIST.
ízmmmmmmmuimmmmuumM
323
lága strönd sig fram og aptur eins og dimmur poku-
bakki, og sáust hjer og hvar enn dimmri blettir, er
risu nokkuð hærra upp og bentu til hvar hinir hærri
höfðar og nes voru. Detta var B’rakkland! Augu
Alleyne’s skinu pegar hann horfði á pað. Frakkland!
—nafnið sjálft hljómaði eins og lúður-kall í eyrum
ungmennanna á EDglandi. l>að var landið, par sem
forfeður peirra höfðu úthelt blóði sfnu, heimkynni
riddaraskapar og afreksverka, land glæsilegra rnanna
og hæverskra kvenna, land ríkmannlegra bygginga,
land hinna vitru, hinna fáguðu og helgu. Þarna lá
pað svo pögult og grátt, undir hinum kuldalega
himni—petta land, sem var heimkynni göfugra hluta
og svívirðilegra hluta—leiksviðið, par sem tækifæri
var til að ávinna sjer nýjan orðstfr eða saurgi mann
orð sitt. Alleyne tók hina kripluðu grænu andlits-
blæju upp úr barmi sínum, kyssti hana og strengdi
pess heit, að ef vaskleiki og góður vilji gæti hafið
hann upp til mærinnar, sem hafði gefið honum hana,
pá skyldi ekkert nema dauðinn hindra hann frá að
eignast hana. Hann var enn með hugann I Min-
stead-skógi og Twynham-kastala, pegar rödd skip-
stjórans hreif hann aptur til baka til Biscay-flóans.
„Það veit trúa mfn, að andlitið á yður, UDgi
herra, er eins langt eins og andlit djöfulsins er við
skírnar-athöfn“, sagði skipstjóii; „og mig undrar pað
heldur ekki, pví pótt jeg hafi siglt um petta haf sfð-
an jeg var lítill snáði, pá hef jeg aldrei sjeð útlitið
líklegra fyrir verstu óveðurs-nótt“.
330
skreið af stað frá honum út til hafs, en skipshöfnin
og bermennirnir ráku upp gleði-6p.
„Lof sje Maríu mey!“ hrópaði skipstjórinn og
purkaði svitann af enni sjer. „Fyrir petta skal
klukkum hringt og kertum brennt pegar jeg kem
aptur til Southamton. Yerið nú röskir, drengir!
Togið nú vel í framskautið!“
„Við sálu mfna! jeg vildi heldur fá purran dauð-
daga en votan“, sagði Sir Oliver, „pótt hamingjan
viti, að jeg hef jetið svo marga fiska, að pað væri
ekki nema rjettlátt að peir ætu mig. En nú verð
jeg að fara niður í káhetuna aptur, pví par eru óút-
kljáð málefni, sem jeg verð að sinna“.
„Nei, Sir Oliver, yður er betra að vera kyr hjá
okkur hjer og láta setja upp iána yðar“, sagði Sir
Nigel; „pví ef mjer akjátlast ekki, pá hföum við
einungis sloppið úr einni hættunni til að komast í
aðra.“
„Skipstjóri góður“, hrópaði stýrimaðurinn, sem
kom hlaupandi aptur eptir skipinu, „sjórinn beljar
nú inn í skipið. öldurnar hafa pvegið burt seglin,
sern við settum f gatið á hlið skipsins til að varna
lekanum.“ A meðan hann var að tala, komu sjó-
mennirnir í hópum upp úr miðju skipinu upp á fram-
piljurnar og skutpallinn, til að forðast vatnið, sem
beíjaði inn í miðpart pess gegnum hið mikla gat á
hliðinni. Upp yfir hvininn í vindinum og orgið í
sjónum heyrðist hin skerandi, nærri manneskjulegu
hljóð hestanna, pegar vatnið óx óðum J kringum pá
og fór að stfga upp á pá.
319
penna, sem nefndist Spaða skegg, pví að svo miklu
leyti sem jeg get sjeð, pá var hann mjög sprækur og
vaskur maður. En hvernig lfður yður, Edricson?-4
„Það gengur ekkert að mjer, lávarður minn“,
sagði Alleyne, er nú hafði leyst af sjer hjálmung
sinn, sem hafði brostið pvers yfir við kylfuhögg Nor-
manans. En einmitt um leið og hann talaði orðin,
svimaði hann ákaflega, hann fjell niður á pilfarið og
blóðið fossaði af vitum hans.
„Hann kemur til bráðum“, sagði Sir Nigel, sem
beygði sig yfir Alleyne og fór með hendurnar í gegn-
um hár hans. „Jeg hef misst einn v&skan og góðan
riddara-svein 1 dag. Jeg get illa staðið mig við að
missa annan. Hvað margir menn hafa fallið?“
„Jeg er búinn að telja liðið saman“, sagði Ayl-
ward, sem var nýkominn til baka á kugginn með
herra sfnum. „Það eru fallnir sjö Winchester-menn,
ellefu sjómenn, sveinn yðar Terlake og nfu boga-
skyttur“.
„Og hvað segiö pjer um mótstöðumenuina“,
spurði Sir Nigel.
„Þeir eru allir dánir—að undanteknum einum
normönskum riddara, sem stendur að baki yðar“,
sagði Aylward. „Hvað eigum við að gera við hann?“
„HaDn verður að hengjast á ránni á eigin skipi
sínu“, svaraði Sir Nigel. „Jeg hef heitstrengt pað,
og pess vegna verður pað að gerast.“
„Sjóræningja-foringinn hafði staðið við borð-
stokinn og var reipi um háls honum, en tveir piek>